Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27. MAi 1915. H E I M S K H I N G L A BLS>. 7 Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga SHAW’S THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL PASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th. Floor No. 5S0 Selur hús og lóSir, og annaC þar aB lútandi. Crtvegar peningalán o. fi. I’hone Maln 26H5 S. A. SIGURDSSON & CO. Húsom skift fyrir löud og iötid fyrir hús. LAn og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Síml Main 4463 PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI S«lur elds, lífs og slysaábyrgTJ og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. J. S. SVEINSSON & CO. flelja löbir í bæjum vesturlandslns og skifta fyrir bújarTJir og Winnipeg lóbir. i’hone Maln 2H44 710 McINTYRE IILOCK* WINNIPEG Stærsta og elzta brúkaðra fatasðlubúðin í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Sérstök kostabob á innanhúss munum. KomiTJ til okkar fyrst, þib munib ekki þurfa aT5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 593—505 NOTRB DAME AVENGE. Talsfml Ciarry 3S84. GISLI GOODMAN TINSMIDUR VerkstæTJi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Helmllla Garry 2088 Garry 800 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 81» Slierbrooke 8treet Phone Garry 2152 MARKET HOTEL 146 Prin'eess St. á mótl markaSlnum Bestu vínföng vindlar og aTJhlyn- ing gób. íslenzkur veitingamaTJ- ur N. Halldorsson, leibbeinir Is- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG “Nús ógurlegt umb at íitask, es dreyrug ský dregr með himni.” Svo rífa þær vefinn sundur og hafði hver bað er hún hélt á. Þær ríða berbakt burtu sex í suður, sex í norður. Mennirnir sem féllu komu frá báðum beim átt'um. Þetta bar fyrir Darruð á Katanesi, og Brand Gneistason á Færeyjum. 1768 lagði enska skáldið Gray út kvæðið, og kallaði bað: “The fatal Sisters.” Walter Scott segir svo frá: Enskur prestur ó Orkneyjuin las bað upp fyrir söfnuði sínum. 1 öðru eða Jiriðja versi gripu l>eir framm í: “Þetta kvæði liekkjum við, l>að er kvæðið, sem við höfum haft upp fyrir yður, begar l>ér hafið beðið okkur um að Jóta yður fá að l>eyra orkneyskt kvæði. Lýsing Njálu af viðburðunum fyr. ir og eftir Bríans bardaga, mun vera hið glæsilegasta og jafnframt hið rammasta og myrkasta, sem skrifað liefir verið á íslenzku. Lýsingin ó orrustinni sjálfri er heiðrík og skýr, enga hulu af ótta dregur fyrir augu Þorsteins Síðu-Hallssonar. Sjónin skerpist og sjónhringurinn stækkar í bardaga. Hann sér hvers vegna orrustan vinst og tapast. Hann liikar ekki við að taka upp hið hættulega merki Sigurðar jarls, og verjast við tvær höndur Kerbjálfaðs með annari sinni, en liann er varað- ur við bví af Ámunda hvíta. Hann sér Toirdelbach í orrustunni fyrr og síðar, og dáist að honum. Þegar allir hinir 16 íslendingar eru fallnir hvers vegna á hann bá einn að koma heim? —Frásaga Njólu inirm- ir mest af öllu á Macbeth, sem fer frarn á Skotlandi litlu síðar. Hærra en Shakespeare hefir mannsandinn ekki lyft sér f fornra sagna óði. ífi if. V i. J. Swanson H. G. Hinrlkson D0MINI0N H0TEL 523 Main Street. J. J. SWANSON & CO. Beztu vín og vindlar, gisting og FASTEIGNASALAR OG fæði $1.50. Máltið 35 cents. penlngn mlTJInr rnlulml M. 2r*»7 Sími: Main 1131. Cor. I'ortage and Garry, Wlnnlpeg B. B. HALLD0RSS0N, Eigandi Graheun, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 901->K)8 CONKEPKRATION LIFE BLDO. WINNIPEG. Phone Maln 3142 FlNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó vlCgerB & meS- an þú biöur. Karlmanna skór hálf botnaölr (saumaó) 15 minútur, gúttabergs hælar (dont sllp) eCa leöur, 2 mínútur. STEWART, 193 Paelfls Ave. Fyrsta búí fyrlr austan aSalstrætl. GARLAND& ANDERS0N arnl Anderson E. P. G&rland LÖGFRÆÐINGAR 601 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1661 JOSEPH J. THORSON tSLKNZIvUK LtSGFRÆÐINGUR Arltun: Campbell, Pitblado & Company Farmers’ Building. Phone Main 7540 Winnipeg H. J. PALMAS0N Chartkrkd Accountant Phone Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Dr. G. J. GISLASON Physlclan and SurKCOD Athygli veltt Augna, Eyrna og Kverka Siúkdómum. Asamt Innvcrtis sjúkdómum og upp- •kuról. 18 Sonth 3rd St.» Grand Forko, N.D. Dr. J. STEFÁNSSON 4411 Boyd R1(1k., Cor. Portage Ave. og Edmonton Street. fltundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aTJ hltta frá kl. 10 tll 12 f. h. og 2 tll 5 e. h. lHlMl.nl Maln 4742 Helmlllt 105 Ollvla St. Tala. G. 2315 TaUfml Maln 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St. E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Cor. Welllnirton au«l Slmeoe Sta. Phone Garry 4308 Wlnnlpejc. Vér höfnm fullar birgOlr hreiunstn lyfja ojr meðala. Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meönlin uákvæmlega eftir Avlsan læknisins. Vér sinnum utansveita pönnnnm og selinm giftingaleyfi. C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. A Sherbrooke 8t. Phone Garry 2690—2691 Fólksorustan á Clontarf eða Bríans bardagi. (Framhald frá 3. bls.). raiin sem gjörð var til bess að lialda landinu. Kormlöð leggur mesta á- herzlu á harðfengið, hiin og Sig- tryggur turna háöldu á háöldu of- an af víkingaflóðinu, en ólagið brotnar, hrynur og fellur í sjálft sig á Clontarf. Víkingarnir eru ekki lengur ósigrandi eins og meðan beir höfðu ómeingaða Ásatrú og kunnu ekki að hræðast dauðann. í Val- höll var inargfalt betra að vera fyrir l>á, en í bardagalífinu hér ó jörð- unni. Víkingarnir í Clontarf hafa flestir rriist nokkuð af hfnu trylta hugrekki fyrir áhrif kristinnar trú- ar og hræðslunnai' við helvíti. Kristnin var ekki trú fyrir víkinga, hún fordæmdi alt beirra athæfi og lifnað, en hafði bó sígið inn í flestra manna sálir. Fyrirburðirnir á skip- um Bróður eru alheiðnir, en eru pýddir svo af heiðnum inanni, sem beir komi fró djöflinum. Fyrirburð- irnir ó Islandi eru frá Kristni, en tákna víst að Brennumenn hafi far- ið illa. Víkingar sem voru orðnir kristnir eða hálfkristnir eiga enga heimvon nema helvíti, pegar peir eru fallnir. Það dregur úr peim duginn. Þessi kynslóð hefir enn 6 skilningavitið: fregnirnar af orrust- unni berast í loftinu norður til Skotlands, Orkneyja, Færeyja og ís- lands samstundis^ hvert bangað, sem einhver hefir um sárt að binda eftir mannfallið í bardaganum. 1 hverri ætt á Orkneyjum, Kata- nesi og víðar um Nórðurlönd syrgja ættingjarnir með pögulum tárum mennina, sem féilu á föstudaginn langa, börðust á móti heilögum konungi, og fóru illa að kristnum sið. Á Katanesi eða Orkneyjum kveð- ur ópekt stórskóld svanasöng heiðn innar, Darraðarljóð. Kvæðið ætti að heita Vaikyrjuljóð. Valkyrjurn- ar vefa orrustuvefinn á Clontarf og syngja magnaðan og ramman söng yfir vefnum. Kljásteinarnir eru mannahöfuð, sverðið er vefjarskeið- in, örin er skyttan, blóðug spjót eru sköftin, uppistaða og ívaf eru blóðugir mannabarmar. Þar vinda pær og vinda spjótavefinn, og draga upp blóðugar myndir af valfallinu mikla suður á Clontarf. Jarlinn og Brían eru fallnir, en pser halda hlífi- skyldi yfir hinum unga konungi. “Ok mun lrar angr of bíða bats aldri man ýtum fyrnask.” og enn 1905 kom eg á Clontarf. Systir prestsins í Newry, jungfrú Black, vísaði mér leið pangað. Eg liafði Njálu í vasanum, pekti hana vel, en vissi fátt annað um bardagann. Eg póttist sjá hvar orustan hefir verið háð, og hefi dregið fylkingarnar par á kortið. Jungfrú Blaek var ókunn- ug, og langt að. Andi fornsögunnar greip mig, og eg gekk í leiðslu. Mér var sem eg sæi fimtfu púsundir forn manna berast á banaspjótum í hinni hræðilegu fólkorustu. Mér pótti kvöldsólin frá Dyflinni lita iðgrænan völlinn rauðan. Hend- ingar úr Darraðarljóðum: “Vinduin, vindum | vef Darraðar” ómuðu fyrir eyrunuin, og tvítekn- ingin lireif mig eins og eg væri barn. írska hefðarmærin var eins og hún væri mai'gar mílur í burtu, og tal- aði ekki orð, svo hún truflaði mig ekki. Eg póttist finna staðinn, par sem Þorsteini Síðu-Hallssyni voru gefin grið. Þar reikaði eg um litla stund, en steig á skóreim mina, sem hafði losnað, mér lá við að detta. Eg fór niður á annað hnéð^ og batt skóreimina. Þegar eg leit upp sneri eg andlitinu til Dýflinnar. Hefði eg ekki verið l>ar hefði eg aldrei reynt að lýsa orustunni. Indr. Einarsson. Yðar nautgripir eru taldir! Eftir Jón ‘Einarsson. Einn af okkar betri drengjum, ný- lega kominn “að heiman”, herra Jón H. Árnason, ritar i Hkr. 8. april, undir spurningunni: “Er hægt að hafa fleiri nautgripi á íslandi?” — Keinst hann óhikað að pvi að svo muni vera. Að pessu leytinu er eg honum al- veg sammála, og bæti par aðeins pví við, að gripirnir íettn sem allra fyrst að fjölga og pað til mikilla muna. Á hinn bóginn eru önnur atriði og ákvæði i greininni, sem eg felli mig öldungis ekki við, og álit sum peirra vera gjörsamlega ógild, svo ekki sé meira sagt. Höf. téðrar greinar er, einsog pegar hefir verið ániinst, ungur í pessu landi, hefir verið hér að eg liygg á annað ár, og dvalið i bæ mikið af peim tíma, og bess vegna eðlilegt, að hann sé eigi sem fyllilegast lieima i hérlendum bún- aðar-hugmyndum af nýrri röð. En pær mun hann viija aðallega benda Austur-íslendingum á, eftir þvi sem eg skil andann í pessari ritgjörð. Búfræðin, pótt lengi hafi verið litið niður á hana, er umfangsmeiri og krefur víðtækari þekkingar en svo, að maður, nýkominn í þetta land, geti til hlýtar gefið áreiðanlegar leiðbeiningar um þau efni, svo Aust- ur-fslendingum fullnægi, fremur en það, sem þeir geta heima lært, nema þá ef til vill i sárfáum atriðum. Það hættir svo mörgum mannin- um við, þótt vel sé gefinn, að finn- ast hann vcra kominn að meginstöð þekkingarinnar, þegar hingað yfir hafið er stigið, þ. e. a. s. á meðan þekking hans er að taka stakkaskift- um, en ekki komin alveg i nýju flik- ina I Þetta er ef til vill fyrirgefanlegt, vegna þess, hve alment það er. Hef- OF CANADA Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifærum til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í þvf að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi í sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚTIBÚ A. A. Walcot, bankastjórí >._________________________________________________z Eru börnin farin að læra spara PENINGA ? ir ekkert sýnt það betur, en “Ame- ríku-bréfin” að fornu og nýju, sem vitanlega hafa ekki verið öll af flón- um rituð. Á það og við i þessu sam- bandi, því höf. er skýr maður og ó- efað velviljaður. Gizka eg því á, að eigi stökkvi hann upp á nef sér, þótt eg ræði málið sem fyrir liggur með honum og brúki sjálfs mins gler- augu við skriftina. Viðvikjandi móaræktinni á ts- landi segir höf.: “Svarið” (hver starfsaðferðin sé heppilegust) “ættu búfræðingarnir að geta gefið, ef þeir eru nokkuð meira en nafnið eitt”.— Þetta er skiljanlega rétt ályktað, en gefur þó óbeinlinis í skyn, að bú- fræðingarnir á íslandi séu ef til vill ekki sem bezt að sér í fræðum sin- um. Um það skal ekki hér deila. Hitt er mér þó vel kunnugt, að til eru á íslandi búfræðingar, sem eru mjög vel að sér á ýmsan hátt. Bit- gjörðir t. a. m. í Búnaðarriti íslands og Ársriti Bæktunarfélags Norður- lands bera þessu ljós vitni. Er þar margt ágætlega sagt, ljóst, skilmerki- lega og fræðandi, svo vel þolir sam- anburð við svipaðar greinar í hér- lendum ritum, samkynja. Samt vil eg geta þess, að hið fyrsta og eina, sem eg hefi séð viðvíkjandi fóður- rækt eða slé.ttunargræðslu, sem bend ir í praktiska átt, er erindi það, er síðasta Ársrit Ræktunarfélagsins flytur, eftir hr. Jakob H. Lindal, framkvæmdarstjóra félagsins. En vegna þess, að bendingar hans eru ofurlitið á annan veg en lengslaf hefir verið framfylgt, munu þær treglega viðteknar, einsog margar aðrar umbætur, sem koma í bága við tízkuna. Það, sem eg hefi lang-lak- asta trú á í sambandi við jarðrækt- ina heima, eru plægingarnar. Mér kemur það svo fyrir, í gegnum það, sem eg hefi lesið um þau efni á ís- lenzku máli, að kunnáttan við að brúka plóg sé mjög ófullkomin, jafn- vel hjá sunnim búfræðingunum sjálf- um. Mjög merkur bóndi, sem mikið hefir gjört að jarðabótum, og sem mikið hafði sléttað í túni sínu og gjört framræsingar með búfræðinga ráðdeildum áður en eg fór af Is- landi (fyrir 27 áruin), maður, sem mikið hefir ritað og ritar enn í blöð- in þar heima og tímarit (t.a.m. Eim- reiðina og Skírnir), skrifar mér i fyrra, að hann hafi aldrei heyrt tal- að um nema eina tegund af plógum. Að hugsa sér að ætla að plægja (eða “brjóta”) heilt land ineð sama plógi, bendir á þekkingarleysi á þvi verkfæri, í meira lagi. — Flestum mönnum, sem vanir eru við plæg- ingar, her saman um það, að þá fyrst vinni plógurinn rétt og sé settur rétt, ef hrossin ganga rakleitt á þolanlega sléttri jörð, og plógur- innn skeri jafnan streng, þótt plóg- maður sleppi sköftum hans um lang- an sþöl. öllum er það og kunnugt, seni nokkuð þekkja til plæginga, að ekki vinna allir piógar jafnvel í sama jarðlagi. Þess vegna er um svo margar tegundir plóga að velja til sanm brúks lijá sama plóggjörðar- félaginu. Vonandi eru menn hættir, að sniíða plógana sjálfir heima á ís- landi nú. Slikt getur naumast verið nema klúður, þótt um góða smiði sé að velja, því áhöld og vélar skortir til að geta gengið rétt frá öllu. Og smiður, sem ekki e"r þaulvanur plæg- inguni sjálfur, ætti vitanlega ekki að reyna slíkt. Það má auðvitað rifa upp jörðina með öllum plógmynd- um, en að gjöra góða plægingu með sem minstn afli og á sem skemstum tima, er annað mál. Þetta kemur auðvitað tilætluðum atriðum óbeinlínis við, og sömuleið- is það, hvort menn hafa til þægileg og góð aktýgi til þcssara starfa. — Sagt hefir mér og verið, að eigi sé vanalegt að brúka fleiri hesta en tvo i senn, og sé svo (r,c>m niig furðar á, ef saft væri), þá cr ekki von að vel gangi i vondum móum og þýfð- um túnum. Flestir bestar, sem vanir bændur hafa hér i landi við plæg- ingar, eru stærri, og oftast miklu stærri en islenzku hestarnir (þetta frá 1,000 til 1,500 ensk pund að þyngd), og dettur enguni í hug, að setja á “brotplóg”, til að skera strengl i fyrstu plægingu, minna en þrju hross. Óefað er það réttast að “brjóta” (frumplægja) móa og annan svörð eins snemma og unt er á vorin. Sé til diskherfi, ætti að diska næsta dag það sem plægt var daginn áður, — einkum ef þurkatið er. Sé ekki disk- ur til, en akurvalti, ætti að valta plæginguna vel, eins fljótt og hægt er, til þess að strengurinn leggist eins þétt og unt er að botni. Er þetta gjört til þess, að eigi sé lofthol undir hnausunum og grasrótin fúni fljótar. Séu nokkur áhöld til, seni nota má til þess að gjöra moldar- mylsnu á yfirborðið, er það nauð- synlegt, svo eigi komi skorpa á strenginn, ef þurviðri ganga. Þann- ig skal plægingin biða næsta haust. Fer þá eftir ýmsinn ástæðum og at- vikum, hvort ráðlegra sé að plægja til baka aftur, eða aðeins margdiska flagið eins og það beið frá vorinu. Sé plægt, skal nú fara að minsta kosti einum þumlungi dýpra en áð- ur. Verður þá þuml. moldarlag ofan á fúna strengnum, sem veit var við, og er þetta svo margdiskað og herf- að, þangað til jafnt er orðið og þolan lega slétt. Bíði svo næsta vors. Er þá enn diskað, ef þörf þykir, og herfað vel, og þar næst sáð grasfræ- inu (eða höfrunum). Varast ber, að valta eftir sáningu, nema herfað sé á eftir. Ætti heldur að valta, herfa og sá, ef völtunar þarf með. Að vinna t.a.m. móaland þannig, og bera svo í það moð og sall *., eins og höf. ræður til, er að nii.ini hyggju mjög óheppilegt. Vel veit eg, að í sallanum er mikið af grasfræj- um af ýmsum lélegum eða nýlum tegundum, en með þeim berast í landið illgresis tegundir og aðrar, sem ekki er vert að græða. Sé moð- ið þannig notað, ætti að blanda því í mykjuna, bera það undir nautripi og hross, og i flórinn; þó eigi svo mikið, að það beri mykjuna ofur- liði. Þetta atriði dugir ekki að taka lauslega til greina. Viðvikjandi hafraræktinni er margt að athuga, og er eg hræddur um, að hr. J. H. Árnason sé henni ekki vanur. Það, að fullþroskaðir (“móðnaðir”) hafrar séu lakara fóð- ur, en hálfsprottnir, er auðvitað fjarstæða, og að græna hafra eigi að slá áður en axið myndast, er algjör- lega skakt; og skil eg ekki, að neinir bændur, sem hafa nokkurn snefil rff þekkingu, hafi sagt höf. þetta. Þeg- ar hafrar eru ræktaðir til þess að slá þá græna, á ætíð að slá þá, þeg- ar “mjólk” er komin í kornhylkin. en ekki fyrri. En hafrar eru venju- lega ekki slegnir til að fóðra þá græna vegna þess, að þeir séu kraft- meira fóður heldur en kornið þreskt, heldur af þvi, að ef til vill var þeiin sáð of seint og ekki timi til þroskunar, eða þeir eru slegnir grænir til þess um leið að slá iil- gesi, sem annars mundi sá fræi sinu. Eða þeir eru slegnir grænir af þekk- ingarleysi á muni þeirn, sem á er grasinu, eða fullþroskuðu korninu og þresktu stráinu. Hvers vegna að hafrar og einkuin bygg ekki nær að þroskast á fslandi, er mér ekki fullljóst. Má vera, að menn gefi ekki gætur að tegnnclun- um, því einsog kunnugt er, eru þ er tegundir injög mis-bráðsprottnar. Tökum til dæmis hafra þá, seni hér i landi eru taldir beztir allra, yfir- leitt. American Banner. Þeir eru flestum höfrum seinsprottnari, en gefa af sér miklu nieira korn og mik- ið og næringargott strá. Nálega hið sama má segja um hafra þá, er tald- ir eru beztir nú nieðal Svia, Seger hafre, þótt eg, fyrir eigin reynd, myndi fremur taka Banner hafr- ana. Aftur eru rnargar aðrar allgóð- ar hafrategundir til, sem spretta að fullu á miklu skemri tima en þessar tvær áminstu tegundir. Bygg er venjulega fljótsprotnara en flestar hinar betri tegundir hafra. Þó eru byggtegundir lika talsvert misjafnar að þessu leyti, að afurðamagni og gæðuin. Bygg er heldur eigi jafn- gildi hafra að fóðurgæft, og mjög miklu einhæfara til notkunar. Þann- ig er það talið mjög óheilnæmt fóð- ur fyrir hross, en ágætt til svínafit- unar, og að surnu leyti jafngildi hveitis, sem alifuglafóður, einkum ef það er mulið i hrat. Erfitt á eg með að trúa þvi, að ekki sé mjög víða á íslandi hægt að rækta haust-rúg til mikilla fóður- bóta, og jafnvel þroskaðan til möl- unar í brauðgjörð, af rétt er að far- ið; þar sem rúgur, bæði vor- og haust-tegundin, eru auðræktaðri undir ýmsum erfiðleikuni jarðvegs og tíðarfars, en allflestar eða allar aðrar venjulegar korntegundir. Málið um fjölgun naulgripa á ís- landi, er eitt hið þýðingarmesta fyr- ir velmegun landslýðsins yfir höfuð, en um leið yfirgripsmeira og kref- ur meiri sérþekkingar en mörg önn- ur nauðsynjamál landsins, ef bezt ætti að fara. öllum er ljóst, hve mikils virði er að hafa góðar mjólk- urkýr, og að ínikið væri unnið við að hafa nautgripi (geldinga) til verzlunarvöru til annara landa. — Hitt munu fáir ihuga á íslandi, hve mikill hagur gæti verið fyrir bænd- ur, að hafa væna, stóra uxa til jarð- ræktarvinnu, sem væri ofurefli fall- egu, litlu hestunum þar heinia. En til umbóta í þá átt útheimtist fleira en aukið heymagn. Það þyrfti sér- stakar kynbætur fyrir nautgripi, miðað við það, til hvers gripirnir væru ætlaðir. Gróðinn myndi reyn- ast mestur i sérrækt hverrar teguncf— ar fyrir sig; t.a.m. myndu sumíir stunda kynbætur til mjólkurhæðar og smjörauka; aðrir til holda og stærðar. Ætti sljórn lahdsins að hjálpa bændum til að ná kynbóta— nautum frá öðrum löndum, t.a.ni. Stutthyrningum (til stærðar og: holda) frá Skotlandi, og Holstein— nautum (til mjólkurauka) eða Jer— sey-nautum (til smjörauka) frá upp- runa-stöðvum þeirra. En kynn* skyldu menn sér eðli hverrar teg- undar og kosti eða ókosti og gætæ aðstöðu óhagræða allra, áður en val- ið væri um þessi kyn af handahcífip og æ varast, að blanda saman ólík- um kynjnm, i þeirri þekkingarleys— is von, að afkvæmið myndi stofœ áð nýjum kynflokki, sem næði öll— um frumkostum beggja ættanna. Eg má geta þess, að aðferð sú, ee~ tíðkaðist, þegar eg ólst upp á ís- landi, bæði i minni sveit og anuars- staðar þar er eg þekti til, að taka aðaliega tillit til móðurinnar, þegar- reynt var að bæta um mjólkurmagii kynsins (sem þá var eingöngu helzt hugsað um), er staðreynd að vera alveg skökk. Við kynbætur allra Iif— andi ^kepna, riauta, sauða, hross'ir svina fugla — og manna (sem vít- anlega er ekki álitið að þurfi hóta viðl), er faðernis-eðlið álitið að- ganga rikast i ættir. Því er það, a& þótt bændur sjái sér eigi færL að kaupa bæði karl- og kven-stofn til kynbóta, sem auðvitað væri lanfj- bezt, þá getur kynið með karl-bótunv tekið fljótum og æskilegum framför- um á nijög stuttum tima, ef rétt er að farið. Gæti og ælti stjórn lands- ins, eða t.a.m. Búnaðarfélag fslandx, með fjárstyrk landssjóðs, að hafa kynbótaskrá fyrir landið, þar sent- skrásetja mætti (registera) úrvals kynbætinga (t.a.m. naut og kýrj hesfa og hryssur; ær og hrúta; geítí og gyltur, o.s.frv., og hafa árlegac sýningar fyrir lifandi pening allanr t.a.m. sýslusýningar, fjórðungssýn- ingar og landssýningar, þar sem veí færir menn væru valdir til að dænia: hvert kyn og ákveða verðlaun eftic gæðamerkjum (‘Points’, sem það er kallað á búfræðismáli hér). Fyr er% þessi aðferð kemst á. verður fram- kvæmdakapp i þessa átt ekki svo* mikils virði. l’m þetta mál væri gaman að ræðc* meira siðar, ef tök leyfðu. Hemphill’s Americas Leading Trade School ATJal skrlÍNtofa «13 Maln 8tree*. WlnBlpeBT. Jitnev. Jitney, Jitney. ÞaTJ þarf svo hundruTJum skiftir af mönum til ati höndla og gjöra viTJ Jitney bif- reiTJar, arTJsamasta starf í bænum. ATJeins tvær vikur naubsynlegar til aT5 læra i okkar sérstaka Jitney “class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér aTJ velja stöTJu eTJa aTJ fá Jitney upp á hlut. Gas Traetor kenslu bekkur er nú aö myndast til þess aTJ vera til fyrir vor vinnuna. mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fvrir frá $5.00 tll $8.00 á dag. vegna þess aT5 svo hundruTJum skiftir hafa fariTJ í stríTJiT5. og vegna þess atJ hveiti er f svo háu verTJi aTJ hver Traction vél verTJur aTJ vinna yfirtima þetta sum- ar. Eini virkilegi Automobile og Gas Tractor skólinn í Winnipeg. LæriTJ rakara iTJnina í HemphiH's Canada’s elsta og stærsta rakara skóla. Kaup borgaTi á meTJan þú ert aT5 læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem bvrja VÍT5 höfum meira ókeypis æfingu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar í Winnipeg. ViTJ kennum einnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operating.” Okkar lærisveinar geta breitt um frá einni lærigrein tll anarar án þess aTJ borga nokkuTJ auka. SkrifiTS etJa komiTJ viTJ og fáiTJ okkar fullkomiTJ upplýsinga- skrá. Hemphill’s Barber College and and Trade Schools H«‘iid Offl«‘«*» <143 Nlain St.* Wlnnipeg: Branch at Regina, Sask. CARBON PAPER lor IYPEWRITER—PENCIIr— PEN Typewriter Rihbon for every make of Tyjiewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDO. Phone Garry 2899.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.