Heimskringla - 03.12.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.12.1914, Blaðsíða 5
WINN1P9EG, 3. IÍÉSKMBER 1914. H E I tó S K h J N G £ A Bl«. 5 TIMBUR Vöruforði Vér afgreiBum jöur fljótt og greiöilega og pjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., UMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Einstök Kaup fyrir K vennf ól k- ‘ ít ú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- »ett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ SuitB fyrir frá $18.00 og upp. Kven- rnanns haust yfirhafnir frá 913.50 og upp: Komið og Bkoðið nýtíeku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phonk Gakky 1982 392 Notre Dame Avenue i H JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfœri reiðhjól og mótora skerpir skauta og smíðar hluti 5 bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá óðrum. 651 SARGENT AVE. FLUTTUR. Eg hefi flutt verzlnn rnina að 690 Sargent Ave., — aðeins yfir götuna. Nú hefi eg meiri og betri húsa- kynni og get þvi gjört meiri og betri verzlun. — Þetta eru allir beðnir að aðgæta. Svo þakka eg öllum kærlegast fyrir viðskifti i gömlu búðinni og vona þau haldi áfram i binni nýju. —- Vinsamlegast. Phone Sher 1130 B. ARNASON Ur bænum. Siéfurbonáðkaup. Magnusar Jónsonar og Krislinar konu hans. Um 40 manns af vin- um þeirra hjóna tóku sig saman og heimsóttu þau, að 624 Beverly St., mánudagskveldið 30. nóv. á silfur- brúðkaupsdegi þeirra, eftir 25 ára farsæla sambúð í bjónabandi. For- maður fararinnar var Gunnlaugur Jóhannsson, og hafði hann orð fyrir gestunum og stýrði prógrammi um kveldið. Afhenti hann hjónunum frá •vinum þeirra mjög vandað silfursett á bakka, að gjöf, i minningu um 25 ára sambúð þeirra; einnig frá dætr- um þe'irra: hundrað 25 centa pen- inga i vandaðri leðurtösku. Ræður héldu: Árni Eggertsson, Halldór Halldórsson, ólafur s. Thorgeirsson konsúil, Guðmundur Bjarnason, Jó- seph Johnson, Jóhannes Jósefsson, Sveinn Sveinsson, Mrs. Búason, Á. P. Jóhannsson og sira Rúnólfur Mar- teinsson. — Kvæði fluttu: Einar P. Þann 1. desember var komið fet Jónsson og Mrs. Carolina Dalmann. eða meira af jafnföllnum snjó um V| J Fædd 18. april 1899. Ðáin 30. okt. 1914. Dóttir hjónanna Magnúsar Kaprasi- ussonar og Guðnýjar Jónsdóttur, er búa að Big Point, Man. (Mynd þessi átti'að fylgja með dánarfregninni i síðasta blaði, en kom of seint). Hr. Lárus Árnason frá I.eslie, Sask., kom hingað nýlega, og er að fara á spitalann fyrir 5—6 daga. — Það, sem araar Lárusi, er augnveiki, og fann hann læknir hér, og sagði hann honum, að hanD yrði að fara á sþítalann, svo að skorið yrði i augun; bélt hann að þá mundi mega bæta honura það, sem að honum gengí. Á þriðjudaginn fór Lárus á spítalann. t Þann — Voru svo véitingar framreiddar, er gestirnir höfðu haft með sér og siðan var skcmt mcð söng og hljóð- færaslætti, er stýrt var af Miss G. Eggertsson, fram á miðnætti. Hvort hjónanná fyrir sig þakkaði gestunum fyrir heiður þann og vel- vild, er vinir þeirra höfðu sýnt þeim með heimsókn þessari. Fóru svo allir glaðir og ána:gðir heim til sin. Munið eftir söngsamkon<unn: i Grace kyrkjunni næsta jiriðjndag.s- kveld, 8. þ.m., þar seni Skandinavar og ísicndingar ætla að syngja til arðs fyrir Þjóðræknissjóðinn. Þið meg- ið ekki láta þá fara fylgdariausa, það væri eitthvað snubbótt. Ekki myndi Rússinn gjöra það, og jafn- vel ekki Þjóðverjar- þeir myndu koma i þéttum flokkum. Já, uið slcuhim nú sjá, hvernig það fer. alla horgina Winnipeg. Víða var snjórinn i kálfa og sokkaband, og einlægt mokaði niður allan daginn. Straitisvagnarnir stönsuðu við og við, eða ; einsog læddust áfram i mjöllinni; en autóvagnarnir stóðu strandaðir hér og hvar á strætun- um, einsog skip á blindskerjum, — mannlausir, þvi að mennirnir höfðu skilið við þau ráðalausir og farið heim í hús sin; en engin hætta á, að vagnarnir hlypu burtu, fyrri en koniið væri með reku eða skóflu og þeir mokaðir út, eða réttara: stræt- ið alt mokað út. sem þeir síóðu á.— Samt er eitt gott, sem þetta hefir i för með si*r, en það er, að nú fær margur atvinnu við að moka snjón- um til. svo að fært verði um borgina. Hr. Sigúrjón Thordarson, frá Geys ir, kom á skrifstofu Kringiu til að Controller F. J. G. McArthur. Hann sækir aftur núna, og ef að nokkur maður á skilið endurkosn- ingu, þá er það McArthur. Hann er bæði ötuli og dugiegur, ráðsnjall og hygginn og maður samvizkusamur. sjá oss. Kom neðanað 30. nóv. en ()g hann hefir sýní það, að hann hef- FÍFLAR Smásögusafn, I. hefti; fást nú keypt- lr bjá flestum umboJsmönnum I.ög- bergs og Heimskringiu, og íslenzkum bóksölum i Oanada og Bandankjum. Flinnig hjá útgefanda Þorsteini Þ. Þor- ateins»yni, 732 McGee St., er sinnir öllum pöntunum tafarlaust. Fiflar kosta 36c. Lestur þeirra lýsir upp rökkriS og styttir veturinn. t.f. Hagldabrauð og Tvíbökur Vanalegar tvíböknr: 1 14 og 25 punda köesum á lOc pdð. 1 43 punda tunnum á lOc pundið. Fínar Tvíbökur: 1 samskonar íhúðum, 12c pundið. Hagldabrauð: í samskonar umbúðum, 8c. pundið Margskonar saetabrauð: 1 umbúðum sem halda 38 dúsínum &......................$3.00 Beztu Brúðarkökur: Skrautlegar útbúnar á.....$4.50 með skrautblómi...........$5.00 (3 hæðir) (4 hæðir).................$6.00 með skrautblómi...........$6.75 G. P. Thordarson PHONE GARRY 4140 1156 Ingersoll St. Winnipeg fór aftur næsta dag. Hann kom tii að sjá dætur sinar, er vinna hér, önnur hjá Robinson Co., en hin hjá Hudson Ray Co., og svo til að selja korðvið. Er hann glaður, þvi að nú er blindhríð, og býst við að hafa mýkri brautir frá járnbrautarstöðv- unum, cn þcgar hann kom að ncðan. Næsti spilafiindur íslenzke Con- servative Klábbsins verður haldjnn í sanikomusa) Únitara mánudags- kveldið 7. þ. m. Eorseti hiður frainkvæindarnefndina að vera þar til staðar ckki seinna en kl. 7, því nefndin þarf að gjöra ýmislegar ráð- stafanir viðvíkjandi starfsemi fé- iagsins á þessum vetri. Á föstudaginn og laugardaginn kemur hcfir Miss II. Kristjánsson, mállista kcnnari, ákveðið að hafa sölu á ýinsuni smámunum, svo sem máiuðu postulini, úLskornum leður- pyngjum, máiuðu silki o. fi., að 582 Sargent Ave. — Allir þcssir hlutir verða seldir incð mjög lágu verði, og eru verðlagðir langt fyrir neðan það, sem þcir eru virði. Munið eftir dogunum : föstudau og laugardag, 4. og 5. desember. GA MA LMENNI. Neínd SÚ, er fyrir hönd kyrkju- félagsins annast málið um heimili fyrir gamalmenni, óskar þess, að henni sé gjört aðvart um þau gamal- menni, sem þarfnast hælis, hvar sem væri í ísienzku bygðunum hér vest- an hafs. Nefndin vili leitast við, að liðsinna þeim gamalmennum, sem hálparþurfandi eru, eftir þvi sem kröfur leyfa. Nákvæm skýrsla um á- stand gamalmennisins ætti að fylgja hverri umsókn. Auðvitað getur nefndin ekki skutdbundið sig til, að sjá öllum, sein kunna að óska þess, fyrir heimili; en hún vill fá að vita, hversu mikil þörfin er, bæta úr henni eftir mætti með bráðabirgða- ráðstöíunum, og gjöra ráðstafanirj fyrir starfi þessu i framtíðinni, sam- kvæmt þeim yfirlýsingum, sem nefndin nú fær um nauðsyn fyrir- tækisins. Þeir, seni máli þessu vilja sinna á einbvern hátt, snúi sér bréflega til ritara nefndarinnar. Gnnnl. Jóhannsson, 800 Victor St., W’peg. Oss laðist að geta þess í síðasta blaði, að islenzki Conservative Klúbbarinn kaus stjórn sina á 2. fundi eftir sumarhvildina, einsog vant er. Þessir vo.ru kosnir: Patron—Sir Rodmond P. Roblin. Heiðursforseti—B. L. Baldwinson. Forseti—Á. P. Jóhannsson. Varaforsetar— Svb. Árnason, S. D. B. Stephansson og J. Strang. Galdkeri—T. Thoinas. Ritari—S. Pétursson. i franikvæmdarnefnd: S. Eymundsson, J, B, Skaptason, Jamcs Goodman. J. Gottskáiksson. Sigurður Stephánsson. H. Magnússon. Stjórnin óskar eftir þvi, að félags-l Vér viljum vekja athygli manna i menn og aðrir Conservativar bú-jNýja íslandi og næstu bygðum á settir í bænum, gjöri alt sitt til, að j I>ví, að nauðsynlegt hefir verið að hlynna að klúbbnum á þcssum vetri, j breyta deginum, er Þjóðræknissam- bæði með þvi að sækja fundi og koman við Riverton yrði haldin, sú hvetja og leiðheina til nytsamrar j hin sama og auglýst var i seinasta starfsemi, og siðast en ekki sizt, að j bláði, til arðs fyrirPatriotic Fnnd. útvega klúbbnuni nýja meðlinii.! Hún er auglýst þar 10. dcs., en Mun stjórnin stjórnin leggja sig alla, verður nú haldin 9. des. kl. 8.30 e. fram til að vinna að‘hag klúbbsins. m., eða degi fyr en auglýst var, og og gengur þá alt greiðlega, ef allir byrjar hálfri stundu seinna GreiSið atkvaeSi ySar meS C. MIDWINTER fyrir Board of Controi 1915 Reynsla hans í bæjarmál- um:— I 0 ár í skóla ráSinu í Elmwood; 3 ár í sveitar ráS- inu í Kindonan; 5 ár í borg- arráSinu í Winnipeg. Nú um tíma í Board of Control. Vatns ástandiS í Winnipeg er betra nú en áSur. Þökk- ina á ControIIer Midwinter. Þjóðrœknissjóðurinn. Lestrarfélagið Islendingur i Cypress sv., SkálhoLt P.O. ..$17.00 E. Magnússon, Winnipeg .... 1.00 Árni Hannesson, fsafold .... 12.00 S. ólafson, Leslie ...... 5.00 Mr. og Mrs. A. Thorsteinsson, Westbourne ............. 5.00 Sig. Sölvason, Westbourne .. 5.00 Einar G. Jónsson, Westbourne 5.00 Sigurður S. Johnson, Tantal- lon • ....... .. ........ 5.00 Hálmar Eiriksson, Tantallon. 5.00 Jón Árnason, Winnipeg. ..... 10.00 Frá skólabörnum á Gimli .... 50.00 Samtals............ . . $ 120.00 Áður auglýst......... 1778.00 AHs................ $1898.00 leggjast á eitt. fslenzka StúdentafélaglS. hcidur skemtifund laugardagskveld- ið kemur, 5. desember. Byrjar kl. 8.30 í sunnudagaskólasa) Fyrstu lútersku kyrkju. Framkvæmdarnefndin hefir sér- staklega vandað til fundar þessa, og verður það síðasta tækifæri að hitta alla kunningjana saman fyrir jól. — Prógram sérstaklega vnndað og þá er ekki að tala um kaffið. — Allir nemendur eru boðnir velkomnir. Komið allir íslenzkir nemendur. kristján J. Áustmann. FRÁ J. V. AUSTMANN. Bréf er nýlega koinið hingað frá J. V. Austmann úr herbúðunum á Bretlandi. Hafði liann fengið G daga leyfi og ferðaðist nieð tveimur öðr- um til írlands; var þar fyrirtaks vel tekið á móti þeim, hvar sem þe<r fóru. En er heiin kom til herhúð anna aftur, var þar sama rigningin og forin, sem verið hafði i full n mánuð. Voru sum tjöldin farin að Ieka, og var það ill vist, að sofa í blautum teppum á blautri jörð, og voru menn að verða veikir af. Ekki bjóst hann við að þeir færu til Frakklands fyr en um nýár. Kona mín fékk köldu, meS verk í bakiS og í höfðinu. Hún hafði verki um sig alla, það byrjaði að morgni, um há- degi var hún komin í rúmið ogr farin að taka inn Dr. Miles’ Nervine ob Anti Pain Pllls eins og rátilagt. Eftir einn etia tvo <laga var hún al- bata, og vih erum viss um aíi ef hún hefhi tckið Dr. Miles" Nervine strax og hiin kendi veikinnar þá hef75i hún varíst hennar. KEV. E. B. BLADE, Manhattan, Kan. ° . sJúk]ingar eru vanalega mjiig eftir sig vegna þess a8 faitaveikln og verkirnir draga mjög úr lifskröftun- um. Ti) þess að taugakerfið nái sér aftur eftir þessa velki er ekkert þvi líkt eins og Dr. Miles' Nervine Sclt með þelrrl fibyrgð aft jitnlnK* untim verði akilað aftnr e/ f jrnta flattkaa ha-tlr akkL UjA flliua fyf- allna. ir borið hag borgarinnnr fyrir brjósti og gjört ait sem hægt er að gjöra. Og sannarlega ættu slíkir menn ekki lengi að þurfa að beið- ast kosninga. Menn ættu að þakka fyrir, að geta fengið þá. — Menn ættu að taka McArthur tveim hönd- um, — allir þeir, seni vilja láta vinna þáð sem hægt er og vinna sam vizkusamlcga, en þó með sparnaði og fyrírhyggju. Það er æfinlega mik- ill munur, hver á heldur verkfæri einu. Og þvi meira, þegar stýrt re mikium verkum. Þér megið ekki slcppa öðruni einij inanni og Mc- Arthur. Sýnið það með atkvæða- seðiunum yðar og KJÓSIÐ McARTHUR! Bjarmi, bandalag' Skjaldborgar- safnaðar, hefir um nokkurn tima verið að búa undir BAZAAR, til til styrktar fátæklingum um jólin. Félagið hefir nú ákveðið að halda hann á föstudags- og laugardags- kveld í þessari viku. Byrjar bæði kveldin kl. 8. Margir nytsamir hlut- ir verða þar til sölu og verð mjög sanngjarnt. Eftir þvi, scm vér bezt vitum, mun bað borga sig vel, að sækja þenna Bazaar. Hann verður haldinn i Skjaldborg á Burnell St. Gott kaffi og góðar veitingar vcrða á boðstólum á öllum timum. Einnig verður spilað nndir borðum. Auglýsing um þetta er á öðrum stað i blaðinu. En vér viljum benda Dakota-búar! niönnum á það, svo að menn séu Vér vilum vekja athvgli á aug vissir að muna l)afS’ l)vi að l)að í>r lýsingu herra Elis Thorwaldssonar, I mikilsvrarðandi og áriðandi, að sem Moun.tain, N. Dak„ sem er i þessu I allra Hestir mæti þaf.____________ blaði. Hann auglýsir þar allskonari FTTNDARBOÐ skótau með kjörkaupsverði. — Já,; Meðlimir Grain Growers íélagsins það verður komandi í búðina hans og meðlimir bændaféíagsins (farm- núna fyrir jólin, ekki siður en endr-| ers Institute) i Geysir bygð eru hér arnær. Og svo er hann lika nýkom-imeð boðaðir á fund í Geysir Hali, inn úr innkaupsferð sunnan úr rikj- miðvikudaginn 9. des. kl. 1 e.h. Gr. um, þar seín hann hefir sérstaklega Gr. fundurlnn verður fyrst, en hinn lagt sig eftir að kaupa hentugan og sem er ársfundur, verður á eftir. góðan Jólavartiing, sem hann selur V. Sigvaldason, Sec.-Treas.„ G.G.A. á sanngjörnu verði. Afmælishátið Tjaldbúðarkyrkju á að verða 15. des. þessa árs. — Það er bæði, að kyrkjan er ein hin feg- ursta kyrkja, sem fslcndingar hafa nokkru sinni reist, og verður þeim til sóma um lengri tima, og er þeir nú halda afmæli safnaðarins, þ'i ættu þeir »ð fjölmenna til gleði- stundar þeirrar. f næsta blaði verð- ur auglýst prógram samkomunnar, og fara orð af að það muni gott vera og við mörgum búist. /í. Jóhannsson, Sec.-Treas., F.l. ; Geysir, N0v. l'9th, 1914 10-29-P Vill Jóhannes Ólafsson, sem sendi $1.00 fyrir Syrpu, gjöra svo vel að senda útgefanda heimilisfang sitt. þakkir til Heimskringlu Eftirfylgjandi bréfkafli er ein í af mörgum samskonar, er oss af hafa borist í seinni tið. Það gleður oss að kaupendur vorir eru ánægðir með og meta rcttile.ga viðlcitni vora, að gefa þeim kaupbætir, sem er bæði til ánægju og fróðleiks i bráð og lengd. Enda mundi torvelt að finna nokkuð heppilegra en landabréf af þeim stöðvum, þar sem nú eru að gjörast hinir eftirminnilegustu og áhrifamestu viðburðir i sögu heims- ins. -— Bréfkaflinn er svona: "Churchbridge, 26. nóv. '14. Mr. H. B. Skaptason. ráðsmaðnr Heimskringlu. Kveri herra! Hér með sendi eg yðiir Tvo Dollara, sem er borgun fyrir Heimskringlu npp til 1915, og von- ast eg þvi til, að þér gjörið svo vel — samkvæmt aiiglýsingu i Heims- kringln — uð senda mér stríðs- kortið, sem eg er mjög þakklátur fgrir. Þuð sijnir mikla hugulsemi til kuupenda bluðsins, og ætti að verðskulda það, að margir nýir kuupendiir bættust við: og sérí- tagi það, að borga sknld sina við btaðið. Þvi það er ótrúlega þröng- nr hugsunarháltur, að kasta iindir stól skijldu þeirri, sent hvitir á hverjum einum, sem kaupir blbað vilaskuld af því, þcir geta eigi án þess verið að láta dragast lcngi að bobrga það, sérilagi þeg- ár blaðið er fræðandi og gott og nauðsynlegt til að geta fylgst með gangi tinmns tím alt, sem er að yjörusl i kringum mann. — —” a . a s « p.ií FiíEin *s^mk) « s Fyrirspurn. | ^ ViH Kristín Helgadóttir, sem fyrir jj eina tið vann á Reykjavikur Apótek-i tt inu, en fiutti til Ameriku fyrir rúmu tt ári siðan, gjöra svo vel að láta Mrs. 2 MOÐRÆKNIS SAMK0MA ver'Sur haldin í kyrkjunni atS Riverton viS Islendingafljót, þann 9. desember, n.k. kl. 8.30 aS kveldi, tll aríSs fyrir PATRIOTIC FUND J. B. Johnson, Box 662, Spanish Fork, vita núverandi áritun sina. — Áriðandi malefni liggur á bak við þetta. KOSNINGAFUNDUR. Mr. M. Finkelstein sækir nú um Controller embætti. Hann er góður máður og reyndur og hefir verið í bæjarstjórn áður, frá 1905—1906. — Þér þekkið hann allir, loðskinna- salann; hann hefir bjargast vel sjálf- ur og er enginn bciningamaður, og vill nú láta borgina njóta hæfi- leika sinna og reynslu. Það er stórt spursmál, hvort vér höfum nokkurn honum fremri að skipa það sæti. KJóSIÐ FINKELSTEIN! VINNTJMANN vantar á góðu fslenzku hcimili i Geysir byggð, Nýja Islandi. Frein- ur lítið að gjöra, gott fæði og hús- næði og áreiðanleg borgun. Heimskringla gefur frekari upp- lýsingar. 1Ú59-N HERBERGl TIL LEIGU. Á mjög hentugum stað á Sher- brooke Street. öll vel uppbúin, með gasi og öllum þægindum. 634 SHERBROOKE STREE'T Talsfmi Garry 4495 10-n.p Föstudagskveldið 4. desbr. verð- ur haldinn fundur i G. T. húsinu,— neðri salnum, — til þess að kjósa fulltrúa (trustees) fyrir The Ice- landic Goodtcmplars of Winnipeg, fyrir næsta ár. í kjöri cru: A. S. Bar- dal, Á. P. Jóhannsson, Friðrik £ Sw.! ti tt « I tt ! tt i« |S *a ía i» .:: i« tt tt « « :: PRÓGRAMME Ávarp Forseta. !...... ................................ Solo.....................................Ásgeir Fjelsted Ræða. ... . . . ............... . Séra Jóhann Bjarnason Solo....................................Stefán Anderson RæSa.................................................B. Marteinsson Instrumental.........H.....................T. Björnsson Kvæði..................................G. J. Guttormsson Solo.....................................Ásgeir Fjelsted Raeða....................................Jón Sigvaldason Solo................................................Jón FriSfinnsson GOD SAVE THE KING Inngangur fyrir fullorðna 35c. Inngangur fyrir böm 15c. tt ♦♦ 8 tt tt Björnsson, G. M. Bjarnsson, 1 tt ♦* ♦* ** ♦<»♦♦♦♦ 211212 tx íttt ttn sttsn Swainson, Bjarni Skaftfeld, Arni ttttttttttttttttKttttattttttttttttttaatt^--------------------------.5. Sigurðsson, Hreiðar Skaftfeld, Sig-j urður Björnsson, Sigriður Swanson, tttttttt ^ttttRtttttttttta ttttett ~tt tt » » ~ ~ « » ** ** ** « k » w ♦* •* ** * Sveinbjörn Gislason, B. E. Björns- jj son, ólafur Bjarnason. tt Kosningafundurinn byrjar stund-1 tt víslega kl. 8 og stendur yfir til kl 10. Reglur viðvíkjandi kosiingun- um verða birtar á fundarstaðnum. Pbone Mala 7,181 178 Fort S«. FRANK TOSE Artist and Taxidermist SetadlÖ mÍt dýr*höfuíSiu. neu l>i’Ö vlljltt Iflta wtoppo fit. Kaupi stór dýrshöfufc, Elk tennur, og ógörfu® loÖBkinn og húöir. Bi9ji3 um ókeypis bœklLng meí aí myúdum ATKYÆÐI YÐAR og fylgis öskast virðingarfylst til handa W. M. ÍNGRAM fyrir Board of Control 1915. Hann hetir verið borgari Winni- pegbæiar í síðastliðin 27 ár. 8tttttt»8attttatttt»aa»»tttttttttt»tta»tt»»:»a»att»8at in !a 18 tt 8 tt tt tt tt::: a a a:: a a a a:::::::: a a a a n:« a 8 8 a a 8 a:: a a::::

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.