Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSRRINGLA WINNIPEG, 10. DESRMBBR 1914. Til kaupenda Fróða. Kaupendum Fróða fjær og trær niun j>að kunnugt, a ritstjóri hans uarð uð hsettu við hann í hrúðinn nlténd fgrir það, hvt- borg- anir komu illa inn. Hann var búinn að leggja honuni töluvert fé, og i seinni tið vinna tvöfalt verk, lii jies.s uð geta komið hohum þetta sem hann komsl. Og þegar striðið kom, var það fgrirsjáan- legt, að ekki mgndi greiðast um gjöldin. Hann varð því að hvetta á meðan á stríðinu stæði. En þegar það er búið, sem ein- hverntíma verður, þá hefir ritstjóra hans langað tit að koma hon- um af stað aftur. Hann var að verða óskabarn hans. og um titt og annað var ekki búið að fr-æða menn, og snmt af þvi, sem búið var að segja, þurfti frekari útskgringar, þó að stríðið og viðburð- irnir staðfesti nú margt af því, sem þar var sagt.. En ef að l'róði á að gcin Lyrjað aftur, þarf að minsta kosti mciri hluta þess, sem hann á útistandundi, að koma inn. tíg vil eg ná mxtast til þess, að allir vinir Fróða og mínir borgi nú út- sölumönnum eða innköllunarmönrium Fróða það, sem hann á hjá þeim. Þeim verða hið fgrsta sendir listar, sem ekki hafa þá. l>eir, sem eru i Winnipeg eða Selkirk, geta borgað til undir skrifaðs eða herra Sigmundar M. Long. Með bezta þakklæti til kaupenda og útsölumunna, kveð eg alla að þessu sinni. M. J. SKAPTASON, ritstj. Fróða. Skrifstofu Heimskringlu, Winnipeg, 8. des. 1914. ♦-------------------------♦ Ur Bænum Hra. Jón Sigurðsson frá Víðir kom lúngað til vor og glöddumst vér að sjá gamlan vin. Er hann nú að sækja um oddvitastöðu í Bifrost sveit. Lét hann vel af öllu neðra og eru inenn nú að búa sig undir nvcitakosningar Jiar. Sagði hann að' allur þorri Iandanna væri á móti vinsölunni og er það góð frétt. Bara að þeir standi nú saman og gleyrni nú, smásökum öllum. Á öðrum stað f blaðinu er ávarp frá honum til kjósendanno. Vér mintumst á afinælishátið Tjaldbúðarinnar f seinasta blaði og nú viljum vér endurtaka það, bæði fyrir það að oss cr sómi að bygg- ingunni og framkvæmdum þeim, að reisa hana svo fagra og vandaða, og svo höfum vér nú séð prógramið, sem hér er auglýst í blaðinu og kemur það svo vcl fyrir, að vér æt- íum, að hver sem þangað fer fái fult vcrð þessara fáu senta sem hann leggur af hendi fyrir að fá að hlusta á það er þarna á fram að fara. Miss Þorleif Valgerður Priðriks- dóttir er beðin að láta ritstjóra Heimskringlu vita utanáskrift sína. Húo befir skrifað heiis til fslands og gcfið utanáskrift Heimskringlu, 729 Sherbrooke St, sem áritunarstað sinn. Plf elnhverjir sem þekkja hana sjá þetta, væri gott að þeir gæfu sig fram. Takið vinir eftir auglýsingu hans (Jcorge Porters hérna í blaðinu um fæðu handa börnum og sjúkling- um. Mæðurnar ættu að gjöra það þó aðrir gjöri það ekki, því að þeim er æfinlega annast um heilsu og velferð barna sinna. Og núna á harðæristímunum ættu menn að gefa því gaum að fæða þessi er búin til hér í Winnipeg og svo hafa lækn- arnír prófað hana og gefið henni raeðmæli sín, og cnn er það að menn geta fengið sýnishorn af henni frítt í lyfjabúðunum til þess að prófa og láta börnin sín og sjúklingana finna hvað hún er góð og endur- nærandi. Já prófið þetta nú vinir og segið okkur hvort við höfum farið með rangt. i seinasta blaði Heimskringlu, 3. fies. bls. 5, í 5ta dálki í skýrslunni um Þjóðræknissjóðinu er misprent- að Einar G. Jónsson, Westbourne, en á að vera Einar G. Thompson, «em hérmeð leiðréttist. Hinn 30. nóvember andaðist í West Selkirk, ekkjan Vilborg Jóns- dóttir hjá tengdasyni sfnúm Sigv- alda Nordal, 88 ára að aldri og var iarðsungin þar af séra Steingrfmi N. Thorlákssyni, 3. des. Hennar verður nánar getið síðar. Takið eftir auglýsingu Doreas íél- agsins hér f blaðinu um bazaar sem þar á að haldast á Iaugardags- kveldið, það vcrður sjálfsagt gam- an að koma þangað. Vér viljum biðja alla þá, sein stærri auglýsingar eða greinar vilja láta koma i blaðinu, að koma með þær i tima, helzt laugardag eða ekki síðar en á inánudag næstan áður en blaðið kemur út. Því fyrri sem þetta berst oss, þess vissara er það, að greinin geti komið i næsta blaði sem út kemur, og því betra pláss er hægt að velja auglýsingum. Allar smá- auglýsingar ættu ekki að koma siðar en um nónbil á þriðjudögum. Framkvæindarnefnd Islenzka Con- servative Klúbbsins cr beðin að rnæta á skrifstofu Heimskringlu kl. 3 e.m. stundvislega næsta sunnudag, 13. desember. Á. P. Jóhannsson. Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hlnuip stærsta verzlunarskóla Wlnnlpeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLL3GE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Vlð höfum útibú í Regina. Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwln, La- combe og Vancouver. Is- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umllðnum árum hafa verið gáfaðlr og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri lslendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar. Heimskringla óskar eftir að fá að vita, hvar Þórarinn Þorsteinsson frá Miðfirði, Langanesströndum, Norðurmúlasýslu er niður kominn. P'imtudaginn þann 2ö. nóv. sið- astliðinn, andaðist að heimili sfnu 673 Agnes St. hér f bæ, Guðrún Mar- grét Eirfksdóttir Vigfússon, 22. ára að aldri. VEITIÐ ATHYGLI Djáknanefnd Fyrsta lútherska safnaðar vill láta þess getið að hún er reiðubúinn að veita hjálp því af fslenzku fólki sem ástæður eru þannig hjá að það ekki getur af eigin mætti séð sér eðá fjölskildu sinni farborða yfir vetrar inánuð- ina, að svo miklu leyti sem hennar eigin kraftar ná, en á hinn bóginn vill hún sjá um að útvcga hverjum sem leitar til hennar einhverja hjálp frá öðrum hjálparsjóðum sem nú cru opnir fyrir alia sem þannig er ástatt fyrir nú á yfirstandandi vetri. Sérstaklega vill hún biðja fólk að senda til cinhvers úr nefndinni nöfn og heimilisfang þeirra manncskja eða fjölskildna sem það veit af að er i bágum kringumstæðum nú um jólaleitið. sérstaklega þar sem börn eru, því hcnni langar til að leitast við að hátfð barnanna, (eldri og yngri) geti veitt ljós geislum inn á öll heimili þar sem veruleg fátækt á heima. Gjörfð þetta góðu landar, það er allra hlutverk að ynna líkn- arskiidu af hendi þegar á þarf að halda. Nú er tfminn! Þeir sem eru í djáknanefndinni fyrsta lút. safn- aðar eru: Konur— Mrs. Chr. Albert, talsími G. 3849. Mrs. Finnur Jónseon, talsfmi G. 2541. Mrs. Ásdís Hinriksson, talsfmi 8h. 5083 Karlmenn— Jónas Jóhannesson, talsimi G. 3618. G. P. Thordarson, talsími G. 4140. h'æsta sunnudagskveld ætlar heil- brigðisumsjónarmaður E. W. J. Hague að flytja ræðu í Peoples Por- um um hýsing fólks ’f Winnipeg, (Housing Problem) á liðnum, nú- verandi og komandi tíma. Ræðan verður skýrð með 60 kastmyndum til þess að sýna góðar byggingar og vondar í Winnipeg og öðrum borg- um í Ameríku. Þessar myndir verða nú sýndar f fyrsta sinni í Winni- peg. Söngnum verður haldtít uppi af söngflokk Tjaldbúðarinnar fslenzku Mótið byrjar kl. 3. e.m. f St. Johns Technical Institute. öll sæti frí. Alllr velkomnir. HREINLÆTI § Heiðruðn húsmæður! Nú hefir rættat fram úr þeim vandræíum sem þér hafið þurft aS stríða viS, meS að fá gott kjöt og aSrar þær O o matar tegundir sem ö venjulega eru seldar í > H z kjötsölubúðum. BiðjiS 73 u, um Sherb. 494 og haf- <í < iS tal af nýja kjötsalan- 73 um Bírni Methusalems- c z tfí syni, á horninu á Victor og SargenL MuniS eftir aS vatna fiskur er þar ódýrari en annarstaðar. B. Methusalemsson Víctor og Sargent Ave. Tel Sherb. 494. 73 RÉTT VIGT Grímudans verður haldinn f Good Templarahúsinu, gamlársdagskveld 31. des. undir umsjón nokkurra stúlkna og pilta, ágóðanum verður varið til hjálpar fátæklinga. Kom- ÍÖ og fjölmennið. Vér viljum vekja athygli lesend- anna á kostaboði því, sem Heim-s kringla býður i þessu blaði — þrjár sögur, striðskortið og eitin árgang af Heimskringlu fyrir að eins tvo dollara. . — Það mun óhætt að full- yrða, að ekkert íslcnzk blað hefir áður boðið önnur eins kostaboð, og naumast er liægt að hugsa sér betri eða kærkomnari jóla- eða nýársgjöf til vina sinna, fyrir jafn lítið verð. — En menn verða að sinna þessu tilboði strax, meðan upplagið af sög- upuin og stríðskortinu en<iist. IJnginennafelag Únítara heldur fund fimtudagskveldið i- þessari viku á venjulegum stað og tima. — Allir ineðlimir i bænum eru vinsam- lega beðnir að sækja fundinn. Umræðuefni í únitarakyrkjunni næsta sunudagskveld verður: fíraf- ið pund. — Allir velkomnir. Dáin i Victoria, B. C., 24. nóvem- ber Lizzie Norman, 54. ára, fædd á fslandi, kona St. Normans. Ilefir vérið i Victoria 25 ár. Lætur eftir sig eiginmann. son og 3 dætur, öll í Victoria. Gleymið ekki honmn Robinson og lesið vcl auglýsinguna hans. Ilann sækir um að komast i Board of Con- trol. Gleymið ekki öllu þvi, sem að hann hefir gjört fyrir bæinn áður. Gleymið ekki, að hann er bæði öt- ull og samvizkusamur, ráðsniall og hygginn. Hann hefir sýnt það fyrir sjálfan sig, og hann hefir sýnt það fyrir borg þessa. Þér megið ekki við því, að neita góðum mönnum, þegar þeir gefa kost á sér. Hr. Rob- inson hefir fastan vilja, að láta það gott af sér leiða, sein honum er unt, og hann skiftir ekki hömum, maður- inn sá. Þjóðræknisnefnd Á fundi, sem haldinn var að Lundar, 4. des. til að ræða um þjóðræknissjóð f sambandi við yf- irstandandi stríð, var kosin sjö manna nefnd til að sjá um fram- kvæmdir f því máli og skifti nefnd- in með sér verkum, sem hér fer á eftir. Porseti:—Gugmundur Guðinunds- son. Skrífari:—Páll Reykdal. Féhirðir og móttökumaður:—S. K. Breckman. Nefndarmenn:—Eiríkur Guðmunds- son, Hallur Hallsson, Kristján Hall- dórsson, og B. R. Austmann. Nefnd þessi skorar á alla íslend- inga í Coldwell sveit að hjálpa þessu málefni eins og þeim er hægt og er viljug að taka hvað sem er þessu til hjálpar. Faðir minn segir að Dr. Mile’a Verk Varnandi Pillur séu besta meSal viS gigta sem hægt sé að fá. t»ær hafa gjört honum meira gott en nokkutS annaö sem hann heflr reynt. VitS erura aldrei án þelrra vegna þess atl vi« álítum þær svo góðar vlö margt sérstaklega vi® höfuöverk og gigt. Maöur er ætít5 viss um atJ Dr. Miles me?5ul bæti mannl. MARIE A. HARRIS, South Downing 8t., Piqua, Ohio. Dr. Miles Verk Varnandi Pillur hafi lengi verið þektar að því eins og Miss Harris segir að vera bezta meðal við gigt. Gigtin. sérstaklega þegar hún er þrálát orsakar oft mjög sára verki, en Dr. Milcs Verk Varnandi pillur bregðast sjaldan. Þvf að þola hvalir, úrlausrt er við hendina! Selt me?5 þeiri ábyrgö at5 peningun um vertJur skilatS aftur ef fyrsti bauk- urinn bætlr ekki Hjá öllurn lyfsölum. TAKIÐ EFTIRI Eftir at5 hafa haft lífstíma reynslu i atS búa tll “Sausages”, sem hafa fengIT5 sérstaklega gott ort5 á sig, í einu stærsta verkstæt5i veraldar- innar (Palethorpe‘s Ltd., England) þá finnst okkur at5 vit5 séum at5eins at5 gjöra Mkyldu okkar met5 því at5 set^a þær á markatSinn. Þær eru búnar til úr beztu völdu svinum, sem, met5 mátulega langri geymslu gjörir þær mjög góöar á bragí5iT5. Þettat5 er hin etJlilega English vand- at5asta Sausage. TakiT5 eftir hiuum mismunandi tegundum. CAMRRIDGE SAliSA«K OXPÖRD 8AUSAGE OO TOMATO SAUSAGE ---THK---- English Sausage Co. E. LARSEN, KAttMmaftnr 359 !Votre Dame. Phoor G. 4444 Allar sima pantanir veröa fljótt og vel afgreiddar. Kaupið Heimskringlu. BPLI BPLI Lítið eitt mariu, 12 pund fyrir 25c Valin Spys, 9 pund fyrir.....25c Greenings, 10 pund fyrir.....25c Egg VANAVERD 33c NIÐURSETT 30. 200 pund af fyrirtaks Creamery smjöri. pundið................31c EPLI—HEILAR TtTNNUR Föstudaginn aðeins Baldwins No. 1......$3.55 Spys, smá............$3.35 Goldffli Lion Store 585 PORTAGE AVENUE COR. LANGSIDE Klstur, töskur, húsmunir eha ann- ah flutt eha geymt. ISABEL BAGGAGE AND TRANSFER STORAGE (iAHRY 1088 N3 I8ABBL STRKKT Úr bréfi frá Brandon, Man., 2. des.: — “Local típlion leiðtogar hér cru nýbúnir að setja upp stórt Com miltec Room á aðalstræti bæjarins; og nú er verið að há hildarlcik við gamla Bakkus, sem auðsjáanlcga á að ríða honum að fullu i þessum bæ. En skritin finst mér aðferðin — þegar betur er að gætt; cn vonandi er, þó ekki verði nú, að hann verði á flótta rekinn. En bezt lízt mér á lagubálkinn, sem fylkisstjórnin er að huglciða viðvikjandi drykkju- krám fylkisins”. Jólatrésamkoma. ítarasöfnuðurinn er að undir- ólatréssamkomu fyrir börnin— ina fullorðnu lika, má óhætt þvi til samkomu þessarar iir vandað sem bezt. F'rekari ýsingar um þessa samkomu, i i næstu blöðum. Kærat þakkir öllum þeim, er sýndu hluttekn- ingu með nærveru sinni við jarðar- för Guðriinar M. E. Vigfússon, og cnnfremur þeim sérstaklega, er gáfu blómsvciga á kistu hennar og veittu aðstoð sína, — vottum við okkar innilegasta þakklæti. Aðslandendur hinnar látnu. Avarn Jóns Sigurðssonar á Víð- ir til kjósenda í Bifröst. Kæru landar i fíifrösl sveitl Eins og fjöldanum yðar mun nú vera kunnugt, hef eg ráð- ist i að gefa kost á mér fyrir oddvita við í hönd farandi sveitar- kosningar, og þetta hef eg gjört fyrir ítrekaðar áskoranir frá fjölda af kjósendum í sveitinni. En af þvi eg býst ekki við að hafa tima tit að sjá yður alla og tala við yður personulega, þá ávarpa eg yður í gegnum blöðin, og bið yður alla að veita mér óskift fylgi við sveitar kosningarnar. 15. þ.m., og greiða mér at 4 kvæði sem oddvita fyrir næsta ár. Gegn því lofast eg til að efla hag sveitarbúa og vinna eins sain viskusamlcga fyrir sveitina í heild sinni eins og mér er frekast mögulcgt. Yðar með vinsemd og virðing JÓN SIGURDSSON. nan::««a«ö««»j:nnaa::ön::::::a::«:;aa«»«KKan«nn n tt n n n n n n THÉ PEOPLE’S FORUM Sunnudaginn, 13. desember, 1914 kl. 3. e.h Heilbrigðis umsjónarmaður E. W. J. Hague, um Heimilisfang í Winnipeg “Áður, nú, og framvegis” Með 60 Ijósinyndum. Söngflokkur Islcnzku Tjaldbúðarkirkju skemtir með 8#ng. PeopleB Forum fundir em haldnir í St. Johns Technical Institute. horni Church Ave. og Slater Street North Winnipeg n n n n n n n n n n n n n it tt n xt n n n n n n n n AFMÆLISHÁTlÐ Tjaldbúðarkyrkju P ROGR AM: 1. Piano Solo..............Mr. Jónas Pálsson 2. Ræða...................Séra F. J. Bergmann 3. Vocal Solo............Mrs. P. 8. Dalmann 4. Quartette...Mssrs. Stcfánsson, Guðmundsson, Pálsson, Björnsson 5. Voeai Solo..............Mr. Gisli Johnson 6. Vocal Duet.......Mr. og Mrs. Alex fohnson 7. Upplestur............Mrs. Gordon Paulson 8. Vocal 8olo..............Mrs. Alex Johnson 9. Sðngur......................Söngflokkur 10. Violin Solo.............Mrs. Th, Johnson KAFFI A EFTIR Þriðjudagskveldið, 15 desember Byrjar klukkan 8 Inngangor 25 ccot w-^# w NÝR VATNA FISKUR [ ^ ■ r ^ ^ ^/9 5 til 8 cent pundið ' £§ p m @ No. t Hvitfiakur (heira sent í bænum). . . .8 cent puuúié j i H H ■ H Pikkur (heim sant í baenum)..... ........7 “ Æ. JK Birtingur (heim sent í bænum)..........5 Pike (hoim sent í bænum)...........5 “ “ a",dl8 •"* MoI“t're “ Stephanson & Halldórsson Fiskur verður sendur hvert sem er í Manitoba og Saskatchewan i kössum fra r io til rjo pd. hver, með ofangreindu verði, gegn fyrirfram borgun. S. D B Stephanson T. Halidórson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.