Heimskringla - 10.12.1914, Síða 5

Heimskringla - 10.12.1914, Síða 5
WINNIPPXÍ, I#. DESFJXRBR 1814. UEIMSKRINGLA BL8. 5 TIMBUR Spánnýr Vöruforði Vér afgreiöum yöur fljótt og greiöilega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzfa viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg NORÐURÁLFUSTRÍÐIÐ Framhald. móti og börðu á hverri herdeild fyr- ir sig, þegar þær komu. Þeir eru farnir að kunna leikinn þenna, pilt- arnir þeir! Þessi hersauki varð því að litlu liði því að Þjóðvcrjar þcir, sem verst voru komnir, gátu ekki komist úr kvíunum til þeirra, og ein- lægt hrundu mennirnir af þeim. Þetta er hín grimmasta og bló'ðug- asta orusta stríðsins. Niutiu prósent af foringjunum j þýzku féllu og ein röðin eftir aðra af hermönnunum á löngum svæðum. Má hér geta þess, að þegar ein her- dcildin var kviuð orðin, þá voru Rússar alt i kringum þá, og þegari þeir voru komnir til smábæjar eins, sem Tuszyn heitir, þá sáu þeir ekki I ðnniÁ- ráð en að hlaupa á Rússann' mcð byssustingjunum, og hafa þeirj nú loks lært það af Bretum; og 15j mílna veg þurftu þeir einlægt aðj gjöra þessi áhlaup. Það var cigin-j lcga eilt skcið þcssar 15 mílur, þang-j að til þeir komust þar sem félagar þeirra voru við Brziny; og má geta nærri, hvort ekki hafi eitthvað legið eftir af þeim, og hörð og erfið hefir verið undankoma sú. Unngverjar biðja keisara um hjálp Forsætisráðherra Ungverja, Tisza grcifi, var sendur af þingi Ungverja til Vilhjálms til þess að biðja um að senda þcim lið, til þess þeir gætu varist Rússum, svo að þeir tækju ekki landið og borgirnar. Nú voru Ungverjar búnir að senda sina vösk- ustu hermenn til liðs við Vilhjálm, bæði móti Englendingum og Rúss- um; en þær voru flcstar stráfallnar. Tisza greifi fann fyrst kanslarann og stjórnarformanninn, von Beth- mann-HolIwcg; en bann gat ckki ráðið ncinu. Tisza cr einhver merk- asti stjórnmálamaður Ungvcrja og hcfir lengi verið. Hann sagði IIoll- wcg, að hann þyrfti að fá 3 herdsild- ir eða 120,000 manns til að vcrja landið, og sagði að Ungverjar væru farnir að verða órólegir, og stjórnin yrði að segja af sér, og væri þá óvíst hvernig færi. Kanslarinn tók dauft i þetta, en visaði til Vilhjálms. En er Tisza fann Vilhjálm, varð hann afarreiður, og sagði, að betri væru opinberir fjandmenn en hálf- gjörðir vinir. Varð geðshræring Vil- hjálms svo inikil, að hann skalf og nötraði, þegar Tisza sagði, að þeir yrðu að segja af sér, ef þeir fengju ckki liðið. — Þó hefir Austurriki og Ungarn lagt keisara til 4 milliónír hermanna — þar af Ungverjar lik- lega langt til 2 milliónir; en nú fá þcir ckki 120 þúsundir manna til að verja bú sin og konur. Tisza fór jafnnær heim aftur. Og er nú óvist, hvað um Ungarn verður. G. H. Bradbury, þingmaður. Frcgn frá Ottawa 4. des. segir: Hr. George H. Bradbury, sam- bandsþingmaður frá Selkirk, fór héð an til London, Ont., til þess að vera við jarðarför Majors Beattie, og fer þaðan beina leið til Selkirk. Herra Bradbury hefir nú verið i Ottawa nær mánuði, að annast um hin og þessi störf, cr snerta hérað það, sem hann er þingmaður fyrir. Er kjör- dæmi hans ákaflega viðáttumikið, og er það starf mikið, að koma stjórn og lagi á hina feykilega stóru nýju viðbót, er lagðist við fylkið, og eru skrifstofustörf við það mik- ið meiri en í nokkru öðru héraði. Og svo þarf fiskiveiðin ákaflega mikið eftirlit. En þegar br. Brad- bury lagði af stað héðan, kvaðst hann vcra búinn að afljúka öllum þessum störfum við allar skrifstof- ur og deildir stjórnarinnar. Undanfarið hcfir hr. Bradbury verið a'ð halda því fram við stjórn- ardcild akuryrkjumálanna, að setja á fót sérstaka stjórn eður skrifstof- ur fyrir norðurhluta Selkirk kjör- dæmis, því að þar væri straumur ný- Icndumanna að flytja inn á löndin. En sökum þess, að Hon. Martin Bur- rell hefir sjúkur verið, þá hefir orð- ið óhjákvæmilegt að fresta þessu fyrst um sinn, en verður tekið til i- hugunar og framkvæmda undir næsta þing. LA USA VfSllfí. Björn Eggertsson á Mýri i Vest- urhópi kom eitt sinn úm morgun á svcitabæ, settist á rúmstokkinn fyr- ir framan stúlku eina og kvað visu þcssa: útaf halla mér eg má, mun það varla saka, fingra mjalla foldu hjá fyrst að alir vaka. Nokkur kvæði og fleira hefir ekki komist i blaðið núna, sem oss hefir verið sent nýlega, en sem vér þó á- reiðanlega tökum. Vil eg nefna eitt gott kvæði frá hr. O. T. Johnson, sem kalla mætti íslendingahvöl; og biðjum vér lescndur vora að taka eftir því í næsta blaði. — Vér erum þakklátir fyrir aðsendar greinar og kvæði, er fara nærri málum þeim, sem blaðið fjallar um, og fréttir all- ar, eins þýddar greinar á þolanlcgu máli. Ekki langort, en mergþrungið. Zeppelin hjallarnir í Dusseldorf brendir Hinn ágæti flugmaður Breta, Lieutenant Marix, kveikir i Zeppelin-hjallinn við Dusseidorf. Þeg- ar hann var rétt kominn að hinni miklu byggingu, hátt uppi yfir henni.stakk hann nefinu drekans niður og fór með hraða miklum niður í einlæguni hringum, sem sjá má á myndinni, þangað til hann átti ein 500 fet niður að hjallinum. En einlægt dundi á hann skothriðin að neðan, og má sjá fallbyssurnar á hjólum og reykinn iir þcim einsog hvitu smáskýin i kringum flugmanninn; þar hafa kveðjurnar sprungið, er þeir sendu honum. En rifflaskotin sjást ekki, og var þó hrið af þeim þétt og mikil, — og ekki mennirnir, sem skutu. En svo fór hann hart, að ferðin hefir verið um 140 mílur á klukkustund. En þegar hann kom þetta neðst, þá lét hann sprengikúlurnar fara, og hitti vel, seni myndin sýnir. Ekki skeytti hann um kúlurnar, sem spruugu alt í kringuni hann á fluginu. En aftur leit hann, er hann hafði kúlunum hent, og sá þá hjallinn í báli, og var bálið svo hátt, að blossinú náði upp undir drckann,— 500 fet. Stefndi hann nú ánægður heim til Antwerpen; en þegar hann átti 10 milur eftir þangað, þá bil- aði 80 hesta vélin. sem liann hafði: en J)á bar þar að Belga einn i auló, er barg lionum og kom lionum til Antwerpen. Eftir árás þessa kom svo mikill ótti og fclmtur yfir ibúana i Dusseldorf, áð þeir sáu flugmenn á öllum tímum dags og nætur, og varð hershöfðinginn að skamma þá fyrir hugleysið. 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 ♦♦ 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 ♦♦♦♦■- Viðeigandi Jólagjöf KOSTABOD mi um nokkurn tima eiga menn völ á að fá einn árgang af Heimskringlu, þrjár Heimskringlu sögur og eitt eintak af stríðskorti Norðurálfunnar sem er nauðsynlegt hverjum einum sem vill fylgjast með þeim stórkostlega bardaga sem þar stendur yfir, einnig er prentað aftan á kortið upplýsingar, svo sem:—Herstyrkur þjóðanna, stærð og fólksfjölöi landanna, samanburður á herflotum, loft- skipaflotar þjóðanna, hvernig Canada hernum er borgað, síð- ustu styrjaldir, uppruni stríðsins, þrf-veldis sambandið eldra, Drí-veldir sambandið yngra, merkar borgir, og ýms annar fróð- ieikur: allt fyrir aðeins $2.00 fyrirframborgað. Gæti nokkur jólagjöf veriö tilhlýöilegri. Einnig er stríðskortið gefið öllum þeim gömlu kaupend- um Heimskringlu sem borga blaðið til 1915, nemi það $2.00 eða meir. Sömuleiðis verður öllum þeim sem þegar hafa borgað blaðið til 1915 en ekki fengið kortið sent það, ef þeir skrifa eftir þvf á skrifstofu Heimskringlu. Munið að þetta kostaboð stendur aðeins um stuttan tíma og notið það strax. The Viking Press, Ltd. 729 Sberbrooke Street P. O. Box 3171 Talsimi Garry 4110 8888 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 88a8S888S»838»838SS«S8S»»S««S8««S8»«a88a Eins og undanfarna vetur er fá- tækum, voluðum, höltum og blind- um boðið til Jóladinners, 25. des. að Rupert Str. No. 1. Þeir fátæku íslendingar, sem þiggja vilja boð þetta, geta fengið heim fluttan jóladinnerinn. En eg undirskrifaður bið þá að senda inér rétta' address og aldur barna, alt greinilegt, eins hvort jmr eru veik- indi eða ekki og senda það fyrir þann 14. des. Vinsamlegast frá líknarstarfsenii hjálþiæðishersins. Winnipeg, 7. des. 1914. SIGURLAUG P. JOHNSON Suite 15, Wellington Bloek. Cor. Tor- onto og Wellington. LeiSrétting. Láti einhver sig inn það varða, þá er orðavilla i einni visunni i kvæð- inu Þorsleinn Erlingsson í Heinis- kringlu 5. nóv. þ. á. f öðru erindinu er önnur hending kveðin svo: “Stórveldi af blundandi hjómum", í staðinn fyrir: “Stórveldi af blundandi hljómum”. Annars er það að “gegna gæsun-: um sem i gær flugu”, að vera að leið- j rétta ritvillur i fréttablöðuni. Stephan G. Stephansson. i Takið eftir auglýsingu J. W. Coek- burns hér í blaðinu. Hann býöur sig fram til kosninga til hins sama starfa, er hann áður hafði. -Board of Control. Mr. J. W. Cockburn er reyndur maður og liefir sýnt bæjarmönnum að hann er prýðisvel hæfur til að vinna þetta verk af hendi. Hann hefir litið eftir vatnsafli borgarinn- ar og hann hefir sýnt mönnum að það getur borið sig. Ekki eitt cin- asta sent hafa gjaldendur borgar- innar þurft að leggja til þess og seinasta árið var hagnaðurinn af því fyrir borgina 81,900 dollarar. Þetta er ljómandi faliegt og einiægt þarf meira vatnsafl og eftir þvi sem það meira verður notað, cftir því verður vandsamara að eiga við það. Þess vegna ríður mönnum á því að iiafa þar manninn sem kann kúnst irnar og er búinn að sýna það svart á hvftu. l>ér megið því ckki missa Cockburn og þér gctið ckki fengið jafngóðan mann f sæti hans. Þcir eru þungir á metunum þegár þeir leggjast í skálina með Cockburn er hann verður veginn á móti einhverj- um ókunnum og óvönum. Kjósið þið hann svo að hann færi yður meiri gróða á næst ári. Svona nienn megið þér ekki missa. Þakkarávarp Kg undirritaður votta mitt inni lcgasta þakkla'ti fyrir þá storu pen- ingauppliæð, er Mr. og Mrs. Alex Johnson færðu tnér «85.00, er var'ð agóði af samkomu, sem þau héldu i Tjaldbúðarkyrkju. Eg er hjartan lcga þakklatur öllum, er sýndu mér hluttekningu, og sérstaklega þcini Mr. og Mrs. A!ex Johnson, og bið þaiin, sein litur yfír goðverkin tnann anna, ao lanna þoirn á a háJt, ■eni þeim cr hcntiigast. Jón HaHdórs: on. DOHEBTY PIANO CO„ LTD. 324 Donald Strect. Winnipeg. PhontTa M. 9166-9167 SMALL DOHEHTY PIANO—MIKSIOW mahogany. Cannot be told froro nex? $8easry terms. SMALL MAHOGANY PIANO—MISSION oak. case. Used very llttle and abaoí utely Hke new. Cost $385. A on easý terms for $262.50. LARGE DOHERTY PIANO—WALNGT case, refinÍFhed and like ntw. Heg ular $400. Big value at $220. on easy terms. LARGE MAHOGANY PIANO—W ELL known make, fine condition, $198. OXE PIANO OF WOHLD RENOWNBD make. Good as new, mabogany cmp Snap at $212.60. STEINWAY PIANO, CANNOT BE TOLI> from new. Wlll sell at half-prie** for quick clearance. GRAND PIANOS AT PRICE8 FROM $325 up. Come quick. PLAYEK PIANO, SNAP. GOOD MAKK 88 note, mahogany case. On eaay terms, with 12 rolls miisic and Player bench, $398. SNAPS IN PHONOGRAPHS WE HAVE SIX OF THE NEW WONI> er machines, the Vitaphone, whlch plays any makc of disc record, fnclod ing the Edison. Large machines in Golden oak. A snap at $28 each. Bu.y six records and you may have the machine. No money down and a dol) - ar a week. A IIIGH CABINET PHONOGRAPH, wiih space for records, mahogany finish. A lerge fine machine. For a limited time we offer one of thcsc machines with twelve double disc re- cords at $46, on easy tehms. DOHERTY PIANO CO., LTD. 324 Donald Street Pbone Maio 9166-9167 88888888888888888888888888888888888838 8 8 8 8 8 Litið þcr, vinir, eftir þessu piássi 8 8 8 i blaðinu næsta. Það verður eitthvað 8 8 8 i þvi frá þeim Nordal og Björnsson, ' 8 fX 8 674 Sargent Ave., — eitthvað merki- 8 8 8 legt, einhver gæðakaup, — eitthvað, 8 .♦ 8 sem þið hafið aldrei séð fyrri, en 44 8 8 8 þið sjáið það þarna. 8 tt 8 8 8 8 8 8 Nordal & Bjornson 44 8 8 8 8 8 Rétta plAatnÍtÍ. Hétta Kétta ffDlð JÓLAGJAFIR FYRIR KARLMENN Fullkomib upplag af hálsbindum, treflum, glófum, klœbnabur; hentugt til þess at5 gefa um jólin. White & Manahan Ltd. 500 Main Street

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.