Heimskringla - 26.11.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.11.1914, Blaðsíða 5
WINNIPKG, 26. NóVEMBER 1914. HEIMSKRINGLa BLS. 5 TIMBUR Spín"ý' Vöruforði Vér afgreiBum yöur fljótt og greiöilega og gjöruni y5ur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR C0„ LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. 140-144 Grain Exchange Bldg. WINNIPEO Phone M. 3508 TAKIÐ EFTIR: Við kiuipum kveiti og aðra kornvöru, gefuni ha-sta prís og ábvrgjumst áreiCanleg viöskifti. Skrifaðu eftir upplýsingum. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk__________ Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Yér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtfsku kvenhún- inga vora. B. LAPIN Phoxb Garry 1982 392 Notre Dame Avenue ♦ T % :: H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfærl relðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti f bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. | 651 SARGENT AVE. | FLUTTUR. Eg hefi flutt verzlun mina að 690 Sargent Ave., — aðeins yfir götuna. Nú hefi eg meiri og betri húsa- kynni og get þvi gjört meiri og betri verzlun. — Þetta eru allir beðnir að aðgæta. Svo þakka eg öllum kærlegast fyrir viðskifti i gömlu búðinni og vona þau haldi áfram í hinni nýju. — Vinsamlegast. Phone Sher. 1120 B. ARNASON FIFLAR Smásögusafn, I. heftl; fást nú keypt- lr hjá flestum umboSsmönnum Lög- bergs og Heimskringlu, og íslenzkum böksölum i Canada og Bandaríkjum. Einnig hjá útgefanda Porsteini I>. Þor- "teinssyni, 732 McGee St., er sinnir *llum pöntunum tafarlaust. Fíflar kosta 35c. Lestur þeirra lysir upp rökkriö og styttir veturinn. t.f. Hagldabrauð og Tvíbökur Vanalegar tvíbökur: 4 *4 og 25 punda kössuní á lOc pdð. 1 ^3 jiunda tunnum á lOc pundið. Fínar Tvíbökur: 1 samskonar íbúðum, 12c pundið. Hagldabrauð: f samskonar umbúðum, 8e. pundið Margskonar sætabrauö: f umbúðum sem halda 38 dúsínum á......................$3.00 Beztu Brúðarkökur: Skrautlegar útbúnar á.....$4.50 með skrautblómi...........$5.00 (3 hæðir) (4 liæðir)................$6.oo með skrautblómi...........$6.75 G. P. Thordarson PHONE GARRY 4140 1156 Ingersoll St. Winnipeg Ur bænum. Hr. Eirikur Jónsson frá Árborg kom að sjá oss á Krihglu. Heilsa góð neðra; atvinna lítil. Hann hefir ekki komið hingað i 14 ár, þó ekki sé langt á milli. I.ætur hann svo af landi þar, að ekki vildi hann skifta á löndum í gömlu nýlendunum, eða á sléttunum norðan og sunnan Bandaríkjalinunnar. — Áhuga sagði hann að menn hefðu þar á vínbann- inu, og væri allur þorri landa með því að hanna vinsölu; en Gallar vildu hafa það, og væri ervitt að eiga við múg þann. Sjáið kostaboðin, sem rakaraskól- inn býður. Þau eru ekki svo litil. Þeir bjóða fæði og herbcrgi fyrir $4.50 um vikuna. Það er alt, sem menn þurfa af hendi að leggja til þess að verða útlærðir. Og útlærðir geta þeir orðið á 6—8 vikna tima, og svo geta þeir fengið minst 15—20 dollara um vikuna undir eins og þeir eru búnir, og kannske meira, ef að þeir vinna íyrir sjálfa sig; þvi eftirspurn er miklu meiri eftir þeim sem útlærðir eru af skóla þessum en öðrum. — Joe Hargrave heitir hann islenzki ráðsniaðurinn, og svarar hverjum spyrjanda á islenkri tungu, ef á því máli er spurt. Næsta sunnudagskveld verður um- raiðusfui i Únitarakyrkjunni: Hvelj- andi raddir. — Allir velkoinnir. Vl» vízliim Gramophone Records FYRIR 15c HVERT Skrifið eða sfmið eftir bók No. 4 sem utskýrir okkar fyrirkomulag. Við sendum “Reeords” hvert sem er í Canada. l>að er verið að leika hér núna Æfintijri á gönguför, mánudag og þriðjudag, einsog auglýst hefir verið í Heimskringlu. Þessi leikur hefir verið leikinn hér áður, og á leik þeim höfum vér séð leikið einna bezt af öllum leikjum, sem landar haf sýnt hér, og hér um bil vist, að leikendur leiki þvi betur, sem þeir gjöra það oftar. — Menn verja ekki kvöldinu betur, en að horfa á góð- an ieik, og fyrir landa ættu þeir leik- ir, sem þeir leika sjálfir, að vera skýrari, skemtilegri og tilkomu- meiri en erlendir leikir. Útlenda eðlið og útlendi hugsunarhátturinn verður svo lengi framandi; þó vér ekki neitum þvi, að einstaka per- sónur leika prýðisvel og hrífa oss, þó að vér séum af annari þjóð og frábrugðnum hugsunarhæíti. Á mánudagskveldið var fult hús hjá þeim, og þriðjudaginn um nón- bilið voru flestir aðgöngumiðar seldir fyrir leikinn þá um kveldið. — Sökuni þessarar góðu aðsóknar ætla þeir einnig að leika á föstudags- kveldið í þessari viku, og ætti þá að verii húsfyllir einsog fyrir kæmist. Vér höfum heyrt mikið vel látið af leikendum, l>ó vér höfuin ekki séð leikinn; en búumst við að sjá hann í vikunni, og vér gleðjumst hvar og hvenær landar vorir koma fram til prýði og sóma. Látið ekki sæti vera autt í húsinu á föstudagskveldið. LEIÐHÉTTING. — Á þriðju bls. í greininni: Eru liússar að taka sinna- skiftum? er meinloka eða prentvilla ein í 20. línu greinarinnar: Kyrra- hafi fyrir Soartaha.fi, sem sjá má, að Svartahaf kemur nokkrum lín- um síðar. En þó að þetta sé rangt, þá mega-menn trúa þvi, að Vilhjálm- ur hefir hugsað sér að ná allri leið- inni til Kyrrahafs, um Litlu-Asíu Armeníu og niður með Eufratsfljóti og suður að Persa-flóanum, og það áður langt um iiði. Þá væri hann búinn að kljúfa hinn gainla heim í tvo hluti. Ritstjóra Heimskringlu berast nú svo margar heillaóskir, að honum er ómögulegt að svara gömlum og nýjum vinum sinum, og hann er mjög þakklátur fyrir hluttöku þeirra, en biður þá samt að vænta ekki ofmikils af sér; hann finnur vel, að þó hann gjöri sitt bezta, þá er hæpið að það dugi; og svo er hitt, að hann býst ekki við, fremur en aðrir, að vera hverjum manni að skapi. Og svo iná búast við, að eitt- hvað slettist upp á þá og þá. Konan segi til sín. Syðriey, 17. okt. 1914. lig leyfi niér að leita til útgefenda Heimskringlu og óska þess, að þeir vildu auglýsa í blaði sinu, hvar kon- an Guðrún Guðmundsdóttir, dóttir Guðmundar Sigvaldasonar frá Vind- hæli og Guðriðar ljósmóðir er nið- ur komin í Ameríku, — því hún á arfsvon hjá inér, en bréf þau, er eg hefi til hennar sent, hefi eg ekki fengið svar upp á. Virðingarfylst, Hjörn Árnason, hreppstjóri Vindhælishrepps, llúna- vatnssýslu, íslandi. * * * Samkvæmt ofanrituðu biðjuin vér Guðrúnu þessa, eður hvern, sem veit, hvar hún er niðurkomin, að senda Heimskrinuglu utanáskrift hennar og verustað hið allra fyrsta, svo að vér geturn sett það i blaðið og sent heim til spyrjanda. Ritstj. Frá Kenora er oss skrifað þ. 23. nóv.: “Þann 17. þessa mánaðar voru þau Mr. Þorkell Magnússon og Mrs. Pálina Thorgrimsson, dótt- ir Hjálmarssens prófessors í Hitar- dal, gefin saman í hjónaband af síra .1. O. Lindquist, í húsi B. S. Borg- fjörðs, nr. 807 River St., Kenora. — Nýgiftu hjónin hafa framtiðarheim- ili sitt í Keewatin. Vér viljum draga athygli lesenda að auglýsingu Great West Wine Co. á öðrum stað i blaðinu. DUGLEGUB MAÐUB getur fengið atvinnu við fiskiveiðar á Winni- pegvatni. Kaup $35.00 um mánuð- inn og fæði. Hkr. vísar á. GREIÐIÐ ATKYÆÐI MEÐ FYRIR Board of Control Hjálpið til þess að kjósa þaulreyndan verzlunarnann í Winnipeg bæjarráðið og tryggið þannig duglega og sparsama bæjarráðsnefnd, þá er lækkun skatta ugglaus líöfuðstöðvar: Phone Main 2311 FUNDARBOÐ Meðlimir Grain Growers félagsins og meðlimir bændafélagsins (farm- ers Institute) f Geysir hygð eru hér með boðaðir á fund í Geysir Hall, miðvikudaginn 9. des. kl. 1 e.h. Gr. Gr. fundurinn verður fyrst, en hinn sem er ársfundur, verður á eftir. V. SIGVALDASON. Sec.-Treas, G.G.A. B. Jóhannson, See’y-Treas. F. I. Geysir, N0v. 19th, 1914 10-29-P Björn Andrésson írá Baldur, Ar- gylenýlendu, kom á Kringlu á Þriðj- udag. Heilsa manna góð, þrjár máltíðir á dag, en litlir peningar að fleygja um sig hér. Var liann einn af þremur íslend- ingum sem komu hingað á Munici- pal Conventiop, fyrir Manitoba, sem um stendur yfir í bænum. Hinir landarnir voru Kristján Jónsson og Olgeir Friðriksson. Kristján er reeve, en hinir Iveir councilmen. Vér vorum glaðir að sjá Björn ern og liressan á gamalsaldri. Kom hann með kveðju frá hróður sfnum Andrési og orð nokkur, sein vér tókum brosandi. THE Talking Machine Record Exchange 3, Glines Block, Portage Ave. Winnipeg, Man. PHONE MAIN 2119 «lines Block er beint ú móti Monareh Theatre onarcn Norrænu þjóðirnar hafa nú lagt saman, og ætla um 70 manns að sketnta með söng, einsog auglýst verður í næsta blaði. Svíþjóð þefir verið kallað söngvanna land. og hið satna má segja um frændur vora Norðmenn. Vér hiifum vist flestir heyrt þá syngja, inenn af báðum þessuin þjóðum, og orðið hrifnir af. Og nú leggja þcir saman við landa vora, og sannarlega ættuin vér að taka seinasta skildinginn úr budd- unni að heyra þá. Vér ætlum að lítið þurfi að ýta undir landann til að koma þangað, og oss grunar, að þeir inuni naga sig í handarbökin, sem heima sitja, er Jieir heyra fregnirnar af skemtuninni. Ráðuni vér þvi sem flestum að vera þar viðstöddum, og arðurinn á að renna i Þjóðræknis- sjóðinn. Hugsið ykkur um og takið eftir auglýsingunni í na>sta blaði. fslendingar úr olluin áttum víðs- vegar um Canada hafa hagnýtt sér kjörkaupin á hagldahrauði og tvi- bökum. Nú mætli gjöra heyrum kunniigt, að það iná spara peninga með þvi að panta hjá mér brúðar- kökur. Eg ábyrgist þær eins góðar og skrautlegar einsog nokkursstað- ar er hægt að fá þær, en sparnaður verður einn jjriðji á verði að minsta kosti. Sendast innpakkaðar hvert sem óskað er. Skrifið eftir upplýsing uni að þvi tútandi. Hefir þú fengið þér kassa af nýju sortinni af Hagidabrauðinu, sem öll- um þykir svo gott’? Eða keiingóðu Tvibökunum, sem gjörir eftirmið- dags-kaffið svo hressandi? - Margt má spara og margs má án vera, beg- ar spara þarf, en allir þurfa að borða — borða brauð. Hagldabrauð og Tvíbökur er hentugur og hollur brauðmatur. Hann kunningi þinn, eða frændi þinn úti á landsbygð- inni yrði brosleitur, ef hann fengi 25 punda kassa svona taust fyrir jólin. Hann liefði þá kanske ein 10 til 20 pund :if góðu smjiiri aflögu.— Mundi það ekki koma sér vel fyrir þig? — Svo eru aðrir, sem ekki geta keypt brauð einu sinni og hafa held- ur ekki sinjiir. Hvernig væri að senda 14 punda kassa til einhvers, sem svona væri ástatt fyrir? Mundi það borga sig? Allar pantanir af- greiddar fljótt og skilvíslega. Vinsamlegast, G. P. Thordarson. Þann 7. nóvember voru eftirfylgj- andi biirn sett i embætti í barna- stúkunni Æskan Æ.T.—Inga Thorbergsson. V.T.—Emily BardaL Bit. Guðr. Thorvaldsson. A.R.—Emily Oddleifsson. F.B.—Friða Long. Gjaldk.—Elsie Pé.tursson. Kap.—Jón Marteinsson. Drótts.—Sam. Goodman. A.Dr.—Pétur Líndal. Vörður—Norman Olson. U.V.—Kjartan Bjarnason. F.Æ.T.—Thorlaug G. Búason. Meðlimatala er nú 106 börn. Fundir eru haldnir á hverjum laugardcgi e. m. i Goodlemplarahúsinu og byrja kl. 3.30. VINNUMANN 1 vantar á góðu islenzku heimili í Geysir byggð, Nýja íslandi. Frem- ur lítið að gjöra, g’ott fæði og hús- næði og áreiðanleg borgun. Heiinskringla gefur frekari upp- lýsingar. 10-59-N BÓKBAND Ef ykkur vantar að láta binda inn bækur ykkar, þá gjörið þið svo vcl og komið þeim til mín, og set eg þa r i bandið. Yðar einl. S. G. GÍSLASON, 9-29-p Lundar P.O., Man. VANTAR VINNUKONU á góðu íslenzku heimili. Heiins- kringla vísar á. 9-29-n HERBERGI TIL LEIGU. Stdft herbergi nálægt 'Sargent. Heiinskringla vfsar á 9-29-p HERBERGI TIL LEIGU. brooke Street. öll vel uppbúi með gasi og öllum þægindum. 634 SHERBROOKE STREET Talsími Garry 4495 10-n.p veríJ hennar aldrei var nú. Kg er þakklátur at5 eg sá auglýsingu þína um Dr. Miles Hjarta MetSal. mjög slæm af hjarta sjúkdómi. En vit5 góóa heilsu. Eftir aó hafa farit5 eftir reglum um brúkun hjarta me5 alsins. MISS ANNIE FARRON, Topeka, Kans. Ferðu varlega með hjart^ þitt og j ert þú viss um að það er eins sterkt j og það ætti að vera? Dr. Miles ! hjarta meðul stöðva hjarta hreyfing- una og hjálpar þvf til að ná sér j aftur eftir ofraunir, armæðu, áfolt | og ofreynslur. Ef fyrsta flaskan bætir ekki þá gefur lyfsali þinn þér peningana til baka. Til sölu hjá öllum lyfsöl- um. Komið! Sjáið! Sannfærist! Hana! Þá er nú veturinn genginn í gar<5, segja menn hverir við aSra. Og öllum kemur saman um þaS, að bezta ráSiS til þess aS geta varist frostum, sé aS fara beint til Helga Jónssonar klæSskera í Block Arna Eggertssonar, Cor. Victor og Sargent. Og þessir menn vita hvaS þeir sýngja, því einnjitt nú þegar í byrjun kuldanna, hefi eg gjört mér far um aS byrgja mig upp aS skjólgóSum vetrarfata- efnum, og óvenjugóSum efnum í yfirhafnir, sem hvorki frost né fjúk fær unniS á. ÞaS er því alveg rétt aS líta inn til mín áSur en kaup eru gjörS annarstaSar. Jólin fara aS nálgast, og er rólegra aS panta nógu fljótt, því nú þegar eru margar pantanir komnar. Eins og kunnugt er fást á vinnustofu minni, föt hreinsuS og pressuS og viSgerS á skemmri tíma en víSast annarstaSar og ódýrara líka. Allt af beztu tegund. Vinnan fyrírtak. VerSiS sanngjamt. KomiS! SjáiS! Sannfærist! virSingarfylst, HELGI JÖNSSON, PHONE SHER. 2935 ------TIL JOLANNA---------------------- ViS höfum fullkomiS upplag af vínum, áfengum drykkjum og vindlum fyrir hátíSirnar. ViS höndlum allar pímtanir fljótt og vel. SÍMIÐ OG REYNIÐ. The Great West Wine Co., Ltd. 295 Portage Ave. Sími Main 3708 !! Byrjaðu nú að JÓLAGJAFIR handa föður, bróð- kaupa til ur og kunningja. Silkihilstau, Treflar, Fingra Vetlingar og Sokkar, Jólanna með niðursettu verði í WHITE & IVIANAHAN LTD. 500 MAIN STREET BONDINN VEIT Victor Anderson heíir herbergi til leigu: uppbviið og vel hitað, með öllum þægindum. Rétt við hornið á Sherbrooke og Sargent Ave. 630 Sherbrooke Street. Talsími Garry 270. GUÐMUNDUR BERGÞÓRSSON vill minna landa og kunningja sina á, að hann skcrpir sagir og gjörir það vel. Hann er að finna í skóviðgjörð- arhúsi Th. Thóinassonar, 711 Ellice Avemie. TAMRAK drýgsti og bezti eldiviSur KORÐIÐ $6.75 K0RÐIÐ þessi prís stendur yfir fyrir þessa viku aSeins J. G. Hargrave & Co. 334 Main Street Limited Phones Main 431 og 432 spurjiS um stóarkol okkar. að þeir sem mala Purity Flour kaupa beztu tegund af liarða hveiti vesturlandsins. Þetta félag á uin hundrað korn hlöður í sléttu fylkjunum. þar sem bezta hveiti veraldar- innar vex. Nákvæm athugun í kaupum efna gjörir hveiti malaranum mögulegt að framleiða mjög góða og jafn góða tegund af hveiti. PURITY er uppáhald í Canatla. Reyndu það þegar þú bakar næst. PURiry FLOUR More Bread and Better Bread 14 Ef Þú Hefir Vagnhlass af Korni til aí Selja þásenduþað til *GGGfS tJm leia skaltu spyrja eftir verði í véla-deild þessa félags, á BÆNDA VÉLUM, VÖGNUM, o.fl. Ihe

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.