Heimskringla - 17.12.1914, Síða 1

Heimskringla - 17.12.1914, Síða 1
GlfUnpaleyfinbréf seld TH. JOHNSON Watchmaker, Je weler&Op t ician VlflKerBlr fljótt og rel af hendi leyetar W8 MAIN 8TRRET .'heae Mala ««4MS WINNII'RO, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 SARGENT AVL XXIX. AR, WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. DESEMBER, 1914. Nr. 12 GLEDILEG JOL! JÓLIN. ÍSLENDINGAR! •annleikana og hreinleikana t»á muni sálu vorri vel líSa. Og vér skulum reyna aS gjöra alla glaSa, aS rejma aS þerra tárin og vekja brosiS á vörum vina vorra, vér þurfum þess cdlir meS, í hvaSa stöSu sem vér erum og hvemig svo sem hagur vor er, og hugs- um til þeirra sem nú liggja á freSinni jörS, undir bem lofti, í rústum og skotgröfum, mörg hundmS mílna löngum. Þeir em aS leggja lífiS í sölurnar fyrir oss og velferS vom, fyrir fósturjörSina, fyrir menningu heimsins, frelsiS og stofnanir þær, sem vér teljum máttarstoSir mannfélagsins. Þakk- læti og hjartans óskir getum vér aS minsta kosti sent þeim. GleSiIeg Jól þér hugrökku vinir, hugur vor skal fylgja ySur og innilegar óskir um sigur og farsæla heimkomu til vina ySar. Og þér allir gamlir menn og ungir, kon- ur sem karlar. Vér óskum ySur öllum gleSi- legra Jóla. Lýsi hin hækkandi sól stigu ySar og leiSar og leiSi ySur á brautum sannleika og framkvæmda aS farsælu, gleSiríku æfi- kveldi. GLEÐILEG JÓL! HINIR ÚTVÖLDU Eftir Dr. Frank Crane Þetta eru nokkur einkenni hinna útvöldo. beztu mannanna (aristocracy) fyrirmannanna. ■ INIR útvöldu em hreinir. Þeir verja líkama sinn óhreinindum og hugskot sín fordómum. Sálir þeirra eru lausar viS hjátrú og hindurvitni. Þeir hafa ástríSur sterkar, en stjórna þeim vel. Hugsun þeirra er skörpust og hugrekki raest þegar háski er á ferSinni. Þó aS þeir hugsi kanske ekki æfinlega rétt. þá hugsa þeir skýrt og greinilega. Þeir breyta réttilega af þvi þeir hafa á- nægju af því, og hafa sveinsbréf fengiS í baráttu lífsins. Sannfæring þeirra eSa skoSun lætur aldrei kúgast af valdboSi eSa glepjast af Ráðherra Islands segir af sér. INNIPEG Telegram flytur þá fregn hinn I 5. des. aS stjórn fslands hafi sagt af sér. Hún kemur frá Kaupmanna- höfn fregnin, 3. des. og er þess þá getiS aS ósamkomulag hafi veriS svo mikiS útaf hinni nýju fyrirhuguSu stjórnarskrá Is- lands aS ráSherra fslands hafi sagt af sér. ÐlaSiS segir a þetta hafi orsakast af því aS stjórn fslands þar úti hafi ekki viljaS leggja hina nýju fyrirhuguSu stjómarskrá fram fyrir konung til staSfestingar af þeirri ástæSu aS fslendingar vildu ekki viSurkenna kröfu konungs, aS ríkisráS Dana hefSi rétt til þess aS ræSa og fjalla um fslands mál. En þá bannaSi konungur fslendingum aS nota fánann íslenzka. þangaS til jafnaS og útkljáS væri um. Uppsögn stjórnarmnar var svo lögS fram í hendur konungi, og ætlar hann aS ráSgast um málin viS stjórnmálamenn fs- lands og reyna aS komast aS samkomulagi á einhvern hátt Þegar talaS er um stjórn fslands þá er vanalega átt viS ráSherra fslands, en eigin- lega er þó stjórnin bæSi ráSherra og alþingi. RáSherrann kýs Danakonungur, en alþingi landsmenn. Á alþingi sitja 34 fulltrúar þjóSkjömir og 6 fulltrúar. sem konungur nefnir til sjálfur. Kosningarrétt á fslandi hefur hver maS- ur karl eSa kona eldri en 25 ára, og konur mega stýra hverju embætti á landinu sem er. Fólksfjöldi landsins er nálægt 85 þús- unum en höfuSborgin Reykjavík telur um 13,000 manns. Sagt var nýlega í Family Herald aS alt væri undirbúiS, til aS fara aS leggja jám- braut frá Rvík. upp til Þingvalla og þaSan austur í ölfus til brúarinnar miklu á ölfus- ánni. Eru þaS um 58 mílur. ÞaSan skyldi haldiS áfram til Þjórsár og upp til Geysir og svo niSur á Eyrarbakka. ÓLIN bregSast oss aldreí. Þessi hátíS er allra bamanna Jól, feSr- anna og mæSranna Jól, afanna og ammanna jól, og æfinlega heilsum vér þeim fullir gleSi, fullir vona, fullir endurminninga, fullir eftirvæntinga. Vér lítum aftur og vér lítum fram og vér gleSjumst yfir hinni verandi tíS. HundruS og þúsundir mannsaldra hafa forfeSur vorir haldiS þessa hátiS Jólin. Hinir skinnklæddu, hálfnöktu hellra- búar heiIsuSu hinni rísandi Jólasól meS söng- um og dönsum og gleSiIátum, og báSu guS- inn unga, sem sólinni stýrSi, aS vera sér náSugan og verma sig og hrekja burtu kuldann og frostiS, og kveikja líf grasanna, blómanna, ávaxtanna, svo aS jörSin fæddi hinar lifandi vemr á henni, menn og dýr. Þau héldust Jólin mannsaldur eftir mannsaldur, þarna var upprisa og endurfæS- ing lífsins á jörSinni. Himna guSinn þessi bjarti Ieiddi þaS alt fram. Hann var nú á þessum degi rétt nýrisinn úr gröf sinni og ungux vaiS La.m ui.Jir cíus aS lic.rj..'.Á viö öfl myrkranna, frostsins og kuldans. Æfi hans var árshringurinn og margar voru sögur um hann, og margar komst hann þrautir í, og mörg voru æfintýri á leiSinni. Hann svaf meSan sólin gekk undir á hverri nóttu, svaf í skrautlegum gulli búnum höllum í hinum neSra heimi, en reis úr rekkju meS morgni hverjum. Þegar leiS á sumar fór æfi hans < aS halla meira og meira, og máttur hans aS þverra. Hann gat nú ekki haldiS öllu lífinu viS. Þegar haustaSi fóru grösin og blómin aS hrynja niSur, hinn mikli og voSalegi ó- vinur kuldinn og frostiS eyddi lífi þessu og myrkriS vafSi sig meira og meira um móSur grasanna, blómanna, dýranna, mannanna MeS hverjum degi varS máttur hins bjarta skínandi himnaguÖs minni og minni, og þeg- ar aS vetursólstöSum kom þá dó hann, og í þrjá daga lá hann í gröf sinni^ En þá reis hann upp aftur og hóf göngu sína upp á him- inhvolfiS. Þetta var þá hin helgasta trú þeirra hellrabúanna, hinna skinnklæddu for- feSra okkar, eiphverstaSar upp á hálendum MiSasíu. Þeir fluttu hana meS sér á leiS- um sínum vestur um Evrópu. Eins og aSrar þjóSir héldu þeir vestur meS hinum bjarta skínandi konungi sínum himnanna drottni. Þegar þeir fóru aS búa um sig í Noregi héldu þeir Jólunum. En nú var guSinn orS- inn bardaga guSinn, þrumuguSinn Þór. Eln Jólin héldu þeir og höfSu veizlur miklar og kölluSu Jólablót, gáfu menn þá gjafir vinum rínum, sem haldist hefir alt til þessa. Svo kom kristnin og nú varS JóIabarniÖ Jesús Kriatur, og alsstaSar um hinn kristna heim er honum hátíS haldin, og fjöldi kristinna manr>a telur þetta eiginlega barnanna hátíS, jólaljósin mörgu vekja gleSi þeirra og e,l a huga þeirra. Mönnum hefir æfinlega po t svo vænt um birtuna, aS menn elska ljósin, blessuS jólaljósin, þaS er svo ákaflega margt sem þau geta sagt oss, frá umliSnum öldum, frá yfirstandandi tíma og fylt oss ótal hugmynda og vona um tímann, sem í hönd f.er. Sannarlega getum vér allir glatt oss á Jólunum, á hvaSa aldri eSa hverri skoSun sem vér erum. Ljósin benda oss á sann- eikann, skínandi og fagran,—sannleikann og hreinleikann, sem vér eigum aS keppa eft- ir og láta vera vora leiSarstjörnu á lifsIeiÖ- inni, og þá fyrst á þessu komandi ári. Vér vitum ekki hvar vér verSum næstu Jól, en vér vitum þaS aS ef aS vér fylgjum stjörnu já. geislum stráS er, 1 a n d i I IeiÖin hans, í liÖsafn nú sem býst meS göfgum þjóSum; viS sókn og vöm síns fræga fósturlands sinn finnur eflast dug af málstaS góSum, Því saklaust liS af sverSum ÞjóSverjans var sundur skoriS, bægt frá eigin slóSum; ÞaS vörn ei kom gegn vörgum herstjórans. af víga hug og þjóSar drambi óSum.— Sé Islendingur aSstoS hjálpendans, hann æ mun lifa sögum í og ljóSum-- Já, 1 a n d i ! ViS úr högum heima-ranns þér hnýtum okkar bezta sigurkrans —þig velkominn til baka aftur bjóSum. *) Belgíum O. T. JOHNSON ginningum og lystum. SkynbragS og vit þeirra lýtur siSgæSinu, sem breytni þeirra. Ástin eSur kærleikurinn er hiS mesta í heimi, en i huga þeirra er annaö ríkara og meira.—ÞaS er drottinhollustan. Þeir gegna vel köllun sinni. Þeir vinna verk sía vel og þurfa aldrei aS bera fram ástæSur fyrir því, aS þeir hafi ekki getað þaS. Þeir eru réttlátir og sanngjarair viS þá sem vinna fyrir þá, og húsbændum aínum hlýSa þeir meS viti og skynsemi. Þeir sctja sjálfum sér strangar reglur. en forSast a8 skipa þær öSrum. Þeir elska mennina, læra eitt eSur ann- aS af hverjum, sem þeir kynnast og fyTÍr- iíta ekki nokkura mann. Þeir einkenna sig meS einföldum klæSa burði og blátt áfram tali bæði heima og á mannamótum. Þeir sjá og skilja durgara- hátt og ruddaskap fínheitanna og ofmetnaS- arins. Þeir leggja stund á réttlætiS sem hina sönnu góSgjörSasemi, og borga sæmilegt kaup heldur enn aS gefa ölmusur, og vilja heldur bæta og breyta bágbornum ástæSum en smámiSla brN'iHi og brau.Si til þeirra, scm svangir eru. Þeir ala ekki úlfbúS og hatur í hjarta sínu, og Ieitast sjaldan eður aldrei viS, aS hefna sín. Þeir hreykja sér ekki yfir aSra; því meiri og styrkari og betri sem þeir verða, því hlýrri verSur hugur þeirra til annara. Þetta eru goðarnir, höfSingjarair fyrir- merrnin. drengimir góðu—hinir útvöldu. Bræður nú berast á banaspjótum stórþjóðum hjá um stundarsakir. Lúta nú vísindi r v gra haldi, er ógnandi herstjórn að oss sækir, — hugpruöur her er vor helzta von g læt ei yfir s t r í 8 i S dynja dóm, 8em drottinn sjálfur væri hér aS tala, og kveS ei Upp með skáldsins risa róm, sem ráðsnild stælir Vigfúsar á Halal Af sönnum dug og hreysti heyri óm og heldur vil því anda mínum svala viS vissu þá: aS enn viS eigum blóm, sem öSlast gildi þjóSræktar á bala! Þá niðja, sem viS lands síns lúSurhljóm nú leggja í stríS—til harðræðis og kvala, svo lítilmagnann* frelsaS fái úr klóm þess fjanda lýSs, sem braut hvem helgidóm— og berst meS aÖstoÖ sjclans himnasala! ViS vitum Bretland hefir styriöld háS og herör upp í smærri löndum skorið á liÖnum tímum, völdin þannig þráð og þyngsta hlut frá hildar leiknum boriS— En þjóS sú hefir hærra marki náS á hinstu tímum—fegra rakiS sporið; af þroskun mannvits merkjast hennar ráS, sem minni þjóðum glæða Ijós og þorið; þær hafa alt af eldi hennar þáS, af æSri menning lært aS þekkja V o r i 8- ViS höfum kvatt vort kæra feSra láS og kosiÖ þessa móSur—ljósi stráð er ykkar leið, sem efla hana þoriSl

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.