Heimskringla - 17.06.1915, Page 3

Heimskringla - 17.06.1915, Page 3
WINNIPEG, 17. JÚM l'Jló. HEIMSKRINGL-- RLS. 3. Fréttabréí vestan frá Kyrrahafi. Vancouver, B.G, 4. júni 1915 llerra ritstjóri. Það er hvorttveggja, að hér gjör- ist fátt fréttnæmt meðal íslendinga, enda er langt liðið síðan Hkr. hefir flutt nokkuð i fréttaliki héðan. Það er svo langt síðan, að mér dettur ekki í hug, að “byrja þar sem fyr var frá horfið” og fara svo að reyna að rekja ferilinn þaðan. Það yrði tilgangslaus þvætta, og álít eg því vænst að sleppa því alveg. Harðærið, sem Norðurálfu styrj- öldin hefir fætt af sér, hefir gjört vart við sig hér, ekki siður en í öðr- um hlutum landsins. Skortur á pen- ingum og skortur á lánstrausti vegna vonleysis um sölu á framleiddum varningi, hefir sett höft á öll slag- hjól í iðnaði og viðskiftum, en af því leiðir, að sjálfsögðu, atvinnuleysi og doðasýki i allri verzlun. 1 þessu til- liti var síðastliðinn vetur eflaust sá lang-harðasti, er hér hefir komið, þó veðráttan væri svo góð, að varla getur heitið, að hér kæmi haust- veður, hvað þá vetrarveður. Sumar- ið má heita að gengi í garð með nýj- árinu. Skúraveður af og til í Janú- ar, og frostvart nokkra morgna um sólar-upprás; en annað vetrarveður ekki. En þrátt fyrir þessi gæði af hendi náttúrunnar, átti þó margur maður hér við þröngt að búa, en svo er og verður sjálfsagt framvegis, hvernig sem annars árar, því reynsl- an sýnir, að hingað drífa farand- menn austan iir fjöllmn og austan af sléttum undir eins þegar veður harðna á hausti, og slæpast hér vet- urinn út, í veðurbliðunni við sjóinn. Og mikill hluti þessara auðnuleys- ingja verður svo bæjarbúum ,til byrði er framá líður. En hart einsog hefir verið i ári, hafa þó íslendingar á einn veg eða annan “krafsað ofan af” fyrir sig, og ekki leitað á náðir annara, svo k-unn- ugt sé, enda er það í samræmi við stefnu þeirra hvervetna síðan til þessa lands kom, -— hð brjóta ísimj sjálfir, ef is þarf að brjóta, að “troða eldinn”, ef eld þarf að troða, og kveina þá ekki, þó “súrni sjáldur í auga” og því síður biðja aðra og óviðkoinandi menn, að koma nú og hjálpa. Þó seint sé vil eg láta þess getið, hinum fjölmörgu vinum þeirra hjóna til ánægju, að i haust er leið tók Arni Friðriksson aftur við verzlun- inni í bvggingu sinni á horninu á Main Street og 2Gth Ave. East. Á hann þar mikla eign og verðmæta undireins og betur árar. “Picnic” héldu all-margir fslend- ingar hér úr bænum og útjöðrum á sunnudaginn var (30. maí) i ný- mynduðum skemtigarði á hæð mik- illi við Capilano-gilið í N'ortll Van- couver. Tilgangurinn var, að hafa þessa skemtun í Stanley Park á “Vic- toria Day” (24. maí), en af þvi að þá var rigning og súld alt til kl. 3 e. li., gat ekki orðið af þvi. Sá, sem þetta ritar, frétti ekki um þessa samkomu við “Capilano” fyrr en eft- ir að alt var um garð gengið, og kann þvi ekki wð egja frá, hvað þar gjörð- ist. Nú er brú sú hin mikla (Georgia- Harris Viaduct), sem Þorsteinn S. Borgfjörð hefir verið að smíða, sama sem fullgjörð, — ekki eftir annað en að leggja asfalt-húðina á nokkurn liluta af akveginum á brúnni. Brú þessi er sönn bæjarprýði og er á- nægja að minnast þess, að íslénding- ur stýrði Jieirri smíð frá upphafi. Óvænt heimsókn. átti sér stað hér í bænum að kveldi þess 18. maí síðastliðinn. Þann dag voru liðin 20 ár frá því þau hjónin Þorsteinn og Guöriin Borgfjörö gengu í hjónaband. Þegar þetta varð hljóðbært var tími orðinn naumur til að koma orðum til allra, er máske hefðu Viljað taka þátt í kveldskemt- un í húsi þeirra hjóna, til að minn- ast 20 ára afmælisins. Én fyrir öt- ula frammistöðu þeirra ungfrúnna, Maríu Anderson, skólakennara, og önnu Bjarnason, bóksala, komu þó saman um 60 manns, við aðal-hliðið á Hastings Park kl. 8 um kvéldið, og gengu þaðan heim að húsi þeirra hjóna, sem heitir “Borg”, — og ó- boðnir inn í hús. Að venju gjörðu allir sig heimakomna, enda vilja þau hjón, að gestir í húsi þeirra gjöri það. Að þvi er séð varð, undu allir sér vel við söng og hljóðfæraslátt og við dans, við ræðuhöld og við fyrirtaks veitingar. Tíminn leið fljótt, og fyrr en nokkurn varði var komið miðnætti. Til menja um 20 ára afmælið var þeim hjónum gefið mjög smekklegt franskt postulíns-setti. Áður en veitingar voru framborn- ar stefndu þær Miss Anderson og Miss Bjarnason hjónunum inn i borð stofuna og settu í öndvegi, en skip- uðu gestum sæti út frá öndvegi til beggja handa, að fornum sið. Báðu Þær svo Eggert Jóhannsson að lesa ávarp það, sem hir fer á eftir: Ávarp til hjónanna Þorsteins og Guðrúnar Borgfjörð. 18. maí 1915. “Þakka þér fyrir góögjörðirnar” er gamalt og gott íslenzkt ávarp til húsbœnda aö afstöönum veitingum. Það vakir fyrir okkur, sem i þetta kifti erum óboðnir gestir i húsi ykk- ar, aö tjá ykkur alúðar þakklæti fyr- ir góögjörðir allar á síöastliðnum tveimur áratugum, — ekki fyrir þær góögjöröir, sem hvert okkar út af fyrir sig hefir svo oft þegiö i húsi ykkar, heidur fyrir þær góðgjörðir, sem þið hafið veitt okkar umkomu- litla íslenzka þjóðfélagi í þessu landi á þessu timabili. Þaö er ekkert nýmæli, en það er alt af jafnsatt, aö hver einn og ein- asti fslendingur í þessu landi, þó einkum sá, sem er fæddur og upp- alinn heima á sögulandinu okkar, verðskuldar heiður og þökk sins þjóðfélags, þegar hann ftjrir atgerfi og atorku kemst lengra áleiöis og á hærra stööusviö í mannfélaginu, heldur en öllum fjöldanum getnr aúðnast að ná. Um leiö og hann lyftir sér hærra, lyftir hann öllum sinum santþjóöarmönnum líka á hærra stig, cn þeir slóðu áður. Þeir vaxa allir í áliti hérlendra manna, i réttu hlutfalti viö vöxt atgerfis- mannsins, sem hefir rutt sér braut alt fram i fremstu röö, og sýnir og sannar, að hann er jafnsnjall hverj- um, sem elja skal til kappleika. Það er tvímælalaust, aö viö ís- lendingar i þessu landi höldum okk- ar hlut, og það fyllilega, á námssviði allra almennra fræðigreina. En þaö er fleira nauðsynlegt en bók- námiö fyrir þjóö sem vitl halda sönnu jafnvægi i öllum greinum bií- sýslu sinnar. Til þessa höfum við sem þjóðflokkur vanrækt um of, að æra verkfræði, raffrœði, mátmfræði, en í þessu auðuga landi eru þessar fræöigreinar einn af máttarstólpum þjóðarinnar. Landið er stórt og er því og hlýtur æ betur og betur aö veröa heimkynni stórvirkjanna, að þvi er snertir iönaö, byggingafræöi og smiðar i öllum myndum. í þess- um greinum er feöralandi okkar eðlilega mjög ttbólavanl, og þess vegna varla von, að margir tslend- ingar hafi ennþá aflaö sér þeirrar þekkingar og þess fjár, sem þarf til þess, aö taka aö sér þær margvíslegu tröUasmiðar, sem af ög til eru á boö- stólum. Til þess þarf líka meira en meðal-kjark, ekki siöur en efni og þckkingu, — að minsta kosli í upp- hafinu. Þess vegna ciga þeir /s- lendingar sannarlega þókk og heið- ur skilið, sem hafa hug og karl- mensku til aö “steöja mót straumi, og s'tikla fossa” á frumbýlingsbraut- um okkar á sviði verkfræðinnar. Þaö er svo fyrir að þakka, aö þess- um orkumönnum okkar er óöum að fjölga. Og því verður ekki neitaö, að ÞOBSTEINN BOBGFJÖBB er framarlega, ef ekki fremstur í þess- um framsóknar-flokki. Bisa-smiöar hans ern orðnar æöimargar og sýni- legar öllum vegfarendum, á víð og dreif á 1500 mílna leiö frá Banöár- bökkum vestur að Burrard-firði. Þökk og þökk aftur, Þorsteinn, fyrir Grettis-lökin. Og samfara þakk- lætinu látum viö í Ijós þá einlægu ósk og þá von, að Grettis-tök þín á starfssviði verkfrœðinnar fjölgi æ og stækki meö lwerju ókomnu ári. Heiðruðu Iijón! Himininn var heiöur, vor-golan var þíö og vonin um langt og sólríkt sumar var björt og glansandi á ásýnd manna, aö morgni hins 18. maí 1895. En spurs- málslaust skein þó vonin lang-bjart- ast i augitm ykkar, að morgni þess dags, — « heiöursdegi ykkar. Ykk- ttr hafði áldrei virst sólskinið eins bjart, sléttan eins fögur, blómin eins ilmrík, framtíðin eins brosandi, eins og einmitt þá. En bjartar eins og vonir ykkar þá vortt, er þó óvist aö þær hafi veriö nokkru bjartari cöa stærri en 20 liönu árin sýna, að þær gjarnan heföu mátt vera. — Ilafið þökk og heiðtir fyrir 20 ára þjónustu í vingarði islenzks þjóöernis! Þaö er alkunnur siöur í þessn landi, aö nefna 20 átra hjónabands- afmæli “postulins-briíökaup”. t til- efni af þesstt leyfum viö okkttr, aö færa ykkttr lítiö postulíns-setti, i þeirri von að þið þiggið, — ekki sem verðmæti, heldttr sem lítilfjör- legan ytri vott þcss, að viö höfum vilja til að meta það sem vel er gjört. Jafnframl flytjum við þá httgheilu ósk, aö næstu 20 árin reynist ykkttr i öllttm skilningi hvert ööru betra og blcssunar-rikara. _ Að því loknu flutti J. Magnús Bjarnason kvæði, sem fylgir: Á tutfugasta brúðkaups-afmæli Þorsteins og Guðrúnar á Borg. i Vancouver, B. C. /. Og þaö var einn dýrðlegan dug, Þá döggin á sléttunum lá, Aö brtíöhjón í langferö sig bjuggu ung, Blómgörðtim æskunnar frá. II. Og vorið var gengiö í garð Meö gróðtir og fuglasöng; Og æsku-glöö vortt hin tingti hjón, Þó oft væri gangan ströng. III. Fátt var um fé og völd, Og fátt um tildur og glit; En ágæta kjörgripi áttu þau þrjá: Atorku, drengskap og v i t. IV. Hugdjörf þau héldtt þá braut, Sem hátt tipp í fjallið lá; Þau vissu aö meira er viösýnið þar, En völlum og sléttunni á. V. Samhliða gengu þau glöö, Þó grýtt væri og brött sú leiö. Þau fúslega veittu þeim hjálpandi hönd, Sem hnípinn viö götuna beiö. VI. Liött svo tiu ár tvenn, Og takmarki hátt var náö, Þvi hátt upp í fjallinu bygðu þau bæ, En blómum var hliðin stráö. VII. Hljóta þeir sóma og seim Og sigra alt böl og strit, Sem kjörgripi eignast þá ágætu þrjá: A t o r k u, drehgskap og v i t. VIII. Og ennþá er sttmar og sól, Og svanirnir ungu þeim hjá, Og farsæln gripina gttllvægu enn, Þau geyma alla þrjá. XI. ViÖ komum því hingaö í kvöld — Svo kát, og svo laus viö sorg — Færandi þýöustu þ ö k k og ó s k Þorsteini og Guörúnu á Borg. J. Magntis Bjarnason. Þá flutti Jón Jónsson, kaupmaður í Burnaby, kvæði sem fylgir: Kvæði flutt á tuttugu ára giftingar- afmaali Mr. og Mrs. Th. Borgfjörð. i Vancouver, B.C., 18. maí 1915. 1. Borgarfjörður enn sér á tturvaxna syni og dætur. Kynstofn Egils þektist þá, Er þar um sveitir festi rætur. Menjar þess enn megum sjá Miösumars um bjarlar nætur, Aö Borgarfjörður enn sér á tturvaxna syni og dætur. 2. Hér, að fornum hermanns siö, Hús tökum á Borgfiröingum; Ekki til aö firra friö, Fjarlæg öllum vopnaþingum. ÞaÖ gjört var svo aö gætum viö Glaöst með sönnttm tslendingum. Hér því vér aö hermanns sið Hús tökum á Borgfirðingtim. 3. Yndælt þykir oss á Borg Eina kvöldstund hafa sæti MeÖ hollvinum að hrinda sorg Hvergi meira finst ágæti; Hreyfir sig um httgans torg Ilamingjunnar eftirlæti, Yndælt þvi aö er á Borg Eina kvöldstund hafa sæti. 4. HúsráÖendum hér um leið Hugnæman svo flytjum braginn; Eftir tuttugu ára skeiö Endurvekjiim brúðkaupsdaginn; Svásleg, eins og svala’ á meiö, Sólin gleði lýsi bæinn; Þeirra æ sé gatan greiö Og gangi jafnan alt í haginn. J. J. Þá flutti Þorssteinn Borgfjörð lipra og vinsamlega ræðu og þakk- læti til gestanna fyrir komuna. Leit hann yfir 20 árin liðnu, en fór fljótt yfir sina eigin sögu. En þess lét hann þó getið, að 18. mai 1895 hefðu þau hjónin ekki haft ráð á, að efna til veizlu, svo að i raun og sannleika væri nú þetta brúðkaupsveizlan þeirra, og kæmi þeim þá alveg á ó- vart, eftir 20 ár. Þá fluttu þeir ræður og heilla- óskir til hjónanna: Árni Friðriks- son, Guðmundur Anderson og Er- lendur Gillies. Allar voru ræðurnar ágætlega fluttar og skemtilegar, enda góður rómur gjörður að þeim ölluin; en ef til vill kvað mest að ræðu Er- lendar Gillies, vegna þess, hve snild- arlegan samanburð hann gjörði á starfsemi og atorku Þorsteins á Borg i Vancouver, og Þorsteins á Borg í Borgarfirði, Egilssonar Skallagríms. Það kom öllum saman um, að kveldstund þessi hefði verið éin sú skemtilegasta, er þeir hefðu notið nú lengi, og að það væri sannarlega þakklætisvert, að geta á þessum tiin- um fundið griðland, þar sem menn Þorsteinn Erlingsson. Flutt á minningarfundi Menningarfélagsins í Winnipeg um skáldið, 26. nóv. 1914. Þeim hefir lengi ruglast reikningsskil í ráðsmensku við guð sinn, kyrkju og-stjórn. Og yfirlit þitt eigi varð þess til, að eyða tölum — jafna millibil. Þær skildu, aji rök þín sér ei voru í vil, sem valdið rýrði og slökti brennifórn.------ Hve andans kyrking sárt það ekki sveið, er sáu blindir — dauðir fundu til við kraft þíns orðs, er sannleik lýsti leið úr læðu dalsins upp í sólarheið. — Er nakin hún í krókbekk karlæg beið síns kalda dóms, sem Heimti reikningsskil. Þú rakst burt margt af hennar spöku hjörð, sem hafði glaðst við moð og fúastrá, úr krónum út á guðs síns grænu jörð, þótt gamlar skepnur sumar kysu vörð. Og nokkrar yngri, er geystust hugstríð hörð, í húmið röltu undan morgungljá. Nú loks hún getur glaðst við afrek sín: Þig genginn markað krossi og pislarund; — með fjálgleik sungið: Blóðsktild, bölvun þin í burt var tekin gttðs af sonar pín”; og krýnt þig “dýröar kórónu”, sem skín mót kvala-bjarmans glotti á efstu stund.*) Hún réðst á náinn — sál hún fékk ei fest, sem flogin var i íslands sólarheim i ljóðham þeim, sem æskan ann hér mest, og allir þeir, sem skilja frelsið bezt og vilja fremstan sannleik sjá í lest, og sönginn aldrei blandinn fölskuin hreim. Samt flestir þeir, sem fylktu sér með þér, ei fóru með þér nema hálfa braut, þvi sá, sem leitar, verður beinaber, en bróðir hver er altaf næstur sér; og þægilegra, en þramma heiðar, er, að þiggja í dalnum boðið næðisskaut. — Þú þorðir ætíð satt að segja frá, , er sungu hinir lof og smjaðurmál, Og drenglund þín og dirfð ei sátu hjá, er dreginn sástu fjötur vesling á. Og meðan ísland á til sannleiksþrá, það elskar, blessar þína göfgu sál. Þú áttir skap þess, tungutak og mál, svo traust og mjúkt og einlægt, hreint og skært! Þess háiu jökul-hrönn sem eldsins bál — þess hatur jafnt og ást i þinni sál. — Þess viðkvæmasta von, sem hárbeitt stál, var vopn þíns óðs, er hlift gat jafnt og sært. Og áhrif þín á fslands smáu þjóð, þau eru brautryðjandans frjálsu spor, sem gengin verða meðan Iifa ljóð, unz lögð er brau tin eftir þinni slóð, svo bein og löngj sem augað leit i óð á óskastundu hjá þér, dreymda vor! Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. 1) Sbr. sálm þann (“Af því að út var leiddur”), er sunginn var, er í»orsteinn var kvaddur úr heimahúsum, og sem sjálfsagt á betur vift að syngjast yfir flestum ötSrum tslendingum en í»orsteini Erlingssyni. Er þetta ekki sagt til niörunar sálmaskáldinu ógleymanlega, þótt hér ætti afar- llla viö, aö láta þaft mæla eftir met5 þessum sálmi. Annars minnir þetta átakanlega smekkleysi á söguna af bóndanum, sem sagöi, að alt væri jafngott í Hallgríms- sálmum, og söng svo yfir qiótSur sinni dáinni þaö versið, sem fyrst var fyrir, er hann opnaöi bókina, og sem byrjar svo: “Sjá hér hvaö illan enda”.— Höf. Þýzkari borgar hermönnum þ zku í Arzone á Póllandi. P . i Hospital Pharmacy LyfjabúSin sem ber af öllum öörum. — KomiÖ og skoðið okkar um- feröar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum viö peninga- ávísanir, seljutn frímerki og gegnttm öðrtim pósthússtörf- um. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670-4474 THE CANADA STANDARD LOAN CO. ATial Skrlfstofa, AVInnlpeg $100 SKULDABRÉF SELD Tilþæginda þeim sem hafa smá. upp- hætSir til þess at5 kaupa, sér I hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst 4 skrifstofunni. J. C. Kyle, rATSsmattar 428 Maln Street, Wlnnlpeg. Rafmagns — heimilis — áhöld. Hughes Rafmagns Eldavélar Thor Rafmagns I>vottavélar Red Rafmagns I>vottavélar Harley Vacuum Gólf Hrelnsarar “Laco” Nitrogen og Tungsten Lamp- ar. Rafmagns “Fixtures” “Universal” Appliances J. F. McKENZIE ELECTRIC CO. 283 Kennedy Street Phone Maln 4064 Wlnnlpeg Vlígjörílr af öllu tagl fljótt og v.l af hendl letstar. D. GE0RGE & CO. General House Repairs Cablnet Makera and llpholaterera Furnlture repalred, upholstered and cleaned, french pollshlng and Hardwood Finlshlng, Furnl- ture packed for shipment Chalrs neatly re-caned. Phone Garry 3112 309 Sherbrooke St. Brdkaöar saumavélar meB hæfl- legu veröi.; nýjar Slnger vélar, fyrlr penlnga út 1 hönd eöa tll letlgu Partar f allar tegundlr af vélum; aögjörö & öllum tegundum af Phon- nographs á mjög lágu vertll. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega "agenta” og verksmala. Ein persóna (fyrir daginn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunverTSur, $1.25. MáltíSir, 35c. Herbergi, ein persóna, 50c. Fyrirtak í alla statti, ágæt vínsölustofa í sambandl. Talsfml Garry 2252 ROYAL 0AK HOTEL Chas. Gustafsson, elgandl Sérstakur sunnudags mitSdagsvertS- ur. Vín og vindlar á bort5um frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta at5 kveldinu. 2S3 MARKET STREET, WINNIPEG Jsabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. UUINN, elgandl Kunna manna bezt at5 fara mel LOÐSKINNA FATNAÐ VitJgertlir og breytlngar á fatnatSi. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot Columbia Grain gætu gleymt her-brestum og víg- dunum, j)ó ekki væri nema um drykklanga stund. Um og eftir miðnættið fóru gest- irnir að tínast burt, innilega þakk- látir Mr. og Mrs. Borgfjörð fyrir^á- gætis kveldskemtun og fyrir gest- risni og veitingar að fornu og nýju. E. Jóh. *-------------------------------* Getið þess að þér sáuð aug- | lýsinguna í Heimskringlu. *-------------------------------¥ CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDQ. Phone Garry 2899. Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kanpttm hveiti og aðra kornvörtt, gefum hæsta verð og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti Skrifaöu eftir u oplýsingum. TELEPHONE l/IAIN 3508

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.