Heimskringla - 26.11.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.11.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. NóVEMBER 1914. UEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. <;t- vega lán og eldsábyrgðir. Room 515-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTEIGNASAL.I. Unlon Bnnk 5lh. Floor No. 520 Selur hús og lót5ir, og anna75 þar a?5 lútandi. tHvegar peningalán o. fl. Phone Maln 26S5 S. A. SIGURDSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgð. Room : 208 Cakleton Bldo Sími Main 446S PAUL BJERNASON EASTEIGNASALI Salur elds, lífs og slysa&byrcU og átvegar penlnga lán. WYNYARD, SASK. Skrifstofu simi M. 2364 Heimilis £rimi G. 6694 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BI.OCK, WlnntpeK - Mnn. J. J. Swanson H. G. Hlnrikson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnfca mlblar Talsfmi M. 2507 Cor. Portnsre and Garry, Wlnnlpeic J. S. SVEINSSON & CO. Selja lóbir i bæjum vesturlandslns og skifta fyrir bújartiir og Wlnnipeg lóblr. Phone Muln 2844 71« McINTYRE IIL.OCK. WINNIPEG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907—908 CONFEDEKATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Mnln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON ISL.ENZKCR LbGFRÆBINGllR Arltun: McFADDEIV & THORSON 1107 McArthur Bldg. Pbone Main 2671 Winnipeg II. J. PALMASON Chartebkd AocOuntant Phonk Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. GISLAS0N Physlclan und Snrgeon Athygll veitt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt innvortts sjúkdómum og upp- skurbi. 18 South Srd St*. Grnnd Forks. N.D. DR. R. L. HURST átskrifaöur af komuiglega ÍækuaskóTannm 1 London. bérfræöingur í brjóst og tauga- 10—12, 3—5, 7—9. D R. J. STEFÁNSS0N 401 Boyd Bldg., Cor. Portage ok Edmonton Street. Stundar eingöngu augna, eyrna og kverka-sjúkdóma. hr ao ....... frá kl. 10 til 12 f. h. og 2 til 5 e. h. Talnfml Mnln 4742 aö vér gerum meöuiin uákvæmlef ávisan læknisÍDs. Vér sinnum uta pönuuum og seijum giftingaloyfi, C0LCLEUGH & C0. Phone Garry 2690—2691 Gistihús. MARKET H0TEL 14G Princess St. s á móti marka75inum Bestu vínföng vindlar og at5hlyn- » e ing gó?5. Islenzkur veitingamat5- u ur N. Halldorsson, leit5beinir ís- lendingum. k P. O’CONNEL, eigandi WINNIPEG u SJ V W00DBINE H0TEL s 4P" MAIN ST. s Stœrsta Billiard Hall I Nort5vestur- 1> landlnu. Tíu Pool-bort5. Alskonar *: vín og vindlar. Gisting og fæt5i: $1.00 ft dag OK þar yfir. ]) I.ENNON * IIEBB s< Eigendur u fi b S T . REGIS H0TEL k Smith Street (nálægt Portage) European Plan. Business mamia máltlðir fré kJ. 12 til 2, 50c. Tea Course Table De fl Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- E nm einnig borðsal þar sem hver einstaklin- ^ gnr ber 6 si»t eigiö borö. McCARREY & LEE a Phone M, 5664 0 f • b Þ Ú KUNNINGI h sem ert mikið að heiman frá konu og börnum getur O veitt þér þá ánægju að o giata á _ STRATHC0NA H0TEL n 9em er líkara heimili en gistihúsi. h Horninu á Main og Rupert St. (i Fitch Broe., Eigendur O Dominion Hotel s 523 Main Street J Bestn vfn og vindlar, Gistingog fwði$l,50 s MAltíO ,35 ii Simi 91 1131 g B. B. HALLD0RSS0N, eigandi h u Hitt og þetta. ]) A.S.BARDAL selur llkkistur og annast uih út- farir. Allur útbúnaður sá besti. v Ennfremur selur hann allskonar v minnisvarða og legsteina. v 813 Slierbrooke Street Phone Oarry 2152 O á WELL1NGT0N BARBER SH0P s undir nýrrl stjórn Hárskur?5ur 25c. Alt verk vandaTJ. 0 Vi5skifti lslendinga óskaí. a h HOY PBAL, lOfgnndl Í 691 Wellington Ave. [ 1 - a GÍSLI G00DMAN l TINSMIDUR þ V VerkstæCI:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. þ Phone Helnallla ( Gnrry 21IKS Garrjr KOO y —— f i Offlc** Phone 3158 r S I. INGALDS0N ,c 193 Mlghton Avcnue UmboT5smat5ur r Continental Llfe Insurance 417 Mclntyre Block WINNIPEG s i S s SHAW’S i Stærsta og elzta brúkaðra 1 fatasölubúðin f Vestur Canada. 1 479 Notre Dame Avenue St. Paul Second Hand Clothing Store Borgrar hæsta ver® fyrlr gömul föt af ungum og gömlum, sömulelöls loövöru. Oplö til kl. 10 á kveldln. H. Z0NINFELD 355 Notre Dame Ave. Phone G. 88 RELIANCE CLEANING AND PRESSING CO. 508 Notre Dnme Avenue Vér hreinsum og pressum klæönaö fyrlr 50 cent. Einkunnarorö; Treystiö oss Klæönaöir sóttir heim og skilaöir. 1 Lærðu að Dansa hj.í beztu Dans kennurum Winnipee baeiar Prof. og Mrs. E. A. Wirtb, á COLISEUM Fullkomið kensUi tímabil fyrir ft 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. | 1 GEO. NOBLE LÁSA SMIÐUR 237 Notre Dame Ave. Winnipeg. Sími Garry 2040 Viögjörö 4 lásum, lyklar búnir til, rakhnifar brýndlr, viögjörö 4 kist- um og töskum. Grafar-þögnin rofin. Þorrablót, eða miðsvetrarsamsæti sin, liafa farið ánægður heim — glaður og ánægður yfir Svo leið veturinn til enda, við- ♦ ♦ t ♦ 4- 4- t t 4- t t t t t 4- t t 4- 4- t t 4- 4- 4- t 4 ♦ 4 Rigningar voru Þresking þetta haust stóð stutt hvert sem maður fer sjást ekki »1, sólskin og bliða á hverjujm sgi. Já, þvílik tíð, núna 30. okt- ler! Þrátt fyrir uppskerubrestinn sl. ímar, þá álit eg, einsog sakir nú anda, Canada vera aldingarðinn den; að öðru leyti en því, að hér 'u svo margir Adamar og Evur, :m hafa orðið fyrir áhrifum freist- íaanna og bitið í eplið. Það er En þó þyrfti þjóðin að vera vand- irkari en hún sýnist stundum að sýnist að ráða hér oftast Stríðið, þetta voðalega stríð, hið á hátindi siðmenn- er töluvert tap fyrir viðskiftalíf bæjarins. Allir hér í kring fara bæði til Foam Lake og Elfros, og gjöra jar meiri og minni verzlunarvið- skifti um leið og þeir fara á bank- ana. Þetta athæfi er stór hnekkir fyrir Leslie verzlunarmenn. Það virðist ómögulegt að fá banka hing- að, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í já átt. Heilsufar fólks yfirleitt í bezta lagi. Og tíðin einhver hin inndæl- asta, sólskin og blíða á hverjum degi; svo við lifum hér friðsömu og rólegu lifi, þrátt fyrir þann skort á jvi, sem eg hafi að framan minst á. Félagslíf er fátæklegt, svo furðu gegnir. Af hverju það stafar, fæ eg ekki skilið. Það virðist einsog það sé andlegur kyrkingur i öllu þar að lútandi. Að visu er hér íslenzkt kven félag, og finst mér það vera hægfara og aðgjörðalítið. Ekkert lestrarfélag cr hér i Leslie, og hefir þó verið gjörð tilraun til þess að mynda! Það mun taka Því all-flestir, , líta fyrst eftir Flestir, sem lesa i eftirvæntingu um na, og þeir hinir hugarþel til Vil hann vilja flestir Það er skoðun mín, að keisarinn hans nafni muni hann sigra —En sleppum þvi nú. Eg vík mér tur að heimahögum. Lítið er það, sem við Leslie búar irumst áfram og upp á við. Mér finst að við vera heldur í tapi en ia. í sumum tilfellum. Við höf- an íslenzku læknana, sem hafa sezt hér að fyrst Sig. Júl. Jóhannesson skemtilegan, gáfaðan og góðan drenj í einu og öllu, með sólskinsbros á valt á reiðum höndum; okkur þótti flestum sárt að missa hann burtu og það er min skoðun og jafnvel margra, að hann hefði gjört betur og verið betur staddur, en hann að líkindum er nú, ef hann hefði verið hér kyr. Þetta er nú spá mín, og “spá er spaks geta”. —- En svo kom annar i hans stað, sem var hér að eins nokkra mánuði, en fór svo burt, — það var Dr. Jakobsson, stiltur maður og gætinn. Ennþá erum við Leslie búar bankalausir og hefir þó Board of Trade gjört itrekaðar tilraunir til þess að fá deild frá einhverjum banka hingað; en allar tiiraunir enn sem komið er hafa reynst árangurs- lausar. Að hafa ekki banka hér í b» t f -f f 4 t 4- t 4- 4- 4- 4- t t 4- 4- i I i i i 4- 4- t 4- 4- 4- t 4- Þorsteinn Erlingsson. Eg vissi hvað nærri að veturinn beið Og varð ekki smeikur að heldur. En þegar eg frétti, að þú varst af leið Þanka míns frusu upp keldur. Svo grimmur fanst aldregi gaddur í sál......... Að góðviðri ljóðanna þinna Ei þýddi hann burtu; því hreint hjartans mál Hægt var þar ætíð að finna. Og hvar sem menn hröklast um yl-lausan ós Ölvaðir góðvonar-leysi, Þú söngst þá inn elskunnar Ijómandi ljós í lífsþrauta gluggalaust hreysi. Er kvennhjartað titraði' af trega og móð Og tárin þeim hrundu af augum, Þú gafst þeim þá léttan og lífgandi óð, Svo linaði’ á sorganna taugum. Þú hleyptir oft kylju í kyrkjunnar tjöld, Svo klerka ei meiri vind fýsti. Þú hræddist ei konga né kreddur né völd, En kotbæinn hjarta þitt lýsti. Og nú ertu sigldur á ómælis ál Með árar og segl í því standi, Að hvar sem að heyrist þitt hljómfagra mál Harpan þín syngur í landi. Jón Stefánsson. ►♦♦♦44« 1866. Fyrir 50 árum síðan var hann foringi i stórskotaliði Þjóðverja og barðist þá við Austurrikismenn, en nú er hann að berjast með þeim og reyna að hrekja Rússann heim í lönd sín, og vinnur meira en nokk- ur hershöfðingi Austurríkismanna. Lengi mega Frakkar muna Sedan, en eins ætti Austurrikismönnum að vera minnisstæður atburðurinn við Königgratz eða Sadowa, þegar út var gjört um yfirráð Austurrikis- manaa á Þýzkalandi 1866. Þá var Hindenburg ungur foringi í stór- skotaliði Þjóðverja. Réði hann fyrir 40 stórskotaliðum og rendi fram til áhlaups á móti fallbyssum Austur- rikismanna. Hann náði þremur byssum með mönnum sinum, en þá kom kúla í höfuð honum og hné hann niður og lá, sem dauður væri nokkrar minútur. Þá héldu menn hans undan, er foringinn var fall- inn, en er þeir komu þar sem hann lá, þá reis hann snögglega upp og á aftur og náði stöðvum þeim, seni hann hafði áður. McCormick segir að Rennenkampf hafi aldrei viljað láta undan siga. Stundum fékk hann skeyti frá for- ingjunum í liði hans, að þeir yrð* að halda undan með lið sitt; en þ* sendi hann boð aftur, að ef þessi eður hinn foringinn héldi undaa með menn sína, þá yrði nafn hans strykað út af foringjalistanum. Og í hermannabúðum sinum fyrirbauS hann öllum, að minnast á frið. O* þó að Þjóðverjum hafi hingað tii þótt litið koma til Kósakka, þá er það þó vist, að þeir hafa breytt skoðun sinni eftir orusturnar i Austur-Prússlandi. Rauðakross-maður einn segir sve frá þeim Rússunum í Austur-Prús*- landi núna. Hann var þar á feri- inni með hjúkrunarvagna nokkra og hlustaði á látlausa falIbyssuhríðiiMi, er hann heyrði kallað til sín aS komast úr vegi. Þeir gjörðu þai fljótlega og á svipstundu þutu fra*i hjá þeim hundrað stórir mótorvaga- ar fullir af hermönnum og vor« sjálfsagt 30 menn i hverjum, og ekM fóru þeir minna en 40 mílna ferð á klukkutimanum. Rennenkampf var að senda þá eitthvað þangað, s«a veikt var fyrir. Vínbann. 1 Neepawa, Man., var fundur haM- inn hinn 12. þ. m. í vínbannskvið* þeirri, sem þar stendur nú yfir. W. L. Davis lýsti ástandinu þar meðaa vínbannslögin voru í gildi fyrir sjé árum, og bar það saman við tím- ana siðan, er þau voru úr gildi nuns- in og Rachus náði tign og völdua aftur. Næst honum talaði Buchanaa i fullan klukkutíma. Gat hann þess, hvernig bindindisaldan væri smátt og smátt að breiðast yfir hinn ment- aða heim, og hve feykimikla þýð- ingu það hefði, að Bandarikin væm búin að afnema vinsölu nú i 14 rikj- um. Hélt hann svo áfram og sýndi fram á, að vínbann hefði hepnast og gjört ósegjanlega mikið gott í hverju einasta sveitarfélagi þar sem það væri i gildi í Manitoba, og han* hvatti menn og skoraði á þá, að prófa það nú aftur og koma því bé á, er kosningarnar færu fram i d#f- ember i haust. Þakklæti. lestrarfélag hér. En tvó eru þó hér j stökk á fætur; kúlan hafði skafið skamt frá; eitt að Hólar P.O., en hittj skinnið af kúpunni og ekki meira. að Kristnes P.O. Þessum félögum er | ögara snöri hann mönnum sínum eg því miður ekki nægilega kunn- j v;g 0g réðist á fallbyssurnar þrjár, ugur; en þökk sé þeim, sem reyna i sem eftir voru. Þeir drápu menn- til að halda uppi islenzku lestrarfé- | jna> sem vig þyssurnar voru, en tóku lagi, því margar góðar og skemti- j þyssurnar. Þá hné hann i ómeginn legar bækur eru til á islenzku máli, j aftUr. Sæmdi Vilhjálmur konungur sem eru þess verðar að lesast og1 hann þá orðu hinnar rauðu arnar, fræðast af, svo lengi sem maður vill 0g hafði óbreyttur liðsforingi ald- ekki viðurkenna sig andlegan stein- rej hlotið slika sæind fyrri. gjörving. Það vantar einhvern I . 1 stríðinu við I’rakka 1870 var | andans Herkúles að koma hingað, jlann iíósforingi i áhlaupinu á St. 1 og lileypa í okkur nýju fjöii og fé- þrívat, kastalavigi við Metz, og var! lagslífi. Og ef að lestrarfélag kæni- , ^ fcapteinn, Gg sæmdi Vilhjálmur j st á hér í Leslie, þá yrði eg með jiann járnorðunni. í gjörðar úr stálhólkum hinna her- ið styðja það Fyrir 4 árum var hér bindindis- félag með 30 meðlimum. Nú er það félag dautt, — já, steindautt. En furðulítið er þó af drykkjuskap hér í kring. Mér sýnist einsog fleiripart- urinn af mönnum séu elskulegir hóf- semdarmcnn. Tombóla var haldin hér þann 23 teknu frönsku fallbyssna. Nú reyndist hann öllum betri i j viðureigninni við Rússa i Austur- j Prússlandi, og sæmdi keisari hann j nú öðrum járnkrossi, gjörðum úr j byssum þeim, er Þjóðverjar tóku af Rússum við Tannenberg. Það var viljum við flytja öllum hinum góð« og mörgu vinum okkar í Selkirk annarsstaðar, sem svo oft og iðuleg* veittu okkur hjálp og sýndu svo ein- læglega hluttekningu sina á undaa- gengnum rauna- og mæðutíma, se» Eiður sál. sonur okkar var veikur. Og þökkum við ekki nú aðeins fyrir þá hluttekningu, heldur þökkum vií jafn vel ennfremur fyrir þá umönn- un, sein svo fjölda-margir veittu honum með þvi, að vitja hans sv« oft og iðulega. Engin orð eru of sterk til að lýsa þakklæti hans tH allra þeirra. Einnig þökkum við öllum þeim, sein voru við jarðarförina og að- stoðuðu með nærveru sinni að lélta sorgina og liugga. , .öllum þessum mörgu, góðu og Voru^orður þær J jryggu vinunl 0hkar fyrr og siðar biðjum við guð að launa á þanii hátt og á þeim tima, sem hann sér hentast, og þeim bezt. Sigurbjörn Johnson, Kristjana Johnson. þ m , til arðs fyrir Kristnes söfnuð; 1™nn, scm stöðvaði Rússa núna, er hrcinn ágóði mun hafa verið um 60 !»c>r >;ftr alt Austur-Prússland,, dalir. Söfnuðurinn þarf sinna muna °8 bárði á þeim við Tannenberg, j með einsog aðrar stofnanir; hann «>8 ff»k af Þeim ei«hvað 60 þúsundir berst óneitanlega fvrir góðu mál- fa»f?a- Þarna vor» vötn mikil, fen efni, og eru undrahSr, scm fylla °8 foræ?ii °« Þar gat Ilindcnburg þann hóp, því lítið vex hann né kviað Russa milii Mazurka vatn- dafnar að meðlimafjölda. ; anna °« ÞK^ngdi svo að þeim, að Að endingu óska eg þess, að ls- l»eir letu l»ar einar 70 ~ 80 Þusund- lendingar, hvar sem þeir eru eða ir- er fellu eða voru handtekmr. kunna að vera í þessu viðáttumikla j Rennenkampf er rússneskur og landi, megi halda heiðri og sóma í fult eins frægur og Hindenburg. Er hvívetna, — megi eflast til frægðar hann einn hinna fáu rússnesku her- og frama, og þeir megi bera fána j foringja, er komu með óskertum allra dygða og mannkosta, sem heið- heiðri úr orustunum við Japana. — arlegur íslenzkur þjóðflokkur. Með heillaóskuin til allra landa minna. Leslie, Sask., 30. okt. 1914. L. Árnason. HERBERGI Um hann skrifar Ameríkumaðurinn Fred McCormick sögu eina, er hann sótti hann heim, þegar hann var i j Manchuríu, að eiga við Japana. Björt, rúmgóð, þivgileg fást ultaf Það var um hávetur 1904. Þá láu með þvf að koma til vor Rússar í skotgröfum sínum við Sha- Tveir hershöfðingjar. Einhverjir elztu og mestu hers- höfðingjarnir, sem nú renna her- sveitum hvor á móti öðrum, eru þeir Von Hindenburg, í liði Þjóð- verja, og Rennenkampf, í liði Rússa. Von Hindenburg hefir verið kall- aður Cincinnatus Þjóðverja. En Cincinnatus var einn hinna fornu Rómverja og gekk frá plógnum til þess að verða alræðismaður Róm- verja. Von Hinderburg er gamall orðinn og hefir marga hildi háð.— Hann var með Moltke og Bismark, er þeir fór* að Au»turríkismönnum fljótið. Þá varð hann að draga að sér vistir um snæþakta fjalladali, yfir klctta og klungur og illkleyf fjallaskörð; alt var is og gaddur, og jökulþaktir tindarnir mílum saman. Rennenkampf leit út sem Þýzkari, snoðkliptur einsog Kósakkar úr Kákasusfjöllunum, skegglaus, að undanteknu þykku varaskeggi, sem þó var ekki snúið að þýzkum sið. Hann leit út til að vera 48 ára að aldri, stóreygður og gráeygður. Var liann í síðum hermannafrakka með stjörnum Jpremur og axlaborðum. Á brjósti bar hann krossa tvo, Vladi- mir-krossinn og St. George-krossinn, og á vinstra úlnlið bar hann gull- keðju digra. Kuroki var nýbúinn að lirekja hann nokkuð, en hann aótti I l’ City Rooming & Rental Bureau Skrifstofa opin frá kl. 9 f. til kl. 9 e.h. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.