Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.12.1914, Blaðsíða 8
BLS. t HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. DESEMBER 1914. Or Bænum Herra líaniel Sigurðsson, póstur, kom hingaS á skrifstofu frá Argyle. Hefir haan yerið að heimsækja börn sín hér í Amerfku. kom frá fslandi f vor og vtll nú fara heim aftur með vorinu, ef að hægt er. Á dóttur á Gimli og aðra suður f ríkjum, en frændur og kunningja víða. Daniel var norðurlands póstur frá Akur- eyri til ltorkjavíkur árin 1878-1881. En j>ar áður var hann austanlands- póstur. Datð er því mesti fjöldi hinna ddxi manna sena þekti Dan- iel á íslandi. Hann var póstur góð- ur( ótuH Og dugiegur, enda þurfti oft á því að halda, því að stundum voru fnrðtmar svaðilfarir. Daniel er furðu em og hress, hvatur í spori og hoppar dns og strákur ungur, og er þó nær 70. Það er gaman að sjá þá kallana svona fríska og fjör- uga. Þeir sýna að einhverntíma hefur þó verið mergur í beinum og dugur í brjósti. Messað verður f Únítara kyrkj- unni á jóladaginn kl. 3 e. h. UM- ræðuefni: Fagnaðarhátíðin. — All- ir veikomnir. Jólatrés-samkoma. Munið eftir Jólatrés-samkomu Únítara-safnaðarins, sem auglýst var f síðasta blaði. öll börn, sem ekki hafa skemtun annarstaðar það kveld, eru velkomin. Gjöfum verður veitt móttaka í kyrkjunni á að- fangadaginn. Ungmennafélag Únítara er að undirbúa samkomu, sem á að hald- ast þriðjudaginn 5. janúar næstk. Til skemtunar verða stuttir gam- anleikir og fleira. Sjá auglýsingu f næsta blaði. Jóla-samkomur í Skjaldborg----- Aðal hátíða-guðsþjónusta á jóla- daginn kl. 3, e.h. og sama dag að kvöldinu, kl. 7.30, jólatréssamkoma, sem sunnudagaskólinn annast. Sú samkoma er aðal árshátíð sunnu- dagaskólans. Allir velkomnir í Skjaldborg. JartSarför Skapta sál. Brynj- ólfssoar fer fram frá Únítara- kyrkjiami í dag (miðviku- dag), 23. des., Id.2e.rn. Yinur okkar, verelunarmaður B. Arnason. 675-682 Sargent Ave. Winni- peg, hefur scnt osa ljómandi fallegan “Calendar” fyrir komandi ár. Er þar stór mynd af “Snowy Peaks” —Snætindum í klettafjöllunum. Snjóklædd fjöllin blasa við himin en við rætur fjallanna teygir furu skógurinn sígræna toppa sína upp til himins, en við vatnsvík eina ei fiskimaður að ýta út barkarbyttu sinni. Vér þökkum Arnason fyrir Hinn 11. des. þ.á. lést að heimili sínu 215 Inglewood Str. St. James Karóiína, María Sigmundsdóttir, kona Mr. Frank Leith. Jarðarför fór fram á mánudaginn 14. þ,m. Mr. M. Jónasson frá Víðir, kom á Kringlu að sjá oss. Hefur hann verzlun þar neðra, kom hann með Berg gamla Jónsson sem var að leita sér lækninga við augnveiki. Er sjón hans farin að förlast. Fór hann að finna Jón læknir Stefáns- son upp á sjónina. Vel kvað hann vínbannsmálið hafa farið og sömu- leiðis oddvita kosnlnguna Herra Andrés Skagfeld gamali kunningi vor kom að sjá okkur og þektum við hann í fyrri tíð. Sagði hann að fiekirí hefði verið þar í minni iagi, uppskera í meðallagi en korn iéttara en vanalega og kendi það hinum miklu hitum; kornið þornaði of fljótt I stönginni. Vel- líðun yfir höfuð góð. Munið eftir Masquerade dansin- um í Goodtemplara salnum, horni Sargent og MeGee St., 31. desember, kl. 8.30 a ra, til þes að enda út ár- ið með. Jóns Bjamasonar skóli. Jóns Bjarnarsonar skóla var sagt upp síðastliðinn laugardag, að af- loknu prófi, en skólinn tekur til starfa aftur, eftir jólafríið, þriðju- daginn 5. jan., næstkomandi. Aðal skólann hafa sótt 25 nemendur, en kvöldskólann 16. Ekkert próf var haldið í kvöldskólanum, en í dag- ■ikólanum stóðust 21 próf og eru íöfn þeirra hér birt, ásamt þeim ein- '(unum sem þeir hlutu að meðtali í illum greinum. 1 svigum eru náms- rreinir þær sem þeir hafa fallið í. A einkunn merkir 80 stig af hund- aði eða þar yfir, 1B, 67-79, II, 50-66, II, 40-50. almennu deildinni: Miss Hanna Thorvardson II, Kristján Thorsteinsson, II. Ragnar Johnson, II. Miss Kristjana Christie, III. í fyrsta bekk miðskóla: Miss K. S. Pétursson, 1A. . Jóhannes Olson, 1A. Miss Sigurbjörg Einarsson, 1A Gilbert Johnson, 1B. Miss Lára Sigurjónsson, 1B. Sigurður Eiríksson (reikningur), 1B. Karl Baldwin Thorkelsson, (reikn- ingur), II. Skúli .Takobsson, (flatamálsfr.), II. K. K. Johnson (latína), II. Björn Sigmar, (flatamálafr og en.skar bókmentir) II. Valdemar Bjarnason, (reikn., ensk. bókm., saga) II. Miss G. Rafnkellsson (enskar bók- mentir og reikningur) II. Miss S. Eydal, (reikningur) II. Stefán Olafsson (enskar bókment- ir og réttritun) II. 1 öðrum bekk miðskóla: Skúli Hjörleifsson, 1A. Árni Eggertsson, IB. E. G. Baidwinson, II. Winnipeg, 21. des., 1914. Rúnólfur Marteinsson, skólastjóri. Gleðileg Jól til allra. White & Manahan Ltd. 500 Main Strcet Stofnsett 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood & Sons. — Limited ....—........ Garry 2620 Prívate Exchange verzla með beztn tegasd af KOLUM ANTRAC/TE OG B/TUM/NOUS. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. CONCERT heldur Theodor Arnason, fiðluleikari Með aðstoð: Mrs. S. K. Hall, Soprano. Mr. P. Bardal, Basso. Franklln Male Quartette. Mr. S. K. Hall og karla kór undir stjórn Mr. Br. Þorlákssonar. Mánudagskveldið [28. Desember í Fyrstu Lúthersku Kyrkjunni horni Sherbrooke og Bannatyne Byrjar klukkan 8.30 AÐGANGUR 25 CENT JÓLAKÖKCTR. Skrautbúnar fást með gjörkaupum, ef að pantaðar eru nokkrum dögum fyrir jólin. Svo má minna á íslenzka Jólabrauðið. I>að verður vandað til þess sem bezt má verða, og má spara peninga með að kaupa það. Allar sérstakar pantanir ættu að vera sendar inn þremur dögum fyrir jól- in. Þá má treysta á, að alt verði sem vandaðast og vel úti látið. Þökk fyrir viðskiftin. Vér óskum öllum löndum yleði- legra jóla! PEERLESS BAKERIES, 1156 Ingersoll Street, Winnipeg. G. P. Thordarson, eigandi. GUÐSÞJÓNUSTUR í TJALDBÚÐ INNI UM JÓLIN. Á jólanóttina kl. 8. Á jóladaginn kl. 3, síðdegis. Á jóladagskveld, kl. 8:—Jólatré og söngskemtan barnanna. John Andrcw Fulthorpe og Plor- cnce Mabel Wheelock, bæði til heimilis í Winnipeg, voru gefin saman í hjónaband af séra F. J. Bergmann, 8. des., 1914, að 259 Spence Street. Kömnir eru að sunnan Björn Brynjólfsson, bróðir Skapta sál. frá Grand Forks, og systursynir hans Willie Johnson frá Cavaiier og Br. Johnson frá Cavalier, allir til Þess að vera við jarðarförina. Tilkynning. 1 Löghaldi (impounded) á S. W. !4 Sec. 27 T. 20 R. 5, Coldwell Mun- icipality, síðan 11. desember 1914 eru þessar sauðkindur: 3 svartar ær, 2 með hnífsbragði á vinstra eyra, hægra ómerkt. 1 hvít ær, ómerkt. 1 hvítur hrútur með stóra bjöllu; ekkert sjáanlegt merki. Ef þessa verður ekki fyr vitjað og kostnaður borgaður, þá verður uppboðssala haldin á ofangreindum kindum við fjós mitt þann 11. janú- ar 1915 kl. 2 e. h. H. F. Oddson, Poundkeeper. Lundar, Man. Undirskrifuð ætiar að fara að gefa sig að því, að stunda sjúka sem hjúkrunarkona; hefir hún stundað nokkra landa og fengið góð með- mæli. Vonar hún að landar sinir sneiði ekki hjá henni, ef þeir þurfa hjúkrunarkonu við. Utanáskrift: 431 Beverly St.W’peg 16-n R. J. Davidson. TIL LEIGU Til leigu 5 herbergja suites með baði, gaseldastó, hitað með heitu vatni, alveg prívat, fyrir $15.00 á mánuði, einnig 9 herbergja hús með húsmunum, eða án þeirra með mjög góðum skilmálum. Listhafendur snúi sér til undirskrifaðs. S. VILHJ ÁLMSSON, 637 Alverstone St. Phone Sher. 1689. lMt Eg kvaldist af bakverk í mörg ár. et5a nýrnaveikl og hef reynt mörg me'B- ul frá hinum og öBrum læknum. Fyrir lititi meira en ári kom lyfsali mér til aö reyna Dr. Miies verk varnandi pill- ur, og eftir aö eg var búinn aB brúka þær í liBugt ár þá fann eg aS var mik- íB betri ( nýrunum og eg er glaöur að bera þess vott aö eg hef gðtia von um ats veröa brátium albata J. F. ‘ ALLEN, Fyrrum bæjardómarl. GLASGOW, KY. DR. MILES VERKVARNANDI PILLUR hafa gefið mjög góðan árangur við verkum í öllum pörtum líkamans, með því að varna æsingi gefur það Ifffærunum tækifæri tii þess að ná sér aftur og vinna sitt vana starf | regiulega Selt með þeirri ábyrgð að skila andvirðinu aftur ef fyrsta askjan bætir ekki. Nordal & Bjornson =JEWELERS= Þarna eru jólagjafirnar bestar og ódýrastar. Vér gefum nú 10 prósent afslátt frá voru lága verði á öllu gull og silfur stássi. Vér mundum gefa 50 prósent afslátt eins og sumir niður á Portage og Main gjöra, ef vér hefðum gjört ráð fyr- ir því þegar vér lögðum verð á vörurn- ar; eða með öðrum orðum, vér ábyrgj- umst að afsláttur vor villir engum sjón- ir. Vér gefum yður tíu cent til baka af hverjum dollar, sem þér greiðið oss, en látum yður fá fullgildi hans í hverju sem vér höfum á boðstólum. Afsláttur vor er afsláttur en engin svik. Meðan byrgðir endast gefum vér í hreinan kaupbætir 25e virði af “Silver Ideal Cream” hverjum sem kaupir fyrir einn dollar og þar yfir. Ekkert fágar og hreinsar betur silfur horðbúuað. Það er eitt at því sem þrifin og góð húsmóðir getur ekki án verið. Nordal & Bjornson =JEWELERS= 674 Sargent Avenue.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.