Heimskringla - 29.04.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.04.1915, Blaðsíða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. APRÍL 1915. il--------------------------ií Or Bænum •---------------------------!í Fyrir stuttu voru hér ú ferð í bæn um Gunnar Tómasson og B. W. Ben-1 son, úr Miklev. Peir koinu úr Rice' l,ake námunum. l'nnu l>ar skyldu- Tcrk á 8 lóðum, og námu 7 nýjar.— Á þessu ferðalagi fundu þeir mjög| auðuga námu á milli Rice Lake og Winnipeg vatns. Sýnishornin eru mjög auðug. Gulldröfnurnar sjást glögt með berum augiim. Þeir ætla þangað hið bráðasta og rannsaka þetta svæði nákvæmlega. — Úr eyj- unni ekkert að frétta, nema gott heilsufar óg góðar kringumstæður. LEIÐRÉTTING. — Leiðinleg villa slæddist inn í grein mína um Björn Wallers í síðasta blaði, þar sem eg ucfni nafn föður hans “.lóseph”, en átti 'að vera Jósafat. Svo hefði eg átt að geta þess, að < þrjú systkyni hans eru liér i Ame- riku. Þau eru : Mrs. Ásta Árnason, i Pembina, N. Dak.; Pálmi, kvong- aður maður, til heimilis í Dakota, og Mrs. Dean, suður í Nevada i Bandari kjunum. • M. Pétursson. Þann 1. des. síðastl. mistu þau hjónin B. W. Benson, Hecla P.O., 3. mánaða gamlan dreng, Vigfús Krist- berg Gunnar að nafni. Brjóstkrampi varð banamein hans. Goodtemplarar eru að æfa tvo smáleiki, er sýndir verða þann 18. mai næstkomandi í Goodtemplara- húsinu. Annar leikurinn er hinn velþekti gamanleikur Neiið, þýddur úr dönsku. Þessi leikur hefir feng- ið alment lof heima á fslandi og víð- ar; hann er sérstaklega hlægilegur. Hinn er sorgarleikur i einum þætti, frumsaminn, og heitir: Þáttur úr danlegu lífinu i W'innipeg; höfund- urinn óþektur. Ennfremur verður dans á eftir til kl. 2; o gr verðið ekki fráfælandi, aðeins 25 cents.— Ágóðanum verður varið til að mála mynd á fortjaldið fyrir leiksviðinu í Goodtemplarahúsinu. Ungmennafélag Únítara heldur næsta fund sinn fimtudagskveldið 6. maí, en ekki fimtudagskveldið i þessari viku. Fundinum var frestað sökum undirbúnings undir síðustu sýning leiksins “Heimkoman”, sem vcrður á föstudagskveldið kemur.— Meðlimir athugi þetta og fjölmenni á fundinn . mai. SöngaTing verður haldin í Tjald- búðarkyrkju á fimtudagskveldið í þessari viku, á vanalegum tíma. — Sigurður Helgason stýrir söng og spilar i kvrkjunni fyrst um sinn. íþróttanefnd íslendingadagsnefnd- arinnar hefir ákveðið að halda hinn fyrsta fund sinn á þriðjudaginn 4. maí 1915, í skrifstofu herra Árna Andersonar, 801 W’peg Elec. St. Ry Chambers, kl. 5 e. li. Nefndin óskar eftir, að erindsrekar hinna ýmsu héraða, sem hafa myndað fé- lög til þess að reyna sig í glímu, stökki, hlaupuin og fleiru á fslend- ingadaginn hér i bænum í sumar, mæti á þessum fundi, samkvæmt á- kvörðun, sein var gjörð á ársfundi siðastliðið haust. Dr. Miles’ Nervine læknaði mína konu af flogum og þér væri ánægja aí sjá breytinguna sem á henni hefir orbib. Þegar eg sendi syni okkar í Texas mynd af mðb- nr sinni eftir að hún hafbi brúkatS Dr. Miles mebal, þá gat hann ekki trúab vi fyr en eg var búinn ab fúllvissa ann f annab sinn. WALTER P HALL, ELIZA J. HALL, 636 Court St., Brooklyn, Mass. Dr. Miles’ Nervine hefur sannað sitt gagn, hundruðum sem hafa kvalist einsog Mrs. Hall. Meðal sem orsakar það að maður kvílist vel í svefni, og sem stöðvar taugakerfið er best fyrir tauga veikl- aða, svo sem niðurfallssýki, flog og St. Vitus veiki. Dr. Miies Nervine hefir sannað með 25 ára reynslu sinn verðleika sem meðal við tauga sjúkdómum. Selt með þeirri ái. toyrgð að peningunum verður skilað aftur ef fyrsta flaskan bætir ekki. Páanlegt hjá öllurn lyfsölum. FLUTTIR Hérmeð tilkynni eg almenningi að eg hefi flutt mig í stærri og betri búð, þar sem öll viðskifti geta gengið mikið greiðar en áður. Ný ja búðin er að: 572 Notre Dame Ave. aðeins þremur dyrum vestar en gamla búðin. Central Bicycle Works S. MATTHEWS eigandi. TELEPHONE ~ GARRY --121 Islendingadagurinn. íslendingadagsnefndin hafði sinn fyrsta fund á þessu ári á skrifstof- um H. M. Hannessonar liigmanns 26. þ. m. Kaus hún embættismenn og setti fastar néfndir, sem hér fylgir: Forseti—//. M. Hannesson. Vara-forseti—Árni Anderson. Skrifari—ólafur S. Thorgeirsson. Gjaldkeri—John J. Vopni. Prógramsnefnd. — H. M. Ilannesson, ö. S. Thorgeirsson, A. S. Bardal, Á. P. Jóhannsson. Iþróttanefnd. — S. I). B. Stephanson, Árni Anderson, H. G. Hinriksson, H. B. Skaptason, Alex Johnson, H. J. Pálmason, A. S. Bardal. Auglýsinganefnd. — John J. Vopni, H. B. Skaptason, S. I). B. Stephanson, H. G. Hinrikson, Skúli Hansson. Garðnefnd. — Á. P. Jóhannsson, II. M. Hannesson, Alex Johnson, Árni Anderson, Skúli Hansson. Fjármálanefnd. — Skúli Ilansson, Árni Anderson, John .1. Vopni, Á. P. Jóhannsson. Nefndin tók til umræðu nokkur helztu málin í sambandi við íslend- ingadagshaldið í sumar og skaut þeim siðan til hinna ýmsu nefnda til nánari íhugunar. Næsti fundur nefndarinnar verður miðvikudaginn 5. maí. , Fólk er vinsamlega beðið að at- huga, að í auglýsingu og smágrein, sem birtist í síðustu Heimskringlu, um leikinn “Heimkoman”, var þess getið að leikurinn yrði endurtek- inn föstudagskveldið 7. maí, en það átti að vera föstudagskveldið 30. apríl (í þessari viku). —‘ Þetta eru menn beðnir að hafa hugfast, og fjölmenna, livi leikurinn er bæði góður og vel leikinn. SAMKOMA FYIiffí DRYKKJV- MA NNA LÆK NINGA SJótí GOODTEMPLARA. Einsog auglýst var í síðasta blaði, verður kappræða, söngskemtanir og dans í Goodtemplarahúsinu fimtu- dagskveldið í þessari viku, 29. apríl Ágóðinn gengur til þess, að hjálpa drykkjumönnum tíi að fá lækningu. Kappræðan er um sérlega fróðlegt og ihugunarvert efni. Komið og styrkið gott fyrirtæki. Enginn bind- Á nijinudaginn kemur, 3. maí, fer hr. John J. Vopni og fleiri úr íslend- ingadagsnefndinni hér í borginni ofan til Gimli bæjar, og vildu gjarn- an fá tal af sem flestum úr fslend- ingadagsnefndinni þar. Á Sumardaginn Fyrsta, 22. þ. in., voru gefin saman í hjónaband af síra Guðmundi Árnasyni Sumarliði Sveinsson og ólöf Goodmundsson. Iljónavígslan fór fram í Únítara- kyrkjunni, að fjölmenni viðstöddu. Eftir hjónavígsluna var rausnarleg brúðkaupsveizla haldin að heimili foreldra brúðarinnar, 690 Simcoe St., og voru þar samankomnir undir 100 boðsgestir.— Heimskringla ósk- ar brúðhjónunum allra heilla. Framkvæmdarnefnd íslcnzka Con- servatíve klúbbsins er beðin að muna eftir, að mæta á skrifstofu Heimskringlu fimtudagskveldið í þessari viku (29. apríl) kl. 8 stund- víslega. fílfíLIU-F YfílfíLES T Ffí. i Goddtemplaranúsinu, Cor. Sargent og McGee stræta fimtudaginn 29. april kl. 8 síðd. — Efni: Tákri tim- anna. Eru þau tákn, sem Kristur gaf lærisveinurn sínurn, sem merki um endurkomu hans og enda veraldar- innar, framkomin, eða eigurn vér lengi að híða ennþá? Hvað segir biblian um þetta?—Allir velkomnir. Davið Guðbrandsson. Vér viljum geta þess, að landi vor, lögmaður Joseph Thorson, hefir leyst upp lögmannafélagið McFad- den &Thorson. Höfðu þeir skrif- stofur i McArthur byggingunni. Nú er Mr. Thorson genginn í fé- lag með þeim Campbell, Pitblado & Co. Auglýsing um hina nýju áritun hans er á öðrum stað í blaðinu. Næsta sunnudagskveld verður uin- ræðuefni í únítara kyrkjunni: — Samanburður á nokkrum velgjörða- mönntim mannkgnsins. — Allir vel- komnir. Hr. Sigurður Sveinbjðrnsson, frá Árnes, Man„ kom að sjá oss á laug- ardaginn. Sagði hann, að um miðja vikuna hefði rignt þar svo mikið, að varla hefðu dæmi verið til slíks áð- ur, og hefir hann þó verið þar i ný- lendunni síðan hún bygðist. Vatnið flóði yfir vegina og sprengdi af þeim brýrnar og lag nærri, að sumstaðar flyti yfir járnbrautina. Það má því segja, að rakt hafi orðið í rót í Nýja fslandi einu sinni ennþá: en mikið er nú af skurðum þar og rennur vatnið af landinu fljótar en í fyrri daga. — Að öðru leyti e'r líðan bygð- armanna góð og verzlun að aukast á hinum nýju brautarstöðvum með- fram vatninu. Getur nú hver maður sent vöru sína upp til Winnipeg. Hr. Stefán Þórarinsson, frá Hnausa P.O., sem getið var um í Heims- kringlu að færi á spítalann, kom af honum 26. apríl. Hann lætur hið bezta af öllu, sem hann reyndi þar. Dr. Jón Stefánsson skar upp augað, og kveðst Stefán varla hafa vitað af því, þó vakandi væri. Skar læknir- inn alveg inn i augað gegnum þrjár himnurnar, og stundaði hann með alúð og nærgætni, og kom i veg fyrir að hann yrði blindur. — Stefán bið- ur Heimskringlu að færa þeim öll- um þakklæti sitt, sem hjúkruðu hon- um á spítalanum. Hann fór heim- leiðis þann 27. apríl. ISLENZKUfí UNGLlNGUfí, svo sem l'r ára gamall, getur fengið at- vinnu á verksmiðju. Lágt kaup, til að bgrja með, en gott tækifæri til að Itera handiðn. Heirnskringla vísar á. PfíENTVILLUfí i kvæðinu “Mið niettissólin” (15. apríl) : (1) í frumkvæðinu (2. 1.) undra- fagra, lesist undurfagra. (2) í þýðingunni (12. I.) graci- ous, lesist glorions. t sömu linu his, lesist His. S. ./. Þeir komu að sjá oss í dag á Ilkr. gömlu kunningjarnir Símon Simon- arson og Jón Clemens og ætluðu að hughreysta okkur á þessupi voðans og bardagatímum. Vér urðuin fegn- ir og viljum sjá þá sem oftast. Fyrirlestur heldur Jón SigurÖsson í Skjald- borg, á Burnell straeti Mánudaginn, 3. Maí næstkomandi Efni:-Ber acS veita konum jafn- rétti vitS karlmenn? Fyrirlesturinn byrjar stundvíslega kl. 8 sítSdegis. — Inngangur 25c. AðgöngumiSar fást keyptir hjá H. S. Bardal, Nordal og Björnsson 674 Sargent Ave., Miss G. Hall- dórsson, 692 Sargent Ave., og Thorvardsson og Bíldfell, 541 Ellice Avenue. Ranghermi. 1 Heimskringlu af 15. þ.m. ritar herra kandidat Þorst. Björnsson ritdóm um bók mina, og segir þar meðal annars: “Þó er sá gallinn á, að höfundurinn blandar þar annara draumum innanum sína. Hefði hið gagnstæða betur farið”. Þetta er eins fjarri sannleikanum einsog austrið vestrinu. F’yrst tek eg það skýrt fram í formálanum, að 12 fyrstu draumarnir séu eftir mig; og svo set eg nafn hvers einasta manns við drauma þá, sem þann og þann hefir dreymt. Til dæmis: “Draumar Páls Jónssonar blinda”, “Draumar Péturs Sigurjónssonar”, o. s. frv. Þetta er eins skýrt og nokkur maður getur skrifað: — draumar hvers manns út af fyrir sig og engu blandað saman. En jiað er rétt hjá Þ. B. að það hefði átt að hafa fylgt æfiágrip Kristjáns heitins sögum þeim, sem við hann eru kendar og sem alveg eru einstakar í íslenzkum bókment- um. Og þetta ætlaði eg lika að gjöra. En sökum óviðráðandi orsaka gat þetta ekki orðið. Eg hafði skrifað vini mínum en frænda Kristjáns, Sigurði Bárðarsyni, í Blaine, Wash., að gjöra þetta fyrir mig, þvi hann var sá eini, sem eg treysti til þess af þeim, sem þektu Kristján á Is- landi. En herra S. B. var veikur mestan tíinann af árinu sem leið, og varð að fara til Suður-Californíu sér til heilsubótar. En þegar hann var komin til heilsu aftur, fór hann að fást við þetta fyrir mig; og sendi hann mér ættartölu Kristjáns; en hún kom of seint til þess að verða prentuð. Líka þýðingarlaust, þegar svona stóð á, að sögur Kristjáns gátu ekki komið allar iit í einu, sem mér þótti injög leiðinlegt. En við því var ekki hægt að gjöra. Eg hefði gjört samninga við The. Viking Press, Ltd., að prenta fyrir mig svo margar blaðsiður og svo mörg ein- tök fvrir vissa upphæð, og jjá er búið var að prenta draumana, var svo lítið rúm eftir. Úr því svona stóð á, er því betra, að Kristjáns verði minst, jiá er sögurnar verða allar prentaðar. S. J. Austmann. ÞaS borgar sig að auglýsa í Heimskringlu. Fiinn af fornvinum Heimskringlu og allra þeirra ritstjóraj sem við blaðið hafa verið, er herra Thor- steinn Thorkelsson, bóndi að Oak Point, Manitoba. Hann kom að heinisækja oss núna, þegar hann hélt að frostið va-ri komið úr oss eftir kulda vetrarins, og segir'hann oss þetta, því að hann kveðst hafa reynt það sjálfur. — f haust hafði Thorsteinn rnikinn fisk á höndum, og vissi nú ekki, hvernig hann skyldi selja hann. En svo kom hon- um ráð í hug: Hann lét geta um það í Heimskringlu, að hann hefði mikinn fisk að selja ölluni þeim, sem hafa vildu og gæti sent með braut- uin, hvert á land sem vildi. — En litlu eftir að blaðið var komið iit, þá fóru að koma inn pantanir úr ýmsum áttum, bæði úr Canada og Bandaríkjunum: og það merkilega var það, að 14 pantanir voru frá Enskum, en 38 frá löndum, sem allir gátu þess, að þeir hefðu lesið um þetta í Heimskringlu. Þakkar Thor- steinn viðskiftavinum sínuin fyrir kaupin og Heimskringlu fyrir að hafa borið þeim fréttirnar. Og það bezta við þetta er það, að allir eru þeir ánægðir hver við annan, og af því geta menn séð, að skiftin hafa verið góð. Þegar aftur kólnar, þá biður Thor- steinn viðskiftamenn sína að muna það, að hann ætlar að láta þá heyra frá sér i blaðinu. Hann ætlar að hafa nógan og góðan fisk handa þeim öllum og kunningjum þeirra. Framkvæmdir í rétta átt Hr. Thorsteinn Thorkelssön, frá Oak Point, var hér i borginni um síðustu helgi. Hann lét hið bezta af öllu í sínu bvgðarlagi. Þurt var orðið núna seinast; en nú komu rigningar og má búast við að þær dugi fyrst um sinn. , Thorsteinn kom hingað til þess að fá nýjar útsæðistegundir og fyrir hönd skólanefndarinnar þar. Er hann einn nefndarmanna. Nágrann- ar hans eru F'rakkar og Halfbreeds- Indiánar. En Thorsteinn er ötull maður og framkvæmdarsamur og er að berjast þar fyrir framförum og nýjum siðum. Eitt af því er, að kenna börnun- um ræktun hinna og þessara teg- unda korns og garðávaxta. Og hefir Thorsteinn komið sveitungum sín- um til þess, að rækta nokkrar ekrur í kringum skólann og skifta í bletti og láta hvert barn hafa sinn blett að hirða um og sá í ýmsurn tegund- um. Skal svo gefa verðlaun fyrir. Hann hefir borið þetta fram fyrir indismaður ælti að láta sig vanta. HEIMKOMAN sjónleikur í fjórum þáttum VercSur sýndur í íslenzka Good Templara Húsinu Undir umsjón Ungmennafélags Unítara Föstudagskveldið, 30. Apríl, 1915 ASgönguseðlar kosta 35c. Til sölu eftir hádegi á Föstudaginn, x búS hra. B. Methusal- emssonar, horni Victor og Sargent St., og á sama tíma í búS hra. H. S. Bardals á Sherbrooke St., og viS innganginn — Byrjar klukkan 8. Dans á eftir til klukkan 2. Is-tími sumarsins byrjar 1. maí, nœstk. Þá byrjum vér að flytja ís heim á heimili, hvar sem er í borginni. Símið eftir öllum upplýsinpum til Ft. Rouge 981. THE ARTIG ICE COMPANY. Ltd. 156 BELL AVENUE. Mið-bæjar skriftofa á neðsta gólfi í Lindsay Bldg. kenslumálastjórnina og þakkaði hún honum fyrir og bað hann að halda áfram og vinna alt, hvað hann gæti. Hann gæti unnið sér þarna makleg- an minnisvarða, sem hæfði, jjó ekki væri úr marmara gjörður. Er nú Þorsteinn hér að velja hinar ýmsu tegundir, sem sá skal: kartöflur, rófur, næpur, maís, baunir, bygg og hafra, kálhöfuð, pumpkins, carrots, blóðrófur, tomatoes, lauk af ýmsum tegundum, celery, súrkál, og svo margt fleira, sem vér eki kunnum nöfnum að nefna. Þessu er Thor- steinn að koma jrarna á og hefir þó aldrei á búnaðarskóla gengið. Hann er forsprakki jjessara fyrirtækja þarna, og höfðu sveitungar hans fal- ið honum að annast um alt þetta, eftir að hann hafði kallað sérstak- an fund til að tala um mál þessi. — En kenslumáladeildin lætur Thor- steini alla þá hjálp í té, sem hann æskir eftir, og ber hann henni hið bezta orð. Það er óskandi, að honum lukkist vel framkvæmdir þessar. Jónas Erlendsson. bóndi á Tindum i Húnaþingi. Dáinn 1895. TIL SÖLU STRAX á $25.00 ekran. N.W. !4of 28, 32, 14, Westof 2nd M. Nálægt Elfros, Sask. með afbrags kaupskilmálum. Umsækjendur snúi sér til eig- anda. JOHN C. LONGMORE, Edmonton, Alta. MINNING. A öldnu feðra fróni, DOHERTY PIMM OCTAVE CABINET orgel, Walnut hylki, ljómandi vel til haft. Veró $38.00; kaupskilmálar $10 nióur og $6.00 mánatiarlega. sem fornhelg gegrnir vé, í mirnurskuggsjá mærri enn margt eg gerla sé. Þar bggð á beru svæði stóð bröttum undir tind, KARN FIMM OCTAVE CABINET Orgel, Walnut hylki í ágætu standi, verð $42.00; kaupskllmálar $10 í pen- ingum og $6 mánaðarlega. 'TMPT'RTAT. f,fAV<4- Wr’(6 TTÍ".’* l 2t AJÍ-' eriku, smærra snit5, í Rosewood hylkl selst fyrir $130. Kaupskilmálar $15 I peningum og $6 mánaSarlega. sá bóndi garðinn bggði vur bænda fgrirmgnd. Hans mér er Ijúft að minnast því margu kosti bar; hann sinnar stéttar sörni og sannnefnd prgði var. NEEDHAM AND COMPANY—STÓRT Píanó í Golden Oak hylki. Vanavert5 $400.00; brúkatS svo sem fimm ár, selst fyrir $187.00; kaupskilmálar $10. í pen- ingum og $7 mánaSarlega. NEW SCALE WILLIAMS PIANO — $500 hljótifæri, brúkab atSeins eitt ár af einum bezta söngkennara í studió. Selst fyrir $360. Skilmálar $15 1 pen- ingum og $8 mánaöarlega. Hann Jónas—jöfrum fremri— í jörð ei gróf sitt purid. Þeim líkn og lið æ veitti, er leituðu haris á ftind. Hanh guðleg gæfa studdi, svo gal hann áspart veitt úr sínum nægta sjóði og sorg í gleði bregtt. I ráðdeild, rausn og hyggni uf rekkum flestum har, og stólpi sinnar sveitar því sannkallaðnr var. Hans dagfar Ijóst því tgsti jrg lundarfarið glatt, að mannpð hrein og mildi i munans akri spratt. En ójöfnuð þó illa af öðrtim þotdi hunn; því ójöfnuði aldrei við aðra beita vann. Hunn brast ei hug rté hregsti og hlut sinn aldrei lél við ofstopa riær átti, þó atiðs þeir hefðu met. EVERSON PLAYER PIANO—BRÚKAÐ tvö ár; í fallegu Walnut hylki; 66 nótu hljót5færi í besta lagi. VanavertJ $700, selst fyrir $435 meó tíu rolls af music og player bekk. Skilmálar $20 í peningum og $10 mánat5arlegra. ENNIS PLAYER PIANO—HEFIR ALLA nýustu vióauka. Þetta Player píano er sérstaklega gott hljótJfæri. Vana- vert5 $700. ÞaÓ er búitS at5 borga fyrií þats at5 nokkru leyti; eigandi er atí fara úr bænum, selst fyrir þati sem eftir er ati borga, $485. VitJ ábyrgj- umst þetta player píanó. Skilmálar $20 í peningum og $12 mánatSarlega. Tiu rolls af músic metS. EITT EDISON BELL PHONOGRAPH, met5 40 records. VanavertS $68.00; söluvertí nú $26.00. Skilmálar $6 í pen- ingum og $5 á mánubi. EITT COLUMBIA HORNLESS PHONO- graph meö 18 records. Einstakleg kjörkaup á $32.00. Skilmálar $7 í pen- ingum og $5 á mánutíi. Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 3231/*; l*<»rti»Re Avenue, Wlnnlpeg. GÓD HEfíBEfíGI TIL LEIGU, AD 866 Banning st. öll þægindi í hús- inu. Phone: Garry 4059. (31-29) GÖF) VINNUKONA óskast fyrir heimilisvist úti í Argyle. Umsækj- endur snúi sér til Mr. Benjamíns- sonar, 698 Banning St. 30-29 Því verðuya lilaut hann virðing og vinsæld fgr og síð; en ástfólgnastur ætið þó örsttauðum var lýð. Hans göfga manndóms minning er rnönnum eiin ei glegmd, og verður um eilifð iillu í andans riki gegmd. S. J. Jóhannesson. KENNARA VANTAR fyrir skólahéraðið “Ralph Connor”, Sec. 7. Twp. 25 R. 8 W., 10 mílur vestur af Ashern, Man. Kennari get- ur fengið fæði og húsnæði eina mílu frá skólanum. Tilboðum, er skýri frá æfingu og kaupi, sem óskað er eftir, veitt móttaka til 1. maí 1915. H. Baker, Sec’y-Treas., , Zant, Man. Stoek Taking Sale Allar vörur boSnar til sölu með afsláttum er reiknast frá 20 prósent til 80 próents. $10.00 fléttur fyrir...............$4.95 $ 5.00 fléttur fyrir...............$2.40 $ 7.50 fléttur fyrir................ 95c MANIT0BA HAIR G00DS C0. M. Person, Ráðsm. 344 Portage Avenue, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.