Heimskringla - 18.03.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.03.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. MARZ 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7. Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Úfc- vega lán og eldsábyrgðir. Room 515-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTKIGN AS AL.I. tl.ion Bank Sth. Floor No. 820 Selur húB og lóhlr, og annaTS þar afl lútandl. trtvegar peningalan o. ri. Pbone Matn 2085 S. A. SIGURDSON & CO. Hásam skift fyrir lönd or lönd fyrir hás. L6n og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Blðg Siml Maln 4403 PAUL BJERNASON FASTEIGNA8ALI Selnr elds, lífs og slysaábyrgd og útvegar peninga lán. WYNYARD, SASK. I. 1. Swanson H. G. Hlnrllcson J. J. SWANSON & CO. PASTEIGNASAIaAR og penlnga mlttlar Talsfml M. 2597 Oor. Portapre and Garry* Wlnnlpegf J. S. SVEINSSON & CO. S.lja lótiir i bæjum vesturlandslns og sklfta fyrir búJartSlr og Wlnnipeg lóbir. Phone Main 2844 710 MelNTYRE HLOCK, WINNIPEG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907—«08 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Matn 3142 GARLAND & ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR SOl Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEFH J. THORSON 18LENZK1JR LÖUFII/EÐINOL'R Aritun: SffcFADDEN * THORSON 1107 McArthur Bldg. Phone Main 2671 Winnlpeg H. J. PALMASON Chartkred Aocodntant Phonk Main 2T3S 807-800 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. G1SLAS0N Phyalcian and Snrgeon Athygll veitt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt lnnvortls sjúkdómum og upp- skurbi. 18 South 3rd St., Grand Forks, N.D. DR. R. L HURST meölimnr konnnglega sknrölœknaráösins, átskrifaönr af Jkonnnglega lœknaskólannm ( London. Sérfrreöingnr 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjákdðmum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatous) Talslmi Main 814. Til viötals frá 10—12, 8—5, 7-9. D R. J. STEFÁNSS0N 401 Boyd Bldg., Cor. Portage Ave. og Edmonton Street. Stundar eingöngu tugnt, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hltta frú kL 10 tll 12 f. h. og 2 tll 6 e. h. Talslml Maln 4742 HelmUIi 105 Ollvfln 8t. Tnls. G. 2S1S DR. S. W. AXTELL OHIROPRAOTIO & ELE0TRI0 TREATMENT. Engin meOul og ekki hnifur í#8Vi Portsge Ave. Tali. M. 3296 Taklö lyftlvólina upp tllRoomóuS Lærið Dans. Sex lexfur gera yTinr fnllkomnn k«»n(nr $r».00 — PRIVAT tll- elnnlrKn.— Knmltl, Nfmin, Mkrlfltf Prof. og Mrw. B. A. WIRTH, 808 Kenn- Inerton Blook. Tal- Hlml M. 4582. Gistihús. MARKET H0TEL 146 Princess 8t. á mðti markablnum Bestu vinföng vindlar og abhlyn- ing góö. íslenzkur veltingamaö- ur N. Halldorsson, leiöbelnir ls- lendlngum. P. O'CONNEL, elgandl WINNIPEG ST. REGIS H0TEL Smith Street (n&lægt Portage) Enropeán Plan. Bnsiness manna máltlöir frá kl. 12 til 2, 50c. Ten Conrse Table De Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- nm einnig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber á sitt eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vluogvindlar, Gistiugog fæói$l,50 Máltfö .............. ,35 Minii 91 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur úthúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Slierbrnoke Street Phone Qarry 2152 GISLI G00DMAN TINSMIDUR VerkstœTli:—Cor. Toronto 8t. Notre Dame Ave. and Phone Garry 2988 Helmllla Garry 899 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Pólland. (Framhald frá 3. bls.). breyting á hugarfar hans, og varð hann afturhaldsmaður á efri árum. Allir þeir, sem nokkur áhrif höfðu við Rússakeisara, voru afturhalds- menn og andvígir frelsi Pólverja; en Pólverjar voru stórir og stifir og gáfu andstæðingum sinum stöðugt höggstað á sér. Loforð keisarans, að leggja Lithúaníu undir Pólland, var aldrei efnt, og einlægt urðu Pólverj- ar óánægðari og óánægðari út af meðferð mála þeirra i ríkisráði keisarans. Árið 1825 dó Alexander, en til rík- is kom bróðir hans, Nikulás fyrsti. Var hann hinn harðsnúnasti ein- valdsherra, og eftir fáein ár varð ó- ánægjan svo mikil á Póllandi, að uppreistareldurinn fór um landið, sem logandi bál i þurri sinu. Pól- verjar elskuðu frelsið umfram alt annað. Árið 1830 risu þeir upp Frakkar og Belgar, og óðara gjörðu Pólverj- ar slikt hið sama. Þeir ætluðu, að brjóta af sér okið Rússa. Fyrst risu upp hermennirnir i Warshau. Það hefði verið létt, að sefa uppreist þá undir eins; en þar var þá enginn, sem hirti uni það, eða dirfðist að taka í taumana. Helztu menn ríkisins voru mót- fallnir uppreistinni, því að þeir vissu, að hún gat ekki lánast, og þeir voru hræddir við hefndir þær, sem á eftir kæmu. Allur múgur þjóð- arinnar hafði enga æfing í hernaði, og voru bændur, en ekki hcrmenn að hugsunarhætti. En þeir fylgdu máli sinu eigi að siður fast fram, með fyrirtaks kappi. í Frakklandi, Bandarikjunum og á Englandi voru menn þeim mjög hlyntir og létu það í ljósi; -— en engin þessara stjórna vildi ganga i málin með þeim. Og nú kom strið, sem stóð i niu mánuði, og frá þvi fyrsta var enginn eti á, hvernig fara myndi að lokum. Uppreistin var bæld niður árið 1831, og nú var Pólland ekki kon- ungsríki lengur. Stjórnarskráin var úr gildi nuinin og sett i staðin her- mannastjórn. Pólland varð jarls- dæmi og jarlinn var landstjórinn — Govcrnor General — af Warshau. Uppreistarmönnum var harðlega hegnt. Margir voru af lifi teknir og margir sendir til Siberiu. Þúsund- ir Pólverja flýðu til annara landa, il Parísar, Berlinar og Vinarborgar, og hvar sem þeir komu eða fóru, þá voru þeir æfinlega fúsir og fljótir að gripa til vopna fyrir frelsið. En þessi hreyfing þeirra á Póllandi hafði ekki aðra þýðingu fyrir heim- inn, en að draga að þeim athygli stórþjóðanna og styrkja frelsishreyf- ingarnar á Frakklandi og í Belgíu. En þegar Pólverjar voru bældir niður þarna, þá varð það að nokk- uru leyti orsök til þess, að hvar sem Pólverjar voru í Prússlandi eða Austurriki, þá var harðara farið með þá; þeir voru grunaðir og svo beitt við þá hörku og kúgun á allar lundir og það stundum miskunnar- laust. 1 Rússlandi, i löndum þeim, sem Rússar höfðu tekið frá Póllandi (Rútheníu), var borgin Vilna. Þar var háskóli mikill og góður. Mest voru þar Pólverjar kennarar og læri- sveinar. Þarna var hinn mesti þroski og andlegur uppgangur Pól- verja. En Rússar gátu ekki þolað það, og gjörðu alt til að hnekkja þvi og eyðileggja, og loks lokuðu þeir báðum háskólunum, bæði i Vilna og Warshau. Það var talinn glæpur og lögð sekt við, að verða uppvís að því, a hafa skáldrit og ljóð pólsku skáldanna og sögu Pólverja í fórum sínum, og blöðunum var bannað að flytja greinar um stjórnmál þeirra. Pólsku hermönnunum var skift niður á milli rússnesku herflokk- anna. í millíónatali voru katolskir Pólverjar reknir inn í grísku kyrkj- una, og alt svo gjört, sem hægt var til þess, að afmá með öllu tungumál Pólverja. Það var lagt hið mesta kapp á það, að gjöra alt svo rúss- neskt, sem auðið var. Pólland var skoðað sem liernumið land. 1 löndunum, sem Austurríki tók, var meðferðin á Pólverjum hin sama. í löndunum, sem Prússland tók, var það dálítið skárra. Frelsis- hugmyndirnar voru sterkari hjá Prússuin en báðum hinna ríkjanna, og þar af leiddi, að kúgunin varð lítið eitt vægari. Og á árunum 1830 —1848 varð Posen (i Prússa lönd- um) miðpunktur þessara neista pólskrar menningar, sem eftir lifðu allar þessar ófarir og hrakninga. En alt þetta jók og magnaði hat- ur Pólverja til allra útlendra vald- hafa; öll sund voru þeiin nú lokuð til pólitiskrar starfsemi með lögum, og þessi kúgun þjóðanna æsti þá ,til óspekta og uppreista. Hér og hvar um öll þessi pólsku lönd var ó- nægjan einlægt að brjótast út við og við, i stærri og smærri stýl. Ein upp- reistin hófst árið 1846, í lönduni þeiin, sem Austurriki hafði fengið, og var þá beitt bæði slægð og grimd við landsbúana. Metternich var þá við stýrið i Austurriki; en hann var vitur og brögðóttur jafnan og lék nú á fá- fræði landanna pólsku og kom þeim til að trúa því, að landeigendur og aðalsmenn þeirra hefðu ætlað að koma á þrælahaldinu aftur, likt og þegar bændurnir og alt þeirra skyldulið fylgdi landinu og var alt eign landeigandans, einsog landið, eða biijörðin. En pólsku bændurnir voru allir leiguliðar. Með þessu æsti Metternich þá á móti landeigend- unum og kom þeim til þess, að slátra öllum landeigendum i löndun- um, sem þeir bygðu, eða mestum hluta þeirra, — slátra mönnunum, sem vildu leggja lifið i sölurnar fyr- ir velferð þeirra! Þetta verður óaf- máanlegur blettur á sögu Austurrík- is og Metternichs. Svona eru menn- irnir heimskir oft og tiðum. Af Póllandi var þá aðeins eftir lýðveldið Cracow, í vesturhorninu á Galiziu, svolitill blettur, i kringum bæinn Cracow. Og nú tóku Austur- riksmenn það líka, — lögðu hramm- inn yfir seinasta hólinn, eða hælið, sem Pólverjar höfðu flúið á til að halda lifandi neista frelsisins, sem þeir elskuðu svo heitt. Alt var nú farið, land og lýður; frelsishug- myndirnar allar bældar niður, en fólkið kúgað og hrakið. Það var reyndar engin uppreist i löndunum, sem Prússar fengu; en það kom af því, að þeir höfðu svo strangar gætur á þeim og beittu þá svo mikilli hörku, að þeir naðu varla andanum, og þvi síður, að þeir gætu hreyft sig. En árið 1863 risu Pólverjar i löndum Rússa enn upp; fyrst i Póllandi og svo í Lith- úaniu, hinu mikla ríki, sem lágðist t-i Póllands 1386. Breiddist sú upp- reist um alla Lithúaníu, suður að Svartahafi, og meira eða minna um öll löndin gamla Póllands; en hún var með ráðleysu hafin og litlu viti, þvi að við ofurefli var að eiga. (Niðurlag næst). H.JOHNSON ii Bicyle & Machine Works ;; Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti 1 bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. J ♦ ♦♦♦»♦♦»♦•♦■♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦>♦♦♦♦ NÝ VERKSTOFA Vér erum nú faerir um að taka i móti öllum fatnaði frá yður til a® hreinsa fötin þin án þess að væta þau fyrir lágt verð; Suits Steamed and Pressed..EOc Pants Steamed and Pressed. .26e Suits Dry Cleaned..$2.00 Pants Dry Cleaned...50e Páið yður verðlista vom á öllua aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Lti Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DDTPERIK Sextíu manns geta fengið aðgant að læra rakaraiðn undir eins. Tii þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypfs og kaup horgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námí fyrir J15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum Jþar sem þéc getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út fri Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Pyrstu dyr vestao við Main St., Winnipeg. Xslenikur Ráösmaöur hér. Vér höfum fullar birKÖlr hreinustu lyfja Off me&ala, KomiÐ með lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöuliu nákvæmleéra eftir ávlsao læknisius. Vér sinuum utausveita pöuuDum ok seljum fciftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. A Sherbrooke 8L Phone Garry 2690—2691 E. J. SKJÖLD DISPKNSING CHKMIST Cor. Welllngrton and Slmcoe Sts. Phone Garry 4368 Wfnnlpeg. SKAUTAR SKERPTIR SkrúfaTSir e$a hno75a?51r & shó &n tafar Mjög fín skó vlóger?) & meí- an þu bíöur. Karlmanna skór hálf botnaöir (saumaö) 16 mínútur, gúttabergs hœlar (dont sllp) eTJa leöur, 2 minútur. STEWART, 193 Pacifla Ave. Fyrsta bú5 fyrlr austan aöalstrœtl. Á efri myndinni sjáiS þér Belgi í skotgTÖf einni og þó grunnri; þaÖ var snemma í stríðinu, og menn voru þá ekki farnir að grafa djúpar grafir. ÞjóÖ- verjar eru á leiðinni og Belgir bíSa þeirra þarna. — Ungir menn flestir þeirra. NetSri myndin er af borg á Frakklandi. ÞjóSverj- ar eru búnir að skjóta á hana meS sprengikúlum, og hún liggur í rústum. Hvert eitt einasta hús brotið. Sum ekkert annað en múrsteins hrúga; sum hafa brunnitS niSur til grunna. Þetta er aSferSin bamentuSu mannanna, sem áttu aS vera postular heimsins. Þarna sjást merki hnefans og gamla Krúpps og Vilhjálms keisara. — Belgía, Rússlana, Pólland, Elsas og Galizía nafa marga staSi slíka til aS sýna og svo alt Norour- F ra.v.-.a.-d.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.