Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.02.1915, Blaðsíða 1
Glftlngaleyflsbréf eeld TH. JOHNSON Watchmaker.Jeweler&Optician VltJgerblr fljótt og vel af hendt leystar »48 NAIN STREET •'hone Maln ««00 WINNIPEG, MAN. Nordal og Björnsson — Gull og úrsmiðir — 674 SARGENT A V E. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 11. FEBRÚAR, 1915. Nr. 20 Fréttir frá Stríðinu. I Pólandi,—Fannir bló'Si drifnar. Kalt er nú á Póllandi og fannir hylja landið, en ekki eru þær hvitar allstaðar, heldur rauöflekkóttar og blóði drifnar. Á Miðju Póllandi, vestur af Warshau, hefir nú um nokkurn tima staðið hin blóðugasta orusta; einhver hin liarðasta, sem gjörst hefir enn í stríði þessu. Einsog menn vita, er Pólland einsog breitt nes, er gengur inn á milli Austur-Prússlands að norðan og Galiziu að sunnan. í Austur- Prússlandi sitja Þjóðverjar og hafa mikinn nerafla um alt landið, en þar sækja Hússar nú fast á, að norð- an með sjónum, að austan og sunn- an. Eru það þrír hcrflokkar stórir, sem að sækja, og þó sá mestur, sem fer niður með Vistula fljóti og er nærri kominn að Thorn. Það er eig- inlega flokkurinn, sem Þjóðverjar óttast mest. Þeir hafa verið að senda sveit eftir sveit á móti þeim; en það hefir ekkert að segja. Þeir fara hægt, Rússarnir, en ekkert getur stöðvað þá. Aftur hafa Rússar náð fótfestu i öllum skörðum í Karpatha fjöllun- um og sunnan við þau hér og hvar, en þó sérstaklega syðst og austast i Ungarn, i héraði þvi, sem Transsyl- vanía heitir, og sem er nærri eins stórt og fsland. Þar búa Rúmenar mest; þeir tala blendna latinu, likt og ftalir, cnda eru það leifar gam- alla rómverskra nýlendumanna, cr setið hafa þar nær þvi i 1800 ár, en lúta nú nanðugir A.isturríki. Þarna vita Þjóðverjar, að þeim er mikil hætta fanin; því að svo fram- arlega, sem Riissar komast þar á- fram, þá cr Ungarn farið og Rúm- «nur konuiir u stað. Vilhjálmur er búinn að slátra flestum liinum hraustu hersvcitum Ungará, og þeg- ar þeir komu að biðja hann um lið móti Rússum núna eftir nýárið, þá brást hann reiður við í fyrstu, en lofaði svo að senda þeint lið mcð vorinu. Með það varð sendiherra Ungverja að fara heim; cn stöðugt harðnar að og cinlægt verður þörf- in bráðari. En bæði er það, að Vil- hjálmur hcfir nóg að gjöra með menn sina móti Rússum norðurfrá og Brctum og Frökkuin vcsturfrá, og svo er ilt að koina mönnum þangað, þvi brautir cru fáar, en akvegir vondir, og svo cr veturinn. En eitt- hvað varð að gjöra. Og nú taka þeir Hindenburg það ráð, að lina Rússa bæði að norð- an og sunnan með þvi að ldaupa á þá i miðjunni, kljúfa þá i sundur, ef hægt væri, eða þá sveigja þá svo •angt aftur S bak að þeir næðu höf- uðborg Póllands Warshau. Þeir réðu því af, að ráðast fram i miðju ^óllandi, nærri beint vcstur af War- shau og nokkuð til suðurs. Þangað ^ar nú stefnt nýjum hersveitum af "inu bezta og fræknasta liði. Upir e^a austur með Vistula að norðan ^atu þejr ekki farið; þar var slóðin 'nrflokka Rússa, sem stefndu til •horn, stóra hersins, og það var ekki til neins að koma þar nærri. 'n frá ánum Bsura og Rawka sóttu Þeir fram. Bsura kemur að sunnan °8 rennúr bein t norður i Vistula, eitthvað 45 milur vestur af War- shau; en Rawka rennur i Bsura og einur ag suðaustan. Vestanvert við þcssar ár báðar voru Þjóðverjar og cr það nær miðju Póllandi. Og þarna sottu þeir fram og haf8i Hin. denburg 7 nýjar hcrdeildir (12.00C manns í hverri), auk herflokkanna. sem fyrir voru, og 600 fallbyssur, og mikið af riddaraliði. Maekenson hcitir foringi Þjóðverja þarna. I tuttugu og fjóra klukkutíma runnu Þjóðverjar þarna fram, svo að ein herdcildin tók við, þegar önnur var hrunin niður; það var v*ð Bolimow og Zurimc. Þeir hreiddu ekki úr sér, heldur hlupu hálfbognir fram i þéttum röðum á 5—6 mílna breiðu svæði og voru kannske tiu raðirnar hvcr fyrir aft- an aðra. Hálfbognir hlupu þeir á- fram með byssustingina einsog lens- ur frnmundan sér. En Rússar biðu rólegir í gröfunum freðnum, — cf um ró er hægt að tala, þegar loftið hvein i sifellu við sprengikúlnahríð- *nni, sem Þjóðverar si og æ létu dynja á skotgrafir Rússa, og skutu yfir höfuð mönnum sínum. En þeir komu þarna á hlaupum; en Russar biðu þangað til þeir koinu í gott færi, svo sem hundrað cða 200 yards — þá var sem Rússar vöknuðu, og nú dundi skothríðin frá þeim; koll- arnir gægðust upp úr gröfunum og blikaði á byssuhlaupin, og nú hvein í lofti: frá hermönnunum, fallbyss- unum, hraðskeytu bvssunum, sem skjóta 100—200 skot á minútunni og sópa eiginlega sem vöntíur svæð- ið fyrir framan sig. En þó að heil ar raðirnar hryndu af Þjóðverjum, þá héldu hinir áfram á sama hlaup- inu. F.n þegar þeir áttu ekki eftir ncma 40—50 yards að gröfunum, eru Rússar kornnir upp á bakkann og á spretti á móti þcim á öllu þessu svæði, hvort scm það var nú 3 eða 4 cða 5 milna breitt, — með byssustingina, því að nú skal sjá, hver betur dugar. Þarna skullu þeir saman, og óðara er snjórinn rauður af blóðinu, cn mennirnir hniga nið- ur, ri.stir flettir eða rotaðir, þvi sum ir notuðu byssurnar sem kylfur. En alt kom að einu, Rússar stóðu en hinir veltust um i blóði sínu eða flýðu undan, ef þeir gátu. Voru vist fáir til fanga teknir. Menn eru orðn- ir skapillir, þegar þeir hafa staðið eða legið i stöðugri kúlnahrið dög- um saman og séð vini sína og kunn- ingja tætta sundur. Hvað eflir annað voru þau gjörð þcssi áhlaup, og einlægt var stór- skotahríðin og rigning sprengikúln- anna úr lofti ofan. Og stöðugt biðu Rússar, þangað til hiuir voru nærri komnir; þá stukku þeir upp úr gröf- untim og runnu móti þeim, en ávalt fór á sömu lcið. Með hverri sveit Rússa cru prest- ar, því Rússar eru trúræknir menn og rncga ekki af presti sinum sjá. Þeir ganga náttúrlega vopnlausir, með róðukross í hendi. En þegar svo ber að„ að foringjarnir falla, sem oft kom fyrir í þcssum slag, þá hlupu prestarnir fram í broddi fylk- inganna, vopnlausir, með fánann eða krossinn hátt á lofti, en byssu- stingirnir standa frain þeim til beggja hnnda. Þannig var oft, cr Rússar runnu fram þarna á móti Þjóðverjum, og vanalcga kom klerk ur heill heim til skotgrafanna mcð hermönnunuin. Sagt er, að þarna hafi fallið á cin- um degi, miðvikudaginn 3. þ. m., 30,000 Þjóðverja á 6 mílna breiðri spildu, sem þeir gjörðu áhlaupið. Svona gekk nú þarna, en meðan slagurinn stóð si*m hæst köm Niku- lás þar með miklar nýjar hersvcit- ir, og lét þær ráðast á Þjóðvcrja, aðallega mcðfram Vistula, að vestan eða sunnan, þar sem Bsura fcllur i Vistula. Rússar héldu bökkunum á Bsura að vestan. Og réðust þcir á fljótið og komust yfir og hröktu frá sér Þjóðverja. Síðan héldu þeir suð- ur með Bsura; cn þá voru þeir langt til komnir að baki Mackenson, og hafi Nikulás gctað komið þangað nógu miklu liði, þá liggur nærri að hann hafi orðið Þjóðverjum ráð- slungnari og lokkað þá í cina gildr- una enn. Galizía. í Galiziu hafa verið snjóar miklir og hriðar, vegir litt færir og mold- viðri, svo að Austurrikismenn verða að hafa hermenn sem vegastaura og láta þá standa á krossgötum öll- um. Eru þeir i hvitum loðfötum og sýnast snjóstrókar eða snjókcrling- ar. Hreyfi hermcnnirnir sig, ganga þeir við broddstafi, en hlaða vopn- um öllum á sleða. Niðri i sveitun- um austur af Cracow hröktu Rússar Austurrikismenn nálægt Tarnow og toku af þeim borgina, cn hún er stór nokkuð, með 40,000 íbúum. Rússar létust linir vera og héldu undan og ætluðu sigur að vinna, Og þegar Rússar þóttust komnir nógu langt, þá snerust þeir móti. Voru þá Aust- urrikismenn umkringdir og tóku Rússar af þeim góð 10,000, auk þeirra, sem féllu. Uppi í fjöllunum er cnnþá harð- ara; snjórinn, frostið og stormarnir meiri. Þar er þó cinlægt barist. Rússar sitja þar i skörðunum og grafa sig i harðfcnnið. En Austur- rikismenn sækja á, og nokkrar þús- undir Þjóðverja, scrri Vilhjálmur hefir sent þeim til liðs. En alt fram að helgi héldu Rússar öllum skörð- unum nema kannskc einu, Beskid skarði, norðarlega, norðan og vest- an við Dukla skarð, eða suður af Cracow. Þar höfðu þcir samt tekið til fanga 2,000 Austurríkismenn, og nokkuð af þeim Þjóðverjar. En svo sóttu Austurrikismenn grimmilega á þá; runnu tiu sinnum á þá með byssustingjunum, cn gátu ekki rótað þeim úr sköflunum. En eftir sein- asta áhlaupið héldu Rússar undan; þó ekki langt, þvi þeir voru búnir, að búa sér betri stöðvar skamt þar að baki. Þetta eru víst allar þær sig- urvinningar, sem Austurríkismenn eða Þjóðverjar geta hrósað sér af a þcim slóðum. Frá Ungarn eða Transsylvaniu koma litlar fréttir. Báðir eru að undirbúa sig þar. Rússar að ná fót- fcstu i landinu, en hinir að reka þá þaðan. Hvernig sem fer norðurfrá i Póllandi og Prússlandi, hvort Þjóð- vcrar verða að hörfa undan ennþá einu sinni til landamæra sinna eða þeir standa af sér árásir Rússa á Prússlandi, eða geta brotist til War- shau, sem mjög Iitlar líkur eru til, þá verður barist á Ungaralandi áð- ur lýkur, og þar verður útgjört um Austurríki, einkum cf að ítalir sitja hcima. En livenær það vcrður, get- ur enginn sagt. Sumir eru að segja, að Rússar muni halda inn i Maehr- en og Bæheiin úr Galiziu og þjappa að Þjóðverjum að sunnan; en það geta þeir ekki meðan þeir hafa Aust- urrikismenn að baki sér. Þcir verða að vinna i Ungarn fyrst. Lítið aí frétta af Tyrkjum. Af Tyrkjum heyrisf nú litið sið- an þeir flýðu úr Tabriz á Persa- landi og Bretar eða lið þeirra hröktu þá, sem að Suez-skurðinum komust; en einhver strjalingur Tyrkja er austan við skurðinn. En þcir koma sjaldan svo nærri, að þeir séu i skotfæri. Menn ætla, að nú fari að draga að því, að Bandamenn taki Mikla- garð, og komi Rússar á bryndreka miklum að norðan. Hafa þcir verið að láta smiða hann til þessa. Þegar þeir koma norðan að Sæviðarsundi, þá ætla Bretar að koma að sunnan um Hellusund; en brjóta verður þar kastala þeirra alla, áður en þeir geta um sundið farið; því að svo eru kastalar Tyrkja rammbygðir beggja megin sundsins, að engu skipi er uin sundið fært móti vilja þeirra. Bretar og Frakkar éru þeg- ar búnir að brjóta 4 kastala þeirra, og skjóta þeir yfir grandann eða hálsinn á eitthvað 5—7 milna færi. Lítið að frétta úr vestur- báSuoum. Á vesturlfantinuin hefir ekkert gjörst sögulegt. Norður-Frakkland cr nú alt einar herbúðir. Bardög- um, sem nokkuð er að marki, hefir slotað þar; en þó eru smákviður gjörðar og veitir Bretum og Frökk- um heldur betur. Þeir komast ekk- ert áfram, Þjóðverjarnir, það eitt er vist. En verði þcir að hörfa und- an, þá svíða þcir alt það svæði, sem þeir yfirgefa. 1 suðurhluta Elsas við Rín urðu þeir að hörfa úr bæjun- um Thann og Gernay, og voru báð-! ir i björtu báli. Það er einsog þeir! búist varla við að koma aftur. En j vilja ekki láta hina njota. Þetta erj þó, sem stendur, þeirra eigið land. j Rithöf. cinn segir, að svo hafi vcrið i öllum stríðum, að fyrst hafi verið gjörðar kviður miklar eðaj hríðar; en cftir þessa fyrstu spretti hafi komið logn, það hafi dofnað yfir herförunum og bardagar orðið færri og linari; menn þurfi að blása og sækja i sig veðrið áður en þ .ir byrji aftur. Og víst er um það, :.ö logn hefir nú um tima verið á Frakklandi að mestu; en á Póllan i> virðist vera litið um logndagana. — En mjög er það liklegt, þegar frost minka og sól hækkar á lofti, rð menn taki til aftur, og það engu lin- ara en áður. Menn séu aðeins búnir a sjá byrjunina, aðalstriðið og aðal- slagirnir séu eftir. Herafli stórþjóSanna. Hinn sami ritliöfundur telur her- afla stórþjóðanna þenna: Af æfðum mönnum. Frakkar......... 4,000,000 Þjóðverjar .. 4—5,0Uo,«„j Austurríki......i,____,„„u Rússland ....... 6,250,000 En af óæfðum hafa Frakkar ....... 10,000,uuU Þjóðverjar .... 13,000,000 Austurríki .... 8,uuu,u00 Rússland........22,0uu,000 Bretar eru ekki taldir þarna, þvi að þeir höfðu eiginlega cngan her heima af æfðum hermönnum, eða svo litinn, að hann er ckki teljandi, þegar flotanum er slept. Af þessu geta menn dalitið ráðið, livað stríðið getur orðið, ef að hald- ið cr áfram einsog byrjað hefir ver- ið. Lengi verða til menn að drepa, ef að þjoðirnar æfa og kalla út alla sína menn eða meginið af þeim. — Til samans hafa þá þjóðirnar: Frakkar 14 milliónir. Þjoðverjar 17% millión. Austurriki 10% millíón. Rússland yfir 28 milliónir. Bretar höfðu ekkcr.t í byrjun, en ef í það harðasta færi, og þeir kveddu lið úr öllu hinu brczka veldi — þá myndu þeir hafa eins mikið cða meira cn allar hinar þjóðirnar til samans. Grikkir aí búa sig. Sagt cr, að Grikkir séu að búa sig i óða önn, að byggja kastala og vígi á landamærum sínum að norðan, einkum til varnar moti Búlgörum og Tyrkjum. Ilóta að sökkva hverju skipi sem þeir geta. Vilhjálmur keisari og Tirpitz, að- miráll Þjóðverja, hafa sent þau boð til störveldanna að eftir 18. febrúar muni þeir sökkva öllum skipum, sem þeir geti, er um Norðursjóinn fara. Nú ætli þeir fyrst að byrja, og með bessu fylgdi, ið þeir ætiu von á, að Bretar sendu bráðlega yfir til Frakklands mikinn fjölda herliðs og herbúnað allan, og kváðust þeir myndu láta þá vita af sér á lciðinni. Brctum varð ekki bylt við og mön- uðu þá að koma. — En það er óefað með ncðansjávarbátum, sem þeir ætla að vinna betta alt sainan. — Aftur senda nú Bretar út öll sin hin smærri skip, á ýmsum leiðum um sjóinn, til þess að skjota í kaf neð- ansjávarbátana. ef þau vcrði vör við þá; þvi að stundum hcfir lukk- ast að skjóta hattinn af þcim, er þeir Icoma upp; en skjótlega þarf við að bregða, þvi að á 2 minútum geta þeir stungið sér svo djúpt í sjo niðnr, að engin kúla nær þeim. — Stundum hefir það líka lukkast, að renna skipunum beint á þá, og ef neðansjávarbátarnir verða fyrir högginu, þá molast þeir einsog eggjaskurn. — En fái þeir fram- cei' t vilja sinutn hinir þýzku, þá sökkva þeir hverju verzlunarskipi, *em um sjóinn fer, á slóðum þess- um i Norðursjónum, kringum Bret- land og frland og við Frakklands- strendur. Er þá hætt við, að cins oft sökkvi mennirnir á skipunum með þeim. — En svo segja sumir, að þetta sé ekki annað en biástur hja Þjóðverjum. Manitoba þingið sett 9. febrúar,. Skipum er óhætt um sjóinn. Nýlega fórust flotamálaráðgjafa Breta, Winston Spencer Churchill, þannig orð við ritstjóra blaðsins Alatin í Paris: “í fyrsta sinni í sögu mannkyns- ins getur England sagt, að sjórinn sé frjáls og skipum óhætt um hann. “Á fyrri dögum, þegar forfeður vorir börðust, vorum vér aldrei eins frjálsir og óhultir eftir hina fræg- ustu sigra, einsog vér erum nú. Jafn- vcl ekki cftir sigurinn við Trafalgar 1805. “óvinir vorir geta máske fengið Itið eitt af nauðsynjum sinum frá Tyrklandi og Litl-Asíu. En meðan Frakkar og Englendingar geta and- ann dregið, scm vér eigum sjónum að þakka, sem vér hölduin opnurn, — þá er Þýzkaland sem hálfkyrktur maður, með kefli fast milli goma. “Og um það kefli verður ekki los- að og á því kverkataki ekki linað fyrri en Þjóðverjar gefast upp og veita oss algjört sjálfdæmi. Og þo að Frakkland og Rússland linuð- ust, og gæfust upp i stríðinu og semdu frið, — þá myndum vér — Bretarnir — halda striðinu áfram einir, þangað til gfir lyki. “Áhrif flotans á strið þetta eru sein og hægfara; en tökin þau eru óþirmileg og miskunnarlaus. Það má líkja þeim við öfl náttúrunnar. Veturinn tekur náttúruna eða lífið hcljartökum og sleppir ekki fyrri en tími er ,til kominn, — og sama er um oss”. Sir Douglas Cameron setti þingið með eftirfylgjandi ræðu: llerra forseti og heiðruðu þing- mennl “Það er mér sönn ánægja, að heilsa yður hér, er löggjafarþing Maniloba í fjórtánda sinni kemur saman. Fyrir skömmu komuð þér saman á aukaþing, er saman var kallað fyr ir ástæður þær, sem komu af þvi aó strið var byrjað. Þá vorum vér vongóðir um það, að stríðio myndi ekki lengi endast. En þvert ofan l al’ar vonir vorar hefir stríðið haldið áfram með ofsa miklum, og er nú orðið hið mesta og dýrasta og voðalcgasla slrið, sem nokkumtíma hefir háð verið milli stórþjóða heimsins. Brctland hið mikla vildi friðnum halda frcmur öllu öðru, og það var langt frá þvi, að vér færum i stríð þetta af nokkrum eigingjörnum hvötum eða hagsmunavon. Bretland neyddist til að fara út i það, til þess að halda uppi eiðsvörnum al- þjóða samningum, til þess að varð- veita heiminn frá yfirgangi auð- valdsins og hcrmannavaldsins, til þess að halda við lýði frjásum stofn- unurn, fyrirkomulagi og lögum, scm Bretland hefir trygt heiminum og mannfélaginu með drengilegri fram- komu sinni á liðnum tímum. Þetta alt knúði Brctland út i striðið, og með þetta háleita mark fyrir augum hafa Brctar lagt fram bæði flota sinn og landher til þarfa atts hcims- ins, þó að það kostaði bæði blóð og fé i stórum stýl. En nýlendur Brela hafa nú kom- ið móðurlandinu til hjálpar i þcssu stóra og mikilvæga starfi, undan- tekningarlaust, og svo röggsamlega, að það sýnir betur cn nokkuð ann- að, hvc trygt og óbilandi er sam- band þeirra við móðurlandið. Canadaveildi og Manitoba sem einn hluti þess, hefir heiðarlega lagt sinn skerf til mála þcssara. Og eg cr slolt- ur af þvi, að geta fullyrt það, að fylki þetta hefir snúist við málum þcssum mcð eldlegum áhuga og fjöri, og að héðan hafa farið mörg þúsund borgara, sem fúslega leggja lífið í sölurnar til þess, að fá heppi- legan framgang hinna háleitu hug- mynda, sem Bretar eru að vinna fyrir. Vér hörmum allir hin sorglegu atvik og orsakir, sem knúð hafa hina friðsömu borgara fylkis þessa til þess, að ganga út i voða og hælt- ur vigvallanna; en vér getum ekki annað en hrifist aðdáunar yfir þvi, hvað fljótir og ákafir þeir hafa verid að koma alrikinu til hjálpar, er þad óskaði cftir henni. Vér treystum allir réttlátum mal- stað Breta og hreysti þeirra á sjó og landi, og hljótum þvi að vera ó- kvíðnir og vissir um sigur að lok- um. Og vér viljum hátiðlega biðja þess, að sigur sá dragist ekki lengi, og kosti scm minst af fé og blóði, og að hermenn Canada sýni það, að þeir séu sannir afkomendur hinna hraustuh ermanna Breta á liðnum tímum, cn komi um leið svo fram, að þeir verðskuldi sannan heiður i sögu og annálum hinnar brezku þjóðar. Þér samþyktuð á aukaþinginv að keyptir væru 50,000 sekkir af mjöli, er scndast skyldu sem gjöf til Bre.la- stjórnar. Mjölið cr keypt af myllum hér i Manitoba og sent til stjórnar- innar. Hin voðalega meðferð Þjóðverja á Belgum og hin ógnarlegu mann- dráp og eyðilcgging landsins, með allri þeirri eymd, sem þar hefir fylgt, hefir vakið meðaumkvnn og hluttekningu alls hins mentaða hcims, og hafa menn sýnt það með stórkostlegum gjöfum til þeirra. — Báðunautar mínir vildu, að Mani- toba legði fram sinn skerf, og nokk- ur pcninga upphæð var send frá fylki þessu til yfirvaldanna i Belg- íu. Nú verðið þér beðnir að sam- þykkja þetta. Manitoba fylki er nú stórt orðið og hefir mikið af jarðyrkjulandi enn þá óteknu, auk auðæfa mikilla i hin- um nýju hlutum, sem það hefir auk- ið verið, og sem áreiðanlega verður sókt cftir áður en langir timar liða; og mér er það kunnugt, að seinustu tvö árin hefir mikið verið tekið af heimilisréttarlöndum i norðurhluta fylkisins, og þó hvað mest þessa síð- ustu mánuði. Þcssi viðbót landa beirra, scm tekin eru, og það, að um alt fylkið hefir jörð vcrið plægð með langmesta móti, leiðir eðlilega til þess, að fylkið framleiðir mikið meira en áður af korni og öðrum fæðutegundum, og er það til góðs fyrir fylkisbúa sjálfa og rikið i licild sinni. . .Frumvarp verður lagt fyrir þing- ið um að stofna skrifstofudeild fyrir verkamannamál (Bureau of Labor), og ennfremur brcyling á vinsölulög- unum (Liquor License Act) og Factories Inspection Act og vega- lögunum (The Good Iloads Act). Það verða lagðir fram fyrir yður reikningar fyrir næstliðið ár og á- ætlanir fyrir komandi ár. Eru þær jjörðar mcð nákvæmni og spar- scmi. Kvcð eg yður nií, er þér takið til starfa, með þeirri innilegu von, að störf yðar, með styrk af hæðum, vcrði til vclferðar og blessunar fylki þessu og alríkinu, sem vér allir er- am parlur af.. Mexikó. Villa herforingi er nú búinn að taka höfuðborgina Mexikó, og taka sér forsetasæti, en hinn kosni for- seti, Roque Gonzales Garsa, er flú- inn burtu. Er þá Villa 8. eða 9. for- setinn á 3 til 4 árum; og likur til, að ckki verði friður mikill fyrst um sinn. — En það má þó telja Villa til gildis, þó að ýmislegt mcgi út á hann setja, að hann heldur fram málstað alþýðu á móti höfðingja- flokknum og auðmönnunuin, sem ckki hafa urn annað hugsað en að auðga sjálfa sig og hafa hina að þrælum, og þeim hefir fylgt mikill hluti hinna katólsku klerka. Vilhjálmur Stefánsson ----•---- Frétt frá Vancouver, dags. 3. febr. segir: Ferðamaður cinn enskur, D.’ Ardicr, er nýkominn til Vancouver úr löngu ferðalagi um mosaþcmbur íshafslandanna. Þegar hann var að ferðast um Athabaska löndin, við hið stóra Athabaska vatn, þá segist hann hafa talað við veiðimenn, er komu þar að norðan, og hafi þeir fullyrt, að Vilhjálmur Stefánsson væri heill á húfi á landi uppi og í bezta gcngi i kofa sinum á bökkum McKenzie fljótsins, skamt frá íshaf- inu. — Hvað hæft er i þessu getum vér ekki sagt; en það eitt er víst, að Vilhjálmur er ekki aðgjörðalaus, ef hann er á land kominn. Wilson forseti og skipakaopin. Nú er sagt, að Wilson forseti vilji gjöra þá brcytingu við lögin um að kaupa skip Þjóðverja, sem eru á höfnum Bandaríkjanna, — að engin af skipum þessum skuli keypt, ef að kaupin myndu leiða til þrætu við eitt eða annað af ríkjum þeim, sem nú eru að berjast. Þýzku bloðin eru stórlega reið yfir þessari fyrirhuguðu breytingu, og scgja nú, að Wilson hafi lækkað segiin fyrir Bretum. En þeir Root og Lodge, senatorar, voru búnir að segja það i þinginu, að hvert ein- asta eitt af skipum þessum gæti orðið orsök til sundurlyndis milli Bandaríkanna annarsvegar og Igfcs vegar Frakka, Rússa og Breta, ef keypt væru, og mun það gcta nærri látið. Lækkun á póstgjaldi. Póststjórnin í Canada gefur út svolátandi yiirlýsingu: “Ráðstafanir hafa verið gjörðar til þess, að láta tvcggja centa póst- gjald undir únzuna í öllum bréfum frá Canda til Bretaveldis — einnig ná til Bréfa þeirra, scm sendast hcr- mönnum frá Bretlandi og Canada, sem nú eru á meginlandi Evrópu”. Vanalegt gjald undir bréf frá Can- ada til mcginlandsins cr 5 ccnts undir fyrstu únzu og 3 cents fyrir hverja únzu, sem þar er fram yfir. Þetta nýja tveggja centa burðar- gjald undir únzuna gotur þvi mun- að töluverðu fyrir þá, sem scnda bréf til hermannanna héðan, þeirra, sem þegar eru komnir á vigvöllinn. 100 millíónir dollara til hermála. Fjárlagafrumvarp hefir verið lagt fyrir þingið i Qttawa, er fer fram á, að veita hundrað millíónir doll- ara til hernaðarþarfa á komandi ári, og eru allar likur til, að frum- varp þetta verði samþykt i cinu hljóði. Hundrað milliónir dollara er stór upphæð, og sýnir bezt, hvort vér erum hlutlausir af stríðinu eða ekki, og eins hitt, hve einlægur er vilji manna hér í Canada yfirleitt, að duga nú Bretaveldi,— að bregð- J ast nú ekki moöurinni, scm vér fæð- I umst og klæðumst .af og njutum hjá allra lífsins gæða; sem vér sitjum til borðs hjá á hverjum degi, sem á að annast börn vor og eftirkomendur i framtíðinnir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.