Heimskringla - 03.12.1914, Síða 7

Heimskringla - 03.12.1914, Síða 7
Umboðsmenn Heimskrínglu. Söngflokkurinn sem syngur í Grace kyrkjunni, áttunda þessa mánaðar. PROGRAM FOR THE Scandinavian Patriotic Fund CONCERT GRACE CHURCH, Ellice & Notre Dame Tuesday, The 8th. of December, 1914 I ■—Orchestra....................................... 2. —Speech..........................Thos. H. Johnson 3. —"Rule Britannia"....................Grand Chorus 4. —Cello Solo...........................Mr. Dalman r).—(a) lsland | (b) Bára blá lcelandic Songs. . .Grand Chorus (c) Islandsljóð ' Mr. Thorlakson, Director 6.—Violin Solo......................Mrs. Olga Nickle (Olga Simonson) Norwegian Songs . Grand Chorus Mr. O. Halten, Director 7. —(a) Landjending (b) Ja, vi elskur 8. —Orchestra...................................... 9. — (a) Hor oss Svea ( Sweedish Songs........ (b) Hjertat och Naturen i ........Grand Chorus Mr. Helgason, Director 10.—Violin Solo.....................Mrs. Olga Nickle 11 — O, Canada"........................Grand Chorus GOD SAVE THE KING A Male Chorus of 75 Selected Voices Nationul Patriotic Songs of Great Britian, Canada, Norway, Sweden aod Icetand. ADMISSION 25 CENTS hershöfðinginn við hann. “Hvilið yður að minsta kosti til morguns. Vér megum ekki tapa þessum leik- sýningum yðar, þær eru betri en svo”. — En liðsforinginn ungi klapp aði hendinni á hjálminn og kvaðst mega til að fara. En ef að foringi hans hreint út legði bann fyrir það, Þ6 — “í öllum bænum farið þér, ef yður langar svo mikið til þess”, mælti herforinginn. Og svo fór hann upp aftur. Og einmitt þetta kveld gjörði hann betur en nokkru sinni áður. Á bak við skotgrafir Þjóðverja, í dæld einni og skógarrjóðrum, höfðu Þjóðverjar falið fallbyssur sínar. Þær gjörðu Bretum feikna mann- tjón og þeir gátu ekki vitað, hvar þær voru, til þess að senda þeim sprengikúlur. Nú fór flugmaður þessi upp til þess að reyna að kom- ast eftir, hvar skothylki þessi hin skaðvænu væru niður komin. Hann fór upp i hringum, þangað til hann var kominn 2000 fet í loft upp; þá nam hann staðar. Hékk hann þar i loftinu og gaf skotmönnum Breta merki um, að senda sprengikúlur beint niður undan sér. Þeir gjörðu það, en kúlurnar komu fyrst til hægri handar. Aftur gaf hann þeim merki, að þeir þyrftu að stefna þeim meira til vinstri handaj'. Nú skutu þeir og hittu fremstu byssuna, og brutu og tættu í sundur menn og hesta. Nú gefur hann þeim aftur merki um, að skotið hafi komið þar sem það átti að fara. Og þarna létu Bretar hríðina dynja á þeim. Að 5 minútum liðnum voru fallbyss- urnar brotnar og eyðilagðar, en mennirnir flýðu, — allir þeir, sem uppi stóðu. Herforinginn hafði horft á þetta alt með kikirinn við augun; og þeg- ar flugmaðurinn kom, þá þakkaði hann konum mikillega fyrir, og kvað hann hafa leyst þá frá voða miklum Flugdrekamaðurinn. heii voru hátt í lofti uppi flug-i nenmrmr á drekanum, yfir vígvell- rn.°8 skotgröfunum, og svifu þar nthrtUjj°8 ^ratnaf eða ernir, me5 t pir61^8 *ængi; stundum steyptu: h.Wnn^f I118111’ nokknr hundruð eða. Uhr 1 ufet’ e®a rendu sér i torrnn hnngum til að lita betur eft- n_ innverju. Það voru alt Bretar 8 rakkar- Það var búið að lama: á* marga þýzku drekana nokkru: b Pr’ Það sást þarna enginn. . ,rra', e*r komu að minsta kosti. 1 nAIuegt, ekki svo nærri, að pom-- 1 sPrengikúlurnar næðu þeim. uríl|e*tÍ#flu8maðurinn Breta var ung- hann .in8i A hverjum degi var inn ^,8a’ ailan ItÖlangan dag- j nýlega rendi hann sér upp>! komi!?a morguns. og þegar hann var; niður n a io l’ steypti hann séri ‘ður’ sem or flýgi af hörðum boga.j beint uppi yfir miðjar fylkingar Þjóðverja. Þjóðverjum varð bilt við og gátu í fyrstu ekki áttað sig, en stóðu kyrrir, störðu á hann og gláptu og var hann þá kominn svo nærri, að þeir hefðu getað náð hon- um með riflum sinum. Þá lét hann fara niður nokkrar hinna smáu sprengikúlna, sem flugmenn hafa á drekum sínum; veifaði siðan hend- inni til að kveðja þá, og strikaði svo nærri beint i loft upp. En þá voru þeir búnir að átta sig og hundr uðiun saman þutu kúlurnar alt ,i kringum hann, og tvær þeirra snertu hann, svo að hann rendi sér i áttina til fylkinga Breta og niður þar. Var þá blóði drifin treyja hans — en sár ekki mikil; kúlurnar höfðu aðeins rispað hann. óðara var bundið um skeinur þessar, og fékk hann sér gúða mál- tíð og bjóst til að fara upp aftur. /‘Þér eruð búnir að gjöra nóg fyr- ir einn dag, vinur rainn”, sagði Cnnadian School of Tractioneeríng t CANADA. F. Finnbogason.................Árborg F. Finnbogason.................Arnes Magmrs Teit....................Antler Pétur Bjarnason................St. Adelaird Páll Anderson..................Brú Sigtr. Sigvaldason.............Baldur Lárus F. Beck..................Beckville Finnb. Finnbogasson............Bifrost Ragnar Smith...................Brandon Hjálmar 0. Loftson.............Bredenbury Thorst. J. Gíslason............Brown Jónas J. Hunfjord..............Burnt Lake B. Thorvardsson................Calgary Óskar Olson....................Churchbridge J. K. Jónasson.................Dog Creek J. H. Goodmanson...............Elfros F. Finnbogason.................Framnes John Januson...................Foam Lake Kristmundur Sœrnundsson........Gimli G. J. Oleson...................Glenboro F. Finnbogason.................Geysir Bjarni Stephansson. . ...... . .Hecla F. Finnbogason.................Hnausa J. H. Lindal...................Holar Andrés J. Skagfeld.............Hove Jón Sigvaldason................Icelar.dic River Árni Jónsson...................Isafold Andrés J. Skagfeld.............Ideal Jónas J. Hunfjord..............Innisfail G. Thordarson..................Keewatin, Ont. Jónas Samson...................Kristnes J. T. Friðriksson..............Kandahar Thiðrik Eyvindsson.............Langruth Oskar Olson....................Lögberg Lárus Árnason. ................Leslie P. Bjarnason...................Lillesve Eiríkur Guðmundsson............Lundar Pétur Bjarnason................Markland Eiríkur Guðmundsson............Mary Hill John S. Laxdal.................Mozart Jónas J. Hunfjord..............Markerville Paul Kernested . . . . Narrows Gunnlaugur Helgason Nes Andrés J. Skagfeld Oak Point St. 0. Eiriksson Oak View Pétur Bjarnason Otto Sigurður A. Anderson Pine Valley Jónas J. Hunfjord Red Deer Ingim. Ei lendsson Reykjavík Wm. Kristianson . . . . Saskatoon SumarliSi Kristjánsson.... Swan River Gunnl. Sölvason Selkirk Runólfur Sigurðsson . . . . Sernons Paul Kærnested Siglunes Hallur Hallson . . . . Silver Bay A. Johnson . . . . Sinclair Andrés J. Skagfeld St. Laurent Snorri Jónsson Tantallon J. A. J. Líndal .... Victoria. B. C Jón Sigurðsson .. . . Vidir Pétur Bjarnason Ben B. Bjarnason Thorarinn Stefánsson Ólafur Thorleifsson .... Wild Oak Sigurður Sigurðsson Winnipeg Beacb Thidrik Eyvindsson .... Westbourne Paul Bjarnason .... Wynyard t BANDARIKJUNUM. Jóhann Jóhannsson.............Akra Thorgils Ásmundsson...........Blaine Sigurður Johnson..............Bantry Jóhann Jóhannsson.............Cavalier S. M. Breiðfjörð..............Edinborg S. M. Breiðfjörð..............Gardar Elís Austmann.................Grafton Árni Magnússon................Hallson Jóhann Jóharuisson............Hensel G. A. Dalmann.................Ivanhoe Gunnar Kristjánsson...........Milton, N.Dak. Col. Paul Johnson.............Mountain G. A. Dalmann.................Minneota Einar H. Johnson...............Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali..........Svold Sigurður Johnson..............Upham TOMBÓLA og dans 11 umsi®n nokkurra. stúlkna verður haldinn Tombóla og ans’ 1 ^0od-Templaita húsinu Margir nytsamir munir hent- uk*r ti jólagjafa, eins gottaS fá þá þar. KomiS anemma áS ” fcn beztu munirnir fara. A®ietur hljóSfœrasláttur. Opnaat kl 7.30. kirkju. ;t AgóSinn gefinsi í organsjóS TjaldbúSar ^á^udagskrveLctiÖ, 7. Desember Inngqnfur og tiinn dráttur 2Bc. Nú hafa menn fengið það, sem menn sannarlega þurftu að fá hér, þar sem alt er orðið fult af vélum og dráttarvögnum af ýmsu tagi. — En það er skóli til þess að læra, hvern ig meðhöndla skuli vélar þessar, því það liggur við, að það sé nú eins nauðsynlegt, að kunna að stýra vél einsog að kunna að ganga. The Canadian School of Traction- eering kennir þetta hverjum, sem hafa vill kensluna og kennir það vel, svo að menn geta tekið vélarnar í sundur, endurbætt þær og stýrt. Og mennirnir, sem kenna, eru í bezta máta til þess fallnir. Kenslan fer fram i Sawyer-Massey félags búðunum og þar geta menn séð og notað öll hin margvislegu tól og verkfæri. Hr. A. C. Campbell er aðalkenn- arinn, alkunnur maður, sem hefir kent þetta árum saman bæði hér og í Bandaríkunum. J. II. Wade er anna.r “Instructor of Steam Engineering and Automo- biles” og auk þess viðurkendur “Steam og Gas Expert”. Þá er H A. Arnold hinu þriðji kennarinn, alkunnur maður, er i mörg ár hefir verið aðnl-vélamaður hjá Sawyer-Massey félaginu og reynst þvi fyrirtaksvel fyrir hina miklu þekkingu sina og lipurð. ~Auk þess hefir skólinn fengið aðra merka menn til að flytja fyrir- lestra á skólanum, svo sem: E. W. Hamilton, Man., Director of the Can Thresherman and Farmer; L.A.War- ren, Plant Manager Winnipeg Oil Co., og enn aðra fleiri. Námstiminn er 3 vikur og náms- gjaldið $25.00, er borgist við inn- ritun á skólann. — Fyrsti flokkur (Class) byrjar 1. des. 1914 og lýkur 22. des. 1914. Annar flokkur byrjar 4. jan. 1915, og heldur þetta svo á fram með 3. vikna millibili. Nem endur geta komið á skólann hvenær sem vera skal. Mjólk úr baunum. Eitt af því, sein menn nýlega hafa fundið upp, og telja má með betri uppfundningum, er það, að búa til mjólk úr baunum. Hún er sögð að vera hrein og heilna^m, og hefir alt það í sér fólgið, sem bezta kúa- mjólk befir, en er laus við suma ó- kosti eða galla mjólkurinnar. Það er sagt, að Kínverji einn hafi fyrstur fundið upp aðferðina til að búa til mjólk þessa; en hjá honum var sá galli á mjólkinni, að hún var ákaflega vond á bragðið. Svo fór einhver þýzkur efnafræð- ingur, að rannsaka þetta. Og eftir itrekaðar tilraunir gat hann búið til mjólk þessa, með öllum þeim efn- um, sem eru í vanalegri kúamjólk, og alveg í sömu hlutföllum. Mjólkin er svo lik kúamjólk, að hún þekkist ekki frá henni. En bragðið geta menn haft eins og hver vill hafa það. Baunategund sú, sem mjólkin er gjörð úr, er kölluð soya-beans, og ef menn vilja, geta menn dregið ost efnið úr henni einsog annari mjólk Aður en farið er áð ná mjólkinni úr baunategund þessari, er öll olía og úrgangsrusl tekið úr baununum og verður þá osturinn einn eftir. Við hann bæta menn svo feitum sýrum, sykri og salti. Þá eru bakteriur látnar í mjólk- ina, þar á meðal mjólkur-bakteríur, og geta menn svo tekið úr mjólk- inni bæði ost og smjör. Einn aðal-hagnaðurinn við mjólk þessa er sá, að bakteríur margar, þar á meðal tæringar-bakteríur, geta ekki þrifist í henni. Og svo geta menn látið vera meira eður minna af ostefninu i henni, og er hún þá bezta fæða fyrir börn og sjúklinga. Baunir þessar flytjast frá Kína, Japan, Kóreu og Manchúríu, og alt fer það til Englands. En alls er út- flutt frá löndum þessum eitthvað millión tonna af þessari baunateg- und á ári hverju. Þar sem baunir þessar hafa verið ræktaðar, hafa þær verið hafðar til manneldis um lengri tíma. Oft er olia tekin ur þeim og er hún brúkuð til margra hluta. Og á Bretlandi hinu mikla er hún höfð til margra hluta, rneðal annars til þess að búa til úr henni sápu. Margt fleira má gjöra ið kökur úr baunum þessum utan um hann, að biðja um eitthvað að éta.. Og enginn maður, þó vel sé vinnandi, getur fengið nokkurn hlut að gjöra. Þar vantar alt: Kartöflur, haunir, kornmat, mjöl, kjöt, svínakjöt, stein- oliu. Kol má fá frá Charleroi; en engar lestir ganga, svo að menn mega vera án þeirra. Hermennirnir tóku gripi alla og fengu mönnum bréfseðla fyrir, en út á þá fæst ekk- ert fyrri en stríðið er um garð geng ið, — ef þeir verða þá nokkurs virðl Og í sveitinni kringum borgina eru 25,000 manna, sem ekkl hafa mál- úngi matar. En til þess að bjarga fólki þessu mun þurfa ein 400 ton af matvælum. Og svona er viðar en þarna. — Þetta er nú striðið með af- leiðingum sinum. M«0 þvl aft biftja mtinlega utu ‘T.L. CIÖAR,” þA artu vías aft fá Ag»tau vindil T.L. (l’NION MADK) Wegtern Oigar Thomas Lee, eigandí Eactory Winnnlpea EINA ISLENZKA HOÐABÚÐIN 1 WINNIPEG Knupa og verzla með húQir, gærur, og allar tegundir af dýraakinuucu, mark aðs gengum. Llka með ull og Seneca Roota, rn.fl. Borgar hafieta verð fljót afgreiösla. J. Henderson & Co... Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. 140-144 Grain Ejcchange Bldg. WINNIPEO Phone M. 3508 TAKIÐ EFTIR: Vifi kaupum hveiti og afira kornvöru, gefum hæsta pría og ábyrgjumst áreifianieg vifiskiftl. Skrifafiu eftir upplýsingum. Bágindi Belga. Cardinal Mercier, erkibiskup í Belgiu, er nýkominn heim aftur til Belgíu frá Englandi. Lýsir hann voðalegu ástandi manna þar, þeirra sem eftir eru. I borginni Malines þarf að fæða 12,000 manns daglega. Hann segir, að börnin komi svo hungruð til hermannanna þýzku, að þau slíti brauðbitana úr höndum þeirra. Og komi einhver ferðamað ur annar inn i borgina, þá safnest undir eins hópur kvanna og barna Komið! Sjáið! Sannfærist! Hana! Þá er nú veturinn genginn í garS, eegja mann hfarír við aSra. Og öllum kemur saman um þaS, aS bezta r&SiS til þecs aS geta varist frostum, sé aS fara beint til Helga Jónssonar klasSsker* í Block Arna Eggertssonar, Cor. Victor og Sargent. Og þessir maoa vita hvaS þeir sýngja, því einmitt nú þegar í byrjun kuldanna, heft eg gjört mér far um aS byrgja mig upp aS skjólgóSum vetrarfata efnum, og óvenjugóSum efnum í yfirhafnii, aem hvorki froat né fjúk feer unniS á. ÞaS er þvl alveg rétt aS líta inn til mín áSur en kaup eru gjörS annarstaSar. Jólin fara aS nálgast, og er rólegra aS panta nógu fljótt, því nú þegar eru margar pantanir komnar. Eins og kunnugt er fást á vinnustofu minni, föt hreinsuS og pressuS og viSgerS á skemmri tíma en víSast annerstaSar og ódýrara líka. j Allt af beztu tegund. Vinnen fyrírtak. VerSiS aarmgjarnt KomiS! SjáiS! Sannfœrút! virSingarfylst, HELGI JÓNSSON, PHONE SHER- 293S

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.