Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 2
BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, U. DESEMBER 1914 BrúkalSar Haumarélar mej hæfl- legu vertSl.; nýjar Stnger vélar, fyrir peninga út i bönd eöa til letlgn Partar i allar tegundir af vélum; atigjörtS á öllum tegundum af Phon- nograpbs á mjög lágu vertH. Sími Garry 82 I J. E. BRYANS 831 SARGEMT AVB. Okkur vantar duglega “agenta" og verksmala. , Radd Framleiðsla Mra. HosMncke 485 ArllBfgton 8t. er relöubúln a8 velta móttöku nem- endum fyrir raddframleiöslu og •öng. Vegna þess a 8 liúii hefir kent nemendum á Skotlandi undlr Lond- on Royal Academy próf meö bezta árangri er Mrs. Hossack sérstak- lega vel hœf til þess aö gefa full- komna kenslu og meö láu veröi. Simið Sberb. 1779 D. GEORGE & CO. General Hoose Repairs Oabinet Makera amd IJpholaterera Furniture repaired, upholstered and cleaned, french poiishing and Hardwood Finlshlng, Furni- ture packed for shipment Chaire neatly re-caned. Phone Sher. 2733 349 SherbrMkr St THE CANADA STANDARD LOAN CO. Atial SkrifMtofa, Wlmipeg $100 SKULDABRÉF SELD Tilþæginda þeim eem hafa smá upp- hæöir til þess aö kaupa, sér i hag. Upplýsingar og vaztahlutfali fæst á skrifstofunnL J. C. KyUv rétknatÍBr 428 MoIb Street Wlmipeg. Piano stiHing Eí bú gjörir árs samning um aö láta stilla þitt Píano eða Player Píano, þá ertu œfinlega vi8s um að hljóðfæri þitt er i góðu standi. jÞað er ekki að- eins að það þurfi að stilla pfano, heldur þar að yfirskoða þau vandlega. Samnings verð $6.00 um árið, borganiegt $2.50 eftir fyrstu stillingu, $2.00 aðra og $1.50 þriðju. H HARRIS 100 SPENCE STREET Isabel Cleaníng and PreSSÍng E»tablishme*t j. w. Qrurv, etrmtl Kuaiih inanta bezt aí fara meí LOÐSKINNA FATNAÐ Vjögeröir og breytingar á fatnaöí. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni MoDennot HEILSUTÆP 0G UPPVAXANDI BÖRN Porters Pood er blessun fyr- ir heílsntæp og uppvaxandi þöm. Sói staklega tilbúin meitingar fæða úr hveitimjöll og haframjölJ og það er hægra að melta það en graut. Það má brúka það hvort heldur maður vill wíb mat eða drykk PORTETS FOOD Ef brúkað daglega fullnæg- 1r og þroskar ungbörn, og gjöpr þau sterk og hraust. Selt í blikk kollum, 35c og $1. ft í öllum lyfsölubúðum. ^ -------------------------- Kyrkjuleg málaferli. OJIum Vestur-lsiendingum ætti að vera kunnugt um málaferli þau, sem risu af deiluoni í kyrkjufélaginu fyr- ir nokkurum árum út af ólíkum skilnlngi gamallar og nýrrar guð- fræði á innblaistri biblíunnar. Hæsta réttardómur er nú nýkominn í því máli, sem áð likindum bindur enda á þá deilu. Var hann kveðinn upp af hæstarétti Norður-Dakota-rikis laugardaginn, 12. desember, og mun öllum hugsandi mönnum for- vitni að sjá. En til þess betur skilj- ist, er bezt að ryfja upp fyrir iesend- um biaðsins tildrðg og gang máls- ins. I. —Fyrstu tildrög málsins var til- laga sú, sem borin var fram á kyrkjuþingi i Winnipeg í júni 1909 af Fríðjóni héitnum Friðrikssyni og samþykt. Efni hennar muna sjálf- sagt flestir. Ot af henni reis svo mikil óánægja, að einir 10 söfnuðir sögðu sig úr kyrkjufélaginu. 2.—Einn af þessum söfnuðum var Þingvalla-söfnuður í Norður-Dak- ota. Á safnaðarfundi, sem haldinn var 26. júli 1909, var rætt um úr- göngu, en presti safnaðarins tókst að koma í veg fyrir, að tillaga um þetta yrði þá borin upp. 3. —Söfnuðurinn hélt aftur fund 29. ágúst og var þá presturinn, sira Kristinn K. ólafsson, rekinn með 6 mánaða fyrirvara. Skrifari safnaðar- ins. Sigurjón Gestsson, sem átti að tilkynna presti þetta skriflega, van- rækti það, þar sem hann fylgdi sira Kristni að rnálurn. Forseti safnaðar- ins, Magnús Benjaminsson, gjörði þetta þá. Og á ársfundi safnaðarins, 8. janúar 1910, lýsti sira Kristinn yfir því, að honum hefði verið til- kynt ákvörðun safnaðarins 14. nóv- ember. Yrði þessvegna 6 mánaða fyr irvarinn ekki uppi fyrr en 14. mai. Ástæðan fyrir þvi, að prestur var rekinn, var ráðriki af hans hálfu, einkum á safnaðarfundi 26. júlí. 4. — I söfnuðinum var örlitill minnihluti, sem léði presti og kyrkjufélaginu fylgi sitt. Þessi minnihiuti sagði sig úr samvinnu við meirihiutann á safnaðarfundi 22. mai 1910. 5. —Söfnuðurinn segir sig úr kyrkjufélaginu 5. júní s. á. og til- kynnir forseta þess. 6. —Á kyrkjuþingi i Winnipeg, júní 1910, var dæmt í þessum safn- aðar ágrciningi svo, að .minnihlut- inn sé hinn rétti Þingvalla-söfnuð- ur, en ineirihlutinn fráviknir trú- villingar. 7. —i samráði við kyrkjnféiagið höfðaði minnihlutinh mái 7. október 1910 gegn mcirihiutanura út af kyrkjueigninni. 8. —Málið kemur fyrir héraðsrétt- inn i Pembina 27. marz 1911 og stendur yfir i 5 daga, frá 27. til 31. marz (incl.). 9. —Dómur féll I málinu 24. aprii og var meirihlutanum i vil. Studdist Templeton dómari við, að 11. grcin safnaðarlaganna hefði verið numin úr gildi, samkvæmt skjölum réttar- ins. 10. —Samkvæmt kröfu minnihlut- ans var inálið tekið fyrir á ný 22. og 23. mai. II. —Dómur var birtur 26. maí 1911, og var hann að eins í því fólg- inn að taka frain, að 11. grein safn- aðarlaganna hefði ekki verið feld úr gildi. 12. —Meirihlutinn kom þá fram með þá kröfu, að vitnaleiðsla færi enn fram i málinu viðvíkjandi þeina trúaratriðum, sein um var deilL Kom það fyrir aftur 2. október 1911 í bænum Grand Forks og stóð yfir í 5 daga, frá 2. til 6. okt. (incL). 13. —Templeton kvað upp dóm aftur 10. febrúar 1912, og var hann aftur minnihlutanum og kyrkjufé- laginu í vil. 14. —Þeim dómi var þegar áfrýjað til hæstaréttar Norður-Dakota-ríkis. Stóð lengi á að fá afskrift róttarrit- arans af vitnaleiðslunni og á prent- an, enda var bókin nálægt 400 bls. 15. —Málið kemur fyrir hæstarétt 4. marz 1914. I honum sitja, 5 dóm- arar. Þeir höfðu haft það til ihugun- ar i 9 mánuði, þegar dómur loks féll 12. desembcr síðastliðinn. Var þá komið á 5. ár frá því málið fyrst var hafið. Samkvæmt lögum Norður-Dakota- ríkis eiga dómararnir að gefa stutt ágrip — syllabus — af hverjum dómi, og er það prentað með smærra letri á undan meginmáli dómsins, til þess að gjöra yfirlitið auðveld- ara. Þetta ágrip birtum vér nú, en geymmn meginmál dómsins þangað til síðar. Sakborningum er borið á brýn, að hafa vikið frá hinni upprunalegu islenzku lútersku trú, sem þessi söfn- uður (Þingvalla) var árið 1889 myndaður til að útbreiða. Hann ‘ gekk inn i íslenzka, lúterska kyrkju- félagið. Bæði kyrkjufélagið og söfn- uðurinn höfðu rituð grundvallarlög og játningarrit, en í engum þeirra var nokkur kcnning um innblástur ritningarinnar nefnd á nafn. Klofn- ingur varð i söfnuðinum út af kenn- ingunni um p/e/iary-innblástur bibl- unnar. Sækjendur héldu sér við þá kenningu, og staðhæfðu, að ráð hefði verið gjört fyrir h'enni og þess vegna skilin sem grunrlvallar kcnning ís- lenzkrar lúterskrar trúar 1889. Þessu neita sakborningar og staðhæfa, að hvorki hafi móðurkyrkja íslands, né eigin söfnuður þeirra nokkuru sinni verið bundin við nokkura sér- staka kenningu um innblástur biblí- unnar. Árið 1910 gengu sækjendur, em voru minnihluti, úr söfnuðinum, og neituðu að taka þátt i safnaðar- (málurn með meirihlutanum. Meiri- hlutinn eða sakborningar létu Þing- valla-söfnuð ganga úr kyrkjufélaginu 5. júní 1910, en þctta félag hafði með yfirlýsingu 1909 fyrsta sinni skjalfest, að það játaði kenninguna um p/enary-innblástur. Forseta kyrkjufélagsins var send skrifleg tilkynniug um þetta 5. júní 1910. Hann frestaði, að gjöra nokkuð við hana, og lagði úrsögnina fyrir kyrkjuþing, en íyrir mótmæli minnihlutans, eða sækjenda, ógilti það félag úrsögnina, og gjörði yfir- lýsingu, sem hélt þvi fram, að meiri- hlutinn hefði vikið frá hinni upp- runalegu trú og hefði með því brot- ið grundvallarlög sín, væri þeir þvi sekir um trúvillu gagnvart lúterskri trú, og minnihlutinn dæmdist að vera hinn rétti Þingvalla-söfnaður. Alt þetta var gjört án þess, að meiri- hluta væri tilkynt og án nokkurrar þátt-4öku í kyrkjuþingi af hans hálfu, þar sem hann hafði skoðað úrsögn sina gildandi frá þeim degi, scm tilkynningin var gefin, og hafði neitað að seada fulltrúa á kyrkju- þing eða eiga nokkurn þátt i gjörð- um þess. Mál þetta er höfðað af minnihlutanum, til þess að fá um- ráð yfir kyrkjueigninni, fyrir þá sök, að sækjendur sé hinn rétti Þing- valla-söfnuður, og sakborningar sak- aðir um trúvillu af þvi þeir vilja ckki aðhyllast kenninguna um plen- ary-innblástur biblíunnar. Undir- rétturinn veitti gjörðabók kyrkju- félagsins og dómi þess viðtöku sem inálsgögnum, og samkvæmt þeim og annarri vitnaleiðslu dæmdi hann, að sökin væri sönn og að sækjendur væri hinn rétti söfnuður og ætti rétt til að fá aftur umráð yfir kyrkju- cigninni. Sakborningar áfrýjuðu, staðhæfðu, að dómur kyrkjuþings- ins byndi þá ekki og vœri óréttmætt sönnunargagn, að sannanagögnin sé ónóg, til þess að sá dómur undir- réttarins fái staðist, að gjört hafi verið ráð fyrir kenningunni um plenary-innblástur, þo hún sé hvcrgi ncfnd i grundvallarlögum, játning- um eða játningarritum lútersku kyrkjunnar á Islandi, né þessa safn- aðar. ÞVf D/EMIST RÉTT AÐ VERA: 1. —Aff úrsögn safnatiarins úr kyrkjufélaginu hafl veriff fullgiul samkvæmt stjórnarskipan lút- crskrar kgrkju um vald safnað- anna um leiff og gfirlgsingin var samþykt og tilkynning um hana gefin forseta og að gjörðir kyrkju- þingsins á eftir, fóru fram án þess þaff hefffi valdsumboð yfir söfn- affi sakborninga og aff dóniur þess aff öffrum málsparti óspurðum (ex parte) var ógildur, að því er söfnuff sakborninga snertir, sem þaö hafffi ekkert valdsumboÖ yfir. 2. —Yfirlýsingin og gjörffabókin uoru áleyfileg sannanagögn i nokknru skyni, þar scm þeim hafffi veriff andm-x.lt. 3. —Aff engin fullgild sannana- gögn sé, til að stgffja þá staðhæf- ingu sækjenda, aff gjört hafi veriff ráff fyrir kenningunni um p l e n- ar y - innblástur bibliunnar og hún játuff sem grundvallar trúar- setning íslenzkrar lúterskrar kyrkju um þaff leyti, sem söfnuff- urinn var myndaður, effa aff gjört hafi veriff ráð fgrir henni i grund- valtarlögum safnaðar þessa og játningarritum hans. 4. —Þvi er ekki haldiff fram, aff höfundar frum-handrita biblíunn- ar hafi ekki veriff nægilega inn- hlásnir, cffa aff ritningin sé ekki nægitega (adequately) innblásin. En kenningin um plenary- innbláslur biblíunnar gjörir ráff fyrir algjörffu villuleysi og áskeik- ulleik i öllum efnum (aff þýðing- um fráskildum) og innibindur sannreyndir og kenningu, jafnvel þó þaff brjóti bág viff rnannkgns- sögu og náttúruvisindi. Þaff eru margar kenningar um innblástur ritningarinnar, eins og: (innblást- ur)aö nokkuru leyti, persónu-inn- blástur, andakrafts-innblástur, full næ.gjandi innblástur, fullkominn (plenary) innbtástur, bókstafs- innblástur og ósjálfráffur inn- blástur. Þaff dæmist, afí sannana- gögnin heimili ekki þá ályktan, aff þessi söfnuffur hafi játaff p l e n- ar y - innblástur eins og eitt af grundvallar-trúaratriffum sinum. 5. —Aff ályktanir og dómur, sem áfrýjaff hefir oerið, sé felt úr gildi og skipafl svo fyrir, aff dómur sé bákaffur (i undirréfti), aff málinu sé vfsaff frá. Fregnriti Iátiu. Blaðið Tribune, dags. 15. des., get- ur þess, að Iátinn sé síra Thomas E. Morden. fslendingar hafa frá því þeir fyrst komu til þessa lands þekt sira Morden. ekki sem prcst, þó hann væri það um stund um fyrra hluta æfinnar, heldur sem fregnrita blaðsins Winnipeg Free Press. Síra Morden var einlægur vinur íslendinga, frá þvi fyrst hann kynt- ist þeim hér vestra, og hafði mikið álit á þeim, einsog þeir á honum. Hann var einn þeirra fáu hérlendu manna, sem lagði sig fram til að kynnast islenzkri tungu, enda skildi hann talsvert i íslenzku, þó ekki tal- aði hann málið. Sira Morden var ljúfmenni i allri framgöngu, hreinhjartaður, víðsýnn og bjartsýnn; trúmaður einlægur og umburðarlyndur. Scm frcgnriti var hann svo áreiðanlegur, að enginn éfaði, að það sem hann ritaði væri í alla staði ábyggilegL íslendingar, engu siður en blaða- mannaflokkurinn hér í borg, mega sakna Mordens sáluga. Hryllilegar aðfarir. ---•---- 1 Andenne í Belgiu segir Belgiu- maðurinn Alfred Lans að Þjóðverj- ar hafi drepið 400 af borgurum bæj- arins, og voru margir þeirra kaup- menn og iðnaðarmcnn. Hann segir, að lögregluforinginn hafi sagt sér, að 65 borgarar bæjains hafi verið tcknir og lokaðir inni i kyrkju einni, og sögðu Þjóðverjar þcirn, að þeir.myndu skotnir verða innan 30 minútna. Og á hverjum 5 mínútum kom hermaður einn inn til þeirra, til að minna þá ó, hve inargar min- útur væru nú eftir, þangað til þeir yrðu skotnir. En þcgar 30 minúturn- ar voru liðnar, voru þeir allir látn- ir fara út og látnir standa hver við annars hlið frammi fyrir vopnaðri röð af hermönnum. Þeim var bannaff aff loka augunum. Sumir fanganna vildu loka aug- unum eða byrgja fyrir þau, en her- mennirnir bönnuðu það og slógu hendur þeirra niður með byssustingj unum. Voru þeir látnir standa þarna annan hálftímann, áöur en her- mönnunum væri gefin skipun um að skjóta. Og var það náttúrlcga gjört til þess að kvelja þá. En svo kom skipuuin og grimmilegar voru þær atfarir;- ein skothriðin þurfti eftir aðra, því að ekki féllu allir við fyrstu hríðina. Sumir stóðu, sumir hnigu á hnén, aðrir voru að reisa sig; en þeir hinir þýzku héldu á- fram að skjóta, og voru mennirnir orðnir alveg ókennilegir. Og loks, þegar hríðin hætti og einstaka menn voru að kvika eða reisa höfuð sin, þá voru þeir annaðhvort rotaðir með byssuskeftinu eða þá stungnir cða ristir upp með byssustingjun- unum. Og svo var bærinn rændur og ekk- ert eftir skilið, sem fémætt var eða hægt að flytja með sér; einkum voru gimsteinabúðirnar sópaðar vel og vandlega, og 208 húsum var kveikt i og brunnu þau fljótlega ásamt öðru fleiru.. í skurði einum við borgina taldi eg 238 lík bæjarmanna, sem skotnir höfðu verið. Þúsund drepnir i Dinant. t Dinant var fólkið, karlar ofí kon- ur, skotið í hópum; sjálfsagt þúsund eða meira. Og mennirnir voru skotn- ir að konum þeirra og börnum á- horfandi. Fyrst skutu hermennirnir þá með riffilkúlum, og svo voru þeir tættir í sundur með vélabyssuin. Var foringi herinanna þessara reigingslegur mjög og drembinn, er hann var að segja, að þetta væri nauðsynlegt, til þess að láta Bclga bera fulla virðingu fyrir þeim, og sýna þeim, að hér dygði ekki annað en að hlýða. Þetta væri gjört til þess að stytta stríðið. Og svo hefðu Belg- ar drepið svo marga Þjóðverja við Liege, og skotið Þjóðverja, hvenær sem þeir gátn náð þeim cinum og einum, og þetta væri ekki ncma að fullnægja réttlætinu, að drepa þá niður, hvar sem þeir næðust. Handleggnr af deyjandi manni græddar á annan. Það var Dr. A. Carrcl, frá Rocke- fcller stofnuninni, sem rétt nýlega tók handlegg af deyjandi manni og græddi á hershöfðingja cinn fransk- an, General T. Fabcr. Handleggur hans hafði verið slitinn af honum, cr sprengikúla hitti.hanri; en Carrcl var nærri, eða það náðist til hans, og nóg var af deyjandi hermönnum, og lét einn þeirra hershöfðingjann fá hándlcgg sinn, en Carrell batt um og græddi. Hann var búinn að reyna þetta eða þvi likt á dýrum áður. Hngrekki Þjóðverja. í grcininni eftjr H. G. Wells, sem þýrld er i blaðinu, fer höfundurinn hörðum orðum um Þjóðverja og seg- ir að þeir séu ekki hugrakkir. Þó að vér þýddum greinina, þá erum vér honum ekki samþykkir þar. — Hvað sem um Þjóðverja má segja, þá er ómögulegt að neita þeim um hugrekki. Þeir eru ofurhugar. Þeir ganga kaldir og rólcgir fram I op- inn dauðann. Það er svo margsinnis sannað og sýnt i þessu stríði. — Skáldið Wells hefir verið þar í svo miklum sjóðandi hitn, að hann hcfir atið tilfinningar sinar ráða full- miklu. hvað þettn snerlir.—Ritstj. Blue Ribbon Te Með sama ainla verði ---Og--- LANG, LANG BEST ALLRA l COLUMBIA CRAIN CO. Ltd. 140-144 Grain Exchange Bldg. Phone M. 3508 WINNIPEQ TAIíTH FFTIR* V’® kaupúm hveití og aðra kornvóru, gefutn K rtlVlD Ll K 11\* hæsta prÍB og ábjrgjumst áreiðanleg viðskitti. Sknfaðu eftir upplýsingum. VIÐ VÍXLUM GRAMAPHONE RECORDS FYRIR ISc. HVERT flkrifitl etia afmltl eftir bók No. 4 sera útskýrir olckar fyrlrkomnlas. Vi8 sendum Records hvert sem er í Canada. The Taiking Machine Record Exchange X GL1NE8 BLOCK, PORTAGE ATD. WINNIPEG, MAW. Glinea Block er beint á móti Monarch Theatre. Phone Main 2119 Kœru vídskífta vinir: Uafiff þökk fyrir, hve oel þér hafið notaff þau kjörkaup, sem eg auglýsli i sífíustu blöðum. — Auffséff á undirlektum yffar, aff þér kunniff að meta þaff, sem vel er gjört viff yffur. Nú nýlega hefi eg keypt stórt upplag af skófatnaffi af allri teg- nnd og stærff, úr búff J. E. Petersons, Edinburg, N. D. Mr. Petcrson dó slðastliðið sumar, og voru vörurnar þá á eftir seldar út i stór- slumpiun. Ekkcrt af þessum skófatnaði er yfir tveggja ára gam- alt, og sumt alvcg nýtt, og eg kegpti hann allan á minna en hálf- virfíi. Minn gróði er yffar gróffi. Og ætla eg þvi alla næstu viku, aff gefa yffur lækifæri, að kaupa hvað sem þér viljið af þessum skóm fyrir HÁLFVIRÐI af vanalegu verði, — $2.00 skó á $1.00, $2.56 skó á $1.25, $3.00 skó á $1.50, o. s. frv. — Þetta er sérlega ódýrt, og þvi fremur, þegar þess er gætt. hve mikið skótau hefir kamiO upp í oerffi siffustu tvö árin. Þessi sala byrjar næsta mánudag og helst alta næstu viku, eff* á meðtm upplagið endist. Alt annað höldam viff áfram aff selja meff niðursettu verffi, og gefum 26 pund aj sykri fyrir einn dollar me.tt hverri fimm doll- ara oerzlan. ÞeSsa dagana hefi eg veriff i stórbæjunum St. Paul og Minae- npolis, aff kaupa skrautvarning fyrir jólin. Hefi eg þvi meira upp- tag af Jólavarningi nú, fyrir yffur aff velja úr, en nokkru sinni áffur. Komiff — komiff og sjáiff fyrir yffur sjálfa. E. Thorwafc/son MOUNTAIN, N. D. -------TIL JOLANNA---------------------- Við höfum fullkomiS upplag af vínum, áfengum drykkjum og vindlum fyrir hátíiSirnar. ViS höndlum allar pantanir fljótt og vel. SÍMIÐ OG REYNIÐ. The Great West Wine Co., Ltd. 295 Portage Ave. Sími Maim 3708 Með því að biðja æfin- lega um T.L CIGAR r þá ertu viss að th á- L gætan vindil. fKHBfBt D UNtON H7AOC B B WESTERN CIGAft FACTORY M B ® Thomas Lee, eigandi Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.