Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. DESBMBER 1014. Sturiungaöídin nýja. TirSingarleysi íslendinga fyrir loíoröum og lögum. (eftir Vísir.) Vi'ö könnumst öll við Sturlunga- öldina, það tímabil I sögu þjóðar- innar, þegar orð og eiðar voru að engu höíð, þegar öll lög og réttur voru virt að vettugi, ’það tímabil *em mest hefir geymt af blóði sak- lausra manna og lítilmagna. Ber- um þetta tímabil saman við nú- tfmann. Þjóðin virðist að mörgu vera farin að mótast eftir, eða draga óþægi- lega dám af Sturungaöldinni. Hér er ekki styrjöld og blóðs út- kellingar, satt er það, en við stönd- Hin lfka undir umsjón annars rfkis, ef til vill er það því að þakka. Athugum önnur einkenni Sturl- ungaaldarinnar. Virðum fyrir okkur eiða og lof- •rð. Við stöndum þar ekki svo langt á baki Sturiungaaldarmönmim. I>að mun vera orðið cins almcnt að menn skeyti ekki um eiða sína •g loforð, þessa gætir á öllum svið- nrn, en einna tilfinnanlegast í við- ■kiftalífinu. Alt viðskiftalíf er orð- #0 það fen sem engum er fært um mema stórefnuðum mönnum, þvf þeir sem ekki hafa því meira veltufé verða að treysta loforðum annara og þegar þau svo bresta, fá þeir ó- verðugir sama stimpilinn og frum- svikararnir. Hér er ekki tími til að fara langt út í þessa sálma, enda óþarft, því allir skynugir menn sjá að þetta er «in sterkasta rót allrar þjóðfélags- •pillingar, því menn missa traust kver á öðrum og með því er höggv- 1d sundur hinn traustasti strengur s«m tengir hvert þjóðfélag saman og öll þjóðfélagsskipun reisist á. I>á komum vér að öðru aðalat- riðinu—náskyldu atriði—þar sem nútímann vantar víst lítið á að hafa áhöld við Sturlungaöldina og það er virðingarleysi inanna fyrir lögum. Það er á síðari tfmum orðið taum- laust. Það gengur svo langt orðið hjá mörgum að þeir ekki aðeins segja hverjum sem vera skal frá lagabrot- um sínum heldur hæla sér af þeim. yið athugun sjáum við ljóslega til hvaða róta þetta þjóðarmein á að rekja. Hvert sem menn snúa sér, hvað •em menn aðhafast, reka menn sig á lagafiækjur vfsvitandi eöa óafvit- andi. Lagamergðin liggur eins og mara á þjóðinni. TJm alla skapaða hluti eru einhver lög, mörg og jafn- v«I flest alveg tilgangslaus. Og ekki »óg með það, heldur koma þau stundum í bága hver við önnur, hlaupast á eins og hrútar, og fer •tundum allmikill tími hjá löggjöf- *m vorum í það að ónýta vitlaus- ustu lögin frá næstu þingum á ■ndan og samrýma helztu andstæð- ■rnar og mótsetningarnar í gild- andi lögum. Hér er ekki rúm til að nýria þetta með dæmum en ótal áíæmi mætti finna þessu til sönn- tnar. “Þvi vitlausara sem þjóðfélagið er jþví fleiri eru lögin”, var máltækja hjá Rómverjum. Þessi setning er mjög viturleg. Lögin eiga að vera fá og skýr og •thi fram alt, Þau verða að reisast á vilja mikils meiri hluta þjóðfél- agsins. Þá fyrst er ástæða til að »t1a að lögin séu virt, að þeim sé Wýtt. Mörg af vorum lögum eru til orð- In fyrir hrossaskap þingmanna. A hefir fundið hvöt hjá sér, eða lofað kjókendum sínum að flytja frum- ▼arp til laga. B. hefir samskonar varning f fórum sínum og þeir sverj- ast í fóstbræðralag um að komá trnmvörpunum fram. Er nú nokk- •r furða þótt svona lagafræðingar verði þjóðfélaginu til byrði, einkum þegar tekið er tillit tíl þess að sum- tr þingmenn virðast naumast skilja hvað lög eru hvað þá að þeir skilji «lgang laga. Fjöldi laga hefir á síðari árum •ltið yfir landið, sem brjóta bág við dnkarétt manna, lögum sem koma f bága við vilja meiri hluta þjóð- iélagsins. Hver er svo afleiðingin af þessu? Vitanlega «ú að menn ganga f berhögg við lögin, brjóta þau og fara í kringum þau á alla vegu. •g afleiðingarnar eru vfðtækari. Þessi vanhugsuðu og tilgangslausu lög verða þess valdandi að góð og nytsöm lög drukna í öllu þessu lagafeni og engin virðir þau að heldur. Þessu þarf að breyta. það þarf að skera niður óþörfustu og til- gangslausustu lögin sem þeir virða að vettugi, sem annars þekkja þau *em fæstir eru, því lögfræðingar þekkja minst af öllum þeim lögum, *em þingið ungar út á ári hverju. Um fram alt, það þarf að mynda stcrka öldu á móti nýjum lagaó- íögnuði af sömu tegund. Það er óumflýjanleg afleiðing af lagamergðinni, að þeir sem laganna eiga að gæta verða hlrðulausari um i HBIIfSKRINGLA BI.S. 7 Til Mr. og Mrs. B. Pétursson. ::uKs:u:::::}::« a unuuuuatttutu a :: :: :: « :: « n n :: n n n :: n n n n n n n n n :: n :: « n « n n « H « tt a a n n a n a n n n a n n n a a a a n a a a n ♦* ♦• n n n a n n n a n n a H a n n a a n n u n n n n n n n a n n :: a a n n a a Sttananattanaaattaaanannaaaannttnnttnana Flutt í ærsla-samsæti, er margir óboðnir kunmngjar þeirra hjóna héldu þeim í hinu nýja, skrautlega húsi þeirra að Alverstone Stræti, laugardagskveldið. 5. :: ;: des. 1914 :: :: Vér göngum hér, kunningjar, óboðnir inn í eiksali skoma af völundar höndum, og veisluna hefjum og syngjum um sinn, því sannlega, húsfaðir, bústaðinn þinn nú vígjum vér austri á vestlægum ströndum og vorgróðri íslands á framtíðarlöndum. Því þaðan kom framsýni og þróttur að arf, sem þorði að byrja og kunni að enda. Þótt canadískt gull hafi goldið það starf, var grjótþjölin íslenzk, sem steinana svarf. Og því er oss gestum Ijúft hér að lenda og líta’ á og skoða og góna og benda, Hér blasir við hauður og himinn og sær og háreistu björgin og vorgróður sveita, er málverkinn: náttúru skuggsjáin skær að skapbrigðum lífsmynda færir oss nær. Og minningar hjartfólgnar landsins vors Ieita í litmyndum fögrum, sem veggina skreyta. Og verði æ höll þessi heimili það, sem huganum bendi til göfugra starfa Og hollvættir norrænar hlynni’ ’enni að svo hér eigi íslenzkan víggirtan stað, sem gangi til barna og óbornra arfa, er öllu því sannasta verði til þarfa. * Þ.Þ.Þ. n n a n :: a a a n n n n n n n n n n H n n nana söng og spilum og dansi og skoöa vandlega myndir þær, sem hr. Frið- rik Sveinsson hafði málað á þiljurn- ar um alt húsið. Hefir það verið af-" armikið verk og vandað. f annari framstofunni var mynd af “Ægir” (sjónum) og tók fyrir allan’stafn- vinn, og voru þar skip á siglingu í stormi mikium; eu til hliðar var “Ásareiðin” og var þar óðinn al- brynjaður á Sleipnir, með skjöldinn á hiið og geirinn Gungni i höndum, og reið þar í skýjum uppi, en með fóru hrafnarnir, Huginn og Muninn, en úlfarnir á eftir. En til liliðar sást Ökuþór koma með hafra sina, og blikaði á hornin hafranna í skýj- uiiuni. En á annari mynd á sama vegg sást ökuþór koma i skýjunum, girtur megingjörðum, með hamarinn reiddan um öxl og sindruðu úr eld- ingar; en í hinni hendinni hrepti hann bnefann um þrumufleyga. Var Þór svipmikill og furðu tröllslegur þar. Þar voru og myndir af Freyju, Sögu og Braga, og rnyndir af “Ljón- inu við Lucerne” og “Nóttinni og Deginum”, gjörðar eftir Ijósmynd- um af líkneskjum þessum eftir Thor- valdsen. f hinni framstofunni voru mynd- ir af íslandi, af fossum og fjöllum og klettum. Voru þar allir hinir al- kunnustu fossar á fslandi; einnig Drangey, Hekla og Geysir. Þannig voru öll þil máluð um alt húsið, og er það hið fyrsta íslenzka hús, er vér höfum séð, með þeim frágangi. Lætur Friðrik Sveinsson þar mikið verk eftir sig. — Húsið er þrílyft, með stórum herbergjum og hið skrautlegasta. Efsta lof.t er einn sal- ur, ætlaður til skemtana og dansa. Kjallari undir þvi öllu, náttúrlega. Þarna skemtu menn sér vel langt fram á nótt; en konur þær hinar að- komnu stóðu fyrir veitingum og sáu um það, að gestirnir væru ekki inn- antómir. þau. Þeir fá eðlilega tilhneigingu til að láta menn eleppa vel við þau lög, sem þeir finna sjáifir að eru ó- sanngjörn eða ineiningarlaus. Þetta gengur stundum svo langt, að laga- verðirnir sjálfir konna mönnum ráð til þess að kornast undan og fara i kringum lögin. Lagaverðirnir geta svo smám saman vanist á að láta samsk,onar reglu giida moira og minria um ÖU lög, án tillits til, hvort þau eru þörf eða óþörf. “Með lögum skal land byggja, en með óiögum eyða„ segir eitt gam- alt gullvægt. orðtæki. Með lögum var ísland bygt, stuttum, ljósum og einföldum lögum, en vöntun framkværndarvalds varð þeim lög- um að fjörlesti, þá kom Sturlungæ öldin eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir landið frjálsa, og varð vit- anlega til þess að svifta þjóðina írelsi sínu út á við, frelsi sem hún ávalt hefir átt á bak að sjá síðan. Nú vantar íslendinga ekki lengur framkvæmdarvald, en þá vantar það, sem er enn þýðingarmeira, að virða sin lög, að lilýða sinum lögum Orsakirnar til þessa hefir verið sýnt fram á og leidd rök að. Það þarf að ráða bót á þessu, það þarf að skera niður fjöldá af okkar marklausu lögum, ef vér vilj- um ekki íslandi “með ólögum eyða” Vér verðum að gæta vel að því, að þjóðin íslenzka verður að vera varkárari í lagasetningum sínum, heidur en flestar aðrar þjóðir, vegna þess hve strjálbygt landið er, og þar af leiðandi óhægt um alla laga- vörslu, enda er hún líka ósköplega bágborin um land alt. f fæstum kaupstöðum landsins em lögreglu- þjónar, en fáir og flestir áhrifalaus- ir í þeim kauptúnum. sem hafa annars nokkmm á að skipa. Toll- þjóna á þetta land ekki til, þrátt fyrir margbrotin og sívaxandi toll- lög. Þeir háu herrar, sem mest framlciða af tolllögum gá ekki nógu vel að því, að það séu tök á að framfylgja þeim. Hafnir eru kring um alt landið og á fæstum þeirra er nokkurt yfirvald, enda munu flest, þó til séu, vanta bæði tök og fastan vilja á að beita lagasverðinu. Það er því ekki von á góðu með tolllagagaisluna, enda munu engin lög vera brotin jafn samviskusam- lega um land alt. Einstöku mönn- um vill þó við og við sú slysni til að koma svo óvarlega fram, að lagaverð irnir sjá sér ekki annað fært, en draga lagasvcrðið úr sliðmm. Þess- ir menn verða þannig að pílagrím- um fyrir starfsbræður sína, og gæti þetta komið illa og ómaklega niður á þeim, cf ekki vildi svo til, að laga- sverðinu væri beitt með varúð og gætni. Eitt dæmi þessa höfum vér fyrir augunum, tollsvikin hér í bæn- um, sem nýlega er fallinn dómur i. Vísir mun taka það mál til atliug- unar f næstu blöðum. Ovænt heimsókn. A langardagskveldið uin eða eftir klukkan 8 koinu nokkrir landar sam- an í samkomusal Únítara, og var þar þó ekkert um að vera en þeir stóðu þar ekki lengi við, en héldu vestur Sargent stræti, og var þá orðinn all- mikill flokkur, þegar út á strætið kom, og gengu þeir skrúðgöngu. Einlægt bættust fleiri og fleiri i hóp- inn, svo að lestin tók yfir block eða meira, og voru allir farnir að stara á nýlundu þessa og geta sér til, hvað á ferðum væri. En lestin hélt vcstur alla leið á Alverstone stræti, þar beygði hún suður strætið að vestan, og uam staðar við hið nýa 20.000 dollara íbúðarhús herra Björns Pét- urssonar kaupmanns. Var þá íarið að syngja lög islcnzk. Heldur hún svo upp á anddyrapallinn og var á dyr klappað; en súlurnar á pallin- um skýldu hópnuri, svo að hann sýndist hverfa, þó að stór væri. Þá var strax inn gengið og dreifðist hópurinn og sýndist nú ekki vera nema strjálingur manna. Fóru menn að skoða heibergin og hinar fögru ni; edir, sem malaðar voru á vegg- ina, niyndir «f íslandi og úr hinum fornu goðsögnum vorum. Húsbændur voru ekki heima, en þá vildu menn finna, þvi til þess var förin gjörð. Var það aðallega Ung- mennafélag Únítara, aðrir safnaðar- menn og svo nokkrir vinir þeirra hjóna, er ekki tilheyra þeim félags- skap. — alls um 100 manns. Litlu seinna komu þau hjónin heiin. Og þegar mcnn voru búnir að losna við yfirhafnir sínar, og hei.sa húsráðendum, söfnuðust menn sam- an i stofurnar niðri. Tók Gunnar J. Goodmundsson þá við stjórn mála og kallaði fram sira Guðmund Árna- son. Tók hann til máls og skýrði frá því i lipurri tölu, hvi menn væru þar saman komnir: Ungmennafélag úni- tara, og nokkrir aðrir vinir þeirra hjóna í Únítarasðfnuðinum og utan hans, væru komnir hér saman að votta Birni Péturssyni og konu hans virðingu sína og þakklæti fyrir alla framkomu þeirra i félagsmálum og fyrirmynd þá í framsýni, atorku og dugnaði, sem þau hefðu af sér sýnt síðan þau komu hingað. Færði hann þeim að gjöf frá Ungmennafélnginu myndastijttu friða úr bronzi af söng- gyðjunni (Musicienne), er leikur lag á hörpu sína, og blómstöngulJ, er vefur sig upp um höfuð henni úr bronzi líka, og vora rafurmagns- lainpar þrir á blómvöndunum; öll var mynd sú hinfegursta. Annari gjöf skýrði hann frá, er utanfélags- vinir þeirra hjóna gáfu þeim, en það var cut glass skál með fótstalli. — óskaði hann svo hjónunum fram- halds á gæfu þeirra og langri og gleðilegri vist i þessu hina nýja stór- hýsi með börnum þeirra. Því næst talaði Mrs. Ingibjörg Goomundsson og lýsti með velvöld- um orðum hugheilum óskum sínum og manns hennar og barna til þeirra hjóna og þakklæti fyrir framkomu þeirra, og færði þeim rúmteppi (quilt) heimaunnið, er verið hafði hér á sýningunni i sumar og þótti gripur góður. Þá las sira Rögnv. Pétursson upp kvæði mikið frá skáldinu Þorsteini Þ. Þorsteinssyni, og birtist það nú i þessu blaði. Loks sagði sira M. J. Skaptason nokkur orð og gat um samvistir og kynni, cr hann liafði af þeim hjón- um í Minnesota um fleiri ár. Var svo farið að skemta sér með Smávegis. Ný kúla til uð kveikja i loflskipum. Hiram Maxim, sem fundið hefir upp /naxim-byssurnar, hefir nú fundið upp nýja kúlu, sem brúka má í vanalegum riffli eða vélabyssu, og er kúlan einkum ætluð til þess, að kveikja í Zeppelin-skipum og öðr um loftskipum, sem belgi hafa til lyftingar. Undir eins og kúlan hitt- ir Zeppelin skipið, stendar það i björ.tu báli. Og nú hafa Bretar kúlu þessa og er ekki ólíklegt, að liún hafi reynst þeim hin þarfasta, enda er einlægt að verða minna og minna um sögur af flugmönnum þjóðverja. Þang sem fieðutegund. Nú erfranskur vísindamaður einn farinn að halda þvi fram, að þangið muni verða ein mikilsvarðandi fæðu tegund framtíðarinnar. í Japan eru tilbúnir hinir ágætustu réttir úr þanginu, og þar rækta þeir það sem dýrmæta fæðu. 1 Bretagne á Fraklandi taka bænd urnir við sjóinn 20—30 tons á heim- ili um árið og kalla það “íslenzkan mosa”. Eins er um bændur við sjó- inn í Norður-Frakklandi, að þeir hafa farið að dæmi hinna og nota þongið fyrir fæðu. — Á öðrum stöð- um er þangið skoðað sem bezta læknislyf, og á Korsiku hæla lækn- ar því mikið og brúka það við háls- eitlabólgu (goitre). Asíumenn aftur á móti brúka það við meltingarleysi. Þorsteinn Erlingsson. Þvl skytdu ei smámennin minnast þin? sem miðlar geislum þars Ijósið dvin i lághreysin Ijótu og þröngu. Hver syngur á glugganum ‘sálfögnr’ Ijóð um sannleik og frelsi og söngfagla ó«. og vorkveldin Ijúfu og löngu? Hver þoiir að kveða Xrcddunum níð og kyrkjuna strýkja og trúsoltinn lýð sem kristninni og ‘hrsesniiuii hneigja'? Hver á nú að kveða um ‘örbgrgð og auð og alla þá smælingjm, er biðja um brauZ og bónleiðir búast að deyja? Eg veit það ei, vinur, en varla er sá, sem veldur þvi sverði, er hélst þíi á, og ógnaðir drottnum og dárum. Þú kvaðst ekki kóngi eða keisara i vil, eða kranpst fyrir valdi, sem e’k.ki er til, einsog gnðhrseddur syndari i tárum. Nú veit eg er hljótt um reitinn þinn, því róleg er eilihin, Þorsteinn minn. ‘Og gott er sjúkum að sofa’. En olnbogabörnin, sem elska,ði.r þú, mun ódáins blómnm h&nn sveipa nú og sólskríkjan látinn þig 1 ofa. / 12.-1.—»14. J. B. H. GreJðið atkvæði ineð J. w. Cockburn fyrir Board of Control Hann gaf Winnipeg 3c. rafr magns ljós og það er honum að þakka að hið stórkostlega raf- iriagnsfyrirtæki bæjarins borgar sig. Hann er með varanlegri og varkárri stjórn bæjarins. daðurinn sem iækk- ar skatta jIB!, Vtkvæði yðar og áhrifa æskir fyrv.-bæjarráðsmaður R J Shorc i\« «!• UllUi V/ fyrir 'á. Board of Control Fimm ára þekkingu á bæjar- áðs málum. Eitt ár formaður Market, License and Relief Com- nittee, tvö ár íormaður Board >f Works deildinni, formaður í tefndinni sem höndlaði Jeffer- on Ave skurðar málið, West 'vildonan, einnig St. Boniface— WinnipeK brúar nefndinni. ::a«na«attttattatt«aaööaaaattnaaaa»tt»aan»annn a Atkvœöi yðar og fylgis dskast viröingar- fylst til handa w. ' fi. IGHAM FYRÍR BQARD OF CQNTROL, 1915 Hann heflr veriö borgari Winnipeg-beejar síðasthðin 27 ár. ■ý ♦ EINA ISLENZKA HÚÐABÖÖIN l WINNIPLG K»up« o« Terzla met! kéíir. gierur, os; alUr tegunáir itf dýraUtúsnum, uisrk að* geasíBiiB. I^íka æeð ull og Seneea Hoote, i».fl. Boig»r tueA-'a verð. fljót afgreiíisli*. J. HeodersoB & Co.. Pbone Garry 2596 . . 236 King St., Winnipe^ GOLUMBIA GRAIN GO. Ltd. 140-1 44 Grain Elxchange Bldg. Phone M. 3508 WINNIPEO ’T'i l/'jrt C L"|'1D . Fið kaupu*) hveiti og «ðr» kornvðru, gefuia * 1U L/U I II\. hæstn pris og ábjrgjuisist áreiðsnleg viðskifti. Sknfaðu eftir upplýsÍBgum. Er* börmn farin a) bera a) spara OF CANADA PENJNGA? Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir »ttl að haf» persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifærum til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi f sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. WALCOT, Bankastjóri

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.