Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 6
BL& M HEIUSKRINGLA WINNIPEG, 17. DESBMBF.R 1914. B8ö#888Saa«8aa88«i:8R88«8»i:8aaU88l58»aKlt« tt « I ÍSLANDS FRÉTTIR. 1 tt tt tt tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt ?:8B88888 NAKVÆMUR SPADÓMUR (Ettir Lögréttu) Chedo Miyatovich heitir serbneak- ar maður í Lundúnum. Hann er Krcifi og nafnkendur maður. Nám hefur hann atundað við háskólann I Mynchen, Leipzig og Zyrich, og hann varð próf. í stjórnfræði í Bel- grað 1865. Árið 1873 varð hann ut- anríkisouála- og fjármálaráðherrá' í Serbíu, og síðar varð hann sendi- hcrra Serba við bresku hirðina. Hann hefir haft með höndum ýms ðnnur stjórnmálastörf, og hann er kunnur um alla Norðurálfuna sem fiagnfræðingur og sagnaskáld. Hann var mikill vinur Steads heitins, og hcfur mikið verið riðinn við rann- »6kn dularfullra fyrirbrigða. Hann segir í Lundúnablaði einu kynlega spádómssögu. Og f inn- ffangi að frásögninni getur hann bess, að hann hafi ritað töluvert 1 blöðin á Balkanskaganum um reynslu sína í dulrænum efnum. Og hann segir að þeim frásögnum hafi 4®rið tekið furðu vel. Út af þessu hefur íicrbum meðal annars leikið mikill hugur á því að hann yrði gerður að — erkibiskupi! Einkum voru bændur þess mjög fýsandi, að hann yrði hafinn til þelrrar tignar aögðust einmitt hafa mikla þörf á erkibiskupi, sem gæti talað við fram iiðna óstvini þeirra. Honum fór *ki að lítast á blikuna, því að sá vegsauki hafði honum sist til hugar komið. Ánnað var það, eem manninum að falla, dauðir eða særðir, en ungi Wtti ekki með öllu óþægindalaust. liðsforinginn stendur hnarreistur, um að fyrirfara sér. En þegar svo var komið, haföi cinhver vinur lautinantsins ráðið honum til þess að skrifa Miyatovich, áður en þau gripu til nokurs óyndisúrræðis, og leggja fyrir hann þá spurningu, hvort voniaust mundi vera um það, að þau fengju að njótast. Svo að lautinantinn gerði þetta. Bréfið var á Serbnesku, og Miy- atovich sendi það vinkonu sinni, sem heitir Júlfa Burchell, og á heima í Bradford. Hann bað hana að láta sig vita, hvort hún gæti séð nokkrar sýnir, áhrærandi bréfritar- ann, í sambandi við bréfið. Hún svaraði honum, og efnið f svarinu var þetta: 1. Eg sé að bréfritarinn er ungur liðsforingi; hann er mjög ástfanginn af einkarfailegri stúlku; bæði eru þau mjög stúrin út af tálmunum, scm sá ráðahagur vcrður fyrir. En cg sé skýin greiðast sundur skyndi- lcga, sólin skín skært á brúðkaup, þau eru komin í hjónaband, og verða mjög ánægð saman. 2. Eg sé aðra sýn. Eg sé ungan liðsforingja i fararbroddi fyrir her- sveit. Land yðar virðist vera f ó- friði. 3. Þá er þriðja sýnin. Eg sé ung- an liðsforingja standa við sjávar- strönd og vera að sjá um útskipun hermanna út í stórt gufuskip. 4. Nú sé eg unga liðsforingjann gera áhlaup á víggirðingar fjand- mananna, íremstan í flokki hcr- veitar sinnar; flestir menn hans eru fierbar fóru að líta á hann sem nokk- urskonar yfirkonsúi fyrir ríki dular- beima, og þeir sendu honum mörg hundruð af bréfum, sem þeir ætl- uöust til að hann svaraði sam- kvæmt þessari konsúlsstöðu sinni. Hann getur fáeinna þessara bréfa. Eátæk kona biður hann að finna dnkason sinn framliðinn, og að skila því til hans, að það yki mikið á söknuð sinn, að hann skyldi ald- r«i koma til hennar í draumi. Prestur nokkur trúði honum fyrir að síðan er hann hefði mist dóttur sína, 17 ára, gáfaða og fallega etúlku, hcfði hann mist trúna á •nnað lff, og þá trú fengi hann ekki »ftur með ððru móti en þvf, að bann fengi frá henni skeyti, sem bann gæti gengið úr skugga um, að vœri frá henni úr öðrum heimi. Margir bændur fóru þess á leit við hann, að hann kæmist eftir því hjá framliðnum mönnum, livar miklir úársjóðir væru fólgnir f jörðu, til þess að þeir gætu grafið þá upp. En sum bréfin voru líka út af ■Rtamálum. Eitt þeirra heíur orð- að tilefni greinarinnar, sem Miy- atovich hefur ritað í Lundúnablað- ra. Einu sinni var það. árið 1910, að ann fékk bréf frá ungum iautin- »nt f herliði Scrba. Bréfritarinn eruði honum fyrir Þvi hann hCÍtB á8t á ur‘Kri stúlku g að stúikan bæri sama hug til sín K&rsí-ss*-- HHið eitt marin, 12 pund fyrir 25c alin Spys, 9 pund fyrir....25c Greenings, 10 pund fyrir....25c VANAVERD 33« niðitrsett. .. 30. 200 Dun<i af fyrirtaks Creamery «mjöri, pundið.................3le SPLI—HEILAR TUNNtTR Föstudaginn aðeins Baldwins No. 1.....$3.66 ®PT8, smá..........33.35 (iolden Lion Store 585 PORTAGE AVENUE COR. LANGSIDE og verður alls ekki sár. Miyatovieh sendi liðsforingjanum bréf frúarinnar, bæði frumritað og serbneska þýðingu. Hann sagðist vona, að fyrsta sýnin, um glæsileg- an brúðkaupsdag, mundi bráðlega koina fram. En hann kvaðst hrædd- ur um, að eitthvað væri bogið við hinar sýnirnar þrjár. Engin líkindi væru til þess, að ófriður kæmi upp á Balkanskaganum þá cða í náinni framtíð. Og af sjávarströndinni væri það að segja, að Serbía œtti langt að sjó, og að hafinu. Eins og áður er sagt, gerðist þetta 1910. í síðastlinum júnímánuði var Miyatorich þrjár vikur í Belgrað, kom þjónn hans inn til hans með höfuðborg Serba. Einn morgun nafnspjald; á því stóð nafnið Jere- Iiiah Stanoyevieh majór. Gesturinn vildi fá að finna greifann. Hann mintist þess ekki, að hann þekti þennan mann, cn lét auðvitað vfsa honura inn til sín. Ungur, skraut- búinn liðsforingi kom inn, hcilsaði greifanum og tók því næst til máls á þcssa lcið. Eg tel það skyldu mina að koma sjálfur til þess að þakka yður fyrir þá góðvild, sem þér sýnduð mér fyr- ir fjórum árum; þér björguðuð þá mér og unnustu minni frá örvænt- ingu með því að senda mér uppörf unar-ummæli skygnu vinkonunnar yðar. Og og tel það líka skyldu mína að láta hinar dásamlegu gáfur frúarinnar njóta sannmælis. Allar sýnir hennar áhrærandi mig hafa ræst nákvæmlega. Eg kvæntist þeirri konu, sem eg hafði kosið mér, og við erum einkar ánægð í sam- búðinni. Eins og allir vita nú, átt- um við í ófriði 1912 og 1913. Eg hélt í fararbroddi'fyrir mínu herfylki frá Uscub til Albaníu. í Durasso var mér falið á hendur að sjá um út- skipun hersveitar í stórt gufusklp. Minni hersveit var skipað að ráðast á vfggirðingar við Brditsa, einn af köstulum Scutari. Eg þaut fremst- ur f flokki hersveitar minnar, upp brekkuna. Flestir menn mfnir voru að falla, örendir eða sárir. Á þeirri stund mintist eg fjórðu sýnarinnar, sem Mrs. Burchcll hafði séð. Mér hafði áður þótt mikils um það vert, sem hún hafði séð og mér kom við, hvað það hafði reynst rétt, og cg j agði við sjálfan mig: “Nei, eg er ekki jf neinni hættu; Mrs. Burohell sagði að eg mundi ekki einu sinni særast' Og eg stóð hnarreistur meðan stóð á mannskæðri skothríðinni frá Tyrkjum, og i'it úr þeirri eidraun kom eg ómeyddur, eins og þér getið nú séð!” Majórinn bað greifann að láta Mrs. Burchell vita þetta, og færa henni þakkarkveðju sína. Hann var fús á að leyfa það, að frá þessu yrði skýrt á prenti, og að nafn sjálfs hans væri nefnt f þessari grein. Fám dögum síðar var Miyatovich greifi f veizlu hjá Alexander rfkis- erfingja Serba, f konungshöllinni Þar voru ýmsir æðstu foringjar hers- ins og einn af æðstu mönnum kirk;- unnar. Einn liðsforinginn spurði þá greifann, hvort það væri satt, að skygn kona á Englandi hefði fyrir fjórum árum spáð um mcrkisat- burði í lífi Stanoycvich majórs, og að alt hefði komið fram. Greifinn sagði þeim þá alla söguna. Ríkis- erfingja þótti svo mikið í hana varið að hann sendi tafarlaust eftir maj- órnum. Majórinn kom, og honum var vísað inn í hðllina til samkvæm- isgestanna. Hann staðfesti sögu- sögn gTeifans. Og hann gerði meira Hann lagði fram enska bréfið, sem Mrs. Burehell hafði skrifað, og serb- nesku þýðinguna, sem honum hafði verið send fjórum árum áður. í grein um “Dulrúnir” Hermanns Jónassonar, sem nýlega var prentuð hér í blaðinu, var getið um sjóhatt sem einkennilegar fyrirboða-sýnir virtust standa í sambandi við. 1 þessari sögu sýnast fyrirboða-sýnir- nar standa í sambandi við bréf. Hvorttveggja er auðvitað jafn-óskilj- anlegt. En það er eins og um eitt- hvað samstætt sé að tefla f þessum sögum, svo ólíkar sem þær að öðru leyti eru. Annars virðast fyrirboðarnir hafa náð óvenjulegum tökum á hugum manna út um heiminn um þessar mundir, cins og reyndar má segja um öll dularfull fyrirbrigði. Sjálf- sagt hafa fyrirboðarnir gerst frá því er menn urðu til á þessari jörð. En lengst um hafa menn ekkert út f þá hugsað. Nú er að verða öldin önn- ur. Rétt til dæmis má geta þcss, að franskur rithöfundur hefur safnað nær 1000 fyrirboðasögum og gefið þær út á prent, og að M. Maeterlinck skáldið hcimsfræga, hefur í sumar ritað grein 1 enskt tfmarit um spá- dóma—“Foretelling the future”—og er sem agndofa út af öilum þeim dularfullu ósköpum, sem séu að koma upp úr kafinu. Hann kemst sar meðal annara að orði á þessa lcið: Vér skygnumst inn f annan heim og nemum staðar alveg ringlaðir. Vér vitum ekki lengur, hvar vér stöndum; það legst hvað ofan á annað og grautast saman, það sem að baki oss er og það sem framund- an oss er. Vér getum ekki lengur greint þá scviksamlegu uppgerðar línu, sem er oss þó svo ómissandi, lfnuna, sem er á milli liðinna ára, og hinna, sem enn eru ókominn. Vér þrífum dauðahaldi í stundir liðna tímans og stundir nútfmans, til þess að geta haldið oss fast vlð eitthvað, sem sé áreiðanlegt, til þess að sannfæra sjálfa oss um, að vér séum enn þar, sem vér eigum að vera þessu lffi,—lífi, sem er svo háttað, að það, sem enn heíir ekki gerst, sýnist jafn-staðgott, jafn-verulegt, jafn óyggjandi. eins og það sem um- liðið er.” E. H Utan af landL Draugagangur mikill heíir verið undanfarinn mánuð á Helli f Rang- árvallasýslu. Jörðin er útibú Sig- urðar á Selalæk og býr þar hús- maður með konu og 5 stálpuðum börnum. Þau hjónin flýðu bæinn ásamt börnunum, og ýmsir karl- menn úr nágrenninu hafa vakað lar á nóttum og orðið varir við högg, óskiljanleg hljóð, sýnir og annan ófögnuð. Nú hefir bærinn verið rifinn til grunna og fluttur úr stað. Vísir hefir gert ráðstafanir til að fá nákvæmar skýrslur frá skil- ríkum mönnum, sem gleggst kunna deili á Fróðárundrum þessum. Nýtt dagbiað. Nýfarið er að koma út á Akur- eyri blaðkrfli, eem kallað er “Dag- blaðið”. Ritstjóri þess er Sigurður Einarsson dýralæknir. Fyrir Jola Gestrisni VINTAGE WINES Eru nafnfræg vegna þess aS þau eru ekki nema frá vissum árum, svo sem 1898, 1900, 1904 og 1906. Við Köfum takmarkað upplag til sölu af þessum Vintage Wines í Chateau Reserve Rhíne Wines Burgundies Champagnes MJÖG GÓÐIR LIQUEURS Brunelle au Cognac Kummel “Russian” Creme Yvette Kirch Punch Creme de Mocha Chartreuse Creme de Menthe Benedictine SVENSKT, DANSKT OG NORSKT Caloric Punch Arraks Punch Dansk Kom Snaps Aarhus Taffel Akva Loitens Aquavit, 10 yrs old RARE OLD SCOTCH WISKEYS Fould’s Grand Liqueur Fould’s Sandy Samson Buchanan’s 25 Years Old Wbite Horse Special BRANDY Ábyrgst ekta og áreiSanlegt, búiS til »8- ems úr vín þrúum. Sérstaklega gott Clandon Cognac, ár 1830 Clandon Cognac, ár 1858 Clandon Cognac, ár 1875 PORT VÍN lnnflutt beint frá Portugal. Selt i flösk- um og í gallónutali frá $2.50 til $8.00 gall- ónann, í flöskum frá 75c til $2.00 flaskan CANADÍSK WHISKIES Sérstaklega gott Canadiskt Whiskey, búiS ti) úr Canadisku komi og geymt í eikar tunnum undir stjómar umsjón þar til þaS er búiS aS ná bezta keim. Selt í flöskum eSa í gallónatali. INNFLUTTIR OG HEIMA BJÓR Bass Ale, London Guinness Stout, Dublin Munich Hofbrau, Bavaría PDsener Urguell, Bohemia Sweedish Porter, Gothenberg Golden Grain Belt Lager, Minneapolis CIGARS Mjög ákjósanleg jólagjöf handa vini þín- um, bróSur, eiginmanna eSa föSur. ViS höfum vindla í kössum, 10, 25, 50, 100, í hverjum, VerS frá 65c kassinn upp í $8.00 THE RICHARD BELIVEAU C0. Established 1880 LIMITED 1MP0RTERS 0F Wines, Spirits and Cigars PHONES MAIN 5762-5763 330 MAIN ST.. WINNIPEG SigvrSur Eggerz í dönskom blöSam. Samtal hafa blöðin “Politiken” og “BerL Tidende” átt við ráðherr- ann. Báðum blöðunum ber saman um það, að Sigurður vilji ekkert gefa upp um íslensk stjórnmál. Frétta- ritarar blaðanna fara þvf að tala við hann um, hvernig ástandið og horfur sé hér hcima meðan stríðið stendur yfir. Hann lætur vel yfir ástandinu og segir, að íslendingar geti horft rólega fram á veturinn. Hann skýrir því næst frá Ameríku förinni og telur hana til þjóðþrifa. Blöðin róma kurteisi og lipurð ráðherra. “Berl. Tid.” skýrlr frá því, að hann ætli ekki að verða lengui -n háifan mánuð, ef afgreiðsla málanna gangi vel. Breskt beitiskíp viS Homafjörð. Símað var til Vfsis í gær frá Ak- ureyri, að farþegar á strandferða- skipinu "Coiumbus” hafi sfðastlið- inn fimtudag, er það fór um Horna- fjörð, séð breskt beitiskip koma af hafi og stefndi það þangað. Bjugg- ust menn á “Columbus” við, að það mundi telja sig eiga eitthvert erindi við hann, er það sigldi alveg upp að grynningum við fjörðinn. En svo var þó ekki. En þar var fjöldi þotnvörpunga að veiðum. Var báti skotið frá bcitiskipinu og stigu á hann nokkrir menn. “Hús- vitjaði” svo báturinn hjá öllum “HVITU KOLIN.” ---•--- Eríndi flutt á búna SamámsskeiSi aS HjarSarholti í mars, 1914. í náttúrufræði-tímaritum og iðn- fræðibókum er einkum á síðari ár- um oft rætt um það, hver úrræði skal hafa, er steinkolin minka, eða jafnvel ganga til þurðar 1 kolanám- unum; en á því er nú ekki hætta fyrst um sinn, og nýjar nægtir af koium hafa fundist, og er farið að nota, t.d. á Spitzhergen; þó er það á mörgum stöðum til fyrirstöðu fyr- ir upptöku steinkolanna úr jörð- inni, að þau liggja svo djúft, eða svo djúft er orðið á þeim, að jarð- hitinn, sem vex eftir því sem dýpra cr grafið i jörðina. gerir kolaupp- tökuna mjög torvelda og jafnvel ó- mögulega. Verkföll kolanámumanna, sölu- samtök og fjarlægð vor; sem erum langt frá þeim stöðum, þar sem kol- anna er aflað, alt þetta stuðlar að þvf, að kolin, liingað komin, eru orð in svo dýr, að það er nærri ókleyft að kaupa þau til að hita upp her- bergin og sjóða matinn við, eða framlciða úr þeim þrcnniloft til cldi- viðar og ljósa; cn allir vita að það sem sest íyrir á hálsunum og fjöll- unum, en bráðnar við sólarylinn, og steypist með flugstraumi ofan eítir hifðunum og fjöllunum, og myndar læki, ár og fljót, sem smátt og smátt renna út í sjóinn. Þar tekur sólarhitinn aftur við, og breytir vatninu í gufu, scm fer upp í gufuhvoif jarðarinnar og myndar skýin, sem þéttast þar, og verða að vatnsdropum, stærri og stærri, uns þeir verða svo þungir, að þeir detta til jarðarinnar sem regn, hagl eða snjór, og hefst þá hringferðin að nýju, eins og áður er sagt. Þessi sí- felda hringrás vatnsins er lífsskil- yrði fyrir vora jörð; en nú fyrst, fyr- ir ekki ail-Jöngum tima hafa menn gert nokkuð verulegt til að nota sér hringrás þessa til gagns, þótt auð- velt sé að sjá, að i hinu sírennandi vatni eru voldugir kraftar, sem vér mcð fremur hægu móti getum fært os í nyt, og sem geta unnið mörg þau störf, sem vér alt til þessa höf- um notað hin svörtu steinkol til. “Hin hvítu kol” eru þá ísinn, sem safnast fyrir á fjallatindunum sem jöklar. Jöklarnir eru hinar hvítu kolanámur, stóreflis geymsluhólf leyndra krafta, sem lcysast úr höft- um þegar lsinn bráðnar í sólar hit- er enginn búhnykkur að brenna á- *)**•**» þurðinum sem túnin þurfa að fá. >num, og vatnið steypist með foss- Er því eigi vanþörf á að litast um föllum ofan í dalina. Það er ein- oe líta í kringuin sig. til þess að ÚL mitt aðal-hagurinn, scm felst f hin- vega sér annað í stað kolanna, og um hvítu kolum, að þau hafa í sér vill nú svo heppiiega til, að hér á fólgið lifandi afl, sem skapast við . , . i. r _mi__ ’ fnllL ro ‘X n rnfuoina’ on f il Hacc Q ?I landi er þetta fynr hcndi f rfkuleg- um mæli. Þetta fullnaðarmeðal f stað stein- koianna er það, sem franskur verk- fræðingur cinn fyrir nokkru síðan í eldlegum áhuga nefndi “hin hvítu kol”. Maður þessi, Aristide Bergés fallhraða vatnsins; en til þess að skapa þetta afl, verður að hafa liverfihjólið (túrbfnuna), sem vatn- ið snýst í, og gctur ekki komist út úr fjr en það hefir úttæmt afl sitt. Það er nú samt ekki nóg að ná tökum á þessu afli, það er ekki víst, botnvörpuskipunum. En cr því i hafa ®rðiu h<)tt íin^nrn Þam var lokið hélt hcitiskipið aftur til og menn hafa dáðst_að_hinum fram- að nafni, var að halda tölu um clds-' að það verði notað á þeim stað, sem neyti, og sérstaklega hvað koma ætti í staðinn fyrir kolin þegar þau þrytu; var snjóhríð úti, og benti ræðumaðurinn út um gluggan, og sagði: “Þarna er einmitt það, sem koma á f stað hinna svörtu stein- kola, það eru hvítu kolin, sem detta ofan til okkar úr skýjunum.” Frakkar eru oft. ákafir í orðum, svo sem kunnugt er, og tala af anda- gift mikilli. Orðatiltæki verkfræð- ingsins þutu líka sem vindur um eyru flestra tilheyrendanna í það sinn; en síðar, og einkum nú á síð- stl. ánim, hafa þcssi orð vakið cftir- hafs, og stefndi til suðvcsturs. Þetta þótti nú stórtíðindi austur þar sýna ræðumanni. Með orðatiltæk- inu “hin hvítu kol”, átti hann við hina föstu mynd vatnsins, ís og snjó hverfihjólið nær þvf úr straumnum; oft þarf að nota það nokkuð langt frá, og þar af leiðandi flytja það. En hvernig á nú að fara að þvf? “Hvítu kolin” verða ekki flutt á líkan hátt og svörtu kolin; en til þess hjálpar hin dásamlega uppgötv un, aflvakinn, eða dynamo vélin, scm breytir straumaflinu eða foss- aflinu í rafurmagn, og rafurmagns- straumurinn er fluttur á þann stað sem á að nota hann, með járn- eða koparþræði. Það er að visu auka kostnaður, sem ekki kemur til grcina með svörtu kolin, sem flytja má sjálf á staðinn, þar sem á að brcnna þeim, en það kostar lfka nokkuð. En “hvítukolin” framlcið- ast jafnóðum á ný. Þegar vér not- um steinkol, hegðum vér oss líkt og landcyða sú, sem á mikil efní, og ekki lætur sér nægja arðinn eða vextina af þeim, heldur eyðir líka höfuðstóinum. Steinkoiin eru sjóð ur, sem náttúran hefir falið f jörð inni; og sá dagur kemur að líkind um, að fyigsnin, sem geyma sjóðinn, verða tæmd, gagnstætt þvf að vér, er vér notum "hin hvítn kol”, ekki snertum höfuðstólinn, en notiim aðeins vextina. Þessi mismunur kemur ai þvi, að hin svörtu kol eru dauður hlutur, steinrunnið efni, sena ekkert verður eftir af, er ]>ví er brent, annað en aska, gjall og nokkrar gastegundÍT, sem tapast út um reykháíinn, en “hið hvíta kolaefni” er varla dauður hiutur, það er lií&ndi og styður að því að viðhalda iífi voru; það líkist okkur í sumu tilliti; það vinnui eins og það hefði eilíft líf; það legg ur sig f sölurnar, en gengur aldrei upp; þegar það hefir framkvæmt sitt starf, hefur það aðeins lokið við eina af hringferðum sínum, og er, eins og það væri óscert, viðbúið að hefja göngu sína að nýju; við þurf- um aðeins að setja undir það nokk ur þrep til þess að ganga niður á við. Hinn mikli lifandi kraftur. sem hið rennandi vatn hefur til að bera, getur, eins og fyr var á minst, með viðeigandi tækjum orðið að notum á sjálfum staðnum, eða það má breyta honum f rafurmagn, sem þegar má hafa tii hítunar og ljósa f húsum manna; ennfremur má leiða rafurmagnið til sömu nota á fjarlæga staði, eða cinnig breyta því 1 hreyfiafl að nýju. Alstaðar i heiminum þar sem renn andi vatn er, fossar, lækir og straum harðar ár, þar er til hreyfiafl, þvi nær ókeypis; lítið þorp eða sveit í grend við ána eða gilið, getur hafl á sér þann mikilmenskubrag að hafa rafurmagnsljós i herbergjunum,— hitað upp herbergin með rafur magni og soðið matinn við rafur magn, ef vill. Fleira má tína til, margt sem iðnað sncrtir. Þá má og bræða málma við rafurmagns hita, þvi að með “hvitu kolunum” má framleiða 3000 stiga hita, en þangað ná ekki svörtu kolin, langt frá þvi. Það er undurfögur framtið armynd. að hugsa sér hin köldu og cyðilegu liéruð norður við fshaf, sem uppsprettu ljóss, hita og iðnatt arstarfsemi. (Niðurlag næst)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.