Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 1
XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. DESEMBER, 1914. Nr. 12 Yfir Evrópu aldurtilí veifar bitrum brandi. Dauöadreyri drýpur af egg, er hann skýfjöll skeiöar. byssur stórar, kynstur öll af riflum og vélabyssum, skotfæra-vögnum, matvælum og herbúnaði öðrum; þar á meðal peningakassann, sem þó seiuast er látinn falla i óvinahen 1- ur. Auk þess feldu þeir fjölda mik- inn af Austurríkismönnum, og er ekki ólíklegt, að Austurríkismönnn- um fari bráðum að leiðast vistin sunnan við Dóná. f Euphrats-dalnum suður af Persa-flóa. Það var sagt seinast, að Bretar hefðu á land gengið við ósana og haldið upp með fljótinu og eftir þvi. Þegar komið vár upp undir fljóta- mótin, þar sein Tígris fljótið kemur í Euphrat, þá fóru Tyrkir aftur að taka á móti. Einkum var það í borg þeirri, sem Kurna heitir, við fljótið Tígris og var vel víggirt og nægur mannafli að verja. Það voru mest hermenn af Indlandi með enskum foringjum, sem sottu þarna upp eft- ir. Loks varð fundur þeirra og biðu Tyrkir algjörðan ósigur. En land- stjóri Tyrkja i Basrahéraði þar og yfirherforingi í borginni Kurna, gaf upp borgina og liðið alt með vopn- um og föngum öllum. Hafa ná Bret- ar full umráð yfir öllu landinu frá sjó og upp að tungunni, þar sem Euphrat og Tígris koma saman. En það er bezta og auðugasta land- ið, sem Tyrkir eiga til i eigu sinni. Bretar sökkva Schamhorst, CneU- enau og Leipzig. I.oksins náðust þau, skipin þýzku, sem með ránum höfðu farið um höf- in. Lengi var búið að leita, en poll- urinn var stór, og því torvelt að finna þau. Seinast söktu skip þessi 3 góðum skipum af flota Englend- inga i Kyrrahafi við Chili-strendur. Fóru þá Japanar að leita þeirra um höfin milli Asíu og Afríku, en fundu ekki. Svo sendu Bretar skip að heiin- an og ötulan foringja, Sir Frederick Sturdee. Nú var leitað af kappi og loks fann hann þau við Falklandseyjar, i suðurhluta Atlandsliafs. Þar voru þau þá í hop þýzku skipin Scharn- horst, Gneisenau, Nurnberg, Leipzig og Dresden, og svo tvö kolaskip mikil. óðara var til orustu lagt; en ekki hafa fregnir komið af þeim bardaga aðrar en þær að Sharnhorst, Gneisenau og Iæipzig sukku til botns niður; en Dresden óg Nurnberg komust burtu meira og rninna brot- in, og voru Bretar á hælum þeirra. Bæði kolaskipin tóku Bretar. Mann- skaða fengu þeir litinn og ekki er getið annars, en að skipin hafi öll ólömuð verið, og víst er það talið, að Bretar muni ná þeim, sem flýðu. Einhverju björguðu Bretar af mönnum þeim, sem á skipinu voru; tóku þá á sundi, er skipin voru sokkin; en þó er þess ekki getið, að þeir hafi bjargað nokkrum af að- mírálsskipinu þýzka Sharnhorst, og hefir það þá sokkið svo fljótlega, að menn hafá allir farist með því, þvi að Bretar reyndu alt sem þeir gátu að bjarga mönnunum. þegar skipin voru vfirunnin. En þegar þessi hin sömu þýzku skip söktu skipura Breta fyrir skömmu við Chili-strendur, þá reyndu þeir ekki einu sinni að bjarga ensku mönnunum, sem hér og hvar voru á floti eða syndandi i sjónum. Þar var enginn þeirra frá viðskiftum að segja á eftir, ekki einn einasti. Falklands eyjar eru i suðurhluta Atlantshafs, eitthvað 250 mílur norð- austur af Tierra del Fuego, eða suð- urodda Suður-Ameríku. Þær eru eitt hvað 200 talsins og liggja undir Breta. Allar smáar, nema tvær. Til samans eru þær um 6,000 fermílur, trjálausar, en svörður mikill á þeim. Lifa menn þar á sauðum og nautpen ingi, og er helzt flutt þaðan ull og tólgur og húðir. Fólk er þar blend- ingur af brezku og frönsku kyni. Helzti bær er Stanley með 1000 ibú- um. Þangað koma reglulega gufuskip frá Englandi. Mikil gleði varð á Englandi, þegar menn fréttu um orustu þessa. — Er nú sjór að miklu leyti hreinn af ræn- ingjum, nema Karlsruhe, en von- andi að það skip náist áður langt líður. Uppreistin í Afríku bæld niðor. f Afriku er uppreistin bæld niður. De Wet hershöfðingi var tekinn til fanga, og upphafsmaðurinn, Bevers hershöfðingi, er fallinn; var skotinn er hann var að fara yfir á eina, og sást fljóta dauður af hcsti sinum. VOhjálmur keisari sag'Sur veikur. Hann á að hafa fengið kvef eðs lungnabólgu i braskinu þarna aust- urfrá. Var hann þar allstaðar á flugí meðfram vígstöðvum og skotgörðurn Þjóðverja, þó að ekki kæmi hann á sjálfa vígvölluna. Hann var við Thorn og fór svo meðfram landa- mærum suður, og í Breslau var hann nýlega, og var þá kvcfaður orðinn, en komst heim og lagðist i rúmið. Er kvartað um, að hann hafi verið nokkuð stuttur i svörum og skap- þungur, enda gengur nú eigi alt að óskum. Belgar segja, að hann sé að gjöra sér upp veikina; en ekki er það liklegt. Aðrir segja, að hann vilji koma til Antverpcn svo að fáir viti, og láti þvi þetta berast út. Sigur Serba enn meiri en fyrst var sagt. Það er nú að koma í ljós, að sigur Serba yfir Austurríkisinönnum hef- ir verið öllu meiri en sagt var áður. Serbar höfðu rekið fleyginn inn í hergarð Austurrikismanna miðjan og brutust þar alveg i gegn; en þá urðu hinir lausir á fótum, og vom þó 4 herdeildir eða 160 þúsundir manna. Þeir flýðu því alt hvað fæ*- ur toguðu, og eru Serbar enn að elt* þá; 22,000 þúsund er sagt að Serbar hafi tekið af þeim til fanga, og ern Austurríkismenn guðsfegnir að vera herteknir, og er varla að Serbar þurfi að hafa nokkurn mann að passa þá. ÞjóSverjar reyna a?S koma netJar- sjávarskipum inn á Dofrahöfn Þann 10. þ. m. reyndu Þjóðóverj- ar að koma neðansjávarskipum nokk urum inn á Dofrahöfn við Ermar- (framhnld á bls. 16.) ÞÞÞ, Fréttir frá Stríðinu. ÞjóSverjar í Lodz. Loks náðu þeir Lodz Þjóðverjar; aðallega hafa það verið rústir — þeir voru búnir að berjast þar hringinn í kringum bæinn, og héldu Eússar honum einlægt. Meira en helniingur ibúanna var dauður og flúinn eða úti á vígvöllunum að berj- ast við Þjóðverja, og upphaflega k°ru þar eitthvað 150 þúsundir íbúa Pe8ar unnið var á verksmiðjunum. 'n «ú fóru þeir allir í stríðið, sem opnfærir voru. Og svo voru Þjóð- ^rí,,r i’mist að taka borgina eða jo a á hana. Þeir tóku hana i för- iiíy *, fyrír hálfum öðrum mán- *» Pegar þeir komust rétt að War- mu. Ln þá fengu þeir skellinn mi, ,a komu á flótta aftur eftir nokkra daga, 0g féU þá borgin aftur í hendur Rússa En núna voru Þjóð. verar, að hrekjast þarna fyrir her- sveitum Rússa alt i kringum borg- na, °8 vildu einlægt ná henni og voru stöðugt að skjóta á hana, og sýndist Rússum hún öll standa i jortu báli. Og svo komu loksins þessar 240 þúsundir fótgönguliðs, sem Vilhjálmur sendi að hjálpa ?g auki 5 deildir (divisi- Z.j nddaraliðs, sem oss láðist að heír ^ður' þá loksins náðu hmn ,*nuni» en ekki fengu þcir imnn auiiaust, þvi að 30 þúsundir "a Urðu heir að láta fyrir kot- ið' riddarar.81 ^ hafi mest ver_ frnrn I3 ÞÍÓðverjar 8eta haldið á- fram þarna alla leið til Warshau, að Íf^T Tð þeÍm að gÓðu ga80i sL k-°uZ: e° Cfað Rússinn stoðvar þa þarna, þá hafa þeir ekk- ert annað en bölvun af því. VQhjáhnur farinn aÖ berjast fyrir friðarkostum. En það e nú að verða ljóst, a? Vilhjálmur er nú farinn að efast um að hann muni sigra; hann er farinii að berjast fyrir friðarkostum. Og til þess, að geta borið sig mannalega á friðarfundi, þarf hann að hafa Belg- íu og eitthvað af Frakklandi að vest- an og Pólen að austan. Það hefði verið miklu betra fyrir hann, að berjast 4 sínum eigin landamærum. — en þá var erfiðara að mæta á frið- arfundi. Og nú kemur annað stórt atriði til sögunnar; en það er það, sem Heimskringla gat um fyrir nokkru, að léttast væri og heppilegast fyrlr Rússa, að komast inn í lönd Vil- hálms að sunnan, um Schlesiu, ein- hvesstaðar vestur af Cracow. Og þá er það mjög mikilsvirðði, að láta Þjóðverja hafa nóg að sýsla þarna norður frá meðan þeir smeygja sér inn að sunnan. Og það er þar suð- ur frá, sem þeir eiginlega eru að berja á dyr hjá Vilhjálmi og hafa verið að klappa á nú í 3 mánuði. — Og það smágengur, en það er ekki svo fljótlegt, að ryðja frá dyrunum tveimur millíónum manna. Um tíma ætlaði Vilhjálmur Austurríkisinönn- um að verja þær en þeir eru búnir að tapa allri Galizíu og Bukóvína, nema horninu vestur af Cracow; og nú seinast leizt Vilhjálmi ekki á, og sendi þýzkar sveitir til Cracow til að hjálpa Austurríkismönnum að verja borgina. Eru Rússar nú búnir að hrinda Austurríkismönnum sum- pat suður yfir Karpatha fjölll, og eru að berjast við þá á Ungaralandi, sunnan við fjöllin; sumpart ýta þeir þeim vestur, — einlægt lengra og lengra vestur, og er nú garður þeirra Þýzku nærri beint suður af Cracow, suður í Karpatha fjöll_ Það er um að gjöra að koma þeimlulla Ieið vest- ’jr í Maehren og vinna^Cracow; þá 3ru hliðin opin inn i Schlesíu að ;unnan. Undanfarið hafa smáflokk- ir Rússa, liklega Kósakkar, verið ið skjótast vestur fyrir Cracow, jæði að sunnan og norðan, og gjöra þeim skráveifur þar, en ekki hefir það verulega verið að marki. Það eina, sem dugir, cr að hrinda öllum aðal hergarðinum, og það er þungt verk. Fyrir viku eða meira voru Rússar farnir að skjóta á undirborg- irnar við Cracow, og stóðu þær i björtum loga. Ein ástæðan fyrir þessum hörðu áhlaupum Þjóðverja á Lodz og þar um hefir þvi verið sú, að létta á þeim Austurrikismönnum og Þjóð- verjum, sem hafa verið að verjast við Cracow og þar í grendinni. — En það hefir ekki haft tilætlaðan á- rangur, því að Rússar síga þar stöð- ugt áfram, likt og jöklar skriða hægt og hægt, en óstöðvandi til sjávar niður. Og geti Rússar ýtt þeim nógu langt vestur, þá eru Þjóðverjar þvi verstaddir, því lengra sem þeir kom ast inn i Pólland. En í striði þessu er mánuðurinn sem einn dagur og missirið sem vika, og til þess þurfa inenn einlægt að taka tillit. Serbar. Þess var getið seinast, að Austur- ríkismenn he ðu tekið Belgrad, höf uðborg Serba, á landamærum þeirra við Dóná; en nú náðu Serbar sér aftur niðri, og unnu algjörðan sigur á Austurrikismönnum, er þeir tóku borgirnar Valjevo og Ushitza i Ser- víu, og ráku tvær herdeildir (corps) á flótta, — 80 þúsundir manna. Það var svo grcinilcga gjört, að Austur ríkismenn hlupu þar frá öllu, og , tóku Serbar þar 20,000 fanga, 50 fall- ~» a n » n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn n n Viðeigandi Jólagjöf KOSTABOD nú um nokkurn tíma eiga menn völ á að fá einn árgang af Heimskringlu, þrjár Heimskringlu sögur og eitt eintak af stríðskorti Norðurálfunnar sem er nauðsynlcgt hverjum einum sem vill fylgjast með þeim stórkostlega bardaga sem þar stendur yfir, einnig er prentað aftan á kortið upplýsingar, svo sem:—Herstyrkur þjóðanna, stærð og fólksfjöldi landanna, samanburður á herflotum, loft- skipaflotar þjóðanna, hvernig Canada hernum er borgað, síð- ustu styrjaldir, uppruni strfðsins, þrí-veldis sambandið eldra, Þrí-veldir sambandið yngra, merkar borgir, og ýms annar fróð- leikur; allt fyrir aðeins $2.00 fyrirframborgað. Gæti nokkur jólagjöf veriö tilhlýöilegri. Einnig er stríðskortið gefið öllum þeim gömlu kaupend- um Heimskringlu sem borga blaðið til 1915, nemi það $2.00 eða meir. Sömuleiðis verður öllum þeim sem þegar hafa borgað blaðið til 1915 en ekki fengið kortið sent það, ef þeir skrifa eftir því á skrifstofu Heimskringlu. Munið að þetta kostaboð stendur aðeins um stuttan tíma og notið það strax. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke Street P. O. Box 3171 Talsími Garry 4119 nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn n n n n n n n n n n n n n n n u tt tt tt tt tt « t: :t tt tt tt tt n tt n n R S tt tt tt tt X tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tt tttt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.