Heimskringla - 15.04.1915, Page 7

Heimskringla - 15.04.1915, Page 7
WINNIPEG, 15. APRÍE 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7. Dr. G. J. GISLASON Physlclan and Sarxeon Athygll veltt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Avamt Innvortts sjúkdómum og upp- skurhl. 18 Sonth 8rd St., Grand Forks, N.D. Dr. J. STEFÁNSSON W1 Boyd Bldg., Cor. Portage Avc. og Edmonton Strect. Btundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdðma. Er aB hltta frú. kl. 10 tll 12 f. h. og 2 tll 6 e. h. Talstml Maln 4742 Helmtlli 105 Ollvla 8t. Tals. G. 2815 Talslml Main 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNUKKIR Sulte 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St. Járnbrautir á Islandi. Lærið Dans. Sex lexlnr gera ytlnr fnllkomnn og kostar 85.00 - PRIVAT tU- Högn elnslega.— KomlS, sfmlð, skrlflS Prof. og Mrs. E. A. WIllTH, 808 Kcns- Ington Block. Tal- slml M. 4582. Eftir Björn Kristjánsson bankastjóra. 1 1 THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. trt- vega 16n og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 Dr. S. W. AXTELL CHIROPRAOTIO & ELEOTRIO TREATMENT. Engln meðul og ekkl hnífur 258Yi Portage Ave. Tali. M. S296 Taklb lyftlvéllna upp tll Room 608 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALL Union Bank 5th. Floor N«. 520 Selur húe og lóblr, og annab bar ab lútanði. trtvegar penlngalán o. fl. Phone Main 268S E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Cor. Welllngrton and Slmcoe Sta. j Phone Garry 43GS Wlnnlpesr. - S. A. SIGURDSSON & CO. Háeom skift fyrir lónd or lönd fyrir hás.", Lén og eldsébyrgö. Room : 208 Cakleton Blbq Siml Maln 4403 Vér höfum fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hm£- aö vér gerum meöulin nékvœmlega eftir évlsau læknisÍDs. Vér sinnum utausveita pöuuuum og seljum giftiugaleyfi, COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. A Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 PAUL BJARNASON FASTBIGMASALI Belur elds, lifs og slyaaábyrgb og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. SHAW’S Stærsta og elzta brökaðra ] fatasölubúðin t Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue J. S. SVEINSSON & CO. B*lja lóTJlr i bæjum vesturlandsins og sklfta fyrir bújarSir og Winnipeg lóbir. Phone Maln 2844 710 McINTYIlE BLOCK, WINNIPEG Sérstök kostabotS á Innanhúss munum. Komlö til okkar fyrst, þitS munitS ekki þurfa atS fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 503—505 NOTRE DAME AVEXVE. Tnlsínti Gnrry 3884. J. J. Swanson H. G. Hlnrikson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnKH mlblar Talalml M. 2597 Cor. Portase and Garry, Wlnnlpcx GISLI GOODMAN TINSMIDUR VerkstœtSl:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Hetmllle Garry 2088 Garry 88» Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR «07—908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 8142 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Sherbrooke Street Phone Oarry 2IS2 GARLAND & ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR $01 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 MARKET HOTEL 146 Princess St. 6. móti markaTSinum Bestu vlnföng vindlar og alShlyn- ing góö. Islenzkur veilingamaTS- ur N. Halldorsson, leitSbeinir Is- lendlngum. P. O’CONN'KL, elgandl WINNIPEG JOSEPH J. THORSON ISLEKZKUR LOCiPRÆDINGVR Arltun: HcFADDBN A THORSON 1107 McArthur Bldg. Phone Maln 2671 Wlnnlpeg DOMINION HOTEL 523 Main Street. Beztu vín og vindlar, gisting og fæði $1.50. Máltið 35 cents. Sími: Main 1131. ] B. B. HALLD0RSS0N, Eigandi H. J. PALMASON Charteres Acxiodntant Phohh Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING SKAUTAR SKERPTIR Skrúfablr eöa hnotSatSlr & skð é.n i tafar Mjög fin skó vitSgertS & mets- an þu bítSur. Karlmanna skðr h&lf botnatSlr (saumatS) 16 minútur, gúttabergs hœlar (dont sllp) etSa letiur, 2 mínútur. STKWART, 103 Paclfle Ave. Fyrsta bút) fyrlr austan atSalstræti. Þar sem útlit er fyrir, að það eigi að halda því fram með ákafa að íslendingum, að ráðast í þá fásinnu, 3 leggja hér járnbrautir og að taka tlent lán til þess, þá er afar auð- /nlegt, að það mál verði sein bezt ett, áður en lagt er út i nokkurn ■ekari kostnað en orðinn er, til ndirbúnings þessa máls. Og þar sem enginn hefir, svo eg iti, opinberlega skrifað um það lál annað en meðmæli með járn- rautarlagning hér, nema eg, finn 2 skvldu mina til þess að halda á- slíkar ógöngur, sem aSeins geta rSið að notuni fáeinum mönnum, em fgrir sliku stórvirki gangast, en ijóðinni i heild sinni til verulegs arartálma á frainsóknarbrautinni, f ekki til beinnar eyðileggingar. Og þar sem eg lít þannig á, finn g skyldu mína að skýra það mál yrir þjóðinni, jafnótt og eg sé til- fni til, og er þjóðin sjálfráð um lað, hvort hún tekur viðvörunar- iðleitni inína og skýringar á mál- nu til greina eða ekki. Það, sem gefur mér tilefni til að krifa um þetta inál nii, er mjög 3ng grein frá hr. landsverkfræðing óni . vjiiakssyni, sem bvrjar Lög- éttu 2. des. f. á. Grein þessi er iygð á svo rammskökkum grund- elli, og svo einhliða, að óhæfa æri, að láta undir höfuð leggjast, ð andmæla henni. Járnbraiuar þörf. Það, sem knýr hin stærri lönd til ð leggja jarnbrautir, er einkum ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. nm heimilisréttar’und í Canada Norðvesturlandinn. Hver, sem hefir fyrlr fjölskyldu ah sjá eöa karlmaöur eldrl en 18 ára, get- ur tekiö helmlllsrétt á fjórhungr úr sectlon af óteknu stjórnarlandl I Man- sœkjandl veröur sjálfur aT5 koma á Itoba, Saskatchewan og Alberta Um- landskrlfstofu stjórnarinnar, ehá und- Irskrifstofu hennar I þvt bératsi. f um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) mel vlssum skll- yrtium. SKYLDUR—Sex mánat5a ábút5 og ræktun landslns á hverju af þremur árum. Landneml má búa meS vlssum skilyrtSum lnnan 9 mílna trá heimllls- réttarlandl sínu, á landi s.im ekkl er mlnna en 80 ekrur. Sæmllegt ívöru- hús vertSur atS byggja, at5 undanteknu þegar ábútSar skyldurnar eru fullnægtS- ar lnnan 9 mílna fjarlægti á Öt5ru landi, eins og fyr er frá grelnt. í vissum héruöum getur gót5ur og efnilegur landnemt fenglB forkaups- rétt á fjórt5ungl sectlónar metifram landl sínu. VertS $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánat5a ábúö á hverju hlnna næstu þriggja ára eftlr atS hann hefir unnlts sér inn elgnar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktati 50 ekrur á hinu selnna landl. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengitS um leiti og bann tekur heimilisréttarbréfits, en þó met5 vlssum skilyrtium. Landnemi sem eytt hefur helmllls- rétti sinum, getur fengits heimilisrétt- arland keypt I vissum hérutium. VertS $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR_______ Vert5ur aö sitja á landiriu 6 mánutSi af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er $300.00 virtSl. Bera má n!t5ur ekrutal, er ræktast skal, sé landitS óslétt, skógl vaxitS etSa grýtt. Búþening má hafa á landtnu I stat5 ræktunar undir vissum skilyrtlum, W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the 'Interlor BlötS, sem flytja þessa auglýslngu leyfislaust fá enga borgun fyrlr. Að lönclin cru stór. Að flest lönd liggja í samhengi við önnur lönd. Að þau hafa hernaðarskyldu. Að þau hafa námúr. Að þau hafa skóga. Að þau hafa akuryrkju. Að þau v.egna gífurlegra vega- lengda verða að hraða pós- flutningi. 8. Að þau hafa iðnað. 9. Að vegalengdirnar frá hafnar- stað eru oft svo miklar, að flutn- ingar á nauðsynjavörum og fólki væru ókleifir án járnbrauta, eða með öðrum orðum sagt: Flutn- ingsþörfin svo mikil, að henni vrði alls ekki fullnægt á annan hátt. Þessar munu vera aðal ástæð- rnar. En auk þess vil eg nefna: S fyrir getur komið, að smálönd leggi brautir af fordild, til þess að þau verði ekki talin eftirbát- ar annara, og ð Þau leggi járnbrautir í blindni, fyrir áeggjan fjárgróðamanna, sem koma vilja ár sinni sem bezt fyrir borð til eigin hags- muna. Um hvert af þessum atriðum vil Við 1. Það segir sig sjálft, að nd er stærra, vega- ivi er nauðsynin meiri á járn- inni i miðju landi, en næsta jykja ókleift, að fara frá Seyðis- ii til Reykjavikur með 2 eða 3 á- ðarhesta eða vagna i taumi. Og ísland væri 5 sinnum stærra en iað er, þá væri það þó ekki eins 5 stærri fylkin i Kanada, sem ■rkfræðingurinn ber ísland saman við, " og eg kem nánar að siðar. Við 2. Og liggi nú svona fylki eða land áfast við annað land eða fylki, sem gjöri vegalengdina frá hafnarstað enn lengri, þá eykst auð- vitað þörfin á járnbraut að sama skapi. 1 báðum tilfellum er járnbraut ó- umflýjanleg. Við 3. Þar sem hernaðarskyldan er, eða skyldan og nauðsynin til þess að geta varið land sitt með landher, og sú skylda mun hvila á flestum þjóðum nema íslendingum, — þá er engin leið að koma land- her, i txkan tima á rctta slaði, með öllum farangri og vopnum, sem hon- um verða að fylgja, nema með járn- braut. Sú ástæða út af fyrir sig knýr þessi lönd til þess að hafa járn- brautir. Þær cru óumflýjanlegur tið- ur i hervarnarútbúnaðinum. Við 4. Námur liggja víða langt inni i landi, og er því alveg ómögu legt að flytja málma eða kol eða ann- að frá þeim cða koma verkfærum að þeim, nema með járnbraut. Nám ur eru og beztu skilyrðin fyrir því, að járnbrautir geti borgað sig. Við 5. Skógar liggja og mjög oft inni i miðju landi. Þeir vcrða þvi alls eigi unnrr nema járnbrautir séu lagðar að þeim, enda eru þeir, cins og málmar og kol, einn stærsti lið- urinn i flutningsmagninu, sem sið- ar mun sýnt verða. Við 6. Séu akrarnir langt frá höfn, og það er meiri hluti akur- lendis í Kanada, sem landsverk- fræðingurinn er að bera Island saman við, þá er ókleift að koma þeim afurðum á inarkað í miklum inæli, nema með járnbraut. Það væri t. d. dýrt, að flytja kornið sitt á hestuin, eða hestvagni frá Seyðis- firði til Reykjavikur, eða miklu lengri leið. Við 7. Og ókleift mundi vera tal- ið, að flytja landpóst á hestum eða venjulegum hestavögnmn, t. d. frá Vin í Austurríki til Hamborgar á Þýzkalandi, eða t. d. frá miðju Karc- ada til næstu hafnar. Þess vegna koma rikin sér saman um póstflutninginn á járnbrautum úr einu ríkinu í annað. Járnbrautirnar eru þar óhjá- kvæmilegar, vegna svo geysimikilla vegalengda, sem ekki þckkjast hér. Við 8. Þá er það og ýms iðnað- ur, sem oftast eigi er hægt að fram- kvæma nálægt hafnarstað, svo sem sements-gjörð, tigulsteinsgjörð, kalk- brensla, byggingarsteinsnám o. s. frv., sem eigi er hægt að flytja frá námustaðnuin eða verksmiðjunni nema með járnbraut. Auk þess er og allskonar iðnaðarrekstur hafður inni í landi, sökum betri skilyrða þar en við hafnir. Alt þetta eykur flutninginn með járnbrautum. Við 9. Og þar sem vegalengdirn- ar eru svo miklar, jiá verða járn- brautirnar nauðsynlegar fyrir al- mennar landbúnaðarafurðir, verzl- unarvörur og fc'dk. En reynsla flestra landa sýnir, að langminsti hlutinn af þvi, sem flutt er með járnbrautum af góssi, eru venjuleg- ar landbúnaðarafurðir og vörur eins og hér gjörast, og síðar mun sýnt verða. En engar af þessum þörfum á járnbraut ern fgrir hendi hér á landi i nokkurri likingu við þarfir annara landa, og þýðingarmestu þarfirnar eru alls eigi til, því hér eru svo litl- ar vegalengdir, engin hervörn, eng- ar námur, engir stórviðarskógar, engiri akurgrkja og enginn stóriðn- aður. Og þar sem hér er eigi að ræða uni neinar þessar þarfir, þá er svo sem auðvitað, að skilyrði vanta að sama skapi fyrir því, að járnbraut- ir geti borgað sig hér í landi. Og það er sorglegra en nokkru tali taki, að landsverkfræðingurinn skuli halda þessum mismun á skil- yrðunum fyrir járnhrautarlagningu hér og erlendis legndum fgrir al- menningi. Eg kem þá að aukaatriðunuin, sem sé þeim, að komið getur fyrir, að smálönd leggi járnbrautir af for- dild, og fyrir áeggjan fjárgróða- manna. Þeir byrja venj'ulega á ]>vi, að gjöra þjóðina óánægða með ástand- ið sem er, telja henni trú um að hún sé langt á eftir timanum, og vilji hún telja sig í röð siðaðra þjóða, aá verði hún að haga sér eins og þær. Samhliða þessu er verkalýðnum talin trú um, að slik stórfyrirtæki séu nauðsynleg til að auka þeim at- vinnu, en sem oft vill reynast rýr, legar til kastanna kemuf o. s. frv.; iað skortir venjulega ekki eggjun- arorðin. Þessa nmnu ekki fá dæmi eftir )ví, sem mér hefir verið skýrt frá, t. d. i Suður-Afríku, Nýfundnalandi og víðar. Vegalagningar. Einsog kunnugt er, voru fyrstu vegalög vor samþykt á alþingi 1893, og var þá fyrst gjört ráð fyrir, að legga akvegi. Þau lög stóðu til árs- ins 1907; þá voru samin ný vega- lög, að undirlagi núverandi lands- verkfræðings, sem undirbjó það mál og samdi langt yfirlit um vegalagn- ingar og viðhald þeirra, er fylgir lingskjalapartinum það ár, bls. 257. Það var auðséð á öllu þessu áliti, að landsverkfræðingurinn er að byggja verulega framtiðarbgggingu samgöngumálum á landi, því all- staðar gjörir hann ráð fvrir, að ak- vegum sé haldið við, og að þeir séu lagðir áfram, jafnt á þeim stöðimi, þar sem hann vill nú hafa járnbraut. Og ekki minnist hann einu orði á það iþessu langa áliti sínn 1907, að hugsað verði til þess, að leggja járn- braut hér á landi, eða að það sé ráð- lcgt a hugsa til þess. Hann gjörir ráð fyrir, að árlegt viðhald allra flutningsbrauta og þjóðvega, sam- tals 835.7 km., þegar þeir eru full- gjörðir, nemi 63 þúsundum króna á ári. Upphæð þessi vex honnm svo i augum, að hann leggur það til við þingið, að viðhaldi fleslra flutnings brauta og akf-ærra þjóðvega verði létl af hmdssjóði, cn lagt á viðkom- andi sýslur (sjá álitsskjal bls. 267— 269). Og það var gjört. Með þessum hætti komst hann að þeirri niðurstöðu, að landssjóður þyrfti að eins að borga til viðhalds veganna, er þeir allir voru fulllagð- ir, 29,600 krónur á ári. Og við þau útgjöld gat hann unað fyrir lands- sjóðs hönd. Stefnubrcyling. Stefna sú, sein landsverkfræð- ingurinn og stjórnin marka með vegalögunum 1907, stendur ekki lengi, þvi þegar á sama þingi, 1907, fór stjórnin fram á fjárveitingu, 16,- 500 kr., “til að gera nákvæmar mæl- ingar, er lagðar gætu verið til grund- vallar við ákvörðun járnbrautár- stæðis frá Reykjavik tii Þjórsár.” Var svo málamyndarannsókn gerð 1908. Framhalds-fjárveiting í sama skyni var feld á þingi 1909, er Sjálfstæðis- menn urðu i meiri hluta. En á þing- inu 1911,. er Sjálfstæðismenn urðu aftur í minni hluta, voru enn veitt- ar 3000 kr. til framhaldsrannsóknar þessarar. Arangurinn af þessari rannsókn varð svo járnbrautarskýrsla lands- verkfræðingsins 19. júní 1913, sem lögð var fram á alþingi sama ár, og cr prentuð með fylgiskjali nr. 734 við skjalapartinn, eða fylgiskjal með nefndaráliti mínu í þvi máli. — Skýrslu þessa átti að nota til þess, að fá þingið til að gefa 4 eða 5 mönnum einkarétt i 75 ár til að leggja hér járnbrautir á landsins á- byrgð; fyrst frá Reykjavík til Jök- ulsár, og ef það ekki hepnaðist til þess að fá ennþá nýja fjárveitingu, 18,000 kr., til framhalds-rannsóknar á landssjóðs kostnað. En hvorugt náði fram að ganga á því þingi. Þar sem landsverkfræðingurinn taldi nefndarálit mitt hafa orðið þessu máli að falli, gjörði hann til- raun til að hrekja það i Lögréttu í febrúar 1914. Svaraði eg grein hans svo ræki- lega i ísafold, að hann átti ekki við það mál að sinni. Ný stefnubreyting. Og þar sem landsverkfræðingur- inn sá sig alveg innikróaðan með svari mínu, sá hann fram á, að eigi mundi duga að höggva í sama farið. Hann hyggur nú, að eigi muni hann fá þvi framgengt/að leggja að eins járnbraut frá Reykjavik til Þjórsár, heldur um alt landið, með því móti geti hann fremur fengið meiri hluta þingsins í lið með sér. Nú vill hann ekki leggja 112 kiló- metra járnbraut, heldur 500 kílóm. hingað og þangað um landið, og á það að gjörast á næstu 10 árum. — Svo ætlast hann til, að minsta kosti framan af í greininni. En i siðari hluta hennar hefir honum eitthvað snúist hugur, svo skoðun hans verð- ur mjög á reiki. Nú leggur hann til, að landið sjálft leggi járnbrautina, og taki lán til þess, að leggja þessa 500 kílóm. braut, og giskar liann á, að til þess muni þurfa 20 millíónir kr. í járn- brautarskýrslu sinni gjörði h. i u ráð fyrir, að járnbrautin austur myndi kosta 31,250 kr. hvert kílóm. með öllum brúm. Honum hefir því sýnilega farið fram, þar sem liann gjörir nú ráð fyrir, að kílómeterinn kosti 40,000 kr. En alveg var hon- um óhætt, að bæta einum þriðja við, i.g, áætla kilómeterinn 60,000 kr„ ef brautin á að vera eins vöiiduð og annarsstaðar gjörist, samkvæmt rök- um þeim, sem eg hefi áður fært fvr- ir járnbrautarbyggingar kostnaði (shr. og Handbuch der lngeniör- Wissenschaft, V. kafla 7. bincli um byggingar mjó-brauta eftir járn- brautaryfirverkfræðing og prófessor Alfred Ííirk í Prag 1910). Hér v;eri því ekki að ræða um 20 milliónir kr. lán, heldur 30 milliónir króna lán. Nýju ástæðurnar. Menn skyldu nú ætla, að lands- verkfræðingurinn legði ekki upp að mæla með járnbrautarlagningum i annað sinn, eftir þann ákveðna dauðadcim, sem fyrri tillögur hans hafa hlotið, nema hann hefði ein- hverjar gildar og góðar ástæður fram að færa. En þær eru ekki til og geta ekki orðið til fyrsta manns- aldurinn eða lengur. Ástæður hans eru þessar. 1. Að við eigum að athuga, hvað aðrir hafa gjört, og hvað við ættum að geta í samanburði við þá”. Hann tekur Kanada, Ástraliu og nokkur fylki i Bandarikjunum til samanburðar. Og samanburð- inn hyggir hann eingöngu á fólksfjöldanum í fylkjum þess- um og löndum, hverju fyrir sig, eins og þau væru livert um sig umflotið land, langt frá öðrum lönduin, eins og lsland, án nokk- urs tillits til þjóðarauðs eða framleiðslu fylkjanna, atvinnu- reksturs né stórfeldra fólksinn- flutninga o. s. frv. Hér er því gjörsamlega á sandi bygt, og geta greinar landsverkfr. því ekki stefnt að öðru en villa þjóð- inni sýn í þessu máli í annað sinn, eins og menn rnunu sjá, er eg rek samanburðinn sundur í hverju sér- stöku atriði. Um þennan grundvöll sinn segir verkfræðingurinn: “Ef vér viljum iá einhvern niæli- kvarða fyrir því, hve miklar járn- brautir muni verða kleift að leggja hér í landi, þá virðist naumast feng- inn annar réttlátari en sá, að vér leggjum jafnmiklar brautir fyrir hvern mann, eins og önnur lönd”. Og svo segir hann ennfremur: 1 “Vér skulum nú athuga lauslega, hvernig ástatt er með þetta í þeim löndum, sem eru eitthvað likt á sig komin og ísland. Skulu þá fyrst at- huguð þessi stóru lönd, Ástralía og Kanada, sem eru heldur strjálbygð- ari en lsland”. (Frh.). CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDG. Phone Garry 2899. Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. QUINN, elarandt Kunna manna bezt atS fara mel LOÐSKINNA FATNAÐ VlTSgerDlr og breytlngajr A fatnabl. Phone Garry 1098 83 Isabel St. hornl McDermot UPPÁHALDS HEIMILIS BJÓR In cases of Pints or Quarts All Dealers, or direct E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eldiviÖ D. D. Wood & Sons* Limited Verzla með sand, möl, mulin stem, kaík, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Skrifstofa: Cor. R0SS & ARUNGT0N ST.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.