Heimskringla - 24.06.1915, Síða 7

Heimskringla - 24.06.1915, Síða 7
WINNIPEG, 24. JÚNÍ 1915. H E I M S K R I N G L A BLS. 7: Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga , THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 Sérstök kostaboti á Innanhúss munum. Komiö til okkar fyrst, þi5 munits ekki þurfa aö fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 503—505 NOTRE DAME AVENUE. TalMimi Gorry 38S4. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unton Bank 5th. Floor No. 520 Selur hús og lótílr, og anna5 þar aS Iútandl. Ctvegar penlngalán o. fl. Phone Maln 2685 GISLI G00DMAN TINSMIDUR VerkstœBi:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Ph«ne Helmtll. Garry 2088 Garry 899 PAUL BJARNASON FASTEIGNASAL.I S.lur elds, lífs og slysaábyrg?! og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 813 Nherbrooke Ntreel Phone Garry 2152 J. J. Swanson H. G. Hlnrlkson • J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnfca mllSlar TalHfral M. 25Ö7 Cor. PortoKe and Garry, Wlnnlpeg MARKET H0TEL 140 Friucess St. á móti markaStnum Bestu vínföng vindlar og afihlyn- ing góTS. Jslenzkur veitingama'B- ur N. Halldorsson, leihbeinir Is- lendingum. I'. O’CONNEB, elgandl WINNIPEG Graham, Hannesson & McTavish D0MINI0N H0TEL 523 Main Street. LÖGFRÆÐINGAR Beztu vin og vindlar, gisting og 901-1)08 OONKEDEBATION LIFE BLDG. fæði .$1.50. Máltíð 35 cents. WINNIPEG. Sími: Main 1131. Phone Maln 3142 B. B. HALLD0RSS0N, Eigandi GARLAND& ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFKÆÐINCtAR 801 Electric Railway Chambera. PHONE MAIN 1561 JOSEPH T. THORSON 1SL.KNZKUH LOGFRÆUINGUR Arltun: Campbell, Pitblado <£ Company Farmers’ Building. Phone Main 7540 Winnipeg H. J. PALMASON Chabtered Aocountant Phoke Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Dr. G. J. GISLASON Phzalclan and Snrgreun AthygU veltt Augna, Byrna o* Kverka SJúkdómum. Asaml lnnvortls sjúkdómum og upp- skur'Bl. 18 Sonth 3rd St., Grand Forka, If.D. Dr. J. STEFÁNSSON M1 Boyd BldK.. Cor. Portage Ave. <>K Edmonton Street. Btundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Br aB hltta frá. kl. 10 tll 12 f. h. og 2 tll 5 e. h. Talslml Matn 4742 Heimllti 105 OHvla St. TaU. G. 231S Talslml Maln 5302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Sulte 313 Bnderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St. E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Coi. WelllnKton nnd Simeoe Stfl. Phone Gnrry 4368 Winnlpeg. Vér höfum fnllar birgölr hreinustn lyfja og meÐala, Komiö með lyfsoöla yöar hing- aö vér gerum meönlin nákvæmlega eftir ávlsan læknisins. Vér sinnum utansveita pönnnnm og seiium giftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. A Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 EÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJög fln skó vlögerí & mefl- an þú híöur. Karlmanna skðr h&lf botnaölr (saumaö) 15 mlnútur, gúttahergs hœlar (dont sllp) eha leöur, 2 mínútur. STBWART, 193 Paclfls Ave. Fyrsta bú® fyrlr austan ahalstrætl. SHAW’S Stærsta og elzta brökaðra fatasöluböðin í Vestur Canada, 479 Notre Dame Avenue Helguland eða Heligo- land. Hnappurinn bans Bismarcks. í Norðursjónum 30 mílur frá landi — beint framundan Elfarmynni — liggur eyjan eða kletturinn Helgu- land, sem nú er orðinn eða búið er að gjöra að hinum sterkasta kastala heimsins. Eyja þessi er einn fimti úr ferhyrningsmílu á stærð og þang- að mi er búið að flytja fallbyssur, sem hafa kostað 2 millíónir punda sterling. Eru það langskeytar byss- ur, sem geta sökt hverju skipi eða flota, sem kemur nær kastalanum en 15 mílur. Frægir herforingjar á sjó og landi eru samdóma um það, að það sé mjög vafasamt, hvort allir jhcrflotar heimsins gætu unnið kast- j ala þann, þó að þeir kæmu þar allir I saman og legðust allir á eitt. Þann- ig er Helguland lensubroddurinn, sem næst kemst hinum brezku eyj- um. Þegar friður var í Evrópu, var eyja þessi vörður meginæðarinnar að verzlun Þjóðverja, — sjóleiðinni til Hamborgar. Hún var vörðurinn, sem gætti og verndaði hina þýzku fiskmenn. En nú er hún lykillinn að herstöðvum Þjóðverja. Þaðan eru neðansjávarbátarnir sendir til rána og eyðileggingar suður og vest- ur þangað, sem floti Breta er á ferð- um, að gæta stranda fiskimanna og hafna. En bak við eyna liggur nú því nær allur floti Þjóðverja. Vilhjálmur keisari kemur mjög vð sögu eyjarinnar. Fyrir nálægt fjórðungi aldar vélaði hann Breta; fékk hjá þeim hólma þennan og hygði þar trölla-kastala þann, er þar stendur nú. En til þess að gjöra frásögn þessa skiljanlega, verðum vér að byrja á árinu 1889. Kaupin. Um þær mundir lék Bretum mik- ill hugur á smáeyjunni Zanzibar, — smáeyju með mýrarfióum við aust- urströnd Afríku. Bretar áttu þá Ileiguiand og höfðu tekið það frá Dönum árið 1807. En eyjan var kalk blandinn sandklettur og hafði sjór- inn öld fram af öld verið að brjóta af klettinum og þvo burtu. Um seinustu tvær aldirnar höfðu menn haft gát á þessu, og á þeim tima liafði þriðjungur eyjarinnar skolast í sjó út. Bretum þótti því lítil eign i hólma þessum, er bráðum yrði ekki annað en sker eitt. Og svo fór Salisbury gamli að finna Vilhjálm keisara einu sinni og bauð honum Helguland i skiftum fyrir Zanzibar. Keisari tók þessu vel og gjörði kaup- in. Fór svo Salisbury gamli hróð- ugur heim og þóttist þar hafa leikið laglega á Vilhjálm keisara, og svo sýndist öllum Bretum þá og lofuðu þeir Salisbury fyrir. En Þjóðverjum leizt ekki á þctta, og þóttust vera snuðaðir þarna; og þeir skömmuðu keisara fyrir kaup- in eins og þeir þorðu, og allir þeirra stjórnmálamerin voru á sama máli; jafnvel Bismarck gamli, cr sagði, “að Þjóðverjar hefðu látið Breta fá laglegar buxur, en fengið hnapp einn í staðinn”. En keisari sat við sinn keip, og kaupin stóðu. 1 samningum þessum var það til tekið, að enginn eyjarskeggi skyldi Seinasta myndin af voðaverkinu er Falaba var sökt. upp koma, ef að í siag væri farið; inn. Engar þessar byssur voru 2 þvi að öll forðabúr og púður og eyjunni, þegar striðið byrjaði; þaer dynamit var í jarðhúsum efst á 'voru fluttar þangað frá Krupp stniðj— kletíinum. Þó að hundrað sprengi- kúlum rigndi yfir eyjuna á einu augnabliki og allar sprengdust, þá gat nú enginn skaði að orðið, hvergi el-.lur kviknað. Falaba sökk innan 10 mínútna og var þá fjöldi þeirra dáinn er á skipinu voru. Myndin srýnir þrjá björgunarbátana á hvolfi. en fólkift aö deyja í ísköldum sjónum. herskyldur, sem fæddur var fyrir 1880. — Vilhjáimur sendi þangað 10 sjóhermenn og einn yfirmann, til að halda eyjunni. Eyjan öll er rauður og hvítur sandsteinn og blágrár kalksteinn. Er hún þristrend og á tveimur hlið- unum ris klöppin lóðrétt upp úr sjónum 190 fet. En á suðurkambin- um er sandfjara frá sjónum upp und- ir klettinn, sem lægstur er á þeirri liliðinni og hallar niður að fjörunni Arið 1900 voru alls 2,300 manns á eyjunni. En á hverju ári þyrptust þángað þúsundir manna, til þess að nota sjóhöðin þar. Voru þar ba<5- hús stór og mörg, danssalir og skemtiliallir. Fólk var þar óbrotið og vandað, svo að haft er á orði, að þar liafi nienn aldrei lokað húsuin sínum nótt eða dag, því að enginn var þjófurinn til. Mánuði eftir að þýzki fáninn var dreginn upp á Helgulandi, kom keis- ari þangað að litast um og skoða þessa nýju eign sína. Hann skoðaði þar hvert ferhyrningsfet og klapp- irnar og sprungurnar i klettinn, og spurðist fyrir um alla hugsanlega hluti, er eyjuna snerti, vatnsból og dýpi i kringum eyjuna alla. Síðan fór hann út á lystiskútu sina og hélt heimleiðis. Gaus þá upp sá kvittur, að keisari ætlaði að fara að láta byggja sér lystihöll þarna til að hvíla sig og njóta sjóloftsins eftir hin erfiðu stjórnarstörf sin. Þetta var að nokkru leyti rétt. Keisari ætlaði að láta byggja, en ekki lystihöll. Fjórum árum eftir heimsókn þessa sagði kesari einu sinni við foringjana á lystiskútu sinni: — “Helguland á eftir að verða varnar- virki mikið og liæli fiskimanna og athvarf þýzkra herskipa í Norður- sjónum, tl varnar móti hvaða óvini, sem ilt vill gjöra”. En daginn eftir að keisari mælti þetta, kom hópur vélafræðinga og herforingjar margir til eyjarinnar, ásamt fulltrúum Krupp-smiðjanna i Essen. Á eftir þeim komu þúsundir verkamanna. Var þá tekið til starfa. Klettarnir voru víða lagaðir og gjörðir að slétt- um hamravegg, þar sem hægt var. Á sumum stöðum var sprcngt úr þeim, þar sem laust var grjót, en fylt upp með járnstuddri cements- steypu -Fcrro-concrete) og granit- blokkum. Voru heilir skipsfarmar fluttir til eyjarnnar af efnum þess- um. Seinna komu fallbyssur, stórar stálplötur og þykkar brynplötur og ósköpin öll af skotfærum og öllu’ 1 þeim tólum, efnuin og útbúnaði, seiv til liernaðar er not3ð. Og í tuttugu árin var verið að byggja, hlaða og steypa. Badgestir og byggingar. Og allan þenna tíma voru hað- gestir að koma til eyjarinnar. Það voru Þjóðverjar, Frakkar, Rússar, ítalir, Aineríkumenn og Bretar, kon- ur og karlar úr öllum álfum heiins. Þeir voru velkomnr á eyjuna. Þeir léku sér þar i sjónum og fóru svo heim. En allir þessir gestir voru forvitnir og sispyrjandi um, hvað byggja ætti. En enginn þeirra gat nokkurs orðið vísari. Ncma þeir, sem varðmenn kesarans handsöm uðu Þeir voru senciir með fyrstu ferð til Þýzkalands og þar fengu þeir húsaskjól um óákveðinn tíma. Tilsýndar gátu gestirnir séð lyfti- vélarnar lyfta blokkum og plötum þungum og verkamennina ganga greitt og hratt til og frá. En það var líka alt. Árið 1911 var verkið að miklu leyti búið. Allur kletturinn, sem þeir köiluðu “Oberland”, Efra land- ið”, var orðinn klæddur hrynju einni, hátt og lágt, úr stáli, eoncrete og granit. Þar gat þvi ekkert á unnið, hvorki fallbyssukúiur eða sjór í brýmrótinu. En þar sem að sprungur voru i klettinn, voru þær fyltar með þúsundum tonna af cem- entssteypn. Til styrktar klettinum voru á öllum liliðum stoðir sterkar og þykkar og 240 feta háar úr stáli og cements-steypu. lín ofan á klett- inúm voru hvelfdar tröllaskálir úr cementssteypu og stáli og snöri botninn upp, — eins konar stálhatt- ir, og gægðust fallbyssurnar út um göt á skálunum. Þær kallast “cupo- las”, skálir þessar. En fallbyssnrn- ar voru af margri gjörð, flestar afar- stórar. Auk þeirra voru aðrar fall- byssur, faldar bak við stálbelti mik- il og römm. Litlu voru þær minni, og sáust ekki fyrri cn þeini var skot- ið; þá lyftnst þær upp yfir heltis- hrúnina með vélum sterkum; en undir eins og skotið reið af, sukku þær niður aftur. Það var aflið, sei. myndaðist, þegar skotið reið af, eða afturkippurinn, sem knúði þær nið- ur, og lágu þær niðri meðan þær voru hlaðnar að nýju, en ga’gðust svo upp aftur, er skjóta skyldi. Tvö þúsund hinna beztu stór- skotaliða voru Jiangað sendir, Jiegar alt var húið og skyldu þeir vera þar l>að, sem eftir var æfinnar, og máttu aldrei burtu fara. Var Jiað gjört af ])ví, að þegar þessir menn voru orðnir fallbyssum Jjessum van- ir og þektu fjarlægð alla á eyjunni og i kringum hana, þá voru þeir margfalt meira virði þar, en þó að heilar herdeildir kæmu í stað Jieirra af ókunnugum mönnum og óvönum fallbyssunum. f þrjú ár voru Jjessir stórskotalið- ar á eyjunni. Þeir voru ekki að- gjörðalausir, þvi að þeir voru ein- lægt að æfa sig að skjóta í mark á sjó úti og leggja sprengivélar i sjó- inn í kringum eyjuna. En suður af eyjunni, Jiar sem hún var lægst og fjaran var, þar bygðu þeir herskipa- höfn stóra og trausta. Var enginn bryndreki svo stór, að ekki gæti hann lagst að bryggjunum, sem þar voru bygðar; en inn á höfnina gátu engar hvikur komið, svo voru garð- arnir stcrkir i kring. Mílum saman út frá eyjunni var dýpið mælt í all- ar attir. En frá Cuxhaven var lagð- ur fréttaþráður á sjávabotni. Loft- skeytastöð var nppi á klettinum, og mátti þaðan tala við hcrskip Þjóð- verja i Norðursjónum, í Eystrasalti og á Atlantshafi. Þessi Jirjú árin, 1911, 1912 og 1913 höfðu Þjóðverjar l)ar tíðar flolaæfingar. Og svo, J)egar alt var undirbúið, ])á fóru Þjóðverjar i striðið, sem nú stendur yfir. Helguland á slriðstímum. Sama daginn og striðið byrjaði, lentu tvö gufuskip með matvæli við Helgulánd, og voru matvælin látin í forðahúr kastalans. Voru þar þá vistir nógar til J>ess að fæða alla menn á eyjunni í tvö ár, ef að á því þyrfti að halda. En J>egar skip þessi voru búin að afferma, tóku þau hvern cinasta mann hinna upprunalegu eyjarbúa, unga og gamla, karla .og konur og fluttu í land. Voru þar þá eftir ein- tómir hermenn, sjómenn og spítala- þjónar, — engir aðrir. Þessir 2,300 eyjarskeggjar voru svo fluttir til Iiamborgar, og skip aði Vilhjálmur borgarbi'nim að taka við þciin og sjá fyrir þeim. Tveimur dögum seinna rifu lier- mennirnir niður hvern einasta kofa, hvert einasta ibúðarhús, hverja ein- ustu búð, leikhúsið og danssalina, — ekkcrt var látið standa. Var það gjört til þess, að ekki skyldi eldur Stöðvar fyrir neðansjávarbála. Þá fór nú flotastjórn Þjóðverja að láta til sin taka. Undir eins sendi hún þangað nieira en hundrað neð- ansjávarbáta. Lögðust þeir upp við fjöru inni á höfninni og vóru þar óhultir fyrir stormum öllum og hviku, sem oft er mikil í Norður- sjónum á haustum og vetrum. Þeir þöktu stóra fláka í sjónum kringum eyjuna með sprengiduflum, og er það hin stórkostlegasta sprengidufla lagning i heimi. Sumar vélarnar voru þannig gjörðar, að þær sprungu, ef að skip kom við þær og voru lagðar misdjúpt í sjóinn. En aðrar voru þannig, að þræðir lágu frá þeim upp á land og mátti svo sprcngja þær, þegar skp voru uppi yfir þeim á sjónum. Þá höfðu Þjóð- verjar náð rúmum 20 fiskiduggum Breta. Þeir tóku þær og fóru ineð þær til hafnar, og fyltu þær með vél- um, drógu upp segl á þeim og bundu stýri og létu svo duggurnar sigla og stefndu til Bretlands. Og ætluðu þeir með þessu að granda skipum Breta. Raunar er það ekki leyfilegt jið segja, hvert þeim var stefnt; en Bretar hafa náð mörgum slíkum skipum með ensku flaggi og fundið Þjóðverja á sumum þeirra. Þau hafa náðst bæði við Skotland og frland. En flotamálastjórn Breta hefir ekk- ert viljað um þetta segja. Flugdrekar. Elugdreka hefir Helgnland lika. Snemma ársins var þar álténd einn Zeppelin og heill fioti af flugdrek- um, þeim hinum smáu, sem “Taube” -dúfan) nefnast. Þeir hafa farið angt út á sjó og hleypt niður sprengi vélum á skip Breta. Og allar þær vélar hafa þeir fengið úr forðabúr- um Vilhjáims á Helgulandi. Einn flugmaður Breta hefir flog- ið yfir Helgulandi; en það er Fran- ces Hewlett, foririgi. Hann var einn af þeim, sem flugu til Cuxhaven, en lenti í þoku mikilli og féli loks í sjó niður, en var bjargað af fiskiskútu (trollara) frá Hollandi og kornst þar í land. Hann lýsir þannig þessu flugi sinu: “Eg skildist frá félögum minum, er við lentum í miklu þokuskýji, og tók loks land sunnan við Cuxhaven. Vissi eg ekki, hvar eg var; en þeg- ar þokunni létti, sá eg að eg var vilt- ur orðinn og tók því til flugsins aftur. “Stefndi eg út tit sjávar og sá fljótlega, að eg var yfir Helgulandi. Eg leit niður úr sæti mínu, og sá þar langt fyrr neðan mig allan flota Þjóðverja liggja við eyjuna. Þar voru og fjöldi fiskiskútna og höfðu allar gufu uppi. Þegar þeir sáu mig að neðan, sendu herskipin og virkin á klettinum voða-skothríð upp til mín. En cg svaraði með þvi, að hleypa niður nokkruin sprengivél- um. Eg sá ekki bctur, en að eg hitti eitt þýzka skipið, því að rétt á eftir að sprengivélin fór niður, kom stór reykjarmökkur upp úr einum bryn- drekanna. Einlægt var eg að horfa, hvort cg sæi ekki flota Breta eða eitthvert skip þeirra, en eg sá ekk- crt”. Höfnin við Helguland að sunnan og skipalegan fyrir austan eyjuna, getur tekið allan flota Þjóðverja, ef þyrfti að halda, og þar er floti þeirra hundrað mílum nær Eng- landi en hann gæti verið annars- staðar, ef að Þýzkir ættu ekki eyj- una. Og eg er sannfærður um, . að )aðan — frá Helgulamli — hafa þeir komið á skipunum, sem gjörðu mest- an ósknnda á Bretlandi og skutu a Skörðuborg, Hartlepool og Hvítabæ. Fr Helguland óvinnandi? Bandaríkjamaður einn, hinn merk asti maður, hafði farið til Helgu- lands og segir þannig frá: “Leiðin inn í skipaleguna við Helguland cr varin með tíu röðum af sprengiduflum (contact mines). Innan við raðir þessar koma fyrst fimmtiu og einn torpedó bátar; en næst þeim kemur floti mikill af “torpedó-boat destroyers”, að tölu 242 skip. Þar fyrir innan kemur allur þýzki flotinn. Hvert skip er málað dökk-gráum lit og hvað lítil þoka eða móða, sem er á sjónum, þá hverfa yztu skipin sjónum manna. Þau verða ekki greind frá sjónum eða ioftinu. “Foringjar Þjóðverja á eyjunni voru fulltrúa um það, að ekkert af hcrskipum Breta þyrði að koma ná- lægt eyjunni. “Uppi á klettinum eru 364 tröll- stórar fallbyssur, albúnar til að skjóta á hverju augnabliki; hundrað þeirra eru þessar 42 centimetra byssur, sem brutu Liege, sannarleg- ir kastalabrjótar. “Þessir kastaiabrjótar eru með þeim umbúnaði, að þar sézt engin byssa fyrri en skjóta skal; þá lyft- ist tröll þetta upp og hlemmir af skotinu, en sígur svo óðara niður, meðan önnur hleðsla er látin í hólk- unum i september mánuði. “Öllum skipnm Breta, sem sökt var fyrri hluta styrjaldarinnar, var sökt af neðansjávarbátum frá Heigu- landi. En þegar Þýzkir náðu Beigía- ströndum og höfnum, sendu þeír* neðansjávarbátana þangað og létu þá halda þar til, þvi að þar eru þeir nær ströndum Englands. En aðal- flotinn af neðansjávarbátum Þjóð- verja er við Helguland, undir vernd hins inikla kastala á eyjunni. Seint' á árinu 1914 var eitthvað á annað hundrað neðansjávarbáta þar”. Njósnarmenn á Helgulandi. Vér höfum getið þess, hvað alt fór fram með inikiHi leynd, þegar veirið var að byggja kastala þennan. Þar var hver spæjarinn tekinn á eftír öðrum. Merkastur þeirra var Leo- pold Ellers, Bandaríkjamaður, e» barnfæddur á Helgulandi. Hann var elcinn ineðan hann var að draga upp legu og afstöðu virkjanna uppi á klettinum. Hann var dreginn fyrir dóm og dæmdur til langrar fangelsis vistar einhversstaðar nálægt Leipzig á Þýzkalandi. Síðan stríðið byrjaði hefir heil sveit af leynilögreglumönnum Þjóð- verja ekki gjört annað en að halda njósnarmönnum annara þjóða frá því, að njósna um eyjuna og nægtu. staði á ströndum Þýzkaiands. Og Þarna á Helgulandi þurftu þeir að hafa viðlika marga spæjara eins og i kringum Krupp verksmiðjurnar á Þýzkalandi. En féþúfa yrði það hverjum manni, sem nú gæti sagt Banda- mönnum eitthvað um Helguland, sem létti þeiin að gjöra árás á hóira- ann. Og þó það væri ekki meira, en geta sagt þeim tiilu og stærð skip- anna, sem þarna lægju nú við Heigu- iand, — hann fengi vasana fuila, maðurinn sá. En livað verður um Helguland, þegar stríðið er búið? Það er lítill vafi á því. Menn geta hugsað sér, hvort Breta muni ekki kitla eftii því, að hafa bolta þennan i»hendi. sér til að slöngva honum á Þýzkar- ann, cf hann vildi leita hefnda aff- ur, —r- eða réttara: til að varna því. að hann gengi næstu handrað árint í jafn tryldum jötunmóði og nú- Bylting á loftstríði. Fréttaritari einn frá i.ondon seg- ist hafa það fyrir satt, að Bretar sétF að prófa flugdreka af nokkuð nýrri gjörð, sem gjöra muni byltingu mikla á hernaði og stríði í skýjum uppi, og sem muni veita þeirri þjóð, sem þessa dreka hafi, algjiirða yfír- burði yfir allar aðrar þjóðir, hvað flug og loftliernað snerti. Flugdrekar þessir eiga að hafa marga yfirburði yfir alla aðra. Þeir geta risið af jörðu beint i loft upp og á augabragði og þurfa ekkert aS renna til á jörðu eða vatni áður ere þeir nái fluginu. Annað er það, a& þeir geta legið grafkyrrir í loftinu, hvenær sem þeir vilja, og sé því auðvelt fyrir þá, að hitta með sprengikúlum, þó ekki sé nema Iít- inn blett fyrir neðan sig. En alt fíi þessa hefir flugmönnum gengið svo illa, að hitta stað þann með sprengi- kúlunni, sem þcir hafa ætlað henni að koma niður á, af þvi að þcir hat.-i verið á flugaferð. En með þessum nýju véluin getur flugmaðurinn stanzað i loftinu, hvar scm hann vill og legið grafkyrr ineðan hann er að hleypa sprengikúlunum níður. Maðurinn, sem þetta fann upp, er frá eyjunni Trinidad og heitir Mark Lange. Hann er landmælingamaður' og vélafræðingur og er aflfræðing ur góður, um þrítugt. Fyrst bauð hann Erökkum uppfindingu sína og. tóku þeir því fegins hendi og báðu hann að koma til Frakklands með’ hana undireins. Þetta var nú fyrir skömmu. Hann iagði á stað og fór um England og ætlaði þaðan til Par- ísar. En stjórnin komst að erindum hans og bað hann að selja sér og það varð úr, og nú er verið að smiða flugdreka eftir fyrirsögn hans til að gjöra tilraunir með. Nú er liann geng inn í flugmannasveit Breta. Lærið Dans. Sex lexlur Kera yöor fullkomna osr kofltnr $3.00 — PRÍVAT tll- Nö^n einsleKR.— Komið, Hfmið, Hkrlflfl Prof. og Mrfl. E. A. WIRTH, 308 Kena- IuK'ton Blook. Tal- Hfml M. 4582. CARBON PAPER for TTPEWRXTER—PENCIL— PEN Tyjiewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Rradley & Co. 304 CANADA BLDQ. Phone Garry 2899.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.