Heimskringla - 03.12.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.12.1914, Blaðsíða 6
BU. <5 HEIMSKRINGLA WfNNlPEG, 5 DRSEItBER 1*14. ♦-»-» *■■*-■*■*■■*■ < •y I Ljósvörðurinn. »♦♦»»»♦♦♦»»4♦< “Hanð taiar uin Gerti einsog hún væri ein aí fjöl- skyldunni”, sagði Bella háðslega. “Eg sé enga ánægju1 í því að ferðast um Evrópu ásamt blindri stúlku og oþægilega fylgifiskinum hennar. Eg skil ekki, hvers vegna Graham vill hafa þær í eftirdragi”. “Eg vildi, að hann skildi þær eftir heima”, sagði frúin; “það væri viðeigandi hegning fyrir Gerti. En það veit guð, að hann færi heldur án sinnar hægri handar en Einily”. “Eg vona eg giftist aldrei manni, sem á biinda dóttur”, sagði Bella; “einkum þar eð hún er svo góð manneskja, að allir verða að virða hana, dást að henni og þjóna henni”. “Eg þarf ekkert að þjóna henni”, sagði frú Gra- aam; “það verður Gerti að gjöra — og þess vegna fer hún með okkur”. “Það er nú aðal-ógæfan. Blind persóna verður að hafa þjón, og þjónninn er viðhafnarstúlka, sem ekki hikar við að ræna frænkur þínar aðdáendum sinum, eða koma af stað ósamkomulagi milli þeirra”. “En, hvað á eg að gjöra, Bella? Eg er ekki frem- ur en þú hneigó fyrir að njóta félagsskapar Gérti; en eg get ekki séð, hvernig eg get losast við hana”. "Eg held þú ættir að segja Graharn frá nokkru af hinnm mörgu illverkum hennar, sem hún er búin að framkvæma. Ef þú hefir nokkur áhrif á hann, ættirðu j fært, ekki einu sinni hennar vegna' herbergjum okkar; fyrst þér og svo eg”. Gerti roðnaði en sagði ekkert, og frú Ellis sagði henni nú, að sér hefði verið skipað, að laga til í her- bergi hennar handa gesti, sem vænst væri næsta dag. Hún varð hissa á því,- að þetta hafði ekki verið nefnt við Gerti. Frú Graham hafði talað svo lúklaust um þetta, og áleit það til hagsmuna fyrir þær báðar, að Gerti flytti inn í herbergi Emily, að frú Ellis héLt að þetta hefði verið ráðgjört og samþykt áður. Særð og móðguð, bæði sin vegna og fyrir hönd Emily, stóð Gerti efandi eitt augnablik. Svo spurði hún, hvort frú Ellis hefði talað við Emily um þetta, en þegar hún neitaði því, bað hún hana að minnast ekki á það. “Eg get ekki hugsað til þess, að Emiiy fái að vita, að þetta litla herbergi, sem hún lét búa út lianda mér, verði tekið af mér fyrirvaralaust”, sagði hún. “Eins og þér vitið, sef eg jafn oft inni hjá henni; en henni likar svo vel, að eg hafi herbergi út af fyrir mig, sem eg má eigna mér, og að eg geti setið þar í ró, lesið og unnið. Ef þér viljið leyfa mér, að láta skrifborðið mitt inn í yðar herbergi og sofa þar á légubekknum, þá þarf Emily ekkert að vita um þetta”. Frú Ellis samþykti þetta. .4 siðari timum var hún orðin eftirlát og viðfangsgóð gagnvart Gerti, og bauðst nú til að hálpa henni að flytja fatnaðinn, sl^rifborðið og bækurnar. Meðan þær unnu að þessu, talaði hún mikið um hið svivirðilega framferði frú Grahams og Bellu, og endaði með því að segja: “Eg vildi að þær færu bráðum til Evrópu, og skildu okkur eftir í ró og næði liér. Þér farið liklega ekki með þeiin, Gerti?” “Jú. ef Emily fer, þá fer eg lika”. Þá eruð þér betri en eg, þvi slika fórn ge.t eg ekki að geta hindrao það, að hún yrði samferða' “Hún verðskuldar það í sannleika”, sagði frú Gra- ham hugsandi, “og eg skal gefa honum bendingar um framferði hennar; liann verður hissa, þegar hann beyrir um hinn skyndilega flótta Bruce. Eg veit, að hann imyndaði sér, að Kitty og hann mundu giftast”. Nú komu boð til Bellu, að gestir væru komnir, sem vildu finna hana, svo hún yfirgaf frænku sína þungt hugsandi. Meðan Bella gekk ofan stigann, til þess að mæta gestum sinum með brosi og fagurgala, sem hún í raun- inni vildi að væru komnir norður og niður, mætti hún Gerti, sem kom úr eldhúsinu og var á leið til herbergis sins. Hún bar fallega, hvita netludúkskjóla á hand- legg sínum og mikið af hálslíni og brjóstlíni, sem sjá- anlega kom beint frá línstroks-fjölinni. Hún var rjóð í andliti og þreyiuleg. Þegar hún var komin inn í her- bergi sitt og hafði lagt línið haganlega á rúmið, and- aði hún þungt, einsog hún væri mjög þreytt, og settist við opinn gluggann í því skyni, að fá svalandi loft. 4 sama augnabliki kom frú Prime inn og varð alveg hissa þegar hún leit á rúmið og sá árangurinn af starfi Gerti. “En hamingjan góða”, sagði hún, “á eg að ímynda mér að þér hafið sjálfar strokið alt þetta?” “Gerti brosti en svaraði engu. “Nei, þetta er um of”, sagði vingjarnlega, góða konan. “Þér eruð niðri í heita eldhúsinu við erviða vinnu, meðan við ræktum lcti okkar hér uppi í hitan- um. Ef ungfrú Emily vissi þetta, veit eg að hún vildi ekki fara í þenna hvita kjól”. “Hann er naumast nógu góður fyrir hana”, sagði Gerti. “Eg er lítið vön við að strjúka lin og átti ervitt með það. önnur hliðin varð þur áður en eg gat gjört hina slétta”. “Hann lítur prýðisvel út. ungfrú Gerti; en hvers vegna gjörið þér það, sem Bridget á ða gjöra?” “Bridget hefir ávalt nóg að gjöra”, sagði Gerti, sem ekki vildi greina frá hinni sönnu orsök, “og það er gagnlegt fyrir mig að fá dálitla æfingu; dugnaður og verkleg þekking er aldrei til baga, einsog þér vitið”. “En þetta er ekki hentugur dagur fyrir slíkar æfing- ar, og eg heid líka, að þér hefðuð ekki gjört þetta, ef þér hefðuð ekki haldið að ungfrú Emily þyrfti á þessu að halda og yrði þess vör, að það væri ekki tilbúið. Það er margt breytt á þessu heimili: einkadóttir Gra- hams, sem áður var hugsað fyrst um af öllum, er nú látin vera á hakanum fyrir öðrum. Bridget ætti að vita betur, en að haga sér eftir þessum boðflennum, þegar þær segja henni, einsog í gær, að hún skuli láta þetta netludúksstáss bíða og gjöra eitthvað annað þarf- legra. Katy hefði vitað betur, en Bridget cr ný í vist- inni og lik öllum hinum. Eg skal sannarlega segja nng- frú Emily, hvernig sakir standa. Þér skuluð ekki oft-j ar þurfa að ofreyna yður á því að strjúka lín. Ef sá i fatnaður.'sem ungfrú Emily notar, verður ekki gjörð- ur nothæfur hér hcima, verður að fá það gjört annars- staðar; jjeningar eru nógir til, og nokkuð af þeim verð- ur að brúka að minsta kosti til gagns fyrir sannar heldri stúlkur. Eg vihli, að þessi Bella nenti að gjöra eitthvað, hún hefði gott af því; en mér sárnar að sjá það, sem nú fer fram hér. Eg ætla að fara beint til ungfrú Emily og segja henni, hvernig alt er. “Nei, þér gjörið það ekki, þegar eg bið yður að láta það vera. Þér gleymið því, hve hrygg hún mundi verða. Eg vil heldur strjúka kjól á hverjum degi og gjöra hvað helzt annað, sem væri fyrir okkar kæru ung- frú Emily, heldur en að leyfa að hún fengi grun um, að nokkur af ásettu ráði vildi vera óvingjarnlegur við hana”. Frú Prime hikaði. “Ungfrú Gerti”, sagði hún, “eg hélt að mér þætti eins vænt um ungfrú Emily og nokkr- um öðrum, en nú fer eg að halda að yður þyki vænna um hana, fyrst yðar umhyggja fyrir henni er svona ná- kvæm. Eg mundi ekkert segja, ef eg væri ekki að hugsa um yður; en þér hafið verið liér siðan þér vor- uð lítil stúlka, og okkur þykir öllum svo vænt um yður, að við gctum ekki með ró horft á það, að aðrir kúgi yður”. “Eg veit, að yður þykir vænt um mig, frú Prime, og sömuleiðis um ungfrú Emily; en þess vegna megið þér okkar vegna ekki minnast á breytinguna, sem átt hefir sér stað á þessu heimili. Við viljum gjöra alt, sem við getum, til að varðveita Emily fyrir móðgun- um, og hugsa minna um okkur. Þó mér sé ekki sýnt nú eins mikið eftirlæti og eg er vön við, þá er ekki vert að hugsa um það”. “Guð blessi yðar góða hjarta, ungfrú Gerti. Þær manneskjur eru gæfuríkar, sem umgangast yður. Það er erviðara að eiga við hinar heldri stúlkurnar; en til allrar lukku hefi eg ekki mikið saman við þær að sælda. Strax í byrjun gaf cg frú Graham i skyn, að eg vildi ekki afskifti hennar við mitt starf. Matreiðslukona hefir heimild til að gæta réttar síns, og eé sagði henni, að láta mína stöðu hlutlausa. Mér fellur þungt, að sjá okkar góðu Emily gjörða að olnbogabarni; en fyrst þér krefjist þes, að eg þegi, skal eg gjöra það á meðan eg get”. Frú Prime gekk út gröm i huga. Einni stundu síðar, þegar Gerti stóð fyrir framan spegilinn sinn og fléttaði langa hárið sitt, var barið hægt að dyrum og frú EIlis kom inn. “ó, Gerti”, sagði hún, “svo langt hélt eg að vonzka þeirra næði ekki”. “Hvað er nú á ferðum?” spurði Gerti hnuggin. “Það lítur út fyrir, að við verðum allar reknar úr Það er óþarft, að segja frá öllum þeim inóðgim- um, sem Gerti varð fyrir, einkum eftir að gestirnir komu. Það var nefnilega hópur af hugsunarlausum, skrautgjörnum ungum stúlkum, sem Bella og frúin voi u búnar að fræða um, að Gerti væri óskammfeilin og nærgöngul, og Emily mjög vandræðaleg persóna. Og þrátt fyrir allar tilraunir var ekki lengur hægt að dylja Emily þess, hve litið tillit var tekið til hennar og Gerti En frú Grahara fór of langt; hún stofnaði, sér i vandræði af sjálfsdáðum. Maðurinn hennar kom heim, og þá varð henni og Bellu hrein nauðsyn á, að breyta framkomu sinni. Frú Graham vissi nákvæmlega, hve langt þolinmæði manns síns náði, og vissi að hún varð að brúka sín úrræði, þegar hann kæmi heim. En með- an hann var burtu, hegðaði hún sér þvingunarlaust, og leyfði Bellu að fylla húsið ineð vinstúlkum sínum, og lokaði augum og eyrum fyrir hinni miklu ókurteisi, sem þær gjörðu sig sekar i gagnvart Emily og Gerti. Nú varð að sjá um, að allar þessar svívirðingar hættu; en til allrar ógæfu kom heimilisráðandinn óvænt og í slikum kringuinstæðum, að engin úrræði voru mögu- leg. Hann kom í rökkrinu og hafði gagnstætt venju sinni komið með fólksvagninum úr bænum. Kveldið var kalt; dyr og gluggar hússins voru lok- aðir, en í samkomusalnum var svo afarbjart. að hann ; vissi strax, að þar mundu gestir vera. Honuin gramd-i ist það, þvi laugardagskvcld var, og sainkvæmt göml- uiu sið í Nýja Englandi vildi Graham, að kyrð væri á heimili hans það kveld. Auk þess hafði hann mikinn höf- uðverk. Hann gekk nú fram hjá samkomusalnum og inn í lestrarherbergið og þaðan inn í borðstofuna. Þau herbergi voru bæði köld og tóm. Svo fór hann upp á loft og gekk gegnum mörg herbergi — reiður yfir óreglunni, sem allstaðar rikti, -— og koin nú að herbergi Emily opnaði dyrnar hægt og leit inn. Eldur brann i ofninum, og við hlið hans stóð legu- bekkur, sem Fimily sat á, en við hina hlið hans stóð ruggustóll Gerti. Þægilegi hitinn, hvítu gluggablæurn- ar, ilmurinn, sem barst frá blómakörfunni á borðinu; fegurðin og reglan, sem rikti i herberginu, friðsamlegi og blíði svipurinn hennar Emily, og ánægjan, sem geislaði í augum Gerti, þegar hún sá föður hinnar hlindu vinstúlkn sinnar, — þetta alt til samans var svo ólíkt því, se mhann hafði séð i hinum herbergjum húss- ons, að hann varð hrifinn af ánægju og heilsaði dótt- ur sinni með því að faðma hana að sér, sem hann var sjaldan vanur a gjöra, og gjörði hana hissa i þetta skifti. Þegar hann var lika búinn að heilsa Gerti vin- gjarnlega, settist hann i hægindastólinn, sem hún hafði dregið að ofninuin og sagði: “Hér er sannarlega við- feldið og notalegt, en — hvað gengur á niðri?”. Emily sagði, að gestir væru komnir. “ö-já, gestir”, tautaði Graham óánægður. “Eg inátti vita það. Það er liklcga þess vegna, að alt er rugli í herbergjunum”. Gerti spurði, hvort hann hefði drukkið te, og þegar hann neitaði því, þá fór hún ofan að útvega hon- um það. “Láttu engan vita, að eg sé komin, Gerti”, kallaði hann á eftir henni. “Eg vil fá að hafa frið i kveld”. Meðan Gerti var niðri, spurði Graham Emily, hvort hún væri búin að búa sig undir Evrópu-ferðina. Sér til undrunar heyrði hann, að hún hafði ekki feng- ið boðin, sem hann sendi henni í bréfinu til konu sinn- ar, og vissi því ekkert um áform hans. Hann lét sem minst bera á reiði sinni, því hann vildi ekki viður- kcnna með sjálfum sér og þvi síður gagnvart dóttur sinni, að kona hans hefði ekkert tillit tekið til skipun- ar hans. En þetta gjörði hann tortryggan. Þegar hann var búinn að borða góðan mat, spurði hann eftir kveldblaðinu. “Eg skal fara og sækja það”, sagði Gerti og stóð upp. “Hringdu”, sagði Graham skipandi. Meðan hann borðaði hafði hann tekið eftir því, að ekkert tillit var teki til hringingar Gerti, og vildi fá að vita orsökina til slikrar óreglu. Gerti hringdi hvað eftir annað, en enginn kom. I.oksins heyrði hún fótatak Bridgetar úti í ganginum, og þegar Gerti opnaði dyrnar, sagði hún; “Bridget, viljið þér sækja kveldblaðið og koma með það upp i herbergi Emily?”. — Bridget kom strax aftur með þá fregn, að ungfrú Bella væri að lesa það og vildi ekki missa það. Graham þrútnaði af reiði. “Slík boð til dóttur minnar”, sagði hann. “Gerti, farðu sjálf ofan og segðu þessari svivirðilegu stelpu, að eg vilji fá blaðið. Hvers konar hegðun er þetta?” sagði hann. Gerti gekk róleg inn i samkomusalinn, og meðan allir störðu á hana undrandi sagði hún nokkur orð við Bellu ofur Iágt, sem roðnaði og varð vandræðaleg um leið og hún fékk henni blaðið. Bella var hrædd við Graham, og þegar hún sagði frúnni frá komu hans, varð hún einnig vandræðaleg. Hún hafði búist við að finna mann sinn áður en hann hitti Emily, en nú var það of seint. Hún vjldi ekki fara til hans, ætlaði að láta það ráðast og treysta láni sínu. En samt sá hún um, að vinstúlkur sinar færu sem fyrst, og strax á eftir fann hún Graham reykjandi í borðstofunni. Hann var i slæmu skapi og óráðþæginn einsog bjarndýr, sagði hún seinna við Bellu frænku sína. Hún fann samt ráð til að bliðka hann, og daginn eftir gat hún kynt hann gestum sínum sem hinn elskuverðasta húsbónda. En sunnudagurinn var ekki liðinn áður en bliðan breyttist. Þegar hann, einsog vant var, gekk inn eftir kyrkjugólfinu og leiddi dóttur sina. lét hann brún síga, þegar hann sá Bellu sitja makindalega í sæti dóttur sinnar, sem allir vissu, að hún hafði um mörg ár notað. Frú Graliam gaf Bellu bendingu, sem hún skildi ekki, svo Graham tók í hendi hennar og leiddi hana burt frá sæti Emily og lét hana setjast, en setti Bellu við hlið- ina á sér, svo hún varð að snúa baki að prédikunar- stólnum alla messuna; að Bellu graindist þetta, furðar víst engan, og ekki bætti það skap hennar, þegar hún sá háðsbros á vörum margra og ekki ininst hjá’Fanny Bruce. Graham var ekki búinn að vera eina viku heima, þegar hann skildi tilfinningar og hugsunarhátt Bellu og konu sinnar, og sá, hve vond áhrif það hafði á heim- ilisánægjuna. Hann sá, að Emily var hafin yfir það að kvarta og vissi að hún hafði aldrei gjört það; og hann sá, hve nærgætin Gerti var við hið kæra barn hans, sem koni honum til að virða hana mikils. Það var þvi eðli- legt, að hann, þegar kona hans kom með ásakanir á Gerti með mælsku mikilli, hlustaði á þær með fyrir- litningu og gaf þeim engan gaum. Hann hafði þekt Gerti frá þvi hún var barn. Hún var hafin yfir alla smásálarlega illgirni; var aldrei fölsk eða undirförul. Það gagnaði ekki að koma með slíkt rugl. Fyrir sitt leyti var hann ánægður yfir því, að ekkert varð úr samdrætti þeirra Kitty og Bruce, því Bruce væri letingi og yrði aldrei að manni; og að þvi er Kitty snerti virtist honum hún hafa tekið miklum framförum .til hins betra í seinni tíð, og ef hún ætti það áhrifum Gerti að þakka, þá væri það til góðs, að þær væru sem mest saman. Frú Graham var örvilnuð. “Alt er afgjört”, sagði hún við Bellu. “Það gagnar ekki, að segja neitt við Graham, hann or eins óhreyfanlegur og bjarg, og svo framarlega, sem við förum til Evrópu, fer Emily og Gerti líka”. Hún varð því meira en lítið hissa nokkrum dög- um seinna, þegar hún fékk að vita, að hvorki Emily né Gerti yrðu þeim samferða. Emily hikaði fyrst við að segja föður sínum, hve lítillar ánægju hún vænti sér af Evrópu-ferðinni; en þegar hún varð þess vis, að Gerti yrði fyrir enn meiri óþægindum hjá þessum frænkum, þá sagði hún honum hreint og beint, að hún vildi ekki taka þátt í ferðinni. Enda þótt Emily væri blind, heyrði hún og athug- aði næstum alt sem fram fór í kringum hana. Hún var óvanalega skilningsskörp og heyrnin óviðjafnanlega góð, sem orsakast hefir að líkindum af sjónleysi henn- ar, og hún mun því hafa verið sú af fjölskyldunni, sem bezt þekti til viðburðanna, sem áttu sér stað um sum- arið. Hún skildi viðskiftin milli Bruce og Gerti, enda þótt Gerti hefði aldrei minst á það við hana. Hún skildi, á hvern hátt Kitty var riðin við það málefni, enda hafði henni orðið það auðvelt, því hin opinskáa stúlka hafði á síðustu tímum gjört hana að trúnaðar- vinu sinni, án þess að vita það. Þegar því Emily koinst að breytni frúarinnar og Bellu gagnvart Gerti, ásetti hún sér að vera kyr. Auðvitað mætti hún mótþróa hjá föður sinum, en hann varð þó að viðurkenna, að hún gæti enga ánægju haft »í ferðinni og afréð því að láta hana vera heima. Enda hafði hann séð það á suðurferðinni, að hún var ekki fær um slíkt ferðalag, og allra sízt, þegar hana skorti nákvæmu umhyggjuna hennar Gerti. Auk þess sá hann, að mikill munur var á smekkvísi hennar og konu hæas og beggja ungu stúlknanna; en þar eð hana vildi ekki láta sannfæra sig um óheppilegt konuval og óþægindin, sem þvi mundu fylgja, samþykti hau beiðni dóttur sinnar, sem hann vissi að öllum íikatri vel. TUTTUGASTl OG FIHTI KAPITULI. I'erðin og leyndarmálið. Emily valdi fæðisskólann hennar frú Warren M vetrarsetu handa sér og Gerti, og mánuði eftir að Gra ham kom heim frá New York, var sumarbústað han* lokað, en hann sjálfur, kona lians, Bella og Kitty vor* á leið til Havre. Frú Ellis fór vestur í land til »8 hvíla sig hjá ættingjum sínum og frú Prime gjörðist matreiðslukona hjá frú Warren. Enda þótt Graham hefði fengið þeim nóga pen - inga til nauðsynja sinna, vildi Gerti samt gjöra eitt- hvert gagn. og tók þvi að sér að kenna nokkrar stund ir daglega á skóla frú Warren; Emily samþykti það undireins, af þvi hún áleit það göfugt áform. í hindr unarlausri ró nutu þær samveru sinnar, ásamt fáein um gáfuðum námsstúlkum. Þær lásu, gengu sér tíl skemtunar og nutu gleðinnar einsog áður á timum. — Þessí vetur. sem þær lifðu saman, var því í alla staði unaðsríkur. Þær lifðu ekki eingöngu fyrir sig; þeír fátæku blessuðu þær; þeir sorgbitnu sóttu huggun id þeirra, og aUir, sem kyntust þeim, þótti vænt nm þær. Gerti mintist oft á þessar sælu stundir síðar á timum, þegar hún og Emily lifðu saraan í sínum eigin fagr»i heimi. Vorið kom og leið og ennþá voru þær í fæðis skólanum, — kviðandi því, að verða að yfirgefa þenna stað, þar sem þeim hafði liðið svo vel. Ekkert hefth gctað fengið þær til að yfirgefa bæinn, ef Emily hefði ekki alt í einu orðið veik, og Jeremy læknir mælt me8 sve' aloftinu, sem hinni beztu hálp. Asamt áhyggju sinni fyrir Emily, fór Gerti að gjörast óróleg yfir hinni langvarandi þögn Willie Snl- livans; hún hafði ekkert bréf fengið og ekkert frétt atf honrnn síðustu 3 mánuðina. Willie gat þó ekki hafa gleymt henni, eða með asettu ráði vanrækt hana þann ■ ig. Það var óliugsandi. En hvers vegna hætti iuuw þá öllum bréfa-viðskiftum? Hún reyndi samt að vera róleg og annaðist um Emily eftir beztu getu, einsog hún lika þurfti. Þær fóru nú til baðstaðar, til þess að dvelja þar nokkrar vikur; en hið hreina, taugastyrkjandi loft vcitti Emily engan bata. Hún varð að hætta við skemtigöng ur sínar, og sífelt magnleysi svifti hana sinni eðliletp* göngulags-lipurð; gleðin hvarf og i hennar stað kon* þunglyndi og vanstilling, svo allrar varúðar varð að gæta til að styggja hana ekki. Læknirinn kom oft að vitja hennar og þegar hana sá, að henni versnaði, í stað þess að batna. sagði haoa að hún yrði að flytja til bæjarins og setjast að hjá aér eina eða tvær vikur; og ef Emily batnaði ekkert ad þeim liðnum, vonaði hann að geta ferðast með þeiw og fundið hentugan stað handa henni. Emily áleit, að sér liði vel þar sem hún væri, var hrædd um að verða frú Jeremy til óþægiuda, “Segið þér ekki þetta, Emily. Þér ættuð að þckkta konu mína bctur en svo. Komið þið á morgun; ag skal vera til staðar á stöðinni. Verið þið sælart” — Hunn tók hattinn sinn og fór. Fríir ABYRGÐSTIR Amerikaaskir SILKISOKKAR OSS VANTAR AÐ ÞÉB KINNTST ÞESSUM SOKKTJM Þeir hafa staðist raunina þegar allir aðrir brugðuBt Þeir gefa manni veruleg fóta þægindi. Þeir hafa enga sauma sem hætt er við að rifni npp úr. Þeir fara ekki úr lagi því það er prjónað en ekki straugjað í þá. Þeir eru Ábyrgztir að fínleika, að tlsku fyrir yfirburði að efni og frá- gangi, algjörlega flekkleysi, og til að endast f sex mánuði gata lausir, annars er annað par sent í staðinn. ÓKETPIS Hver sem sendir 50c til að borga flutning8gjaldið send- um við ókeypis að undan- teknu tollgjaldi, þrjú pör af okkar nafnfrægu karlmanna AMEBICAN 8ILK HOSE me* skrifaðrf ábyrgð og af hvaða lit sem er, eða, þrjú pör af okkar Ladies’ Hose, annað- hvort svarta, brúna eða hvíta að liti með skrifaðri ábyrgð. LÁTTU EKKI BfÐA—Þetta tilboð verður tekið tU baka þegar verzlunarmaðurinn f þínu héraði fer að höndla þá. Nafngreinið bæði lit og stærð. The Intemational Hosiery Co. 21 Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. ™§ DOMINION BANK H*ral Xotrf Biw S*r. •C * a«rbr**ke RMmiMM «**t............I VarwnJSSnr............ . . 7,0*0,000 AUar «<m>lr............*7X^*e,OIK* Vér éskum «fUr vlSskiftum ver*- luaarmaana og ibjrgumat aU getm Þelm fullnœgju. Sparlsjótlsdelld vor er séi stœrsta s«m aokkar Hmkl hef- Ir I borginni. Ibúendur Þessa hluta korgarianar éska afl skifta víö stofnum sem þeir vlta ati er algerlegra trygg. Nafn vort er fulltrygglng éhlutletka. ByrjiS sparl lnnlegg tyrlr sj&lfa yður, konu og hörn W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PIIOITH GARRY MSD ! Crescent MJÓLK OG RJÓMI ” er svo gott fyrir börain að mæðurnar gerðu vel i að nota meira af því Engá* Bakáeria -► lifir á mjólkinni eftir að við ^ böfunt sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hretna vt»ru hjá oas. TIL HATÍÐANNA E, L Drewry, Ltd., Winnipeg. TALSIMI MAÍN 1400 Kaopið Heimskringlu. AGRfP AF REGLUGJÖRÐ um Itcimilisréttarlond í Caoada NorSvestnrlandinu. Hver, sem hefur fyrír fjölskylda m* sjá eba karlmaöur eidri en 18 ára, ur tekiö heimilisrétt á fjérhung section af óteknu stjórn&rlandl i ltoha, Saskatchewan og Atherta. sækjandi vertSur sjálfur ah koma 4 landskrifstofu stjðrnarinnar, eSa. und- irskrifstofu kennar i þvi hér&tSl. 8an» kvæmt umbohi má land taka á Oiia** landskrifstofum stjðrnarinnar (en okkt á undir skrifstofum) mef vlssum sUt- yrOum. SKVLDUB—Sex mánaða áböB a# ræktun iandsins á hverju af þremttr árum. Landneml má bóa met vlssum skilyrhum lnnan 9 milna frá hetmlMa- réttarlandl sinu, á laudl sem ekkl *r mlnna en 80 ekrur. 1 vlssurn héröhum getur góOur og efnllegur landneml fengih forkaupo- rétt á fjóröungi secttónar mehfraa* landi sinu. VerO 83.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUIt—Sex mánahft ábó« A hverju hlnna næstu þrlggja ára efthr aö hann hefur unnlti sér inn slgnar- bréf fyrir helmliisréttarlandl sfnu, o( auk þess ræktati 00 ekrur á hlnu selnma landl. Forkanpsréttarbréf getur laad- neml fengltS um leltS og hann tekar helmlIisréttarbréfitS, en þó metS vlsonus skilyrtSum. Landneml sem eytt hefur heimiMs- réttl sinum, getur fengitS helmlllsrétt- arland keypt i vlssum hérðtSum. Yer* $3.00 fyrlr ekru hverja. 8KYL.Dlim____ VertSur atS sltja á landinu 8 mánuVI mt hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og relsa kús t landlnu, ssm sr $300.00 virtSi. Færa má nltSur ekrutal, er ræktaa* skai, sé landltS óslétt, skógl vaxSIS et* grýtt. Búþening má hafa á iandinu I staS ræktunar undir vissum skllyrhum. BlötS. sem flytja þsssa auglýslagu leyfislaust fá enga borgun fyrlr.— w. w. oour, Deputy lflnlster of the Interler Híð itcrlasta gjöreySíngar lyf fyrir akordýr. Bráðdrepur öll skorkvlklndl svo aem, veggjalýu, kokkerlak, roaur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvlkindi. Það eyðileggur eggin og llrfuna, og lcemur þannig 1 vegr fyrír frekari öþægindi. Búlð tíl af PARKIN CHEMICAL CO. 400 M«D*rmot Avenue PhMM darry 1264 WTJTNIPEO Belt f ÖDum betrl lyfjabúðum. f I i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.