Heimskringla - 13.05.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.05.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. MAÍ, 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðlr. trt- vega lán og eldsábyrgðlr. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue J. J. BILDFELL FASTEIGNASALiI. Vnlon Bank 5th. Floor Ko. 52« Selur hús og lóBir, og annaS t>ar ah lútandl. Ctvegar peningalún o. fl. Phone Maln 26H5 Sérstök kostaboö á lnnanhúss munum. KomiB til okkar fyrst, þiS muniö ekki þurfa a« fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 503—505 NOTRE DAME AVENUE. TaNimi Garry 3SS4. S. A. SIGURDSSON & CO. Hásom skift fyrir löiid og lönd fyrir hás. Lén og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Síml Main 4463 GISLI G00DMAN TINSMIDUR Verkstæbi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Helmllla Garry 20S8 Garry S00 PAUL BJARNASON FASTEIUNASALI S*Iur elds, lífs og slysaábyrgh og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Slierlirooke Mtreet Phone (larry 2 1 52 J. S. SVEINSSON & CO. Selja lóhlr i hæjum vesturlandsins og sklfta fyrir bújartSir og Winnipeg lóíir. Fbonc Maln 2S44 T16 McINTYRE BLOCK, WIJÍNIPKG MARKET H0TEL 146 Princess 8t á móti markahinum Bestu vínföng vindlar og abhlyn- ing gófc. Islenzkur veitingamaTi- ur N. Halldorsson, leitSbeinir Is- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG J. J. Swanson H. G. Hlnrikson J. J. SWANSON & CO. PA§TEIGNASALAR OG penlnga ml'blar Talnlml M. 3597 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg D0MINI0N H0TEL j 523 Main Street. Beztu vin og vindlar, gisting og fæði $1.50. Máltíð 35 cents. i Sími: Main 1131. B. B. HALLD0RSS0N, Eigandi Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR wi-m CONEEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln S142 FlNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög ffn skó viDgerh á meh- an þú bíöur. Karlmanna skór hálf botnaöir (saumah) 16 minfitur, gúttabergs hœlar (dont sllp) eha lehur, 2 minútur. STEWART, 193 Paclfle A vc. Fyrsta búB fyrlr austan ahalstrœtl. GARLAND& ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONK MAIN 1661 ÁGRIP^Æ^^^JÖRÐ. um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu aTJ sjá eba karlmaíur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröung úr section af óteknu stjórnarlandi i Man- sækjandi verbur sjálfur a5 koma A itoba, Saskatchewan og Alberta. Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eöá und- irskrifstofu hennar í því héraöi. 1 um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) meö vissum skil- yröum. SKYLDUR—Sex mánaba ábú3 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa meí vlssum skilyrtium innan 9 mílna fxá helmilis- réttarlandi sínu, á landi s.*»m ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt ívöru- hús verbur at5 byggja, aö undanteknu þegar ábúöar skyldurnar eru fullnægö- ar innan 9 mílna fjarlægÖ á ööru landi, eins og fyr er frá greint. 1 vissum hérutSum getur gótiur og efnilegur landnemi fengltJ forkaups- rétt á fjórt5ungi sectiónar metífram landi sínu. VerÖ $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánatia ábúti á hverju hinna næstu þriggja ára eftir at5 hann hefir unniö sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og -uk þess ræktaö 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfit5, en þó met5 vissum skilyrbum. Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sfnum, getur fengitS heimilisrétt- arland keypt f vissum hérutium. VertJ $3.00 fyrir ekru hverja. SKl'LDUR Veröur a® sitja á iandiiiu 6 mánutii af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virtSi. Bera má nitiur ekrutal, er ræktast skal, sé landitS óslétt, skógi vaxitS etSa grýtt. Búþening má hafa á landinu 1 statS ræktunar undir vissum skilyrhum. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interlor BlötS, sem flytja þessa auglýslngu leyfislaust fá enga borgun fyrlr. JOSEPH J. THORSON ÍSLENZKUR LÖGFRÆÐINGUH Arltun: Campbcll, Pitblado & Company Farmers’ Bnilding. Phone Main 7540 Winnipeg H. J. PALMASON Chartkrkd Aococntant PbonK MaiN 2736 807-809 SOMERSET BUILDÍNG Dr. G. J. GISLAS0N Physlclan and Snrgcon Athygll veltt Augna, Eyrna o* Kverka SJúkdómum. Asamt lnnvortls sjúkdómum og upp- • kurtSI. 18 Sonth 3rd St.« Grand Forkt, N.D. D r. J. STEFÁNSSON Boyil Bldg., Cor. Portagre Ave. <>K Edmonion Street. Stundar elngongu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ab hitta frá kl. 10 til 12 f. h. og 2 til 6 e. h. TalMlml Maln 4742 Helmlllt 105 Ollvla St. Tala. G. 2315 Opið bréf. frá Mn Hall Caine til Mr. Wilsons, forseta Bandaríkjanna. < X’iðurlag). Himininn fyrirbjóði, að við reyn- jm að nokkru leyti að stækka svæði þessarar voðalegu styrjafdar, sem nú er að sökkva Evrópu í blóði þegna sinna! Nei, við erum stoltir af samhygð og meðaumkun Ame- rikumanna, og biðjum ekki og vild- um heldur ekki, að Amerika tæki til vopna, hvorki á okkar lilið eða aðr- ar; né heldur óskum vér eftir því frá einni eða annari af hinum af- skiftalausu þjóðum. — Með fullu trausti á réttmæti okkar stríðs, treystum vér þvi — vitum það — að drottinn allsherjar muni svo siyrkja hinn útrétta armlegg vorn og Talsfml Main 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St. E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Cor. WellinKton and Slmcoe Sta. Phnne tnrry 430S Winnipeg. \ Vér höfnm fnllar birgölr hreinnstn lyfja °g meðala, Komið meö lyfseðla yðar hing- 2° ^ér gerum meðulin nAkvmmlega eftir Avlsan lfloknisins. Vér sinnum utansveitn pönnnum og seljum giftingaleyfl. C0LCLEUGH & C0. Wotre Dane Ave. * Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 sambandsmanna vorra, að sigurinn sé þegar vís. Vér erum ekki að aug- lýsa undir og sársauka vorn í þvi skyni, að öðlast meiri meðaumkvun há Amerikumönnum, — nei, því af öllu hjarta trúum vér því að hegn- ari blóðsúthellinga muni i fylsta máta hegna fyrir hvern þann blóð- dropa, sem úthelt hefir verið utan við takmörk vigvallarins. En fyrst þú, herra, hefir nú einu sinni sagt landsmönnum þinum, að það sé skylda þeirra að þegja, stand- andi andspænis glæpum og svívirð- ingum, sem, ef framdar af einstakl- ing mundu verðskulda dauðahegn- ing í hvaða siðuðu landi sem er, — og biða eftir úrskurði timans, þá ætla eg að verða svo darfur að segja, að þessi þögn lítilsvirðir siðað og kristið ríki. Það er satt, að meiri hluti dag- blaða þjóðar þinnar hefir talað um þetta mál og glæpaferil Þjóðverja ineð djúpri fyrirlitningu og gremju, sem vér álítum inikilsvirði. En um málefnið, fráskilið því hagfræðis- lega, hefir hvorki þín stjórn, né stjórn nokkurra annara hjástand- andi þjóða haft nokkuð að segja. Þar sem að Þjóðverjar hafa aftur og aftur brotið reglur alþjóða frið- arsamningsins, sem þín mikla þjóð ásamt öðrum undirskrifaði, álit eg, að afskiftalausu þjóðirnar ættu að tala til Þjóðverjans; en þó einkum sakir mannlegrar réttsýni. Vér álítum, að engin hinna hjá- standandi þjóða hafi rétt til að leyfa pólitik og verzlunar-græðgi að deyfa svo helgustu tilfinningar mannsins, að hann — maðurinn — finni sig knúðan til þagnar. , Smávegis úr Siglufirði. (Xiðurlag). IV. Nú skal sagt nánar frá Siglufjarð- arkaupstað og nokkrum smáatrið- um þaðan. — , l'm þær mundir, sem hinar miklu síldarveiðar hófust fyrir Norður- landi, hafði litið a feftirtektaverð- um og áberandi mannvirkjum verið að finna á Siglufjarðareyri, aðeins verið þar nokkrir lélegir torfbæja- kumbaldar, ásamt 2—3 ibúðarhús- um úr timbri. — En nú er nokkuð öðruvisi þar uin að litast, en á þeim árum, þvi nú er risið þarna upp stærðar kauptún, sem vex óðfluga með ári hverju, og þar hafa einnig ýms kostnaðarsöm fyrirtæki verið framkvæmd á síðari árum, svo sem vatnsleiðsla, rafljósalýsing o. fl. — Þar starfa uni 10 verzlanir að sumr- inu, sennilega með góðum árangri. Sumar hætta þær á haustin, en byrja aftur á nýjan leik, þegar líður að sildarveiðatímanum árið eftir.— Framan við kaupstaðinn eru marg- ar brvggjur, sumstaðar samanliggj- andi bólverk, sem hylja yfir stórt svæði af strandlengjunni; flest þess- ara mannvirkja eru eign útlendra j útgjörðarmanna. — í gegnum kaupstaðinn liggur aðal- gata, er nefnist á Siglufjarðarmáli ‘Hovedgaden”; aðrar giitur eru þar fáar, standa þó húsin all-dreift um eyrina, og er þvi vegleysa að þeim mörgum, því að stórir slakkar eru viða um eyrina innan við sjávar- kampinn, oft fullir af fúlu vatni og öðrum óhreinindum, sem þar safn- ast saman; og leggur oft frá þess- um dikjum daunilli^ lykt, þegar heitt er í veðri. — Yfir sunla af þessum óþverrapollum hafa síldar- útvegsmenn látið leggja tréklæðn- ingar og hlaða þar síðan tunnum sínuin í háa kesti; því ekki er land-i rýmið of mikið, þegar allar þær mörgu tunnur eru koinnar á .land þar, sem notaðar eru yfir veiðitím- ann. Þá verður fólk oft að gjöra sér [ að góðu, að klifrast yfir háa tunnu-S hlaða til að geta komist ferða sinna. — Ekki þurfa Siglfirðingar að fylgja j ströngum byggingarreglum, vilji | þeir koma sér upp húsi. Þar má j hver einn fara eftir slnu höfði í j þeim efnum, enda er lnisagjörð þar j yfirleitt fremur léleg; venjulegast byggja menn þar að vorinu til, í j mesta flaustri og flýti, til að vera búnir að koma einhverju nafni á það, þegar mesti fólksstraumurinn kemur, þvi )iá leigist alt út, hvernig seni það er úr garði gjört. bara að sé þar skýli fyrir verstu illviðrunum. — Undir þessum kringumstæðum þykja húsin jafnvel full boðleg, þeg- ar búið er að koma ytri klæðning- unni á þau, og er jió litt dregið af leigunni, því hún er þar viðast jafn dýr. — Mjög fá hús eru klædd þar utan með járni. Tréklæðning oftast látin nægja. — Steinsteypuhús eru þar tvö nýbygð, annað þeirra er barnaskólahús, stórt og vandað, var það bygt i fyrra sumar og kostaði nær 20 þúsund krónum; að þvi húsi er stór kaupstaðarprýði. Hitt húsið var bygt i sumar sem ieið; þar verður framvegis símastöðin og póstafgreiðslan. — Á síðari árum hafa síldarveiðaútvegsinenn margir Hermenn Austurríkis liggja dauðir í vígskurðunum eftir einn ósigur- mn þeirra í Serbíu. hverjir bygt hús yfir verkafólk sitt; jurinn helst við á mönnum. Stund- hafa þeir aðallega gjört það til að tryggja sér fólkið betur, þvi þeir, sem kosta húsnæði sin sjálfir, hér og þar úti um kaupstaðinn, fara þangað sem bezt gegnir i það og það skiftið, og meðan svo var um fjöld- ann, urðu sumir jafnvel i vandræð- um, þegar þeim lá mest á fólki; en nú, siðan þeir trygðu sér fólkið með þessum ráðum, er það skyldugt að vinna hjá sínuni húsráðendum, hve nær sem þeir þurfa á þvi að halda. Sum þessara hýbýla eru all-góð, og fylgja viðast ýms hlunnindi, t. d. ljós, hiti og eldavélar, og sumstaðar einnig matreiðsla. En ónæðissamt þykir sumum að vera þar með köfl- um, því þarna eru oft ýmsir saman komnir, sem ekki eiga rétt vel sam- stöðu; stundum er “slegið þar upp skrölluin” og er þá ekki stundar- friður fram eftir öllum nóttum fyr- ir þá, sem meta hvildina meira dansinn, og er það næg ástæða að gjöra skikkanlegustu verstu danshöturum. um hefir komið fyrir, þegar mest hefir á gengið á Siglfirði, að húsin, sem dansinn hefir farið frain i, hafa orðið fyrir stórskemdum; því þeg- ar mestu óspektirnar hafa áft sér stað, hafa þær venjulegast orsakast af þvi, að fleiri hafa viljað koniast inn á þessi “skröll”, heldur en bæði húsrúra og þátttakendur hafa leyft: og þeír. svo hafið óspektirnar, sem utangátta áttu að vera.------ A hverju sumri að kalla má gjósa þar upp ýmsar sögur all-reifara- kendar; venjulegast eru þó tildrög- in einhver, en þó lítilvæg í saman- burði við sjálfar sögurnar, þegar þær eru koinnar á hæstu stig; oft- ast ganga þær út á mannsmorð. sem frainið hafi verið á þessurn stað og tima, sem tiltekinn er, og það á nið- ingslegasta hátt. Áverkarnir á hin- um framliðna eru sjaldnast neitt en I kák, jiegar fréttin er komin i al- til mæli: svo og svo margar hnífstung- menn að Allir verða að vera til taks á hvaða tíma sem er, þegar síldveiðaskipin koma að með sild. Ryðst þá verk- unarliðið út á síldverkunarpallana, líkt og herlið til orustu, allir eru hlífum búnir eftir mætti, og enginn fer heldur vopnlaus út í þá orustu; en vopnin eru venjulega kverksagir, stengur og blikkdiskar; allir eru færir til orustu móti sildinni, þegar hún er komin upp á þurt land, með þessum vopnum; og þegar út á þennan vígvöll er komið, draga fæst- ir af starfsþoli sinu; það er lagt bæði ótt og títt, og eru ekki aðrir taldir vel vigfimir en þeir, sem verst sjást á handaskil; en til að ná svo fimlegum handtökum á sildinni þarf all-mikla æfingu; venjulegast eru þeir meðal kvenþjóðarinnar, sem ná hámarki þessa handhraða, enda ber kvenfóík jafnaðarlegast öllu hærri hlut frá borði við þessa vinnu en karlmenn. Það er alltitt, að hrað- virkir kvenmenn vinni fyrir alt að 20 krónum á dægri, þegar næg sild er fyrir hendi, og stöðugt er haldið áfram. ■— Oft er fólkið dasað og illa til reika, þegar því gefst tækifæri til að bvíla sig: þvi oft kemur það fyrir, að það verður að vaka bæði nótt og dag, svo sólarhringum skift- ir, en þá hafa lka sumir unnið fyrir álitlegasta mánaðarkaupi. — Um helgarnar liggjn veiðiskipin venju- legast inni; koma að á laugardags- kveldin og leggja ekki út aftur fyr en á mánudagsnóttum; er sunnu- dagurinn þá vitanlega notaður til hvildar af all-flestum, eða réttara I sendarar af norskum trúboðsfélög sagt, nokkuð af sunnudeginum, þvi um; halda þeir oftast samkomur siðari hluta hans eru flestir komnirjum hverja helgi, þegar þeir koma á kreik og farnir að hiakka til kveld- J því við. Stundum fá þeir léða kyrkj- verkanna. Má þá stundum sjá margtj una, og halda þar síðdegisguðsþjon manna á Siglufjarðareyri, þegar gott J ustur, og einnig prédika þeir er veður, og sjómenn eru flestir | heimahúsum, þar sem þeim er við- gengnir i land; er þá oft engu færra | taka veitt, og er það sumstaðar fús- fólk á “Hovedgaden”, hehhir en á ur og lemstranir, fullyrtar eftir hin- um beztu heimildum. Og svo þegar jiað kemst upp, að alt er uppspuni og lýgi, þykja það mestu vonbrigði, að svona merkileg saga var ekki sönn. í fyrra sumar varð maður af sunnlenzku fiskiskipi fyrir ein- hvérjum óþokkum að kveldi til, sem veittu honum dálitla áverka með hnifuin sinum; út af því kom ein þessi voðasaga: manninum var að eins komið með lífsmarki til lækn- isins, og dó eftir skamman tima o. s. frv. Og þvi var ekki trúað a> mörgum, jiegar það var borið til baka, eftir frásögn áreiðanlegustu manna, að maðurinn væri ekki dauð ur, og að áverkarnir hefðu ekki ver- ið neitt hættulegir, og að maðurinn væri farinn aftur út á skipi sínu og myndi verða jafn góður innan lítils tíina. — “Nei, þetta gat ómögulega verið satt! Hann hlaut að vera dauður, það höfðu svo margir sagt það”. Og nokkru síðar, þegar “Jón forseti” fór heim, var fullyrt, að hann ætti að fara suður með líkið, og fólk beið á bryggjunni til hins ýtrasta, til að geta verið sjónarvott- ar, er Jiað væri flutt um borð. Og þegar skipið var farið, þóttust eng- ir hafa verið vissir um, að hafa séð kistuna flutta fram, en hún hefði auðvitað getað verið komin í skip- ið áður; flutt þangað i kyrþey. og svo féll sagan niður. Fleiri slík dæmi gæti eg sagt frá Siglufirði, sem ekki væri gott að bera á móti. Um sildarveiðatímann halda venju lega til á Siglufirði nokkrir andleg- ir prédikarar; sumir jieirra eru út starfa fyr en fólksuslinn er kominc og syndahætturnar mestar, Fyrir á- hrif hersins “frelsast” þar venjo- lega nokkrar sálir á hverju sumri, og eru jiað oftast Norðmannasálir, og halda nú sumir, að það sé mest fyr- ir persónuleg áhrif stúlknanna, sen* fyrir starfseminni standa, þvi oft hremmir syndin þessar frelsuðu sálir að nýju, jiegar stúlkurnar eru farnar heim aftur á haustin. Ann ars virðist Hjálpræðishers starfið á Siglufirði eingöngu vera helgað Norðmönnum, Jjví að ræðuhöld og sálmasöngur fer venjulegast frain á dönsku, hvort sem fslendingar eru í meiri eða minni hluta á sainkomun- um, og komi það fyrir, að eitthvað sé sagt á islenzku, eru Norðmenu jafnvel beðnir afsökunar á því. — En af því, að Jietta eru að mörga leyti elskuverðar stúlkur, og maðnr á oft kost á, að gcta heyrt til þeirra hér í höfuðstaðnum, og Jiað oftast á islenzku, fyrirgefur maður þeini þessa yfirsjón. Og enda, kann þetta fyrirkomulag að vera samkvæmt fyrirskipunum yfirboðara þeirra. — Hvergi á landi voru mun íslenzkri tungu og þjóðerni vera jafn átakan- lega misboðið, einsog á Siglufirði um sildarveiðitímann. Þá má svo segja, að orð og gjörðir flestra fari þar fram á norsku, eða einhverjuro tungumálagraut, því Jiótt eitthvað fljóti íslenzkt innanum, þá gætir Jiess sáralítið, þvi bæði eru útlend- ingar þar margir, og svo reyna flest- ir, að svo miklu levti scin tungu- málahæfileikar leyfa, að mæla á norska tungu. — Áletranir á flest- um útanhúss auglýsingaspjöldmn, bæði handverksmanna og verzlana, eru dansk-norska, og auglýsi kaup- menn vörur sínar með sérstökmn luglýsingamiðum, sem dreift er úl á meðal fólksins, J)á er niálið hi? sama, og gæti eg sett hér sýnishorn. ef Jiörf krfeði. — Sðastliðið sumar, eftir að striðið hófst, var upp tekin sú regla, aS festa upp almenningi til fróðleiks öll jau simskeyti, sem bárust hingað lil ands viðvikjandi þeiin hildarleikj- um, sein frain fóru daglega meðaí striðsjijóðanna; fyrir þessu geng- ust helztu menn kaupstaðarins, og. jeir taldir islenzkir; en hvernig heldur fólk svo, að fréttirnar hah litið út, þegar Jjær komu fyrir augu almennings á Siglufirði? Yfix- skriftin, letruð með stórum stöfum. var þannig: ýKrigstelegrammer”,— og alt, sem á eftir fór, var auðvila$ á sama máli. Ekki Jjurftu skeytin aff lita svona út af þvi, að Jiau kæmii beina leið frá Noregi eða l)an- mörku, og enginn gæfi sér tíma tií ið leggja þau út á islenzku. Nei, )au konni til Siglufjarðar á íslenzku — beint frá fréttastofu “Vísis’ í Reykjavik; en af velvild og auð- mýkt fyrir Norðmönnum, og litil.v virðingu fyéir innbornum íslend- ingum og íslenzku þjóðerni, þólti tilhlýðilegast, að láta þau lita svona út. Það gjörði minst til, J)ótt fæstir af nærstöddum íslendingum skildo )au nokkuð til gagns, þvi bara el Norðmenn skildu þau, Jiá var til- ganginum náð. En hneykslanlegast af öllu var þö það, Jægar helztu fréttir frá aljiingi voru látnar fylgja á sama máli. — Ilver einasti íslendingur, sem fann til nokkurs snefils af þjóðrækni* hlaut að blygðast sín og bera kinn- roða fyrir Jijóðernisniðslu landa sinna, Jiegar svo langt var farið. — En hefðu allar fréttirnar verið fest- ar upp á íslenzku, myndu fáir hafa hneykslast, þótt dönsk Jiýðing værí látin fylgja með, þvi sanngjarnt var, ið Norðmenn fengju að njóta frétl- inna líka. — Nú er liklega nóg komið af þesv um samtiningi, og er þvi bezt aS Iáta hér við lenda. Reykjavikur-“rúndt” á kveldin, J)eg- ar gott er veður og búið rr að loka “Bíóunum”. Á kveldin er svo venju- lega stofnað til dansleikja og annars gleðskapar, er einhversstaðar er hægt að fá húsnæði; er svo dansað og óskapast fram undir morgun, þegar ekki lendir alt i uppnámi i miðjum hliðum. Þvi þarna missa men nstundum með öllu stjórn á skynsemi sinni; og Jiegar margir verða fyrir þvi i senn, horfir oftast ti Istórra vandræða fyrir hinum, sem fullri skynsemi halda, þvi að reiðin, skynsemi firt i ofstopa-æði, er jafnan áræðin og ófyrirleitin og gjörir sjálfa skynsemina jafnvel heimska o gráðþrota, svo hún fær ekkert að hafst; verður þá alt, sem fvrir er, að taka þeim afleiðingum, er verða vilja, meðan berserksgang- lega gjört, af hálfu Norðmanna, því þeir "irðast margir hverjir vera trú- hneigðari, heldur en lslendingar. — Manni Jjykir t. d. mjög eftirtekta vert stundum á Jiessum samkom um, þegar óbreyttir verkamenn standa upp frá sætum sinum og flytja skaparanum bæn og lofgjiirð í heyranda hljóði. Þessum ljósa trúarvotti á maður ekki að venjast hjá íslenzkri alþýðu; en meðal norskra alþýðumanna er þetta ekki sjaldgæft. — öðrum þræði er þar starfandi deild frá Hjálpræðishern- um á hverju sumri; all-oftast að undanförnu hefir herliðið reist Jiar upp stórt tjald, og haft samkomur sinar i því; ew síðastliðið vor færð ist herinn það i fang, að koma sér þar upp húsi, og var því að mestu leyti lokið, þegar starfstíininn byrj- aði. En herinn tekur þar ekki til Lögréita. HemphiH’s Americas Leading Trade School AÍVal gkrifKtofa Maln Street, Wlnnlpeff. Jitney, Jitney, Jitney. I'atS þarf svo hundrutSum skiftir af mönum tll aö höndla og gjöra vitt Jitney bif- reiöar, arísamasta starf í bænum. Aöeins tvær víkur nauösynlegar til aö læra í okkar sérstaka Jitney “class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér at5 velja stöbu eöa aö fá Jitney upp á hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er nú at5 mvndast til þess aö vera til fyrir vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess aö svo hundruíum skiftir hafa fariti í stríöiö, og vegna þess ati hveiti er í svo háu veröi aö hver Traction vél * verSur aö vinna yfirtíma þetta sum- ; ar. Eini virkilegi Automobile og ; Gas Tractor skólinn í Winnipeg. Læriö rakara iönina í Hemphill’s Canada’s elsta og stærsta rakara | skóla. Kaup borgaö á meUan þú ert aö læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem byrja Vi'Ö höfum meira ókeypis æfingu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar í Winnipeg. Viö kennum einnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operating.” Okkar lærisveinar geta breitt um frá einni lærigrein til anarar án þess aö borga nokkuö auka. Skrifiö eöa komiö viö og fáiö okkar fullkomiö upplýsinga- skrá. HemphiiTs Barber College and and Trade Schools llead Offlcea 4)43 Main St„ AVIunlpeg Branch at Regina, Sash

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.