Heimskringla - 01.04.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.04.1915, Blaðsíða 7
tHNNIPHí., 1. APRll. 1915. HEIMSKRINGLA BJ-S. 7. Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. 'Ot- vega lán og eJdsábyrgðir. Rma 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2993 Gistihús. MARKET HOTEL 146 Princess St. 4 mðtl markaílnum Bestu vinföng vindlar og aöhlyn- ing góö. fslenzkur veitingamaö- ur N. Halldorsson, leiöbeinir ls- lendingum. P. O'CONNEL, eiKandf WIIfNIPBKS J. J. BILDFELL FASTEISÍASAU. CllMl Buk Nk Pfoar No. DM Belur hófl og löötr, og annaö þar aö Mtandi. Btvegar peningaldn o. fl. Pfcane Mala a*SO S. A. SIGURDSON & CO. Etwn skift fyrir lOud og loud fyrir hás. Lfta og eMflébytgö. Room : 206 Cableton Bldg Btmi Main 44*S PAUL BJERNASON FAfnWlNAIAIi B«)ar eids, Mfs *g ■iynákyrgt og útvegar pinisga MLa. WYNYARD, • SASK. J. S. SVEINSSON & C0. Batfa Idbtr I fcæjum vesturUndsins •C skifta fyrir bújarTNr og Wlnnipeg ló'Cir. Phuoe Waln 2844 TM HelNTVRH BLOCK, WINSII’EG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR M*—OCB CONFEDEKATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Pfcene Mafcn 3142 GARLAND & ANDERSON Axnl Anéerson H. P. Garland LÖGFEÆÐINGAR 881 Eleetrie Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON MLENZKVB LÍGFH.UBINGCB ifHon: MeFADDBN A THORSON 1107 MeArthnr Bldg. Phone Main 2«71 Wlnntpeg H. J. PALMASON Ohabthkeij Agoountant PHons Maih 2730 807 800 SOMKRSKT BUILDING Læknar. DR. G. J. GISLAS0N Phynletan and 8urge.il Athygll veltt Augna, Eyrna 0* Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortla sjúkdómum og upp- ■kttrfci. 18 Santfc 3rd St., Grand Ferkt, N.D. DR. J. STEFÁNSSON 4*1 Bayd Bldg.. Cor. Pertnge Ave. •g Edmanton Street. Stnndar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hltta frd kL 10 tll 12 f. h. og 2 tll 6 e. h. Talafml Maln 4742 Helmlllt 105 Ollvla St. Taln. G. 231S DR. S. IV. AXTELL OHZROPRAOTIO & KLX0TRZ0 TREATMENT. Engln meðul og ekkl hnífur 2MVi Portage Ave. Talg. M. 8296 TaklS lyftlvéllna upp tll Hoom 508 E. J. SKJÖLD MSPMNSING CllKMIST Oee. WelllsKtm aad Slmeoe Sts. Pfcaae tJarry 42*8 Wtnaipeg. Lærið Dans. Sex lexlnr gern ylinr fnllkemna og kostar $s.eo — PRIVAT tll- sdga elnslega.— Kemih, sfmlö, skrlflfc Prof. og Mrs. K. A. WIRTH, 818 Kens- Ingtoa Bluek. Tnl- sirnl M. 4582. Dominion Hotel 523 Main Street Bestu vtn og vindlar, GisfcÍDg og fœöijl ,50 MAltlft ............ »35 Sim i 91 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. aVs.bardal aelur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 8lterl»rt»oke 8treet Phoae Oarry 2152 GISLI G00DMAN TINSMIDUR Verkstœöl:—Cor. Toronto St. and Notre Damo Ave. Ptiene Ilelmllls Garry 2088 Gnrry 80» SHAW’S Stœrsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Vér hofum fullar birgölr hreinustu lyfja og meÐala, Komiö meb lyfsoöla yöar hiDg- aö vér gerum meönlin nákvœmlega eftir ávlsan læknisins. Vér sinnnm utansveita pönuaum og seljum giftingaleyfi, COLCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. A Sherbrooke 8t Phone Garry 2690—2691 Karlar og konnr eftir stríðií. Merkur rithöfundur enskur, Arn- old Bennett, hefir nýlega skrifað ritgjörð eina, sem hann kallar: Sex- es after the. War. Hann bendir á, að það verði mik- ið meira af ungum stúlkum en af ungum karhnönnum. Þeir falli i stríðinu eða komi heim með ör- kuml og eyðilagða lieilsu. Þetta segir hann að verði hart ú kven- þjóðinni. Mörg stúlkan missi unn- usta sinn, og mörg megi nú ein sitja, sem áður hefði getað valið um menn. En þrátt fyrir þetta segir liann, að gildi kvenna rýrni ekki, heldur vaxi, og einmitt þessi mannaskort- ur verði til þess, að lyfta undir kvenfólkið í heild sinni. Þeim bjóð- ist nú svo mörg tækifæri; þeim opn- ist nýjir vegir. Dauðir hermenn geti ekki unnið fyrir familiu sinni, og þeir, sem við örkuinl lifa, geta það ekki heldur; þeir þurfi þess ein- mitt við, að einhver sjái fyrir þeim. þær fara nú að vinna fyrir öðrum, sem áður létu karlmenn leggja sér alt upp í hendurnar, og undir eins og þær taki þessar og aðrar byrðar á herðar sér, þá fái þær meiri þýð- ingu fyrir mannfélagið og þá um leið meiri ráð. Att vinna upp þafí, sem eyfíst hefir i strífíinu. Feykimiklu fé hefir eytt verið i striði þessu. að skarð þarf að fylla. Ríkið verður að gjalda lífeyri ekkj- um og munaðarleysingjum. En þenn an lífeyri þarf það að fá einhvers- staðar. Og náttúrlega verður það að fá hann frá borgurum ríkisins. — Iiann verður að koma af iðnaði og atvinnu ibúanna. Og það er cnginn efi á því, að konur munu nú miklu meira fást við iðnað en áðúr. Þar af leiðandi mun sjálfstæði þeirra vaxa. Hvað snertir ófrið þann, sem á Englandi hefir verið milli karla og kvenna, þá hlýtur hann að fara minkandi. Striðið kennir mönnum umburðarlyndi; kærleikur og sam- hygð hlýtur að vaxa. Það verður ein afleiðing stríðsins, að andstæðir flokkar og óvinir dragast hver nær öðrum. Karlar og konur hljóta að dragast saman en ekki sundur. Og þegar félagsmálin og stjórn- málin fara aftur á kreik, þá er það hér um bil áreiðanlegt, að kven- frelsismálin öll fá miklu betri byr hjá karlmönnum en áður. Það er þvi sem næst óliugsandi, að hreður þær byrji aftur, sem einkendu bar- áttu kvenna á Englandi, áður en stríð þetta kom. Og konurnar vinna nú sin mál undireins og þær fara að fylgja þeim fram ineð fyrirhyggju og still- ingu. Og svo munu menn fara að spyrja sjálfa sig, hvernig á þvi standi, að öll þessi uppþot hafi orð- ið út af málefni þessu, sem konurn- ar áttu að vera búnar að ganga eftir og fá framgengt fyrir bundruðum ára. Tesla og þráðlaus aflsending. Eftfr Wald. Kaempfert. I>að munu margir þekkja Tesla, rafurmagnsfræðinginn, aflfræðing- inn og uppfindingamanninn, sem margir telja jafningja Edisons; aðr- ir segja, að hann só honum fremri. í mörg ár hefir mikið verið talað um uppfindingar hans og að þær myndu breyta útliti heimsins, ef að hann gæti komið því öllu í fram- kvæmd, sem hann hefir húið yfir og starfað að í fleiri ár. Enda er það svo stórkostlegt, að heimurinn ald- rei hefir séð nokkuð því líkt, ekki einu sinni Játið sér það til hugar koma. Það, sem Tesla hefir verið að full- komna nú i mörg ár er það, að senda rafurmagnið þráðlaust, ekki einu sinni gcgnum loftið, heldur í gegnum hnöttinn. Og hér er ekki um smávegis aflsendingar að ræða, heldur um millfónir hestafla, — eig- inlega að gjöra jörðina, hnöttinn þenna, sem vér lifum á, að einni afl- stöð, sem geti framleitt alt það afl, sem mannkynið þarfnast, til hreyf- ingar, vinnu, hitunar, ljósa; þar sem íbúar Eiji eyjanna geti fengið alt það afl, sem þeir þurfa að nota, alveg einsog íbúar Parísar, New Tork eða Lundúna borgar. Þetta er það, sem í fleiri ár hefir búið í höfðinu á hinum heimsfræga, ung- verska uppfindingamanni Nikola Tesla. Þetta er nokkuð líkt því, sem Mr. John Hays Hammond er að reyna núna austur í ríkjum: að senda mannlausan hát á sjó út, stýra hon- um hvert sem hann vill, og renna vélunum, alt með rafurmagni, sem hann sendir frá ströndinni út á bátinn, þráðlaust, í gegnum loftið. Þegar þessi uppfinding Nikoia Tesla er fullgjör, þá kemur þúsund ára riki hins þráðlausa rafurmagns og öllum öðrum vélum verður út kastað, því að þetta verður betra, ódýrara og fullkomnara en alt ann- að, sem þekst hefir. Hátt uppi í Himalayjafjöllum eða í Tibet, á sléttum Canada ríkis og suður í Mexikó, norður á íslandi og suður í Ástralfu munu menn þá hita upp húsin og sjóða matinn og renna strætisvögnum frá aflstöðv- um, sem hafa margfalt meira afl en Nfagarafossinn; f aflstraumum send ist afl þetta gegnum sjálfa jörðina með hraða ljóssins. Þá hefir hver sinn telefón í húsi sínu, í borgum og sveitum úti og þarf engan þráð að Jeggja á milli stöðva. Vér getum þá fengið sjónauka eða rafurmögn- uð augu, svo vér sjáum kunningja vora í öðrum heimsálfum, er vér töl- um við þá með þráðlausum telefón- um. Vér getum flogið um loftið á loftbátum eða flugdrekum, sem fá afl sitt úr jörðunni, frá þessum þráðlausu stöðvum. Vér geturn breytt nóttinní í dag í borgum, bæj- um og sveitum útf, alt með þessu hinu sama leyndardómsfulla afli — rafurmagninw. , Það var 1. desember 1914, núna fyrir skömmu, að Nikola Tesla tók út einkaleyfi á eitt þessara verkfæra — náttúrlega í nokkuð smáum stfl, sem vinnur á þann hátt, að senda aflstrauma út um loftið og jörðina. Nafnið á því er ofur einfalt; það er: Apparatus for Transmitting Elec- trical Energy (verkfæri til þess að senda út rafurmagnsstrauma). Þetta segja kunnugir menn, að sé aðalverkfærið, eitt hið vandamesta af hinum mörgu verkfærum, sem muni gjöra oss rafurmagnið eins nauðsynlegt og mikilsvarðandi eins og loftið, sem vér öndum að oss, — þegar búið er að lun.vornna það einsog þarf. Til þess að geta skilið þessa breyt- ingu, sem Tesla segir að sé í vænd- um, þurfa menn að gjöra sér hug- mynd um hin þráðlausu rafskeyti, til að byrja með. Ekki þó fyrir það, að þetta verði á sama hátt eða al- veg einsog þau, heldur einmitt fyrir það, að þessi aðferð Tesla verður þeim svo frábrugðln. „ Ef menn kasta steini út í lygnan vatnspoll, þá myndast þegar öldu- hringar á vatninu út frá staðnum, þar sem steinninn kom niður, og hringirnir færast út lengra og lengra og verða stærri og stærri, þangað til aflið þrýtur, er kom þeim fyrsta á stað. Bafurmagnsneistinn sendir og á sama hátt rafurmagnsöldurnar út frá sér f sfváxandi hringum; en með svo miklum feikna hraða, að þær fara 186,000—hundrað áttatíu og sex þúsund— mílur á sekúndunni. En af þvf að aagu vor eru ekki svo gjörð að þau sjái þær, þá verðum vér að búa oss til augu eða verkfæri til að gjöra þær sýnilegar. Og eru þau á hverri móttökustöð Morse félagsins. En nú ber þess að gæta, að afl- straumur fylgir rafurmagnsöldum þessum, og eru þeir nokkuð margir, uppfindingamennirnir, sem reynt hafa, að nota þær til annars og meira, en að tala saman í fjarska með þeim. Einn hinn nafnkendasti þessara manna er John Hays Ham- mond, hlnn yngri H&nn hefir sniíð- að bát, sem hann rennir og stýrir með þráðiausu rafurmagni, og raf- urmagnaðan hund, sem hann kall- ar, sem hann bæði getur látið elta sig hvert sem hann fer, og sent í burtu frá sér. Hefir þetta hvoru- tveggja vakið mikið athygli. þessar kúnstir kaliast “telautomatics” og “telemechanics”. Hann situr sjálfur á ströndu uppi og sendir hátinn mannlausan út á sjó og á hverri míuútu eða sekúndu getur hann breytt stefnu hans, lát- ið hann strika þráðbeint fram, snúa til hægri eða vinstir, fara í ótal króka cða hringa, og þetta gjörir hann alt á ströndu uppi og enginn þráður liggur frá honum út til báts- ins; báturinn hlýðir honum, einsog hann væri viti gæddur. Hann gæti látið bátinn elta á sjónum hund eða menn syndandi eða skip; gæti útbúið hann með sprengivél og sent hann á móti óvinaskipi, og þó að það vildi komast undan eða úr vegi snúa, þá fylgdi báturinn því, þangað til hann hefði sprengt það upp; og ef að Hammond kallaði á hann og segðí honum að koma, þá gegndi hann einsog vaninn hundur og sneri við og rendi upp að strönd- inni til Hammonds, eins þó að bát- urinn væri fleiri mílur undan landi. , Aðrir, sem reynt hafa að nota afl- ið í raföldum þessum, e,ru þeir Brandey, og Knudsen, og Hirth. — Sumir til að hleypa af byssum eða stöðva vélar, eðá senda myndir. En þetta er alt nokkuð annað en það, sem Tesla er að fást við. Þeir eru að senda aflið með raföldunum út í loftið, og það streymir út frá þeim í endalausum hringum á alla vegu. Þeir geta ekki notað nema einn millíónasta part af aílinu; hitt fer alt til ónýtis. Þegar einhver þess- ara manna eða hver, sem við þráð- laus skeyti fæst, styður fingurgóm- inum á hnappinn í rafurmagnsvél- inni, þá þurfa að minsta kosti 50 hestöfl að streyma út í geiminn til þess að geta gefið merki, sem önnur vél geti fundið í 3,000 mílna farlægð; af þessum 50 hcstöflum notast ckki einn þúsundasti eða 100-þúsundasti partur, til þess að snerta móttöku- vélina, — hitt alt fer forgörðum á svo ótal marga vegu. , En ef að það væri nú einhver veg- ur til að senda það í gegnum jörð- ina sjálfa, t. d. frá Winnipeg til Is- lands, og þar væri vél, sem tæki við því öllu eða mestöllu og notaði það þar, þá kæmi íram svo mikill sparn- aður, að menn geta ekki gjört sér hugmynd um það. En til þess segja vagna, eða strætisvagn, að kveikja á rafurmagnslömpum eða halda við ljósinu á þeim, eða vinna eitthVv,rt annað þarflegt verk, — þá væri þeg- ar komið þúsund ára ríki rafur- magnsins. Þá væri unnið svo stór- kostlegt og afleiðingamikið verk, að heimurinn hefði aldrei séð neitt í líkingu við það. Á þessu er hin nýj- asta uppfinding Tesla bygð. Tesla hefir reynt þessa uppfind- ing sína, að senda afl með rafur- magnsöldum í gegnum jörðina. — Hann heiir kveikt á rafurmagns- ljósum, sem ekki hafa verið langt i burtu, án þess að hafa nokkurn málm til þess, að leiða rafurmagns- strauminn. En þetta er aðeins lítill hluti uppfindingarinnar, því að hann þarf að senda aflið þangað, sem það á að fara, án þess að tapa af því á lciðinni út í allar áttir; og þetta segist Tesla geta gjört: varn- að því að dreifast út; eða t. d. tal- að frá New York við mann í París, svo að enginn annar heyri en þeir tveir. Og eins segir hann að hægt sé að senda aflið á ciuhvern vissan stað og engan annan. Nýjir tímar í vændum. Ef að þetta skyldi lukkast, þá myndum vér sjá furðanlega tíma.— Einsog vínglasið titrar og gefur af sér hljóð, þegar röndin á glasinu er strokin eða slegin, þannig munu rafurmagnsöldur smjúga í gegnum jörðina, þegar smiðurinn slær hana vissum ítrekuðum höggum eða slög- um með sínum rafurmagnaða veld- issprota. Til þess þarf tröllavind- ur, vafðar máimþráðum á turnum háum og sverum. Og munu menn síðar sjá turna þá í borgunum mæna hátt yfir hinar hæstu bygg- ingar. Þar er rafurmagnshjarta horgarinnar, en æðaslögin hjarta þessa ná út til endimarka jarðar. Og á hvcrju heimili verða ódýr verk- færi til þess að nota meira eða minna ai þessu feiknaafli til allra þeirra þarfa, sem heimilið þarinast. Qg hvar sem menn fara munu menn sjá undrakraft þenna starfandi. trr verksmiðjunum gýs ekki reykur- inn og sótið íramar, þó að afl þetta snúi þar þúsundum hjóla. En aflið, sem snýr þeim öllum, kemur beint neðan úr jörðunni. Því er safnað ur henni með leiðara (eonduetor) og skift svo milli hinna mörgu hjóla. Þá munu skurðir grafnir svo miki- ir og langir, að Panama- og Suez- skurðurinn verða hjá þeim sem rennur litlar Búskapur á landi úti verður svo léttur, sem leikur einn. Ekran verður piægð með aflí, sem H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfærl reiðhjól og naótora, skerpir skauta og smíðar hluti 1 bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjé öðrum. 651 SARGENT AVE. J SKAUTAR SKERPTIR SkrúfaVlr eUa hnoUatllr & skó 4n tafar MjðK fin skó vitSgerS á meB- an þú bíður. Karlmanna ekðr hálf botnatsir (saumað) 15 minútur, gúttabergs hœlar (dont silp) etla letiur, 2 minútur. STEWAHT, 103 Paclfls Axe. Fyrsta bú3 fyrlr austan atialstrœti. NÝ VERKST0FA Yér erum nú fœrir um að taka A móti öllum fatnaði frá yður til »8 hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed anð Pressed. .50c Pants Steamed and Pressed. .26« ' Snits Dry Cleaned..82.0* Pants Dry Cleaned..60* Fáið yður verðlista vorn á öllnm aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Pbone SL Jobn 900 COR. AZEENS AND DUTTERZ* Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Tfl þess að verða fullnuma þarf aðeina 8 vikur. Áhöld ókeypfs og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náml fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Efttr- spurn eftir röknrum er eefinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út fré Alþjóða rakarafélaginn. INTERNATIONAL BARBER j COLLEGE. ' Alexander Ave. Fyrstu dyr veetan við Main St., Winnipeg. Islenrknr Ráðsmaðnr hér. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um beimilisréUarlönd i Canada Norívesturlandinu. rafurmagnsfræðingar að þurii að nota margs konar öldur og er frá því skýrt í þessu einkaleyfi, sem Tesla hefir fengið. Hefir hann verið að fást við þetta ár eftir ár, þangað til hann loksins er búinn að full- komna uppfinding þessa. Ef menn vilja reyna að skiija þetta, sem þó er nokkuð erfitt, þá geta menn litið til dingulsins (pen- dulum) í klukkunni. Hvað er það, sem setur hana á stað? Það er að hrinda dingiinum á siað og þarf sáralítið afl til þess. Þannig má og setja ait, sem niður hangir og í lofti leikur, á stað, þó að það sé mörg ton á þyngd, aðeins með einum fingri, sé það gjört á réttum tíma, og ýti maður aftur og aftur á, þá má auka hraðann og lcngd sveifl- unnar ákaflega. Það er sagt, að hvað eina í heimi kostar nærri ekkcrt. Þetta hið mikla afl rennir járnbrautalestun- um og strætisvögnunum og skipun- um og neðansjávarbátunum og flugdrckunum, með 50—100 mönn- um á hverjum. Það verður not.að í námunum, til aö grafa upp gullið og silfrið og koparinn og járnið; og til að mala það og hreinsa. En mannfélagið verður alt ann- að; stríðin hætta, hatrið milli þjóð- anna sloknar út. Þjóðöokkarnir dragast saman og allir verða sem bræður og systur, og þekkingin og mentunin breiðist lit um heiminn. Hugsið yður þá tíð, þegar hver mað ur hefir svo mikið afl til umráða, sem mundi nægja til þess að senda vagnalest frá Winnipeg til Oliieago. Vér yrðum þá nágrannar Frakka Hver, sem heflr fyrlr fjöls»kyldu &V sjá eSa karlmatiur eltlri en 18 ára, get- ur tekib heimilisrétt á fjóríung úr seetion af óteknu stjórnarlandi í Maa- sœkjandi verSur sjálfur aB koma á Itoba, Saskatchewan og Alberta. Du- landskrifstofu stjórnarinnar, elia und- irskrifstofu hennar í fcví hóraói. 1 um- boói annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar <en ekkl á undlr skrlfstofum) raoö vlseum skU- yrtum. 8KYLDUR—Sex mánafia ábúí og ræktun landsins á hverjn af þremur árum. Landnemi má búa meti vlssum skllyrtium innan 9 milna frá belmills- réttarlandi sinu, á landl sero ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt ivöru- hús vertíur atS byggja, atS undanteknu þegar ábútSar skyldurnar eru fullnægtS- ar innan 9 mílna fjarlægtS á ötirs landi, eins og fyr er frá greint. 1 vissum bérutSum getur góöur og efnilegur landnemi fengiS forkaups- rétt á fJórtSungi seetlónar metSfram landl sínu. VertS $3.00 fyrir ekru hverja. SKYI.DUR—Sex mánatia ábúö á hverju hinna næstu þriggja ára eftir atS hann befir unniö sér inn eignar- bréf fyrir helmlllsréttarlandt sinn, og auk þess ræktatS 50 ekrur á hlnu seinna landi. Forkaupsrétlarbréf getur land- nemi fengitS um lelJS og hann tckur helmlllsréttarbréfitS, en þó saeti vlssum skilyrtSum. hafi vissan sveiflutíma eða sveiflu- lengd. Það er haft fyrir satt, að hundrað manns geti hvolft stórum hryndreka, með því að hlaupa frá einum horðstokknum til annars, ef að þeir hitta á, að hlaupa allir á réttum tíma, þegar skipið veltur á öldunni. Einnig, að smádrengur einn geti látið einn stóra “skýsóp- inn” (skyscraper) hrynja, ef að hann klappar nógu hart og títt með hamri sínum á liann með vissu ákveðnu millibili. Menn hafa nátt- úrlega aldrei gjört þetta. Það er afl- fræðislegur útreikningur. En þarna leggjast öll höggin saman, og þegar þau eru orðin nógu mörg, þá er bú- ið að framleiða meira afl en skýsóp- urinn þolir. Þegar þú slærð cða nuggar rönd- ina á vatns- eða vínglasl einu með fingri þínum eða einhverju öðru, þá vekur þú hljóðöldu, sem glasið framleiðir. En þú getur alveg eins framleitt rafurmagnsöldw með lík- um hætti; og þetta er það, sein Nik- ola Tesla hefir gjört. Hin mikla uppiinding Tesla. .. Það var fyrir 14 árum, að Tesla var að gjöra rannsóknir einhverjar í Colorado fjöllunum hátt uppi. Þá varð liann þess vísari, að jörðin bergmálar eða endurhljómar öll við vissar rafurmagnsöldur. Kom hon- um þá til hugar, að reyna að húa til verkfæri, sem kæmi á stað rafur- mögnuðum öldum f jörðunni. Hon- um hugsaðist að það kynni að vera mögulegt, að auka öldur þessar með þvf, að láta eina koma á eftir ann- ari með svo miklum flýtir og afli, að j þegar alt kæmi saman, þá fram-| leiddust þarna millíónir hestafla, | rafurmagnsöldurnar framleiddu alt þetta afl. Og ef að það væri nú mögulegt, að nota, þó ekki væri nema svolítið brot af öllu þessu j feikna afli til þ«ss að hreyfa keyrslo ^ og Þjóðverja og Tyrkja og Kínverja — og á örskömmum tíma gætum vér fengið Hottentotta eða Hindúa til að vinna hjá oss og landar úti á íslandi gætu sótt hveiti á neðan- sjávarbátum til New York eða Hali- fax og brugðið sér á flugvélum til að vera á Goodtemplara- eða Menn- ingarfélags-fundi hér í Winnipeg. I.andnemi sem eytt hefur helmills- réttl sinum, getur fenglB belmtllsrétt- arland keypt í vissum hérutSum. Verfc $3.00 fyrir ekru hverja. SKYUDUR— Veríiur aó sitja á landtriu 6 mánuKi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og relsa hús á landinu, sem er $300.00 virói. Bera má niþur ekrutal, er ræktast skal, sé iandió óslétt, sltósi vaxiS eSa grýtt. Búþening má hafa á iandinu i stati ræktunar undir vtssurn skilyrSum. XV. W. OORY, Deputy Minister of the Interlor. BlöiS, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga bargwe Íyrír. Þegar þá {larfnast bygginga efni eSa eirfSvEí D. D. Wood & Sons* ======= Limited ;:™ Verzla með sand, möl, mdbi slei», talk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre’' plastur, brendir tígulsteinar, eldaSSaf pipur, sand steypu steinar, “Gips” reimnstokkar, “Drain tile,” harð og lin koL eldbri3 og fl. Skrifstofa: Cor. R0SS & ARLINGTON ST. Garry 2620 eða 3842

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.