Heimskringla - 04.03.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.03.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG. 4. MAR7 1015. HEIMSKRINGLA BLS. 7. Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room »15-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTEIGNASAI.I. Vnl«B Bank Sth. Ploor No. 820 Phone Mnln 26M8 S. A. SIGURDSON & CO. Háram skift fyrir lönd o* lönd fyrir hús. LAn ok eldsábyrKÖ. Room : 208 Carleton Bldg Siml Main 4463 PAUL BJERNASON PASTEIGNASALI Selur elds. lifs og slysaábyrgTI og útvegar peninga lán. WYNYARD, - SASK. Skrifstofu síml M. 3364 Heimllis siml G. 5094 PENINOALÁN Fljól afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 MdNTYRB BLOCK, WtfinlpeK - Man. J. J. Swanson H. G. Hlnrlkson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG peninaa mlðlar TalMlml M. 2507 Oor. Portage and Garry, Wlnnlpeg J. S. SVEINSS0N & C0. Selja ló8ir t bœjum vesturlandsine og skifta fyrir bújaríir og Winnlpeg lðSir. Phnne Maln 2K44 71» MelNTYKE IILOCK. WINNIPEG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR «01-606 CONFEDEEATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Pbone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖG FRÆÐING A R 601 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON ISLENZKUK LOGPK/EÐINGCR Arttun: McPADOEN A THORSON 1107 McArthur Bldg. Pbone Maln 2671 Wlnnlpeg II. J. PALMASON Chartkbed Aocountant PhonK Mais 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. GISLAS0N Phyalclan and Surgrua áthygll veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- ■kurbl. IN Snnth 3rd 8t., Grnnd Porkn, N.D. DR. R. L. HURST meftlimur konungleKa skorBlajknaráBsins, étskrifatur af konungleRa Iwkuaskólanum I London. SérfneeniRnr 1 brjóst <>r tauRa- veiklun or kvensjúkdðmum. Kkrifstofa 305 Keimedy Buildiog, Portage Avo, ( gagnv* Rato'is) Taleími Main 814. Til viötals frá »0-12, S—5. 7-9 D R. J. STEFANSS0N Gistihús. MARKET H0TEL 146 Prineess St. ú mótl markaUlnum Bestu vínföng vinðlar og aöhlyn- lng göti. íslenzkur veltlngamaS- ur N. Halldorsson. leitSbeinir Is- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG ST. REGIS H0TEL 8mith Street (n&lægt Portage) Knropean Plan. Bnsiness manna máltlöir fré k». 12 til 2, 50c. Tea Conrse Tablo De Hote Jinner $1.00, meÐ v»ni $1.25. Vér höf- um einuig borösal þar sem hver einstakliu- gur ber á si t eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 Þ 0 KUNNINGI sem ert mikið að heiman frá konu og bornum getur veitt bér pé, ánðBgju að gista á STRATHC0NAH0TEL sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rapert St. Fitoh Bros., Eigendur Dominion Hotel 523 Main Street Bostu vln og vindlar, Gistingog fæði$l,50 MAltW ,35 Simi .71 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 813 Slierbrnnke Htreet Phon** Oa ry 2 1 A2 GISLI G00DMAN TINSMIDIR VerkstæTSi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Helmllla Garry 2088 Garry 800 Offlce Phnne 3168 I. INGALDS0N 103 Mlghton Avenne UmboT5smaT5ur Conllnental Llfe Innnranee 417 Mclntyre Block WINMPBG SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur ('anada. 479 Notre Dame Avenue St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hœsta verB fyrlr gömul föt af ungum og gömlum, somuleiöls loívöru. Oplö tll kl. 10 á kveldin. H. Z0NINFELD 3ÍW Notre Dame Ave. Phone G. 88 Vér höfum fullar birgölr hreinu^tu lyfja og meðnla, Komiö meö lyfsehla yöar hu>g- »ö vér gerum meóulin nékvæmlega eftir évlsaD U knisins Vér siunum utansveita pöuuuum og seijum giftingaleyíi, COLCLEUGH & C0. Notre Darne Ave. & Sherhrooke 8t. Phone Garry 2690—2691 GEO. NOBLE LASA SMIÐUR 237 Notre Dame Ave. Winnlpeg. Sími Garry 2040 Vlögjörö á lásum. lyklar búnlr tll, rakhnifar brýndlr. vtögjörtj á kist- nm og töskum E. J. SKJÖLD DISPBNSING CHEMIST Cor. Welllnirton and Slmcoe Sta. Phone Garry 4308 Wlnnipeip. Búið yður undir árlega dansinn. Gríman af Vilhjálmi keisara. eða sagan um það, sem eiginlega lág á bak við stríðið, eftir dag- bók vinar hans Axel greifa (Niðurlag). Teningnnum er kastað; eg hefi spila'ð út seinasta spilinu, og er bú- inn að lapa. ALt er á enda. Allar draumsjónirnar og vonirnar, og hugsjónirnar háu; elskan til hins góða og fagra og hatrið til hins illa. Það er algjört strand og öllu er skolað burtu og sogað niður i af- grunnið, af flóði þessu hinu illa, sem oltið hefir yfir aumingja mann- kynið, blekt og á tálar dregið. Mér liggur nærri að haldq, að nú sé loks- ins heimsendir kominn, sem lieilög ritning hefir fyrir sagt, og að þessi sorgfulli, breyski heimur, sem vér lifum í, sé á förum og muni hverfa og eyðileggjast í þessum voða bylt- ingum, sem yfir hann hafa komið. Eg hefi séð keisarann; eg hefi reynt að snerta hjarta hans, að skýr- skota til tilfinninga hans fyrir rétt- læti og mannúð; að láta hann sjá ranglætið, sem hann var að fremja og hvetja aðra til að fremja. En það liefir alt verið tu einskis. Keis- arinil var ósveigjanlegur. Þegar eg fór að benda honum á afleiðingarn- ar af ‘öllum þessum gjörðum hans, þá svaraði hann og sagði, “að stríð væru enginn barnaleikur, og það væri tími til kominn, að menn sæju það; hann ætlaði ekki að eiga, það á hættu, að þurfa að hefja strið aft- ur, að fáum árum liðnum, og eini vegurinn til þess, að tryggja Þýzka- landi friðinn framvegis, væri sá, að sýna sig nú algjörlega miskunnar- lausan, og hika sig ekki við nokk- urn hlut. Það væri reyndar hálf- leiðinlegt, að þeir hefðu verið neyddir til að eyðileggja Belgíu; en þeir hefðu þurft að sýna, hvað þeir myndu öðruin gjöra og heimurinn hefði þurft að sja það og skilja, að Þýzkaland léti ekki að sér hæða, eða smámunina standa í vegi fyrir- ætlana sinna. Til danðans. “Eg hefi skyldur á höndum við mína eigin þjóð”, bætti hann®við, “og þær verð eg að uppfylla. Það er ómögulegt að krefjast þess tvis- var af einni þjóð, að leggja annað eins í sölurnar og Þýzkaland gjörir nú. Og sú þjóð, sem fúslega leggur fram annað eins, á sannarlega verð- laun skilið. Og þessi skulu nú verða verðlaun Þýzkalands, að vita það með vissu, að engin þjóð i heimin- um getur staðið á móti Þjóðverjum, og að hver sú þjóð, sem reyni það, muni tafarlaust verða eyðilögð”. “Það er ekki um Þýzkaland, sem yðar hátign er að tala”, mælti eg þá, því eg gat ekki stilt mig lengur; “heldur um yðar eigin metorðagirni og hégómadýrð; og þegar þér talið um þjóðina, þá er það lýgin ein og hræsnin, sem bætist við alt það, er á undan'er komið”. Vilhjálmur keisari starði á mig. “Eg get fyrirgefið þér ennþá, vin- ur minn Axel”, mælti hann. * * * Eftirmáfi. Axel von Schwering dó fyrir eig- in hendi að heimili sínu. Ritstjór- inn gat fengið skjöl hans og dagbók og auk þess hréf eitt, er hann hafði skrifað keisaranum rétt áður en hann skaut sig, og prentum vér það hér á eftir, til að sýna, hvað ilt Vil- hjálmur gjörði æskuvini sínum, svo að hann gat ekki þolað að lifa lengur. Bréf von Schwerings greifa til keirarans. “Þegar yðar hátign fær bréf þetta, þá verð eg farinn þangað, sem socgin og kvölin snerta menn ekki lengur og blekkingar þekkjast ekki. Eg veit ekki, hvort yðar há- tign finnur til nokkurrar sorgar eða saknaðar eftir mann, sem þér hafið alist upp með, og sem hefir að miklu leyti tekið þátt í öllum yðar hugsunum, óskum og eftirvænting- um; — fylgt yður alla æfina og með ást og hollustu tekið þátt í öllum yðar kjörum. Að likindum getið þér engan söknuð eftir mig borið, þvi að nærvera mín hefir verið yð- ur þegjandi ásökun, er hún minti yður stöðugt á mann þann, sem þér einu sini-.i voruð, en þér sjaið að eg nú muni vita, að þér eruð ekki nú lengur. “En þrátt fyrir alt þetta, þá hafa dauðir menn rctt til þess, að orð- um þeirra sé gaumur gefinn, og því hrópa eg nú úr gröfinni til yðar, i 461 Boyd IllilR., Cor. Portnire Are. ug Edinonton Street. dtundar elngöngu augna, eyrna, nef ] og kverka-sjúkdóma. Er a8 hitta frú kl. 10 ttl 12 f. h. og 2 tll 6 e. h. Tnl.ln.l Mnln 4742 Helmlllt 108 Ollvln St. Tnln. G. 2318 DR. S. W. AXTELL CHIROPRACTIO & ELECTRIO TREATMENT. Engln meðul og ekkl hnlfur t68Vj Portage Ave. Tala. M. 3296 Takiti lyftlvéllna upp tll Ronm 608 LæriU aT5 dansa. Prívat kenslu tímar hvenær sem er eftlr ósk. $1.00 hver kenzlutfml. Prof. and Mrs. A. E. Wirth 500 KeiiMÍiiK'ton Itlk. Cor. Portnirv antl Siuith Winnlpeir. Plione Muln 45S2 H E R B E R G I Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með því að koma tll vor City Rooming & Rental Bureau SkrifstofH opln frá kl 9 f til kl 9 e h I Phone Main 5670 nafni mannúðarinnar, trúarinnai. ærlegheitanna, að stansa við nú, áð- ur en þér gangið lengra á þessum hlóði stokkna vegi, sem þér eruð farnir að ganga svo piiskunnar laust, og að nauðsynjalausu. “Þegar við vorum drengir sam an, þá sögðust þér bera háleitar hug myndir í brjósti. Yður dreymdi þa um komandi tíma, er þér gietuð endurvakið aliar hinar fyrri sagnir riddaranna þýzku, er fóru um löml in til að leysa úr fjötruin saklevsið 318 Mclntyre Blk 1 i konugerfi. Þér voruð þá að rc.vna — eða Iétust vera að reyna, — að búa yður undir hina háu stöðu og tign, er þér voruð borinn til. Og hver, sem hlustaði á orð yðar, mundi hafa ætlað, að þér vilduð beina öllum hæfileikum yðar og viti að því einu, að láta afkomend- um yðar eftir dæmi göfugs og heið- arlegs manns. “í fleiri ár, en eg vil telja, hefir yðar hátign blekt ekki einungis þá, sem lauslega voru yður kunnug' % heldur einnig yðar beztu vini, — menn, sem, eins og eg, voru sann- færðir um, að þeir fyllilega þektu alla krókana og flækjurnar í eðl- isfari yðar. Þér hafið nú helstungið hin dyggu ög trúföstu hjörtu þeirra. Én viljið þér nú ekki miskunna þeim, viljið þér nú ekki snúa við, og einu sinni ennþá láta mannlegar tilfinningar fá yfirhönd? Það kann að vera gott og rétt að segja, að þér hafið unnið fyrir dýrð og vegsemd Þýzkalands; en þér vitið það sjalf- ur, að þegar eg bar það á yfur i dag, að þér að eins hefðuð farið eftir og þjónað yðar eigin metnaðar- girni og hégómadýrð, þá gátuð þér ekki neitað því. Þessi metnaðar- girni verður seinast yður að fóta- kefli. Þessi ást yðar á sjálfum yður og yðar eigin dýrð, hlýtur að steypa yður áður en lýkur, ef að þér ekki nemið staðar á þeim stigum, áður en það er of seint orðið. Munið það, að mannslífið er stutt, en sagan lif- ir að eilifu. Þér standið nú á vegamotum. — Gangið ekki götuna þá, er Satan stendur við hliðið. Þér voruð born- ir-til betra hlutskiftis og æðra. Skap- arinn hefir örlátur verið við yður og gefið yður gjafir miklar; en hann hefir ætlað yður að framkvæma boð sin, að bera öllum þjóðum boðskap friðarins, sem hann sendi þeim fyr- ir sinn elskulega son, er hann dó á krossinum til þess að leysa mann- kynið af byrði syndanna. Bregðist honum eigi. Hlustið ekki á völd myrkranna, og hættið árásum á varnarlausai* þjóðir, en berjist held- ur við djöful þann, sem náð hefir valdi yfir yður, og neyðið hann til áð hörfa aftur til heimanna neðri, þar sem bústaðir hans eru. “Iíg vildi óska, að dauði minn yrði yður að gagni. “Eg tala þanpig til yðar af þvi að eg ann yðnr ennþá svo mikið, að eg ætla að taka sjálfan mig af lífi. Eg get ekki lengur afborið það, að sjá allar vonir minar um yður bregðast; eg get ekki þolað, aö hugsa til þess, að þér hafið brugðist öll- tim þeim hugsjónum og háleitu hug- myndum, sem þér einu sinni trúð- uð á, — því að það hafið þér hlotið að gjöra, annars hefðuð þér ekki get að sannfært aðra um, að þér bæruð þær i hug og hjarta. En úr gröf minni hrópa eg til yðar, að hverfa til þeirra aftur, að sýna yður sannar lega mikinn mann með þvi að reyna að bæta upp syndir yðar, með því að þerra þó sum tárin, sem þér vor- uð orsök í, — tárin, sem hrópa til himnanna um hefnd yfir höfði yð- ar, nema þér snúið aftur og útrétt- ið hendi yðar að stöðva eyðilegg- inguna, sem daglega fer fram alt i kringum yður. Að öðrum kosti mun hefndin áreiðanlega koma yfir yð- ur, þjuuiiokk yðar og ættlið alt fram í sjöunda lið, sem hún segir hin licilaga hók. “Eg hefi engu meiru að bæta við. Eg óska, að dauði minn verði yður til einhvers gagns, og hann verður það, ef að þér opnið augun, og sjáið, hverju þér hafið tapað, er þér sner- uð bakinu við áformum æskudag- anna og urðuð að þessum manni blóðs og stáls, sem allur heimurinn nú hefir hatur og viðbjóð á. Ef að dauði minn yrði til þessa og þér tækjuð sinnaskiftum, þá hefi eg sannarlega ekki dáið til einskis”. Leiðrétting. Winnipeg, 20. febr. 1915. Herra ritstjóri Hkr. í blaði yðar númer 20 þ. a. hefir slæðst inn röng staðhæfing frá yðar hendi, sem eflaust stafar af ókunn- ugleika. Þegar þér getið um fundi þá, sem Political Eqnalit]) League auglýsti og haldnir voru og að félagið ósk- aði sérstaklega cftir þvi, að íslenzk- ar konur mættu þar, þá segið þér — “meðfram fyrir það, að það var ís- lenzk kona, sem fyrst stofnaði fé- lag þetta meðal landa sinna, þó að það sé ekki nú lengur við lýði”. Ilvað því viðvikur, að félagið sé dæutt, er það algjörlega röng stað- hæfing, einsog eg skal nú sýna þér, herra ritstjóri, og þykir mér leitt, að þú skyldir gjöra aðra eins stað- hæfingu, án þess að leita þér upp- Ivsingar um það efni, jafn þægilegt einsog það hefði þó verið fyrir þig. Hið fyrsta íslenzka kvenfrelsis kvcnfélag i Ameríku var fyrst stofn- ið af >trs. M. J. Benedictsson 16. fehrúar 1908 á fundi, sem haldinn var i húsi Björns kaupmanns Pét- irssonar, og stýrði Miss Þóra John- son þeim fundi. Á þeim fundi voru lög samin og að nokkru leyti á- kvarðað starfssvið félagsins, og gengu þá þegar nokkuð margar kon- J ur í félugið. Fimta april sama ár gekk félagið inn í Canada Suffrage Association og hefir verið ein deild af því félagi síðan. íslenzku konurn- ar voru því fyrstu konurnar i Mani- toba, sem hrintu kvenfrelsismálinu á stað, og hafa alt af síðan barist fyrir því jafnt og innlendar konur. Eg ætla ekki að fara að rekja gjörðir þessa félags öll þessi ár; það yrði of langt mál. Eg vil að eins geta þess, að á síðustu tveim árum hafa þær safnað undirskriftum með- al íslendinga í Manitoba undir um- beiðsluskjal um jafnrétti kvenna, svo nemur mörgum hundruðum. Þær hafa i fyrra og nú nýlega mætt sem nefnd, ásamt öðrum nefndum frá innlendum félögum, á fundi Sir Roblins, og haft sem framsögumenn fyrir sina hönd: i fyrra skifti síra Rúnólf Marteinssson og siðara herra J. T. Thorson lögfræðing, og mun ekki betur hafa verið talað máli nokkurra annara félaga, en þessir menn töluðu máli þessa félags, og eiga þeir stóra þökk sklið fyrir framkomu sína. Eg get ekki stilt mig um, að minn- ast nokkrum orðum á viðtökur þær, er Sir Itoblin veitti konum þessum, sem margar hverjar líklega standa meðal allra fremstu kona í ríkinu. Fyrst var þeim neitað um áheyrn í þingsalnum, sem þó var tómur, en troðið inn í prívat herbergi, og urðu því margar frá að hverfa, sem ekki gátu komist inn þrengsla vegna. Ekki voru sæti nema fyrir sárfáar og urðu því flestar að standa hátt á annan klukkutíma á meðan á ræðu- höldum stóð . Sir Roblin byrjaði sina ræðu með mörgum fögrum orð- um um, að hann hefði sinn inn- blástur frá Westminster og væri svo mikill föðurlandsvinur, að hann gæti ekki fengið sig til að taka smá- lönd einsog Island sér til fyrir- myndar. Mrs.-Stockton bentiíionum á, að bæði Ástralia og Nýja Sjáland hefðu látið sér það vel sæma, að veita kvenréttindi, og hefðu þó sýnt, að þau bæru jafn sterka trygð til föðurlandsins og Canada búar. Mr. J. T. Thorson sagðist ekki geta séð, að föðurlandsást kæmi neitt við máli þessu. Að endingu lofaðist Sic Roblin, að Jhann skyldi granngæfi- lega yfirvega mál þetta með ráða- neyti sínu, og var honum svo þakk- að fyrir sinnaskiftin, — þó siná væru —; en litlar líkur finst kon- unum á því, að hann muni verða við óskum þeirra og veita þeim jafnrétti við karlmenn. En nú dug- ar ekki að uppgefast, heldur að vinna unz takmarkinu er náð. Með virðingu Guðrún Pctursson, 616 Alverstone St. Bréf frá íslenzkum Iiðsforingja. Magnús Brciðfjörð hefir verið gjörður tieutenant í foringjasveit- sveituin fótgönguliðsins í Breta- hernum. Ilann er ungur maður al- íslenzkur; hefir tekið burtfararpróf af Yorkton háskóla. En er stríðið hófst, sagði hann upp kennarastöðu sinni og gekk i hjálparsveit þá, er fyrst var safnað til að senda til liðs við Breta. Nú er hann á vigvöllunum i Norður-Frakklandi. Eftirfylgjandi bréf frá honum er tekið úr Yorkton Entcrprise. * * * “Care of Mrs. Clark, 3 Riggindale Road, Streatham, London, S.W. 10. febr. 1915. “Kæri faðir! a “Bréf liitt meðtekið i morgun og bréf frá Brandi, og þótti mér mjög vænt um fréttir að heiman. Bréf þitt var dagsett 9. janúar. Eg er nú lieutenant í brezka hernum og bið hér eftir skipunum. Nafn mitt var i London Gazettc á laugardaginn, og er foringjatign mín dagsett frá 4. febrúar. Eg skildi við canadiska herflokk- inn í morgun til að fara til hermála- skrifstofunnar (War Office) i Lunrt- únum; og sögðu þeir, að eg skyldi fá skipanir mínar sem fyrst. Alt hefir inér gengið vel hingað til og liðið vel ætíð. Eg er hjá ætt- »<jikí Clarks, seni velkominn gestur. Það er gott, að alt gengur vel heima, og vonast eg til, að þið séuð öll við góða heilsu. — Mér líður á-! gætlega, einsog vant er. Það urðu fá slys af flóðum í okkar flokk. Eg kom ekki nærri þeim, nema einu sinni að eg sá þau; þau fóru fljótt aftur. Eg fór að sjá dýrasafnið i dag. Eg fékk nærri 34 myndakort af dýrum og fuglum, sem eg sendi ykkur heim bráðum við hentugleika. Gaman var að sjá dýrin. Þar voru úlfar og tóur úr Canada og skógarbirnir. Svo margt er hér að sjá, að eg hefi ekki tíma nú til að skrifa ykkur um það alt; en eg vonast til að hafa tíma siðar til að lýsa þvi fyrir ykkur. Allstaðar sjást hermenn og for- ingjar í striðsbúningi Breta. Þeir eru fleiri, hermennirnir, heldur en keisarinn átti von á. Eg sá þá skifta um vörð i kónungshöllinni í morg- un. Það er sjón, sem að allir her- menn vilja sjá. Eg verð nú að hætta klóri þessu. Ykkar clskandi sonur, Magnús A. Breiðfjörð”. E.S.—Eg fór tvisvar til messu í gærdag með Clark’s fólkinu. Magnús. f-4-4-f 4- 4- 4- ♦ 4-A 4 ♦ 4 4 ♦ 4 4- 4 4 ♦ 4 ♦4- 4-f Creseent MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel i að nota meira af þvl Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega breina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 H.JOHNSON j| Bicyle & Machine Works ;; Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti i blf- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. I 651 SARGENT AYE. NÝ VERKSTOFA Vér erum nú faerlr um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þfn án þess að væta þau fyrir lágt verð; Suits Steamed and Pressed..50e Pants Steamed and Pressed. .25e Suits Dry Cleaned.........$2.00 Pants Dry Cleaned..........60c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DÚFFERIN Sextiu manns geta tengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náml fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. íslenzkur Ráösmaður hér. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttarlönd í Canada NorSvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrir fjttlskylðu atl sjá eða karlmat5ur eldrl en 18 ára, get- ur teklt5 helmillsrétt á fJ«5rT5uner úr sectlon af óteknu stjórnarlandt í Man- sækjandi veróur sjálfur aó koma & Itoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eóa und- Irskrifstofu hennar i því héraói Sam- kvæmt umboói má land taka á öllum landskrlfstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofumj met5 vissum skil- yröum. SKYI.ni’R—Sex mánaöa ébúö og ræktun landsins á hverju af þremur 4rum Landnemi mA búa meí vissum skilyröum innan 9 mílna trá heimilis- réttarlandi sinu, á landi s.-»m ekki er minna en 80 ekrur. í vissum héruöum getur góöur og efnllegrur landnemi fengiö forkaups- rétt á fjóröungi sectíónar meófram 'andi Rínu. VerÖ $3.00 fyrir ekru hverja. SKYI.IX II—Sex mánaöa ábúT5 á hverju hinna næstu þriggja ára eftlr aT5 liann heflr unnl5 sér Inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hlnu seinna landi Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfiTS, en þó me? vissura 'skílyröum I.andnemi sem eytt hefur heimllis- rétli sinum, getur fengiö heimilisrétt- arland keypt í vissum hérut5um Vertl $3.00 fyrir ekru hverja SK V I.Di R— Ver$5ur at5 sitja A landinu mánutsi af hverju af. þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virt5i. Bera má nlt5ur ekrutal, er ræktast skal, slé landiö óslétt, skógi vaxit5 et5a grýtt. Búþening má hafa á landinu f stat5 ræktuuar undir vissum skilyrt5um. Blöt5, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. W. \V. COKY, Deputy Minister of the Interior. LæriS Rakara ISnina. Fullkomin kensla atSeins $25.00 Kaup golditS lærlingum aTSelns nok- krar vikur. Vit5 getum gert meira fyrir þig en nokkur annar Rakara Skó’.i í Canada og fyrir minni pen- inga. Okkar skírteini gyidir i öll- um okkar útibúum í Canada og Bandaríkjunum. Fyrir þinn eigin hag þá vanræktu ekki ats koma aT5 sjá okkur át5ur en þú gjörir wamn- Ing vit5 annan rakara skóla. The National Barger College. 643 Mnln Street. Winuipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.