Heimskringla - 26.11.1914, Side 1

Heimskringla - 26.11.1914, Side 1
Giftlngraleyfisbréf seld TH. JOHNSON Watchraaker, J eweler&Optician Vibgerbir fljótt og vel af hendi leystar 248 MAIN STREET ?hono 3lnin 6606 \\ lNNII'EGi MA\. indð. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 S A R G E N T A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER, 1914. Nr. 9 Fréttir frá stríðinu. Það gengur líkt og vant er, stríð- ið þetta. Að austan og vestan hreyf- ast þessir löngu hergarðar ósköp lítið. Nótt eftir nótt leika þar leipt- ur yfir gröfunum, sem hermennirnir eru i, og fylgja hvellir með. Það eru sprengikúlurnar, scm si og æ fljúga þar i lofti, bæði nótt og dag, og lin- ist kviða sú um nokkrar minútur, þá er áhlaupið að byrja. Er hriðin skotanna vanalegast mögnuðust rétt áður en áhlaupin byrja. í hriðun- um er engu líft, sem er ofanjarðar; kollar mannanna hverfa þá ofan í grafirnar á mílnalöngum svæðum. °g svo vita þeir ekki fyrri, en múg- urinn þéttur hermannanna hlcypur a þá á mílulöngum svæðum. Þeir vilja komast að gvöfunum og lukkast það stundum; dynur þá skothriðin ^rá gestunum ofan á kollana í gröf- unum, og er þá ekki um sakir eða úrslit að spyrja. Þetta vita þeir lika vel, og að ekki er um annað að gjöra en komast upp á bakkann og taka á móti aðkomendum. Fyrst scnda þcir þeim þó kveðjur, ef að þeir sjá þá nógu fljótt; Þeir reka upp höfuðin hálf og pumpa þarna á þá kúlunum úr maflazí'n-byssunum tvær til þrjár mínútur, og stundum stráfalla gest- irnir, svo að fáir eða engir lifa, sein að þeim runnu. En stundum er múg- urinn svo þykkur, að einlægt klifr- ast nýir menn yfir hauga og rastir hinna dauðu. Þá eru heimamenn óðara komnir upp á bakkann, og nú stendur maður við manns hlið, hálf- bognir allir, en fram standa spegil- fagrir og bitrir fleinarnir á byssum þeirra. Sjálfir eru þeir búnir til hlaups og rennast nú báðir að. Sting- ur og flettir þá hver öðrum i sund- ur, sem hann hefir þrótt til og kunn- áttu, og eru sár þau sóðaleg og þarf um fá Jieirra að binda. Mennirn- ir velta dauðir af fleinunum. Oft hafa Þóðverjar komist yfir grafir þessar og eru þá allir heima- menn dauðir i gröfum þeim, sem þeir hafa yfir farið; en einlægt koma þeir þá að nýjum gröfutn, og meira verður mannfallið. Bretar og því fleiri sem þeir eru í hópnum Jjvi Belgir, Indur og Frakkar renna á ljá, hvenær, sem þeir fá færi, og komi þeir á hlið fylkinga þeirra, þá er aðgangur sviplegur. — Þjóðverj- ar hafa byssustingi lika, og eru það skaðræðisvopn : fleinninn fram úr byssuhlaupinu er tentur sem sög hjá Þjóðverjum og er það gjjört til þess, að sárin verði því voðalegri. En þó hefir sú raun einlægt á orðið, að þeir eru engir inenn að beita því vopni á móti Bandamönnum. Og er Þjóðvcrjum farinn að standa geig- ur af ovinum sínum, þegar þeir sjá glampa á raðir sveðjanna fram und- an sér. Náttúrlega skjóta þeir þá sem þeir geta, og það verða þá smá- skörð í hinar breiðu fylkingar; en hlaupið er vanalega stutt og skörð- in fyllast, og áður en Þjóðverjar vita, standa sveðjurnar á þeim miðj- um. Þetta var leikið hvað eftir ann- að við Yser, Nieuport og Dixmude, °g Arras og Lille, og eiginlega á öllu svæðinu frá Vosges fjöllum og norð- vestur að sjó, aða á einum 150—170 'nílum. Flugmennimir En hvenær sem ljóst er svífa flug- drekar, sem hrafnar yfir blóðvelli, hátt í lofti yfir fylkingunum og görðunum, til að sjá, hvort nokkurs- staðar séu herflokkar á hreyfingu, eða til að finna skotgarða stórskota- liðsins, sem felast í lautum og dæld- um og skógarrjóðrum, á bak við fylkingarnar; því að þaðan stendur mönnunum í gröfunum og borgun- um og bæjunum mest hættan; þaðan er það, sem skaðlegasta sprengi- kúlnahriðin kemur. Og nú eru kom- in frost og hríðar, svo að þeim er hrollkalt, sem í gröfunum standa, er vatnið tekur þeim i hné og stund- um i mitti. Hafa Þjóðverjar við Dix- mude og þar í kring fengið oft á því að kenna, þvi að Belgir hleypa vatni og sjó á landið, og fyllast þá grafirnar meira eða minna. En J)ó að kalt sé og snjór og fjúk í lofti, þá eru flugmennirnir á ferðinni urðu Þýzkir J>ar aftur frá að hörfa. Helzt litur út, sem Þjóðverjar hafi verið að gjöra Jjessi áhlaup til Jiess að fá tíma til að búa um sig nokk- uð vestar inni i löndum Vilhjálms, í Schlesíu, við Glogau og Breslau, sem eru kastalaborgir í miðri bygð- inni við Oder-fljótið, og einhvers- staðar vestur við Posen. Verður það langur garður, sem þeir þurfa þar að byggja, og margar grafir þurfa þeir að grafa á allri þeirri löngu leið, og krókótt verður hún. Og hér um bil vist, að allstaðar verður her- garður Jjcssi innan Þýzkalands; lík- lega norður iniðja Schlesiu og svoj norður og austur um Bromberg og j kannske Thorn, ef að Rússar verð i j ekki búnir að ná þeirri borg; en ' þaðan með Vistula fljóti og norðurl Rússa. Przemysl er einar 30 milur suðvestur af I.emberg, og hafa Rúss- ar setið um hann nú i inargar vik- ur. En uppgjöfin átti að vera með þvi moti, að hermenn allir mættu ganga út ineð vopnum óhindraðir, til þess er þeir kæmust til aðalhers Þjóðverja. Rússar neituðu. Kærðu sig ekki um, að sleppa þeim til að fylla flokk fjandmanna sinna, en þóttust geta tekið J)á, hvenær seni þeir vildu til J)ess kosta. Þá er vist farið að skorta skotfæri. Og einlægt smáherðir að þeim. Danir og Svíar. eru farnir að kalla heim héðan úr Canada alla varaliðsmenn af þjóð- um þessum, sem þeir vita af hér i landi. til Danzig, ef þeir tapa Austur- og! 50,000 hermehn frá Canada. Vestur-Prússlandi, sem líkur eru bl.. 50,000 hermönnum hefir stjórnin Samt hafa þeir þar kastala nokkra,jin nú látið safna og æfa hér i Can- sem eru líklegir til að halda þar.gað j a(]a og er búist við að því verði hald til frýs upp. jg afranii svo að einlægt séu hér 58 Vi?S Thom. þúsundir við æfingar, er sendist Sagt er, að Þýzkir stefni nú mörg- smátt og smátt austur til Englands, um og miklum nýjum sveitum til tíu þúsundir í senn eða þar um. Thorn, og muni J>ar bráðla verða cin samt, allan daginn meðan ljóst er;, mannskæðasta orustan og s'- eigin-- einkum eru það Frakkar og Eng- lendingar. Virðist þeim veitast flug- ið léttara en Þjóðverjum, og það hefir hjálpað Bandamönnum, að aldrei hafa Þjóðverjar getað komist að þeim óvörum. Rússinn Austurfrá er breytingin meiri á vígvöllunum. Þar sækir Rússinn hamrammur fram og er nú ófullur. Þegar vér skildum við þá seinast, voru Þjóðverjar allstaðar á undan- haldi, á allri linunni norður frá In- sterburg, vestur af Gumbinnen Austur-Prússlandi, og suður um vötnin miklu nálægt Angerburg, J)að- an suðvestur til Allenstein, Þá suður til Niedenburg og Soldau. Þaðan ná- lægt beina línu til kastalans Thorn við Vistula fljót, og J)á suður í boga á öllum landamærum Póllands til lega nú á hverjum degi þar bcggja megin við Vistula fljótið. En Russ- inn vill þumbast þar fyrir og gjöra hina þreytta. Aftur er Rússum annast um, að sækja fram syðst um Cracow, og komast þar inn í Maehren og Schles- íu að sunnan, og svo að ráða að fullu niðurliigum Austurríkismanna, sem J)eir kvíuðu af norðan við Kar-i patha fjöllin; en það voru 500,000 I manns, mest-alt Austurríkisinenn, I sem l>eir halda þar í hjörð einni, Rússarnir; Þeir gátu komist milli 1 þeirra og Cracow og cru að norðan og austan og vestan, en að sunnan eru Karpatha fjöllin. En seinuslu dagana hafa Rússar verið að ná skörðunum að baki þeirra. Fram og vestur sóttu Rússar beggja megin við Cracow og voru Kalisz og svo suðvestur til Cracow. Er það feykilangt svæði, einar 300 mílur eða meira og alt margfaldur hergarður. Þýzkir renna harðan á aftur, eink- um um Soldau, Thorn og Czensto- chowo. Langt er á milli allra þessara staða. En þarna sóttu Þjóðverjar fastast fram. . Um Soldau og Nieden- burg var barist af grimd mikilli og sóttu Þýzkir fram, en unnu ekki á. Er það sagt, að Rússar hafi orðið l)ess vísari, að nú séu Þjóðverjar farnir að taka liðið úr kastölunum, bæði frá Koenigsberg, Elbing og Danzig og Allenstein og hafa J)að í bardögunum, og sýnir það, að þá er farið að harðna um, er þeir Jiurfa til þess að grípa. Við Thorn, einum 70 milum vest- ur frá Soldau, sóttu Þjóðverjar fram af kappi miklu og létu Rússar und- an síga, og urðu Þjóðverjar hreykn- ir og ætluðu nú að ryðja sér leið til Warshau aftur. En nú vildu Rússar ekki hleypa þeim svo langt. Þeir hrukku að vísu undan þarna, einar 30 mílur eða svo, en tóku þá svo á móti, að hinir komust ekki lengra. Við Czenstochowo og norður af Cracow gjörðu Þýzkir harða hrið á Rússa, en Rússar voru þar svo þung- ir fyrir, að þeir bifuðust ekki, og Tyrkir vií5 Suez. Frá Berlín kemur sú fregn, að her tyrkneskur sé nú kominn að Suez- skurði, til þess að brjótast inn í Egyptaland. Gætu Tyrkir brotist yf- ir skurðinn mikla, J)á er enginn efi á því, að þeir gætu gjört Bretum usla inikinn, og sérstaklega, ef J)eir gætu æst upp alþýðuna á móti þeim. Jari Egypta er líklega með þessum tyrknesku sveitum. Hann var í Miklagarði nýlega og vildi gjöra Bretum alla J)á bölvun, sem hann gæti. En Bretar bönnuðu honum að konia heim ineðan á stríðinu stæði, er þeir voru orðnir vissir um hugar- far hans. Serbar Serba-itetrin eru nú loksins í herkj um. Það er búíð að drepa svo mikið af þeim í hinum stöðugu bardögum við Austurríki, að þó að þeir ein- farnir að skjóta á borgina og nærri lægt hafi haft sigur, og þó að hver búnir að koma hersveitunum sam- fallinn Serbi hafi haft fyrir sig 3 an vestan við borgina. ' eða 4 eða fleiri Austurríkismenn, þá En nú berjast Austurríkismenn afleru þeir nú svo fáinennir og þreytt- mestu Jireysti og þurfa Rúscn a' * orðnir, að þeir varla geta rönd heyja blóðugan bardaga um hverja j reist við ofbeldinu. Því að einlægt sprænu og hvern hrygg og hól á leiðinni. Úr kvínni eiga Austurríkis- menn J)ó ilt með að losast, ef Jæir komast ekki yfir fjöllin. Ré.tt fyrir helgina voru hópar þýzkra hersveita, að streyma all- staðar að og allar stefndu austur. Mestur var J)ó straumurinn til borg- arinnar Thorn, þar sem Rússar létu undan síga. Þangað var safnað liði úr kastölunum Kustrin og Bromberg og frá Berlín. Var J)ar í fræknasta liðið, sem Vilhjálmur átti eftir. — það rætist. spretta nýjir inenn upp úr valnum hjá hinum. Þeir leituðu liðs hjá Rúss uin nú fyrir skömmu og Rússar sendu þeim lið, en ekki vita menn, hvað mikið. Væri nú ekki vanþörf á hundrað þúsundunum, sem Grikkir i byrjuninni sögðust ætla að senda þcim til hjálpar. En það er sagt um Grikki, að þeir tali inikið og ætli ó- sköpin öll að gjöra, einsog sumir aðrir, en verði stundum minna úr framkvæmdum, og litur út fyrir, að íslendingadagurinn 1914 Almennur Fundur verður haldinn í efri sal Goodtemplara hússins, fim- tudagskveldið 26. nóvember, 1914, kl. 8. Til- gangur fundarins er að meðtaka skýrslu nefndarinn- ar fyrir þetta ár. Einmg verða verðlaun íþrótta manna afhent, og nefnd kosinn fyrir næsta ár. Von- andi er að sem flestir Islendingar verði viðstaddir íslendingadagsnefndin 1914 Hann var búinn að sjá, að hann gat ekki unnið á vesturfrá, og nú ætl- aði hann að þjappa að Rússanum, og skipaði aðsókn á þá á þremur stöðum sérstaklega; Danki átti að koma að sunnan með Austurríkis- menn, en hann var illa teptur norð- j an við Karpatha fjöllin, og svo urðu j suðursveitir Hindenburgs að sækja i á við Czenstochowo og miðsveitirn-1 ar um Thorn, og norðurherinn með ! sjónum og um inýrarnar i Austur- j og Vestur-Prússlandi. En það má reiða sig á það, að þeir Rennenkampf og Nikulás og Russky taka á móti, og eins hitt, að þó að þeir hörfi undan eina, tvær, þrjár dagleiðir, þá hafa þeir búið sig undir, hvar þeir skyldu staðar nema. Það var haft eftir Hindenburg, að hann væri óhræddur við Rúss-) ana. Og þegar frysti, þá ættu þeir erviðara með að grafa sig niður i jörðu, og væru þeir ofanjarðar, þá væri það Þjóðverjum leikur einn, að eiga við þá, þó að þrir eða fjórir væru um einn. — En það er hætt við, að það þurfi meira en orð ein við þá Rennenkamf og Russky, og óvíst, að Rússinn verði linur á isun- um og fönnunum. Fylking Þjóðverja, sem Jieir eru að senda móti Rússuin frá Thorn, er 45 mílna breið; hún brýzt fram milli fljótanna Vistula að norðan og Wartha að sunnan. Fljótin til beggja handa eru ófær yfirferðar, og svo eru Rússar á bökkunum, og verða þeir því að sækja beint fram. Veldur það þeim miklu mannfalli, þvi að Rússinn er þungur fyrir. Prússar styrkja vígin um Berlín. Prússar eru i óða önn að styrkja vigin og kastalana í kringum Berlín, einkum Kustrin, 50 milur austur af Berlin. Þeir búast fyrr eða seinna við Rúsanum þarna, þó að þeir þykj ist nú vera að reka hann af höndum sér. Przemysl vill gefast upp. Austurrikismenn i Przemysl vildu fá að gefa upp kostalann i hendur Seinustu fregnir af stríðinu. eru þær, að við sama situr i Fland- ern og Frakklandi, nema Þjóðverjar eru stöðugt að búast um við sjóinn við Zeebrugge og suður þaðan. Þeir ætla að fara að lilaða flóðgarða til að þurka upp sjóinn, sem inn hefir runnið á landið, svo J>eir komist að ströndinni; og svo eru þeir að koma fyrir skotbáknum sinum hin um miklu, til þess að geta skotið langt á sjó út og varið skipuin Breta að komast að ströndinni. Þeir ætla augsýnilega að búa þarna um sig, svo að þeir geti hafið þaðan áhlaup á Bretland. Zeppelin-skipin stóru eru þeir einlægt að smiða, hér og hvar um landið, og hjalla byggja þeir fyrir þau hér og hvar um Belgíu. Eystra hefir slagurinn staðið harður og grimmur, bæði norður af Cracow i Galizíu, um fenin og vötn in í Austur-Prússlandi, og mest þó milli Vistula og Wartha. Norður af Cracow og við Czenstochowo hröktu Rússar létilega af sér áhlaupin og tóku fleiri þúsundir fanga. En Danki situr ennþá fastur norðan við Kar- patha fjöllin, kvíaður af með 500,000 Austurrikismenn, og kemst hvergi og getur ekki hjálpað Vilhjálmi eins og hann átti að gjöra. Norður frá, í Austur-Prússlandi berjast þeir harðan á mýrunum og vötnunum i miðju landinu. Þar er 90 mílna langur hergarður nálægt miðju landinu og liggur nærri aust ur og vestur. Fjöldi af köstulum eru í þessum garði. En þrefaldar vir- girðingar úr gaddavir eru fyrir fram ! an garðinn, eður skotgrafirnar, öllu þessu svæði, og þurfa Rússar að brjótast i gegnum J>ær áður en þeir komast að Þjóðverjum. E reyni J>eir l>að, dynur á J)á látlaus skothríðin úr gröfum og virkjuin. En nú eru vötnin og inýrarnar farn- ar að frjósa, og fara nú Rússar sem vígahnettir um marga þá staði, sem þcim voru ófærir áður og verða Þýzkum viðsjálli og snarari í snún-| +4+++++ | Þorsteinn Erlingsson. coo Hann kom sem bylur á blæjalogn, Er bylgjast hylur og rýkur sogn. Slík stormhljóð höfðu ei heyrst þar fyr Og hlustir töfðu við glugga og dyr. Menn fundu svalann þar anda inn Og allan kalann við fláttskapinn Og óbeit mestu á öllu því, Sem einhver pestin lá dulin í. Þar hafði enginn svo ýtt við þeim Og örugt gengið til þeirra heim Og rofið hreysið of höfði því, Sem hugsanleysinu dvaldi í. Þeim fanst ei þarft svona feiknlegt svif Og furðu djarft þetta niðurrif. Og hatrið grettist og gremjan oft, Er gekk inn þetta ið nýja loft! Og þar í leyni, sem lymskan beið, Með löngu veini hún korknuð skreið. Þar stóðu oddar ájllfylgjum Og ægðu broddar á þyrnunum. Og strengir sungu og ljóðið leið Með logatungu sitt beina skeið Og brann sem alda við árdags blys Með úfinn faldinn og kviku-ris. Hver fær af sveitum svo bogann bent Og biturt skeyti að marki sent? Hver slær svo eggjar í íslenzkt stál Við íshafs hreggin og fjalla-bál? Nú þrumir arinn í þagnar-kyrð, Og Þorsteinn farinn og gröfin byrgð! En bjart er enn yfir útsýn iands Því eldar brenna í kvæðum hans. Kr. Slefánsson. ingum, en Hindenburg ætlaði. Hafa >eir smáhrakið Prússa þar og tekið nokkur vígi þeirra. Og geta Prússar >ar nyrðra þvi enga hjálp veitt Þjáð verjum, sem sækja fram milli Vist- ula og Wartha. En þar er sóknin hörðust. Þar sóttu Þýzkir fram með hálfri milíón manna, á 40—45 milna svæði. Lét alt undan þeim i fyrstu og hrukku Rússar undan einar 30—40 milur. En svo streymdu nýjar hersveitir til Þeirra, og stöðvuðu þær Þjóðverja, svo þeir komust hvergi fram, hvern- ig sem þeir létu, og féll fjöldi mesti af þeim, en 12—15,000 tóku Rússar fangna. Samt komust nokkrar ridd- arasveitir þýzkar fram, svo að þeir áttu litið meira en 10 milur til War- shau. En þær voru gjörsanilega eyði- lagðar. Þarna sitja nú þýzkir milli Vistula og Wartha, og hafa grafið sér skot- grafir og horfa Rússum i augu og sendast þeir á daglegum kveðjum. óefað verður þarna einhversstaðar gjörð önnur kviða, áður en Þýzkir halda undan. Við Joppe á Gyðingalandi hafa Bretar sent her á Iand, og ætla upp til Jerúsalemsborgar. Tyrkir voru þar fyrir, en hrukku undan. Barist hefir verið suður af Sinai-fjalli og voru Tyrkir barðir. Er líklegt, að þeim verði Suez-skurðurinn tor- sóttur. Talað er um að senda ridd- aralið frá Canada til Suez. Hvað Búana snertir, Þá er upp- reistin bæld þar niður að mestu og uppreistarmenn allir tvístraSir og á flótta. Höfuðpaurinn, De Wet gamli, flýr og er særður nokkuð og hefir eina fi menn ineð sér. A Svartahafi, i Litlu-Asíu, í Arm- eniu er barist, en engir stórir bar- dagar. ftalir eru að verða hræddir um nýlendur sinar á ströndunr Norður-Afriku. Prinsinn ungi. Þjóðverjar hafa orðið þess varir, að prinsinn af Wales er kominn til hersins á I-'rakklandi. Og þó að hann sé frændi Vilhjálms, þá siga þeir nú á hann hundum sinum, flugmönn- unum. Vilja þeir fyrir hvern mun koma sprengikúlu í höfuð honum og leita hans uni allan herinn á degi hverjum. Ferðuro og hreyfingum prinsins er þvi leyndum haldið, og verður hann Bretum því kærari, sen» liinir sækja ineira eftir lífi hans. ► ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦ 4 ÞJ0ÐRÆKN1S SAMK0MA verður haldin í kyrkjunni að Riverton við Islendinga- fljót þann 10. des. n.k., kl. 8 að kveldi, til arðs fyrir PATRIOTIC FUND Til þessarar samkomu verður vandað svo sem föng eru best til. Prógram auglýst síðar.Óskað að sem allra flestir, er geta það, sæki samkomuna og sjái til þess, að arðurinn af henni verði sæmilegt tillag í Pat- riotic sjóðin. t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦• t ■f ■♦ t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.