Heimskringla - 10.12.1914, Side 4

Heimskringla - 10.12.1914, Side 4
BIA 4 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1«. DESEMBER 1914. Heimskringla (Stoínuð 1886) Kemur út hverjum flmtudegt. trtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. I Bandarik jun um $2.00 um á.ri' (fyrirfram borgati). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgaö). Allar borganir sendist ráos- mannl blaTJsíns. Póst et5a banka ávísanir stýlist til The Vikin* Press, Ltd. Ritstjóri M. J. SKAPTASON Ráhsmaftur H. B. SKAPTASON Skrtfstofa 729 Sherhrooke Street, Winflipeg BOX 8171. Talstmi Oarry 4110 Takmörkun stjórnar- innar á vínsölunni. Hún var auglýst í seinasta blaði, og Order in Council gjörð til að reyna að stytta stundirnar, er menn banga á knæpunum eða hótelunum við brennivínsgarðana með þvi: 1. Að loka öllum hótelum, sem á- fengi selja, kl. 7 e. m. 2. Að banna vínsölu á klúbbum eftir kl. 7 e. m. 3. Að loka heildsöluhúsum, er nú selja áfengi, kl. 6 e. m. 08 svtt að lcggja frumvarp fyrir þingið um, að leyfa stjórninni að breyta timanum, sem vin mætti selja á. Og svo hið stærsta og þýðingar- mesta, að leyfa sveitunum að á- kveða um tölu vinsöluleyfa í hverri sveit, — með öðrum orðum. hvort þar væri vin selt eða ekki. llvcrt stefnir þettu? Nú verður fyrst fyrir manni að spyrja: Hvert stefnir þetta? Þvi er fljótsvarað: Svo greinlega og beint sem geislinn flýgur um heimin geiminn frá einni sól eður einum hnetti til annars, — þá stefnir það alt að afnámi vínsölunnar og vín- drykkjunnar. Það er verið að reyna að fækka stundunuiu, þegar menn helzt ofur- seljasig valdi vinsins, og þær eru bannaðar stundirnar, þegar mest er drukkið. Þetta er i anda bindindismanna. Stjórnin réttir fram hönd sína og býður þeim að vinna i samvinnu með þeim. Hún fer eins langt og húri getur farið. Hún getur ekki farið Jengra, án þess að ha-tta tilveru sioni, Menn verða að gæta þess, að stjórnin getur ckki siett á neinu valdboði cinsog Rússinn. Hún væri fallin, ef að hún gengi á móti vilja almennings. Við hann verður hún styðjast og á honum að standa. þá, sem óvinir hennar heita. Menn verða að gæta þess, að úr þvi að stjórn ein er kosin með meiri hluta atkvæða, þá er það skylda hennar að halda sér við, svo lengi sem hún getur. Það er siðferðisleg skylda henanr við kjósendurna, sem trúðu henni fyrir inálum sínum. Hún verður því að fara varlega og vera eins viss og hún getur um hvert sporið, sem hún stígur. Þetta á ekki við neina sérstaka stjórn, held- ur við hvaða stjórn, sem er, sem kosin er með meiri hluta atkvæða, og verður að fara úr sæti, þcgar meiri hluti atkvæða gengur henni á móti. Bindindisfóikið iterður að sti/ðja atjórnina. Roblin stjúrnin er nú að fara hér svo langt, sem hún mögulega getur farið, og nú er það skylda bindind- ismannanna, að taka höndum saman við hana. Hún gefur þeim fult frelsi til að vinna; hún einsog leita: til þeirra, og biður þá nú að hjálpa sér, og um ieið leggur hún tækifærin upp í hendur þeirra. Hún fer á fremstu snasir, sem hún getur tylt fótum á. lin — er það nú virkilega svo, að þeir vilji slá móti útréttum hönduin hennar, og hrinda henni ofan fyrir bjargið, og þá að likindum um leið eyðileggja þau tækifæri, sem rtú bjóðast til sigurs? Viðtaka Bikkusar og hans manna. En hvernig taka menn nú þessu? Enginn veit það verulega, enn sem komið er. Það eru náttúrlega marg- ir á móti. Allir þeir, sem opnar vilja hafa hallir Bakkusar sem lengst og geta drukkið sem lengst fram eftir kveldinu, þeir eru á móti þess- um nýungum. Þeir mcga ekki missa tiinann sta.upanna og sollsins. Allir þeir, sem grætt hafa pcninga á því, að selja mönnum vín, þeir eru nátt- úrlega á móti þvi, þvi að það léttir vasann, að hætta að selja eða fækka timunum sem selt er á. Og svo héldu menn nijög margir — ekki allir — , að nú inundu lib- eralar, hinir pólitisku andstæðingar stjórnarinnar, stökkva á Roblin og stjórrdna og úttiúða þeiin fyrir þetta. En eg hefi lítið orðið þess var, og vex virðing mfn fyrir liber- ölum að þvi skapi. Eg býst við þvi, að þeir tileinki sér heiðurinn fyrir að hafa komið þessu á; en það er ekki nema náttúrlegt; þeir voru að berjast fyrir þessu, eða liku, og öll barátta hefir sinar afleiðingar, eins þeirra, sem annara; og nú væri það hínn mesti heiður, sem þeir gæiil aflað sér, að taka nú höndum saman við Roblin stjórnina til þess, að konia ÖIlu máiinu svo fyrir, að það hafi sem beztar og farsælastar enda- lyktir. Málefnið er svo hvort sem er hvorki liberait eða konservatívt. ýmugust á vinsöhinuin — heldur meðaumkvun með blessuðum doll- arnum, eða vasanum vinsalans, — hann varð svo tómur og léttur, vas- inn! Og vínsalinn var rændur tæki- færinu að græða fé á þvi, að hressa manninn eða fylla hann; eða þó ekki væri annað, að kenna honum, hvernig hann skyldi fara að því, að stytta sér stundir á hinum komandi sorganna dögiinr. Ohl það er svo saklaust þetta, að það er hreint elskulegt! En-4 klukkutimar, liain- ingjan hjálpi oss, að tapa ólluni þeim tima á hverjum degi til að svala þyrstum hörkum, til að fylla tóman kvið, til að skerpa daufan hcila! Er spurninyin fjárhagsleg? Er þá spurningin economic? Er hún fjárhagsleg? Hver á að græða? Maðurinn, sem selur, eða maðurinn, scm drekkur?. Maðurinn, sem selur, hringlar svo sem 50 centa gróða i vasa sinum, en maðurinn, sem full- ur eða hálffullur verður, leggur út dollar og hefir fylliri i staðinn. — Ilann gleymir reyndar timanum uin stund; en hann tapar þessum tím- um, kannske mikið flciri timum, og veikir auk þess sjálfan sig andlcga og líkamlega, i hvert cinasta skifti, sem hann verður fullur; og eigi hann konu og börn, sem mjög oft á sér stað — þvi að eins oft inunu kvæntir menn drekka sem aðrir —, þá getur tapið orðið svo, að úr hófi keyrir: hann kann að hafa tekið dollarinn, sem átti að fæða famili- una; svo að þau mega svöng og köld lægl er þetta, að hann hleður ekki nógu utan á sig. / ’ Hótelin eiga alla menn i bsmtim. 011 greinin gengur út á það, að þetta skaði hótelin. Það er sem hót- eiin séu þær einu stofnanir, sem að rétt eigi á sér í Winnipeg. Þessar 200,000 sálir, sem hér húa í Winni- peg, eru allar fyrir hóteliii. Hótelin elga alla ihúana, og mcga fara með þá alla einsog þeim sýnist. Mennirn ir,-konurnar og börnin eru réttlaus fýrir hótelunum. Ef að hótelin væru ckki, þá væri hér engin Winnipeg. Og þegar hann talar um hótel, þá er það alt brennivins-hótel, — góðu brennivins-hótelin og vondu brenni vins-hótelin. Hann játar reyndar, að vondu hótelin græði, en góðu hótel in tapi. Og ef að framfyigja eigi lög- um þessum, þá fari alt á höfuðið. Eina ráðið sé, að lofa mönnum að drekka; láta menn hafa nógu lang- an tíma til þess, svo að þeir geti drukkið vel og drukkið lengi, og þá náttúrlega orðið dýrðlega fullir. Þá fyrst geta góðu hótelin grætt, einsog sennilegt er; en þá græða lika vontlu hótelin alt að einu og áður. Hann talar um, hvað hótelmenn- irnir tapi og fyllist af þvi angistar og kviða. En hvað er það furðulegra eða aumkvunarverðara, að hótel- mennirnir tapi við og við, en að bóndinn tapi, eða verzlunarmaður inn tapi, eða verkamaðurinn? Það er sjaldan farið að gráta, þó að verkamaðurinn tapi degi eða degi, eða að kaup hans sé lækkað um 5 Hið eina sanna augnamið. Þetta er spurningin um það, hvort það eigi að rcyna að eyðileggja eða Það þarf þvi engan að undra, þó i mlnka sem mögulegt er fylliri og að stjórnirnar, hvaða stjórn sem er. i hvaða landi sem er, séu ragar og hikandi, að leggja út á þenna hála og veika is, að láta draga sig út á hann með loforðum, hótunum og hlástri, — ioforðum þeirra góðu og vönduðu manna af öllum flokkum, sein með hjarta og sál vilja halda fram einhverju málefni af sannfær- ingu fyrir því, að það sé gott og nauðsynlegt; — hótunum þeirra, sem af einhverjum ástæðum eru i fjandskap, fornum eða nýjum, við stjórn þá, sem að völdum situr, hvort sem hún er liberöl eða kon- servatív; — og blástri þeirra hinna mörgu, sem af vlndi eru fullir, og einlægt þurfa að hleypa honuin út, hinum mýmörgu, sem aðallega virð- ast lifa til að blása sig út og belgj- ast upp einsog froskurinn í pollin- um. Stjórnin verður þvi einiægt að líta til alþýðunnar og kjósendanna. Hún er bundin við þann hælinn og verður að fyigjast með þeim. en vera þó helzt i fararbroddi. En fari hún of langt á undan, þá breytast kjósendur í úlfa og rifa hana í sundur. Og hún verður að taka tillit til svo margs: Að svifta ekki ein- staklinga rétti sínum, að reka sig ekki á snagana, og að falla ekki i gildrurnar, sem henni eru grafnar oft og tíðum, og gleypa ekkí öngla drykkjuskap, eða lofa hverjum að drekka sem hann lystir, og sjá um það, að einlægt, helzt á hverri stund dags eða nætur, skuli menn hafa sem flest tækifæri til að fá sér sop- ann sinn, með hægu og auðveldu móti; og ekki einungis það, heldur sem lengstan timann, til þess að bæta sopa við sopa og skál við skál. Þetta hið seinasta er það, sem mýmargir gamlir og nýjir vinir Bakkusar vilja berjast fyrir. — Þeir eru ekki svo fáir, sem eru eins og stungnir sveðju í hjartastað; þeir finna svo sáran til þessarar óhæfu, að drykkjutiminn skuli hafa verið styttur um 3 eða 4 klukkutima. “Sjáið þér ekki”, segja þeir, “að vinsalinn getur ekkert grætt með þessu? Hann tapar öllum timanum, þegar mest var drukkið”. — Aum ingja maðurinn, það var ekki hon- um að kenna, þó að menn drykkju sig fulla! En það er Robiin og stjórninni að kenna, að þeir eru hættir eða hætta að gjöra það! Mik- ið voðanienni er Roblin að koma þessu til leiðar!! Eg hefi vitað marga hugsa og taia þessu líkt, eða alveg í þessa stefnu; hjörtu þeirra vikna við af sárri til- finningu og meðaumkvun, — ekki ineð mannaumingjanum, sem drukk- inn verður, eða lærir að drekka, ekki kannske með veitingamannin- um sjálfum — eg hefi beyrt þá hafa hann tapar æfinlega virðingu og oft ást þeirra. Tapið getur orðið svo margfalt, að það er óútreiknanlcgt. Hinn sterkasti græðir. Það er þvi ekki spursmál um það, að sá græðir, sem selur, en sá tap- ar, sem kaupir. Hitt er annað spurs- mál, sem ekki kemur þessu máli neitt við, hvort vinsölumaðurinn græði nóg ti) að Iifa á. Sá, sem sterk- astur er, hann er sá, sem græðir. En Það er eiginlega dollarinn. En hefir hann rétt til að græða? Þar er hnef- inn. sem alt getur molað. En er hann rétthærri en maðurinn, eða konan eða börnin, með öllum sinum von- um og óskum og tárum og sorgum og tilfinningum og kvölum? Mighl is right.—Dollar is King. "Might is right”, segir Þjóðverj- inn, og nú horfum vér á sýningu þá á leiksviði vigvallanna og hinna her- ieknu landa. Vér sjáum þar, hvernig hnefinn molar. “Dollarinn er kong- urinn”, segir niargur hér og tlyrkar hann, af þvi að hnefi hans er svo harður, þó að hjarta eigi hann ekki til. Vissulega er hann góður og nauð- synlegur, — en ekki sem konungur, ekki sem valdhafi, þvi að hann er samvizkulaus og tilfinningarlaus. — Og ef að vér tökum spurninguna fjárhagslega, þá er hún svo einhliða, — sá grxðir, sem selur; hinn /apor einlægt, sem kaupir. Það er þúsund- falt verra en nokkur gambling, hversu hroðaleg sem hún er og sóða- leg. Það getur ekki vcrið öðruvísi. Og spurningin er ekki economic. Spurningin er siðferðisleg. Hún er moral, — siðferðisleg; og dollarinn á ekki að vera konungur, heldur þjónn eða verkfæri. En nú vil eg geta þess, að eg sá i laugardagsblaðinu af Szturdey Post, hér i bænum, mikla grein og langa, ritaða af mælsku og kappi eigi all- litlu. Greinin gekk út á það, að sýna, hvað mikla bölvun Roblin hefði gjört Manitoba, mannfélaginu og Imannréttindunum með þvi, að fækka drykkjustundunum. Greinin er einkennileg. Maðurinn grætur og hjarta hans blæðir af með- aumkvun með dollarnum. Það er ekki með einni einustu setningu, ekki einu einasta orði lýst nokkurri tilfinningu með þeim, sem tapar, — ekki með konunni, börnunum svöng- um, köldum og freðnum, veinandi i og harmandi; alt hans hjarta, alluri hans hugur fylgir þeim, sem selur,! þeim, sem græðir.í harmi sinum' hrópar hann til himins, að vínsal-j inn græði ekki néig. Ef að hann væri - við stjórntaumana, vildi hann vist bæta honum það upp af opinberu fé. — Maðurinn er sjálfsagt bezti inað- ur, en hann dýrkar dollarinn; hann sér ekki annnð en dollarinn, og ein- eða 10 cent fyrir kl.timann; eða þó heima sitja, konan og börnin, og. ag jlann S(; verklaus dögum eða vik- um saman, hversu feginn sem hann vill vinna. Það er sjnidan farið að halda opinberar bænagjörðir, þó að verzlunarmaðtirinn tapi skuld sinni hjá tveimur eða þremur, eða bónd- inn fái 10 bush. minna af ekrunni, en árið áður. Þeir verða allir að reyna að Jifa saint, þessir menn, og gjöra það. Og ef að þeir sjá, að þeir gcta ekki lifað þarna við þessa at- vinnu, þá taka þeir annað fyrir. Ef að þvi hótelin ekki geta lifað brennivínslaus, þá verða þau að hætta. það er alt og sumt, annað- hvort af þvi, að þau eru of mörg, rétt einsog stundum er of mikið af hveitinu, höfrunum cða kartöflun- um hjá bóndanum, svo að verðið fellur á þessu. Eða þá að hótelin kosta of mikki til og verða að selja dýrara, en menn geta borgað, og þá er líka sjálfsagt að þau hætti. En allir þeir, sem atvinnu missa við það •— þeir verða að leita sér atvinnu annarsstaðar. Það er svo um allan heim og hefir æfinlega verið svo og verður til eilifðar. Og sérstaklega væri það gleðilegt, og engan hlut þekki eg, sem væri eins uppbyggilegur fyrir velmegun borgarinnar og landsins, fyrir vel- ferð og ánægju og farsæld allra í- búanna, — einsog það, að sem allra fæstir hefðu atvinnu við það að selja mönnum vín; og þvi færri stundir, sem vínið er selt á dag, þvi betra. Af því að það tæki svo langt mál, að hrekja grein þessa móti ráðstöfun stjórnarinnar orð fyrir orð, þá get eg ekki verið að þvi. En sannarlega liggur hún iaus idlin sú, sem reifi á horuðum, skinnberum gemlingsræfli « vordag, þegar hann er dálitið far- inn að braggast. Og fyrst og síðast viljum vér hvetja alla menn, hvort sem þeir eru liberal eða konservatív, að uota nú tækifærið, sem býðst: að fara nú að vinna, ekki einungis til sinnar eigin velferðar, barna sinna og afkom- cnda þenna tíma, sem nú stendur yfir, — því eg vil sega, að afleið- ingarnar geta orðið svo blessunar- rikar, að menn geta ekki haft hug- mynd um, og hver einn einasti mað- ur getur ekki hugsað sér, hve feyki- leg áhrif það getur haft á hans eða hennar eiginn ættlegg á komandi tímum. Og hvar eru nú konurnar? Ef að þær hafa ekki hæfileika, hugsunar- kraft eða vilja til að vinna að þessu eða með þessu, — þá eru þær sann- arlegn ekki færar um að fá atkvæðis- rétt. Viljuin vér svo enda þessar fáu línur með þeirri ósk, að þcssi fram- koina Mr. Roblins og stjórnar hans i vínsöiumálinu, verði til blessunar og meiri og stöðugri framkvæmda á komandi ,timum. — En geta vil eg tess, að bindindismennirnir mega ekki leggja árar i bát; þeir verða að halda áfram að vinna, þangað tíl þeir eru búnir að útrýma hverri ein- ustu brennivínssmugu, — búnir að uppræta löngunina til vínsins og virðinguna fyrir öllum þeiin, að minsta kosti, sem neyta þess i <’>- hófi. Kosningarnar í Bifrost. Vinir góðir i Bifröst sveitl Nú er einn af yðar stóru dögum að fara i hönd — 15. desember, þeg- ar sveitarkosningarnar fara fram; við það, sem þér gjörið á þcssum degi, verðið þér að sitja 365 daga, eða til 15. desember næsta ár. Þér kjósið á þessum degi ntanninn, sem þér felið alla aðalumsjón hinna op- inberu málefna sveitarinnar. Þér hafið haft mann til að skipa það sæti, sem hefir unnið fyrirtaksvel fyrir yður, herra Svein Thorvalds- son; en nú hefir hann tekið við öðr- um störfum og getur ekki snúist við hinurn fyrri. En vér teljum yður lánsmenn, þar sem þér getið fengið Jón Sigurðsson frá Viðir til að skipa sæti hans. Vér þekkjum hann allir, höfum þekt hann frá þvi hanr var barn, og betri dreng er ekki hægt að fihna: ötulan og duglegan, vandað- an og samvizkusaman, gjörvulegan og friðan á velli. Og svo cr það, sem svo miklu munar: hann vill vinna fyrir yður, vill lcggja fram alla sina krafta til þess að verða sveitinni og hverjum einstökum yðar að liði. Og við það bætist enn annað: hnnn er persónulega mótfallinn vínsölu í sveitinni. Hann er því á réttuin kanti i yðar stærsta og mesta velferðar- máli. — Og svo er hann landi á móti útlendum manni, sem kannske getur verið góður oddviti fyrir sina eigin landa; en skilur ekki yðar eigið mál og þekkir þvi síður yðar hugsunarhátt, og skilur ekki yðar tilfinningar, og getur aldrei skilið þær, — aldrei nokkurntima sýnt yð- nr hjartanlcgá og ianilcga htnttöklh Þér megið því til að standa sam- an, hvaða flokki sem þér tilheyrið, — samtaka standið þið, sundurklofn ir fallið þið —. Þér verðið að standa' saman í öllum þeira málum, sem yð- ur með nokkru móti er mögulegt! Og enn er eitt, sem vér vildunt þiðja yður að gæta: Hleypið ekki úlfiinum inn! Hr. B. Benson. Vér heyrum, að landi vor einn, herra B. Benson, sé að sækja iim borgarstjóraembættið i Selkirk, og er það gleðilegt að heyra. Björn Benson kom með foreldrum sínum af íslandi, frá Vopnafirði, ár- ið 1893, og var þá 9 ára, fæddur 1884. Settust foreldrar hans að í Selkirk og gekk Björn í skóla þar; en af háskóla útskrifaðist hann 1910, og settist að í Selkirk sem mála- færslumaður. Sæti í skólanefndinni skipaði hann í tvö ár, en i vcrzlun- arncfndinni (Board of Tradei var hann 4 ár. Hr. Benson er öllum að góðu kunnur, lipurmenni og fær lögmað- ur; og þó að hann sé ungur, 30 ára gamall, þá vita þó allir, sem hann þekkja, að það væri heppilegt, að sjá hann skipa sæti borgarstjórans. Og sannarlega ættu landar að standa með honum. Hann er í öndverðum broddi hinnar ungu og nýju kyn- slóðar; hann er ungur, en um leið lipur og gætinn. Og það væri heiður fyrir tandann að koma honum að. Þeir mega aldrei láta það ó sig spyrjast, landar, að þeir haldi ekki mönnum af sinum þjóðflokki fram, þegar þeir geta jafnast á við hina beztu af öðrum þjóðflokkutn, og eru i alla staði færir um, að taka við þeim störfum, sem þeim eru vtluð. Vér vonum þvi fastlega, að landar í Selkirk fylgi hr. Benson fram til sigurs, og skilji ekki við hann fyrri en í sæti borgarstjórans. Borgin Cracow. Þetta eru nöfn borga tveggja, sem bráðum fcr að heyrast um i blöð- unum. Það er vel liklcgt, að Rússar fari bráðum að berja þar að dyr- um. Á aðra þeirra, Cracow, hefir aður verið minst við og við. Er hún i mjóa oddanum vestan til i Gatiziu, og kalla Pólverjar hana Krakau. Og er sagt, að hún hafi nafn sitt af höfð- ingja cinum á fyrri tiðum, er Krak- us (Krákur?) hét. Var hann fjalla- búi og áttí að hafa drepið dreka mikinn, þar sem borgin stcndur nú, á sjöttu öld eftir Krist.. Hefir borgin verið höfuðborg Pólverja, sem þar voru, og minnir hún Pólverja á forna frægð og veldi. En nú hafa ern ir Austurrikis setið j>ar um tanga tíma. Borgin hefir eitthvað ruma 100 þúsund ibúa og er viggirt og innan sjálfra borgarmúranna cr kastali einn, sem Wawel nefnist, og komi Rússar jiangað, þá þurfa þeir fyrst að vinna hina ytri borgarmúrá, og siðan kastalann sjálfun. Er hann bygður á hæð einni nær borginni miðri. Þar er dómkyrkja mikii, sern stundum er kölluð Westminster Abbey Póllendinga. Búast má við, að Austurríkismenn verji þann stað af kappi. Cracow hefir á seinustu timum vcri'ð framfaraborg og eru þar raf- ljós og strætisvagnar og mótorvagn- ar. Og á kveldum kcmur fólk þar að gömlum sið út á strætin i sinum bezta búningi og gcngur þar fram og aftur, til að sjá aðra og skemta sér og skrafa. Segir ferðamaður einn svo frá: “Þarna á strætunum ganga karlar og konur fram og aftur, Gyðingar jafnt sem heiðnir menn og kristnir; feitar Gyðinga stúlkur og pólsku stúlkurnar i sinum einkennilcga bún ingi. Alt er i einni kös, alt skrafar, alt gengur fram og aftur. Kaþólsku prestarnir líka með sóknarbörn sín; Gyðingarnir i síðu lafafrökkunum, sem ná ofan á hæla og veifandi staf- prikinu, sem þeir einlægt hafa í hendinni; herinennirnir i einkennis- búningi sínum, gyrtir löngum sverð- um, sem dragast og glamra i grjótó- inu, hnakkakertir og spertir, og rt-nnn hýrrmt »<iRum til {allagu stúlknanna. Oliver Lodge og annað líf. Hinn heimsfrægi enski visindn maður Sir Oliver Lodge, forseti sál- arrannsóknafélagsins á Englandi. flutti rétt nýlega fyrirlestur i Lon- <lon og lýsti þar yfir sannfæringu sinni um persónulega tilveru eftir dauðann. Kvaðst hann hafa ákveðnar vís- indalegar sannanir fyrir þcssu. Hann vissi, að vinir sinir lifðu þar, því að hann hefði talað við þá. Erf- itt kvað hann það vera að ná fundi þeirra og tala við þá, en þó væri það mögulcgt. Og mikinn áhuga sagði hann að þeir hefðu á öllu því er fram færi. Sagði hann, að hið fyrsta, sem menn þyrftu að komast i skilning um, væri það, að meðvitundii; og hin vcrulega persóna mannsins væri alt annað en likaminn. Þá fyrst gætu þeir séð, að tilvera persónuleikans eftir dauða likamans væri hið eina eðlilega og náttúrlega. Það væri svo óskynsamlegt og svo mikil fjarstæða. að ætla að sálin eða persónan dæi með likamanum. Mönnum væri sann- arlega a'tlað lengra lif, en þessi fáu ár, sem þeir lifðn á jörð þessari. C.N.R. TAPAR. LABDUm VUflN UR MAI.IÐ, MEÐ ÍSLKlflZKUM LÖGMANNl Það kom fyrir nokkuð fyrir sunn an Lundar hinn 7. júnl, f sumar sem leið, að landi vor Sveinn Johnson sern þar býr varð fyrlr þvf slysl að vagnalest C. N. B. félagðins rendl í gegnum grfpahóp hans, sem var þar á brautinni og muldi I sundur fyrir honum og drap þar 6 kýrnar hans. Sveinn lögsótti félagið fyrir skað- ann og kom múlið fyrir mánudag- inn 30. nóv. Er nú Prudhomme dómari búin að dænia f málinu og féll dómur þannig, að C. N. B. félag ið er skyldað að borga kýrnar fullu verði. Þeir E. P. tíarland og landi vor Árni Anderson fluttu málið fyrir Svein, en O. H. Clark fyrir félagið.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.