Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 6
BLS. »• '—VI HEIMSERINGLA WINNIPEG, 24. DESKMBKR 1914. / •• LJOSVORÐURINN. fólkið og staCimi við fylgdarmann sinn. “Nei, en sú fegurS”, sagOi Netta vi8 frú Petran- court. “Hver er þetta?” Frúin sagði henni þaS sem hún vissi um ungfrú Clinton; aO þær hefðu orðið samferða um Svissland og að þær hefðu fundist aftur I París, þar sem alment var da'ðst að henni; svo sncri hún sér að Gerti og sagði: “Bg sé, að þór þekkið hana líka, ungfrú Flint?” Gerti kvaðst hafa þekt ungfrú Clinton áður cn hún for til útlanda, en að hún hefði ckki séð hana síðan hún kom aftur. “Hún er lika nýkomin”, sagði frú Petrancourt. “Hún kom mcð föður sinum á síðasta gufuskipi og hef- ir aðeins verið tvo daga hér i Saratoga. Mér cr sagt, að hún vekji mikið athygli á sér í fíotel Randafulkin, og eigi þar marga aðdáendur”. “Sera liklega flestir vita, oð hún eignast mikinn auð með tímanum”, sagði herra Petrancourt. Nú vaknaði eftirtekt Emily, sem hafði vcrið að tala við EUy Gryseworth, en sneri sér nú að Gerti og spurði, hvort verið væri að tala um Bellu Clinton. “Já”, svaraði Jeremy læknir, “og ef hún væri ekki dónalegasta stúlkan í öllum hciminum, munduð þér fyrir löngu hafa vitað, að hún var hér”. Emiljr scaraði engu, hún visi ofurvel, hve ókurteis Bella var, hún hafði orðið vör við það áður. Gerti sagði hddur ekkert, en blóðið sauð i æðum hennar, einsog vant var, þegar einhver móðgaði Emily. Gerti Og Jeremy voru ávalt með þeim fyrstu við brunninn. Honum þótti gott, að drekka þetta styrkj- andi vatn um það lcyti, og þar eð Gerti var ávalt snemma á ferli og þótti gott að hreyfa sig úti á morgn- ana, höfðu þau komið sér saman um að verða sam- ferða til brunnsins og að ganga svo langan spöl á eftir. Næsta morgun eftir þetta áðurnefnda kveld, höfðu þau vcrið við hrunninn og voru nú á heimlcið, þegar læknirinn saknaði stafsins sins, og ætlaði að snúa aft- ur til að sækja hann. Gerti viidi fara með honum, en læknirinn áleit hyggilegra, að hún héldi áfram í hægð- um sínum og þá gæti hann náð henni. Hún var búin að ganga spottakorn hugsandi, þegar hún alt í einu sá unga stúlku, er studdist við handlegg karlmanns, koma á móti sér, og sá hún þcgar, að það var Bella Clinton. Það sást ltka greinilega, að Bella þekti hana, þó hún léti, sem hún ekki gjörði það. Þessi hegðun Bcllu særði Gerti ckki ueitt; eu um ieið og þau gcngu fram hjá henni, varð henni litið á manninn. Þau héldu áfram, en Gerti stóð scm steiní lostin og hjarta licnnar barðist ákaft. Hún þekti svipinn og röddina. Gat Gerti gleymt litla Willie Sullivan? En hann hafði gleymt henni. Atti hún að hlaupa á eftir honum, stöðva hann og þvinga hann til að þckkja sig og tala við sig? Hún tók eitt skref í áttina á eftir þeim, en nam svo staðar. Á msðan hvarf hann fyrir bugðu á veginum. Stórt flóð af tilfinningum gjörði hana blinda. Hún byrgði andlitið með höndum sín- um og hallaði sér upp að tré. Það var Willie. Um það var enginn efi; en það var ekki bennar Willie — drengurinn Willie. Að sönnu hafði hann litið hækkað og gildnað siðan hann fór, því að hann var stór orðinn þegar hann fór að hciman. Hið þægilega viðmót drengsins hafði vikið úr vegi fyr- ir ennþá staerri eiginleikum fulorðna mannsins. Hann var ennþá fríður sýnum og framkoma hans aðlaðandi, svo allir dáðust að. En andlitsdrættirnir voru auð- þektir, svo það var engin nauðsyn til að heyra rödd hans, sem hún þó heyrði, til þoss að segja henni, að William Sullivan hafði mætt hcnni andliti til andlitis, — gerigið fram hjá henni og látið hana eiga sig, óþekta og gleymda. Um stund bjó í huga hennar þessi beiska hugsun: Hann þekkir mig ekki. Henni datt ekki í heg, að hún hefði aðeins verið barn, þegar þau skildu. Aðrar hugs- anir ásóttu hana Iíka: Hvers vegna var Willie -<5 ganga með ísabellu Clinton? Þvi hafði hann ekki strax fundið hana, sém var hans fyrsti og eini vinur? Því hafði hann ekki skrifað henni og tilkynt komu sina? Hvernig átti hún að gjöra sér grein fyrir þesv ari undarlegu þögn, og hinu enn undarlejra, aö hann hraðaði sér til þessa skemustaðar, án þtíss a‘o heim- sækja fæðingarbæ sinn og kjörsystur sína? Enginn draumur hennar hafði verið jafn myrkur einsog þcssi sannreynd; hinn versti grunur hcnnar hafði aldrei látið í ljós, að öll kæru böndin, scm tcngdu hana og hinn fjarverandi vin sarnan, mundu slitna. Það var þvi engin furða, þó bún gleymdi staðnum, tímanum og óllu öðr», ncma þcssuin sáru hugsunuin, og meðan hún stóð þarna og nallaöist upp að trénu, runuu tárin niður kinnar hennar viðstöðulaujt. Henni varð bilt við að heyra fótatak og flýtti sér burt, án þes£ að Iíta þangað, scm hljóðið kom frá, og um leið og hún fleygði kniplingaklútnum yfir andlitið, til að hylja það, þurkaði hún af sér tárin og flýtti s r af stað, til þess að enginn næði henni og sæi sorg hennar. Þar eð hún var hálf blind bæði af klútnum og tár- unum, vissi hún ekki, hvert hún stefndi; en alt i einu heyrði hún hátt hljóð rAt hjá sér og varð svo hrædd, að hún vissi ekki, hvert hún átti að snúa sér; en á sama augnabliki var hún gripin á loft svo léttilega eins og hún va;ri barn, og áður en hún gat áttað sig á því, sem fram fór, þaut lítill vagn með tveimur pcrsónum í fram hjá henni. Hefði hún stigið cinu feti lengra, hefði hún orðið fyrir járnbrautar smávagni og meiðst mikið. Um leið og hún tók klútinn frá andlitinu, sá hún i hverri hættu hún hafði verið stödd. Hún Ieit grál- hólgnum, feimnum og þakklátum augum A frclsara sinn. Philipps — því það var hann — leit á hana með föðurlegri meðaumkvun. “Vesalings barn”, sagði hann um leið og hann lagði handiegg sinn um hcnnar, “þér urðuð mjög hræddar. Komið þér og setjist hérna á bekkinn”, en hún hristi höfuðið og gaf honum með bendingu til kynna — þvi hún gat ekki talað — að hún vildi helzt fara heim á hótelið. Philipp gekk því þögull við hlið hennar, en studdi hana með nákvæmri umhyggju og leit oft sorgaraug um til hennar. Eftir langa þögn dirfðist hann þó «ð spyrja: “Gjörði eg yður hraídda?” “Þér”, svaraði hún lágt og skjálfrödduð. “Nei, eg þakka yður fyrir vinsemdina”. “Mér þykir slæmt, að þér urðuð svona hræddar. Þessir Iitlu vágnar eru hættulegir; eg vildi »ð þeir yrðu lagðir niður”. “Vagninn”, sagði Gerti utan við sig. “Já, honum var eg nærri búin að gleyma”. “Eg er hræddur um, að taugar yðar séu ofrcynd- ar. Getið þér ekki látið læknirinn ráðlcggja yður eitt hvað?” “Læknirinn. Eg held bann hafi farið að sækja stafinn s' in”. Philipps sa, hve mjög hún var utan við sig, og hætti því að spyrja, og þau gcngu þegjandi alla leið til hótelsins. Aður en hann skilai við hana, sagði hann ineð innilegri hluttckningu: “Get eg nokkuð gjört fyr- ir yður? Get eg hjálpað yður?” Gerti leit á hann og sá á svip bans, að hann vissi að hún var sorgþrungin. “Nei, þökk fyrir”, svaraði hún, “en þér eruð mjög alúðlegur”. Hún þaut inn i húsið, en hann stóð kyr heila minútu og horfði á dyra- ar, sem hún hvarf inn um. Fyrst hugsaði Gerti um það, hvernig hún ætti að dyija sorg sína fyrir vinum sínum og einkum fyrir Emily. Hún vissi raunar, að hún raundi fá hluttekn- ingu og huggun hjá henni, en hún vildi ekki segja neitt, sem gæti niðurlægt Willie Sullivan i huga hennar. Gerti datt auðvitað i hug, að Willie hefði máske heimsóótt Boston, spurt eftir sér og frétt, hvar hún yæri og hefði farið hingað i því skyni að finna sig. Við rólegri umhugsun sá hún, að liklegt var að hann hefði ekki þekt hana, þar sem þau mættust aðeins af tilviljun, því hún vissi, að andlit sitt og líkamsbygging var mikið breytt. En þessi vonargeisli hvarf brátt, þegar híin um kveldið fékk bréf frá frú Ellis, sem nú var ráðskona hjá Jeremy læknir, og mintist ckki einu orði á Willie, sem hún þó eflaust hcfði gjört, ef hann hefði komið þangað, — það var hugsanlcgt, að Willie hefði komið þangað eftir að liún skrifaði bréfið, eða — að hann hefði ekki verið búinn a vita, hvar frú Ellis átti heima, áður en hún sendi það. En samt var það undarlegt, hve löngum tíma hann eyddi til að fylgja fsabellu á morgungöngu hcnnar; og þó ól hún þá von, að hanri myndi koma heim í hótelið og finna sig. Hún átti ervitt með, að gæta jafnvægis hugsana sinna og varast eftirtckt liinnar kæru Emily; cn samt ætlaði hún að gjöra ált, sem i hennar valdi stóð til að dylja sorg sina og þvingaði sig þvi til að fara inn til Emily, bjóða hcnni góðan morgun glaðlega og hjálpa henni i fötin einsog vant var. Tár voru enn i augum hennar, en þau gat Emily ekki séð. Nú biðu nýjar raunir hennar, því þegar læknirinn var búinn að finna stafinn sinn, gekk hann á eftir henni hinn umtalaða veg, en fann hana hvergi; han spurði þvi eðlilcga, hvaða Ieið hún hefði farið og Lvers vegna hún hefði ekki gengið hina umtöluðu leið. Nú mundi hún fyrst að læknirinn hafði lofað að ná henni aftur, og var þvi ekki tilbúin að svara, en roðnaði og varð vandræðaleg. En áður en hún gat komið með nokkra afsökun, kom Netta Gryscworth hlaupandi til þeirra, laut niður að öxl Gerti og hvíslaði, en þó svo hátt, að allir i litla.hópnum heyrðu það: “Jafn blíð- ar kveðjur eiga að gjörast með leynd, Gerti; mig furð- ar á þvi, að þið skulið láta jafn ástrikt viðmót eiga sér stað rétt fyrir utan dyrnar”. Ekki minkuðu vandræði Gerti við þetta, og kom- ust á hæsta stig, .þegar Jeremy læknir greip um hand- legg Nettu og krafðist að fá að vita, hvað hún ætti við, því sig grunaði, að Gerti hefði fylgst með einhverjum og vildi vita, hver hann væri. “ó, það var með beinvöxnum aðdáanda hennar; og þegar hún yfirgaf hann, stóð hann kyr og starði á eftir henni, þangað til eg hélt að þessi vandræða mann- eskja hefði breytt honum i stein. Hvað gjörðuð þér vesalings manninum, Gerti?” . “Ekkert”, svaraði Gerti; “hann frelsaði mig frá þvi að verða undir járnbrautar smávagni og fylgdi mér svo heim”. Gerti talaði mjög alvarlega, því hjarta hennar var svo sorgþrungið; annars hefði hún gctað .spaugað og hlegið með Nettu. Læknirinn tók ekki cftir hinni vax- andi geðshræringu hennar og hélt því áfram að spauga “Hve skáldsögulegtl Yfirvofandi lífshættal Frels unl Einmanaleg skemtiganga til að forðast gamla lækn irinn, scm hefði getað truflað hið skemtilega einmæli! Eg skil”. Vesalings Gcrti blóðroðnaði og reyndi i vandræð- um sínum að stama út úr sér nokkrum skýringum. Ellen Gryseworth horfði rannsakandi augum á hana; en Emily var hnuggin, og Netta, sem að hálfu leyti hafði gaman af vandræðum hcnnar, og að hálfu leyti kcndi i brjósti um hana, hvíslaði: “Hugsaðu ekk- ert um þetta, Gerti; Það hefir ekkert að þýða”. Fyrri hluti dagsins Ieið svo, að Gerti gjörði ekki vart við sig; en Gerti hlustaði með sterkri eftirvænt- ingu i hvert sinn, sem barið var á dyrnar, og var svo skjálfandi, að hún gat varla opnað hurðina. Dimmur roði hafði breiðst yfir andlit hennar og hún hafði sár- an höfuðverk, þegar dagverðar átti að neyta; en af þvi hún vissi, hvern skilning menn mundu lcggja í það, ef hún léti sig vanta, gekk hún samt ofan og reyndi að vera eins glaðlcg og hún gat; roðinn á andlitinu og gljáinn í dökku augunum, sem geðshræringin hafði framleitt, vokti samt eftirtekt, cinkum hjá Philipp, sem stöðugt horfði á hana þessa stuttu stund, sem hún sat við borðið. ur að tala við Emily; frú Gryseworth og Jeremy Iækn- ir spjölluðu sarnan, en frú Jeremy sat og dottaði, og þar eð Gerti hélt að sín yrði ekki saknað, læddist hún út í því skyni, að sitja einsömul i tunglsljósinu stund- arkorn; en í dyraganginum mætti hún Philipp. “Hvers vegna eruð.þér einmana hés?” spurði hann. “Hvers vegna fóruð þér ekki á söngsamkomuna?” “Eg hefi höfuðverk”. “Eg sá það við borðið. Líður yður betur nú?” “Nei. eg held ekki”. “Komið þér út og gangið með mér fyrir framan húsið litla stund. Það ætti að vera yður holt”. Hún fór með honum, og honum hepnaðist að hreifa hugsunum hennar; gat stundum látið hana brosa, og eftir að hafa sagt henni margar smásögur og viðburði, fór hann að tala um hana sjélfa. Hann sagði henni, að þangað til i gær hefði hún verið svo glöð og fjörug, en í dag væri hún alt öðru vísi. Þá varð hann þess var, að handleggur hennar sem lá í hans, fór að skjálfa, og hún, sem áður hafði liorft í augu hans, leit nú til jarð- ar, og þá bætti hann við: “Við skulum þó vona, að þér verðið brátt jafn kátar. En menn hefðu ekki átt að fara með yður hingað. Catskill var miklu hentugri staður fyrir yðar fjöruga imyndunarafl og ígrundandi sál. Tilfinningarnæmt eðli má ekki vera skotmark illskunnar og öfundarinnar örva, sem eflaust finnast hér á meðal hinna sjálfselsku, lágt hugsandi og grimmu manneskja”. Gerti skildi, að Philipp hélt að einhver hefði móðg- að hana. “Nei”, sagði hún. “Þér eruð of beiskur; allir, menn eru ekki sjálfselskir og óvinveittir”. “ó, Þér eruð ungar og vongóðar. Geymið þér þetta traust á meðan þér getið. Eg trúi engum”. “Engum. Er þá enginn til í heiminum, sem yður þykir vænt um og þér treystið?” “Tæplega; að minsta kosti ekki fleiri cn einn. Hverjum ætti eg að treysta?” “Þeim góða, þeim hreinskilna, þeim eðallynda”. “Og hvar finnast slíkir menn? Hvar a maður að leita þeirra? Eg skal segja yður, unga vina mín, að eft- ir minni reynslu, og hún er mikil, mjög mikil” — hann beit á jaxl og talaði i grömum róm — “hefir hinn svo kallaði góði, heiðarlegi og hreinskilni maður, þegar til kom, reynst hinn versti hræsnari, algjörður og slunginn syndaselur. Já”, bætti hann við, og rödd hans varð dimm og svipurinn ofsalegur; “eg þarf aðeins að hugsa um einn mann, mikilsvirtan mann, sem i ykk- ar skoðun stendur hátt, einri af kyrkjunnar mönnum, sem með hörku sinni, ranglæti og grimd hefir gjört ltf mitt að þvi, sem það cr — ánægjulausri tilvcru, eyði- mörk; já, verra en þetta; og eg man eftir öðrum manni, gömlum, ruddalegum, drykkfeldum sjómanni, sem aldrei lét nokkurn dag líða, án þess að lcggja gui.s nafn við hégóma, og sem samt sem áður g:ymdi inst í sálu sinni svo hreina og flekklausa dygð, sem ekki væri unt að ná út úr tiu þúsund sálum ykkar gljáfægðu þorp- ara. Hverjum á eg þá að treysta, — hinum svo köll- uðu ráðvöndu og trúræknu mönnum, eða hinum við- bjóðslegu og kærulausu heimsmönnum?” “Treystið þér því góða, þar sem þér finnið það”, svaraði GertiJ “treystið þér heldur öllum en engum”. “Yðar heimur, yðar trú reisir gleggri landamerki”. “Kallið þér það ekki mina trú né minn heim”, sagði Gerti. “Eg þekki engin landamerki; þekki enga aðra trú en hjartans. Kristur dó fyrir okkur öll, og þar eð mjög fáar sálir eru svo gagnteknar af synd, að þær geymi engan neista af sannleilyi og dygð, — hver ÞRfTUGASTI KAPITUU Erviff raun. Þegar Gerti kom til hcrbergis síns eftir dagverð- inn, fann hún Ijómandi fallegan blómsveig á borðinu úr beztu tegund rósa, serti þjónustustúlkan sagði, að sér hefði verið skipað að fá henni. Hún vissi, hver gefandinn mundi vera, og skildi hinar vingjarnlegu hvatir, sem komu honum til að gjöra þetta. Jafnfrarnt fann hún, að ef hún ætti að þiggja meðaumkvun frá nokkrum manni, þá væri það frá Philipp. Þrátt fyrir bendingar Nettu kom henni ekki til hugar, að annað en góðvild og mcðaumkvun hefði knúð hann til að scnda henni þessi íögru blóm; enda hafði hún ekki ástæðu til annarar skoðunar, því framkoma Philipps gagnvart henni Hktist meira föður en elsk- huga, og þess vegna skoðaði hún hann sem tryggan vin, einsog hún vissi, að hann gjörði um sig. Hún lét blómin í vatn, gekk svo aftur inn í salinn þar sem Emily og aðrir kunningjar hennar sátu og fór að tala um eitt og annað, þó henni veittist það erv- itt; en svo losnaði hún við þessa raun, þegar allur hópurinn bjó sig til ferða; sumir til skemtireiða og aðrir til að aka, og sumir til að fá sér miðdagsblund, og meðal þeirra síðustu var Gerti, sem afsakaði sig mcð höfuðverknum. Hún gat samt ekki sofnað og dag- urinn leið hægt og seint. Loks kom kveldið og með því tilboð til Gerti, að fylgjast með Gryseworths og Petrancourts fjölskyldun- um á söngsamkomu, sem halda átti á fíotel Bandafylkin. Hún neitaði þessu tilboði fastlega, þvi hún vissi að hún var ekki fær um að mæta Willic undir sömu kring- jmstæðum og um morguninn. Nci, hún ætlaði að bíða og vita, hvernig alt gengi. Þau fóru því öll nema Gerti, og þar eð margir gest- ir fóru líka, varð kyrt og rólegt i salnum, sem Gerti 'jótti vænt um, þar eð hún þjáðist enn af höfuðvcrk og andlcgri óró. Seinna um kvcldið fór roskinn prest- getur þá fullyrt, að ekki kvikni hjá þeim Ijós, er lýsi l>eim eftir veginum til guðs?” “Þér eruð gott barn, full af von og kristilegum kær- leika”, sagði Philipp og þrýsti handlcgg hennar að síð» sinni. “Eg vil reyna þetta og treysta yður. En, sko, nú eru vinir okkar komnir aftur frá söngsamkomunni. Við skulum fara inn til þeirra”. Þéir höfðu haft mjög skemtilegt kveld. Alboni hafði skemt frámunalcga vel, og þeim þótti leitt, a'ð Gerti var þar ekki. “E)n máske þér hafið skemt yður betur heima”, hvíslaði Netta, cn iðraðist strax eftir að hafa sagt þetta, þvi Gerti var svo sakleysisleg og feimn- islaus, þar som hún stóð og studdist við handlegg Phil- ipps, að framkoma hennar eyddi gjörsamlega öllum grun hjá Nettu. “Ungfrú Clinton var þar”, sagði Netta, “og hún var ljómondi fögur. Stór hópur af aðdáendum hafði safnast utan um liana. En tókuð þér eftir þeim tnanni”, sagði hún við frú Petrancourt, “sem virtist njóta hylli hennar fremur öðrum. Eg á að við háa og fallega manninn, sem fylgdi henni fram í dyragang- inn og fór svo út.' Hún talaði eingöngu við hann á meðan hann var þar”. “Var það ekki sami maðurinn og sá, sem kom inn rétt áður en samsöngurinn endaði, og hallaði sér upp að veggnum nokkrar minútur?” spurði Ellen. “Jú”, svarað.i Netta, “en beið aðeins þar til Alboni hætti að syngja; þá gekk hann til ungfrú Clinton og hvíslaði að lienni nokkrum orðum. Hún stóð upp og fór út með honuin, hinum mönnunum til mikillar gremju. Eg sá þau ganga fyrir gluggann, þar sem eg sat og verða samfcrða út úr garðinum”. “Já, einmitt á sama tíina og sungið var fagurt lag eftir ‘Lucia’,”sagði Ellen. “Hvernig gátu þau fengið sig til, að hlusta ckki á það?” “ó, það er ekki svo undarlegt, að ungfrú Clinton kýs heldur skemtigöngu með Sullivan en að hlusta á fegursta sönginn, scm til er”, sagði frú I’etrancourt. “Hvernig stendur á því?” spurði Netta. “Er hann svo viðfeldinn, cða er hann tekinn fram yfir aðra?” “Eg efast ekki um það”, svaraði frú Petrancourt. “Eg held að menn skoði það almcnt sem trúlofun. — Hann var saman með þeim í vor í París, og þau komu öll heim með sama skipi. Allir vita, að hr. Clinton er áfram um giftingu þeirra, og ísabella fer eki í laun- kofa með það, að hún tekur hann fram yfir aðra”. “ó, já, það er vist afráðið”, sagði frú Gryseworth. “Eg hefi heyrt marga tala um það í kvcld”. Hvað var orðið af Gerti allan þcnna tima? Gaf hún, sem i sex ár hafði alið þá æskuvon, að hún væri eitt og alt fyrir Willic og héldi áfram að vera það, stað- i kyr og hlusta á, að spjallað væri um hann og hann gcfinn annari? Hún gjörði það, en án þess að vita það, því hún var algjörlega utan við sig, og hefði eflaust hnigið nið- ur, ef Philipp hefði ekki haldið handlegg hennar svo fast. Hann fann, hve mjög hún skalf, en aðrir sáu ekk- ert, þvi hún stóð í skugga. Hjarta hennar barðist ákaft og helfölva sló á and- lit hennar; hún heyrði hvert orð og skildi alt, en hélt að það væri draumur. En Philipp talaði og skygði á hana, svo geðsnræringar hennar sáust ekki. “Hr. Sullivan”, sagði hann, “það er ágætur maður. Hann þekki eg. Eg verð að segja yður smásögu um þann unga mann, ungfrú Gerti”, bætti hann við, um icið og hann leiddi hana fram í ganginn og lézt ætla að halda áfram skemtigö^gu sinni; en það var hann einn, sem gekk, þvi hann varð nærri því að bera Gerti, SHERWIN - WILLIAMS P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nti. Dálftið af Sherwln-Willlams húsmáli getur prýtt húsið yð ar utan og innan.—BRÚKIÐ ekkert annað mál en þetta.— S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til.—Komið inn og skoðið litarspjallð.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY IIAUDWARE Wynyard, - Sask. Menn, hér er yíSar tækifærí: Kaup borgaB allan veturlnn þelm sem ganga á Hemphill's Canada's elzta og stsersta rakara skóla; víö kennum rakara iönina alla á tveim- ur mánuöum. Stööur útvegaöar fyrir eins hátt og $25.00 um vlkuna, eöa viö getum selt þér rakara stoTu meö mjög vægum mánaöar afborg- unum; vlö höfum svo hundruöum skiftir af hentugum stööum. Afar eftirspurn eftir rakörum sem hafa Hemphlll’s skirtelnl; láttu ekki leiöa þlö afvega; komdu viö eöa skrifaöu eftlr ljómandl ðkeypls skrá. HEMPHILLS 230 PACIFIS AVKNUE, WINNIPEO áöur Moler Barber College •tlbO 1 Reglna, Sask og Eart WIZl- lam. Ont Manna þarfnast tll aö læra auto- moblle gas-tractor iön á Canada's bezta gas-véia skéla. Aöelns fáar vikur þarf til aö iæra. Verkfærl kostnaöarlauet. Okkar lærlsveinar læra aö fullu aö fara meö, og gjöra vlö automobiles, auto trucks, gas- tractors, marlne og statlonery vél- ar. Viö hjálpum til aö útvega vlnnu sem viögjöröarmenn, chauffeurs, fas-tractor engineers. salesmen eöa emonstrators. Komlö eöa skrlfiö eftir ljómandi ókeypls skrá. HEMPHILLS 4R3V4 MAIN STREKT áöur Chlcago School of Casollne Engineering. Fremsln lönnöar akólar I Amerfkn. Einu iönaöarskóiar I Ameriku sem halda sérstaka ókeypls atvlnnu- velslu. Skrifstofa tll handa þelm sem útskrlfast. ™ DOMINION BANK Hornl Nolrt Dame ng Skerbrooke Str. IIAfnöstóll sppb............f.B.OOO.OO* VaraajAöur..................9.7.000.000 Allar eignlr................«78,000,000 Vér óskum eftlr vlösklftum verz- Iunarmanna og ábyrgumst aö gefa þelm fullnægju. Sparlsjóösóelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- tr I borgtnni. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska aö sklfta vlö stofnun sem þeir vlta aö er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutleika. Byrjiö spari innlegg fyrlr sjálfa yöur, konu og hörn. W. M. HAMILTON, Rá8sma8ur PIIONE CARRV 3450 >cxx>ooooeooo<x NÚ er tlmln þegar aillr þyrftu aö brúka Cod Liver Otl. Viö höndlum beztu tegund. Elnnig Emulsion og Taste- less Extract of Cod Liver Oll. Reynlö okkar Menth- ol Balsam viö hósta kvefi. og X - SímitS pöntun yZa.r til GAHItY A.’tHS laleaskl LjfMallna. E.J. SKJÖLD ckemUrt,n" Kistur, töskur, húsmunir ct5a ann- aö flutt e«a geymt. ISABEL BAGGACE AND TRANSFER STORAGE ’gaiirt 1008 83 ISABEL STREET I*rof. Mr. osr Mr». R. A. Wlrtk fyr á Coliseum. Prívat dans skóll. Síml Mafn 4582 307 Kennlngtno ninek, Cor. Portnge <*K Smltk 8t. "Class lessons" fullur timl 10 lexiur stúlkur $1.00. Piltar $3.00 Prívat iexíur hvenær sem er. ÁGRiP AF REGLUGJÖRÐ nm heimiiisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hrer, sem heflr fyrir fjölskyldu aö sjá eöa karlmaöur eldri en 18 ára. get- ur teklö helmliisrétt á fjóröung úr section af óteknu stjðrnarlandi í Man- sækjandi veröur sjáifur aö koma & ltoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und- irskrifstofu hennar í þvi héraöi. Sam- kvæmt umboöl má land taka á öllum landrkrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undlr skrifstofum) með vissum skll- yroum. —Sex mánatSa ábú'ð og ræktun landslna á hverju af þremur i Laudnemi má búa með vissum fikilyrðum innan 9 mílna trá heimilis- réttariandi sínu, á landi scm ekki er minna en 80 ekrur. í vissum héruðum getur góður og efnilegur landnemi fengið forkaups- rétt á fjórðungi sectiónar meöfram landi fiínu. Verð $3.00 fyrir ckru hverja. SKYIaDUR—Sex mánaða ábúð A liverju hinna næstu þriggja ára eftlr að hann hefir unnift ser inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktað 60 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengið um leið og hann tekur heimilisréttarbréfið, en þó með vissum skilyrðum. Landnemi sem eytt hefur heimllis- rétti sínum, getur fengið heimilisrétt- arland keypt í vissum héruðum. Verð $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDLK— Verður að sitja á landiriu mánuði af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hús á landinu. sem er $300.00 virði. Bera má niður ekrutal, er ræktast skal, sé landið óslétt, skógi vaxið eða grýtt. Búþening má hafa á landinu I stað ræktunar undir vissum skilyrðum. Blöð, sem flytja þessa auglýsingu leyfisiaust fá enga borgun fyrir. W. W. CORY, Doputy Minister of the Interlor. SKAUTAR SKERPT/R Skrúfaðir eða hnoðaðir á skó án tafar^ Mjög fín skó viðgerð á með- an*þú bíður. Karlmanna skór hálf botnaðir (saumað) 16 mínútur, gúttabergs hælar (dont slip) eða leður, 2 mínútur. STKWAIIT, 1»» K'neifis Ave. Fyrsta búð fyrir austan aðalstræti. Kaupið Heimskringlu. ADAMS BROS. Plnmbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðum sérstakur gaumur gefin. —588 SHERBROOKE STREET— Cor. Sargent

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.