Heimskringla


Heimskringla - 06.05.1915, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.05.1915, Qupperneq 1
I RENNIE’S SEEÐS> HEADQUARTERS EOR SEEDS, PLANTS, w. ,,BULBS AND SHRUBS ./Í(,T PHONE MAIN 3514 FOR CATALOGUE Wi9b>.RENNIE Co„ Limited^ 394 PORTAGE AVE - - WINNIPEG •^Si Flowers telegraphed to all parts of the world. TH€ ROSERY FLORISTS I*h« « «*- lluin 1114. ATÍxlit nnd Sun* »luy Sher. 20t>7 r - ’>o\ \l.n 'TREET, WIXNIPEG. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. MAÍ, 1915. Nr. 32 Stríðs=fréttir Hroðahríí. ,.Hinn 26. apríl stóð yfir í Fland- ern hinn grimmasti og hroðalegasti stórskota-bylur, er nokkurntíma hef- ir fyrir komið í heiminum. Stóð byl- ur liessi á allri bardagalínunni frá Norðursjónum og suður fyrir Yp- res. Skutu l>ar hvorir á aðra, oðru- megin Þjóðverjar, en hinu megin Bretar, Canadamenn, Frakkar og Belgar. Enginn maður veil fjölda fallbyssanna, eða stóru hólkanna, kastalabrjótanna, sem þar spúðu eldi og stáli frá báðum hliðum; cn l>að liljóta að hafa verið þúsundir þeirra og þegar skotin riðu af, sem var i látlausum, uppihaldslausum straumi, þá skalf öll jörðin undir, sem jarð- skjálftar væru, en loftið hristist af sprenging kúlnanna, svo að það drundi sem af stöðugum reiðarslög- um. A einum stað á skipaskurðin- um góða, sem svo oft hefir verið barist um, var brú ein, fremur lítil og óvönduð. Þar voru öðru megin 20 tröllabyssur þýzkar, en hinu megiri 18 franskar og enskar. Allan daginn dundu úr þeim skot- in frá báðum hliðum, eins fljótt og títt, sem mögulegt var að hlaða byss- urnar með vélum og mannafla. Fhi loksins, þegar nóttin kom, þá þögn- uðu hinar þýzku byssur eða voru e.vðilagðar. F'rönsku 75 millimetra bvssurn- ar, sem allir Frakkar eru svo stoltir ( af, sýndu það þá, að þær báru langt af ölluni öðrum fallbyssum, þeim, | sem ekki eru þyngri en svo, að létt j er að kevra þær um vegu alla og , völlu. Þær skutu svo titt, að hvell- j irnir voru sein stöðugt, ódeililegt,1 uppihaldslaust þrumuöskur, svo tók i hver hvellurinn fljótt við af öðrum. I Það var alt sem einn straumur, skot og hljóð. En eyðslan á skotfærunum var voðaleg, svo að yfirgengur alt, sem ■uenn geta hugsað sér, og i lofti uppi voru mekkirnir og öldurnar afl revknum af kúlunum, er þa'r 1 sprungti; en efra voru hin smáu og| hvítu ský af sprengikúlum, er send-1 ar voru flugmönnunum, sem einlægt kvifu þar um loftið, til að sjá, hvort herflokkar nokkrir hrevfðu sig á jtirðu niðri; því að nú var timinn fyrir þá að læðast, til að reyna að koma að einhverjum óvörum. Á 60 mílna svæði í Flandern stóð þessi hroðaleikur, meiri og voða- legri, en nokkurn skáldsagnahöfund hefir dre.vmt uni síðan heimur bygð- ist. Bandamenn höfðu safnað þessu stórskotaliði sínu til að rétta úr skotgrafalínu sinni, taka af henni sveiginn, sem Þýzkir höfðu gjört á hana. Á mánudaginn var hægur vindur við og við á norðan, og einlægt, þeg- ar einhver vindgustur kom af norðri þá blésu Þýzkir'frá sér eða sendu eiturloft sitt; það var sem þvi va-ri einhvern veginn blásið í loft upp, og svo seig það hægt og ha'gt undan vindinuin, þangað til það kom á • skotgrafir Breta og Bandamanna. En nú orðið eru Bretar farnir að þekkja það og kunna að verjast þvi. En til- gangur Þjóðverja var sá, að kæfa með því alla, sem í víggröfunum voru. — Eg (segir fréttaritarinn) stóð á liæð einni, fimm mílur frá Ypres, og fann þar glögt brennisteinsþefinn; en ómögulegt . var að segja, hvort hann stafaði af gasi þessu frá Þjóð- verjum eða sprengingu kúlnanna. Aliir foringjar Breta eru öruggir og sannfærðir um, að þessi hardagi fari einsog sá, er þarna var háður 81. október hjá Gheluvelt, sem 'er þarna skamt frá; Bretar og Banda- menn muni vinna fullkominn sigur. .— Því hefir verið lýst í Hkr., þegar French stöðvaði hroða-áhlaup Þjóð- ? SÆfífíUfí Á VtGVELLINUM ? --------—--------------# MAGDAL HP:RMANNSSON — met5 nít- ugustu herdeildinnl í Winnipeg; fór héóan manudaginn 24. ágúst. Hann er sonur G. Hermannssonar, atS 940 Ing- ersoll Street. Fæddur á Seyfcisfir'ði, 1895. verja þarna hjá Haag 31. október. Þá ætluðu Þjóðverjar að ryðja sér braut til borganna við sundið, Dun- kirk og Calais. En þá höfðu Bretar ekkert varalið. En nú hefir hann fylkingar á bak við liðið í víggröf- unum, og getur á allri þessari línu sent ótal sveitir að styrkja hvern þann blett, sem hætt er kominn. — ÞesS vegna eru foringjarnir fulltrúa um, að sigurinn verði að lokum enn þá meiri nú en þá. Þann dag rigndi svo miklum sprengikúlum yfir Yp- res, að borgin sýndist standa í björt- um loga. Yfir 6,000 fallnir, særíir og fangnir. Eoksins koma nánari fregnir af orustunni við St. Julien eða Lange- inarch, sem þeir kalia það sumir, þó að Canadamenn væru nær St. Jul-j ien. Þessar skýrslur koina frá hcrs- BJÖRGVIN Q. JOHNSON, (Corporal) — meS 106 .herdeilciinnl í Winnipe§r; fór héóan mánudaginn 24. ágúst. Hann er rúmt tvítugur at> aldri, fæddur hér í bæ 1893; sonur Guómundar Jónsson- j ar kaupmanns. Er faDir hans ættaóur úr SuSur-T>ingey)arsýslu. Björvin er í Company 6 vió deildina. “Vei, vei þeim öllum sem rísa móti Þjóðverjum”. Þetta eru ortS Vilhjálms keisara í bréfi til frúarinnar systur sinnar Grikklandsdrotningar. Hann var nýlega aö skýra henni frá sigur- förum hermanna sinna, sem engum í heiminum heföi tekist aö sigra, og taldi hann þaS eins vist aó þeir myndu troóa aila óvinl sína undir fótum eins og aó dagurinn kæmi á eftir nóttunni. í heitingum hefir Vilhjálmur aö ráóast inn á Svissaraland, ef a» ítalir fari á staó. Sakar hann Svisslendinga urn aS Italir hafi flogið ^yfir Svissaraland og fyrir þaö rátiist hann á þá. Ætlar hann at5 senda þangaö tvo herflokka og taka fyrst Basel og sítian borgina Zurich. Eru þar verksmitSjur miklar og hugsar hann gott til atS láta þar greipar sópa um bútSir. höfðingja Sain Hughes, og sýna þær fallna 705, særða 2162, vanta 2536, alls 5403, en áður var húið að telja upp fallna og særða, svo að alls verða l>eir rúm 6000. Canadisku Hálendingarnir stráfalla. Það cr talið svo, að 60,000 Þjóð- j verjar hafi komist að baki Hálend-1 inga sveitinni, og voru þá övinirl þrem megin. Hálendingarnir vildu| ekki gefast upp, en skutu meðan nokkur kúla var til. Heyrðist skot- hríðin einlægt langt frain á nött. Meiri hluti þeirra hefir þá. verið fallinn, ef ekki allir. Nú sem stend- ur veit enginn um það, hvort nokkur þeirra er lifandi eða enginn. 12,000 Þjóíverjar falla viS Ypres Enginn skyldi hugsa það, að Þjóð- j verjar hafi ekki þurft dýru verot að í kaupa þenna sigur-á þessu 5 mílna svæði, ' því að fréttaritari Daily News segir að þeir hafi tapað 12,000 manna i seinni hardaganum við Ypres. Og nú eru Bretar farnir að sjá við eiturspýju þeirra. Það voru annaðhvort Belgar eða F'rakkar, sem F'ku þá illa um daginn. Það var ein- hversstaðar þarna við skipaskurð- inn, nálægt Steenstraate, að Þjóð- verjar blésu upp eiturskýi úr gröf- um sinum, og smáhækkaði skýið þangað til það var orðið nær 300 feta hátt, og var grænt að neðan en Ijósara ofar. Þetta sináseig nú undan vindi, þangað til það kom að gröf- um Belga; cn þeir höfðu fylt nninn i og nasir með bónnill og lágu þar a grúfu á grafarbakkanum hér og hvar. Þetta sáu Þýzkir, er skýjinu létti og héldu, að þeir væru allir dauðir. Þeir komu því ofur rólegir og ánægðir og ætlúðu nú að taka grafir þeirra og vopn, en stinga þá, sem eitthvert lifsmark væri með. En þegar þeir voru rétt komnir að Belg- um, risu þeir upp og létu skothrið- ina d.vnja á Þýzkmn, og stóð þar ekki riiaður uppi af Þjóðverjuin, þegar Belgar vóru búnir að heilsa þeim, Tvisvar sinnum hafa Þjóðverjar gjört áhlaup grimm á hæðina nr. 60, suður af Ypres, sem Bretar tóku frá þeim fyrir nokkru. Það var kl. 7 um kveldið 1. mai, að Þjóðverjar réðust á hæðina nr. 60 og 2. maí gjörðu þeir annað áhlaup á viggrafir Breta skamt frá St. .íulien. Á undan báðum áhlaupunum reyndu þeir a"ð kæfa Breta með eiturlofti; en nú dugði það ekki sem áður, og tóku Bretar harðlega á móti þeim í bæði skiftin og hröktu þá aftur með tals- verðu mannfalli. , , Oss (ianadamönnum hefir fundist mikið tirum slagi þessa, því að sam- landar vorir og vinir voru í þeini. •En slíkir slagir eru nú að verða dag- legir hér og hvar á linunni sunnan úr Elsas og norður að sjó. • F'rakkar tóku Hartmannsweilerkopf af Þjóð- verjum fvrir tveimur vikum eða þreniur. Svo náðu Þjóðverjar hæð þeirri aftur; en nú er sagt, að Frakkar hafi enn á ný náð þvi vígi. Milli ánna Meuse og Moselle, suð- ur af Metz og Verdun, er einlægt verið að berjast, frá St. Mihiel. við Meuse, og til Metz, nærri 30 mittir beint austur. har hafa Frakkar unn- ið á, þó að ofurefli sé á m -a, því að nú eru þeir komnir svo na>rri Metz kastala horginni miklu, sem Basa- ine foringi F'rakka flýði inn i með hátt á annað hundrað þús. manns 1870, - að þeir eru farnir að skjóta á kastalann sunnan við borgina. Hafa þeir aldrei áður komist svo nærri Metz í stríði þessu. En horg- in er í Þýzkalandi eða Lothringen, sem Þjóðverjar tóku af F'rökkum 1871. Einsog menn vita, nær Austur- Prússland austur að Niemen fljóti við sjóinn, og eiga Prússar nálægt 15 milna hreiða spildu og 30—40 milna langa; norðan við fljótið er borgin Memel, þar við sjó, en Tilsit upp með fljótinu við landamærin. Þar norður og austur sendu nú Þjóð verjar lieilmikinn her, <>g ætla þeir hæði norður með sjó til Libau, og svo austur að Biga flóanum, til að ná Riga, sem er verzlunarborg mikil, og svo halda þeir náttúrlega inn i landið, það sein þeir komast.. Þetta sýúist hættuför nokkur, því að nú flóir fljótið Niemen yfir bakka sína og getur þeim orðið ógreitt um heimförina. Þeim hefir gengið nokkuð vel, það sem af er, og mætt lítilli fyrirstöðu. En þá hefir svo verið i stríði þessu, að Rússinn hefir verið varasamastur, þegar hann hef- ir látið undan síga. Hann kemur aftur, þegar hann er búinn að átta sig. Þjóðverjar fara með landi á herskipum sinurn og ætla að láta vinna saman flotann og landherinn. En Nikulás er nú búinn að senda herflokka á inóti þeim og Zukomlin- off hermálastjóri Rússa segir að ekki sknli menn skorta. Hann kveðst nú hafa eins margar millíónir her- manna til, og þegar séu að berjast á yigvöllunum við Þjóðverja, Austur- rikismenn og Tyrki. Þessar millí- þnir hafa verið æfðar í allan vetur austur í Siberíu, og geta komið hve- nær, sem á þeim þarf að halda. ()g er hætt við, að suniir þeirra verði ekki nfjúkhentir á Þjóðverjum, eft- ir að hafa látið fyrir þeim frændur sina og vini. Austur af Cracow í Galizíu segj- ast Þýzkir hafa unnið mikinn sigur á Bússum <>g hrakið þá austur í Rússland. En hætt er við, að þar sé eitthvað orðum aukið. Bússar voru búnir að búast við þessu, og þegar þeir fyrir niánuði siðan fóru að fara suður yfir Karpatha fjöll. þá héldu þeir burlu frá Cracow, fyrst austur að ánni Dunajec og svo aust- ur yfir hana. Sátu um stund í Tar- now borg, en þótti hún ekki nógu traust og héldu ennþá austar, samt ekki langt. Nikulás vissi, að Þýzkir mundu koma þarna, og er því mjög líklegt, að þetta hafi verið Kósakka- sveitir, sem Þýzkir þykjast hafa sigrað, en Kósakkarnir eru stund- um lausir á velli, og eru horfnir, þegar hinir þykjast hafa þá í hendi sinni. — Á allri línunni frá Niemen og suðtir i Karpatha fjöll er verið að berjast. Hafa Hússar betur sum- staðar i Pólen; en Þýzkir og Aust- urrikismenn segjast hafa náð um 8,000 föngum austur af Cracow við Nida fljót. — Herfróðir inenn telja, að Vil- hjálmur hafi nú alls !) millíónV her- maima, sem hann geti sent fram á vígvöllinn, auk Austurríkismanna. Aftur geta Rússar tvöfaldað tölu her- manna sinna, hvenær sein þeir vilja. Hellusund. Bretar hafa verið að lenda her- mönnum á skagann vestan við Hellu- sund og skjóta á kastalana, og eink- um þó á kastalana við mynnið á sundinu. Frakkar lentu mönnum Asíu megin og tóku kastalann þar Kum Kale, rammgjört vigi, seni að Bretar voru búnir að brjóta, en Tyrk ir að gjöra nokkurn veginn við aftur Þar voru Tyrkir á landi uppi á sléttunum, þar seni Tróju horg stóð, seni eru þar rétt fyrir sunnan og of- an, og svo voru þeir á hverri lueð í kringum kastalann, en Frakkar hröktu þá og tóku 5,000 fanga. Á skaganum að vestan lentu Bret- ar eitthvað 6—7 niiluni norðan við höfðann, sem kastalarnir fremstu standa á, og tóku strax landið þvert yfir, en það er þriggja inilna tireitt. Eil á meðan skutu herskipin ákaft á kastalana á höfðanum syðsta, og er hinn helzti þeirra Seddel Bahr. Þann kastala voru þeir búnir að brjóta áður og reka Tyrki úr hon- um; en nú voru þeir koinnir í hann aftur og búnir að lappa upp á hann eitthvað. En þarna sitja nú nokkrar þúsundir T.vrkja kvíaðar af og geta hvergi fengið hjálp að. Berlínar fréttirnar segja, að Bret- ar vinni ekkert á; og fregn kom frá Miklagarði, að Tvrkir hefðu ráðist á Breta, er þeir voru að lenda, og sumpart ilrepið þá og sumpart hrak- ið þá á sjó út og ofan fyrir björg, 12 þúsundir af þeim. En það er hætt við, að þeim hafi missýnst þar, því að þegar Bretar lentu, þá höfðu þeir meðferðis eitt eða tvö þúsund asna frá Egvptalandi, sem þeir ætluðu til áburðar, og lentu ösnum þcssum þarna á vesturströndinni og fóru með Egyptar nokkrir. Þarna þótt- ust Tyrkir mæta riddaraliði Breta, og söfnuðu að liði miklu <>g fallbyss- mii <>g réðust á móti; en asnarnir flýðu, sem von var eða fældust. Var þá undireins send loftskeytafregn um sigurinn til Miklagarðs, og það- an hefir hún eflaust farið til Berlín- ar. En á meðan Tyrkir börðu á ösn- unum, lentu Bretar liði shiu í ró og næði nokkrum milum sunnar, <>g vissu Tyrkir ekki fyrri en þeir voru komnir þvert yfir nesið. á 5 stöðum öðruin lentu þeir á skaganmn, og er nú sagt, að þeir hafi kvíað Tyrki af þar og séu bæði að sunnan <>g norðan við þessar 60—8(1 þúsundir Tyrkja, sem þar eru. En Tyrkir berjast þar af hrevsti mikilli. f liði Breta, sem lenti á skaganum, | var töluvert af Ástralíu mönnuni.—- | Þeir gengu hraustlega fram og var mikið mannfall í liði þeirra. Aftur hafa F'rakkar fengið all- j harðar viðtökur há Tyrkjanum Asíu * SÆfíBUfí A VIGVELLINUM * ¥-■---—----------r-——* KOLSKEGGUR T. THORSTEINSSON, met5 nítugustu herdeildínni í Winnipeg fór héðan mánudaginn 24. ágúst. Hann er tœpt hálf þrítugur; fæddur í Skaga- firíi og sonur Tómasar Þ>orsteinssonar hér í bæ. megin. Þeir tóku kastalann Kum Kale, við mynnið á sundinu. En Tyrkir voru í stórhópum á hæðun- um i kring og á sléttunum , og svo lentu þeir öðrum sveituni eitthvað 14 miluin sunnan við Ktim Kale, við Gheyklieh. Bretar hafa skotið á kastala og víg grafir Tyrkja, og verður Tyrkjum ónæðissamt i gröfunum. Einrfig er stórherskipið Qucen Elizabeth, að brjóta kastalana; en illa gengur enn þá leiðin inn sundið, því að Tyrkjr bætá við nýjum sprengiduflum á hverri nóttu. En Bretum gengnr ver að slæða upp, þvi að Tyrkir hafa getað komið fyrir fjölda af smærri fallbyssum i hólunum <>g hæðunum; en alt eru það þýzkir foringjar, sem stýra skotliði þeirra.. Annars er alt á huldu um viður- eign á skaganum. F7n út litur svo, sem bandamenn hefi náð stiðtir- tanganum norður undir kastöliinum við þrengslin, og vesturströndinni halda þeir víðast, og eitthvað af Tyrkjum hefir orðið að hrökkva norður frá mjóddinni við Bulair og norður í Þrasíu. Hvort sem l>eir hafa hrokkið burtu af skaganum, er Bretar konni, eða þeir hafa komið frá Miklagarði, en ekki komist lengra en að mjóddinni fyrir Bret- um. Stunduni er sagt, að Banda- menn hafi náð Gallipoli, stundum Maidos, — en Maidos er einn af kastulunum við þrengslin að vest- an. Fin það eitt er víst, að ósvikið er þar barist <>g undan láta Tyrkir. Upplýsingar um stríðsgjaldið. l>að hafa viða að verið að koma spurningar um striðsgjaldið á bréf- um, <>g nú er það Ijóst, að póst- stjórnin hefir verið að fá þær líka, þvi að hún sendir oss eftirfylgjandi til birtingar. , Vér höfum verið að fá fyrirspurn- ir um stríðsgjaldið á fíunk Cheques, Hills af Exehange, Promissory Not- es, Express Moncy fírders, Proprie- tarij or Pulenl Medicines, Perfmn- erg, Wines or Chainyagne; einnig stríðsgjald á bréfiim og góstsgjöld- uni, Postal Notes og Post Office Money Orders, <>g skal það kunnugt gjörast. að nota má á alt þetta vana- leg frímerki. Menn geta þvi æfinlega notað vanaleg frímerki fyrir alt, sem ann- ars má hafa Inland fíevenue War Stamy. En Inland fíevenue War Stamps skulu ekki notast á bréf, póstspjöld, Postal Notes eða Post Office Money Orders. Hin einu frímerki, sem til þess skal hafa, eru vanaleg frimerki, eða frímerki, sem orðin War Tax er prentað á. Yér viljuni geta þess, að Inland fíevenne War Stamps eru tveggja centa frímerki gul, með mynd kon- ungs og letrað á smáu letri: Inland fíevenue. En neðan uixlir niymlinni er letrað stórum stöfum: War Tax. Þessi Indland Revenue War Stamp er settur á innfluttar vörur, og er víst alls ekki lil sölu úti um sveitir. Hin striðsfrimerkin eru blá. sem vanaleg 1 cents frimerki, með orð-j j iinmn : ll’ar Tax áletruðum. Á öll bréf, sem með pósti fara og koma undir First Class Matter, skal setja 1 cents frimerki, auk burðar- gjalds, hvort sem burðargjaldið er 1 eða 2, 4 eða 8 cents. Gullfoss og Eimskipa- félagið. Herra Árni Eggertsson þarf að fá áð vita, hvort nokkurir fleiri vilja fara með Gullfoss til íslands fyrir þann 8. þessa niánaðar. Enn liafa ekki gefið sig fram nema 10 farþeg- ar, en 1!) geta farið ineð skipinu. Margir af þeim, sem ætluðu með Gullfossi, voru þegar farnir með skipum áður en þessar upplýsingar korau. Árni liefir fengið bréf frá nefnd íslendinga í New York og ná- grenninu, að þeir ætli að hafa stórt samsæti til þes* a<ð taka á móti skip- verjum og öðrum, er með því kunna að koma, og einnig þeini, sem héðan kunna að fara með því heim eða þangað koma til þess að mæta þvi. Mr. Aðalsteinn Kristjánsson, einn af Eimskipafélagsnefndinni i Winni- peg, fer með konu sinni heim með skipinu, og verðuy það lientugt fyrir annað ferðafólk. þar sem hann er nýkominn úr ferð til fslands og get- ur því leiðbeint fólki. Hr. Kristjáns- son er núna norður við Narrows, að safna hlutaáskriftum til Eimskipa- félagsins. Hr. Árni Eggertsson fór út til Shoal Lake á föstudaginn var, og kom aftur á þriðjudaginn. — Hann segir svo frá; Hr. Sigurður Sigurðsson (frá Rauðamel) fór ineð mér og keyrði mig, einsog í fyrri ferðinni, mér að kostnaðarlausu um það sem eftir var af bygðinni, og er eg honuin mjiig þakklátnr fyrir það. í þ< ss- ari ferð söfnuðust rúmar 2,000 kr., og hefir þannig safnast í Gru ina- vatns- og Álptavatns-nýlendum i vor hátt á ellefta þúsund krónur.— Nú er aðeins herzlumunurinn, að hafa upp upphæðina. Við þyiftum að fá svo sem 10,000 krónum meira i nýum loforðum; það er að segja. ef þau loforð, sem nú eru fengin, ba'ði i fyrra og nú, verða að ínestu borguð. Það væri óskandi, að Is- lendingar, í þeim nýlendum, sem ekki hefir verið komið til, vildu senda inn loforð, seni borgist I. júlí eða 1. nóvember i haust'. Það er nauðsynlegt, að öll loforð séu kotn- in heim til íslands f.vrir næstkom- andi áramót. Eg veit, að það eru niargir vinir íslands og Eiinskipafé- lagsins, seni verða til þess að hlaupa nú undir bagga og skrifa sig fyrir hlutum í félaginu. Árni Eggertsson. Fleiri landar særðir. 1 blaðinu Evening Province i Reg- ina, 3. mai, er getið um Walter Thornaldsson (liklega Thorvalds- son), frá Bredenbury. 1 F'reee Press hér í bænum þann 5. mai er talinn særður Sigurður Goodman, frá Piney, Man. Það er að likindum Sigurður K. A. Good- man, sem fór frá Winnipeg 24. ágúst sl. með 100 Grenadier herdeildinni. Sigurður er fæddur á Suðurlandi og rúmt tvitugur; sonur Hreins bónda Hreinssonar Goodman við Piney, Man. Halldór Halldórsson. Hann dó í Brandon þann 24. april siðastliðinn. Hann var sonur Hall- dórs bónda i Ausu i Andakýl i Borg- arfjarðarsýslu. Hann var fæddur í maimánuði 1840. Hann ólst upp hjá föður sinum til fullorðins ára. Gift- ist siðan Kristinu Nikulássdóttur, <>g bjuggju þau lengi i Prestshúsum á Akranesi. Þar dó Kristín fyrir 23 árum síðan. Þau áttu 3 hörn, 2 dæt- ur, sem dóu sama ár og móðir þeirra og einn son, Nikulás að nafni. Iíftir það hjó Halldór sál. )>ar um slóðir þar til han nflutti til Kanada 1901, með syni sinum Nikulási. og settist að i Brandon i Manitoba. Sonur hans, Nikulás, f<>r frá föð- ur sinum fyrir 4 áruni síðan. Settist að í Winnipeg. Hefir verið þar, og er veitingamaður á Market Hotel. Halldór sál. var lundspektarmað- ur <>g drengur góður. Skifti sér ekki af annara málum, <>g hafði sig lítt frammi fyrir almenningi. Hann var iðjumaður alla daga. Hann var góð- ur heim að sækjp og gestrisinn. Gainan liafði hann af að tala við hógværa menn og fræðandi, <>g var lesinn í íslenzkum sögum, sem marg- ir íslendingar, sem luigsa og taka eftir. Hann var skyldurækinn við konu og börn og vinfastur. Vildi öllum vel. mönnum og mállevsingj- um. Hann var jarðsunginn þann 26. april síðastl., af enskmn presti, i Brandon. F'riður hvili yfir moldum hins látna! Vinur. L

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.