Heimskringla - 14.01.1915, Síða 7

Heimskringla - 14.01.1915, Síða 7
WINNIPEC, 14. .1ANCAR 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. Gistihús. íslands fréttir. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. út vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 MARKET HOTEL 146 Princess 8t. á móti markattinum Bestu vínföng vindlar og atShlyn- ing góö. Islenzkur veitingamaö- ur N. Halldorsson, leiöbeinir ts- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. IbUb Bank 5tb. Floor No. 520 Selur hús og lóbir, og annatS þar atJ lútandl. útvegar peningalán o. fl. rbane Mala 26H5 S. A. SIGURDSON & CO. Básnn skift fjrir löud og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgö. Room : 208 Cari.eton Bldg Siml Maln 4469 ' PAUL BJERNASON FASTEIGNASALI ( S.lur elds, lifs og slysaábyrgTi og átvegar peninga lán. WYNYARD, - SASK. Skrlfstofu sfml M. 83G4 Helmllis aimi G. 6094 PBNINGALÁN Fijót afgreiðsla. H. J. EGGERTSQN 264 MelNTYRE DLOCK, Wlnalpfg - Man. W00DBINE HOTEL 461 MAIN ST Stærsta Billiard Hall í Norövestur- landinu. Tíu Pool-borö. Alskonar vín og vindlar. Gisting og fæbi: 91.00 A dag og þar yfir. LENNON Sc HEBB Eigendur S T . REGIS HOTEL Srnith Street (nálægt Portage) EaropeAn Plan. Hnsiness manna máltlöir fré k). 12 til 2, 50c. Ten Course Table De Hote Jinner 91.00, meÖ v»ni $1.25, Vér höf- nm einnig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber á si.t eigiö borÖ. McCARREY & LEE Thone M, 5664 Þ0 KUNNINCI sen> ert mikiö að heiman frá konu og börnum getur veilt þér bá ánægju að gista á STRATHCONAHOTEL 9em er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Brop., Eigendur J. J. Swanson H. G. Hlnrikson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnga miölar Talalml M. 2507 Cor. Porlnge aad Garry, Wlnnlpeg Dominion Hotel 523 Main Street Bestu vln og viudlar, Gistiugog fa>dj$l,50 Máltte ............. ,35 Nimi n nai B. B. HALLDORSSON, eigandi J. S. SVEINSSON & CO. Selja lótilr i bæjum vesturlandsins og sklfta fyrlr bújarttlr og Wlnnipeg lóbir. Phone Maln 2844 710 McINTYRE BLOCK, WINNIPUG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907 -908 rONFEDERATlON LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON ulenzkiir mgfr.eðingvr Arltun: McFADDBN A THORSON 1107 McArthur Bldg. Phone Maln 2671 Wlnnlpog II. J. PALMASON Chartkrrd Aocoubtawt Phowe M»in 273e 807-809 SOMERSET BUILDING Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um Út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. SIS Slierbronke Street Phone Garry 2152 WELUNGTON BARBER SH0P undir nýrri stjórn HárskurtJur 25c. Alt verk vandatt. VitJskifti lslendinga óskaTJ. KOY PEAL, Elfgandl 691 Wellington Ave. GISLI G00DMAN TINSMIDUR VerkstætJi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Pbaae HelmllU Garry 2688 Garry 808 Offlee Phone 3158 I. INGALDS0N 193 Mlghton Arrnnr UmboösmaUur Cantlnental Llfe Inanranee 417 Mclntyre Block WlNNlPfiG SHAW’S Stærsta og elzta brökaðra fataaiilubóðin f Vestur Canatla. 479 Notre Dame Avenue Læknar. DR. G. J. GISLAS0N Phralrla. and Surgeoi ^lhygit veltt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Aiamt innvortle skurDl. sjúkdómum og upp- 18 Sonth 3rd 8«., Grand Forka, It.D. St. Panl Second Hand Clothing Store Bergar hnsta verti fyrlr gömul föt af ungum og gömlum, sömulelöle loövöru. Oplö tll kl. 10 á kveldln. H. Z0NINFELD 355 Notre Dame Ave. Phene ð. 88 DR. R. L. HURST RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. (Tekið tir í'Þjóðin”, 5. des.). Landssjóðsvörurnar, er hingað komu frá Vesturheimi með Hermóði eru allar uppgengnar, nema litið eitt af hveiti, niiðlungs tegund. — Varð að draga töluvert úr pöntun- urn utan af landi, einkum á hafra- grjónum og hrisgrjónum. Hafra- grjónin höfðu verið 112,500 tvípund en hrsgrjónin 100,300 tvipund. Tilboð kom til landsstjórnarinn- ar um útvegun á meiri kornmat, og ætlaði landsstjórnin að taka því, en þá kom skeyti um verðhækkun, svo ekkert A’arð úr neinum kaupum. - Norðlingamót — hið sðasta í “fornum sið” — verður haldið á Hotel Reykjavík, laugardaginn 19. þ. m. Skáldin eru þegar farin að yrkja kvæði handa inótinu, og má vænta þes, að þar verði glaumur og gleði meiri, en bæði fyrr og siðar á þcssum mótum. — “Sólskinsdagar" heitir ný bók, sem síra Jón Sveinsson, rithöfund- ur og landi vor hefir nú á prjónun- um, og mun koma út á þýzku innan skamms, líklega i þessum mánnði. Segir þar frá æskuárum hans hér heima á íslandi, alt þar til, er við tekur hin góðkunna bók hans Nonni. Höf. scgir um bókina í bréfi til ritstjóra þessa blaðs: “Tilgangur minn með henni, cinsog ollu öðrn, scm eg rila, er nð reyna að yjöra ís- land oy íslenzk efni knnnari með er- lendum þjóðum”. - Það er ómet- antegt gagnið, sem síra Jon gjörir ættjörðu sinni með sínum ágietu ritum. — Austfirðingamót er haidið í Hotel Reykjavík i kveld. Hefst kl. 8 siðdegis. — Sigurður Nordal, cand. mag., sonur Jóhannesar Nordals, íshúss- varðar hér, varði doktors ritgjiirð sína um sögu Ólafs konungs Helga við Hafnar-háskóla 1. þ. m. Og iykir doktors ritgjörð þessi liin á- gætasta. Meðal annara hefir pró- fessor dr. R. M. ölsen getið hennar mjög lofsamlega í háskólafyrirlestri. - Draumafyririestrar dr. Ágústs H. Rjarnasonar, þeir, er hann held- ur við háskólann, eru nú bráðuni á enda. Hefir verið injög mikil að- sókn að þeim. Mest virðist iloktor- inn leggja upp úr draumskyniiinum Jóhannesar Jónssonar á Ytra-I.óni á Sléttu, enda hefir hann gjört sér ferð norður, siðastliðið suinar til að rannsaka þær. Jóhannes þessi Jói, eða Drauma-Jói, venjulega kall- aður í fyrirlestrunum) hefir þá gáfu að iiann getur sagt mönnum — upp úr svefni — margt, er skeð hefir i fjarlægð, og eins uin óorðin. atvik. Þessa gáfu fékk hann, er hann hafði legið með óráði í fjórar vikur, og var hann þá tvítugur að aldri, en nú er liann 53 ára. Merkilegustu skynj- anir Jóhannesar verða umræðuefni i næsta fyrirlestri, sem haldinn verður næstk. miðvikudag. — Lögregluþjóni einum verður bætt við lögreglulið Reykjavíkur frá nýári. — Valurinn hefir í ár náð hér við land 13 botnvörpungum við ólögleg- ar landhelgisveiðar, og 11 sildveiða skipum og voru þau sektuð samtals uin fullar 62 þúsund krónur. Ha*stu sekt fékk botnvörpuskipið R 195: 10,681 krónur. Valurinn fór héðan til Færeyja 18. f. m., og er óvist, hve nær han kemur aftur. — Stærsta simskeytið, sem borist hefir hingað til landsins, er skeyti iað, er ráðherra sendi stjórnarráð- inu i fyrradag um umræðurnar í rík isráði Dana, Það var 1900 orð, og kostaði 900 kr. — Viðgjörð Dómkyrkjunnar er nú lokið, og er búist við ,að messað verði þar fyrsta sinni annan sunnu- dag (13. þ. m.), en að minsta kosti sunnudagin þar á eftir. Fyrsta messudaginn fermir síra Jóhann Þorkelsson 11 unglinga. — Ársfundur Fornleifafélagsins var haldinn 27. f.m. — Auk venju- legra starfa var kosinn einn heiðurs félagi. Aftur var frestað kosningu fulltrúa (í stað Þorsteins Erlings- sonar skálds) til næsta aðalfundar. Ljósmyndun í maganum. Dönsk uppgötvun. Danska blaðið Politiken skýrir meólimor kononglega skorBlwknaréöains, útskrifaBor af konnngleKa læknaskólannm 1 London. 8érfræímKur 1 brjóst og tanga- veiklon og kTensjúkdómum. 8krifatofa S05 Kennedy Building, Portage Ave. i a’aarnv- Eatoos) Talslmi Main 814. Til viétala frá 10-12, 8-5, 7—9. 508 Notre Dame Areioe Vér hrelnsum og pressum klæ>naO fyrlr 50 cent. ElnkunnarortS; TreystltS osb Klæönaölr sóttlr belm og skllaBlr. D R. J. STEFÁNSS0N 401 Boyd Illdar.. Cor. Portage Aye. og Edmonton Street. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ao bltta frá kl. 10 tll 12 f. h. og 2 tll 6 e. h. Talalml Maln 4742 Helmllli 105 OHvla St. Tala. G. 2315 Vér höfum fullar birgölr hreiuustu lyfja og meðala, Komiö meö lyfseöla yöar hnig- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftír évlsan lækuisins. Vér sinnum ntansveitm pönnnnm og seljnm giftingaleyti, C0LCLEUGH & C0. Bíotre Dame Ave. & Sherbrooke St. Phone Garry 26*0—2691 DR. S. W. AXTELL CHIROPRACTIC & ELECTRIO TREATMENT. Engin meðul og ekki hnlfur 268V, Portago Ave. Tala. M. 3296 Taklt) lyftlvéllna upp tll Soom 50S GEO. NOBLE LÁSA SMIÐUR 237 Notre Dame Ave. Winnipeg. Sími Garry 2040 VlUgJðrí á l&sum, lyklar búnlr tll, rakhníf&r brýndlr, vlígJörU á kist- um og töskum. skýrir svo frá: Oss gafst tækifæri til að tala við uppfyndingamanninn að þessu magaljósmyndunar-áhaldi, hr. Sehi- ern Friedrichsen. Hann hefir i mörg ár unnið að tilraunum við að búa til ljósmyndaáhald, er ha-gt væri að taka Ijósmyndir með niðri i maganum á mönnum. Að sjálf- sögðu hcfir slíkt áhald ntikla þýð- ingu fyrir læknisfræðina, ef liægt va-ri að sjá mynd af maganum að innan áður en holskurður er gjörð- ur, og geta þannig séð meinsemdiV, er þar kynnu að vera. Og hr. Fried- riehsen heldur að hægt sé að fram- kvæma slika Ijósmyndatöku, og hefir nú keypt einkaleyfi fyrir upp- götvun sinni, er hann hefir sýnt mörgum læknum. Hr. Friedrichsen skýrir þannig frá hinni merkilegu uppgötvun sinni: I -VICO Hið sterkasta gjöreyíingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvlkindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvlkindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig 1 veg fyrir frekari óþægindi. Búlð til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 Selt 1 öllum hetri lyíjabúðum. WINNIPEG “Eg hefi búið þetta áhald þannig út, að hægt er að koma þvi inn um nninninn og niður vælindið niður í ntagann. Að ofan er áhald þetta strokleðursslanga, 11 m.m. að uin- máli. og er hún siðan leidd inn í stálpipu. og þar í er ijósinynda- áhaldið. En nú vita menn, að dinit er maganum, og verður því að setja ljósuppsprettu i samband við mvndaáhaldið, og hefir mér tekist, að búa til lítinn bogalampa, sem hengdur er fyrir framan holspegil og kastar ijósi sinu út gegnum linsu. I.jós þetta er nægiiega bjart til þess að filman geti tekið mynd. Eg hefi sem sé útbúið þetta þannig, að það er ekki eingöngu tekin ein mynd, heldur margar myndir hver á eftir annari, sem iifandi myndir. Mag- inn er nú á stöðugri hreyfingu af þvi, að magasafinn blandast saman við matinn, og auk þess eru allar aðrar hreyfingar, sem maginn gjör- ir, Hér er því að sjáifsögðu um augnabliksmyndir að ræða, og eg hefi átt við mikla erviðleika að stríðn, einkum sökum )>ess, að mjög óhægt er að taka mynd af hinum lifandi rauða lit, sem er innan i niaganum. Hn til ]>ess að sýna, að eg get þetta, hefi eg lekið augna- bliksmynd af iungnahluta, og svo, að hægt væri að fullvissast uiii, að þetta væri i raun og veru augna- bliksmynd, hengdi eg pendul fyrir framan lungnapartinn, og á mynd- inni geta menn séð, að pendullinn hreyfist. Til þess að fá ljós i boga- lampann, sem franileiðir hvitt ljós, gagnstætt þráðarlömpum, sem hafa verið notaðir við þessar tilraunir áður árangurslaust. hefi eg lagt raf- magnsleiðslu upp i gegnum strok- leðursslönguna V’—A nstri. Reimleikinn í Helli. Eins og frásögn blaðsins Ingólfs, 42. tbl. þ. á., ber með sér, fór um siáttarlokin að hera á óvenjulegum fyrirbrigðum á býlinu Helli í Ása- hreppi. >— Þar er myndaivbýli og þangað heyjað Iieim hæði úr Safa- mýri og víðar jið. — Þessi reimleiki mun fyrst liafa gert vart við sig þegar bóndinn þar var farinn af heimilinu í Eyrarbakkaferð. Kon- an var ein lieima með tvö börn sín. Uin aldur þeirra ekki heint frétt, enda kemur það frásögninni ekki við. Konan var háttuð í rúm sitt og hafði börnin hjá sér í rúminu. Heyrir hún þá óvenju skarkala, þannig lagaðan, að henni var ó- möguiegt að gera sér grein fyrir af hverju stæði.. Fylgdi honum þegar einhver ömurleiki, er magnaðist svo að henni lá nærri örvinglan af ótta. Þessi íllu læti virtust henni sumpart frammi í bæjardyraskúr og ]>ó á sama tíma uppi á bæjarhús- um og það svo harkalega, að viðum lá við að brotna. Strax um morgun- inn brá konan við og fann ná- granna sína að máli og tjáði fyrir þeim það, er fyrir sig og sína liafði borið og kvaðst ekki þar lengur verða að nóttu til. Þetta hafði þann árangur. að þrír einhuga ungir menn brugðu við og vöktu þar næstu nótt. Segir sögu- maður minn, að það sem fyrir ]>á hafi borið, sé sem næst á þessa leið: Heyhlaða var vestan við hæjar- röðina vel um vönduð og timburþil á milli. Þaðan heyrðu vökumenn nú stórkostlegan undirgang, er fór fram sumpart inni í lilöðunni eða uppi á henni. Færðust ólæti þessi með afannikilli skyndingu yfir hin húsin. Var þekjan knúð mcð svo miklu afli, að hraka þótti í hverju tré. Inn í bæjardyraskúrinn kom þetta líka með líku háttalagi og alla leið færðist hað að haðstofu- dyrum. Óðu þá vökumenn fram með Ijós og liugðust að verða vísari uin hvað þessum djöflagangi væri valdandi. Þá hvarf skarkalinn undan þeim og upp ó þak húsanna. Svona stóð þetta með litlum hvfld- um alla nóttina. Hvar sem vöku- menn komu, livarf reimleikinn þeim og ekkcrt munu þcir séð hafa. T>ó eru nokkrar missagnir um það,—er sú lýsing þannig löguð, að hana ber að þjóðsagnasafni væntanlegu. Um morguninn aðgættu vökumenn allar þekjur; sá þá ekki á neinum missnaíðum. I-jkki er sagt, að þessu liafi lint Hafði borið á þessu meira og minna og stundum um daga. Opt var skift um vökurnenn. Endaði þetta með því, að eigandi bæjarins sá sér ekki annað vænna, en að rifa hann til grnnna og flytja viðuna í burtu og byggja nýjan hæ að stofni. Mó geta sér til, að í ekki betra vcðri en var hér eystra í haust, hafi þetta ekki verið gjört að gamni sfnu— alt sauian. Ilvað sem um tildrög ]>essa ófagn- aðar er, þá er það lcitt, að ekki var reynt að grafast eftir á vísinda- legan hátt, livað komið hefur af stað þessari hreyfingu. Úr því að hærinn var rifinn er líklegt að loku sé skotið fyrir það framvegis. Þessi frásögn er tekin eftir manni, j er var með í vökunni á draugabýl- j inu og mun því í flestu eða öllu vera rétt. Aths.—Eftir viðtali við vinnu- mann, er verið hafði þar fyrrum og gætt sauða fyrir Sigurð bónda, er þar bjó fyrrum, kvað hannj, að sumnin hefði stundum þótt óhreint f sauðahúsum og fremur sagðist liann telja þann orðróm á rökum býggðan, en heima áldrei neitt und- arlegt koinið fyrir. Ritað 8. nóv. 914. S. JöNSSON. —(íngólfur). * * # í sambandi við grein hr. Símonar Jónssonar á Selfossi, getur “Ingólf- ur” þess enn fremur, eftir nýrri fregn um, að reimleikinn eða djöfla-gang- urinn sé nú og farinn að gera vart við sig í nýja bænum, og sé þar enda hálfu magnaðri en í gamla hænum var. Má nú svo að orði kveða, að draugurinn eða óvætturinn gangi þar alveg Ijósum logum, og verður nú eigi síður vart um daga en næt- ur. Einn daginn, er fólkið var t. d. að inatast í baðstofunni, tókst upp skaptpottur, er stóð þar á miðju borðinu, og “flaug eins og fiðrildi yfir höfðum fólksins og rakst á gluggapóstinn”.—Sex rúður hrukku og úr glugganum í sömu svipan og út á hlað, o.s. frv. Sagt er að hreppstjóri sveitarinn- ar hafi og skorist í málið, en cinskis orðið vísari um orsakir drauga- gangsins. fsland finnur Ameríku aftur. Hlaðið fiski og ull kom gufuskip- ið “Hermóður” frá íslandi og strik- aði inn á New York höfnina liaustið sem leið og var það í fyrsta sinni semskip höfðu komið l>eina leið frá íslandi til Yesturheims síðan víkingasnekkjurnar voru á ferðinni á dögum Leifs iiins het>pna. ísland hefur enga kornrækt, en kaupir kornmat allan frá Englandi, Noregi og Danmörku. En fyrir stríðið er nú erfitt að kaupa mat- væli á Evrópu og sendi ]>ví stjórn ísiands skit>ið “Hcrmóð” til Banda- ríkjanna, og voru fyrir förinni Sv. alþingisinaður Björnsson og Ólafur Jónsson kaupmaður úr Beykjavík. Skitiið var hlaðið 90 tonnum af ull og 3,400 tunnum af fiski. Pening- arnir fyrir ullina og fiskinn voru nægir til þess að kaupa 500 ton af steinoliu og 1,200 ton af mjöli, hveiti hrísgrjónum, baunum, kaffi og kryddvöru. íslendingar þessir fullyrtu ]>að við Ameríkumenn að l>að væri ætl- an þeirra að lialda áfram viðskift- um þessum. Og hráðlega vona þeir að geta notað skip þau, sem nú er verið að smíða fyrir )>á, og hafa þá meiri skifti við Bandaríkin. beina lelð fremur en að kaut>a vörur sínar frá Evrópu. Seinasta ár voru útfluttar vörur frá íslandi 5,500,000 dollars, e.n inn- fluttar 5 milíónir dollars. Island á hinar auðugustu fiskiveiðastöðvar og fiskast þar silungur, lax, þorskur heilagfiski. Fiskur er aðalvöruteg- undin sem út er flutt. En auk þess er flutt út frá landinu ull og sauð- fé, sclskinn, tóuskinn, fuglafjaðrir, her, sauðakjöt og æðarfuglar (á sjálfsagt að vera æðardúnn). Marg- ir verða þar efnaðir af að ala upp liarðgjöra smáhesta og hefur mikið af þeim verið selt til Englands. ís- land kaupir að kol, olíu, til ljósa og mótorbáta, stálbrýr, autos, mót- orbáta, sykur, línsterkju, bómullar- vefnað, sápu, soda, haframjöl, hveiti mjöl, skó, og pappír fyrir sín 18 fréttablöð. Island vill fá Amerík- anskan vara-konsúl til ]>ess, að efla verzlunarviðskifti. ísland ætti að vcrða hinn besti kaupunautur. Landið lifir ekki fram yfir efni og borgar fyrir alt, sem það kaupir. Þar er engin þjóðskuld og hvorki hetur það landher eða sjóher. Að nnfninu til er eyjan undir hinu danska flaggi, en októher seinastliðinn tóku þeir sér sitt eigið flagg. HERBERGI Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með því að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Skrifstofa opin frá kl. 9 f. til kl. 9 e.h Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk Prof. Mr. ok Mrs. E. A. Wlrth fyr á Coliseum. Prlvat dans skóli. Síml Main 4582 307 Ketminffton Ðlock, Cor. Portage og Smith St. “Class lessons” fullur timi 10 lexiur stúlkur $1.00. Piltar $3.00 Privat lexíur livenœr sem er. D0MINI0N BANK Homl >«tre Dame «>k Sherbrooke Str. HðfuD.tAll nppb..... . . c . e.000,000 Vara.Jöfíur..........8.7,000,000 Allar elenlr.......l . .378,000,000 Vér óskura eftir vltlsklftura verz- lunarmanna 08 Abyrgumst aö 8«fa þelm fullnægju. SparlsJóCsdelld vor er sú stærsta s.ra nokkur bankl hef- lr I borginnl. lbúendur þessa hluta borgarlnnar óska a 5 sklfta vlb stofnun sem þelr vlta atS er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutlelka. Byrjltl sparl innlegg fyrlr sjálfa ytiur, konu og bðrn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONB GAHRY 3450 Sextiu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypfs og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er ætinlaga mikil. Til þess að verða góður ralf- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. lslenxkur Ráðsma'ður hér. NÝ VERKST0FA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed..50c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned..$2.00 Pants Dry Cleaned.. .50c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Co.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DXJFFERIN Gott kaup borgafc allan veturinn þeim sem ganga á Hemphiirs elsta og stwrsta rakaraskóla i Caij- ada. Vi5 kennum rakarai5nina a5 fullnustu á tveim mánu5um. Vér útvegum atvinnu þeim sem út- skrifast fyrir eins mikió eins og $25.00 kaup um vikuna. E5a vi5 íjálpum þér tll þess afc byrja rakara stofu sjálfum, meí vægum mánaó- ar borgunum, svo hundrubum skift- ir af góbum tœkifwrum. í*atJ er á- köf eftirspurn eftir rökurum sem hafa Hemphill’s skfrteini JLátið eki eftirlíkjara villa vbur sjónar, komiö eba skrifiö eftir ókeypis skrá. Athugib nafnib HEMPHILLS 226 PACIFIS AVENUE, WINNIPEG ábur Moler Bai ber Coliege Attbfl 1 Itfglna, Sank «•* Fort VI ft*l> lam, Onl. . . Mrnu lœra Aut«>m«»l>tie (>n» Traet- or I5n.. . Sérstakir bekkir eru nú at5 myndast í ba^Öi Tractor og Automo- bile deildum til þess ab vera vit5- búnir vor vinnunni. AÖeins fáeinar vikur naubsynlegar til ab útskrif- ast. Nemendum okkar er kent a5 höndla og gjöra viö Automobiles, Auto-trueks, Gas Tractors, Marine og Stationery vélar. ViÖ undirbú- um og hjálpum þér at5 fá atvinnu sem viögjöröa maíur, Chauffeur, Gas Tractor Engineer, Salesman, eöa demonstrator. Komió eba skrif ib eftir ókeypis skrá. HEMPHILLS 4S3VÍ MAIN STRKKT ábur Chlcago School of Gasollne Engineering 1900 WASHERS Ef þú licfur hug á að fá þvotta vél þá væri það þér í hag að skrifa okkur og fá upplýsingar um okkar ókeypis tilboð. 1900 Washer Co. 24 Aikens Block. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.