Heimskringla - 14.01.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.01.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JANÚAR 1915. Heimskringla (StofnuS 1886) Itmur út & hverjum flmtudegl. trtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. Vertt blatSsins i Canada og Bandaríkjunum $2.00 um árib (fyrirfram borgaí). Sent til Islands $2.00 (fyrirfram borgað). Allar borgranir sendist ráTJs- manni blatisins. Póst eóa banka árisanir stýlist til The Vikin* Press, Ltd. Rltstjóri M. J. SKAPTASON Ráhsmahur H. B. SKAPTASON Skrlfstofa 729 Sherbrooke Street, WiBDÍpeg BOX 5171. Talnfml Oarry 411« lendingum sárni, að sjá renna i gegnum greipar sér vopnin og morð tólin og skotfærin og sprengiefnin, til þess að drejja þá sjálfa, og þeir ættu að hafa fylsta rétt til þess, að halda skipunum, þangað til þeir eru vissir um, að vörurnar i þeim eru ekki ætlaðar óvinum sinum. Hefðu Bretar snúist illa við bréf- unuin frá Wilson forseta, veit eng- inn, hvar þvi hefði lokið. Bréf Wil- sons hafa verið nokkuð stíf, og ligg- ur mönnúm nærri að hugsa, að hann hefði eins mátt áminna Vil- hálm eftir sóðameðferðina á Belg- um, er hann hefir leitt hjá sér. En Bretar tóku í málin með viti og stillingu og lítur út fyrir, að þau sernjist öll í bróðerni, án þess þeir láti nokkuð af rétti sinum. Bandaríkjinog Bretar. eftir stríðið_ Nú um tíma hafa skeyti verið að fara á milli Bandaríkjastjórnar og Breta. Síðan stríðið byrjaði hafa Bretar verið að taka hin og þessi skip, einkum Bandarikjaskip, sem flutt hafa vopn og hergögn, og ætl- að á einn eða annan hátt að koma þeim til Þjóðverja. En eftir alþjóða- lögunum hefir hver þjóð fullan rétt til þess, að taka vopnasendingar og hermenn, og öll þau gögn, er að stríði lúta, sem eru á leiðinni til ó- vina þeirra. Og enginn getur haft neitt á móti þvi. En nú vilja þeir, sem vörur þessar senda, æfinlega búa svo um, að vörurnar komist til skila. Þeir selja þær háu verði og græða peninga á þeim, og vilja auð- vitað halda áfram að græða. Þeir senda þær þess vegna ekki til Þýzkalands, heldur til landa þeirra, sem nærri liggja Þýzkalandi, svo sem Hollands, Noregs, Danmerkur og Sviþjóðar, og komist skipin þangað, þá eru þau komin inn fyrir hergarð Englendinga. Vörurnar og skipin eru þá komin úr greipum Breta. Þeir, sem taka við þeim, t. d. í Haag eða í Amsterdam eða Kaup- mannahöfn eða Gautaborg, og geta svo sent þær þaðan hverl sem þeim sýnist, og Bretar hafa enga vissu fyrir, að þær fari ekki til Þjóð- verja Þegar því skipin eru tekin og flutt inn á hafnir Englands, gengur málarekstur mikill um það, hvert vörurnar eigi að fara, og Bretar hafa stundum slept sunnim skipun- um, þó að þeir hafi ekki verið bún- ir að fá óyggjandi vissu um það, hvert vörurnar á endanum ættu að fara. En nú hefir dráttur nokkur orðið á þessum rekstri með sum skipin, og eigendur þeirra og auð- menn i Ameríku, er sehlu vörurnar, hafa rekist í þessu við Bandaríkja- stjórn, að ganga nú með harðri hendi eftir Bretum. Wilson forseti hefir farið að orðum þeirra og Bry- an og skrifað Bretum skjöl mikil um þessi efni. Bretar hafa svarað með mestu lipurð, og hétu undir- eins að ba'ta alt, sem rangt hefði verið gjört og borga skaðabætur þeim, sem fyrir halla hefðu orðið; en rannsaka þurfi þeir málin, og rannsaka þurfi þeir skipin, sem um sjóinn fara. Það sé þeim ekki nóg, þó að skipin hafi skýrteini frá hafn- borgum Bandaríkja. Því að hægt sé að skjóta vörum og vopnum í skip- in á rúmsjó úti, og svo verði þeir að hafa tryggingu fyrir, að þeir, sem vörurnar séu sendar til, láti þær ekki ganga til Þýzkalands. En undarlega bregður nú við með verzlun Hollands, Noregs, Svíþjóð- ar, Danmerkur og jafnvel ftalíu, — hvað þessar þjóðir allar hafa keypt frá Bandaríkjunum. í svari sínu til Bandaríkjanna benda Bretar á þetta Það má hamingjan vita, að nóg eru þau vandræðin núna í heimin- um; en lítið munu þau minka — svona fyrst eftir striðið. Vér skulum taka Þýzkaland til dæmis. Menn eru nú hér, allur þorr- inn að minsta kosti, fastlega trúað- ir á það, að Þjóðverjar muni biðn ósigur að lokum. En hvaða brcjling verður þar þá i landi? Það er bá rétt, sem vandræði þeirra bvrji. Árið 1870 voru á Þýzkalandi 40 millíónir manna. En eftir stríðin — við Dani 1864, Austurríki 1806 og Frakka 1870 — fór þeim að vaxa fiskur um hrygg; það mátti segja, að þjóðin blési upp. Nýjar iðnaðar- greinar voru stofnaðar, verksmiðj- ur risu ujij) uni landið; verzluniu breiddist út um heim allan og þessi | hin þýzka mentun óx stórum. Við þetta smáfjölgaði fólkið í landinu, svo að þar sem áður voru 40 milí- ónir eru nú 6ö eða jafnvel 70 milli- ónir, og er þó Austurriki ótalið. Meðán stríðið varir, iifir fjöldi manna á þvi, að vinna fyrir herinn að vopnuin og fittum og vistum, og hermennirnir hafa sitt kauj); og svo er það, að þegar stríðshitinn er í mönnum, þá leggja menn fúslega á sig margt, sem þeir ekki mundu taka í mál að þola, ef að aðrar væru ásta-ður. En komi friður, þá er öðru vísi um að litast á Þýzkalandi, en áður en stríðið byrjaði. Verzlunin mikla alveg eyðilögð; skipin hertek- in, sokkin eða brotin: verksmiðj- urnar tómar; iðnaðurinn fluttur til annara landa; gripirnir étnir, bú- garðarnir eyðilagðir; akrar fullir af illgresi; víngarðarnir eyddir og sviðnir; ekkert útsæði, engir gripir til að búa með við það sem áður var.En fólkið sama að borða, sem áður var, að undanteknum segjum einum 4—5 milliónum, sem dauðar verða. Og setjum svo, að þar geti lifað 35—40 millíónir, sem áður voru 65—-70 milliónir, hvað verður þá um hinar 30 milliónirnar, sem af gangs verða; Þær verða ekki fæddar og klæddar af engu. Og það er ekki sjáanlegt annað, en að fyrir þeim liggi eitt af tvennu. Annaðhvort að hrynja niður af hungri eða drep- sóttum, eða þá að flytja burtu í önn- ur lönd, — ekki i hópum, heldur i stórlestum eða þéttum straumi, ein- ar 10 eða 50 þúsundirnar á eftir öðrum. Mennirnir og konurnar verða að leita fyrir sér. Það verður óefað, að tugir þúsunda velta út af þeir viðkomu. Var þeim Ch. Jónas- son og Harvey Benson — hinum fyrra nokkrum sinnum, en hinum siðara í 10 mínútur — skipað úr leiknum fyrir harðleikni, og voru félagar þeirra á ineðan liðfærri á svellinu. — En þetta- var það, sem þá skorti í fyrra, þeir voru of mjúk- ir viðkomu. Þeim hefir náttúrlega sárnað, að sjá félaga sína berjast við ofurefli. meðan þeir urðu að sitja hjá, en hinir skuliu og var það nokk ur huggun. Sumum virtist þeir | skjóta nokkuð oft að sinum bezta I manni, sem þeir ættu helzt að nota, j þegar mesl liggur á. Þeir eru þarna á leiðinni, pilt- arnir, að vinna sér og okkur öllum til heiðurs, og það er skömm af okkur, yngri sein eldri, að standa ekki með þeim. Vér viljum allir, að þeir vinni, og vér ættum að sýna þeim það, rétt einsog þeir væru að berjast fyrir okkur á einhverjum vígvelli hér eða í Evrópu. Svellið er þeirra vigvöllur og þvi fleiri sigra, sem þeir vinna, því meira skal það gleðja oss. Og seinast vonuin vér að geta fylgt þeim til fullkomins sig- urs, og ef ekki, þá að falla með heiðri og sóma. Munið það, að Fálkarnir leika aftur næsta mánudag i Auditorium skautahringnum hér i bænum, á móti Portage. Samsæti til heiðurs G. H. Bradbury, M.P. Þann 7. janúar söfnuðust sam- an á Gimli, Man., vinir og kjósend- ur Gco. H. Bradbury, þingmanns f.vrir Selkirk kjördæmi, til þess að sýna honum virðingu sína og votta honum þakklæti sitt fyrir alla hans framkomu utan þings og innan, og alt hið marga, er hann hafi unnið þeim í hag. Mótið var á Lake Viexv Hotel, og var þar saman komið á annað hundrað manna úr kjördæm- inu. F'orseti fundarins var Berg- thor Thordarson á Gimli. B. B. Olson niælti fyrir minni heiðursgestsins, og svaraði Mr. Brad bury með snjallri og tilkomumikiili ræðu, og mintist á hina löngu veru sína á stöðvum þessum og afskifti þau, er hann um langan tíma hefði haft af Gimli málum. Gat hann þess hins helzta, cr hann hefði gjört fvr- ir sveitir þessar og kjósendur sína, og var það hið fyrsta, að hann vann að því að hefta yfirgang hinna ameríkönsku fiskimanna, sem með sumarveiðum sinum voru langt á veg komnir, að tæma Winnipegvatn af fiski, sem allir Canada menn áttu í sameiningu og þó einkum þeir, sein við vatnið bjuggu. Brynjólfur Gunnlaugsson. (Ort furir húsfrií Halldórti Gunnlaugsson, ekkju hins látna). Eg þakka þér fyrir ástríkið alt, Þinn innileik, þýðleik og trygð I Þar naut eg yls þá ærið var kalt Og eyðilegt um bygð. ---- Við lögðum að heiman með haustfölvans blæ Og heim komum bæði við. Er stormurinn þaut yfir strokinn snæ Og storknuð mjöllin féll að bæ, — Þá dauft var og dapurt um svið. Þú, kistulagður, varst kominn þar Að kveðja í hinsta sinn, Og tárin gengdu, sem grátið var: "I guðsfriði, pabbi minn!” Eg dreifði mínum á dauðans braut Og djúp minnar sálar brann — Eg grét þeim í niðanætur-skaut Og nóttin o’nað þeim hvarmvot laut Og svefn mér friðskjól fann. Mín hjartslög bærast í hugsunum þeim, Sem hugsa eg til þín. Eg veit þú horfir frá guðs þíns geim Með geislunum heim til mín. — Eg kvaddi þig frammi í fjörunni, þar Sem fellur að eilífðar sjór, Og æfinnar kveldroði í kveðjunni var, I klökkvanum nálægð og hyllingar Og vona veröldin stór. Nú verður mér höfugt og vöknar um brá Að vita þú horfinn ert sýn. En sömu lönd tíminn og eilífðin á Og eigi er langt til þín. Eg kvaddi þig frammi í fjörunni, þar Sem fellur að eilífðar sjór, Og kærleikans árroði í kveðjunni var, 1 klökkvanum okkar daggeislar Og himin svo heiður og stór. Kr. Stefánsson. — en þeir verða þó margir, sem ekki verða ásáttir með það, þeir vilja leita fyrir sér meðan lífið end- ist. Sulturinn rekur þá áfram. Þeir koma áreiðanlega, ef að þeir geta komist. Það verður ekki annað, sem heftir fjöldann, en getuleysi. — Engar Sósialista kenningar geta og taka t. d. útfluttar vörur frá New haldið þeim heima; en kapitalista- York aðeins; Ti! 1913 1914 Danmerkur . .$ 558,000 7,101,000 Sviþjóðar .... 377,000 2,858,000 Noregs . . . . 477,000 2,318,000 ltalíu ........ 2,971,000 4,78i,000 Hollands .... 4,38a,000. 3,960,000 Bandaríkin höfðu einkum fengist um það, að Bretar hefðu tekið kop- arfarma fasta. En nú sýndu Bretar, að til ftalíu einnar hefðu Bandarík- in sent kopar árið 1913: 15,202,000 pund, en nú 36,285,000 pund. fjöturinn verður brotinn. Fálkarnir sigra í þricja sinn. Kemnr á stofn tveimur fiski- klökum. Til þess að efla fiskiveiðarnar og þar með siglingar á vatninu, hefði hann ráðist í, að fá stjórnina til þess að setja á stofn fiskiklök tvö; hann hefði látið moka upp Rauðár- ósa/ 1200 fet í vatn út; fullgjört sporðana að brúnni við St. Andrews lása og skipastokka í Selkirk, sem hvergi ættu sina líka i Ameríku (Skij)astokkur — Marine Hailivay — er útbúnaður mikill til að lyfta skipum úr vatni, er gjöra skal við þaub — Sagði Mr. Bradbury, að hann mundi halda áfram, að vinna fslenzka //ocA'riy-félagið, Fálkarn- ir léku á móti Strathconas á Audi- torium skautaliringnum núna á inánudagskveldið og unnu 5 vinn- inga á nióti 4. Var leikurinn harður frá upphafi til enda og skemtun hin I bezta fyrir alla áhorfendur. Land- Skýrslurnar skýra sig sjálfar, og ar (F'alcons) báru sig vel, og voru svo hitt: þegar menn vita, að þurð er á vörum þessum á Þýzkalandi.— Það er þvi engin furða, þó að Eng- hvatir og snarir á skautunum; og meira kapp sýna þeir nú og betra úthald en i fyrstu, og harðir þykja að hag fiskimanna, og óskaði eftir samvinnu þeirra, svo að hann gæti orðið þess vísari, hverjar væru þarf- ir þeirra, og hvað þeir vildu láta gjöra. Hann hefði reynt að hjálpa bænd- unum til að byggja góða vegi, svo þeim væri léttara að koma vörum öllum að sér og frá. Hefði hann haft starf mikið og hart að vinna fyrir stefnu stjórnarinnar, að leggja góða vegi um fvlkið, og hefði hann hjálp- að til þess, að koma gegnum þingi lögunum um vegina, og var fyrsta lagafrumvarpið um eina milión dol! ara, er stjórnin skyldi veita til veg- anna; en hið siðara lagafrumvarp var um hálfrar annarar millíón dollara styrk til veganna, er stjórn- in legði fram, — en liberal flokkur- inn i efri málstofunni feldi það. En þó spáði Mr. Bradbury því, að Sir R. L. Borden myndi ekki láta mál þau niðurfalla, cn koma /ram með lagafrumvarp þetta á ný, og í þeirri breyttu mynd, sem það hefði þá fengið, myndi það krefjast, að stjórnin legði til veganna 10 millí- ónir í stað hálfrar annarar. Að hjálpa bóndanum. Hann hefði einnig haldið þvi fram við stjórnina, og myndi fram- vegis halda því fram, að veita fá- tækum bændum, sein þess þyrftu, styrk til þess að brjóta landið, eink- um þar sem brot væri mjög ervitt og kostnaðarsamt. — Hann mintist á þegnhollustu og goða framkomu allra borgara af þýzku kvni og úr löndum Austurrikis, og óskaði, að allir samborgarar þeirra af brezku kyni og aðrir sýndu þeim velvild og vinsemd. Kvaðst hann vel geta skil- ið, að mönnum væri hlýtt til lands- ins, sem þeir hefðu komið frá, og þar sem nú frændur þeirra væru að berjast og deyja. Hinir aðrir, sem töluðu þetta kveld, voru þeir; A. Sierski, frá Ber- io, fyrir minni Canada; Harvey Simpson, fyrir minni Bretaveldis; Sveinn Thorvaldsson, þingmaður, fyrir minni fylkisins, og auk þess þeir H. M. Hannesson lögmaður frá Winnipeg og B. S. Benson, lögmað- ur frá Selkik; M Walaushuk, Stef- án Sigurdsson kaupmaður; Jón Sig urðson, oddviti sveitarinnar Bif röst, og John Heidinger. Fundur þessi hafði farið fram með sóma og prýði, og voru allir, sem þangað komu, svo hjartanlega ánægðir. Þarna voru bæði vinamót og gleðimót, og ræðurnar margar höfðu verið af beztu tegund, sem hér heyrast. En slíkir fundir eiga mikinn þátt í, að draga menn til samhyggju, samvinnu og félagsskap- ar. Var það vel, hvað fundur þessi var fjölsóttur, og ekki síður hitt, hve alt fór vel fram. — Mr. Brad bury hefir verið kjördæmi sínu hinn þarfasti maður, svo að leitun er á slíkum. Og er slíkum mönnum seint of mikill sé)mi sýndur. Stutt yfirlit yfir við- burði ársins 1914. (Niðurlag). 1. október.—Fyrsti kanadiski hóp- urinn leggur af stað i stríðið frá Quebec. 3. okt. — Fimtán herdeildir Þjóð- verja (750,000) ráðast inn i Rússland. 4. okt.—Orustan við Aisne a F'rakk landi er búin að standa 23 daga samfleytt. Lengsti bardagi, sem nokkru sinni hefir verið háður. 7. okt,—Rússar taka Biala eystra. —Belgir halda suður frá Ant- werpen. — Japanar taka Mar- shall eyjar í Kyrrahafi. 9. okt.—Þjóðverjar taka Antwerp- en. 10. okt.—Rússar senda sveitir sín- ar suður um Karpatha skörð og inn á Ungarn. ll.okt.—Rússar hrekja Þjóðverja í Austur-Prússlandi. — F'lugmenn þýzkir steypa sprengikúlum yf- ir París. 13. okt.—Colonel Maritz hefur upi)- reist í Afriku. — Þjóðverjar heimta hundrað milíón dollora herskatt af borginni Antwerp- en. — Konur í Canada leggja fram 285 þúsund dollara til spit ala-skips handa hermönnum.— Belgiustjórn sezt að í Havre á F'rakklandi; flæind úr landi. Þjóðverjar taka T.itle á Frakk- landi. 15. okt.—Þjóðverjar taka strand- borgina Ostende. 16. okt.—Hergarður Rússa uær frá Warshau suður til Przemysl og Dniester í Galizíu. 19. okt.—Rússar biða manntjon mikið í áhlaupum á Przemysl við Warshau. 21. okt.—Vinsala er fyrirboðin itm alt fíússland. 22. okt.—Eftir margra daga orustu hörfa Þjóðverjar aftur frá War shau. 23. okt.—Rússar koma algjörðum flótta í lið Þjóðverja og byrja að elta þá. 27. okt.—Maritz i Afriku biður al- gjörðan ósigur fyrir Botha. Rússar einlægt á hælum hinna flýjandi Þjóðverja. 28. okt.—Hershöfðingjarnir De Wet og Beyers í Suður-Afríku gjöra uppreist. 29. okt.—Botha hershöfðingi vinnur sigur á Beyers í Transvaal. 30. okt.—Fisher lávarður tekur við sjómáluin Breta. Prins Louis frá Battcnberg segir af sér. 1. nóvember.—Þjóðverjar gjöra á- hlaup hörð í Ypres og í Argonne héraði á F'rakklandi. En eru reknir tvöfaldir aftur. — Tyrkir skjóta ó Sebastopol við Svarta- haf. — Bretar og Þjóðverjar berjast á sjó við Chili strendur í Suður-Ameriku. Bretar missa tvö herskip, er sökkva. Engum bjargað. 3. nóv.—Bretar og Frakkar skjóta á kastala Tyrkja við Hellusund. —Bretar taka kastala Tyrkja, Akaba, við Rauðahaf. 4. nóv.—Þjóðverjar stefna miklu liði austur á móti Rússum. — Harðir bardagar einlægt við Yser í F'landern. 5. nóv.-—Bretar slá eign sinni á Cyprus ey við botninn á Mið- jarðarhafi. 7. nóv.—Tsing Tau, kastali Þjóð- verja í Kína, gefst upp fyrir Japönum. 8. Rússum gengur vel á Póllandi. 7 herskipum Þjóðverja sökt á Tsing Tau höfninni. 9. nóv.—Rússar síga áfram í Pól- landi. Berjast við Tyrki í Ar- ineníu. 11. nóv.—Hundraðasti dagur þessa hins mikla stríðs. — Botha vinn ur sigur á uppreistarforingja De Wet. 12. nóv.—Stöðug áhlaup Þjóðverja á Ypres; cn ])ó vinna þeir ekk- ert á. 13. nóv.—Áhlaupin á skotgrafir Breta fara að linast. 14. nóv.—Róberts lávarður deyr. 16. nóv.—Þing Breta samþykkir her kostnað upp á eina billión þrjú hundruð tuttugu og fimm milli- ónir dollara. Stríðið kostar þá fimrn milliónir dollara á dag. 17. nóv.—Bretar vinna sigur á Tyrkjum við Persa flóa. 18. nóv.—Bryndrekar Þjóðverja skjóta á Libau á Rússlandi við Eystrasalt. 20. nóv.—Þjóðverjar lina áhlaupin vestra eftir 5 vikna stöðuga kviðu . Þeir vildu komast til ('alais, en gátu ekki brotið garð- inn, hvernig sem þeir létu. 21. nóv.—Hindenburg getur brotist áfram til Lowitz, nálægt War- shau. — Bretar taka Basra, upp með Eufrat, norður af Persa- flóa. 22. nóv.—Flugmenn Breta senda Zeppelin hjöllunuin i F'riedricks. hafen sprengikúlur úr lofti. 23. nóv.—Yjires í F’Iandern lögð i rústir af stöðugri skothríð. — Bretar skjóta á Zeebrugge, norð- ur af Ostende. — Portiigals- menn ákveða, að ganga í liíl með Bretum. — De Wet er um- kringdur við Waal fljót i Af- ríku, en kemst sjálfur undan. 24. nóv.—Þjóðverjar búnir að tapa hálfri annari millíón manna. 26. nóv.—Hindenburg mjög hætt kominn við Lodz á Póllandi. — Bandamenn ná aftur Dixmude, eða réttara, rústum þeirrar borg- ar í Flandern. 27. nóv.—Þjóðverjar skjóta enn á Rheims. — Bretar selja skulda- bréf upp á eina billíón sjö hundruð og fim.tiu millíónir dollara. Þau voru öll sömun óð- ara keypt og þó meira hefði verið. 28. nóv.—Rússar komast að Cra- cow. Þjóðverjar ráðast á Banda- menn kringum Arras á Frakk- landi. 29. nóv.—Bandamenn hrekja Þjóð- verja í Vosge fjöllum, hjá Arras. 30. nóv.—Þjóðverjar leggja herskatt á Bclgíu; 7 millíónir dollara á mánuði, og 75 millíóna slump að auki, og ]>ar við bætist enn alt, sem þeir liafa skrúfað út úr borgum og bæjum; t. d. 100 milliónir út úr Antwerpen. ; 1. desember.—F'arið að mynda 3. herdeildina í Canada, 31,700 manns. — De Wet náðist loksins við Mafeking í Afriku. — Þjóð- verjar cru hætt komnir við Lo- wics á Póllaudi. 2. des.— Austurríkisinenn taka Bei- grad. Serbar skotfæralausir og urðu að halda undan. 3. des.—TTerlið frá AstraTfú" og Nýja Sjálandi lendir á Figypta- landi..— Einlægt barist frá Vos- ges fjöllum á Frakklandi og norð ur að sjó. 5. des.—Bandamönnum veitir held ur betur í Flandern. 6. des.—Roumanir taldir líklegir að ganga í lið með Bandamönn- um. 7. des.—Þjóðverjar taka Lodz a Póllandi, og var sú borg full- keypt orðin. 8. des.—Bretar sökkva Scharn- horst, Gneisenau, Leipzig og Nurnberg við Falklands eyjar. 9. des.—Stjórn F'rakka hverfur aft- ur til Parísar frá Bordeaux. 10. des.—Serbar vinna mikinn sigui við Valjevo yfir Austurrikis- mönnutn og reka þá úr landi, en taka öll hergögn þeirra og fjölda fanga. 11. des.—Þjóðverjar ráðast með ofsa miklum á Breta við Ypres i. F'landern, en eru hraktir aftur. 12. des.—Bandamenn þokast heldur áfram vestra. ■— Tyrkir skjóta á Batum, sjóborg Rússa við Svartahaf. — Svartfellingar taka Vishegrad. 13. des.—Bretar renna neðansjávar- bát inn Hellusund og sprengja upp herskip Tyrkja, Messoudieli —Rússar vinna sigur við Mlawa í Norður-Póllandi. 14. des,—Austurrikismenn taka Du- kla, norðan við Karpathafjöll. Hafa þeir að nýju safnað miklu liði, og koma sumpart sunnan yfir skörðin. 15. des.—Scrbar ná Belgrad aftur.— Þjóðverjar safna nýjum herskör- um og senda austur í Pólland. meðfram Vistula. 16. des.—Þjóðverjar senda herskip frá Kiel, til að skjóta á strand- borgir Breta, norður af Humru. Skemdu þeir Skörðuborg, Hvíta- bý og Hartlepool, og varð tals- vert manntjón af. 17. des.—Bretar setja nýjan jarl yfir Egyptaland og kalla soldán, en svifta hinn riki, er hann snörist á móti þeim. —- Þjóðverjar stefna enn á ný miklu liði til Warshau. 19. des.—Furstinn (Gaekvar) af Baroda kaupir gufuskipið Eni- press of India, til þess að láta það vera siiítalaskip Indverja þeirra, er í stríðinu særast. 20. des.—Þjóðverjar gjöra hin á- köfustu áhlaup á Rússa á Pól- landi; en Rússum bætist daglega lið. Eru þeir búnir að leggja ör- uggan hergarð um Warshau. 21. des.—Þjóðverjar hrökkva und- an norður frá Mlava, á Norður- Póllandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.