Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 1
XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER, 1914. Nr. 11 Um búskap. Eftir Hon. Geo. Lawrence. Hon. Geo. Lawrence, ráðgjafi ak- uryrkjumála, fer nokkrum orðum um búskap inanna hér, og eru þau mcrkileg af því, að þau koma frá manni, sem bæði hefir þekkingu og áhuga á málum þessum, og ættu menn því að veita þeim nákvæma eftirtekt. Ritgjörð ráðgjafans er á þessa leið: Þess var getið fyrir nokkru, að fremur öllu öðru þyrftum við hér í Canada, að fá mann einsog Kitchen- er — einhvern jarðyrkju-Kitchener — en bændurnir okkar og jarðyrkju- mennirnir segja, að við þyrftum að fá fjármála-Kitchencr. Og þegar ein- hver bóndi ætlar að fara að fjölga gripum sínum og rekur sig á það, að hann hvergi getur fengið pen- *nga að láni, hvorki út á lönd sín eða veðbréf (bonds), þá er ekki að furða þó að hann snuddi við og hirði ekki um að taka ráð af mönn- uni þeim, — einmitt þeim, sem hann kennir um þetta! Eg get ekki áfelt hann. Bændur vorir þurfa að hafa meiri peningaráð, ef þeim á verulega að ganga vel. Og þeir ættu að geta feng- peningana með lægri rentu. Og eg sé ekki neina ástæðu til þess, að ueita bændum um peninga til þess, að efla og auka bú sin, þegar þeir hafa nægilcgt veð, að leggja fyrir. Og ef að vér erum varkárir og erum nógu vandlátir með yrkingu lands- ins og forsálir í búsýslu vorri, svo að vér útpinum ekki löndin, þá er það víst, að annað eins akuryrkju- fylki og Manitoba þarf ekkert að óttast afturför eða harða tíma, þó nð einstöku óstaðlyndir menn séu að hrópa um “glötun og eyðilegg- •ngu”. En bændur ættu að vara sig á þeim mönnum, sem eru að bvetja þá til, að legga landið alt í hveitirækt; því þá hlýtur að fara svo, að þeir sái oft lélegu útsæði i illa undirbúið land. Það er að visu hverju orði sann- ara, að land vort er nú i striði, — að berjast fyrir réttlátu inálefni, og eg veit það, að það má treysta hverj- nm einasta bónda í Manitoba til þess að leggja hið ýtrasta fram til hjálp- ar Bretum i fé og mönnum. En þó að vér viðurkennum þörfina, að sem flestir bjóðist frain til stríðsins, þá skuium vér ekki rasa að neinu fyrir ráð fram, svo að glappaskotin verði sem fæst, þvi að þeirra gjalda menn æfinlega. Umfram alt þurfum vér að rækta kornið — og mikið af þvi. Þér allir ef hægt er. En mnnið þetta: Heynið ekki að rækta korntegund- ir, hvorki hveiti né annað, nema á landi, sem er vel undirbúið. og með góðu útsxði Undanfarna mánuði hefir verið hreyfing mikil meðal bænda, að brjóta upp nýtt land og taka upp- skeru af því undir eins. En það er aðeins bezta land, og það vel undir- búið, sem mcnn geta farið þannig með. Akuryrkjudeildin er búin að komast að raun um það, að menn skyldu æfinlega brjóta nýtt land fyrir 25. júní, “baksetja” það aftnr seinna, og sá svo i það næsta vor. Enginn niaður ætti að reyna til þess, að sá korni i nýbrotna jörð, eins þó að hún sé brotin djúpt og “diskuð”. Uppskeran er oftast lítil, og jarð- veginum er spilt með þessu í fleiri ár á eftir. Þetta á þó ekki við hrís- Inad og timbur- eða skógarland, sem menn geta plægt upþ á öllum tím- um árs og sáð i undireins, heldur á það við nýtt sléttuland. Vér ætlum ng, að það sé æskilegt að vara hina nýu landtökumcnn við þvi, að van- eaekja ekki að hvila hæfilegan hluta akra sinna á hverju ári. Að velja gott útsæði, er atriði, sem menn mega aldrei undanfella. En nú er hart um það hjá bændum og hart um peninga líka, og kunna þvi bændur að freistast til, að selja korn sitt snemma. Væri þvi gott, að bændur tæki útsæðið frá snemma og fullvissi sig um, að það hafi frjófg unarkraft nógan. Ef að þeir vilja senda sýnishorn af korninu, tveggja únza böggul, ,til Manitobab Agricul tural College, þá skal það verða prófað þeim að kostnaðarlausu, hvað mikinn frjófgunarkraft það hafi. Mjög riður á því, að búa landið vel undir sáninguna á vorin. Mold- in þarf að vera fín og smámulin; því að bezta útsæði getur farið illa og gefið rýra uppskeru, ef hnausar og klaystykki eru í moldinni, bein- bart æfinlega, þegar þurt er. Og hversu nauman tíma, sem bóndinn hefir, þá ætti hann aldrei að freist- ast til þess óyndis úrræðis, að diska aðeins akur sinn og sá svo í hann þannig undirbúinn. Fyrst og fremst fær hann aldrei góða uppskeru með þvi inóti, og svo festast þá allar teg- undir af illgresi i akrinum, og það getur kostað hann mörg ár. að berj- ast við illgresið, — ef hann þá sigr- ar það nokkurntima. f fám orðum sagt: Bóndinn verður að hafa það hugfast, að fljótrKðis- og hroðaverk á ökrum borga sig aldrei, hversu hár, sem prisinn kann að vera á korninu. Annað er það líka, sem eg vildi vara bændur við að forðast, en það er að láta ekki af hendi kynbætis- gripi sína. En suinir bændur eru svo gjörðir, að þeir einblina á hina háu prísa á öllum tegundum korns og vilja fara að rækta korn citt. F.n þeir gæta eigi þess, að ef að þeir láta af hendi gripa sína alla, þá geta þeir haft stórtjón af því. Það er lítið um góða kynbætisgripi að ræða, og verður mjög erfitt að fá þá, svo að hver sá, sem nú selur gripi sina, á það á hættu, að géta ekki fengið kynbætisgripi aftur fyrri en að mörgum árum liðnum. Það er ekki einungis hér, sem er hart um þá, hcldur um heim allan. Þetta lága verð á gripum, sem nú er hér, er aðeins í bráð, og kemur af hinum háu stríðsprisum á korni, hörgul á peningum, og því, að rýr- um og lélegum gripum er hrúgað á markaðinn og seldir fyrir hálfverð, að kalla má. Þegar striðið er úti, þá verður feykilega mikil eftirspurn í Evrópu eftír kyiibætisgripum, en kornið lækkar aftur í verði; en verð á lifandi gripuin til frálags verður hátt, og það lengi nokkuð. Og nú gengur faraldur um Bandarikin á gripum, klaufa- og munnsýki, og veldur stórtjóni og ákaflega mikilli fækkun; og svo kemur annað, nefni- lega það, að um alla Norður-Amc- ríku hafa menn verið svo grunn- hygnir, að selja til slátrunar mesta fjölda af kynbætisgripum. Og verði næsta ár vont, þá þurfa menn að fæða gripi sina á korni, svo að mcnn hafi nokkurn hagnað af þeim. Vér höfum góðar ástæður til að ætla, að i Alberta og Saskatchewan verði alisvin helmingi færri en nú, og eins verður víðar. Af þessu geta menn séð það, að innan skamms tíma verða allir þeir bændur i Mani- toba vel settir og ánægðir. sem nú halda fast um kynbætisgripi sína. Eg hefi þá skoðun, að ef bankarn- ir skildu vel ástandið í Manitoba, einsog það er nú. hvað griparækt STRÍÐIÐ. Sem þrmnuguð leiftrandi logndjúpin rjúfí, og ljósfleygar snarkandi stofnana kljúfi, — svo dunar í lofti þá vígloginn vaknar, og varúðarklafinn á hræsninni slaknar. Þó hreystin til víga sé helguð í Ijóði, sú herfrægð er böðuð í tárum og blóði. Það blóð og þau tár cr til framtiðar fórna, af fortíð og samtíð, sem kunnu ekki að stjórna. Þvi mannkynsins svikráð á frelsinu fæddi þá friðkeyptu dropa, sem þrællyndið blæddi Og því verður hræsninni sigurinn sætur, að sjá hvað hún átti þar vaxandi rætur. Þó rángirnin skrýði sig helgidónss hjúpi, og hervígðar sálir við stallana krjúpi, — eg ætla’ ekki frelsinu loggjöf svo leiða, að lýðurinn sverji þar framtíðareiða. Svo glaðnar af degi’ eftir dimmuna og hretin. Hve dýrt mun að cndingu launuð og metin sú fórn, sem var helguð þeim friðkeypta vegi, ef friðurinn eilifur ris á þeim degi? Og þá ris til valda sá guð sem að gleymdi, sú gullaldar-dagsferún, er mannkynið dreymdi. við fyrirheit aldanna, og brakandi böndin og blóðfórnir lýðsins mn siðuðu löndin. Pálmi Einarsson: hvort verið ritaðar eða innblásnar af indverskum anarkistum. Og það voru þcssi seinni árin hópar af þeim bæði i Berlín og ððrum háskólabæj- um. Og byltingamenn indverskir hafa gefið út dónalegt rit eitt í höf- uðborg keisarans, til þess að æsa upp fólkið á Indlandi til ófriðar móti Breta og Indlands drotni, og hefir rítlingi þessum verið dreift út um landið. En hér um bil er það vist, að háttstandandi mcnn hafa um þetta vitað, ef þeír ekki hafa verið valdir að útkomu þess. En hvað sem þcssu liður þá hafa Indur svo grcinilega sýnt það, að Þjóðverjar hafa verið flón mikil, að hugsa sér að Hindustan myndi risa upp móti Bretum jafnskjótt og þeir vissu, að þeir áttu í striði heima fyrir. Og nú eru menn allir á Ind- landi eins hugar með það, að Igta allan kala og sundrung niðurfalla, en hjálpa Bretum af öllum kröftum til þess a verja riki þeirra hið mikla móti öllum árásum. Það hlitur að hrifa hvern og einn ánægju og gleði, að lesa hinar á- hrifamiklu áskoranir, hinna ind- steypti Manchu keisaranum og ætt hans af stóli i Kína. Hann hefir ver- ið að mynda sveit af indverskum læknum, búsettum á Englandi, er fara skyldi i striðið. Þá eru og þeir Bhupendra Nath Basu og lögfræðingurinn Sinha, sem sterklega hvetja ianda sina til að styrkja Breta, og eru þó lögmenn allir á Indlandi taldir æsingamenn, einkum frá Bengal. og þaðan er Sinha. Þá scgir og fréttaritari frá Cairó á Egyptalandi frá viðtali sínu við Furstann af Idar á Indlandi, er hann var á ferð um Egyptaland. En hann var á leiðinni að ganga í her Breta og berjast með þeim á Frakklandi. Ilann sagði, að það gengi kvika ein um alt Indland með Bretum og al- rikinu, og hún næði til allra þjóð- flokkanna, trúflokkanna allra; það væri af ást og trygð og trúfestu til Breta, sem rikti í hjörtum alira, og styrktist með degi hverjum uni alt þetta mikla og mannauðga land. Það væri reyndar undir Breta- konungi komið, hvað marga hann vildi kalla i stríðið; en hann var markaði fyrir þá hér og hvar um fylkið, Sem sönnun fyrir því, að “bland- aður” búskapur (Mixed Farming) er að verja og hjálpa Englandi i þess- um þrautum öllum. En mjög fáir hafa gctað feqgið fullkomna hug- mynd um það, hve þétt og fast hin- á fót kominn í Manitoba, má geta ir mentuðu Indverjar flokkast um þess, hve ákaflega mikið snijör- gjörð hefir aukist i fylkinu. Árið 1913 jókst hún um eina millión punda, og þetta ár, sem nú er að liða, búumst vér við, að hún aukist fánann Breta. Það er svo ál^aflega þýðingarmik- ið atriði, er allir hinir mentuðu Ind- verjar hafa á augabragði látið í gleymsku falla allar hinar misinun- enn um millión punda. Og siðan aðian(ji pólitisku skoðanir sínar og smjörið hefir verið flokkað (grad- ed) eftir gæðmn, og mönnum gjört léttara að selja það, þá hefir smjörið verið miklu betra og vandaðra. Miklu fleiri bændur en áðnr hafa ráðið verkamenn sína til ársins. sem er stórum heppilegra; og þetta sýnir að hugsun manna er að dragast að Mixed Farming. Eg vildi leggja áhcrzlu á það, að menn skyldu leggja alt kapp á, að nota hvert pund af áburði, sem til fellur á búum þeirra. Af tilraunuin á fyrirmyndarbúum í Rothamstead á Englandi, þafa menn komist að snertir, þá myndu þeir fúsir til þess' fullri raun um það, að vel rotnir á- að lána bændunuiti peninga, svo að burðarhaugar veita ökrunum frjó- þeir gætu fjölgað gripum sinum. Og magn i tuttugu ár að minsta kosti. deild þessi myndi fúslega hefja máls Og á fyrirmyndarbúum er það siður, á þessu fyrir bændur við banka- að bera á einn sjöunda hluta akr- félögin (The Bankers’ Association). anua á hverju ári. Menn hafa haldið þvi fram, að En nú vil eg fara fáeinum orðum öll deilumál við Bretastjórn á Ind- landi; — alt þetta er látið niður falla hjá hinu mlkla máli: hættu Englands, og háska þeim, sem vofir yfir öllum heimi. Og þess vegna er það. að England getur óskelft upp risið móti vigamönnunum þýzku með hin breiðu brjóst fylkinga sinna. Og hin sterkasta sönnun fyrir þvi, hvaða áhrif þetta hefir, er ein- mitt það, að Þjóðverjar hefðu aldrei ráðist inóti Bretum, ef að þeir hefðu ekki þótzt verið vissir um, að óá- nægjan við Breta á Indlandi myndi blossa upp og verða að uppreist yf- versku leiðandi manna, til sveit- þess fullviss, að hver einasti Ind- sumarfóður gripanna, eður hagi, minki stórlega með ári hverjú, þar sem hagarnir eru plægðir og engj- arnar þurkaðar. E'ii þctta er engin ástæða á móti griparækt, þvi að gnægð af gripa-maís og alfalfa má rækta á hverju ári um alt Manitoba. Og akuryrkjudeildin hefir sýnt það og sannað, að svo framarlega, sem bændur vilji rækta nógu mikið af alfalfa, til að blanda við maisinn, handa gripum sinum, þá geta þeir fengið bezta gripafóður með því að hafa þetta tvent saman, eða réttara, brúka það hvað með öðru. Það var eitthvað fyrir fjórum ár- uin, að hart var um fóður i Mani- toha, og var þá lagt að járnbrautar- félögunum, að flytja mais fyrir lágt verð frá Bandarikjunum, og gjörðu þau það. Nú hefir deild akuryrkju- málanna gengið i það aftur, og feng- ið félögin til þess að flytja mais frá Bandarikjunum fyrir sama gjald og fyrir fjórum árum, og geta þess not- ið aUir þeir, sem flytja vilja inn þá vöru; en þetta á aðeins við Suður- Manitoba. Frekari upplýsingar má fá hjá agentum járnbrautarfélag- anna. Hver sá bóndi, sem hefir bæði gripabú og akra þetta ár, og vill selja afurðir bús sins, er fult eins vel eða betur staddur en hinn, sem hefir rúið sig að gripunuin og treyst eingöngu á hveiti sitt eða kornteg- undir. öll fæða, hvort heldur manna éða dýra fæða, er áreiðanlegt, að verður i háu verði, og sérstaklega þó gripir á fæti, og stafar það alt af striðinu, sem sjá má af þeiin mikla fjölda hesta, sem Bretar einlægt eru að kaupa. Og hvað þá verzlun snertir, þá vil eg geta þess, að Manitoba- stjórn hefir beðið hcrshöfðinga Sir Frederick Benson, að hafa hér að staðaldri umboðsmcnn i Manitoba, til þess að kaupa hestana og ákveða um sauðfénaðinn. Það er einlægt að verða vaxandi eftirspurn eftir sauða kjöti i Vestur-Canada, og þúsundir sauðkinda, bæði lifandi fé og slátr- að, er flutt inn í landið á hverju ári. Sauðkindur geta menn alið upp með góðuni hagnaði, og óþarfi að geta um hinn margbreytta hag, sem bóndinn hefir af þeim, svo sem það, að suðféð eyðileggur alt iUgresi. Bóndinn er viss að græða á sauð- fénaðinum. En hvað iltgresi snertir, þá vilj- um vér geta þess, þeim til upplýs- ingar, sem htfa akra sína fulhi af ill- gresi, að akuryrkjudeildin hefir orð- ið þess visari, af itrekuðum tilraun- um í Neepawa sveitunum, að menn geta eyðilagt illgresi með tveimur aðferðum, — annaðhvort með þvi, að sá byggi nokkuð seint í akurinn, eða með því, að plægja þvers yfir það, sem hefir verið hvílt og plægt svo (Crossplowing and Summerfal- low). Að Iokum vil eg geta þess aftur, að hroðaverk á ökrum getur aldrei nokkurntima borgað sig, hversu há- ir, sem prísarnir éru á hvcitinu. Menn verða því að kosta kapps um það, að hafa gott útsæði, og svo hitt, að búa akurinn vel undir sáningu; og fyrst og siðast þá skuluð þér muna það vel, að selja ekki kynbæt- isgripina yðar. hvað sem i boði er. Einlægir vinir Breta. INDLANDS MESTu"MENN ALL- IR STYÐJA BRETAVELDI TIL ÞRAUTA. Eftir Saint Nihal Singh. Að visu kunna menn að hafa tek- ið eftir þvi, eða heyrt einhvern óin af þvi, þokukendan, að furstarnir og jarlarnir indvcrsku hafi lagt fram fé og menn og boðið meiri styrk til ir alt landið, alveg einsog þcir i- mynduðu sér, að írar mundu risa upp og hefja borgarastrið. Þóðverjar voru svo vissir utn það, að Indverjar myndu hefja upp- reist, að blöðin þýzku voru full af skrípamyndum um það. Og hlut- lausir og áreiðanlegir menn, sem sloppið hafa burt úr Prússlandi, hafa fullyrt það, að Þjóðverjar treystu þvi og voru sannfærðir um það, að þessi uppreist á írlandi myndi tefja svo fyrir Bretum, að þeim yrði ómögulegt að snúast við og því síður vinna á herskörum Þjóðverja heima fyrir. Þetta var ekki að imdra. Þjóðverj- ar voru búnir að útmála svo hroða- lega í blöðum sinum meðferð Breta á Indum og óánægju þeirra við Bretastórn. Það var fullyrt, að allir upplýstir Indur væru orðnir þreytt- ir og leiðir undir oki Breta, og þeir hötuðu stjörnendur sina hina brezku af þvi að þeir létu Englendinga eina hafa öll hin hálaunuðu embætti í stjórninni og bönnuðu Indum að fá nokkur ráð yfir fjármálum lands- ins, eða nokkurri annari deild stjórn arinnar. Það var fullyrt, að Indur allir, sem gengið hefðu gegnum há skóla á Indlandi, og þó sérstaklega þeir, sem fengið höfðu æðri ment- un i Evrópu eða Ameríku, væru sár- ir og reiðir útaf því, að hafa hvorki málfrelsi eða ritfrelsi og vera grun- aðir, ofsóttir og eltir af Breta- stjórn á Indlandi. Sumar greinarnar þýzku gusuðu um það, að Bretar væru að sjúga auðinn úr Indlandi og öllum þess atvinnugreinum; að þeir kúguðu landsmenn og píndu með óþolandi sköttum og miskunn- arlausum rentum. Þá var stjórninni lika kent um hungurdauðann á Ind- landi, sem átti að koma af því, að þeir sæju ekki þjóðinni fyrir nægum vatnsveitingum eða uppþurkun fló- anna. Sum blöðin sögðu, að Brct- ar af ásettu ráði stæðu í vegi fyrir þvi, að þjóðin mentaðist, og héldu við deilunum milli hinna mörgu þjóða og trúarflokko, — alt til þess, að geta haldið völdunum sem allra lengst. En þessar greinar hafa annað- unga og landa sinna, er þeir hvetja þá til þess, að flykkjast utan um fána Breta. Og einhver stcrkasta á- skorunin kemur frá hinum merka öldungi Dadabhai Naoroji, nærri 90 ára gömlum, sem hefir varið mest- um hluta æfi sinnar til þess, að koma á fót hreyfingu eður mynda flokk til að vinna fyrir sjálfstjórn Indlands, innan banda alríkisins, og um tima hefir átt sæti i neðri málstofunni á þingi Brcta. Hann ritar frá smábæ við Bombay flóa áskorun til landa sinna og seg- ir meðal annars: “Hvílík hörmung og voði er það ekki, sem heiminn hendir núnal — Stríðið i Evrópu — Hvar eigum vér Indur að skipa þar bekk? Vér erum ein þjóðin hins brezka veldis. Látum oss athuga, hver skylda vor er og hvar vér skulum sæti eiga. “Ef að Indland á nokkurntima að geta vonast eftir, að ná sinni fyrri frægð og veldi nieð hinni brczku menningu og framfarahugmyndum, grundvallað i frclsinu, mannúðinni og réttlætina, og öllu hinti góða og mikla og guðdómlega, — þá verða þeir að ná því fyrir og með hjálp og styrk Brcta þjóðar, sem sjálf- stjornandi meðlimir Bretaveldis. Vér erum fremur öllu öðru brezk- ir þegnar hins brezka veldis, og af þvi erum vér nú stoltarí en af nokk- uru öðru. En svo liggur spurningin fyrir: Er Bretland komið út i strið þetta i eigingjörnnm tilgangi, eða til þess að eflast að löndum og veldi? Nei, vissulega ekki, Bretar gengu út i það til þess, að efna orð sin og loforð, — lcysa af hendi skuldbindingar sinar: að gæta frið- ar og velferðar litilmagnans, hinnar smáu Belga þjóðar. “Og þar sem Bretar nú berjast fyrir réttlátum málstað, fyrir vel- ferð og sóma tnannkynsins og menn- ingarinnar, þá er skylda vor skýr og ljós, — að gjöra alt, scm vér get- um, til þess, að styðja Breta í stríð- inu og leggja fram til þess lif og eignir. Já, eg er ekki í neinum vafa um það, að hver einasti maður af öU- um milliónum Indlands hefir aðeins eina löngun í hjarta sínu, nefnilega þá, að styðja af öllu inegtoi einsog hann er fær um Bretaþjóð i hinni tignarlcgu baráttu hennar fyrir rétt- lætinu, frelsinu, ærunni og sannri tign og velferð mannkynsins. Furstarnir og fólkið á Indlandi hafa þegar óbeðið og af fúsum vilja lagt fraiu loforð sin, og engum kcm- ur annað til bugar, en að styðja Breta af öllum hug og hjarta, þang- a til sigur er unninn i þessu mikla striði. Þá cr foringi þjóðernismanna a Indlandi, Bat Gangadhar Tilak, mað- ur mjög mcrkur, er segir, að Indur verði að hætta öUum deilum — og hjálpa Bretum, þvi að með þvi væru þeir a vinna fyrir sjálfa sig — Ind- land. Þá hefir Laipat Rai, hér á Bret- landi, verið að hvetja landa sina til að bjóða sig fram, sem læknar og hjúkrunarmenn, með hermönnunum sem á vígvelinum eru. Og þó var hann fyrir nokkru talinn svo hættu- legur Bretum á Indlandi, að hann var fastur tekinn og i haldi hafður um tima, án þess nokkur sök væri á hann borinn; og þegar hann loks var látinn laus, fékk hann ei að vita, um hvað hann hafði sakaður verið og i fangelsi haldið. Þá er enn einn mcrkur maður, Dr. James Cantlie, sérfræðingur i Harley stræti, sem mest og verji, ungur eða gamall, myndi fús og glaður koma, þegar kvaddur væri. Nú væru háttstandandi menn og furstar, að keppast um það að bjóða sig fram. En þeta kemur alt af eðlilegum orsökum: Það kemur af þvi, að Indur sjá og finna til þess, hvað Bretar hafa gjört fyrir þá. Þcir hafa komið friði á um allan indvcrska skagann, þar scm alt var áður i sí- feldu ófriðarbáli og hver drap ann- an og rænti. Og þcssi óöld liafði gengið þar öld fram af öld, er trú- flokkarnir. þjóðflokkarnir og hinir pólitisku flokkar höfðu legið i sí- feldum stríðum og höggvið niður hver annan. Þeir hafa komið á fastri stjórn, sem gjörir öllum jafnt'undir höfði, af hvaða trúflokki eða þjóð- flokki, sem þeir eru. Þcir hafa sett á stofn og haldið við ótal menta- stofnunum. Þeir hafa bætt stórum hag landsbúa með betri samgöngum á járnbrautunum, betri vegum, og brúm yfir ár og fljót. póstgönguiu, telefón og telegraf; með stórkostleg- uin vádnsveitiiiguin, mcð þvi að stofna æðri og lægri akuryrkjudeiid- ir og efla iðnað i landinu; með því að hlynna að og styðja til að stofn- setja samvinnu-lánsfélög, svo að hin- ir gráðugu lánvcitendur fletti ibúana siður húð og æru; með þvi að halda við skólum um landið, akuryrkju- iðnaðar- og verzlunarskólum, og auk þess æðri skólum. Þeir hafa aukið og styrkt andlega og siðfcrðislega vclferð landsbúa, með þvi að veita mönnum fullkomið trúfrelsi. Og sannarlega getur það ekki lítilræði heitið, þó að margt sé enn eftir að gjöra. Þessi mentun, sem Bretar hafa veLtt Indlandi, hefir, þrátt fyrir þá galla, seni hún kann að hafa, nú þegar gört hina mentuðu Indverja hæfa til þess, að taka á möti menn- ingu Austurlanda; hún hefir gjört Indverjum mögulegt, að meta og viðurkenna stofnanir og hugsjónir Breta, og mikill fjöldi þeirra er orð- inn brezkur að meira eður minna leyti. Það er því ekki að undra, þó að Indverja fýsi að standa Bretum öxl við öxl i heiftar-fangbrögöum þeirra við Þjóðverja. Og nú sést það svo vel, að hvaða pólitiskum flokki, seni Indverjar tilheyra, þá getur ekki nokkur hlutur rótað og þvi siður kollvarpað yfirráðum Breta á Ind- landi. Þeir vilja ekki láta slita sig frá Bretlandi. Og svo mun um fleiri. sem vit hafa nóg til að sjá það, að þar er styrkurinn að styðja hinn veika »g þar er vængurinn að flýja undir. Konan segi til sín. Syðriey, 17. okt. 1914. Eg leyfi mér að leita til útgefenda Heimskringlu og óska þess, að þeir vildu auglýsa i blaði sinu, hvar kon- an Guðrún Guðmimdsdóttir, dóttir Guðmundar Sigvaldasonar frá Vind- hæli og Guðriðar ljósmóðir er nið- ur komin í Ameríku. — þvi hún á arfsvon hjá mér, en bréf þau, er eg hefi til hennar sent, hefi eg ekki fengið svar upp á. Virðingarfylst, Björn Arnason, hreppstjóri Vindhælishrepps, Húna- vatnssýslu, íslandi. — Samkvæmt ofanrituðu biðjum vér Guðrúnu þcssa, eður hvern, sem veit, hvar hún er niðurkomin, að senda Heimskringlu utanáskrift hennar og verustað hið allra fyrsta, bezt svo að vér getum sett það í blaðið studdi og hjálpaðiSun Yat Sen, semj og sent heim til spyrjanda. —Ritstj.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.