Heimskringla - 13.05.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.05.1915, Blaðsíða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. MAÍ, 1915. •-------------------------* I Or Bænum ! *—------------------——* Hr. Aðalsteinn Kristjánsson er ktiminn úr ferð sinni um alla Nar- ro'ws bygðina við Manitoba vatn, m að safna hlutum fyrir Eimskipa- felag íslands. Það er býsna erfitt, að ferðast þar pm bygðina; en hr. Kristjánsson keyrði þar út í sjö 4aga. En bændur tóku honum prýð- isvel, og keyrðu hann um bygðina þeir: Benedikt Jónasson, Sigurgcir iPctursson, synir ólafs Thoriacíusar, Stcfán'ó. Eiriksson, Jón Helgason, Páll Kernested, Nikulás Snædal. Svo var Jónas K. Jónasson með bon- nm í 3 daga. Allir þessir menn liafa aýnt það, að það er ineira en i munni þeirra, að stvðja gamia land- ið. En gestrisni þeirra og höfðings- skap vorum vér áður búnir að rcyna. Em sérstaklega á hr. Aðalsteinn Kristjánsson þakkir skilið fyrir clugnað sinn og áhuga að vinna að þessu velferðarmáii ísiands. Það er heiður og sómi fyrir oss hér ▼estra, að hafa menn einsog þá Árna Eggertsson, B. L. Baldwinson og Aðalstein Kristjánsson. Frá fréttaritara vorum í Nome, Aiaska, S. F. Björnsson, sem er nú hinn eini Islendingur þar, kemur sú fregn, að kona nokkur islenzk, Einma Dahlquist, hafi orðið þar úti i vctur. En landi annar, kapteinn ÍJiris. Guðmundsson, hafi lent í fiáska mikluin, er hann sigldi þaðan skútunni Silver Wave hinn 10. nóv- ember. Lenti hann í ofviðrum, ís- gaugi og stórhríðum, svo að engu tauti varð við komið á skipinu. Voru þrir þingmenn á skipinu og fleiri farþegar. Seglin slitnuðu af ránum »g skrúfan var að litlu gagni, og var hann lengi að hrekjast i íshroða. Loks varð veður og sjór svo mikill, að hann batt sig við stýrið í 12 ki.- stundir samfleytt. En loks náði hann tandi 22. nóv., og var þá vélin brot- in. Þótti það hreystiverk af honum að bjarga skipi og mönnum. Skemtisamkoma undir umsjón Bandalags Tjaldbúðar safnaðar fer fram á manudagskveldið þann 17. þessa mánaðar, í sunnudagasKola- sal kyrkjunnar, — sem menn eru vinsamlega beðnir að sækja. Það verður leitast við, að gjöra þessa samkomu sem skemtilegasta að föng eru á. með söng. liljóðfiera- slætti og fleiru. Aðgangur aðeins 10 cents og kaffi til kaups fyrir þá sem óska. íslendingadags Prógram Tilbóð í útgáfurétt prógrarns Is- lendingadagsins, 2. ágúst í sumar verður veitt móttaka þar til á há- degi, 20. þ.m.; sendist undirrituðum Einnig æskt eftir tilboðum í prentun prógramsins sérstaklega. Winnipeg, 10. maf, 1915. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, Ritai nefndarinnar Mér er bötnuð hjartveikin. Eg verð hennar aldrei var nú. Eg er þakklátur at5 eg sá auglýslngu þína um Dr. Miles Hjarta MetSal. AtJur en eg byrjatSi at5 brúka þatS var eg nú er eg glötS atS geta sagt atS nú er eg mjög slæm af hjarta sjúkdömi. En vitS gótSa heilsu. Eftir atS hafa faritS eftir reglum um brúkun hjarta metS- alsins. MISS ANNIE FARRON, Topeka, Kans. Ferðu varlega með hjarta þitt og ert þú viss um að það er eins sterkt og það ætti að vera? Dr. Miles hjarta meðul stöðva hjarta hreyf- inguna og hjálpar því til að ná sér *ftur eftir ofraunlr, annæðu, áföll og ofreynslur Ef fyrsta flaskan bætir ekki þá gefur lyfsali þinn þér peningana til baka. Til sölu hjá öllum lyfsöl- TVÖ GÓÍ) HERBERG1 TIL LEIGU, fyrir injögjágt verð. Þau eru á góðum stað í bænum. Sérstaklega hentug fyrir barniaus hjón, sem viija hafa þægilegt en ódýrt hús- næði. Herbergin leigjast með hús- búnaði eða án húsbúnaðar, eftir því sem (iskað er. Aðgangur að eldhúsi, eða fæði selt af húsráð- endum. — Hkr. vísar á. The Dorcas Dramatic Society ætl- ar að halda skemtisamkonui í Sel- kirk á föstudagskveldið í þessari viku (14. mai). Þetta verður sams- konar skemtisamkoma og haldin var af þessu félagi í Good Templara húsinu hér fyrir skömmu. Sérstak- ur sporvagn fer héðan kl. 6.30 e.m. Fimtudagskveldið þann 20. þ.in. heldur Sigríður F. Friðriksson Piano Recital með nemendum sín- um í efri sal Good Templara húss- ins, klukkan 8.30. Mr. Conrad F. Daiman aðstoðar við þessa samkomu. E'oreldrar eru góðfúslega beðnir að vera með börnunum og sjá um, að þau gjöri engan hávaða. Sainskot tekin við ’dyrnar til hjálpar við kostnaðinn. RIRL1UF YRIRLE STUR i Goodtemplarahúsinu (uppi), Cor. Sargent og McGee, fiintudagskveld- ið 13. maí, kl. 8 síðd. Efni: Hvernig mannkynssagan svarar fyrirsögn spámannanna. Merkilegtir draumur heiðins kon- ungs. Myndir eru sýndar þessum fyrir- lestraflokk til skýringar. öllum er leyft að senda inn spurn- ingar þessum efnum viðkomandi. Þegar nógu margar spurningar eru innkomnar, miinum vér auglýsa fund, þá er þeini verði svarað. Tnngangur ókeyp’is. Allir vel- komnir. Davifí Gufíbrandsson. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítara kyrkjnni: Siðustu slórviðburfíirnir frá sjónar- mifíi menningarinnar. — Allir vel- komnir. Myndarleg brúðkaupsveisla. Þann 4. maí síðastliðinn gaf síra Bjarni Þórarinsson saman í hjóna- band, að Wild Oak Hall, þau Einar Eyvindsson og Miss Austman. For- eldrar heggja brúðhjónanna hafa uin langan tíma búið í íslenzku bygðinni vestanvert við Manitoba- vatn, Foreldrar brúðgumans, Þið- rik Eyvindsson og kona hans, voru ein af f.vrstu tandnemum við vestur- strönd vatnsins. Enda sá það á, að brúðhjónin og foreldrar þeirra voru ekki vinalaus við þetta tækifæri. Athöfnin átti að byrja kl. 7. e.m., en gat ekki orðið fvrri en hálftma síðar; fyrri náðist ekki í mann til að spila á orgelið; en organistí safnaðarins var löglega forfallaður, þvi það var brúðurin sjálf. — Um 250 manns sátu brúðkaupið. Flestir íslenzkir bygðarmenn voru þar sam- ankomnir og margir hérlendir. Að endaðri giftingar athöfninni voru miklar og góðar veitingar fram bornar. Að því búnu fór fram skemtiskrá og var móðurbróðir brúðgumans, herra Magnús Pétursson, forseti. — Ö. Guðmundsson flutti lipurt og eld- fjörugt kvæði fvrir minni brúðhjón- anna; og S. Benediktsson flutti lip- urt kvæði. Þá var mælt fyrir minni brúðhjónanna, hvorutveggja for- eldra þeirTa, bygðarinnar og hér- lendur inaður nokkur flutti gaman- yrði til unga fólksins. Milli ræð- anna spilaði hornleikaraflokknr Langruth kauptúnsins, undir for- stöðu C. Líndals. — Það var eitt hið sérstakasta við þetta brúðkaup, hvað þessi nýmyndaði flokkur, sem nú kom fram fyrir almenning í fyrsta sinni, leysti verk sitt vel afj hendi; og heyrði eg að unga fólkið j var að hvíslast á um það, að gaman yrði að vera á skógargildum bygð- “NEI-IД Og “ Þáttur úr daglega lífinu ” verður leikið undir umsjón stúknanna, í GOODTEMPLARA HÚSINU Þriðj udagskveldið, 18. maí, ’15 óvanaleg skemtun á milli þátta. Dans á eftir til kl. 2 Inngangur 25c. FLUTTIR Hérmeð tilkynni eg almenningi að eg hefi flutt mig í stærri og betri búð, þar sem öll viðskifti geta gengið mikið greiðar en áður. Ný ja búðin er að: 572 Notre Dame Ave. aðeins þremur dyrum Vestar en gamla búðin. Central Bicycle Works S. MATTHEWS eigandi. TELEPHONE - GARRY --121 á annari eins skemtun og þetta. f hornleikaraflokknum eru alt ungir fslendingar. Að endaðri skemtiskránni voru bekkir niðurteknir og fór yngra fólkið að dansa. Fyrir (lansinum var spilað á 2 fíólín, nema hvað hornleikaraflokkurinn hvíldi fiðl- una með köflum. Úti fyrir salnum var reist tjald; þar voru borð og bekkir. Yar ]sað ætlað handa þeirn, sem langaði til að reykja; enda var þar nóg af vindlum og notuðu marg- ir, sem ekki dönsuðu, þar tímann til ánægju. Dansi og öðrum skemt- unum var haldið áfram til morguns, og þurfti mann hvorki að þyrsta né svengja, þvi kaffi og inatur var á boðstóluin fyrir þá, sem vildu, alla nóttina. Yfirleitt var þetta eitt liið ánægju- legasta samsæti. Fólkið skeinti sér svo frjálst og án alls stórbæja tepru- skapar, og auðsjáanlegt var, að eng- um datt annað í hug, en að allir væru jafnir. Eintt af gestunum. Gamall kunningi Heimskringlii og vor kom að sjá oss núna neðan úr Nýja fslandi, herra Sigurður Nor- (lal, frá Geysir, 72 ára að aldri; en léttur á fæti og hvikur í snúningum sem tvítugur væri. Það var enginn sorgarhamur yfir honum og engin ]ireyta að sjá á svip hans; var hann j þó einn af hinum fornu landnáms- mönnum og hefir verið ]sar neðra I nær 30 árum, og hafði fyrir nokkr- mn árum eitthvert snyrtilegasta og rausnarlegasta húið í nýlendunni. En nú eru börn þeirra hjóna öll uppkomin og líður vel. Við mint- umst á gamlar sakir og fornar tíðir þar neðra, og var glatt þá stundina á Kringlu. Hann kom nieð öðrum fleiri að tala um Jellicoe brautar- stöðina. Þeir viia fá hana á Kross- götuna gömlu hjá Völlum, þar sem flestir hafa not hennar og búið var að ákveða hana. En einsog gengur vildu einhverjir toga hana til sin, og er þeim varla láandi. En líklega verður nú farið að byggja hana á Völlum, þegar þetta keniur út. íslendingur fallinn. Þau hjón Mr. og Mrs. G. Her- mannsson, að 940 Ingersoll stræti, fengu símskeyti frá Ottawa á mið- vikudagsmorguninn í vikunni sem leið, að Mack Hermannsson, sá er ha-ttulega særðist fyrir rúmri viku síðan við Langemarck í Belgíu, sé látinn af sárum. Hann hét fullu nafni Ástýr Valgeir Magdal; var vart DREWRY’S AMERICAN STYLE RICE BEER $3.00 hylkií af 2. dús. merkur flösk- um. $1.00 borgaöur tll baka ef hylkinu og flöskunum er skilaö. $2.00 aöeins fyrir innihald hylkisins. $1.00 dús. merkur. l»ví ættir þú aö borga $1.75 upp í $2.25 fyrir dús. merkur af öörum Bjór. Fáanlegt hjá þeim sem þú kaupir af eöa hjá oss. E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. tvítugur, fæddur 21. júní 1895, á Seyðisfirði; kom harnungur til þessa lands og dvaldi löngum í Winnipeg upp frá |>vi. Hann var vinsæll piltur og fékk góðan vitnis- burð, hvar sem hann vann. Hann var útlærður pressumaður, þegar hann gekk í herinn, og var í verka- félagi þeirra, sem þá vinnu stunda hér. Aðstandendum hans er niikill missir að honum og söknuður öll- um, er kyntust honum. Hann varð fyrstur fvrir ]>ví. af vorrar þjóðar mönnuin, að falla í fylkingu undir herfána landsins. Hann fékk skot í höfuðið þann 23. apríl á vígvelli þeini, er fyr getur, og lézt af |>ví sári á spitala í Vim- ereaux á Frakklandi, fimm dögum síðar, þann 28. apríl. Voðabruni í Reykjavík. Nóttina hins 25. apríl um kl. 3 varð cldsins vart í Hotel Beykjavik. óðara kviknaði í Godthaab, Lands- bankanum, búð H. Guðmundssonar, E. Jakobssonar, Kjötbúðinni, Edin- borg, tveim húsum Gunnars kaupm. Gunnarssonar og Ingólfshvoli. Alt brann. Allur miðbærinn í voða. Samt var logn. Lék þá eldur hátt við himinn. Slökkvitói ónýt; út- búnaður slökkvitóla allra og bún- aður liðsins verri en ekkert. Tjón voðalegt. Meira seinna. Guðjón Sigurðsson úrsiniður og annar maður biðu hana i eldinum. Gullfoss í New York. Gullfoss hefir verið í New York höfn síðan á laugardag. Árni Egg- ertsson fékk bréf frá Thorláki Björnssyni á Gullfossi, skrifað í Bayonne, New Jersey, 4. maí; og getur hann þess, að þeir ætli að halda veizlu öllum fslendingum, sem vilji heinisækja þá rétt áður en þeir fari. Lætur Árna vita síðan veizlu- lag og burtför. f öðru lagi skrifar Stanley T. ólafsson, frá New York, 4 dögum seinna, að ]>eir ætli að hafa veizluna 15. niaí. Þá er nokkuð langt hréf frá Sveini Björnssyni og ólafi Johnson, er get- ur þess, að skipið geti ekki flutt farþega, ef að ]>að lendi í Haiifax (lögín banna það, nema þeir hafi loftskeyti). Þeir geti þvi ekki Kom- ið við þar. En frá New York geti |>eir haft 50 manns innanborðs, án loftskeyta. Framkvæmdarstjóri er húinn að seinja við Marconi fclagið i Kaupmananöfn um 'að Íoftskeyti vcrði sett í skipið næst þegar það kemur til Hafnar. Tiekin hafi verið flult frá Englandi til Iiafnar og bíði þar. — Svo tefjist þeir 5 daga við að fara til Halifax, því að þeir þurfa |>á að krækja suður eftir sökuin rek- íss. Þeir segjast gcta tekið 24 farþega. Segja að öllum þyki Gullfoss hið bezta skip. — Minnist á brunann.— Þetta bréf er skrifað í Reykjavík ]>. 26. apríl. Síra Jón Clemens, prestur í Ot- tawa, kom hingað 4. maí, að sjá for- eldra sína Jón Th. Clemens og Ingi- björgu Jónsdóttur og bróður sinn, Pál byggingameistara Clemens, að 498 Maryland st., og hefir haldið þar til. Fer héðan 13. eða 14. þ.m. Háskólapróf Saskatchewan fylkis. Við nýafstaðin vorpróf Saskatche- wan háskólans stóðust eftirfylgj- andi íslenzkir nemendur próf: / College of Arts and Science. Upp úr fyrsta bekk — Thorhjörg Eiríksson, frá Wynyard Upp úr þriðja bekk — Valdimar /1. Vigfússon, frá Tan- tallon. / College of Agriculture. Einsog áður var getið um i Ilkr., útskrifaðist Vigfús Sæmundur As- nwndsson úr þriggja ára námsskciði búnaðarskólans. PRENTVILLUR i Hkr. 6. tnaí, hls. 3, í grein um fiskilög Manitoba: f 6. málsgrein, 13. I., á eftir Fish hefir fallið burt lína, og á setningin að vera þannig: “Sjá bls. 39 Fisher- ies Cómmission Report. — Nú mega félögin nota 5% þunil. riða sam- kvæmt 8. grein laganna. í 8. málsgrein, í stað 15.—20. sept. á að vera 15. til 30 sept. Tilboð um að byggja skóla. Tilboðum um, að byggja að öllu leyti og leggja til efni i tveggja her- bergja skóla, að Lundar, Man., verð- ur veitt móttaka af undirrituðum til 24. maí næstkomandi. Plans and specifications til sýnis hjá Paul M. Clemens, Winnipeg og undirrituð- um. Einnig er óskað eftir tilboðum í j bygingu skólans, “plastering”, máln- ingu, “concrete work”, hitun og | efni, hvert í sínu lagi. Ekkert eða lægsta tilboð nauð- synlega þegið. D. J .Lindal, Sec’y-Treas. Lundar, Man. Is-tími sumarsins byrjaði 1. maí, síðastl. Þá byrjum vér að flytja ís heim á heimili, hvar sem er í borginni. Símið eftir öllum upplýsinpum til Ft. Rouge 981. THE ARCTIC ICE COMPANY. Ltd. 156 BELL AVENUE. Mið-bæjar skriftofa á neðsta gólfi í Lindsay Bldg. Búnaðarkensla. ---•--- Fyrir ]>remur árum var fyrst stofn- aður búnaðarskóli út á ineðal bænda í þessu fylki, og er það mentamála- stjórnin, sem hefir lagt grundvöll þeirra. Þeir eru því sem næst óháð- ir búnaðarskóla fylkisins, og eru kostaðir að hálfu af stjórninni. Hef- ir þetta yfirleitt verið álitin ágæt hugmynd, því það gefur bændason- um tækifæri til að afla sér þekking- ar á búfræði og lifa heima hjá sér. Það hafa nú þegar verið stofnaðir fimm skólar: Holland, Stonewall, Rohlin, Dauphin og Teulon. Árelga halda þeir sín á miili “Judging Con- test”, sein lýsir þekkingu þeirra á lifandi búpeningi og útsæðiskorni. Til þess að taka þátt í þessari sam- keppni, velur hver skóli þrjá pilta. er skulu halda uppi heiðri síns skóla. Og eru úrslit þessa árs sam- keppni eftirtektaverð fyrir fslend- inga, af því einn skólinn, þ. e. IJol- hmd, skaraði svo mikið fram úr öll- uin hinuni. Hann hrepti fyrstu verð- laun í fiestum greinum. Samkeppni þessi fór frain hér við Búnaðarskóla fylkisins og voru dómararnir það- an. Útkoman var þéssi: Fyrir þekkingu á útsæðis-hveiti hlaut Holland 1. verðlaun; Teulon 2. verðlaun. , Fyrir þekkingu á höfrum hlaut Holland 1. verðlaun; Teulon 2. vl. Fyrir þekkingu á byggi hlaut Teu- lon 1. verðl.; Holland 2. verðl. Fyrir þekkingu á markaðs grip- um hlaut Stonewall 1. verð.; en um 2. vcrðl. voru |afnir Toulon og Da uphin. Fyrir þckkingu á mjoiKurkúm hlaut Holland 1. verðl.; Stonewall 2. verðl. Fyrir ]>ekkingu á vinnuhestum hiaut Stonewall 1. verði.; Holland 2. verðl. Fyrir mjólkur “testing” hlaut Hol- land 1. verðl.; Dauphin 2. verðl. Hver sá piltur, sem hlýtur að með- altali hæzt mörk, fær silfur-medaliu, er mentamálastjórnin gefur, og hana hlaut James H. Charters, frá Hol- land. Stonewall-piltur hlaut bronze- medalíu fyrir að' vera annar i röð- inni. Þeim skóla, er stendur hæzt að öllu samantöldu, er gefinn skjöldur úr silfri, og hlaut hann einnig Hol- land skóli. Herra H. H. Watson, umsjónarmaður kenslu á skólum þessum, gaf skjöldinn. Einnig gefur mentamálastjörnin fyrstu og önnur verðlaun, og fer sú upphæð til skólans, en ekki hvers vinnanda. Af þessu sést, að Holland skóla drengirnir hafa staðið fremstir i flestu, og meiga jjeir þakka ]>að að miklu leyti herra Sigfúsi J. Sigfús- syni, er hcfir kent þeim í vetur; því hann er sá eini, sem kennir bú- fræði við Holland skóla. Tilsqgn, seni fæst í búfræði við liessa áðurnefndu skóla, tekur tíu mánuði, eða “tvo vetur”, að nema, og er það eins mikið og kent er við Búnaðarskóla fvlkisins a þeim tíma. En ]>ó fá þeir piltar eksi að innrit- ast við Búnaðarskóla fylkisins, nema l>.eir byrji í öðrum bekk í staðinn fyrir þriðja. Nú er herra Sigfússon fremstur í flokki að berjast fyrir því, að fá ]>essa kenslu tekna full- komlega til greina, svo að hún verði metin til jafns við ]>á kenslu, sem gefin er á Búnaðarskóla fylkisins á tveiinur árum. Ekkert svar er hann samt búinn að fá ennþá, hvernig svo sem útkoman verður. En von- andi er, að þeir piltar, sem afia sér þessarar mentunar við skóla úti á landi, fái aðgang í þriðja bekk á Búnaðarskóla fylkisins, ef þeir óska að halda náminu áfram; annars eru likur til, að kensla þessi verði ekki eins mikið notuð og æskilegt væri. Nokkrar fleiri bygðir hafa haft í huga að setja á stofn þvílíka skóla. Hinn góði árangur kenslunnar á þeiin skólum, sem stofnaðir hafa vcrið sem þessi próf sýna, ætti að verða þeim hvatning til þess, og svo rnyndi það einnig styrkja þá skóla, sem þegar eru stofnaðir. Hinir áðurnefndu fimm skólar hafa nú |>egar aflokið ársprófuin sínum, og stendur piltur einn frá Holland hæst allra í fylkinu. Munið eftir samkomu sunnudaga- skóla Únítara kyrkjunnar í kveld (miðvikudag). .Ágætt prógram, sumt alveg nýtt. Inngangur kostar aðeins fimtán cents. Bréf á skrifstofu Heimskringlu:. Mrs. pddný Ásgeirsson. Mr. K. Kernested. Mrs. Guðrún Hermann (2 bréf). Miss Jóhanna Þórðarson. Mr. Kristján G. Snæbjörnsson, frá Patreksfirði. Flest bréfin frá fslandi. ÞAKKLÆTI *------------------------------* Mér finst það vera skylda mín að þakka fslendingum í Narrowsbygð fyrir hinar hlýju og vingjarnlegu viðtökur sein eg átti þar að mæta. í erindum fyrir Eimskipafélag fs- lands. Þegar það er athugað að talsvert margir |>ar eru fremttr fátækir frum- býlingar og tiltölulega fáir efna- bændur, þvi land er þar ervitt og margir erviðleikar, — þá er það augljóst, að þátttaka þeirrar bygðar i Eimskipafélagi Islands er hlut- fallslega eins rífleg einsog úr öðruin bygðuin fslendinga hér fyrir vestan, því nú munu hlutakaup í Narrows- bygð vera orðin um 7,000 kr.. ^ ^ ^ Áminning Þótt |>að hafi gengið seinna og ó- greiðara en æskilegt hefði verið, að selja þá hlutaupphæð, sem í fyrstu var ákveðið, ]>á virðist ]>að ekki með öllu óviðeigandi, að benda stjórnar- nefnd Eimskipafélagsins á það, að framtíðar-þroski félagsins er nú al- gjörlega í liennar höndum. — Það mun vera sameiginleg skoðun mjög margra hér fvrir vestan, að ef fé- laginu farnast sæmilega á næstu 2 til 3 árum, og ef ekki verða ófyrir- sjáanleg harðindi, að þá mundi verða auðvelt;að selja að minsta kosti aðra eins hlutaupphæð hér fyrir vestan, einsog seld hefir verið nú þegar. Vestur-íslendingar, mjög margir, liafa frá því fyrsta haft á- huga fyrir þessu fyrirtæki og er ant um að sjá það þroskast; og margir spyrja sjálfa sig og aðra stuiulum efa blandnir: Eigum við menn því vaxna, að stjórna þessu fyrirtæki og þeiin kröftum, sem við eigum yfir að ráða? Hvernig verður svar stjórn- arnefndarinnar eftir 2 eða 3 ár? Winnipeg, 10 mai 1915. Afíalsteinn Kristjánsson. Kafli úr bréfi frá Sergeant J. V. Austmann. Belgíu, 19. apríl 1915. Kæri faðir minn! tieztu þökk fyrir þitt góða liréf nýlega meðtekið og sendinguna, sem því fylgdi. Við í þeirri !)0. koniuin úr skot- skurðunum í gær, og inistum í slag við óvinina 3 nienn til dauðs og 8 særða, og var einn af þeiin Kol- skeggur Þorsteinsson. Ilann særðist 11 sárum af sprengikúlu, sem sprakk skamt frá, þar sem hann og fleiri voru. Það varð að bera hann þang- að sem honum var hjálpað. — Þó að sárin séu svona inörg, þá er ekk- ert þeirra hættulegt og kemst iiann til fullrar heilsu aftur og það ætla eg að biðja þig að segja fólki hans. Flest sárin eru í andlitinu. Gcncral Smith Dorrien var hér um daginn og yfirleit herinn frá Canada, og sagði, að hann áliti okk- ur þess verða, að vera í brjósti fylk- inga. Svo ]>að litur út fyrir, að við fáuin hráðum að reyna okkur, Þegar við erum ekki í vigskurð- unum, höfum við hafst við á he>- loftum og tómuin verkstæðum; en höfum nóg af hálmi tii að liggja á. Hefi mörgum öðrum bréfum að svara og verð því að láta þetta duga að sinni; en skrifa ]>ér aftur bráð- lega. Með beztu úskum til allra, er eg ]>inn elskandi sonur. J. V. Austmann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.