Heimskringla - 10.12.1914, Side 1

Heimskringla - 10.12.1914, Side 1
Giftlngaleyftsbréf seld TH. JOHNSON Watchraaker.Jeweler&Optician VlðgerTSir fljótt og vel af heudi leystar 5M8 MAIN 8TRBBT -’honr Main tMJO« WINNIPE6, MABi. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 SARGENT A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER, 1914. Nr. 11 ;KONI«S| 8ERG < iWARSAl jeapest [ UítCAR' L -Js ’-A £ maWJ ÍO.YW.V. -■SC4 NORÐURÁLFU STRIÐIÐ Um mánaðamótin nóvcmber og desember drógst hugur allra, sem striði þcssu hafa fylgt, austur á Pól- land. í liálfan inánuð hefir nú verið barist þar með þeim ákafa, hreysti og grimd, sem heimurinn aldrei hef- ir séð eða heyrt um getið fyrri. —■ Rússar eru heldur liðfleiri, líklega. En Vilhjálmur safnar þangað öllu, sem til er úr kastölum landsins, vestan úr Frakklandi og hvar sem hann getur, og Þjóðverjar berjast af dorf, skamt frá Kssen við Rín, og gjörðu þar skandnla einhvern á flugskipahjölluin. Og nýl. flugu þeir suður undir Svissaralandi, yfir borg- inni Friedrickshafen við Constanse vatnið, en þar voru Zcppclin smiðj- ur og hjallar inargir og stórir. Þeir sendu sprengikúlur þar niöu. og kvciktu í hjöllunum.og að sagt vnr i flugskipi einu eða tveimur og gjörðu óskunda mikinn. En nú komust þeir loksins til Es- fádæma hreysti. — Einsog getið hef-! ^en. Fregnin segir, að það hafi ver- ir verið, var her Mackensen við ið einii flugmaður (liklega 2) á drek- Lods klófinn í þrent, og dag og nóttj anum (annar að stýra, en hinn að berjast þeir, meðan mennirnir geta kasta sprengivélunum). En það var staðið eða á byssu haldið, og ein- j áreiðanlegt að hann kom þar, þó að lægt streyma lestirnar að vcstan með meira og ineira lið til að hjálpa þeim. En Kússinn hefir fundið lyktina af blóðinu; hann sér að sverðið bit- ur og kúlan hittir markið, og i tröll- dómi vcður hann fram. Hann vill hrinda gestum þessum heim i sitt land, og til Berlínar vill hann kom- hann þyrfti að fara hundrað milur yfir óvinalandi, og hann sendi eitt- hvað af sprengikúlum niðar, og komu þær á siuiðjur, þar sem íall- byssur voru smiðaðar, og skaðinn hefir líklega verið töluverður, þvi að Þjóðverjar segja sjálfir, að viti ckki enn, hvað skaðinn orðið mikili. þcir hafi liggja nú rastir líkanna, haugar eða j dreifar þeirra, gaddfrosin með aug- un stirðnuð, starandi móti himni, eða niður í jörðina frosna, sem nú hefir læst um þá járngreipum sin- . „ * . . . um og sleppir aldrei fyrri en lík- »na- Þc8ar Þan8að koin hc,t hann amir þeirra cru leystir sundur og að frumcfnum orðnir. Og nú eru þarna höfðingjar allir: Vilhjálmur keisari, þungbrýnn og svipmikill, hálftryltur af óförunum ölluin, og þvi, að hundarnir rúss- nesku skuli standa upp í hári hon- um. Hann otar raönnum sinum á- kaft fram: “Þið vcrðið að sigra eða Spjallar viS hermezmina Það var sagt í scinasta blaði, að Georg konungur hcfði farið yfir sundið til að heimsækja herinenn- til i herbúðunuin hjá French hers- höfðingja, og þangað komu þeir að hcimsækja hann, Joffre, yfirforingi franska hersins, og Poincare, forscti Frakklands. Sátu þeir með honum að iniðdagsverði og ræddu málin sín á inilli á eftir. Þótti konungur góð- ur gestur þar, og gekk liann um með- al hcrmannanna, og spjallaði við þá við cldana á kvcldum og kom einnig drepast”, segir liann; og þcir vaða . .. fram móU hinum logandl eldi fa„. i skotgrafir_þe.rra. Var honum natt- byssanna, sprengikúlnanna; hinum j or'c8« ‘ck'ð haðnra hondum, og er látlaust geltandi maxmi-byssum, er sópa niður röðum þeirra á svæðum löngum. Þeir þurftu eiginlega ekki þessa brýningu, því að, hvað sem uiii Þjooveiiu cí ..af,*-; i*á eru þcsr hraustir menn og hugprúðir, og þeg- ar þeir eru komnir yfir eldbál þetta, þá eru vellirnir þaktir af dauðum og hálfdauðum félögum þeirra. Það liggja þar rastirnar, haugarnir, dreif arnar af þcim að baki þeirra,, — en framundan eru raðirnar hermann- anna, er pumpa í sífellu mag&zin- byssurnar, svo að straumur kúln- ana dynur á þeim, er að sækja; og komist þeir i návígi mæta þeim rað- ir byssustlngjanna. Svona eru nú á- hlaup þessi. En þarna er Vilhálmur, hálfþreytt- ur, og Hindenburg gamli með hon- um, og æsir keisari menn sína, sem þó voru fúsir til víganna áður en hann kom. Og þarna er Rússakeisari Nikulás og frændi hans og nafni Nikulás hinn mikli og Rennenkampf, en Rus- sky suður undir Karpatha fjöllum. Er Rennenkampf hcrshöfðingi mik- ilí, en hefir þótt harður og sóða- menni stundum áður fyrri. Rússakeisari vill ekki undir iiggja, þó ekki fari hann i návígi við Þjóð- verja, og þarna berjast þeir og eng- inn veit hve lengi það verður. En fá- dæma hreysti, þrek og dug sýna hvorirtveggju. En Russky er einlægt að smala Austurrikismönnum suður undir fjöllin og rekur þá suma suð- ur yfir fjöllin, en suma vestur með þeim. Gengur smölun sú scint, þvi þeir eru þráir og berjast nú af mik- illi hreysti, sem aðrir. Er nú svo komið á vígvöllum þessum, að eng- inn sýnist nokkurs virða sitt lif eða annara. Flogmeon Breta fljóga yfir tmiðjir Krupp’s Það sætir helzt tíðindum, að nú eru Bretar farnir að fljúga yfir Es- sen, Þar sem Krupp smiðjurnar miklu og járnsteypuhúsin eru. Þar eru þær búnar til fallbyssurnar ægi- legu, sem mola kastalana á margra milna færi; og þar eru yfir höfuð flestar hinar voðalegu drápsvélar tilbúnar, sem Þjóðverjar hafa notað í striði þessu. Englendinga og Frakka hefir oft langað til þess, að komast þangað. Hefðu þeir náð haldi á þeim einn eða tvo klukkutíma, þá hefði það verið þeim ekki einungis meiri á- nægja, heldur affarabetra en stór og mikil sigurvinning. En þangað er ekki auðkomist, og margur þrösk- uldur á leiðinni; því að smiðjur þcssar eru hundrað mílur inni í Þýzkalandi, í dalnum stóra og breiða, sem Rin-fljótið fellur um. En það er einsog Bretar hafi ver- ið að búa sig undir þetta, því að fyrst flugu þeir einir 3 til Dussel- hann hinn fyrsti konungur Brcta i langa tið, sem á vígvöll hcfir kom- ið. Áður sáust þeir tíðum á þeim stöðum og vildu eins vel koma þar sem sverðin sungu, einsog sitj:i að sumbli í höllum sinum. Það má vist óhætt segja um þessa látlausu bardaga Breta þarna við sjóinn, og jafnvel alla þcssa mánuði siðan þeir fyrst tóku á móti her skörum og riddurum Þjóðverja við Mons i Belgíu, — að aldrei hafi Bret- ar i meiri mannraun komist, og ald- rei hafi þeim verið fengið hlutverk svo erfitt, sein að verja þessar leið- ar ineð sjónum. Það er ekki á dún- sæug, sem þe.ir hafa legið þarna. —• Þarna var sókn Þjöðverja lengst og voðalegust, á allri linunni eða her- garðinum frá Vosges fjölluin og út að sjó. Liebnecht á þingi Þjóðverja. Núna á þingi Þjóðverja, er ræða skyldi um nýjan hcrskatt, reis for- maður Sósialista Liebknecht upp og talaði skörulega á móti skatti þeim, og grciddi atkvæði, mcð öðrum fleiri, á móti þvi, að skatturinn gcng'- í gcgn. En bæði það og inargt aunað sýn- ir, að mcnn eru margir farnir að verCa hugsandi i löndum Vilhjálms og þykir langt að bíða eftir sigrin- um, og langar þykja þeim lestir hinna særðu. í Berlín er búist vi&, að Liebknecht myndi flokk, cr setji sér það aðalmark að vinna á móti striðinu, sem þeir mest gcta. Jofre í Ellsas. Frakkar hafa náð ráðum öllum i suðurhluta Elsas og var þar núna settfrönsk stjórn yfir landið og há- tíð haldin i borginni Thann. Flutli Joffre þar ræðu inikla, og er þetta tekið úr henni: “í fjörutiu ár höfum vér beðið. Iin loks er hún nú komin stundin, að losa Elsas undan oki kúgaranna. Og einlægt tökum vér nú einn dalinn cftir annan og innan skamms verður alt landið koinið i vorar hendur. Það er aðeins spurs- mál um nokkrar vikur eða nokkra daga”. Þctta þykir sumum mikið sagt af Joffrc. En hann er maður ákaflega dulur, öfgalaus og miklu meira gef- inn fyrir frarnkvæmdir en ræðu- höld eða máiaglamur. Bretar skjóta á kastalana. Stöðugt eru Þjóðverjar að reyna að koma sér fyrir við sjóinn; að byggja og treysta þar kastala og vigi. Það er á kafla frá Ostcnde og norður undir Schclde-ósana vestur að Ant- werpen. Einkum er það við Zce- brugge (Sæbryggju) sem þeir hafa búist niest- um. Voru þcir hraktir þaðan um daginn, með skotum frá skipunum, cn þcir koma cinlægt aft- ur. Nú hafa Bretar enn á ný farið þar með ströndinni og brotið öll þau vigi og virki, sem Þýzkir höfðu sett þar upp. Ástraliumenn á Egyptalandi. Liið, sem Astralia sendi Bretum, var látið fara á land i Egyptalandi, og eiga þeir að taka á móti Tyrkjan- um þar, þcgar hann kemur. Sagði Kitchener, að þar sem þeir kæinu úr hcitu landi, þá væri það harðræði fyrir þá, að fara að bcrjast á isum og gaddi i vetur i Norðurálfunni; en þarna kæmu þcir sér vel og væri þvi bczt að láta þá ekki fara lengra, að svo kotnnu. Belgar verða enn að borga hem- um sem heldur löndiun þeirra. Það cr sjálfsagt snjallræði mikið af Þjóðverjuip, aö Icggja nú þungan herskatt á Belga, til þess að fæða sig, cn uærri liggur að það sé grát- lega hlægilegt. Þeir voru búnir að pressa stóran og þungan herskatt af borgunum og öllu landinu; en það var ckki nóg, því að nú gengur það boð út, að Belgir skuli á mánuði hverjum borga jirjálíu og fimm milliónir franka til þess að fæða þcssar 250 þúsundir Þjóðverjá, sem kcisarinn nú hefir í Bclgiu, til þess að varna Brlgum sjálfum að komast á lönd sin eða nota þau. Er það ekki hálfskríti- legt þetta? Serbar. Loksins eru Austurrikismenn búnir að ná Belgrad, að sagt er, með á- hlaupi; en hvort þeir halda henni lengi, það er annað spursmál. Bel- grad stcndur við Dóná, og má vera að Serbar hafi séð sér betra að láta þá ná borginni. Einsog sagt hefir verið, eru Rúss- ar komnir þeim til hálpar, komu upp Dóná. Og nú heyrist (4. des.), að Bretar hafi sent þeim lið. Kom það á sjó til Antivari, sem er höfn fyrir ströndum Montenegro; en Svartfell- ingar eru bandamcnn Serba. Her- skip Austurrikismanna voru þá á vakki þar, þegar skipin komu með liðið og ætluðu að verja þvi land- töku, en leist ekki á Brctann, og hurfu frá. — Annars er Iikast, að þeir hafi litið upp úr þvi að taka Belgrad, þvi afdrif Serba eru komin undir aðalúrslltuniún. Enn um orustuna á PólíandL Á hverjum degi er varla talað um annað cn orustuna á Póllandi; ekki þá milli Vistula og Wartha, þar sem Þjóövcrjar ruddust fyrst fram, og Rússinn stansaði þá með hroðaskelli svo þeir hrukku aftur, en gátu tekið sér stöðvar milli ánna Vistula og Wartha, og þar eru þeir ncgldir nið- ur og cngin von um að komast á- fram, — heldur sunnar nokkuð, í kringum I.odz, þar sem Rússar klufu lið þeirra i þrcnt og kvíuðu af alla parta. Þar hefir vcrið barist nótt og dag, og hvort það hafi vcrið álitlegt fyrir Þjóðvcrja má ráða af því, að þar voru þeir synir Vilhjálms tvcir Oskar prins og Joachiin. Var svo að þeim krept, að engin von var um undankomu; þeir höfðu gjört hverja tilraunina eftir aðra, að renna á her- garðinn Rússa, sem ógnaði þeim öllu mcgin; cn það var ckki til annars en að raðir hermannanna hrundu niður ein á eftir annari, og úr lofti komu sprcngikúlurnar þjótandi i lestum og hópum og rifu og tættu mennina sundur. Annaðhvort var að gcfast upp eða deyja þarna. Þó var citt rcynandi: það að komast i loft upp. Og það gjörðu þeir bræður. Þeim var komið burtu á flugdrekum þýzkum, scin þar voru. En fremur var það leiðinlegt, að yfirgefa þarna félagsbræður sína og flýja, þó að á flugdrekum væri, — cr hinir, sem eftir voru, urðu annaðhvort að sæta fangclsi eða dauða. Hefði margur hcldur kosið, að láta citt yfir sig ganga og þá, sem cinmitt voru að leggja lif sitt og blóð i sölurnar fyr- ir þá. En þetta voru keisarasynir og þess vegna var líf þeirra meira virði cn hinna. Vilhjálmur sendir 240,000 til li<5* vií þá þama sem verst gekk. En sveitunuin nýum var cinlægt stefnt þangað austur. Það komu lest- irnar ein af annari til liðs við þá. sem fengu skellina harða af Rúss- um milli Vistula og Wartha. Og nú þcgar Vilhjalmur frétti, hvernig var að fara þarna og að fylkingar hans voru brotnar upp og kviaðar af og synir hans voru þarna tveir og krón- prinsinn sunnar nokkuð og öllum gckk illa, — þá sendi hann nú meira lið en nokkru sinni áður. Sagt er, að þarna hafi sótt fram 6 herdeildir (corps) af nýju úrvals- liði, á tæpri 50 milna spildu á brciddina. En nú eru 40,000 i her- dcild hverri, og hafa þá verið þarna 240,000. En Rússar tóku einlægt á (Framhald á 5 siðu) StriÖs plássin sem aukist hafa síðan Tyrkir komu til sögunnar og liotinn Breta kom á kreik. Stríðið nær yfir svo miklu meira svæði síðan Tyrkir risu upp móti Bandamönnum, en með Þjóðverjum og Austurriki. A kortinu má sjá vigvöllinn vestra (svarta linu), á Frakklandi og Flandern i Bclgiu (Flæmingjaland i fornum sögum), og er sú lina 240 milur á lengd, einlægt skotgröf við skotgröf. — Þá sést á kortinu Bosnia, linan, sem Serh- ar og Svartfellingar hafa lialdið móti Austurríkismönnum, og er lina sú 90 milur á lcngd. — Svo er bardagavöllurínn cystra um Austur-Prússíu, Polen og Galizíu, eða frá Eystrasalti til Carpatha fjalla; cr línan sú 600 milur á lengd. — Þá er fjórða línan, sunnan við Kákasus fjöll, í Armeniu, 60—70 mílur á lengil. En öll bardagalina þcssi sam anlögð er þá 1,000 milur á lengd. —A hafinu sjást skip Breta um Norðursjóinn og jafnvel á leiðinni til fslands. En floti Þjóðverja bak við Ilelguland og í Kielarskurði og ós- um Elfunnar og við Alandseyjajr í F^ystrasalti. Floti Rússa er i Finska flöanum og á Svartahafi, við Odesse. Floti Tyrkja er við Miktagarð og i Mamiora-hafi. F.n Bretar og Frakkar aftur við Hellusund (Dardanelles). Fioti Austurríkismanna er við Triest. í botninum á Adna-hafi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.