Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 24. DESEMBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 5 SKRIFAÐU STRAX EFTIR VÖRUSKRA VORRI. EF þér erutí ekki búin atS fá eintak af mit5vetrar vöruskrá vorri þá ættutS þér at5 skrifa eftir ein- takl nú þegar, vegna þess atS hún hefir án efa, fram atS bera þau mestu kjörkaup sem bot5in hafa veritS S Can- ada. I>essi eru engin vana til- botS, heldur sala á vörum sem vér höfum of mikit5 af, svo ef þér vildutS njóta þessara kjör- kaupa, þyrftut5 þér atS senda inn pantanir ytSar strax. En til þess at5 panta, þá er ytSur naut5synlegt atS hafa eintak af þessari sérstíku vöruskra vorri, ogr vér heft5um mikla ánægju af at5 senda yt5ur eintak ef þér svo æskitS. Orsökin til þessa fyrir- taks tilbot5s er sú atS Christie Grants er eingöngu póst pönt- unar bútS og vér erum atS gefa vit5skifta vlnum vorum ein- mitt þau kjörkaup, et5a betri en þau sem botSin eru Winni- peg kaupendum í föstudags kjörkaups auglýsingum sem sjást vikulega í Winnipeg dagblöt5unum. 1 þessari óvitSjafnanlegu kjörkaupa skrá eru Muskrat Coats og nærföt fyrir kvenmenn, Overcoats og Suits, Ulsters og Furnishings fyrir menn, Föt fyrir drengi, FatnatSur fyrir stúlkur, Footwear, Gloves, Hosiery og Li.ens. Á metSan á þessari sölu stendur mun afgreitSsla á pöntunum vert5a jafn áreÍtSanleg og tafarlaus eins og verit5 hefir sítSan þessi verzlan var stofnsett. I»at5 er at5 segja, vér munum afgreit5a nálega allar pantanir sem oss berast á minna en 24 klukkutímum eftir atS vér met5tökum þær. CHRISTIE GrANT Co. Limited A^nnipeg Canada YÐUR TIL ÞJÓNUSTU Úr Bænum. Hr. Stígur Þorvaldsson frá Akra, N. D., kom að sjá okkur á Hkr., og var oss ánægja að sjá gamlan vin. Hann hefir lengi verið verzlunar- maður á Akra og er einn af frum- byggjunum íslenzku. Er nú kominn á sjötugsaldur, en ern og hress, sem ungur væri. Hann er einn af þeim mönnum, sem einhver staður hefir verið í, og ekki leggjast saman sem pappírsblað, eða slást fyrir vindi, sem dulur nýþvegnar. Vér viljum sjá sem flesta af svoleiðis mönnum og óskum honum gleði og ánægju á sin- um cfri árum. Menn eru beðnir að gefa gaum auglýsingunni hérna i blaðinu við- víkjandi hljómleik þeim, sem herra Theodór Árnason fiðluleikari stofn- ar til nú á mánudaginn kemur, rétt áður en hann Ieggur á stað héðan frá Winnipeg. Hefir herra Theodór dvalið hér hátt á annað ár og ætíð verið reiðubúinn að skemta fólkinu með list sinni, hvort sem nokkuð hefir verið í boði til endurgjalds eða ekki. Er hann nú á förum héðan til Evrópu, þar sem hann hygst að dvelja fyrst um sinn og fullkomna sig í list sinni. Væri óskandi, að hús- ið fyltist til dyra og að menn gjörðu sitt til, að láta samkomuna verða honum eins ánægjulega og unt er. Vinur vor Lárus Árnason frá Lesl- ie, ísask. kom hér fyrir nokkru til að leita sér lækninga við sjóndepru. Fór hann á spítalann og var skorið upp annað augað, og gjörði Dr. G. W. Fletcher. Kveður Lárus hann mjög umhyggjusaman við sjúklinga sína og hafi hann hezta álit á sér sem sérfræðingur í öllum sjúkdóm- Um höfuðsins. Lárus kemur nokk- urnveginn sjáandi út á þessu auga 8ein upp var skorið og er stórlega þakklátur fyrir. CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribhon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDG. Phone Garry 2899. Pétur L. Kvan frá Benson, Minn. og Carrie Erickson frá Denver, Minn voru gefin saman f lijónaband af séra F. J. Bergmann, 23. nóv, 1914, að 259 Spence Street. 1 öllum bænum finnið þið þá Nor- dal og Björnsson á Sargent Avenue. Þeir hafa sett svo ákaflega mikið niður gullstássið og skrautgripina sína. Nú er tækifærið að finna þá fyrir jólin og nýárið og fá það ódýrt og gefa vinum sínum. Já, farið þið og sjáið þá; þið iðrist þess, ef að þið gjörið það ekki. Ilerra ritstjóri! f grein minni “Listamáiarinn sýn- ir hvað hann getur” i siðasta biaði Heimskringlu, eru smávillur, sem ekki gjöra mikið til, nema ef vera kynni þar sem segir: “Á austur- veggnum eru Drangar, Tröllafoss; gljúfrin” o. s. frv.; á að vera: Á custurveggnum eru Drangar i Trölla- foss gljúfrum”.— Þetta bið eg þig að leiðrétta. G. J. G. Bréf á Heimskringlu: — Jónas Samsonson. Aðalsteinn Kristjánsson. G. E. Eyford. Freyja. Sarah Jóhannson, 3 bréf. Lillie Burns. Kristján G. Snæbjörnsson. A. B. Sigurðsson. Kristján J. Austmann. Joseph Johnson. A. Sigurðsson. Guðrún Goodman. Margaret Arngrímsson. G. Z. Halldórsson. Kosningarnar í Bifröst. Bakkusi þá bristi vörn, batna myndi stjórnarfar, ef við hefðum Arinbjörn allstaðar við kosningar. Gunni. • • • "• Vér afgreiðum )Bur iijótt og greiðilega og pjörum yður í fvlsta máta ánægða. Spyrjið þá sem verzla við oss. Spánnýr Vöruforði THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Æfiminning Fyrir skömmu siðan var þess getið i blöðunum, að það slys vildi til nokkrar mílur fyrir norðan Selkirk, að Guðmundur Guðmundsson og sonur hans, Guðmundur Kristján, hefðu drukknað í Rauðá, ásamt þriðja manni enskum. Guðmundur sál. var fæddur á Manaskál i Laxárdal í Húnavatns- sýslu 15. sept. 1879. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson og Guðbjörg Jónsdóttir, sem þar áttu þá heima. Sumarið 1887 flutti sú fjölskylda til Canada og settist að i Selkirk, og þar ólst Guðmundur sál. upp hjá foreldrum sinum; árið 1896 dó faðir hans, og eftir það var hann hjá móð- ur sinni, þar til 28. apríl 1‘j03, að hann gifti sig og gekk að eiga ung- frú Bergþóru, dóttur Hans Jónsson- ar, frá Gimli. Þó hafði hann heimili hjá móður sinni, þar til fyrir hér um bil 7 árum, að hann flutti sig i nýtt hús, sem hann þá keypti hér i bænum og bjó svo þar það sem eftir var æfinnar. Þau hjón eignuðust 7 börn, af hverjum nú 5 lifa, öll á unga aldri; elzti sonur þeirra, piltur rúmlega 10 ára, hvilir nú í sömu gröf og faðir hans. Dánardægur þeirra feðga er 29. nóvember sl.; en þeir voru jarð- sungnir af síra N. Stgr. Thorlákssyni þann 6. þ.m., og var það ein sú fjöl- mennasta jarðarför, sem sést hefir í þessum bæ. Guðmundur sál. átti óvenju marga vini, og bar margt til þess. Hann koin hingað ungur og átti hér ávalt heima, svo hann var þektur flestum betur i þessum bæ og nágrenninu. Hann var fjörugur i sínum félags- skap og gleðimaður mikill, kátur í lund og drengur góður. Hann var góður sonur, ágætur eiginmaður og elskaður af börnum sínum, og sýnir það, að han var þeim ástrikur faðir. Systkin Guðmundar sál. eru 4 á lífi: Halldór i Minneapolis, Ágúst í Seattle, h'rimann i Winnipeg og Mar- grét heiina hjá móður sinni. Svo er háöldruð amma hans á lifi, Sigur- björg Sigurðardóttir, 97 ára gömul; einnig líka móðir hans, sem nú er farin að eldast, og svo ekkjan og blessuð litlu börnin, ásamt fjölda af öðrum skyldmennum og vinum, sem öll beygja nú höfuð sín í þögulli sorg og blessa minningu hinna fram- liðnu ástvina. Selkirk, Man., 16. des. 1914. K. J. • • • Báðir bræður Guðmundar sál., er heima eiga i Bandaríkjunum, komu til að vera við jarðarförina, — ann- ar frá Minneapolis, en hinn frá Seat- tle, og sýndu trygð sína við hinn látna bróður sinn með þvi að fara alla þessa löngu leið til þess að fylgja honum til grafar.—fíitstj. Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fú staði að enduðu náml fyrir $15 til $20 á viku. Yér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. lslenikur Ráösmaður hér. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk__________ Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Yér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phone Garry 1982 392 Notre Dame Avenue Kaupendur Heimskringlu. eru vinsamlega beðnir, að geta þesj við auglýsendur, þegar þeir hafa viðskifti við þá, að þeir hafi séð auglýsinguna i Hkr. Það gjörir blaðinu og þeim sjálfum gott. »♦♦♦ h.johnson Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfærl reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hlutl 1 bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. ♦♦♦♦•♦♦■♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦•♦♦♦< Royal Shield Tegund Kaffi, Te, Baking Powder, Extracts, Jelly Powders, Spices Qo.fi. er höndluS af öllum betri verzlunarmönnum. Ef þú reynir þaB, þá mont t i I > ] ^þú sannfærast um aö húti er óviðjafnanleg a5 gæöum. HEIMA Venjið yður á að B Biðja um Royal Shield Tegund UMBÖIÐ AF: Gampbell Bros.&Wi!son,L td. Stofnsett 1882 Wholesale Grocers & Importers. Winnipeg. BRANOHES: Campbebll, Wilson & Home Ltd. Edmonton, Calgary & Lethbridge. Campbell, Wilson & Adams Ltd. Saskatoon, Sask. Campbell, Wilson & Strathdee Ltd. Regina, Sask. M.EÐ BEZTU JÓLA OG NÝARS ÓSKUM FRA The Ogilvie Flour Miíls Co., Limited WINNIPEG Með sérstöku skipunar-bréfi útnefndir malarar HANS HATIGNAR, KONUNGSINS I Vi ♦ ♦♦•♦-♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦-♦♦-♦-♦-♦♦♦■♦•♦♦♦-♦♦■♦♦♦♦♦♦•♦•♦-♦•♦♦♦♦4-M-M-H-f-M-M-Ff +-4"f4 -M-f ♦♦♦♦♦♦> +♦ ♦ ♦-Mff-M-fM + 4 ♦ ♦ ♦ é ♦♦♦♦♦ 4-M"f444444M-»

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.