Heimskringla - 26.11.1914, Page 2

Heimskringla - 26.11.1914, Page 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPRG, 26. NÓVEMBER 1M4. Kitchener lávarður. Hann Kitchener frá Kharoum, hermálaráðgjafi Breta, er maður sá, sem framkvæmir hluti þá, sem aðrir menn eru að tala um og bollaleggja. >etta einkenni hans hefir valdið því, að öll þessi 64 ár, sem af eru æfi hans, hefir hann tvisvar haft frí- stundir, eða litið að gjöra. í fyrra skiftið var það árið 1888, þegar der- m'sha-kúla sendi hann frá Soudan heim til Englands, til þess að ná heilsu og hressast aftur. í seinna sinni var það árið 1903, þegar hest- ur hans fældist í steingöngum ein- um á Indlandi og braut fótlegg hansi Um. Er það sagt um mann einn, sem að hann skyldi taka mannintt i för- ina. Og manntetrið taldi sjálfsagt, að hann færi. En hann beið og beið í margar vikur i Cairó, og aldrei komu orð frá Kitchener til hans, að hann skyldi fara, og svo varð hann loksins úrkula vonar og lagði heim til Englands aftur. Kitchener er líkur öðrum miklum mönnum í því, að hann hefir fyrir- taks vit á, að velja rétta menn til starfa þeirra, er hann ætlar þeim. Sjálfur velur hann aðstoðarmenn sína og ber ótakmarkað traust til þeirra, og þeir hlýða honum tak- markalaust. Enda er sá enginn lengi með Kitchener, sem ekki hlýðir hon- við steinvegginn annan. — Að þessu fráskildu hefir lávarður Kitchener verið svo önnum kafinn, að hann hefir aldrei haft tima til þess, að taka eiðinn, sem meðlimur efri mál- stofunnar á Englandi, fyrri en 13 árum eftir að hann var hafinn upo i lávarðatölu. Og seinast gjörði hann það, af þvi að hann vildi nota tim- ann til einhvers, meðan hann var að bíða milli lesta í borginni, og var þá öðrum nauðsynlegri störfum að gegna. Tvisvar sinnum hefir parliament- ið vottað honum þakklæti sitt, og veitti honum þá 150,000 dollara þóknun í fyrra skiftið, en 250,000 dollara í seinna skiftið. En auk þess veitti konungur honuin allar þær sæmdir, sem í hans valdi stóð að gjöra. En i hvert skifti, er hann þág til var með honum í förinni til Khar- toum, að hann fór að færast undan, er hann átti að gjöra eitthvað, og sagðist hafa fengið sólslag og vera veikur. En er Kitchener heyrði þetta, mælti hann: “Hvað hugsar inaðurinn, að vera að fá sólslag? Sendið hann undir eins heim Cairó aftur”. Soudan löndin ensku í Afríku liggja suður af Egyptalandi, 1200 mílur eftir beinni línu, og frá austri til vesturs eru þau 1000 mílur. Árið 1881 var það, að Mahdíinn kom fram, hálfærður maður, og kvaðst vera hinn eftirvænti Messías Mahó metsmanna. Hann óð með flokka sína sem logi yfir landið. 70 prósent af öllum íbúum landa þessara létu þar þá líf sitt, fyrir vopnum, pest næmum sjúkdómum, eða af hungri eina eður aðra viðurkenningu, þá Og þessar trúaróðu sveitir Mahdíans fylgdi það með, að ef að hann næði í næsta gufuskip, til eins eða annars staðar við heimskaut út, þá biði hans þar nýtt starf, nýjar þrautir, sem enginn annar væri fær um að leysa af hendi. Og það brást aldrei: Kitchener náði gufuskipinu, leysti hnútana, eða vann þrautirnar svo •llum líkaði, og flýtti sér svo þaðan á nýja staði, þar sem hans var þörf- in og aðrir gátu ekki að gjört. voru si og æ sem þungt þrumuský, sem hékk yfir Egyptalandi. Reynt hafði verið, að senda lið móti þeim — en þar fór hver aðra óförina eftir öðrum. Þeir biðu annaðhvort ósigur fyrir Mahdíanum, eða urðu úti á söndunum og eyðimörkunum. Kitchener hélt hann gæti unnið Mahdíanum og komið á friði um Egyptaland og Soudan. En stjórnin var þá ekki búin að viðurkenna Einu sinni á æfinni mishepnaðist j hann eins og nú og skamtaði honum það, sem hann átti að gjöra. En það var, er hann gjörði hina fyrstu til- raun sina að bjarga Frakklandi undan vopnum Þjóðverja. Hann var þá við nám í, Woolwich, á her- mannaskóla Engíendinga, og þá var það, að stríðið byrjaði milli Prússa •g Frakka árið 1870. Kitchener gekk i Loire-herinn á Frakklandi, og var fyrir her þeim Chanzy hershöfð- ingi, sem sumir segja að hafi verið eini herforinginn á Frakklandi, sem hefði getað bjargað Frökkum, ef stjórnmálamennirnir hefðu látið hann einráðan. En það, sem Kitch- ener lærði þar og reyndi, varð hon- um að lexiu seinna meir; því að þegar hann lagði af stað til Khar- toum, sá hann um það, að ekki var úr hnefa, og átti hann fyrir það í kröggum og gekk seint að útbúa sig. Þá tók hann með sér hina fyrstu Maxim-byssu, sem aldrei hafði ver ið reynd í stríði áður. Og engum sagði hann neitt um ferðaáætlun sína, hvorki herforingjunum, sem með honum fóru, eða stjórninni Englandi. Það er sagt, að Kitchener hafi enginn skriffinnur verið, og öll þau ritáhöld, sem hann flutti með sér voru nokkur eyðublöð til að senda rafskeyti, og þau voru ekki fleiri en svo, að hann geymdi þau í hjálmin um á höfði sér. Hann las sjaldan embættisbréf, og skrifaði aldrei nein slík sjálfur. En hann bjó svo vel út ferð sína, að það var óhugs hægt að brjóta niður eða breyta og andi, að honum mislukkaðist hún •nýtar gjöra ráðstafanir sínar. Og einhverjum, sem með honum var á herferð þeirri, segist svo frá, að ef að eitthvað hefði komið fyrir hann á leið þeirri, þá hefði herinálaráð- gjafinn þurft sjálfsagt heilt ár til þess að vita, hvar herflokkar þeir voru niðui'komnir, sem Kitchener fór með. En'tímarnir eru orðnir breyttir síðan 1870, og Kitchener er orðinn breyttur líka; enda sýnir það og sannar núna Frakkland. og sýndi það sig, er hann mætti Dervishunum milli Wady Halfa og Omdurman. Þó var för þessi ákaflega ervið og verst var að flytja vistir og far angur yfir kletta og ófærur og eyði merkur. En fossarnir í Nílfljótinu gjörðu það ómögulegt, að nota Níl fljótið til flutninga. Kitchener sá undireins, að ferðin var ómöguleg, nema hann bygði fyrst járnbraut, til þess að flytja Þjóðverja áj flutning eftir yfir eyðimerkurnar og tiina háskalegu sanda. Allir, sem um Horatio Herbert Kitchener hefir j heyrðu, héldu að hann væri viti komist þetta, sem hann er kominn, j skertur. En Kitchener hirti ekki um af eigin rammleik eingöngu. Hann bafði engan til þess, að hjálpa sér áfram. Hann var sonur herforingja eins, er sagt hafði upp stöðu sinni og var í meðalefnum. Með naumind- um koinst hann inn i hermannaskól- ann og aldrei stóð hann sérlega hátt þar. En hann komst inn í vélfræð- inga-flokkinn (Royal Engineers) og fyrsta starfið, sem hann fékk að vinna, var að gjöra yfirlit yfir forn- leifastaði á Gyðingalandi. Þetta fékk hann af því, að hann var góður að það. Hann fékk til þess canadiskan verkfræðing, að leggja brautina, Var hann af frönskum ættum, Gir- ouard að nafni. Hann fór að leggja brautina og lagði þetta eina til mílur á dag, og svo setti hann sveit eina'til þess að grafa brunna í sand- inum. En vatnsleysið er þar mesta mein og tíðum hafa hópar ferða- manna og heilar hersveitir algjör lega farist fyrir vatnsleysi, frá hin- um fyrstu tímum, er menn hafa sög- ur af. Eftir 18 ínánuði var hann bú inn að byggja járnbraut 344 milna taka Ijósmyndir. En þetta starf hans var þannig j langa. lagað, að hann komst í kynni við þý hélt hann áfram og komst _ innfædda hermenn á Gyðingalandi | ]önd óvinanna; barðist við Atbara og kyntist háttum þeirra, einkenn- og Omdurman og vann sigur. Var um og Austurlanda-siðum; og þarna | ],á eyðilagt veldi Mahdíans. fékk hann tækifæri til þess að læra j £n er því var i0Ki8 lýsti hann því arabiska tungu. En það varð til þess j yfir, “atí uppfrá þessu legöist sú að gjöra honum létt fyrir, að bæta ■ skylda á sigurvegarana, að fræða og meiru en millión fermílum við menta Þjóðina, sem þeir hefðu sigr- ast á”. Og undireins var farið að Bretaveldi, nærri 20 árum síðar. Af því, að hann kunni arabisku, varð hann einn i tölu hina fáu ensku foringja, er falið var að æfa og gjöra umbætur á her Egyptalands árið 1882, sem þá var aðeins nafnið eitt. Fyrst var hann aðeins undirforingi. en að fáum mánuðuin iiðnurn varð hann yfirforingi riddaraliðsins. Ár- ið 1881 var farið að minnast hans i hermannaskýrslunum. Sama árið fór að rigna yfir hann titlum og heiðursmerkjum. Kitchener ruddi sér hrautina sjálfur, án hjálpar annara, enda hafa meðmæli lítið dugað þeim, sem á- fram vildu komast hjá honum. Þeg- ar hann var að búa sig að fara til Khartoum, þá rigndi yfir hann br ’f- um frá fjölda foringja, sem fara vildu með honum, og fylgdu þeim Fyggja skóla, jafnvel háskóla, i Khartoum, og kallaði Kitchener há- skóla þann Gordon’s Memorial Col- lege, i minningu Kína-Gordons, er uppreistarmenn höfðu vegið þar. Sýnishorn af breytingu þeirri, er varð á Soudan, eftir að Kitchener braut þar niður veldi Mahdíans, sézt bezt i skýrslu frá Kitchener sjálfum. Þar segir svo: “Þegar vér tókum Soudan, þá ! hafði varla nokkur íbúi landsins einn einasta skilding, og að undan- teknum hermönnunum, sem voru að berjast, var öll þjóðin eiginlega hungurmorða. Þess vegna er breyt- ingin svo sláandi, sem nú er orðin þar á öllu. Velmegun fólksins hefir tekið feykilegum vexti, og er það alt að þakka góðri og skipulegri meðmæli frá háttstandandi körlum stjórn. Er nú torvelt að finna fé- og konum; en það beit ekki á Kit chener. Er getið eins foringja af tignum ættum. Ifann hafði meðmæli frá Prinsinum af Wales, og var það •iginlega það sama, sem skipun um, lausan eða nauðþurfa mann í Sou- dan. Menn eru þar ekki í neinum skuldafjötrum, einsog sumstaðar annarsstaðar á Egyptalandi, þurfa þvi eigi að sæta pindingu okurkörlum. Þeir, sem jörðina rækta, fá nú í friði að njóta þess, sem þeir afla sér, og betri samgöng- ur flylja nú markaðinn að dyrum þeirra — og er það mest nú að þakka járnbrautinni, sem Kitchener þurfti að byggja til að geta sigrað þá. Af þessu leiðir aftur, að fólkið í landinu er ánægt og farsælt og trúir og treystir Englendingum bet- urf en nokkrum öðrum”. Kitchener er líkur Grant að þvi leyti, að hann getur þagað, þegar hann hcfir ekkert að segja, eða, þegar hann kærir sig ekki um að tala. En stunduin getur hann þó ver- ið bæði kátur og ræðinn. Og sé hanrf hcima hjá sér, eða sitji að borðum með vinum sínum, er hann kátur og fjörugur. En aldrei hefir hann ræðu flutt, hafi liann getað komist hjá þvi. En það kemur fyrir, að hann neyðist til þess; — en æfinlega hefir hann það svo stutt, sem mögu- legt er. Starf hans í Suður-Afríku. Þegar Englendingar náðu höfuð- borg Búanna, Pretoríu, þá fór Lord Roberts heim, en skildi eftir Kit- chcner, sem höfðingja liðsins. Mikið af Búunum stóð ennþá uppi og þeir höfðu afráðið, að ráðast inn i Cape- nýlenduna, og svo líka í Durban- héraðið. Kitchener þurfti því að mæta báðum þessum áhlaupum, en mörg hundruð mílur voru milli Cape og Durban, og var því óhægt við að eiga. Og auk þess þurfti hann að hafa hönd á srrtásveitum Búa, sem fóru um alt landið í riðlum og flokk- um og rændu og gjörðu óspektir Þar við bættist, að yfir hundrað þúsund menn, karlar og konur og börn Búanna, voru í haldi hér og hvar; þessum þurfti hann öllum að sjá fyrir, og setja Iögreglulið á fót um alt landið. Svo var landið undir hervaldi, og þurfti hann að líta eft- ir, að lögum þeim væri hæfilega beitt. En víðátttan, sein þau náðu yfir, svo feykileg. Svo þurfti hann að líta eftir járnbrautunum, vinnu- lögum og samningum við innfædda verkamenn, og öllum þeirra hag, og afturkomu þeirra, er Búarnir höfðu úr landi rekið og tekið eignir af. Alt þetta gjörði Kitchener, og var sem það væri honum leikur einn. Og þegar hann svo kom heim til Englands, þá beið hans enn annað starf, lítið vandaminna. En það var að koma lagi á hermálin u muiandi. Og þangað fór hann undireins og hann var laus orðin við Afríku störfin. Þar þurfti að bylta öllu um, þvi að alt gekk á tréfótum. En þar fékk hann marga á móti sér, sem vildu ónýta verk hans og láta hann en*i geta til leiðar komið. Einn af þeim var jarlinn yfir Indlandi. En Kit- chener leyfði engum manni, að standa uppi í hári sínu. Kitchener átti að hafa ráðaneyti, sem átti að ráða með honuin. En brátt fór að koma kur upp i ráðaneytinu. En þeim varð þá ekki vært þar, og mað- urinn, sem helzt átti að líta eftir hermálunum, varð að segja af sér. Og litlu siðar jarlinn sjálfur á Ind- landi. En svo breytti Kitchener líka öllu. Hann fékk hermönnunum vopn af beztu og nýjustu tegund; stofn- aði hermannaskóla á Indlandi; veitti indverskum hermönnum að- gang að foringjastöðu, ef þeir væru þess verðir. Og nú mega Bretar þakka Kitchener það, að þeir geta fengið tugi þúsunda af hermönnum frá Indlandi, sem færir eru að mæta hinum hraustustu og vönustu her- mönnum Vilhjálms keisara. Sjö ár var Kitchener þarna; þá var hinu mikla verki lians lokið, og er hann fór þaðan, gjörðu innlendir menn samskot til að smíða honum myndastyttu, til ævarandi heiðurs fyrir gjörðir hans og framkomu. Og í þessu voru margir, sem áður höfðu risið öndverðir móti öllum breytingum hans og gjörðum. Og stendur stytta sú i Calcutta; en af henni var gjörð önnur líking úr sprengikúlum, sem tíndar voru upp á vígvellinum við Omdurman í Af- ríku. Sú myndast>tta hans stendur í Khartoum. Meðan hann var þarna á Indlandi, hafði Astralía beðið þess, að hafa not af honum til þess að koma þar herliði á fót. Þangað fór hann, þeg- ar hann var laus orðinn af Indlandi, leit yfir málin, og sagði þeim og lagði niður, hvað þeir skyldu gjöra. Og óðara brugðu þeir við og fylgdu tillögum hans. Á meðal annars stóð þetta í skjöl- um þeim, er hann fékk þeim: “Á þessum dögum er það ekki nóg, að hafa góða og hrausta hermenn, k> að kapp og áhugi fylgi með;’— jetta hvorutveggja er að vísu nauð- synlegt, en það er ekki nóg til þess, að mæta vönum og velæfðum her- mönnum og vinna sigur á þeim. Við aví geta menn ekki búist, nema með mikilli og rækilegri æfingu. Þetta sér stað, hvað hermensku snertir, fremur en nokkra aðra stöðu eður atvinnu í lífinu. Til þess að fá góða menn í herinn og liafa gott herlið tjj að verja land og Iýð, þarf þjóðin fyrst að vera einhuga í því, með lífi og sál þarf hún um það að hugsa og telja það sóma sinn og heiður, og svo að sjá um, að hermennirnir og' séu tilhlýðilega æfðir og tilhlýðilega af I útbúnir. Sé þetta ekki, þá verður alt ónýtt og einskisvirði”. Frá Ástraliu varð Kitchener í skyndi að fara til Egyptalands, þvi að þar var alt í ólagi. Egyptar voru að snúast á móti Bretum, eða rétt- ara: Þar var urgur í mönnum og var að aukast. Og daginn eftir að hann kom til höfuðborgar þeirra, Cairó, þá sendi Italía ultimatum, — kröfu til Tyrkja- soldáns, og næsta dag sögðu þeir Tyrkjum stríð á hendur og sendu um leið her manns til Trípóólis, á norðurströndum Afríku. Egypta- land var þarna á milli Tyrkja og landsins, sem ítalir voru að taka, og að nafninu til eitt af skattlönd- um Tyrkja. En nú átti Kitchener að halda Egyptum hlutlausum við ófrið þenna, og ætluðu margir, að það myndi ervitt starf. En það hjálpaði til, að Tyrkjum var gold- inn árlegur skattur af Egyptalandi, 3,400,000 dollars, eða nærri hálf fjórða millión. Og það var haft sem svipa á þá. Ef að Tyrkir æstu menn upp til ófriðar í Egyptalandi, þá var úti um skattgreiðsluna. Þetta dugði. En Kitchener gat hvergi verið svo að hann starfaði ekki. Hann fór að láta þurka flesjurnar miklu með fram Nílárósum; þær voru orðnar vatnsósa af ofmikilli áveizlu; hann fór að búa út ráð til að cyða kvik- indum og sjúkdómi, sem eyðilagði bómullarvöxtinn; hann gjörði um- bætur á fræðslu- og mentastofnun- um; hann fjölgaði svo sparisjóðum, að hver maður ætti greiðan aðgang að þeim um alt landið; hann bætti stórum og jók bómullarræktina; hann tók fyrir það, að okurkarlar gætu haft bændurna á valdi sínu, og flegið af þeim húð og hár; hann gjörði ráðstafanir til þess, að barna- dauði ininkaði, — og margt og mik- ið gjjörði hann annað til þess að bæta réttarfar og hag þeirra allan, sem í landinu bjuggu, og það verður ekki einungis i bráð, sem þessar umbætur verða landinu til góðs, heldur um langan — langan tima. En svo kom stríðið, og nú varð Kitchener að koma heim. Engum manni öðrum treystu Englendingar eins og honum; hann varð að koma og stýra allri vörn Englendinga á móti Þjóðverjum; á herðar hans var öllu varpað, og sjaldan hefir nokk- ur maður tekist annað eins i fang, eða liklcga aldrei. Þar sem heita mátti, að enginn hermaður væri til, þurfti hann að safna mönnum i hundrað þúsundatali, og hver veit, kannske milliónatali, áður en lýkur. — gjöra þá að æfðum hermönnum og færa til að mæta hinum hraust- ustu bardagamönnum heimsins, og búa þá út að öllu og sjá um, að ald- rei vantaði sverð eða byssu, skó eða matvæli, nál eða títuprjón, að kalla má. Tíu stundir á hverjum degi situr hann á skrifstofu sinni, rólegur og alvarlegur. Það er aldrei flýtir á honum; hann skiftir aldrei skapi; hann er aldrei önugur eða stirður i lund. Hann leggur aldrei út í neitt, nema hann sjái allan gang þess fyr- ir fram út í yztu æsar. Svona er Kitchener, — liklega eini maðurinn, sem var fær um að stýra skipi Englands um brotsjóina og skerin heilu á höfn inn með heiðri og sóma. EITT PUND—25 BOLLAR SEX BOLLAR—EITT CENT BLUE RIBBON Er hið lang drýgsta, bezta og ágætasta te á bragðiÖ Heimtaðu skýlaust BLUE RIBBON. Sendu auglýsitigu þessa vieð 25 centum fyrir Blne Ribbon Matreiðslubókina. -Skrifaðu nafn og heimili skýrt og greinilega.- 230,321,0000 punda, sem nægja j stingirnir bíti, og gjöra við alt, senn myndi til enda fjárhagsársins, — i marz næstkomandi. En til þess að vera vissir um að lenda ekki í fjár- kröggum, þyrftu þeir að hækka lán- ið upp i 350,000,000 punda, er borg- ist aftur alt 31. marz 1928 (þrettán ára lán). 100,000,000 punda, eða hálfa bilión dollara hefði eitt félag þegar boðið stjórninni. Er það hvorttveggja, að hér þarf mikið fé fram að leggja, og svo hitt, að lánstraust Breta er ekki á völt- um fæti. En á meiru þarf að taka, og við löngu stríði búast Bretar. brotnar i byssunum eða gengur úr lagi. Eg hefi $1.70 á dag og alt fritt, og er það 20 centum meira en ef eg væri Sergeant. Já, kæri pabbi, það lítur út fyrír; að þetta strið verði bæði langt of strangt. En það er bezt að kvið* engu, heldur gjöra sér hinar bcztw vonir, og þá er siguiinn vís. Eftir fáa daga fæ eg sex daga fri og hefi eg ásett mér, að ferðast til Belfast á frlandi og eyða þessum dögum til að sjá og skoða gamla ír- land. Og þá er eg kem úr þvi ferða- lagi, skrifa eg þér og segi allar frétt- irnar. Og það veit hamingjan, að ; eg verð feginn, að fá að letta mér upp, þvi hér er ekkert að hafa nem* nóga vinnu og stöðugar rigningar; það hefir verið á hverjum degi stö8- ug sallarigning i tvær vikur. Það er enginn gamanleikur, að búa i tjöld um þegar þannig viðrar. Þinn elskandi sonur, J. V. Austmann. J. V. Austmann lærði byssusmiði hér í Winnipeg og var prýðisvel a® sér í þeirri grein. Er þvi ekki a* Innhlaup í Canada. Ensku blöðin sum eru að dylgja um það, að hálf milíón manna af þýzku kyni í Bandaríkjunum séu að tala um að gjöra árás á Canada, og ná þvi handa Vilhjálmi. Og kæmu þá náttúrlega fyrst til Winnipeg, því að hér er bæði lítið um varnir, og hér er svo létt að kljúfa Canada í sundur. — En sem stendur er það óhugsanlegt, að Bandaríkin myndu leyfa það; og þegar eg var syðra í undra, þó að hann væri skipaður i Bandaríkjunum fyrir skömmu, var j stö‘ðu vopnasmiða herdeildarinnar, hugur Þjóðverja, þar sem eg fór J °8 er Þ®® heiður, sem við samgleðj- um, alt annar. Margir þóttust hólpn- jl,ms* Kitstj. ir, að vera komnir burt af Þýzka- ---------------------------- landi, svo að Vilhjálmur næði ekki Sextfu manns geta fenglð aðganf til þeirra, að senda þá í striðið; og að læra rakaraiðn undir eins^ TH allur þorrinn var andvígur hervaldi Þjóðverja; sumir hötuðu það, höfðu fengið að kenna á því heima, og all- ur fjöldinn óskaði, að hervaldið biði ósigur og að Vilhjálmi væri af stóli steypt og allri hans ætt, svo að alþýða mætti hér eftir um frjálst höfuð strjúka. Að fara að stökkva á Canada, kom þá engum til hugar. Kyrrahafsfloti nauð- synlegur. Óumflýjanlegt orðið að hafa flota til varnar i Kyrrahafinu, og þar þarf Canada að vera með. Forsætisráðherra Nýja Sjálands var nýlega að flytja sjóliði Ástralíu hamingjuóskir, og í ræðu sinni gat hann þess, að reynslan hefði nú sýnt, að óumflýjanlegt væri, að hin ensku lönd og ríki, er lægju við Kyrahafið, hefðu sinn eigin flota, sér til varnar fyrir ofbeldi og árás- um. “Og hvar sem nokkur pollur er nú undir flagginu brezka, honum verðum vér að halda undir sama fánanum meðan nokkur Breti er til”. Ránsferðir skipanna þýzku, Em- den og Karlsruhe, og fleiri herskipa, hafa sýnt oss það svo ótvíræðlega, hve mikil þörf er á flota þessum. Og vér verðum að hafa hugföst þau sannindi, að það sem einusinni kem- ur fyrir, getur auðveldlega komið fyrir aftur. Bréf frá J. V. Austmann 90th Reg., 8th Batt., Canadian Ex- ped. Force, Salisbury Plain, England; 1. nóv. 1914. Kæri faðir minn! Eg hefi meðtekið bréf þitt af 8. október, og þótti mér vænt um að fá það. Það var fyrsta bréfið, sem eg fékk, síðan eg kom hingað. Nú hefi eg aðra stöðu við herinn, en eg hafði í Canada. Strax eftir að eg kom hingað var eg settur í vopna- smiðadeildina í E. Company. Það eru 8 deildir við hverja Batalion, og er það okkar verk, að sjá um, að rifflarnir séu i góðu standi og að þess að verða fullnuma þarf aðein* 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að cnduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak arar verðið þér að skrifast i)t trá AlþjóSa rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vesta* við Main St., Winnipeg. íslenzkur Ráðsmaður hér. NY VERKSTOFA Vér erum nú faerir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væfc* ]>au fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed..50e Pants Steamed and Pressed. .25e Suits Dry Cleaned...$2.00 Pants Dry Cleaned....50c Fáið yður verðlista vorn á öllu» aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Co.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Herkostnaður Breta. Fjármálaráðgjafi Breta, David Lloyd George, lagði fjárlögin fram fyrir neðri málstofuna nýlega. Bú- ið var að sjá fyrir útgjalda-upphæð 535,000,0000 punda sterling, eða $2,675,000,000; og var þar i vana- Iegur herkostnaður, þó nokkuð auk- inn. En nú þurfti að bæta við 339,- 571,000 pundum sterling. Yfir eitt ár myndi striðið kosta 450,000,000 punda, eða $2,250,000,000 — tvær bilíónir, tvö hundruð og fimtíu mil- íónir dollara —. Til þess að ná þessu vill hann tvöfalda tekjuskatt, leggja toll á te og bjór og taka að láni ein Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. Limited Garry 2620 Prívate Exchange verzla með beztu tegund af KOLUM ANTRACITE OG BITUM/NOUS. Fl*tt heim til yðar hvar sem or í bænutn. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. I SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.