Heimskringla


Heimskringla - 03.12.1914, Qupperneq 1

Heimskringla - 03.12.1914, Qupperneq 1
<J*Mi»*alojrf1í»bréf mM TH. JOHNSON Watchmaker,Jewcler&Optlcian Vlíger?Hr fljótt og rel at hendi ieystar 34H M ALV STRBKT ?lM>ae Maln MM WINNIPKG, MAN. Nordal og Bjömsson — Gull og órsmiðir — 674 SARGENT A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER, 1914. Mrs A B Olsou jan 14 Nr. t» Meira en miljón manna sendir yfir sundið. Undanfama daga, eða fram undir hálfan rnánuð, befir Kitcbener lávaTður látiS renna stöSugan straum af nýjum, óþreyttum hermönnum yfir sundið til Frakklands. Og er það nokkur viðbót riS þessar fimm eða sex hundruð þúsundir Breta tem þar voru fyrir. Hvergi vínna Þjóðverjar á her- ífarðinum, og þegar hann verður nú styrktur með þessu nýja liði. og svo þvi, sem við bætist hjá Frökkum, þá eru litlar líkur til, að hann verði aokkurntima unninn. Og nú eru Bandamenn búnir að búa um sig í gröfum þessuin, tryggja þær betur fyrir skotum, nema þeim, sem koma beint úr lofti; hafa þar ofna inni, hengja smáspegla og myndir af stúlkunum siuum upp á veggi graf- anna. Þeir raka sig og þvo sér; þeir spila þar og tefla. En fremur öllu öðru þurfa þeir að sofa. Og þegar þeir liggja svo nærri stónni, að þeir eiga skamt til að brenna sig. þá velta þeir sér sofandi á hina hlið- ina. Sofa innanum hina dauðu. Það er einsog svefninn sé þeim nauðsynlegri en matur og drykkkur. Þeir sofa með líkin til beggja handa. Þeir dotta við og við allan daginn, — einkum eftir máltíðir. Og svo reykja þeir og spila til að stytta sér stundirnar. En komi Þýzkarinn, þá eru þcir vakandi og þá taka þeir á inóti. Svefninn og doðinn hrynur þá af þeim, þeir spretta upp, sem væru vöðvar þeirra stálfjaðrir strengdar. Þeir taka á móti sem heilrabúarn- ir fornu, þegar óvinir þeirra brut- ust inn í hellisiuunnann, vigóðir og tryltir. Þú risu þeir upp með stein- öxum og kylfum og steinspjótuin, og hröktu þá af sér eða lágu dauðir sjálfir, og þá oft fleira eður færra af konam ý'eirra o>g börnum. Vér skildumst þar við seinast, er Þjóðverjar eru enn á ný að reyna að búa um sig við sjóinn vestra, — hlaða flóðgarða tii að þurka upp iandið, og koma fyrir fallbyssu- báknum sínum. Þeir völdu Zee- brugge við sjóinn norðyr af Ostende og voru þar sem allstaðar annars- staðar að búa sig undir atför á Breta, byggja neðansjávarbáta, kast- ala og vegi fyrir stóru byssurnar sinar. Og þeir voru búnir að reka burtu alt fólk, sein en;i var þar eft- ir, af öllu svæðinu við sjóinn, til þess, að enginn vissi, hvað þar væri að gjörast, — jafnvel langt upp i iand voru þeir búnir að sópa þvi burtu. En nú komu Bretar á bryndrek- um sinmn og rendu með ströndinni inánudaginn 23. nóv., og gjörðu hrið harða á Zeebrugge. Byrjuðu litlu eftir hádegi og héldu henni áfram í 3 klukkutíma, eða vel það. Þá var Zeebrugge öll í báli; smiðjurnar og verkstæðin við skipaskurðinn til Bruges eintóinar rústir, og hús og byggingar allar hrundar til grunna; vagnalestirnar, sem höfðu flutt her- menn og vopn þangað, mölbrotnar, hver einasti vagn. Lyftivélin mikla, sem höfð var til að hreyfa og setja saman neðansjávarbátana, horfin með öllu og sex neðansjávarbátar, sem voru þar á stokkum, brotnir í spæni. Var þar alt ónýtt gjört, sem Þjóðverjar höfðu unnið að í marg- ar vikur, og höfðu dregið þangað feiknaforða af vistum og vélar af ðllu tagi. Að öðru leyti virðist lítil eða eng- m breyting vera á stöðvum þeirra þarna vestra. Hergarðurinn er hinn sami, og mennirnir einsog grónir í grofunum. En nú er jörðin hvit af snjo og frosin. En ekki dugar úr skotgröfunum að fara, hvorki nótt né dag. Þo að það taki veturinn all- )a ver'5n Bandamenn þarna að sitja; netna þeir geti hrakið Þjóð- h.ir' sin, og þá verða . * J y Þeim eftir. Þeir vita þ ð svo vel, Bandamenu, að hvar sem Þjoðverjar fara yfir Frakk land, þa verður eyðimörk eftir um Oein ara timabil; en fólkið drepið niður, svivirt og hrakið á vonarvöl. ess vegna vilja Bandamenn ekki hlcypa þeim lengra, en hjá verður komist, nema þeir leggi fyrir þá gildrur, einsog Rússar hafa gjört; en þar til hafa þeir ekki mannafla nógan. Eystra er slagurinn ákaflcga grimmur og harður; en um þá hluti, scm þar gjörast, vita menn raiklu minna, en um það sem vestra skeð- ur. Það er svo fjarri og sagnirnar óljósar og Rússar hafa lítið hrópað um það, þó eitthvað hafi fyrir komið, hvort sem þeir hafa sigur unnið, eða skelli fengið. Um leið og Þjóðverjar gjörðu á- hlaupið inilli Vistula og Wartha, sem getið hefir verið, þá létu þeir allan þýzka herinn sækja fram sunn- an við Wartha og um mitt Pólland. Þeir komust nokkuð áfarm, alt upp að Lodz 20. nóv. En það var einsog Rússar hefðu sett þeim gildru þarna — því að þeir komu að Þjóðverjum öllu megin, og var barist við Stry- kow, Brzenjr, Koluszki, Rzgow og Tuszyn, sem alt eru bæir nálægt Lodz. En þarna komust Þjóðverjar hvorki fram né aftur. Eru þeir að reyna að brjótast norður úr kvíun- nm, en komast ekki. Þarna hefir verið stöðugur bardagi siðan 20. nóvember. Fjörutiu Þúsund Þjóðverjar teknir. Þar hefir það víst verið, sem Rússar náðu 40,000 raanna, eða heilli hersveit. Þær voru farnar að halda undan, hersveitir Þjóðverja, en þá kom rnúgurinn Kósakkanna riðandi á harða stökki fratnan að þeim og aftan og á hlið við þá. Þeir hjuggu geilar miklar í fylkingar Þjóðverja, hvað eftir annað, og óðu þar i gegn. Gátu hinir þá við ekkert ráðið, og urðu þeir loksins að gef- ast upp. — Þetta er að vísu óstað- fest fregn, en hún styrkist við það, að frá Warshau þurftu Rússar að senda í flýtir 48 vagnlestir vestur þarna, sem verið var að berjast, til þess að sækja særða og fangaða menn, og er sagt að þessar lestir all- ar flytti nær 50 þúsunduin manna. — Þegar Þjóðverjar biðu þenna hnekkir, voru nýjar sveitir á leið- inni til þeirra að vestan, en komust ekki nema seint áfram á ófærum veg um, og svo komu Rússar á þá, og áttu þeir þá nóg ineð að bjarga sjálf- um sér. Við Karpatha fjöllin. Þar suðurfrá er einlægt verið að berjast, og smáhöggvast hlifarnar af Austurrikisinönnum. Nýlega tóku Rússar þar yfirhershöfðingja einn (General) og 40 aðra hershöfðingja og eitthvað 3,500 liðsmenn. En það er nú farinn að verða dagvani, að ná nokkrum hundruðum eða nokkr- um þúsundum. Og ekki losnar um Danki ennþá; en riddaralið Rússa, Kósakkarnir, er nú farið að sveima um norðurslétturnar á Ungaralandi. Þeir (Ungararnir) hafa reyndar safnað liði og hrakið þá upp undir fjöllin aftur. En þetta sýnir, að þeir hafa skörðin óg vegina yfir fjöllin á sínu valdi, og geta farið þar fram og aftur eftir vild. Keirarinn kemur að horfa á. Það var á Austur-Prússlandi núna þessa dagana, að Vilhjálmur kom sjálfur til að herða á mönnum sin- um og hafa yndi af að sjá þá berja á Rússanum. Hann fór þar upp á hæð eina, sem Obernlagen heitir, og voru með honum vildarmenn hans, og hugðu nú allir gott til. Þeir sáu barist, þeim brást það ekki, en hinu höfðu þeir ekki búist við, sem þeir sáu, er þýzka herliðið varð undan að halda, og ráku Rússar þá á undan sér sem sauði, og gátu Þjóðverjar ekki að gjört. Með keis ara var þarna foringi liðsins, sem varð að halda undan; og þegar VR hjálmur sér, hvernig fer, þá kemur ókyrð á hann og fer hann að hraða sér burtu og kveður foringjann frem ur stuttlega. Er þess ekki getið, að hann hafi saknað keisara nokkuð Er það nú að ágjörast, að foringj ar Vilhjálms skjóti sig, ef þeir fá ó- farir nokkrar. Eftir ófarirnar nú seinast við Czenstochowo skutu sig tveir yfirhershöfðingjarnir, Þeir vildu heldur gjöra það, en að mæta ákúrum Vilhjálms og kannske verða dregnir fyrir herrétt og skotnir. Brjmlestin. Nú eru þeir farnir að hafa lest- irnar brynjaðar með stálplötum eins og skipin. og rendu Þjóðverjar nokkrum þeirra inn í Flandern, — þarna sem Bretar hafa verið fyrir. En Bretar höfðu flugraenn i lofti og áttu þeir að líta eftir, hvort nokkuð nýtt eða válegt væri á ferð hjá Þjóð- verjum. Þeir sáu, hvar þetta brynj- aða bákn kom og fór hægt og var- lega, líkt og refar læðast eftir lautum á sumardegi. Það stefndi til Ypres. En Englendingar höfðu aðra bryn lest, sem var frammi í bardagalín- unni og létu þeir hana nú hörfa und- an, er þeir vissu, að hin kæmi. Ein- lægt vissu þeir, hvað hinum leið, þó að þeir sæu þá ekki, og er lestin stöðvaðist, sendu þeir hinum þýzku sprengikúlur, og var svo hnitmiðað, að i fyrsta sinni sprungu 4 sprengi- kúlur yfir sama vagninum og mol- uðu hann allan í sundur. Hafði kúl- um þeim verið skotið á 6 mílna færi. Þetta var snemma dags, en allan seinni hluta dags voru Þjóðverjar að reyna að koma hinum brotna vagni af lestinni. En það var ógreitt, því að hann var þungur, og svo stóð kúlna og sprengikúlna hríð- in stöðugt á þeim, og svo smábrotn- uðu fleiri vagnar meira og minna, þegar kúlurnar hittu þá. En loksins komust þó Þjóðverjar burtu, þegar rökkva tók, heð það, sem óbrotið var af lestinni. Sagt er, að Bretar séu nú að skifta uin jarl á Egyptalandi, og séu að setja Hussein Keraal í stað þess, er áður var, og sem reyndist fjand- maður Breta, er hann gekk í lið með Tyrkjujm. Hussein þessi er sonur Isinael Pasha, sem jarl eða Khedive var á Egyptalandi frá 1865—1879.— Það gengur nú helzt að Egyptum, að þeir geta ekki stríðsins vegna flutt út bómull sína og eru þeir óró- legir yfir. Portúgal er að fara af stað með Bretuir.. — ftalía og Rúm- , enía á leiðini líka. Það var einlægt hæpið, að Portú- gal gæti setið hjá, meðan v rið var að berja á vinum þeirra og vanda- mönnum að fornu og nýju — Eng- lendingum. En nú nýlega réðust Þjóðverjar a nýlendu þeirra i Af- riku, Angola, og þá sprakk blaðran. óðara samþykti þingið í Portúgal að kalla til vopna 100,000 af liði jeirra, og senda það hið allra fyrsta til liðs við Englendinga. Hvað Rúmeniu snertir, þá er ríki jað eiginlega óbeinlínis komið i flokk Randamanna, því að hér uni daginn, fyrir eitthvað rúmri viku, sendu Rússar Serbum lið, víst einar 60—70 þúsundir, og fór liðið upp eftir Donau flótinu; en neðan til rennur það í gegnum lönd Rúmena, er þeir eiga lönd beggja megin ós- anna. og svo upp með fljótinu að norðanverðu. Hefðu Rúmerar verið hlutlausir, þá hefðu þeir bannað >að, eða mælt sterklega á móti; en nú heyrist ekki orð um, að þeir hafi haft nokkuð á móti þvi. Þá er ftalía einlægt að dragast nær og nær því að fara af stað. Og bæði ftalía og hin ríkin bíða nú eft- ir tækifærinu. Þeiin þykir hálf lítil- mannlegt að fara af stað meðan Bandamönnum gengur alt i vil; en tæplega mun nú uin annað talað en þetta i löndum þessum. Svíar saupsáttrr við Vílhelm. Og nú eru Svíarnir orðnir saup- sáttir við Vilhjálm. En það orsak- aðist af því, að Þjóðverjar bönn- uðu þeim að flytja við og timbur eftir Ejrstrasalti og töpuðu þeir þar atvinnugrein góðri, sem nemur 15 milliónuin dollara á ári, eða meira. Þjóðverjar sögðu, að þeir væru að flytja þetta til óvina sinna og það mættu þeir ekki samkvæmt alþjóða- lögunuiu. Eru nú Svíarnir að segja, að betra sé að vera með Rússanum en Vilhjálmi, og eru að tala um, að leggja saman við Norðmenn og senda tiraburskip til Englands frá báðum rikjunum og láta herskip beggja þjóðanna fylgja þeim. Geti þá Þjóðverjar ráðist á þau, ef þeim sýnist, en sjálfa sig skuli þeir fjrir hitta. af yfirmönnum á Olymic, að furða mesta hafi verið, að ekki vora þau fleiri skipin, sem brotnuðu og sukku af sprengingum, því að daginn eftir slysið voru siædd upp meir en 80 sprengidufl þarna i sjónum, einmitt þar scin skipin vora að fara um til að hjálpa Audacious. Skipsmennirnir á Oiympic sáu Audacious ekki sökkva, og hafa ald- rei sagt það, cinsog þó var haft eft- ir þeim i fyrstu. Á Sjónum:—Bulwark Seklrnr. Hinn 26. nóv. sökk enskur bryn- dreki mikill við Tempsár ósa, hjá Sheerness, sunnan við ósana. Það var bryndrekinn Bulwark. Enginn vissi, hvernig það orsakaðist, en sumir héldu, að sprenging hefði orðið i skipinu sjáifu. Tólf menn bjðrguðust, en 781 sukku með skip- inu, og gjörðist það alt i einni svip- an. Þá sökti og neðansjávarbátur þýzkur einu gufuskipi Cunard lín- unnar, rétt upp við land hjá Havre á Frakklandi. Það var skipið Mela- chite. Neðansjávarbáturinn stöðvaði skipið og gaf hásetum tiu minútna úr gröfunum; en þrisvar sinnum komn Þýzkir attur og unnu þær. En loksins höfðu þeir fengið nóg, og lá þá margur Þýzkarinn þar eftir. — Annars er heldur hvild þar um her- garðinn á Frakklandi, nema sprengi- kúlnahriðir við og við, til að halda mönnúm vakandi. LitH mótstaða gegn Bretum. Þcss hefir ekki verið getið, að Bretar hafa litla mótstöðu fengið i Persa flóanum. Þcir fóra fyrirstöðu- laust inn i flóann, og er þeir komu i botn hans, hleyptu þeir liði á land. Tyrkir voru þar fyrir, og varð fátt um kveðjur; sló þeim þegar sainan og.flýðu Tyrkir og skildu eftir fall- byssur sinar og særða mcnn. Kom- ust þeir á bála og flúðu upp Tigris- fljótið. Voru þá Bretar komnir 60 milur inn i landið og héldu áfram, þegar scinast spurðist til. A austurkantinum gengur líkt og seinast var getið. Þjóðverjar hafa fengið ákaflegan skell, sem sumir líkja við ófarir Frakka við Sedan, eða Waterloo, eða Rússlandsför Nap- leons gamla. Þeir era allstaðar að vinna aust- frest til að komast í bátana. Svo' urfrá Rússar, þó að sagnir séu ó- sendu þeir skipinu sprengivél og sökk það von bráðar. Að því búnu stakk báturinn ser á kaf og hvarf augum hásetanna. Úr Kyrrahafinu heyrist ekkert, en dylgjur eru um, að sjóbardagi muni verða suður af Braziliuströnd- uni, eða einhversstaðar framundan Paraguay. ófariraar Þjóðverja eystra. Það litur út fyrir, að ófarir Þjúð- verja i Póllandi séu cnnþá meiri en fyrst var ætlað. Það sýnir sig nú, að Rússar hafa betri eður vitrari og herkænni foringja cn Þýzkir. Þeir ginna þá inn i hverja gildruna eftir aðra. Áður, fyrir mánuði siðan, gintu þeir þá mcð undanhaldi upp undir borgarmúrana á Warshau; tóku þar á móti þeiin í þrjá daga með binni grimmustu orustu, kom- ust að baki þeim og gjörsamlega eyðilögðu vinstra fylkingararm ó- . ..<a jiana og ráku hina á flótta, og voru svo að elta þá og taka menn og heila hópa af þeim i 3 vikur. Svo leika þeir nú aftur sama leik- inn: Ginna þá með undanhaldi frá Thorn, einar 30—40 mílur, og taka þar á móti þeirn og stöðva þá; halda þeim i járngreipum, svo þeir kom- ast hvergi. En hersveitirnar þýzku, sem þar sóttu fram fyrir sunnan, láta þeir komast nokkrn lengra, um- kringja þær siðan, fella af þeim tugi þúsunda og taka hina fanga, nema nema þá fáu sem undan koinust. Og þeir, sem undan komust, hafa kom- ist í þær kvíar, að óvist er að þeir komist úr þeim. — Já, hvar eru nú hin miklu þýzku vísindi og her- kunnáttan? — Og norður af Kar- patha fjöllunuin i Galizíu halda þeir Danki með hálfa millión Austurrikis manna, svo að hann getur ekki ann- að en spriklað lítið eitt. — En norð- ur af Cracow er krónprins Þjóð- verja, sonur Vilhjálms, og kemst ekki áfram, en verður að halda und an vestur i lönd Þjóðverja. Og nú er svo komið á allri þessari línu, að Þýzkir era á hrakningi, og mega þakka fyrir, að Rússinn brýtur ekki garðinn gjörsamtega og ryðst inn með afli miklu, þó að liklegt sé, að þeir hafi lið svo nærri, að þeir geti bjargast í þetta skifti, og náð stöðv- um þeim, sein þeir hafa verið að búa sér U1 seinustu vikurnar innan sinna eigin landamæra. — En ekki þurfa menn að búast við bráðum umskiftuin. Það gengur alt öðruvisi þetta stríð, en öll önnur strið, sem menn hafa um lesið. Það er einsog umsátur uin borg eina. Járnbraut- irnar í landinu eru hið sama fyrir herinn, sem strætin i borgunum. Og meðan landið hefir nóg að eta og nóga menn i skotgrafirnar, þá vinst það ekki fremur en borgin, sem hef- ir vistir nógar og nóga menn á múr- unum. En þegar að fer að þrengja, færa Iandsbúar grafirnar nær höf- uðborginni, svo að færri þurfa i grafirnar og færri verða líka menn- ljósar. Þeir hrekja lið Vilhjálms í Austur-Prússlandi, og taka smávigi kringum vötnin, sem nú era á ísum. Þeir halda Þjóðveram föstum milli Wartha og Weichsel; — 60 milum sunnar, um Lodz, hafa þeir klofið herlið Mackensen hershöfðingja i þrent og berjast nú við hvern hlut- ann út af fyrir sig og er öllum hætta búin. Við Czenstochowo hafa þeir lamið á krónprinsinum þýzka, og eru nú komnir fast að landamærum Schlesiu. Þeir eru farair að skjóta á C.racow og stendur úthverfi eitt i björtu báli; og þeir hafa verið að berjast við Austurríkismenn 30 og 60 mílur suður og austur af Cracow og taka bæði fanga, fallbyssur og herbúnað á hverjum degi, stundum svo að þúsundum skiftir. Komnir eru þeir og einar 30 milur suðvest- ur af Cracow. f Bukowina hafa þeir tekið höf- uðborgina Czernowitz, og fagna i- búarnir þeim báðum höndura. Ráku þeir Austurrikismenn þar á flótta, og eltu þá austar i fjöllin, svo að nú eru þeir að mestu bánir að sópa þeim út úr Rukowina. En Bukowina er eitt af löndum Austurrikís austan við Karpatha- fjöll, en suður af Galiziu. Hefir ald rei verið minst á það áður. Þar hef ir áin Pruth upptök tsia i Karpatha fjöllum. En þau stefna þar nærri beint suður. Áin rennur fyrst norð- austur, svo austur og siðan til suð urs. Roblin stjórnin auglýsir takmörkun á vínsölu. AKAFLEGA ÞÝÐINGARMIKDL ATRIÐL Hin nýja stefna stjórnarinnar i vinsölumálinu cr sú, að kaUa sam- an stjórnarráðsfund og leggja þar fram Order in Council um: — 1. Að loka öllutn hótclum, sem á- fenga drykki selja i smáskömt- um, kl. 7 e.m. 2. Að banna vinsölu í öllum klúbb- um eftir kl. 7 á kveldin. 3. Að loka öllum hcildsöluhúsum, er vin selja, kl. 6 e.m. Er búist við þvi, að vínsölumenn, er leyfi hafa, fallist á það að loka af fúsum vilja, þó ekki sé það i lög færl. Og næst þegar þingið kemur sam an, verður lagt fyrir lagafrumvarp um breytingar á vínsölulögunuin, þess efnis, að leyfa stjórninni (Gov- ernor in Council), þegar við lægi og brýn nauðsyn væri, að breyta tim- anum, sem leyfilegt væri að selja vin á. Þá verður og lagt fyrir þingið framvarp um, að veita sveitarfélðg- unum rétt til þess, með almennri atkvæðagreiðslu, að ákvcða ura töla vínsöluleyfa í sveitunum. (Meira xun þetta seinna). Slys á Rauðá. ÞRÍR DRUKNA.—2 LANDAR. Þeir, sem druknuðu, vora: G. Goodman, bartender á Lisgar Hotel i Selkirk og 12 ára gamall sonur hans, og svo rakari í Selkirk Tow- hey að nafni. Sunnudagsmorguninn 29. þ. m. fóru þeir 5 ut að keyra frá Selkirk og ofan í Rauðárósa. Vorn það þeir P. H. Sutherland, Chris Watterson, Frank Twohey og G. Goodman með 12 ára gömlum syni sinum. Það gekk alt vel ofan eftir; en er þeir komn nálægt NeUey Lake, um 7.30 að kveldinu, brotnaði ísinn og fóru hestarnir á kaf. Allir fóru mennira- ir i ána; en þeir Sutherland og Chris (Kristján?) komust upp á var að reyna að koma honum upp skörina, og hélt Chris i Goodman og var í kafi þarna, þá brauzt hann um líka. En er hann vissi, að sonur sinn og hefir viljað reyna að bjarga hon- Czernowitz er við ána og er um eða deyja, og sökk þar niður. — borg mikil. Land er þar ágætt, þó Towhey sökk undir eins og kom að fjöllótt sé og loftslag milt og gott. ekki upp aftur. Liggur á sömu linu og Suður-Þýzka- Goodman var eitthvað 35 ára gam - land. all og lætur eftir sig ekkju með 5 Þá er sagt, að Rússar séu komnir börnum ungum. Bryndrekinn mikli fórst ekki. Fregnin um bryndrekann Eng- lendinga, hinn mikla Audacious, sem átti að hafa sokkið við írlands- strendur af völdum Þjoðverja, hefir verið eitthvað blendin. Og þótti sú fregn hðrmuleg og skugga slá á veldi Breta og ráð þeirra yfir sjó og öU- um skipaleiðum. En víst inun það satt vera að sprenging var á skip- inu á sjó úti, en nú er fullyrt, að það sé inni i skipakvium i Belfast, og sé verið að gjöra við gatið á botni þess Það var ferþegaskipið Olympic, sem fyrst kom að, er Audacious rakst á sprengiduflið, og segir einn suður yfir Karpatha fjöll með sveit- ir nokM-ar, og skildu Austurríkis- menn enn ekkert í því; þeir héldu að fjöllin væru alveg ófær i þessum hríðum og snjóum. En Rússinn gat komist það. f 18 nýjar herdeUdir á að fara að safna mönnnm til hér í Canada og safna þeim fljótt. Georg Bretakonungnr fór yfir til Frakklands til að sja hvernig geng- ur á vigvellinum og heUsa hermönn- unum. — Það eru nn 171 ár siðan Bretlands konungur hefir sést á víg- velli. Það var Georg II. konungur Englands; árið 1741 fór hann sjálf- ur til Hannover að verja það ríki og vann sigur einn með liði sinu við Dettingen. Friðrik mikli var ann- ars vegar. Þá var Maria Theresa að taka við ríkjum í Austurríki, eftir Karl kcisara VI. Striðinu lauk 1743. 76 þúsundir Tyrkja eru á leið- inni að ráðast inn á Egyptaland; en ekki voru þeir komnir yfir Suez- skurðinn, þegar siðast fréttist. Verið cr að búa út fluginanna sveit á Englandi, á Salisbury Plains. Skal hún fylgja kanadisku hersveit unum, þvi að nú getur engin deild hermanna út farið, nema hún hafi flugmenn með sér. Það var búið að irnir að fæða. Innan skams tíinaj haiipa 12 flugdreka af þeirri teg- Hestarnir druknuðu báðir. Þetta hefir verið nálægt 10 mit- um neðan við Selkirk. Sutherland og Walterson komu um miðnætti upp til Selkirk. Og fóru á mánudagsmorguninn með fleiri mönnum til þess, að reyna að ná upp líkunum. En ekki hefir frézt hvort þau hafa fundist, þegar betta. er rítað. verður Þýzkaland einn kastali, og má mörgu ,til geta, hvað lengi sá kastali kunni að verjast. Ýmsir út- kjálkar sniðast þá af og verða utan garðs og grafa. Dixrnude. Dixmude er borgin, sem svo mik- ið hefir verið barist um i Flanders, og verið tekin og töpuð hvað eftir annað. Nú þótti Bandamönnum leitt að láta Þjóðverja hafa rústirnar, og sóttu Frakkar á þá. Það voru fransk- ir sjómenn. Þrisvar sinnum réðust und, sem Bretar hafa handa þeim, og heitir hann kapteinn Janney, sem flugsvcitinni skal stýra. Vildu marg- ir úr kanadiskn hcrsveitunum kom- ast i deild þá, er i lofti flýgi. Vildu þeir losast úr forinni og hleytunni og komast i loft upp. Landrað. Á fimtudaginn var maður tek- inn fastur hér i Manitoba fyrir land- ráð, Otto Geiler að nafni. Sakaðw um það, að hjálpa óvinum Breta, helzt Austurríkismönnum, tU að komast suður fyrir Iinuna, svo að þeir kæmust þaðan til Evrópu og gætu barist á móti Ðretum og Frökk- oni. Áður, á þriðudaginn, var búið að taka 20 Þjóðverja og Austurríkis- menn, sem ætluðu með lestinni til Emerson. Geiler er maður af þýzk- um ættum, en hefir unnið borgara- eið i Canada, og verður dómur hans harður, ef sannanir saka finnast nægar. Margir aðrir eru grunaðir og stöðug gæzla á höfð, þó að menn • irnir sálfir verði þess ekki varir. — Og það mun litið eftir fleirum, en Þjóðverjum einuin. MIÐSVETRAR-SAMSŒTI í LESLIEL íslendingar í Leshe hafa ákveðið að halda hið árlega miðsvetrarsani- þeir á hina þýzku óvini sina og þris-1 kvæmi sitt þann 21. janúar na«t- var sinnum gátu Frakkar rekið þá komandi. Auglýst nánar siðar. Breyting á póstgjaldi blaSa og mánaðarrita. - ■ Póstmálaráðgjafinn hefir augiýst breytingu á póstgaldi mánaðarrita og blaða i Canada. Breytingin hefst 1. janúar 1915, og er þessi : Undir böggla frá 22—6 únzum 2 cent, og böggla frá 6 únzum til 1% pund 3 cent; úr því bætist eitt ccnt fyrir hvert hálft pund. Undir böggla, sem ekki fara yfír 2 únzur, gjaldist 2 cent, sem áður. Að ððru leyti gildir gamla skráin.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.