Heimskringla - 06.05.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.05.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 6. MAl 1915 HEIMSKRINGLA BLS. 3 m&iœ OFCANADA Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifærum til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi í sparsemi og góðrl meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBÚ A. A. Walcot, bankastjóri Eru börnin farin að læra að spara PENINGA ? Járnbrautir á Islandi- Eflir Björn Kristjúnsson bankastjóra. (Framhald). Bandaríkin. Um þau farast verkfræðingnum nieðal annars orð: “Af Bandaríkjunum í Norður- Ameríku, eru að minsta kosti 3 (Ar- izona, Nevada og Wyoming) að mun strjálbygðari en Island og er stærð þeirra til satnans 8 sinnum meiri en stærð fslands, og tvö önn- ur (Montana og New Mexico) rútn- lega sex sinnum stærri en ísland, eru að mjög litlu þéttbygðari. Og járnbrautir hafa verið lagðar um öll þessi strjálbygðu lönd. Af strjál- bvgð íslands getiun vér þvi ekki dregið þá ályktun, að hér sé ókleyft að gjöra járnbrautir’’. Eins og menn sjá, byggir lands- verkfræðingurinn einsog áður ein- göngu á fólkstalinu, og hann talar um þessi riki einsog þau hvert um sig stæðu einsömul sér úti í hafi al- veg einsog ísland, og yrðu því að annast sig sjálf að öllu leyti. Þó þessi ríki hefðu nú staðið sér i einhverju hafinu á hnettinum, þá hefði landverkfr. átt að sjá það strax, um leið og hann segir, að 3 þeirra séu tii samans 8 sinnum stærri en fsland, og tvö 6 sinnum stærri, að hér var ólíku sainan að jafna. Þegar af þeirri ástæðu, að þau voru svona stór, hlaut að vera örð- ugt, að gjöra þau byggileg, nema með járnbraut. Og þegar nú ofan á þetta bætist, að riki þessi liggja inni í miðju miklu stærra landi en þau sjáif eru og ná hvergi að sjó, þá fer nú sam- anburður landsverkfræðingsins að verða enn ískyggilegri. Ríki þessi liggja sem sé inni í Bandarikjunum vestarlega. Þegar nú svo stendur á, þá dugar auðvitað ekki, að tina svona smá- blctti út úr samfeldri, iniklu stærri landsheild, og kalla hvern blett fyrir sig sérstakt land; eða að láta lita svo út, því á slikri sundurskifting er als ekkert hægt að byggja i þessu máli. Ríki þarf ekki annað en að vera i veginum eða að vera “fyrir” járnbraut, sem koma á yfir þver Bandarikin, til þess að það fái hana. svo er t. d. um Arizona. Hér á því við, að tala um Bandaríkin í heild sinni, og bera þau saman við fsland. Þar á eftir má minnast á þessi ríki, líkt og eg gjörði, er eg lýsti saman- burði landsverkfr. við Kanada. Lang fljótast kemst maður að þvi, hvað samanburður landsverkfr. er fráleitur í alla staði, með því að sýna vöruflutningsskýrslu Banda- rikjanna með járnbrautum þeirra, einsog eg gjörði um Kanada. Vöru- flutningur Bandaríkjanna með járn- brautum 1913 var sem hér segir, eft- ir tegundum: Rikisvegir voru þar árið 1909: 9,635 km. og ársútgjöldin til vega- bóta kr. 2.34 á mann. Árið 1912 voru járnbrautir þar um 2,700 km. ' f Arizona er mikil akuryrkja, einkum hveiti, bygg, gráfíkjur, vin- ber, möndlur, epli, kartöflur og I ýmsir ávextir. 1. janúar 1907 var búpeningurinn þessi: 99,249 hest- ar, 4001 múlasnar, 21,791 mjólkur- kýr, 597,078 aðrir nautgripir, 859,- 397 sauðkindur og 18,355 svín. Námuframleiðslan var þar 1906 sem hér segir: Kopar.............. 182,428,925 kr. Blý................. 1,183,393 — Gull................ 10,672,858 — Silfur............... 7,299,770 — Samtals........ 201,584,946 kr. Þar.að auki var þar unnið kvika- silfur, kalk, asbest, barrium og gran- it fyrir 67,527,197 kr. Stóriðnaður nam þar árið 1905 99,099,491 kr. Það virðist nú ekki þurfa að telja fleira upp til þess að sýna, að eng- um inanni með heilbrigðri skyn- semi getur dottið í hug að bera á- stand þessa ríkis, ineð tilliti til járn- brautarlagningar, saman við ísland. Það á hver að geta sagt sér sjálfur. Nevada. Riki þetta er einnig næstum þris- var sinnum stærra en fsland (286,- 700 ferh. km.). F'ólk.stalið var 1910 81,875. Ríkisvegir voru jjar árið 1909: 20,520 kin. og árskostnaður- inn við þá það ár var kr. 5.25 á mann. Járnbrautir 1912 voru þar um 3,759 km. Árið 1907 voru þar 96,541 hestar, nautpeningur 403,100, sauðfé 1,509,- 977 og 15,006 svín. Málmframleiðsian var þar árið 1906: Gull .............. 37,694,534 kr. Silfur ............ 16,330,Q71 - Blý................... 684,957 — Kopar ................ 757,772 — Sink.................. 776,505 — Samtáls........ 56,243,839 kr. Stóriðnaður var þar árið 1905: 10,246,586 kr. Árið 1913 sýnir að gullnámið hefir stórum aukist i þessu ríki, þar sem guil-framleiðslan nam þá 44,- 184,871 kr. og silfur 32,879,624 krónum. Mér hefir ekki tekist, að fá upp- lýsingar um akuryrkju í þessu ríki. Beri maður nú saman búpening- inn og fólkstalið í Nevada við fs- land þá litur samanburðurinn þann- ig út: Á íslandi (1912): Hross .................... 45,847 Nautpeningur.............. 26,285 Sauðfé .................. 600,185 Svin.....................engin. Fólkstala 1910 ........... 85,000 / Nevada (1906) Akuryrkjuafurðir 179,154,919 smál. Námuafurðir .... 969,212,94(i — Skógarafurðir .... 176,422,525 — Verksmiðjuafurð. 279,770,944 — Vmislegt............ 70,837,892 — Búfjárafurðir..... 43,294,036 — Yerzlunarvörur ... 67,377,804 — Af skýrslu þessari má sjá, að járn- brautirnar hafa flutt 1,675,399,226 smálestir af vörum, sem ekki eru framleiddar á fslandi, en aðeins 110,671,840 smálestir, af þeim vöru- tegundum, sem mundu flytjast með járnbrautum hér, eða um 6 prósent af öllum flutningum. Samkvæmt þessu ættu járnbrautir á íslandi að geta haft i hæsta iagi 6 kítógi'. af vöruflutningi, að tiltölu, á móti 100 kilógr. í Bandaríkjunum, og auðvitað hlyti það að verða enn minna. Eg vil svo fara nokkrum orðum um þessí riki, en því miður eru ekki tök á, að hafa hér til stuðn- ings nema útdrátt úr hagfræðis- skýrslum Bandarikjanna, svo eigi er hægt að sjá hag hinna einstöku ríkja nema í sumum greinum. Arizona. Það riki liggur vestan til í Banda- ríkjunum; að vestan er Californía, en austan við rikið er New Mexico. Rikið er nærri þvi 3 sinnuin stærra en ísland (292,710 ferh. km.). fbú- ar 1910: 130.000, auk 26,000 Indí- ána. Hross...................... 96,541 Nautpeningur ............. 403,100 Sauðfé ................. 1,509,977 Svin ...................... 15,006 Fólkstala.................. 81,875 Af þessu geta men nséð, að búfén- aður er þar meira en helmingi meiri, miðaður við fólkstölu, og all- ur námu- og stórlðnaður að auki og sennilega akuryrkja. Og vegna námanna, iðnaðarins og hvar rikið liggur, verður auðvitað ekki hjá þvi komist, að hafa þar járnbrautir. Eg vænti að menn fallist á, að ekki eigi við að bera járnbrautar- skilyrði þessa ríkis saman við fs- land, einsog landsverkfræðingurinn gjörir. Wyoming. Riki þetta er rúmlega helmingi stærra en fsland (253,587 ferh. km.) Það liggur vestanvert við miðjm Bandarikjanna. Fólkstalið þar var 1910: 145,965 manns. Itíkisvegir voru þar 1909: 17,008 km. og árs- framlagið til þeirra það ár kr. 9.14 á mann. Járnbrautir voru þar 1912 um 2,700 km. Fylki þetta er mjög fjallient. Dal- ir eru þaktir skógi, sem nær yfir einn áttunda hluta ríkisins. Talið er, að í hæsta lagi megi rækta einn sjötta hluta ríkisins. En það er fyrirtaks nátnuland. Árið 1900 voru þar 690,000 nautgripir, 145,000 hestar, og árið 1906 voru þar 5,636,711 sauðkindur. Auk jies ser þar talsvert af veiði- dýrum. Akuryrkja mun vera þar fremur lítil, en þó er ræktað hveiti, hafrar og kartöflur. Iðnaður er þar talinn 1905: 12,- 683,736 krónur. Námuframleiðslan var þessi árið 1913: Gull og silfur 117,882 kr.; kolaframleiðsla 6,578,682 smálestir; steinolía 1,572,306 tunnur. Ætli nokkrum manni á linettin- um, öðrum en landsverkfræðingi íslands, mundi detta í hug, að bera járnbrautarskilyrðin í þessu ríki saman við þau skilyrði á fslandi? Montana. Ríki þetta er rúmlega 3Y-< sinn- um stærra en ísland (378,330 ferh. km.). Það ríki er vestanvert við miðju Bandaríkjanna, norður af Wyorning. Fólkstalið var þar árið 1910: 325,000. Ríkisvegir voru þar 1909: 37,527 km., og ársútgjöld þeirra 14 kr. 43 au. á mann. Járnbrautir voru þar 1912 um 6,913 km. Ríki þetta er fjöllótt, og er talið að Klettafjöllin taki yfir einn þriðja af ríkinu. Akuryrkja er þar nokkur, og er þar einkum ræktað hveiti, hafrar, maís, rófur, tómater, en eigi hefi eg skýrslu yfir, hve mikiu framleiðsl- an neinur. Búpeninísrækt er þar afarmikil, og var hún 1906: 239,146 hestar, 1,026,213 nautgripir, 5,751,746 sauð- fé og 59,896 svín. Námuframleiðsla er þar og afar- mikil, enda er talið, að kolalögin ein nái yfir 10,880 ferh. km. Árið 1906 var námuframlcíðslan þessi: Gull ............. 16,088,450 kr. Silfur............ 28,897,459 — Kopar............ 375,148,427 — Kol (1,892,921 smá- lestir) ........... 11,665,285 — önnur námufram- leiðsla ......... 1,053,176 — Samtals....... 432,852,797 kr. Stóriðnaður við málma var 1905, sem hér segir: 239,095,627 kr.; stór- viðarframleiðsla 10,888,826 kr.; ann- ar iðnaður 19,194,858. Eigi virðist auðið að bera skilyrð- in fyrir járnbraut á fslandi saman við þetta ríki, þó landsverkfræðing- urinn gjöri það. Neiv Mexico. Ríki þetta er þrisvar sinnum stærra en ísland (314,470 ferh. km.) og liggur vestan til i miðju Banda- ríkjanna. Fólkstal var þar 1910: 227,396. Ríkisvegir voru þar 1909: 29,229 km., og árskostnaðurinn við þá kr. 6.45 á mann. Járnbrautir voru þar 1912 um 4,892 kin. Búpeningur var þar 1907: 119,- 258 hross, 21,820 kýr, 948,240 annar nautpeningur, 4,559,365 sauðfé og 23,291 svin. Skógurinn þar nær yfir 600,000 ekrur. Málmnám er all-mikið og er í vexti. Natn gull- og silfur-fratn- leiðsla þar 1913: 6,357,704 kr. Af kolum var það ár framleitt 3,128,940 smálestir. Steinoliuland nær þar yfir stórt landssvæði, en mér er ókunnugt um framleiðsluna. Stóriðnaður er þar mikill, 1905 nam hann 19,541,168 kr. Akuryrkja er þar einnig, og þar ræktað hveiti,, maís, baunir, pipar og kartöflur; en skýrslur vantar hér um framleiðslumagnið. Saltnámur eru þar einnig. Þó einna örðugast sé, að útvega sér upplýsingar hér um þetta riki, þá er það auðsætt, að það er mjög líkt hinum, og að engin leið er að bera það saman við ísland i neinu tilliti. Einsog menn sjá, eru þessi 5 ríki, er landsverkfræðingurinn hefir tekið hér til samanburðar við fsland sainanhangandi námuland, samtals um 15 sinnum stærra en ísland, og liggur hvergi að sjó. Vegna hinna stórkostlegu náma, skóga, og þar af leiðandi iðnaðar, hafa þessi riki getað bygst, og vegna þessara skil- yrða hafa járnbrautir verið lagðar. Ástæða er til að veita því eftir- tekt, hvað venjulegir landvegir í ríkj unum eru iangir; þeir eru mörgum sinnum lengi en járnbrautirnar. — Þegar þetta er athugað og sömuleið- is það, hvað ríkin eru víðáttumikil, virðist ekki óliklegt, að all-mikið af búsafurðum og verzlunarvöruin verði að flytja járnbrautarlaust, að minsta kosti ekki skemmri leið. en hér gjörist þörf hjá oss. Að framan liafa menn og séð, hvað þessi ríki kosta til landvega sinna. Þvi til samanburðar má benda á, að ísland leggur fram til landvega sinna á þessti ári að eins um kr. 1.83 aura á mann. (Fratúhald). Fiskilög Manitoba. Það var ásetningur minn, að lcggja fram nýjustu fiskireglur Mani- toba á ársfundi Fiskimanna sam- bandsins (22. marz). Af jiví varð jió ekki, þar eð stjórnardeildin var |)á að láta prenta lögin ásamt fiski- reglum Norðvestwrlandsins. Nú eru þau komin og eru vist þau nýjustu lög, sem til eru (“Adopted by Order in Council of 9th Februar.v 1915”). Af því mér virðast lög þessi at- hugunarverð, og þar eð raargir fiskimenn vita ekki undir hvaða lög- um þeir fiska, þá finst mér rétt, að fara um þau nokkrum orðum. Því hefir verið haldið fram, að fiskilögunum hafi jafnan verið breytt samkvæmt vilja og vitund fiskimanna. En svo er þó ekki í mörgum tilfellum. Hvenær hafa fiskimenn beðið um að mega ekki fiska nema i eitt 50 faðma net, til heimilisþarfa? (“not more than one hundred yards for domestic use” —q. Eða mega ekki á að búast við mönnum frá Austur- fylkjunum i haust. Þeir verði að lik- indum sárfáir sem komi, ef að þeir verði nokkrir. Og svo er annað, sem stafar af því, hvað snemma er sáð, En það er það, að allar líkur eru til þess, að uppskeran verði á sama tíma í Austur- og Vesturfylkjunum þetta haust. Ekki er heldur að búast við mönnum sunnan yfir linuna. Því að um öll Bandarikin, norður og suður, hafa bændur verið að reyna að sá sent allra mestu, alt sökum stríðsins, því að í Evrópu verður markaður- inn vís. Og svo er ennþá eitt, en það er, að mikið er nú talað um það á Englandi, að reyna að fá sem allra flesta héðan af mönnum öllum, sem til véla kunna, annaðhvort til að stýra þeim eða smíða þær, eða gjöra við þær, eða vinna á verksmiðjum, j)ar sem einn eða annar iðnaður er um hönd hafður, England er inann- þurfi nú og getur við mörgum tekið. Ef að bændur þvi þurfa að fá sér menn við heyskap eða uppskeru, þá er timi nú en enginn seinna. vetrarvertíð selja fisk eftir seinasta febrúar? Ekki mega fiskimenn. að vetrin- um til nota smærri riða, fyrir yick- erel, en 4)4 þuml og tullibee 4 þml. i Winnipeg vatni. Leyfi til að veiða “gress-pike” kostar tvo dali fyrir 7 fimmtiu faðma net (500 yards — Red River”). 1 flestum tilfellum eru lögin sam- in í samræmi við tillögur fiskimála- nefndarinnar er starfaði árin 1910-- 11 að minsta kosti í tilliti til fiski- manna yfirleitt, en tæplega er hægt að segja það sama hvað fiskifélögin snertir, því nefndin ætlaðist til að fyrir suinarveiði á Winnipegvatni mætti félögin ekki nota smærri riða fyrir hvítfisk en 5% þuml. eftir 1. júní, 1913 (after June lst, 1913 the nets shall be not less than 5% in. extensio measure.—Sjá bls. 39 Fish- mega félögin nota 5% þuml. riða samkvæmt 8 grein laganna. Það er eftirtektavert að fiskilög- unuin er þannig fyrir komið að fél- ögin geta fiskað uppihaldslaust frá 1. júni til seinasta september, ár hvert Fyrst á Winnipeg vatni (8. grein) ‘from the lst June to the 15th August in each year, both days in- clusive” — og svo á Winnipegosis, (24. grein) “from the 16th August to thc 30th September, both days in- clusive”—Á “Lake Winnipegosis” fvlgja þau hlunnindi að mega nota 514 þuml. riða, Yt minni riða en á Winnipegvatni. Þetta er nú ekki það verzta, hitt cr heldur lakara að leyft er að veiða 15 daga af hinum lögákveðna frið- unartima, n.f.l. frá 15. sept. til 20. september (að báðum dögum með- töldum. “Close Seasons (37) no one shao fish for, catch, kill or sell any White fish or Lake Trout, from the 15th day of September to the 19th day of November, both days inclusive in each year.’ Hvernig eru nú ástæðurnar hjá okkur Nýíslendingum? Við meguin ekki veiða hvitfisk hvorki sumar ne uaust, og ekki veiða og selja i»- frá seinasta febrúar til fyrsta sept- ember, ár hvert. Væri nú ekki reynandi fyrir fiskimenn að fá— að minsta kosti loforð um hagkvæm- ari lög, t.d. að leift væri að hafa 3 fimtíu faoma net (eins og fyrrum) fyrir heimilis þarfir. Þvi miður þarf eg nú að hætta, sökum annríkis, þó margt sé enn at- uugavert við fiskilögin. .4. E. ísfeld. 27-4-15 Bændur ættu að fá menn sem fyrst. Akuryrkjumála ráðgjafinn hér í fylkinu, Hon. Geo. Lawrence, hvet- ur bændur um alt Manitoba, að draga nú ekki að fá sér mannhjálpu við upskeruna, því ef þeir dragi það j fái þeir kannske enga. Hann bendir á það, að Canada sendir nú 100,000 menn í striðið og litlar likur séu til þess, að nokkrir nýjir komi í þeirra stað, því að nú sé innflutningur enginn. En þörfin fyrir mennina verði meiri en nokk- uru sinni áður. Bændur þurfi ekki ™§ DOMINION BANK Hornl Sotre Dame og Sterbroohe HðfunatAll uppb.......a.S,*NK>,000 I VoraojObor...............i. 7,000,000 \ lln r rlcnlr.........t7H.000.000 Vér öskum eftlr vltlsklftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aU gefa þelm fullnœgju. SparisJóBsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl bef- | lr i borglnnl. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska a5 sklfta vlð stofnun sem þetr vlta atl er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka Byrjlt) sparl lnnlegg fyrlr sj&Ifa ytsur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHO.VE GARRY S430 Og nú eru hópar manna, bæði hér og liklega i öllum borguin, vinnu- lausir, því að vinna í borgunum er því sem nær engin. Og meðan strið- ið stendur, verður ckki byrjað á neinu nýju. Mennirnir ættu því að vera fáanlegir og bezt væri að vista þá fyrir árið. Hver einasti bóndi, sem vinnu þarf að kaupa, ætti að. hugsa vel út í þetta. Betra er að kosta til nokkur- um dollurum, en að standa uppi ráðalaus, þegar mest á ríður. Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.). Markerville, 25. apr. 1915. Það er orðið nokkuð langt síðan nokkuð heyrðist héðan i blöðunum, enda lítið, sem við ber, er tiðindum sæti. Alinenn vellíðun er hér og flestir una hag sínum vel. Hinn liðni vetur mátti teljast einn af hinum mörgu veðurbliðu vetrum, sem hér koma; væg frost og ’ kyr- viðri, voru að jafnaði veðurreyndin; en samt var hann einn af þeim lengri, sem komið hafa næstliðinn aldarfjórðung; snjó lagði í haust á þíða jörð, og tók eigi af fyrri en í marzmónuði; allan þenna tíma var gott sleðafæri, og þó aldrei mikill snjór. Síðan vorið byrjaði hefir mátt heita góð tíð; nokkrir storma- dagar snemma i þessum inánuði. Snjóstorm gjörði hér um þann 20. þ. m., sem varaði aðeins einn dag; snjófallið varð mikið, svo akurvinna hindraðist um sinn; veður er nú hið æskilegasta og stendur sáning yfir; mun henni nú lokið þetta vor i fyrra lagi. Heyskortur varð eng- inn hér i bygð og skepnuhöld muiiu i góðu lagi, hér alment yfir. I sveit- unum hér vestur af hjá annara þjóða mönnum, mun hafa verið. skaðlegur fóðurskortur; eyddu þeir bygðina hér mjög að fóðurbyrgð- um, og mun þó hafa Verið meira vant, því skepnuhöld talin að vera þar misjöfn. Heilbrigði hefir verið skert hér nú um undanfarinn tíma af kvef- veiki og hálsbólgu, sem hefir stung- ið sér niður viða. Mr. Hannes S. Eymundsson, bóndi við Ewarts, hefir þjáðst um langan tíma af innvortis sjúkdómi, og lá hættulega veikur lengi, en er nú á nokkrum batavegi. Fyrir skömmu vildi það slys til, að svenskur maður nálægt Burnt Lake, brann til dauðs af sléttu eldi. Á páskadaginn 4. þ. in. flutti síra I*. Hjálinsson messugjörð i lútersku kyrkjunni á Markerville, fyrir fullu húsi, og fermdi sjö ungmenni og tók til altaris ínargt af fólki. Föstudaginn 23. þ. m. var sýndur lcikurinn “Ebenezer og annríki” i Fensala Hall, Markerville; áhorf- endur 'voru hátt á annað hundrað. I.estrarfélagið Iðunn stóð fyrir und- irbúningi og kostnaði leiksins, sem varð því til stórra hagsmuna, því ó- góðinn mun nema $40—$50. I.eik- stjóri var herra .1. A. Olson, einn af stjórnendum félagsins, og lék sjálf- ur vandasamasta hlutverkið i leikn- um. Oft liefir hann áður stýrt leikj- um hér, og þótt farnast það vel. — inargir af leikendunum hafa áður verið hér á leiksviði; loforði var lokið á, hve vel leikendurnir hefðu int af hendi hlutverk sitt; þeir höfðu líka mikla fyrirhöfn og ónæði við að undirbúa sig og jiað án alls endurgjalds, en einungis til hagn- muna fyrir lestrarfélagið. Innileg | þök skal þeim hér ineð vottuð, af fé- lagsins hálfu; og viss er eg þess, að mikill meiri hluti bygðarmanna ósk- ar að eiga enn kost á, að sjá þá, á leiksviði. Myndarlegur og fjölmenn- ur dans var hafður á eftir leiknum, alla nóttina; enda er hér auðugt af I ágætu dansfólki, sem keinur mjög j kurteislega fram. Beztu þökk til ykk j ar allra, sem áttuð hlut að þessari skemtunarstund! Svo óska eg. að þetta nýbyrjaða sumar verði farsælt og ánægjuríkt, ölluin sönnum fslendingitni. Lærið Dans. Sex lexfur Kera ytfnr fullkomna «sr koatar $5.00 — PRIVAT tll- Niiun elnslegra.— Komltf, nfmtS, ■krlfltf Prof. ofs Mrn. E. A. WIRTH, 308 Kena- Infcton Block. T«I- ■fml M. 4582. D. GE0RGE & CO. General House Repairs CablD.I Mnker. and TJpholaterera Purnlture repalred, upholstered and cleaned, french pollshlns and Hardwood Ptnlshlng, Furnl- ture packed for shlpment Chalrs neatly re-caned. Pbone Garry 3112 360 Sherbrooke St. BrúkaBar saumavélar mell hæft- legu vertst.; nýjar Stnger vélar, fyrlr pentnga út 1 hönd eöa tll letlgu Partar 1 allar tegundlr af Téium; aögjörh á öllum tegundum af Phon- nographs & mjög lágu veröt. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega "arenta” og ve rksmala. Ein persóna (fyrir daginn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunverbur, $1.25. Máltibir, 35c. Herbergi, ein persóna, 50c. Fyrirtak í alla staðl, ágæt vinsölustofa i sambandi. TaUfml (iarry 2252 ROYAL OAK H0TEL ('has. (siintafMnon. eigandl Sérstakur sunnudags miödagsverö- ur. Vín og vindlar á boröum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta aö kveldinu. 2S3 MARKET STREET, WIXNIPEG Isabel Cleaning and Pressing Eiublnhnent J. W. QUINN, elgandl Kunna manna bezt a8 fara meV LOÐSKINNA FATNAÐ Vlögertltr og breyttngar á fatnattl. Phone Garry 1098 83 Isabel St. hornl McDermot jj IUOHNSON | ;; Bicyle & Machine Works ;; • • Gjörlr viS vélar og verkfærl • • relðhjól og mótora, skerplr ;; skauta og smfðar hluti 1 bif- ;; <► reiðar. L&tið hann sitja fyrir •• viðskiftum ykkar. Alt vel af !. ;; hendi leyst, og ódýrara en hjá ;; <► öðrum. .. ■. ii 651 SARGENT AVE. Piano stiHing Ef þú gjörir árs samning um að láta stilla þitt Píano eða Player Píano, þá ertu æfinlega viss um að hljóðfærl þitt er 1 góðu standi. Það er ekki að- eins að það þurfi að stilla píanó, heldur þar að yfirskoða þau vandlega. Samnings verð $6.00 um árið, borganlegt $2.50 eftir fyrstu stillingu, $2.00 aðra og $1.50 þriðju. H. HARRIS 100 SPENCE STREET Columbia Grain Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum Iweiti og aðra kornvöru, gefum hæsta verð og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti Skrifaðu eftir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 3508

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.