Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 6
Bls. 6 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. NÓVEMBER 1914 Ljósvörðurinn. I “Hún þarf ekki að brúka hattinn yðar, og bún akal ekki gjöra það”. “Hún má það gjarnan”, sagði Gerti, “hann fer henni vel, og þú mátt alls ekki láta hana vita, að eg ejgi hann”. Fanny lofaði engu, og svipur hennar var svo hrekkjalegur, að við einhverju mátti búast. Ferðin i gegnum skóginn var unaðsleg, svo Gerti og vina hennar næstum gleymdu hinum, en þá sáu þær alt í einu Kitty og Bruce. Þau sátu við rætur gamallar eikur, og Kitty var að búa til krans úr eikar- blöðum, sem hún festi á hatt Bruces; en hann hallaði sér upp að trénu kæruleysislega. En þegar hann sá Gerti, laut hann að Kitty og horfði á starf hennar, og þegar Gerti kom svo nálægt, að hann vissi að hún heyrði til sín, fór hann að þakka Kitty og hrósa henni með mörgum fögrum orðum, sem gladdi Kitty mjög mikið. Vesalings Kitty tók þetta fals hans fyrir al- yöru og festi einlæga ást á honum. Gerti og Fanny settu sig spölkorn frá þeim. “Ungfrú Gerti”, sagði Fanny, “eg vildi að við vær- ym komnar inn í greniskóginn, svo að eg gæti fundið faeina greniköngla til að búa til úr þeim körfur og dskjur”. “Þarna eru mörg grenitré”, sagði Gerti. “Getum við ekki farið þangað og litið eftir greni- könglum?” sagði Fanny; “við getum verið komnar hingað aftur áður en Bella Clinton kemur”. Gerti var fús til að fara með henni og þær fóru líka strax, eftir að hafa hengt hattana sína upp i tré. Fanny fann undir eins svo marga greniköngla, að hún yissi ekki, hvernig hún ætti að koma þeim heim með sér. “Eg ætla að hlaupa og lána vasaklút hjá Bruce, Og ef hann vill ekki lána mér hann, þá tek eg hattinn minn og fylli hann hún þaut af stað. Þegar hún nálgaðist plássið, þar sem Kitty og Bruce voru, heyrði hún fleiri raddir og háan hlátur. Bella og lautinantinn voru komin og skemtu sér yfir einhverju. Bella stóð með hvita hatt- inn í hendinni; hún hafði breytt lögun hans, svo hann (eit út sem hattur gamallar konu, fest á hann hrossa “Eg held að ungfrú Kitty búist við að eg bjóði sér, en ef eg Iéti yður ganga fyrir og byði yður, hverju mynduð þér þá svara?” “Að eg væri yður mjög þakklát, en að eg væri bú- in að lofa ungfrú Emily að aka með henni”, svaraði Gerti strax”. “Er það tilfellið?” sagði hann hissa og í gremju- róm. “Eg hélt, að yður mundi geðjast að því; en ung- frú Kitty tekur tilboði mínu, það efast eg ekki um. Eg ætla að fara inn og spyrja hana um það. Hérna er hatturinn yðar”. “Þökk fyrir”, sagði Gerti og ætlaði að taka hann, en Bruce hélt honum föstum og sagði: “Þér viljið þá ekki vera með okkur, ungfrú Gerti?” “Eg get alls ekki brugðist loforði mínu við Emily”, svaraði Gerti, glöð yfir því að hafa slíka ástæðu fyrir neitun sinni. “Rugl”, sagði Bruce, “þér gætuð komið með okkur, ef þér vilduð, en fyrst þér ekki vilið það, þá ætla eg i raun og veru að bjóða ungfrú Kitty”. Áherzlan, sem hann virtist leggja á þessa hótun, gjörði Gerti hissa. “Skal það vera mögulegt, að hann haldi, að þetta vekji hjá mér sorg eða gremju?” hugs- aði hún og svaraði því hiklaust: “Ef neitun mín gæti orðið til þess að útvega Kitty ánægju, gleddi það mig mikið; henni líka tilbrevtingar; en hefir svo sjaldan tækifæri til að njóta þeirra”. Þau gengu nú inn í daglegu stofuna. Bruce fann Kitty sitjandi i gluggaskotinu; en þar eð Gerti sá, að Emily var þar ekki, fór hún strax út, en áður en hún fór sá hún hin vingjarnlegu atlot Bruce við Kitty, sem og aðrir sáu líka. Kitty lofaði að fara með honum daginn eftir og efndi það. TUTTUGASTI OG ANNAU KAPITULI. Drambsemi. Langur tími leið án nokkurra tilbreytinga. Veðr- Gerti lofaði að biða hennar og|ið var orðið mjög heitt. Lautinantinn ferðaðist til bæjarins og ísabella, sem ekki gat tekið hitanum með þolinmæði og gat ekki heldur verið án félagsskapar, varð ódælli með hverjum degi. Fyrir Kitty voru þessir dagar þar á móti íhugun- arverðir. Hr. Bruce kom oft til Grahams, en vesal- ings Kitty var oft i vafa, þvi það var ómögulegt að blóm og brennisóiey og vasaklút sem blæju. Hann var j skilja framkomu Bruce, án þess að þekkja tilgang hans. í sannleika hlægilegur, — hún hélt honum á lofti á staf Það var aðeins þegar Gerti var i nánd, að hann veitti lautinantsins og spurði, hve mikið menn vildu bjóða Kitty svo aðdáanlegt og ástúðlegt athygli, sem hann t brúðarhattinn hennar ungfrú Flint. Fanny hlustaði eitt augnablik á þetta með beiskri hélt að myndi vekja öfund Gerti. Gerti skildi tilgang hans undir eins og fyltist gremju; þaut svo alt í einu til þeirra eins og hún kæmi kvíða yfir framtíð Kitty. Hún reyndi við öll tækifæri Úr skóginum. Kitty þreif í kjólinn hennar og kallaði: ! að láta hann sjá, að hún skeytti ekki hið minsta um “Hvað er þetta, ert þú hér, Fanny? Hvar er Gerti?” “Hún er inni í greniskóginum”, svaraði Fanny, “og eg ætla þangað aftur; hún sendi mig hingað til að sækja hattinn sinn, því þar er svo heitt”. “ó, já”, sagði Bella, “Parisar-hattinn hennar. — Gjörðu svo vel að færa henni hann ásamt lukkuóskum okkar’ hann, og að hann á engan hátt gæti gjört sig fyrirlit- Iegri, eftir hennar skoðun, en að hegða sér einsog hann gjörði. Kitty, sem áður hafði álitið Gerti keppinant sinn, sagði henni leyndarmál sitt, og sömuleiðis frá öllum ástaratlotum Bruce, sem hún var mjög glöð yf- ir; en þegar Gerti sagði henni, að það væri bezt að vera varkár, varð hin káta Kitty hnuggin og vissi ekki, “Nei, hún á ekki þenna hatt, ungfrú Emily á (hvað hún átti að hugsa. hann”, sagði Fanny; “en þetta er hennar hattur”, sagði hún urn leið og hún tók hattinn af höfði Bellu. Að lokum reyndi hann stöðuglyndi Gerti með því að bjóða henni mjög verðmikinn hring, sem hún neit- Augu Bellu skutu eldingum. “Hvað á þetta að aðið harðlega að þiggja; en daginn eftir sá hún hring- þýða, óþekka stelpan þín?” sagði hún. “Fáðu mér hatt- inn á fingri Kitty, er sagði henni óendanlega glöð hver fnn undir eins aftur”, og hún rétti hendina eftir hon- hefði gefið sér hann. um og ætlaði að taka hann. “Og þú þáðir hann?” spurði Gerti með svo sjáan- “Það dettur mér ekki i hug að gjöra”, svaraði legri undrun, að Kitty áleit hyggilegast að segja, að hún Fanny; “þetta er hattur Gerti. Hún var að leita.að hon- j hefði að eins lofað að bera hann nokkra daga. um í dag og komst að þeirri niðurstöðu, að hann væri annaðhvort týndur eða að honum hefði verið stolið, Og þess vegna fékk hún liatt ungfrú Emily að láni; en “Eg hefði ekki þegið hann”, sagði Gerti. “Hvers vegna ekki?” ‘Af því það er ekki viðeigandi, að þiggja slika gjöf henni mun þykja vænt um, að hann er fundinn, og nú af karlmanni, og af þvá, að aðrir kynnu að gjöra ó- ætla eg með hann til hennar. Eg held þó”, sagði hún þægilegar athugasemdir, þegar þeir sæu hann’' Vtm leið og hún hljóp af stað og leit við, “að ungfrú I Emily leyfi, að þér notið hennar hatt, ef þér farið vel J með hann’ “Hvað mundir þú gjöra við hann?” spurði Kitty. ‘Skila honum aftur”. Kitty var í efa, en skilaði honum þó og sagði um Eftir fáein augnablik meðan Bella skammaðist sín leið, hvað Gerti hefði sagt. En Bruce, sem ekki skildi Og var reið, Kitty og Bruce hlóu og lautinantinn bar tilgang Gerti, komst að þeirri niðurstöðu, að nú væri kæti sína í laumi, kom Gcrti skyndilega út úr skógin- hann búinn að ná ást hennar. ym með hattinn í hendinni og Fanny hlæjandi illgirn- | Vonbrigði hans voru því mikil, þegar hann við islega á eftir sér. “Miss Clinton”, sagði hún um leið næstu samfundi sýndi honum sömu köldu kurteisina j dg hún lagði hattinn í fang hennar, “eg er hrædd um, og hún hafði gjört undanfarið; já, honum fanst hún j að Fanny hafi verið ókurteis í mínu nafni. Eg sendi jafnvel ennþá tilfinningarminni fyrir kostum hans, en j bana hvorki eftir þessum hatti né öðrum, og það gleddi hún hafði nokkurntíma áður verið, og þar af leiðandi j mig, ef þér vilduð nota þenna hatt eins oft og þér fór hann strax úr húsinu, Kitty til mikillar hrygðar. j yiljiQ’* if & pd ntvp^íi oíftoct hpscari fntnpbn cf'i'illni I “F'g þarf hans ekki með Á eg að ákveða að giftast þessari fátæku stúlku?” hugsaði hann. “Á eg, sem nú á miklar eignir og á von svaraði Bella fyrirlit tega, “eg hafði enga hugmynd um, að ljér ættuð hann”. á ennþá meiri auð, að sleppa þeim hagsmunum, sem j “Eg trúi þvi”, svaraði Gerti; “en eg vona að það rik gifting veitir og niðurlægja mig til að skifta auð J bamli yður ekki frá að nota hann, að minsta kosti í mínum með þessari nafnlausu stúlku? Ef hún væri <Jag”. Án þess að eyða fleiri orðum um þetta, stakk ekki eins áhrifamikil, skyldi eg láta vonir hennarj bún upp á þvi, að hraða sér upp á hæðina, því annars bregðast. Mér þætti gaman að vita, hvað hún segði, ef sæu þau ekki sólsetrið, og hinum til eftirdæmis lagði eg giftist Kitty. En eg fengi aldrei að vita það, hún j hún af stað ásamt Fanny, sem var að rífa skritilega er svo drambsöm, að hún mundi vera til staðar við skrautið af hattinum hennar Emily. Bella batt skraut- j giftingu mína, beygja beina hálsinn sinn með sinum j saumuðum vasaklút um höfuðið, og Bruce tók strá-! eðlilega unaði og segja: “Gott kveld, hr. Bruce!” —J hattinn henar Gerti, sem Bella hafði fleygt á jörðina, jajfn kurteis og róleg einsog nú. En ef hún yrði frúj Og lét hann dingla á handlegg sínum. Bella var í slæmu skapi alt kveldið, j Bruce, væri eg upp með mér af hinni metnaðarlegu en hinum; framkomu hennar. Mér þætti gaman að vita, hvernig þótti ferðin skemtileg, og það var nærri komið myrkur það orsakaðist, að eg varð ástfanginn af henni — eg það kom á móts við heimili Thomtons á heimleiðínni. skil það alls ekki. Hún er ekki fríð, að minsta kosti Þar yfirgaf Gerti hópinn um leið og hún sagði við finst ekki mömmu það, og ekki Bellu Clinton heldur. j Fanny, að hún ætlaði að líta inn til Jenny Thomton, j En lautinant Osborne veitti henni þó athygli undir-j úins af sunnudagaskólanemendunum sínum, sem væri mjög veik, og að hún gæti ekki komið þangað inn með <ér, þvt mömmu hennar mundi lika illa, að hún færi inn í hús þar sem margir væru veikir. Þegar Gerti var á heimleið hér um bil klukkutíma slðar, rakst hún á Bruce í nánd við hús Grahams með hattinn hennar á handleggnum; Það leit út fyrir, að hann hefði beðið hennar. Hún hrökk við þegar hún mætti honuni, því það var svo dimt, að hún þekti hann dkki strax. “Eg vona að eg hafi ekki gjört yður hrædda, ung- frú Gerti”, sagði hann. “Nei”, svaraði hún, þegar hún heyrði hver það var. “Eg vissi ekki, að það voruð þér”. Hann rétti henni handlegg sinn og hún tók hann; eins og hún kom inn i salinn, og Fanny er hrifin yfir fegurð hennar. Sjálfur veit eg ekki, hvað mér finst; eg held hún hafi töfrað mig svo, að eg hafi mist dóm- greind mína. En þó hún sé engin fegurð, hefir hún það til að bera, sem meira er vert en ytri fegurð”. Um þetta leyti voru fjölskvldur Bruce og Grahams boðnar í brúðkaupsveizlu fáar mílur frá D. Brúður- in var skólasystir Bellu og bæði hún og Kitty hlökk- uðu mikið til vcizlunnar. Frú Bruce átti stóran, rúm- góðan, lokaðan vagn og bauð frænkunum að verða sér samferða, þar eð Grahams vagn tók tæplega fleiri en hann og frú hans. Tilboðinu var tekið með ánægju. Vonin um skemtilegan félagsskap bætti lunderni Bellu. Bella fór í sparifötin sín, og meðan hún stóð frammi fyrir speglinum og hugsaði aðeins um sjálfa því kurteisisatlotin, sem hann hafði sýnt Kitty, höfðu sig; stóð Kitty við hlið hennar og bað um ráðleggingar komið þeirri skoðun inn hjá henni, að atlot hans við sig hefðu enga dýpri þýðingu. “Þessi kveldferð hefir verið skemtileg”, sagði hann, “að minsta kosti fyrir mig. Samvera min við Kitty hefir verið ánægjuleg”. “Þvi trúi eg vel”, svaraði Gerti; “mér geðjast vel að fjörugu og eðlilegu framkomunni hennar”. “Eg er hræddur um, að Fanny haíi þreytt yður. Eg ætlaði oft til ykkar, en gat ekki yfirgefið Kitty né hætt samtalinu við hana”. “Við Fanny erum vanar að vera saman og við skemtum okkur ágætlega”. “Vitið þér að við höfum komið okkur saman um, að aka okkur til skemtunar á morgun?” “Nei, um það veit eg ekkert”. og hjálp viðvíkjandi sínum búnaði en henni var ó- mögulegt að fá svar, svo hún sneri sér að Gerti. “Gerti”, sagði Kitty, “í hvaða klæðnaði á eg að vera í kveld? Eg hefi beðið Béllu að segja mér þetta, en hún vill hvorki heyra né sjá, þegar hún er að hugsa j um sinn eigin klæðnað. — ó, hún er svo voðalega eig- ingjörn”. “Hver gefur henni ráðleggingar?” spurði Gerti. “Enginn; en hún hefir svo góðan smekk, sem eg hefi ekki minstu ögn af. Þess vegna verðið þér að segja mér, hverju eg á að klæðast í kveld”. “Þér ættuð sízt að spyrja mig um það, Kitty, því eg hefi aldrei á æfi minni verið í margmennu sam- kvæmi”. “Það gjörir ekkert. Eg er viss um það, að ef þér væruð með í samkvæmi munduð þér verða meir aðlað- andi, en nokkur okkar, og eg hika ekki við að fylgja ráðum yðar; eg hafi aldrei séð yður með neitt smekk- laust”. “Nei, nei, Kitty, nú farið þér of langt; þér megið ekki koma með neinar öfgar, ef þér viljið að eg trúi yður”. “Jæja, eg ætla þá ekkert að segja um yður sjálfar, því eg veit, að yður geðjast ekki að smjaðri. En hver velur klæðnað handa ungfrú Emily?” “Það hefi eg gjört núna um tíma, en —” “Eg hugsaði það, og þess vegna et hún ávalt svo smekklega klædd. — En, Gerti, hefir ungfrú Emily á- valt verið blind?” “Nei, þangað til hún var 16 ára hafði hún eins fög- u raugu og sá eins vel og þér”. “Hvernig misti hún sjónina?” “Eg veit það ekki”. “Hafið þér aldrei spurt hana um það?” “Nei”. “Hvers vegna ekki? Það er undarlegt”. “Mér hefir verið sagt, að hún vildi ekki um það tala”. “En yður hefði hún sagt það. Hún nærri þvi til- biður yður”. “Ef hún vildi að eg vissi það, myndi hún hafa sagt mér það, án þess eg spyrði”. Kitty leit á Gerti alveg undrandi yfir svo mikilli nærgætni, og dáðist ósjálfrátt að svo góðum hugsunar- hætti, sem hún vissi að hún sjálf átti ekki til. “En það var um klæðnaðinn yðar, sem við ætluð- um að tala”, sagði Gerti brosandi. “Já, það er alveg satt; eg var nærri búin að gleyma í hverju skyni eg kom hingað”, sagði Kitty. “Hvernig á hann þá að vera — rauður, blár eða hvítur, léttur eða veigamikill?” “Hvað hefir Bella valið sér?” “Hún hefir valið sér þykkan, bláan silkikjól; blátt er uppáhalds litur hennar, en hann á ekki við mig”. “Eg held ekki”, sagði Gerti, “en nú skulum við fara inn í herbergi yðar og skoða klæðnaðinn, og þá skal eg segja yður mína skoðun”. Þegar þær voru búnar að skoða kjólana, sem Kitty átti, úr léttu. gagnsæu efni, og Gerti hafði mælt þá, völdu þær fallegan, hvitan Crepe-kjól. En nú komu ný vandræði, því ekkert höfuðskraut var viðunandi, alt var meir eða minna skemt og þoldi engan samjöfnuð við þann blómsveig, sem Bella hafði valið sér. Eg get engan þeirra notað”, sagði Kitty, “þeir eru svo lélegir í samanburði við blómsveiginn hennar Bellu, en sko hérna, þessi eru yndisleg”, sagði hún og leit niður.i öskju, sem stóð á borðinu. Nei, Bella, hvar hefirðu fengið þessi fallegu negulblóm?” Hún greip eftir blómunum um leið og hún sagði við Gerti, að ein- mitt svona blóm vildi hún. “Ó, Kitty”, sagði Bella gröm, um leið og hún sneri sér frá speglinum, “snertu ekki blómin min, þú eyði- leggur þau”. Um leið og hún sagði þetta tók hún blóm- in frá henni, lét þau niður í skúffu, sem hún læsti, og stakk lyklinum í vasa sinn. — Gerti gramdist að horfa á slíka hegðun. “Ef þér viljið, þá er eg fús til að búa til sveig handa yður úr lifandi blómum, Kitty”, sagði Gerti. “Er það alvara yðar, Gerti?” svaraði hin móðgaða Kitty. “Hann verður fallegur og hann líkar mér bezt. Og þú eigingjarni, gamli nirfill, getur átt alla þína sveiga sjálf. Slæmt að þú getur ekki notað tvo í einu”. Gerti bjó nú til svo smekklegan sveig handa Kitty, að Bella öfundaði hana, enda þótt hún vissi, að Kitty gæti aldrei kastað skugga á fegurð sína. TUTTUGASTI OG PIiIÐJI KAPITULI. Hinn úlskúfaði. Emily var ekki vel frísk þetta kveld. Á síðari tinv- um kom það oft fyrir að höfuðveiki, þreyta eða við- kvæm hræðsla við hávaða og gleðiglamur kom henni til að fara upp i herbergi sitt eða að hátta snemma. Þegar frú Graham og frænkur hennar voru farnar ofan til að bíða eftir vögnunum, fór Gerti aftur inn til Emily og sá að hún var vesælli en vanalega. Hún félst strax á, að reyna það eina gagnlega hjálparmeðal, svefninn, og Gerti settist há rúminu hennar og baðaði gagnaugun þangað til hún sofnaði. Hávaðinn af vagni frú Bruce, þegar hann kom og fór, truflaði ró hennar ofurlitið, en brátt sofnaði hún aftur rólega og fast. Gerti sat enn kyr litla stund, en svo stóð hún upp og bjó alt undir nóttina, fór siðan til herbergis sins og sótti þangað bók, sein hún fór með ofan í svölu daglegu stofuna, og set»- ist þar við borð til að njóta þeirrar rósemi, sem nú var svo sjaldgæf. En hún gat ekki fest hugann við bókina, stóð þvi upp og gekk að opnu glerdyrunum, settist þar og fór að hugsa. Hún var ekki búin að sitja lengi, þegar hún heyrði fótatak rétt hjá sér, og þegar hún leit upp, sá hún Bruce. Hún varð hissa og sagði: “Hr. Bruce, er það mögulegt að þér séuð hér. Eg hélt þér væruð farinn í veizluna”. “Nei, hér var sterkara aðdráttarafl. Gat yður til hugar komið, að eg hefði ánægju af samkvæmi þar seui þér ekki voruð til staðar?” “Eg gæti aldrei verið svo hégómagjörn, að imynda mér hið gagnstæða”, svaraði Gerti. “Eg vildi, að þér ættuð meira af hégómagirni, un((- frú Gerti. Máske þér gætuð þá stundum trúað þvi, sent eg segi”. “Það gleður mig, hr. Bruce, að þér eruð svo hrein- skilinn að viðurkenna, að án þess eiginleika sé manni ómögulegt að trúa yðar fögru orðum”. “Það viðurkenni eg alls ekki. Eg segi yður aðeins það, sem hver ung stúlka, að yður undanskilinni, er fús til að heyra; en hvernig á eg að geta fullvissað yður um, að mér sé alvara og að eg vil vera skilir.n á þann hátt? Hvernig á eg að fá yður til að vera óþving- aðri gagnvart mér og hætta að flýja eða forðast féiags- skap minn?” | “Með þvi að tala blátt áfram og hreinskilnislega við mig, og hlifa mér við öllu smjaðri og vinalátum, sem eg hefi reynt að sannfæra yður um, að eg veiti ekki-móttóku”. “En þau hafa þýðingu, Gerti, djúpa þýðingu. E| hefi í marga daga beðið eftir tækifæri til að segja yður frá áformi mínu, og “bætti hann við, þegar hann sá að Gerti skifti lit og varð kvíðafull og óróleg, “nú verð- ið þér að hlusta á mig. Þér verðið að gefa mér svar, sem eg vona að verði i samræmi við óskir mínar. Yð- ur geðjast að hreinskilni, og eg ætla því að verða eing hreinskilinn og eg get núna, þegar eg hefi fastákveðið takmarkið, sem eg vil ná. Vinir minir og ættingjar mega verða eins hissa og þeir geta orðið og fjasa eins og þeir vilja yfir þvi, að eg vel mér konu, sem hvorki ABYRGÐSTIR Amerikanskir SILKISOKKAR OSS VANTAR AÐ ÞÉR KINNIST ÞESSUM SOKKUM Þeir hafa staðist raunina þegar allir aðrir brugðust. Þeir gefa manni veruleg fóta þægindi. Þeir hafa enga sauma sem hætt er við að rifni upp úr. Þeir fara ekki úr lagi því það er prjónað en ekki straugjað í þá. Þeir eru Ábyrgstir að fínleika, að tfsku fyrir yfirburði að efni og frá- gangi, algjörlega flekkleysi, og til að endast í sex mánuði gata lausir, annars er annað par sent f staðinn. ÓKEYPIS Hver sem sendir SOc til að borga flutningsgjaldið send- urn við ókeypis að undan- teknu tollgjaldi, þrjú pör af okkar nafnfrægu karlmanna AMERICAN SII.K HOSE með skrifaðri ábyrgð og af hvaða lit sem er, eða, þrjú pör af okkar Ladies’ Hose, annað- hvort svarta, brúna eða hvíta að liti með skrifaðri ábyrgð. LÁTTU EKKI BfÐA—Þetta tilboð verður tekið til baka þegar verzlunarmaðurinn f þínu héraði fer að höndla þá. Nafngreinið bæði lit og stærð. The International Hoeiery Co. 21 Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. — Uppáhald Vesturlandsins E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. IHIDOMINION BANK Hornt Notre I)nme og Sherbrooke Str. If Df iiTSíhí All nppb....$.6,000.000 VarnnjObur................$. 7,000,000 Allnr elfpnlr..............$7H,000,000 Vér óskum eftir viðskiftum verz- lunarmanna og ábyrgumst að gefa þeim.fullnœgju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska aó skifta vió stofnun sem þeir vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutleika. Byrjió 8pari innlegg fyrir sjálfa yóur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PIIONE GAIUIV 34Ó0 ý +-+ + ♦♦♦♦■+++++++♦♦♦♦♦♦ ♦*♦♦♦ ♦ íCreseenti MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel i að nota meira af þvi Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 Kaupið Heimskringlu. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem hefur fyrir fjölskyldu aV sjá eöa karlmaöur eldri en 18 ára. $•!• ur tekU5 heimllisrétt á fjóröung úr section af óteknu stjómarlandi i Maa* itoba, Saskatchewan og Alberta. Um» sækjandi veríur sjálfur at5 koma A landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und* irskrifstofu hennar í því héraöi. Sam- kvæmt umboöl má land taka á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ©kkl á undir skrifstofum) met5 vissum skll- yröum. SKYLDI'lt—Sex mánaöa ábúó of ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa mefl vissum skilyrt5um innan 9 mílna frá heimilio- réUarlandi sínu, á landi sem ekkl mr minna en 80 ekrur. 1 vissum hérööum getur góöur og efnilegur landnemi fenglö forkaup*- rétt á fjóröungi sectfónar mebfram landl sfnu. VerÖ $3.00 fyrtr ekru hverja. S KVLDd It—Sex mánatta Abúh A hverju hinna næstu þrlggja Ara eftlr at5 hann hefur unnlt5 sér inn elgnar* bréf fyrir heimllisréttarlandi sinu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hlnu selnnA landl. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann teku* heimiHsréttarbréfiö, en þó met5 vlssum skilyröum. Landnemi sem eytt hefur helmlllo- rétti sinum, getur fengiö heimillsrétt- arland keypt i vissum hérööum. VerV $3.00 fyrir ekru hverja. SKVLDI K— VerÖur aö sltja A landinu 6 mánuöl aI hverju af þremur næstu Arum, ra-kta 50 ekrur og reisa hús i landinu, aem mr $300.00 viröi. Færa má nlöur ekrutal, er ræktaat skal, sé landlö óslétt, akógl vaxlö ett grýtt. Búþentng má hafa á landtnu I staö ræktunar undlr vissum skllyröum. Blöö, sem flytja þessa auglýslnga leyfislaust fá enga borgun fyrir.— W. \V. COItY. Deputy Mlnlster ot th* Interior. f ■VICO A Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur «11 skorkvikindi svo sem, veKgjalýs, kokkerlak. maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur jtannig f veg fyrir írekari óþægindl. Búið tl) af F/ FKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Oarry 4254 WINNIPEO Selt I öllum betrl lyfjabúðum. wiwnii'í.vi iðum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.