Heimskringla - 03.12.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.12.1914, Blaðsíða 3
■WINNIPEG, 3. DESEMBBR 1ÍI4 HEIMSKRINGLA BLS. 3. Brúkaðar saumavélar með hæfi- legu verði.: nýjar Singer vélar, fyrir peninga út í hönd eða til letigu Partar í allar tegundir af vélum; aðgjörð á öllum tegnndum af Phon- nographs á mjög lágu verði. Sími Garry 82 Í J. E. BRYANS .%31 9AR6BNT AVE. Okkur vantar duglega “ageata” og verksmala. Radd Framieiðsla Mn. Homck. 4ST, ArtlnKton St. er reitSubúin a15 reita móttöku nem- ondum fyrir raddframleiöslu og söng. Vegna þess aö hún hefir kent nemendum á Skotlandi undlr Lond- on Royal Academy próf meö bezta árangri er Mrs. Hossack sérstak- lega vel hæt tll þess aö gefa íull- komna kenslu og meö láu rertji. Símið Sherb. 1779 D. GEORGE & CO. General Hotue Repairs Ctbiaet lfakern aod UfliolirterfrB Purniture repaired. upholstered and cleaned, french pollshing and Hardwood Finishing, Purni- ture packed for shipment Chairs neatly re-caned. Phone Sher. 2733 349 Sherbrooke St. THE CANADA STANDARD LOAN CO. Aðat Skrifwtofa. Winnlpeg $100 SKULDABRÉF SELD Tilþæginda þeim sem hafa smá upp- hæðir til þess að kaupa. sér i hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst á skrifstofunni. C. Kyie. rfiðw* 42H Street. aðar Wiaaipeg. Hughes Hafmagns Pldavéiar Copeman Automatic Rafmagn.* Kldavélar Thor Rafmagna í>vottavélar Red Rafmagns I»vottavélar Harley Vacuum Gólf Hreinsarar “Laco” Nitrogen og Tungsten Lamp- ar. Rafmagns “Fixtures” “Universal” Appliances J. F. McKENZIE ELECTRIC CO. 419 Portage Ave. Phone Macn 4064 Winnipeg Bæúr fljótlega Ábyrgst RHEUMA TIC treatment VerS $1.50 the croto drug CO. WINNIPEG We,m, hér er ySar tækifærí: ■^ÍEa,lp ^^^Sað allan veturinn þeim ^anga á HemnhiU's Canada’s og "tærsta rakara skóla; við Kennum rakara iðnina alla á tveim- »u®tlm Stöður útvegaðar 2Z?P hátt og $25.00 um vlkuna, i/e^UIn *®lt þér rakara stofu J1®” raíög væsrum mánaðar afborg- JKHfS T,í5 hðfum 8To hundruðum sklftlr af hentugum stoðum. Afar ©rtlrspurn eftir rakörum sem hafa HemphilPs skírteini; láttu ekkl komdu við eða skrá^'1 ©ftir Ijómandi ókeypls HEMPHTLLa 220 fíCfPW ATRMITB, WllflflPBG áður Moler Barher College htthfi ! R^*n«. Sflgk 4»k Poft WBl- lam. Oat. Maana þarfnast ti! að læra auto- mobile gas-tractor iðn á Canada's Dezta gas-véla sfcóla. Aðeins fáar ▼ikur harf ti! að læra. Verkfæri kostnaðarlaust. Okkar lærisveinar Jæra að fullu að fara með, og gjöra ▼ið automobiles, auto trucks, gas- tractors marine og stationery vól- ar. Við hjálDum til að útvega vinuu sem viðgjörðarmenn, chauffeurs, gas-tractor engineers. salesmen eða demonstrators. Komið eða skrlfið ©ftlr Ijómana! ókeypis skrá. 9BMPHILLS MAITV STRBRT áður Chlcago School of Oasoline Wngineering. íslands fréttir. f'rcm.tn ffl.aBar nkólair I Amrrtkn. Elnu nsnaöarakólar I Ameriku ,em öalda sérataka ókeypis atvinnu- vetslu. Skrlfstofa tll hauda þelm sem útskrlfast. íslenzkur bókamarkaður er með allra-fátæklegasta móti i haust. f þessu efni, sem mörgum öðrum, kennir striðsins, hér á landi. Bóka- útgefendur þora eigi að leggja nema sem minst í hættu vegna kaup-getu- leysis almennings. Þessar hækur hafa Isafold verið sendar: Dnlrúnir, eftir Hermann Jónasson frá Þingeyrum, hin nýstárlegasta bók. Skirnir, 88. ár, 4. hefti. Er þar fyrst erindi eftir Guðm. Finnboga- son, dr. phil., sem heitir: Hefir jörð- in sál. Flutti hann það hér i bænum fyrir alþýðufræðslu Stúdentafélags- ins í mánaðarlokin síðustu. Þá kem- ur næst greín eftir sira Magnús Jóns- on, prest á Garðar vestanhafs. Er það áskorun um, að hafist sé handa nú þegar til þess að fá ritaða og gefna út itarlega íslandssögu. Segir höf„ sem rétt er, að engin boðleg ís- lendingasaga sé enn til, — ekkert annað en ágripin. “En okkur vant- ar fslands- eða íslendingasögu. itar- lega, vísindalega. stóra, skemtilega, læsilega. Okkur vantar sögu. sem þjóðin hafi yndi af að lesa, sögu, sem öllum sé til ánægju, gagns og sóma”. Höf. leggur til. að mörgum mönn- um verði falið að rita söguna, svo að hún verði fljótt búin; stingur upp á 10 bindum. Þessi hvatning höf. er eigi ófyr- irsynju og ætti huginyndin að lifa og verða sem fyrst annað og meira en hugmyndin ein. Þá er snotur litil saga eftir Þóri Bergsson; um friðarpostulann — Berthu von Suttner ritar Björg Þ. Blöndal. og Maggi Magnús læknir um ljós og litkynjanir. Fróðlega grein um ýmsar fram- farir í læknavísindum ritar Stein- grímur Matthíasson. Látlaus æfisaga Brynjólfs frá Minnanúpi, eftir sjálf- an hann, er hugðnæm að lesa. Enn er í þessu Skírnis-hefti smágrein um þulur, eftir frú Theódóru Thórodd- sen; ágæt þýðing á Hákonar-vöggu- kvæði Ibsens eftir Huldu; ritfregni*i, erlendar fréttir. Leiðarvisir uni hirðing og með- ferð á mótorum, niðursetning véla, bátasmíði o. fl., eftir 0. T. Sveins- son vélfræðing og Bjarna Þorkels- son bátasmið, gefinn út af fiskifé- lagi fslands. Um þessa bók hafa fjallað einhverjir færustu inenn í sinni grein, sjálfur ráðunautur Fiski félagsins og alkunnur bátasmiður.— Meðferð bif-véla hefir verið all- ábótavant ineðal vor og þörf þvi mikil leiðbeininga á þessu sviði. Mun enginn þeirra, er við vélar fást, iðrast þess, að kynna sér þenna bækling. Rókmenlafélagshækurnar aðrar en Skirnir, eru þetta ár: Vikingasaga Jóns prófasts frá Stafafelli, 1. bindi. Nafn höfundarins er trygging fyrir )ví, að vel sé frá bókinni gengið. Galdra-Loftur, hið nýja leikrit Jó- hanns Sigurjónssonar, hefir þegar verið tekið til leiks við konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn og Stokkhólini. Einhverntíma i vetur Galdra-Loftur leikinn hér. legast væri, að leikhúsið sýndi hann fyrst allra. Framtiðardranmur Þýzkalands. f blaðinu New York Times birtir dr. Jordan, frá Columbia háskóla, grein um framtíðardrauma Þýzka- lands. Segir hann frá bók, er heitir: Frakkland undir vopnum. og er eft- ir I. Schellendorf barón, prússnesk- an hermálaráðherra og vildarvin Vilhjálins keisara, cftir þvi sem höf. segir. 1 bók þessari segir ineðal annars: “Næsta strið verður afargrimt. Það hlýtur að verða úrslitabardagi um lif eða dauða, millí Þýzkálands og Frakklands. “Svo að enginn gangi þess dulinn, hvað í vændum er, lýsum vér þegar yfir, að vér ætlum oss yfirráðin á só, ekki einungis i Norðursjónum, hcldur lika á Atlantshafinu. "Vér verðum þess vegna að sjúga i oss öll lönd, sem að Prússlandi liggja. Vér verðum smátt og smátt að taka Danmörk, Holland, Belgíu Franche-Comte, Norður-Sviss og Li- voníu. Ennfremur Triest og Vene- dig, og Loks Norður-Frakkland frá Somme til Loire. “Og nú erum vér undir það búnir að koma þessu i framkvæmd”. Hver skyldi vera frumkveði ófrið- arins? spyr höfundnrinn, er hann er búinn að skýra frá þessu. fulla við svipuð efni og bókin fjall- ar um og að álíta að þau fyrirbrigði, sem á einhvern hátt snerta óþektar hliðar og óþekt öfl mannsandans (lífs eða liðins), eigi einhvem einka- rétt á þess ari "dular ’-nafnbót. En menn mega ekki gleyrna, að sá ósýni- legi heimur, er hin skynjandi öfl leynast í, er engu dularfyllri en hin- ir aðrir ósýnilegu heimar, sem þekk- ing vor smámsaman er að fikra sig í áttina að og inn fyrir landamæri sumra. Það sem þar kemur f ljós gjörsteypir engu sfður eldri, rót- grónum hugmyndum voruni um sjálfa oss og umheiminn. en ýmis- legt það. er hin svonefndu “dular- fullu fyrirbrigði” benda á. Sálarfræðin heflr lengst af verið heimspekilegar bollaleggingar. Hug- myndaflugið hefir bæði verið mikið og auðugt og getgátumar djúpvitr- ar—en á safni reynsluathugana hefir það lítið bygst. Það er eins og reynsla daglega lífsin.s hafi þótt— og þyki—of lítilfjörlegt f þessum æðri efnum. Það er blátt áfram broslegt að taka eítir þvf hve fræg- ustu heimspekingar vorra tíma og bollaleggingasmiðir taka sér reynsl- una lítt til aðstoðar, er þeir glírna við þessi erfiðu viðfangsefni. En þó er það eins víst og tveir og tveir eru fjórir. að þá fyrst verður Ijós í því myrkri, þegar sálaríræðingarn- ir hafa nægilegt safn reynsluat- hugana fjölda manna að byggja á. Ekki fyr cn það er orðið komast þeir út úr þeim myrkviði hugsana- flækjanna. sem þeir altof oft hafa farið of langt inn í og veitt örðugt að komast ut úr aftur. Sannleikur- inn er ávalt óbrotinn. Hefðu margir menn gert það, sem Sumir hafa tungur tvær Þrfð er sináblaðið Literary Digesl, sem eg á við núna. Það er gefið út í Bandaríkjunuin af Þýzkum mönn- uni, Funk og Vagnall. Eg man eftir blaði þessu frá fyrstu árum er eg var hér í Amerika. Það átli að vera ákaflega vísindalegt, og ýmsir góð- ir menn voru að segja, að menn ættu að lesa þetta blaðið, það væri svo merkilegt og áreiðanlegt. Eg fór að lesa það við og við. og hefi oft rekist á það hjá kunningjum min- uin á hverju ári, en aldrei hefi eg keypt nema blað og blað af því. En mér fór oft svo, er eg var búinn að lesa það, að eg fleygði því út i horu i bræði minni, og fylgdu með einhver blessunarorð. Eg tala ekki um það, að blaðið efaðist um alla hluti; það var meira,— það var monistiskt, anarchistiskt, material- istiskt, liberal og konservativ, rétt- trúað á hæstu vísu, og alveg trú- laust um leið: það var einveldis- blað og þjóðveldis- og þjóðfrelsis- blað. Það var einsog það vildi grafa grunninn undan öllu á himni og jörðu, andlegu og likamlegu. Og þeg- ar maður fór að lesa ofan i kjölinn og grafa málin til róta, þá voru þeir oft að hanga i eldgömlum skoðun- um og sönnunum. sem annaðhvort fyrir löngu var búið að hrekja, eða verið var að hrekja. Og mennirnir, sein voru að skrifa i það, voru oft vindblásnir bullarar, sem ekki vissu, hvað þeir voru að tala um og ekki höfðu haft nóga undirstöðu-þekk- ingu til að geta fylgt með timanum; en slikir menn eru hættulegir mann- félaginu og ættu undir lásum að Hermann Jónasson hefir gert með | Vera. Það er æfinlega of mikið af bókum sinum “Draumur” og “Dul- þeim. rúnir”, má óhætt fullyrða að menn- irnir vissu meira um sjálfa sig en þeir gera. Það eru athuganir greindra og skilríkra manna er sálar fræðina vantar. Menn haldi ekki að Hermann Jónasson sé eitthvað “unieum...... legt abfrigði”. Hann er það eigi. Fjöldi manns — sennilega alls ekki lág hundraðstala — hefir svipaða Þessi “tvíhvopta” snepill kemur nú frani undir sama falska flagginu. Það læst vera að segja sannleikann, en er að reyna að troða fólk fult með dylgjum og tröllasögum; læst | vera vinur Englands og hinnar eitthvað náttúrufræðis- cngku þjóðar. en er að reyna að ógna mönnum með væntanlegum 6- förum Bretaveldis, — reyna að snúa I svo málunum við, að það sýirist reynslu til brunns að bera í Þess- hvítt, sem er svart og mórautt sem um efnum og Hermann. En að því j srænt er leyti er hann einstakur í sinni röð \ (eða því sem næst), að hann dirfist að tala og rita hispurlaust um þá I Þorsteinn Erlingsson. Fyrsti fundur hins svooefnda ísl. Menningarfélags hér í borg var hald- inn á miðvikudaginn var; í únitara- kyrkjunni að vanda. Þessi fundur var helgaður minningu Þorsteins skálds Erlingssonar, og til samkom- unnar vandað hið bezta. Aðalræðuna hélt síra Rögnvald- ur. Lýsti bæði lifsstefnu Þorsteins, áhrifum hans og ljóðagjörð. Kom lítt við æviatriði. Mælti ræðumaður margt og fagurt um spámanns- hlutverk skáldsins og forsókn fyrir almennu hugarfrelsi á fósturjörð sinni. Taldi hann sannleiksforvörð hinnar yngri kynslóðar vorrar heima (oghér?). Miklaði stórum hiut hans í þeim efnmn: — og þó vart um of. Þvi það var um þann mann að segja, einsog marga ofláts- lausa hugforingja, að áhrif þeirra verða bæði þvi djúptækari og víð- ari. sem lengra frá líður. — Að lok- um likti ræðumaður honum við spá- manninn frá Nazarcth. Og mundi þá vissri tegund trúar-manna þykja sér nóg boðið. Kn af þeirrí tegund mu'n fátt hafa verið meðal áheyr- enda. — Þorsteinn var ávalt kall- aður trúlaus maður af öllum kyrkju- lýð. F.n skýrlega gat ræðumaður þess, að hann hefði verið trúaður af alhug á beztu visu: einlægur, fast- ur og ákafur trúmaður á gildi frels- is og sannleiks; svo að fár eða eng- inn af andlegum formönnum lands- ins komst þar til jafns; lifði og sam- kvæmt þeirri tni sinni betur og beinna en allflestir, sem rétttrúaðir eru taldir og teljast vilja. — Látil- lega drap ræðumaður á eðlis-góðleik skáldsins og dýravináttu hans; færði fátt til. En vel mátti margt fleira til taka, sem almenningi var kunnugt heima, svo sem þann vana skálds- ins, að ríða jafnan fet fyrir fet, er hann var á ferðalagi, til þess að misbjóða ekki reiðskjótanum. — Ýmsu slepti ræðumaður. sem vel hefði inátt á minnast; svo sem hjú- skapar- og prjvatlíf skáldsins: hhU- tekt hans i opinberum málurn; sam- band hans við aðra andans menn,| t. a. m. Gröndal. langt erindi og rækilegt um lífsskoð- un skáldsins. Sagðist honum margt mætavel. Þá fltitti Þorsteinn skáld Þor- steinsson ljóð til minningar nafna sins. Var nokkur hluti þess áré« á isl. kyrkjuna, sem sætti færis, aí kasta að Erlingssyni dauðum þelw glóðum. sem hann hafði forðast e»B • lægast í lifinu; söng yfir honmn stækastu friðþægingar-versin ítr Passíusálniunuin, “Af því að út var leiddur”. Þrir ágætir söngmenn komu frani: Gísli Jónsson, H. Þórólfsson og Sif. Helgason. Skal tiltekið, hve snildar- lega H. Þórólfsson söng Sólskríkj- nna, hið alkunna afbragðsljóð efBr Þorstein Erlingsson (lagið gullfag- urt, eftir Jón Laxdal).— Þeir Brgaj- ólfur Þorláksson og Steingrimmr Hall léku undir með söngnum. Að siðustu voru samskot tekin td minnisvarða yfir skáldið. Þ. B BIFREIÐA, 0G GAS 0G GUFIÍ- VÉLA-FRÆÐI. Vér höfum ákveöits a?S byrja stwtt námsskeið í ofannefndum frœbtprreia- um. í fiawyer-Massev vörnhúsína. Hvert námsskeiö varlr aöeins þrjár ikur, ojf námsmenn geta innrltast hve • nær sem er. Ef, a?5 3 vikum liönnm, námsmannlnum finst hann ekki fwll- numa oröinn, ]>á má hann halda áfram, og vera svo lengi sem hann óskar. Námsmennirnir vinna í vélasmi'Sju og fá bessvegna verklega þekkingu á aS setja saman vélar, gjöra tíö þær og stjórna þeim. Pyrirlestrar haldmhr daglega af mönnum sem hafa yftr gripsmikla þekkingu á því sem þe*r tala um. Fyrðta nfimsskei45 byrjar.......1. Ananft aðmwikeni byrjar..........4. jam ojc þan Nem eftir era meH 3 vfltaa millibfli vetarlnn át. Komiö eöa skrifiö etfir frekari upp - lýsingum. A. C. Campheil. RAðflmaðar t'anaáu Hchool of Traetioneerliur 116 Higgins Ave. Winnipeg. HERBERGI Björt, rúmgóð, þwgileg fást með þvf að koma til vor City Rooming & Rental Bcnreaa En á Ijjóðagjörð j 8krifstofa opin frá kl. 9 t til kL 9 e.k Blaðið verður Skemti- islenzka Dulrúnir. Hermann Jónasson, Dul- rúnir. Xostnaðarm.: Her- mann Jónasson. Rvík 1914 f sjálfu sér er það auðvitað alveg réttmætt nafn, er Hemiann gefur bókinni sinni. En þó finst mér eg hefði kunnað betur við eitthvað annaö, nokkuð ódulrœnara nafn. Þaö er sem sé eins og allflestum hætti rið að elnskorða hið dular revnslu sína. Efalaust munu hon- um verða kunnar stórþakkir fyrir þetta seinna. Og þá ekki sízt fyrir það.að hann ryður götuna fyrir þá er frá samskonar reynsln vilja segja og fær þá fremur tll að gera það en ella. Mér er óhætt að fullyrða að hér á landi sé óvenju mikið af j fólki. sem dulrænar gáfur hefir, og j væri hér félag til sálarfræðislegra 1 rannsókna mundi það eflaust fá nóg verkefni. Út í einstök atriði í bók Her- manns ge.t eg ekki farið. Það yrðl of langt mál. Eg skal aðeins drepa lauslega á sumt. Eitt af því sem Heirmann getur um og sjaldgæft er að heyra, er það sem hann nefnir ratvísi. Að menn ekki geta vilst, hve dimt sem er. Hann lýsir mjög nákvæmlega hvern- ig hann sjálfur hefír getað ratað. Er jiað mjög fróðlegt. Honum finst orkustreymi liggja óslitin milli hug- ans og þess er hann beinir göngu sinni að, og að hann leiðist ósjálf- rátt eftir þessum böndum. Manni dettur í hug “sál hlutanna”. Sumir era svo næmir, að þeir, er þeir taka á hlut, finna “sögu” hans. Þetta er kallað “psyehometri” (dulskynj- un—svo eg líka noti orðið “dul”). Er eins og streymi eða geislar frá hlutnum hafi áhrif á þessa menn. Eins um Hermann. Þegar hann beinir huganum fast að staðnum, nær hann í áhrifin frá honum og getur fylgt þeim. Eitthvað í þeesa átt virðist mér mega skýra sum hugboð. T.d. veit eg dæmi þess, að það getur dottið í mann í fyrsta sinn er maður sér einhverja persónu, þetta og þetta hefir hún gert, svona og svona er hún (þetta nefnir H. líka). Skygnir menn sáu “hvarf’ (aura) mannsins löngu áður en vísindin roeð rann- sóknum sínum komust að því að lifrænir geislar streyina frá mannin- um. Hvarfið er einskonar samsafn útstreymi þessa. Líklegt er að þeir sem næmir eru taki ósjálfrátt móti áhrifura frá útstreyminu og að þannig megi — a.m.k. stundum — skýra þessa ósjálfráðu vitneskju. Mðrgum munu þykja ótrúlegastar frásagnir Hermanns í kaflanum ‘þyngd og kraftur”. Og víst er um það að sú þekking, er vér nú höfum, skýrir það lftt fyrir oss. Að minsta kosti er örðugt að gera sér nokkra skynsamlega grein fyrir því nema að taka sér til hjálpar að ó- sýnilegar verur (og þá eðlilegast framliðnir menn) hafi haft þar hönd í bagga. Þykir mér—eins og Hermanni — það langlfklegast, en mund! þó auðvitað ekki byggja það á því einu. Að lokum vil eg þakka Hermanni að hann gerir sitt til að varpa ofur- lftilli glætu á þann ósýnilega heim, sem, þegar alt kemur til alls, á mest ftak f 083. Þvf í honum felst fram- tíð vor og framtíðarvonir. Kr. Linnet. er augsýnilega keypt til þessa, sem fjöldi annara biaða i Ameríku; en sá er munurinn á því og öðrum þess konar blöðum, vana- lega þýzkum. að þau koma hreint út og láta alla vita það, að þau haldi fram málstað Þjóðverja,— og þeim blöðum geta menn borið virðingu fyrir, þó að menn séu andvígir þeim. En þegar úlfurinn læðist í sauðargæru um lautir, skurði og forarrennur, þá hlýtur virðingin að hverfa. Og þegar blaðið auk þessa er óáreiðanlegt af þvi, að litt hæfir menn og hálfmentaðir skrifa í það, þá ættu menn að sýna því og öilum þess konar blöðum þá fyrirlitningu, að lita ekki i þau. Þau eru brúkleg í bakhúsum, — það er att. t l SHERWIN - WlLLiAMS ;; P Ný aðferS tð aS stöðva blöðrás. Læknir einn á Svisslandi, prófess- or Theodor Kocber, hcfir fundið nýtt, handhægt lyf. sem óðara stöðv- ar blóðrás ur sárum, þó að mikil sé, og kallar það Coaqultin. Kocher fékk Nobels verðlaunin fyrir skurðlækningar árið 1912. Lyf þetta er búið til sem duft eitt, og erleyst upp i vatni áður en það notað. Uppgötvunarmaðurinn hef- ir gefið duftið herskörunum, sem eru að berjast, og hefir sent byrgð- ir miklar bæði til Þjóðverja, F’rakka og Englendinga. Ætla menn, að það muni bjarga lífi margra þúsunda manna, og þetta gela notað jafn fá- fróðir sem lærðir, þvi að þar þarf enga sérþekkingu eða konstir til, og getur hinn særði sjálfur notað það við sár sín, þó að enginn sé lil að hjálpa honum, sé hann annars með fullu ráði og hafi stjórn handa sinna. hans lauk ræðumaður verðugustu | Phone M. 5670 lofsorðum. j______________ Sérlega saknnði eg eins atriðis í erindi tölumanns. Það var afstaða islcnzkrar þingstjórnar gagnvart skáldinu. Eftirtölur almennings um skáldstyrkinn; kotungsháttur stjórn- arflokksins: að ota skáldinu fram i pólitiskt flokkabjástur með kvið- væni uin framhald lífeyris; og svo siðast, en ekki sizt. herfileg lækkun lífeyrisins, er þó var nógu lágur áð- ur (úr 1200 kr. niður i 600 kr.). f stað þess að sýna andleguut merkis- manni æskulýðsins að minsta kosti þann sóma, að láta hann ekki svelta hálfn og heilu hungri, heilsu- og hagsmunalausan, eftir að auðséð varð, hvað í hónum bjó. Hins mintist ræðumaður, hverj- um meiðingum skáldið hefði átt að sæta af hendi afturhaldslýðs. Alt eins það, hve litt hinar svo nefndu æðri stéttir höfuðstaðarins islenzka létu sér um hann fínnast eftir að hann var seztur þar að. Varla mátti erindi ræðumanns sér- lega alþýðlegt kallast. Bar svo sterk an mentablæ, að ekkt var fult með- færi nema þeirra, sem heima voru i nmræðuefninu, og þungiun hugtök- um vanir. En skörulegt var mál hans, og myndarlega flutt, að vanda. Þeir Skapti B. Brynjólfsson og síra Guðm. Arnason héldn þar og tölur. — Sagði Skapti frá kynnum þeim, sem hann hafði af skáldinu fyrir nokkrum árinn síðan í Reykja vik. — Bn síra Gmðomndtrr flutti 318 Mclntyr* Blk Í-M i I-t-l-l t- M-I I I l I I AINT fyrir alskonar húsmálningn. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálftið af Sherwln-Williame húsmáli getur prýtt húsið yð- -J- ar utan og innan.—BRÚKH> ekkert annað mál en þetta.— .. S.-W. húsmálið málar mest, ■ ■ endist lengur, og er áferðar- ;' fegurra en nokkurt annað húa 1 * mál sern búið er tiL—Komffi j; inn og skoðið litarspjalið.— ; CAMER0N & CARSCADDEN pUALITY HARDWABE I Wvnyard M-i-i-l-H-i-I-i . - Sask.í -I-H-H-HI-I-l-I-tjÍ Kaupendux Heimskringlo. eru vinsamlega beðnir, að geta þess við auglýsendur. þegar þeir hata viðskifti við þá, að þeir hafi séð auglýsinguna i Hkr. Það gjönr blaðinu og þeim sjálfum gott. -f f •f f Loftskipið mannlaasa. Margar eru brellur nú i striði þessu, líkt og þegar þeir Möndnll og Grimur Ægir voru að eigast við forðum daga. Það var í Elsas nýlega. Það vorn ekki nema eitthvað um 70 faðmar á milli skotgrafa Frakka og Þjóðverja. Gjörðu þá Frakkar þeim grikk illan Þjóðverjunum. Núna fyrir nokkrum dögum sáu Þjóðverj- ar loftskip mikið og menn á koma frá Frökkum. Þeir brugðu skjótlcga við, og sendú óðara flugmenn þrjá að mæta loftskipinu. Voru flugmenn- irnir á drekum þeim, sem “dúfur’ kallast, smáum, en fljótum og liðug- n í snúningum. Þeir rendu upp og réðust á loft skipið og sendu þvi hver sína sprengikúlu og þóttust nú góðir, Skipinu förlast flugið og fellur það niður og stcypast flugmennirnir úr þvi; en það vorn heyvindlar i mannslikum, en ekki menn, og með og i skipinu féllu mörg huudruð sprengikúlur, og er niður kom, sprungu þær allar og drápu heila sveit (regúnent) Þjóðverja. Þorsteinn Erlingsson. Þögn er i dölttm, dvinar tjóð á vorunx, Daggeislar hverfa bak við næturský. Hljömggðja lífsins hljóð við danðans svörum, Hðrpunnar strengur brostinn enn á ný. Kn meðan gegmist lands þins Ijóð og saga, Ljós þitt mun skina í dýrðarsölum Braga. Prelsisins skátd, þitt orð skal endurhljóma ókomnum lýð, sem Delphic reiðarslag. Og hugsjón þín i sögu sigurljóma Man sveipa geislum nýjan frelsisdag. / samtiðinni fanst þú flest og mætasl. t framtiðinni munu tjóð þin rætast. Hugprúða skátd, með hljóminn tónaþunga, Ilreifst þú og hvattir vanablindan lýð. Sem frumherji þess æskudjarfa, unga A andans leið til sigurs, var þitt strið. Þin sólskinsljóð mun saga’ óglegmin skrifa, t smmeign frelsi og kærleiks, nafn þitt lifa. Sannleikans skáld til siðstu hvildar genginn, Vor sorg er djúp og laus við vanans tál. Bylttnga-skáld, sem bærði trúast strenginn þess bliða, sanna og gófía i mannsins sál. Þín minning skin við Ijósbrot lífsins strauma, Sem Ufandi btóm i framtifí þjófíardrauma. Pátmi Einarsson. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦‘♦■♦♦♦f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.