Heimskringla - 26.11.1914, Side 8

Heimskringla - 26.11.1914, Side 8
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. NóVEMBER 1914. Ur Bænum MENNINGARFÉLAGS- FUNDUR. Menningarfélagið heldur fyrsta fond sinn á vetrinum í kveld (mið- vikudagskveld), sem auglýst hefir verið. Þessi fundur er Minningarfundur um Þorstein skáld Erlingsson. Hr. Skapti B. Brynjólfsson flytur ræðu um Þorstein; síra Rögnv. Pét- ursson um skáldskap hans, og síra Guðm. Árnason uin trúar- og mann- félagsskoðanir hans. Frumort kvæði verða flutt af Þor- steini Þ. Þorsteinssyni. Kvæði eftir Þorstein verða sungin af Halldóri Þórólfssyni, Gísla Jóns- syni og Sigurði Helgasyni. SAMSKOT verða tekin á fundin- um, sem eiga að verða BYRJUN TIL SJÓÐMYNDUNAR, ER VERJIST TIL ÞESS, AÐ REISA SKALDINU MINNISVARÐA Á ÍSLANDI. — All- ir, sem unna ljóðum Þorsteins og viðurkenna starf hans í íslenzkum bókmentum — og þeir eru margir — ættu að sækja fundinn og leggja eitthvað af mörkum til þess, að minningu þessa snillings meðal Is- lenzkra skálda verði haldið á lofti sem viðeigandi er. Forstööunefnd Menningarfélagsins Síra B. B. Jónsson gaf saman i | hjónaband á laugardaginn 21. þ.m. þau Miss Olive Swanson, dóttir Friðriks málara Swansons, og hr. Aðalstein Jóhannesson, son .Tónas- ar Jóhannessonar byggingameistara | hér í bæ. Einnig gaf sami prestur saman í j hjónaband þann 23. þ.m. þau Miss Dóru Thorláksson, dóttur Þorgrínis | Þorlákssonar á Islandi, og hr. Thor- lák H. Thorláksson, son Helga Thor-1 lákssonar, nálægt Hensel, N. Dak. Fimtudagskveldið 11. nóv. voru j gefin saman i hjónaband, að 050 j Maryland St., af síra Rögnv. Péturs- syni, hr. Sigtryggur Ágústsson og! ungfrú Jónína S. Bergmann. Foru brúðhjónin vestur til Argyle bygð- ar og gjöra ráð fyrir að setjast þarj að. Herra Gisli Sveinsson á Lóni kom á skrifstofu Heimskringlu á mánu- daginn. Var kátur og fjörugur og ó-| þústaður, sem jafnan. — Það gleður Kringlu gömlu æfinlega að sjá fram- an í vini sína, ef þeir geta brosað og látið spaugsyrði hrjóta af vöruin, | og Gisli er gamall og góður kunn-| ingi. Ungmennafélagsfundur verður! haldinn i samkomusal únitara fimtu-| dagskveldið i þessari viku. Meðlim- eru þeðnir að mæta. Bræörafcveld í stúkunni Heklul næsta föstudagskveld, og við ósk- um, að sem flestir Teinplarar verði | þar. Ef þið á þcnna farið fund, finst sá ei með göllum; gott prógram og glaða stund gefa viljum öllum. B. Magnús Kaprasíusson og Gísli | Jónsson, báði rfrá Langruth, komu hér á þriðjudaginn. Magnús er mað- urinn, er þola mátti hinn sorglega og voðafulla atburð, er dóttir hansí varð fyrir byssuskoti, sú, er getið er um hér i blaðinu. — Það er hart, að verða fyrir öðru eins, og sam- hryggjumst vér honum. Væri betur að reynt væri að hindra af fremsta | megni önnur eins voðaverk i fram- tíðinni. Böðvar ólafsson frá Gladstone, j Man., dó á spitalanum hér sunnu- dagsmorguninn var. Jarðarförin fór j fram á þriðjudaginn. Success Business College Tryggið framtfð yðar með því að lesa á hlnum stærsta verzlunarskóla Wlnnlpeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á hornl Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vaneouver. Is- lenzku nemendurnlr sem vér höfum haft á umllðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri lslendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar. SLÁTR á allra beztu vörum HEFIR HAFT BEZTAN ÁRANGUR í ---------the-------- CLOTHES PORTAGE AVE., COR. CARLTON Sérstakt Fyrir Stóra Menn aðeins Wolsey þykkar ullar Skyrtur og nœrbuxur, vanaverð $3.50, sölu verð nú að- eins $1.45 hvert, stœrð 42 til 50 þuml. ALLIR meta að miklu þessa stórmerkilegu afsláttar sölu á karlmanna og drengja fatnaði, höttum, húfum og loðkápum. Fyrsti dagur sölunnar heíir algjörlega skarað franiúr með útsendingu á vörum úr búðinni. Yegna okkar nána sambands við iðnaðar verzlanirnar þá getum yið selt karimanna klæðnað á heild- sölu verði og stundum fyrir minna. Yið seljum í smásölu á sama yerði sem tlestar aðrar búðir horga í innkaupi. Okkar stórkostlega árlegasala heldur áfram í að- eins tvær vikur. PENINGAR ÞÍNIR KAUPA MEST HÉR Alfatnaðir $15 Innllutt Tweed fót, fyrir $18 Innflutt Tweed föt, fyrir $20 Innflutt Tweed föt, fyrir $22.50 Innflutt Tweed föt, fyrir $25 Innflutt Tweed fbt fyrir $27.50 Innflutt Tweed föt fyrir $32.50 Innflutt Tweed tÖt fyrir $25 Navy Blue Serge föt fyrir * $7.85 $10.25 $12.90 $15.85 $17.75 $19.90 $23.75 $19.75 Yfirhafnir $13.50 þykkar Tweed Ulsters fyrir $7.65 $15 þykkar Tweed og Frieze Ulsters fyrir ----- $10.25 $18 Fykkir Tweed og Frieze Ulsters fyrir ----- $12.35 $20 Þykkir Tweed og Frieze Ulsters fyrir ----- $15.65 $22.50 Þykkir Tweed og Frieze Ulsters fyrir ----- $17.85 $27.50 Fancy Cloth Ulsters fyrir $19.65 Buxur $3 Karlmanna buxur fyrir - $3.50 Karlmanna buxur fyrir $4 Karlmanna buxur fyrir - - $1.70 - $1.90 ■ $2.35 Sokkar $1.00 - 1.00 - 1.00 Fimm pör af alullar Svörtum Worsted sokkum fyrir Fimm pör af alullar svörtum Cashmere sokkum fyrir - Þrjú pör af alullar svörtum Cashmere sokkum fyrir - Þrju pör af svörtum Ribbed Wolsey Cashmere sokkum fyrir 1.25 Fjögur pör af misíitum silki og ullar Cashmere sokkum fyrir 1.00 ViíS erum að selja þessa sokka fyrir rétt háifvirði. Nærfatnaður Alullar skyrtur og nærbuxur, vanaverð 75c stykkið, fyrir - 25c. Þykkar alullar skyrtur of nær- buxur, vanaverð $1.75 fyrir - 70c Alullar Combination nærföt, vanaverð $2.50 og $3 fyrir - $1.00 Skyrtur og peisur $1.25 Cambric skyrtur fyrir - - 7()c $1.50 Cambric skyrtur fyrir - - 95c $4 Ullar peisur fyrir - - - $2.90 $5 Ullar peisur fyrir - - - - $3.25 STÓRKOSTLEGIR AFSLÆTTIR ERU Á ÖLLU í BÚÐINNI

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.