Heimskringla - 18.02.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.02.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1915. HEIMSKRÍNGLA BLS. 3 1900 WASHERS Ef þú hefur hug á að fá þvotta vél þá væri það þér f hag að skrifa okkur og fá upplýsingar um okkar ókeypis tilboð. 1900 Washer Co. 24 Aikens Biock. WINNIPEG AGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu aB »Já e8a karlma15ur eldrl en 18 ára, get- tir teKUJ hetmlltsrétt á fjórtlung úr sectlon af óteknu stjórnarlandl I Man- sækjandl veróur sjálfur aS koma á itoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrifstofu stjórnarlnnar, eóá und- irskrifstofu hennar 1 því hérahl. Sam- kvæmt umbobl má land taka á öllum landskrlfstofum stjórnarlnnar <en ekkl á undir skrifstofuml metJ vtssum skll- yríum. SKYI.niiR—Sex mánaöa ábúö og ræktun landslns á hverju af þremur árum Landneml má búa meö vissum skilyrtSum Innan 9 mílna trá helmllls- réttarlandl sinu, á landt i:m ekkt er mlnna en 80 ekrur. í vtssum hérutSum getur góöur og efnilegur hndneml fengiö forkaups- rétt á fjóröungi sectiónar metlfram landl sinu. Verö $3.00 fyrlr ekru hverja SKYLDCJR—Sex mánaöa ábúti á hverju hinna næstu þriggja ára eftlr atS hann hefir unnitS sér inn elgnar- hréf fyrir helmllisréttarlandl sínu, og auk þess ræktatS B0 ekrur á hinu selnna landt. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leits og hann tekur heimillsréttarbréfltS, en þó meti vtssum akilyrtSum. Landneml sem eytt hefur helmllls- réttl sínum, getur fengltS helmlllsrétt- artand keypt I vlssum hérut5um. Vert) $3.00 fyrlr ekru hverja SKYI.DUR— VertSur aö sltja á landinu mánutSI af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er $300.00 vlrtSI. Bera má nltSur ekrutal, er ræktast skal. sé landits óslétt, skógi vaxltl etSa grýtt. Búþening má hafa á landlnu i stats ræktunar undlr vlssum skllyrtlum BlötS, sem flytja þessa auglýslngu Heyfislaust fá enga borgun fyrlr. W. W. COIIY, Deputy Minljster of the Interior LOKUÐUM TILBOÐUM áritut5um tll undirritatis og merkt: "Tender for Coal for Departmental Dredges, Manl- toba," vertSur veltt móttöku á skrif- stofu undlrritatSs þangatS tll kl. 4 e.h. á mánudaginn 1. marz, 1915, um atS skaffa beztu tegund af “Steam Coal” sem á atS afhendast i þeim upphætSum og á þeim stötSum sem eru tiltekin I eyt5ublöt5um sem ætlutS eru til atl skrifa tibotSin á. Skýrslur og samnlngsform og til- hotSsform fást á skrUstofu þessarar Yeildar og á skrifstofu Mr. John Sween- ey, Distrlct Englneer, Winnipev, Man I>elm sem gjöra tllbotS er gjört atSvart ats engln tllbot5 vertSa tekln tll greina nema þau séu á þar til prenlutSum eytSuhlötSum og metS eiglnhandar undir akrlft þess, er tllbotSitS gjörlr. VltSurkend bankaávísun fyrlr 10 p c. af upphætS þelrri, sem tilbotSltS sýnlr, og horganleg til Honourable The Mlnlster of Public Works, vertSur atS fylgja hverju tilbotSi; þeirrl upphætS tapar svo umsækiandl. ef hann neltar atS stanða vitS tilbotsitS, sé be"« krafist. etsa á annan hátt ekki uppfylllr þær skyld- ur, sem tllbotSiö bindur hann tll. F.f tllbotSlnu er hafnatS, vert5ur ávísunln send hluteiganda. Ekkl nautSsynlegt atl lægsta etSa nokkru tilbotSi sé tekitS. Febrúar, 1. 1915. R. C. DESROCHER9, rltari Denartment of Publlc Works. BIHts sem flytja þessa auglýslngu feyfisiaust fá enga borgun fyrir.—72989 21-29-u SUNDURCREINUÐ LOKUÐ TILBOÐ, árituö tll undlrrllatSs vertSur veitt móttaka á þessarl skrlfstofu þangatS tll kl. 4 e.m. á mánudaglnn 1 marz. 1915. um atS skaffa “Brooms and Brushes . “Chaln” “Hardware” “Hose” “Olls” and “Greases” "Packing” "Paint” “Olls” etc "Mantlla Rope” “Wlre Rope” aiul “Steam Plpe” “Valves and Flttlngs” for Department Dredglng Plant In Mam- toha, Saskatchewan and Alberta. Hvert tllbotS vert5ur atS vera sent 1 sérstöku umslagi og árltatS “Tender for Hardware, Manitoba, Saskatche- wan and Alberta” “Tender for Chain, Manltoba Saskatchewan and Alberta,” etc. I hverju tllfelll. Engln tilbot5 vertSa tekln tll grelna nema þau séu á þar til prentutlum eytSublötSum sem Deildin leggur tll, og aamkvæmt þeim skilyrtSum sem þar eru tiltekin. Skýrslur, og tllbotlsform geta menn fengiö frá þessarl Deild og á skrlf- atofu Mr. John Sweeney, Distrlct Eng- inecr, 504 Ashdown Block, Wlnnlpeg, Man. bankaávisun vertSur aö í tilbotsi, borganleg tll The the Minister of Public upphætSinni sem er tlltek- in i tilbotSinu. VltSurkend fylgja hverji Honourable Works fyrir By order, R. C. DEteROCHERS, rltari Department of Public Works. Ottawa, Febrúar 1. 1915. —72366 21-29-u HER BERGI Björt, rúmgóð, liægileg fást altaf með því að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Skrifstofa opin frá kl. 9 f. til k). 9 e.h Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk GRÍMAN AF VILHJALMI KEISARA. (Framhald frá 2. bls.). sem hún getur skilið það og séð, að vér íijöi'um oss el:ki að neinum flónum eða fíflum, því betra cr það fyrir hana. Hún er móðir manns þess, sem myndi eyðileggja mig, ef hann gæti, — mig og alla mina ætt og þjóð, án þess að hika við eitt augnablik. Og hún er nú hér kom- in. — Jæja, það er bezt hún fái að dvelja hjá oss dálítið lengur en hún ætlaði”. “En y'ðar liátign gleymir því, að áður en keisaraekkjan fór frá Lund- únmr, þá bað hún um Icyfi að megn fara i gegnum Berlín og yðar hátign lofaði henni því, að þér skylduð ekki hindra ferð htnnar”. Keisari ryftar loforðum sínunj “I.oforð, þú talar um loforð. — Veiztu það ekki, a‘ð þegar um póli- tík er að ræða, — þá eru loforöin gcfin til að rjúfc þau, þegar manni sijnist?” “Eg sé ekki, hvað þetta snerti' pólitík, lierra”, svaraði eg í hita. “En eitt er það, sem eg veit, og það er, að höfðingsmenni hefir rofið ioforð sín við frú eina”. Keisarinn hrökk vlð, en sagði ekkert. “Herra!” hélt eg áfram. “Þér vit- ið, hvað yðar hátign ætti að hafa gjört, og ætti enn að gjöra”. “Já! Hvað er þið?” “Yðar h.itign ætti að segja krón- prinsessunni, að fara til brautar- stöðvanna á Friðriksstræti með biómakörfu og láta það i ljósi við frænku sina, keisaraékkjuna frá Rússlandi, að þo að ófriður sé milli Þjóðverja og Rússa, þá berjist keis- ari Þýzkalands ekki við konur, en vilji sýna móður óvinar sins alla þá virðingu, sem hægt sé, og láti henni alt i té, sem geti flýtt fyrir ferðum hennar svo hún geti kom- ist tafariaust heim til sín. — Þetta er það, sem yðar uátign ætti að gjöra, og þetta hefði afi yðar óefað gjört, hefði líkt staðið á fyrir hon- um og yður nú”. “Jæja, eg er ekki afi minn”, mælti kcisarinn, “og mig iangar ekki til„ að haga mér sem flón. Uppástunga þín er barnaleg, vinur minn, og þetta er ckki tími til þess að leika riddara að fornum sið, — jafnvel ekl'i fyrir konu eða drotningu”. “Því verra fyrir yður, ef þér litið þannig á málin”, mælti eg. “Vinur minn, hlustaðu á mig”, inælti Vilhjálmur. “Eg ætla nú að tala við þig alvarlega og opinskátt, i seinasta sinni, af því, að þú hefir verið vinur minn og leikbróðir í æsku, og sökum þess, að eg er sann- færður um það, að inst í hjarta þínu ber þú til mín hreina og folskvalausa vináttu. Skoðanir vor- ar eru andstæðar, og eg veit það vel, að núverandi stefna mín og gjöiðir valda þér skelfingar og við- bjóðs. En stríð er enginn leikur og miskunn kemst þar hvergi að. En miskunn getur oft orðið giimd, þeg- ar henni er beitt þar sem hún á ekki við. , “Á þessum tima, sem vér nú lif- um á, er það áriðandi, sjálfrar menningarinnar vegna, sem þú svo oft talar um, að lengja ekki kval- ræði striðanna, þvi að hvert strið hlýtur að hafa í för mcð sér mikið kvalræði, hversu mannúðlega, sem með er farið. Vér stöndum nú á þrepskildi hins voðalegasta striðs, sem mankynið nokkuru sinni hefir séð. Og það er skylda vor að leiða það til lykta eins fljótt og mögu- legt er. En til þess er það óhjá- kvæmilegt, að vekja hjá_ óvinunum svo mikinn ótta og skelfingu, þegar í byrjun, að þeir sannfærist uin það, að það sé til einskis, að veita nokkra mótstöðu og verra en það, og láta þá sjá það, að þeim verði engin vægð eða miskunn sýnd, þvi að miskunnsemi og meðaumkvun lengir stríðið, sem nauðsynin knýr oss til að heyja, þangað til aðrir hvorir liggja dauðir. Engin miskunn. “Eg segi þetta”, hélt hann svo á- fram, “af því að þér mun óefað falla illa margt, sem þú sér mig gjöra á komandi dögum. Eg vil þess vcgna búa þig undir það og láta þig vita, að þú mátt ekki koma til mín og taia um miskunn, eða biðja mig að hlífa þessari eða hinni borginni, bessari eða hinni bj<!,®inh*' Lg engum hlífa, af byí e8 er einráðinn i að vinna sigur, — af by1 fram- tíð Prússlands krefst þess, að eg leggi i sölurnar mannorð mitt og virðingu i sögu eftirkomandi tima, svo að land mitt geti nú sigri hrós- að. Þú ætlar, að eg sé hinn voðaleg- asti hræsnari, og máske er eg það — máske ekki. En eitt vcit eg, og það er, að þegar við erum allir dauðir og til moldar gengnir, þá verður sagan dómari minn, og menn tala um mig sem mann þann, er sigrað hafi mótstöðumenn sina, og hafið'hafi þjóð sína upp á tinda dýrðar og veldis, svo mikils, að eng- in önnur þjóð i heimi kemst þar nokkuð nærri”. “Hamingjan hjálpi mérl” mælti eg — “en hvað þér hafið getað dulið yðar innri mann”. (Framhald). Ot í bláinn. Hér stóð hann með krosslagðar hendur og hló, og horfði’ eins og flón upp í skjáinn, og vissi, hvað helgast i huga sér bjó, .en hann átti’ að vella’ út í bláinn. Svo leit ’ann hér óspiltan ungmeyja fans, með augu, sem blöktu’ eins og stráin; þá titruðu strcngir í hörpunni hans, — en hann átti’ að vella’ út i bláinn. Ól vesalings piltarnir finna svo fátt, sem flestum er heitasta þráin; en nú mátti’ ’ann alls ckki hafa það hátt, þvi hann átti’ að vella’ út i bláinn. Þær andlegu holskeflur keijrði’ ’ann l kaf í kolgrænan, hyldjúpan sjáinn, sem mynduðust háfleygum hugsunum af, því hann átti’ að vella’ úi í bláinn. Svo fann hann að ylgeisli vorsólar var að verma hér hálfrotinn náinn; sú meðvitund hrylling að huganum bar, — en hann átti’ að vella’ út i bláinn. Og svitann af enni sér einatt hann strauk, — en alt af varð hvassari bráin. Svo opnaði’ ’ann muitninn og úr honum rauk sú andskotans vella’ út i bláinn. Svo mælti’ ’ann að lokum, og leit á sitt úr: "Það leggur nú rökkur um skjáinn, fvl vil eg nú svifa með dálitlum dúr draumsælu langt út i bláinn. En skyldi eg koma hér framar á fund, þá fæsl cg að vella’ út í bláinn, ef listinni verða’ ekki lokuð öll sund og Ijósin i vestrinu dáin”. H. Magnússon. Með innstæði í banka geturðu kepyt með vildarverði. In'i veist að hvað eina er dýrara verðurðu að kaupa í lán—Hversveg- na ekki að temja sér sjálfsafneitun um tíma ef nauðsyn ber til, má opna spari- 8jóðsreikning við Union Banka Canada, og með peninga f höndum má kaupa með peningavcrðt. Sá afsláttur hjálpar til að auka bankainnstæðu þína, og þú hefir gert góða byrjun f áttina til frjálslegs sjálfstæðis. L0GAN AVE. 0G SARGENT AVE, OTIBC A. A. WALCOT, Bankastjóri dorf, skamt frá Esscn, verkfræðing- arnir, sem annast steypur og tilbún- ing skotfæra fyrir Þjóðverja, og gat þá Dr. Shuster, formaður járn- steypumanna, þess, að ekki þyrfti að óttast, að þurð yrði á koparnum, því þeir gætu tekið myndastyttur allar og búshluti og skrautgripi, sem af kopar væru gjörðir, og þök af turnum stórbygginga (cupolas) og kyrkna og brætt það upp, og ef að þeir tækju alt af byggingum i lönd- um þeim, sem þeir hefðu náð af öðrum — Belgiu, Frakklandi og Pól- landi —, þá fengju þeir góða við- bot. En ef þeir tindu alt til, þá hefðu þeir nægan kopar, þó að þeir þyrftu að berjast i 30 ár. Sextlu manns geta tengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Tll þess að verða fullnuma þarf aðeina 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náml fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum bar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE Alexander Ave. Pyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. lslenzkur Ráðsmaður hér. NÝ VERKST0FA Ráösmaður Heimskringlu! Beztu þakkir fyrir bréfið þitt, er eg meðtók i dag með góðum skil- um. Þú minnist á það i niðurlagi bréfs ins, að gaman væri að fá fréttir héð- an að ncðan. En hvað þetta er nú ónærgætnislega hugsað hjá þér gagn vart mér; þarna gjörðir þú mig al- veg mát, þvi héðan er ekkert að frétta. Það er vist ekki langt frá því, að það sé viðtekin regla hjá mörgum, að byrja og enda bréf sin með miklu lofi um einhvern, sem þá nýlega hefir lokið hérvistardögum sinum, og svo að lofa eða lasta tiðarfarið. l>að mun vera kallað nokkuð aftan að siðunum farið, ef eg breyti út af þcssari reglu. En nú stcndur svo- ieiðis á fyrir mér, að eg veit ekki um neinn, scm hrokkið hefir upp af hér i bygð, sem batnað hefir svo við flutninginn yfirum, að ástæða sé til þess vegna að rita um hann lof. Um tíðarfarið mætti eitthvað segja, til eða frá, en svo eru það litlar nýj- ungar, þó manni sé sagt, að það hafi verið kalt veður í gær, en sé gott vcður í dag. — Nú, þá er heilsufar manna. Annaðhvort er maður sjúk- ur eða heilbrigður, og ef maður er sjúkur, þá annaðhvort batnar manni eða maður deyr. Þetta er ófrávikj- anleg regla i heiminum, sem hver maður veit um og þekkir, og þvi ó- þarft, að segja nokkrum það. — Og hvað á eg þá að segja i fréttum? Ef til vill hefði einhver ut í frá gaman af því, að heyra, hvernig fólk hér í þessu bygðarlagi kemst af efnalega á þessum striðstimum og í þessari dýrtið, sem nú ríkir yfir öll- um heimi. Nýja-íslands bygð hefir aldrei verið álitin feit gæs, af þeim, að minsta kosti, sem hafa komið ár sinni vel fyrir borð í öðrum bygð- um, og er þvi ekki úr háum sessi að detta fyrir okkur Ný-lsiendinga, hvað það snertir. Við búumst heldur 'aldrei við, að menn iiti upp stórum augum af undrun, þó þeir fréttu, að hart gjörðist í búi hjá okkur; né heldur mundum við hlakka yfir þvi, þó við hcyrðum, að fólk liði skort annarstaðar. Þvert á móti get- um við ef til vill sett okkur betur inn i ástandið cinsog það er, en margir aðrir, sem aldrei hafa haft við fátækt og örðugleika að búa. Efnaleg líðan fólks hér er ómögu- legt að scgja annað en að sé full- komlega i meðallagi góð. Hér þarf enginn að liða skort, sem nennir að vinna; björgin er hér á báða bóga: skógurinn að vestan, en vatnið að austan. Þeir, sem ryðja skóginn, gjöra tvent í einu: hreinsa landið fyrir kornyrkju ó sama tima og þeir fá pcninga fyrir viðinn af þvi. Þeir, sem stunda fiskivciðar, þurfa ekki að kosta miklu til útgjörðar, svo þeir fái fiskað nóg til matar; en það, sem fram yfir er, gcta menn selt á markaðnum. Verð á frosnum hjálpað sumum; en sumra álit er, að betur hefði mátt jafna henni á milli manna, og láta fjölskyldufeð- ur verða hennar aðnjótandi fram yfir einhleypa unglinga. En svo finna surnir að öilu, sem þeir ckki gjöra sjálfir; það er mannlegur breyskleiki. Galizíu mennirnir hér fyrir vest- an okkur halda áfram jafnt og þétt að draga við sinn til markaðar. — Harðviður er í iágu verði nú, og það er ekki dæmalaust, að ‘cord’ af ‘tamarac’ hafi verið selt fyrir $1.75; en all-titt, að ‘poplar’ korðið fáist fyrir $1.00 heim tii sin flutt. Það er lítið upp úr þessu að hafa fyrir þann, sem selur; en þetta er hans cigin vinna, sem hann fær pcninga fyrir, og tilkostnaður sama sem eng- inn; en fyrir elju og iðjuscmi hefir hann þó svo upp úr því, að hann iíður ekki skort. Þeir hugsa sig ekki fíeal Estate menn, og búast ekki við stórgróða af hverju handtakinu, en það er drjúgt sem drýpur og það gjöra þeir sig ánægða með. Nú eru margir fiskimenn komnir heim úr vetrarverstöðum sinum norður með vatni, og hafa margir þeirra gjört góða pertinga fyrir sjáifa sig og gefið mörgum atvinnu. Heyrt hefi eg, að sumir hafi fengið hátt á annað þúsund ‘box, af fiski. Það eru margir þann dag i dag, sem líta niður á fiskimanninn fyrir atvinnuveg hans; en það er þó heið- arleg atvinna og gefur af sér góða peninga, ef vel gengur, og hvort- tveggja þetta er fyrir mestu. Enginn fiskimaður brúkar hvítan kraga við vinnu sina, og eru þeir oft þektir frá öðrum á því, en duglegir eru þcir og atorkumiklir, enda mæta þeir oft misjöfnu. öll almenn mál i þessum bæ ganga sinn rétta gang, með þeirri vanaiegu ró og stillingu, einsog lika er affarabezt; allir virðast sammála með alt, er til framfara miðar, og vinst þvi vel að málum. Heyrst hefir, að svo framarlega sem nokkuð liðkaðist til á pcninga- markaðnum, þá verði nokkuð bygt hér af húsum á komandi sumri. Það mun almenn skoðun, að skemtilegra pláss fyrir sumarbústaði sé ekki hægt að fá meðfram Winnipeg vatni, en Gimli bæ. Að endingu ætla cg að biðja þig. að skiia kærri kveðju til frænda þíns, síra Magnúsar, frá mér með þakklæti fyrir Heimskringlu. Eg vildi óska, að honum cntist þrek og kraftur í mörg ár ennþá, tii að rita fyrir okkur að lesa. Ritháttur lians er svo óbundinn og þiður, að það er rétt einsog þegar maður talar við mann i heimahúsum, og unun að lesa hans ritgjörðir. Það er svo þreytandi, að lesa þetta “fína mál”, sem sumir kalla; alt bundið og cftir sig talað, og svo á eg svo bágt með að skilja þau orð, sem eg hefi aldrei heyrt áður, og cnn ekki finnast i orðabókum. Eg er nú að verða of seinn að ná i póstinn — þessar linur og slæ því botninn i. Þinn einl. G. * Getið þess að þér sáuð aug- lýsinguna í Heimskringlu Crescent! MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel 1 að nota meira af þvi Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðaniega hreina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 Vér erum nú f*rir um að taka A móti ölium fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed. .60e Pants Steamed and Pressed. ,25e Suits Dry Cleaned........$2.00 Pants Dry Cleaned..........60c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Co.Ltd. Pbone St. John 306 COR. AIKENS AND DUFFERIN Lærið Rakara Iðnina. Pullkomln kensla atSeins $25.00 Kaup poldið lœrlingum aðeins nok- krar vikur. Vi’ð getum gert meira fyrir þig en nokkur annar Kakara Skóli i Cnnada og fyrir minni pen- inga. Okkar Fkírteini gyldir i öll- um okkar útibúum í Caníida og Bandaríkjunum. Fyrir þinn eigin hag þá vanrrektu ekki aö koma aö sjá okkur áöur en þú gjörir samn- ing viö annan rakara skóla. The National Barger College. 643 Maln Street, WlnnlpefC Wí/kinson &E//is Cash Gr-oce-s ancl Butchers Corner Bannatyne and Isabel Streets MATVÖRU DEILDIN. Choice Canned Pears, reg. 15c, Special 2 for...........25c Worecstershire Sauce reg. lOc Special 3 for 25c or pcr doz....90c Our Speeial Blend Bulk Tea, reg. 40c Special..........35c Canned Pumpkin, reg. 15c per tin, Special 3 for.......25c 12 oz. tin Red Cross Baking Powder reg. 20c per tin for.lOc B. C. Evaporated Milk, Special 3 cans for...............25c Corn Starch, “The Best" Special 3 pkgs for.............22c Krinkle Corn Flakes, reg. lOc Special 3 for.............22o Washing Soda, Special 2Y3 lb. pkge.....................5c Sun Ammonia Powder, reg. lOc, Special 4 for............25c Corn and Peas, Speeial per tin.........................lOc Lard, Special 2 lbs for................................25c Fresh Eggs, extra special, per doz.....................25c Toilet Paper, flat and Round,' Special 7 for...........25c Large Cans Tomatoes, oniy a fcw left, Spccial per tin..lOc Grape Fruit, (large size) Special each.................5c 2 lba Com Syrup, Special 2 eans for....................25c KJÖTVÖRU DEILDIN. LAMBAKJÖT. Leg of Lamb, Special per lb............................20c Shoulder Lamb, Special per lb........................13V£c Stewing Lamb, Special per lb...........................I3c Lamb Chops, Special þer lb.............................20c No. 1 NAUTAKJÖT. Round Shoulder Roast, Special per lb...................14c Prime Rib Roast, Spccial per lh........................I8c 3 lbs. Loin Boiltng Beef, Special...................,..30c Round Stcak, nicely cut per lb.........................I8c Sirloin Stcak, whole slice, per lb.....................20c Shoulder Roast, Special per lb.......................12Víc SVtNAKJÖT Pork Ixiins, nicely trimmed for Roast or Chops, whole..16c Pork Chops or Roast, Spccial pcr lb....................18c Manitoba Chjcken, fresh killed per lb..................I7c Pork Sausage, Special per lb...........................Hc Við höíum upplag af spánýum fysk frá Prince Rupert, einn- ig "Chicken Pies” “Beef Steak Pies” og “Sausage Rolls" nýtt & hverjum degi. Specfal Attontlon to Phone Ordcrm Phone Garry 788 fiski hefir ekki, að sönnu, verið mjög hátt þenna vetur; en svo hafa menn haft tækifæri að selja þíðan fisk fyrir verulega gott verð, sem sé fyrir 7c pundið i nálfiski (picker- cl). Atvinna hefir ekki verið mikil hér í vetur, en samt er það rart, að sjá mann iðjuiausan, og verður mörgum á, að álíta, að eitthvað sé rangt við þann, sem gengur um göt- urnar iðjuiaus til lengdar. Stjórnar- vinnan hér við bryggjuna hefir Kopar nógur í 30 ár ennþá. Svo segja Þjóðverjar að minsta kosti. Eitt af því, sem nauðsynlegt er í stríði þessu, er kopar. Þeir þurfa mikið af honum, Þjóðverjar, til skotfæra sinna; en núna um tíma hefir lítið venð flutt til þeirra af þeirri vöru, nema ef þeir hafa feng- ið eittlivað frá Svium. Þeir héldu fund nýlega i Dussel- VICO Hi5 sterkasta gjöreyðingar lyf fyr- Ir skordýr. Bráðdrepur öll skor- kvikindi svo sem vcggjalýs, kokkcr- lak, maur, fló, melflögur, og alskon- ar smákvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kcmur þannig í veg fyrir frekari óþægindi Selt í öllum betri lyfjabúðum. Búið til af PARK/N CHEM/CAL CO. 125 Pacific Avenue Phone Main 1957 WTNNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.