Heimskringla


Heimskringla - 15.07.1915, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.07.1915, Qupperneq 4
BLtf. 4 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚLÍ 1915. HEIMSKRINGLA. < Stofnu 1HK6) Kemur út á hverjum flmtudegl. Útgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. VertS bl&ðsins í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um áritS (fvrirfram borgat5) Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgat5) Allar borganir sendist rát5s- manni blat5sins. Póst etSa banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. Ritstjórt: M. J. SKAPTASON Rát5smat5ur: H. B. SKAPTASON Skrifstofa. 729 Sherbrooke Street, Winnipef Box 3171 Talsln Garry 4110 Einlægt syrtir í lofti. fyrir dómstólunum, virðingu fyrir lögum og rétti. Virðingin fyrir I pólitík er týnd og í tröllahöndum. ! Og af blöðum um þvera og endi- langa Ameriku er það viðkvæði nú | dag eftir dag, að Manitoba fylki sc I í tröllahöndum og þurfi að frelsast I Ekki einn eða annar flokkur, held- j ur alt fylkið! , Það þarf að umturna gjörsamlega hugsunarhætti fólksins, frá hinum j æðsta til hins lægsta. Þannig löguð spilling, sein hér kemur fram, getur ekki verið hjá einum flokki eða ein- stökum mönnum; hún hlýtur að vera útbreidd um allan likama þjóð- arinnar. Hefði hún verið hjá einum flokki, þá hefði hún verið niður- brotin fyrir löngu. Oss kemur ekki til hugar að segja, að allir séu svona. Þvi er betur, að fjöldi manna er laus við hana af báðum flokkum.— En hún hefir haft yfirhöndina, ann- I ars hefði þetta ekki komið fyrir. — ! menn hefðu ekki þolað það, ef þeir i hefðu allir verið hreinir sjalfir. Og skyldi nú aðeins annar flokk Einlægt virðist mönnum útlitið verða skuggalegra og skuggalegra á hinum pólitiska himni Manitoba I fylkis. Fyrst kom hin konunglega I nefnd, útnefnd af landsstjóranum | urinn reyna að fara að ræsta húsin, til að rannsaka þinghússbygging- arnar; en úr þeirri rannsókn varð og kasta öllum þeim, sem eitthvað hafa verið við misjafnt riðnir eða rannsókn ráðgjafanna gömlu og \ grunaðir, — þá myndi allmikill hinnar fyrri stjórnar, og sáu menn fjöldi sauðanna úti verða. Og hvað þá eina stoðina falla á eftir annari, yrði uin þá? Það er kalt á vetrar sem inenn höfðu trúað að væru j daginn í Manitoba húslaus og skjol gallalausar. En þegar farið var að laus, og einhversstaðar yrðu þeir gæta að, voru þær allar fúnar, og scr skjóls að leita. ekki einungis stoðirnar, heldur raft- þeir myndu óðara koma til hinna ar allir nærri hver einn einasti, og nýju húsbænda og leita hælis hjö meginrafturinn, mænirásinn, var j j)Cjm þar sem aðeins uin tvö heim ekki hvað beztur. Hann bras.t og jb er ag gjöra, þá er ekki á miklu varð brak mikið, er húsið hrundi; og nú liggur það alt í haug miklum og troða á gripir, svín og hænsni, naut og sauðir. Gamla stjórnin féll og með henni öll hennar bygging, og hafa menn völ. Þetta yrði náttúrlega flokkur hinna útvöldu, sem allir væru end- urfæddir og friðkeyptir eins og Sáluhjálparherinn. En þá færi nú tyrst skörin upp í bekkinn. Og þó að sá flokkur væri nokkuð hreinn í haldið líkræður hennar nú í margar j f.vrstu — um algjörð hreinindi er vikur í hverju húsi, á strætum ogiekki að tala —’ þá myndi nú fyrst gatnamótum, í prédikunarstólum og 'fara illa, og ekki ólíklegt, að há dagblöðum; í réttarsölunum sjálf- um. Hver hafir lagt fram sinn skerf, illan eða góðan, sannan eða rangan. Því það dylst engurr), að með sann- leikanum flýtur lygin, og af því að hún er léttari en sannleikurinn, þá flýtur hún eins og rjómi ofan á. Og marki svívirðingarinnar innan skamms tíma. yrði náð Það er lítill efi á því, að sá flokk ur næði völdum i bráð. En hvernig og til hvers? Eru völdin þess virði, að keppa um þau sér til æfilnagrar svívirðingar? Ef að allur ósóminn eins og mönnum þykir rjóminn 8óð . safnast saman hjá öðrum flokknum, ur á kaffibolla, eins er þessi póli. þá gejur engjnn foringi og enginn tiski rjómi ofan á sannleikanum ; h5pur manna við ráðið, þó að góð- lostætur mörgum manninum. j jr scu Qg vel vilji. Það þarf að taka En svo kom hin nefndin, “Fuller-j ósómann kverkataki, og báðir flokk- ton” nefndin. Og nú eru þeir sak- arn>r þurfa að gjöra það, hinir aðir, sem áður voru sakberendur; f,cztu menn úr hvorum flokki. Alt og jieir eru dregnir fyrir réttinn, I anna® er ónýtt. Og hver flokkur eða einn af öðrum: þinginennirnir,; *iver einstaklingur, sem ætlar að ráðgjafarnir, dómararnir, jafnvel h^lda fram hinum gömlu listum og fulltrúi konungs, fylkisstjórinn j konstum, yfir honuin hangir hár- sjálfur, er sagður að eiga hlut í heitt exin og fellur fyrri cða siðar. þessu öllu saman. Menn standa for-1 Það er sagt, að rotturnar séu nú viða af undrun; kjósendurnir vita j orðnar órólegar og farnar að hlaupa ekki, hvað þeir eiga eða hvað þeir af skipinu. En hvert skal nú flýja, mega hugsa. Af blöðunum er svo að jiegar fley öll eru rotin og fúin? sjá, sem enginn geti hreinsað sig; Margir eru farnir að tala um enn hreinsað sig af öllum þessum ákær-j eina konunglega nefnd til þess að um, sein yfir þá hafa dunið. Eitt blaðið fullyrðir, að þessi og þessi sé hreinn; en svo kemur annað blað og sýnir og sannar, að hann sé óhreinn, svo að spurning rannsaka hinar undangengnu kon- unglegu nefndir, — allar þeirra I skýrslur, alla þeirra úrskurði og alla þeirra rannsókn. — Hver veit, er um, ,|tma það værj gott ráð? Hafi þess- hvort hann nokkurntíma geti hreinsj Qr {vær yerið góðar> þ. er eins yist að sig. Allir vita reyndar, að blöðin að pin ennþ. myndi þ. miklu yið ljúga í pólitík, hvert sern betur get-; bæ{a Menn eru að segja> að ekki sé ur; þau eru ksypt til þess, segja hálfhreinsað ennþá> þó að mikið menn. Og hver veit, nema þeir fari I hafj mokað verið. nokkuð nærri. Þess vegna eru menn I á eitt sáttir: nefnilega það, að menn ____________ mega ekki leggja trúnað á eitt ein- Kosningasjóðurinn. asta orð, sem þau segja um þessi efni; menn kaupa þau til þess að vita, hvert mest og bezt geti logið Er það virkilega ómögulegt að og sennilegast. komast af án hans eða þeirra? — Eii þá er aðeins eitt eftir, og það Því að ná“úrlega hefir hver flokk- er, að treysta á eigin dómgreind ur s*nn kosningasjóð. sína; vita hvort menn geti ekki sí- Þegar mannýgt naut gengur laust að fáein sannleikskorn úr þessum um bygðir manna og spillir eignum lyganna, skammanna og svívirðing- j þeirra og kannske grandar lífi anna sjó, sem nú veltur yfir land þeirra, þá er nautið tekið og bund- með háflóði, og enginn veit, hvenær ið eða skotið. Þegar óður maður fjara muni, eða hvort nokkurntíma ■ gengur um, þá er hann tekinn og á mönnum, að það jnirfi ekki ann- að en kippa í lagð einn, — þá kem- ur kápan af herðunum? Ef að svo cr, þá er útlitið svart fyrir Muni- toba, — fyrir öllu Canada. Fn vér viljum ekki trúa því og getum ekki trúað því. Það hefir svo þráfaldlega komið fyrir ár eftir ár, að menn, sem eru af öllum álitnir hinir heiðarlegustu borgarar, — sem forðast að haf.i eent eða dollar af nokkrum manni, verða meira eða ininna grunsamir, þegar komið er út í pólitík-. Ilún virðist vera einhvernveginn töfr- andi og tryllandi, sem hin girnileg- asta dansmey eða vændiskona — þessi pólitík. Hún ginnir menn og lokkar gálan sú, svo að menn ráða sér ekki, og heiðarlegir menn játa það opinberlega fyrir rétti, að þeir liafi ekki getað staðist lokkanir hennar. Hennar faðinur er svo heit- ur og sætur, að húu hrífur huga og hjörtu manan. '— Og það munu þær sameiginlegt eiga, að flest er leyfi- legt hjá báðum. En hví þarf þetta að vera? Hvi geta menn ekki tekið fyrir ósóma þennan? Hví geta menn ekki með lögum afnumið alla canvassing? Og lofað hverjum að greiða atkvæði sem hon- um sýnist? Hví þurfa menn að senda ræðu-i kappa — öðru nafni kjaftaskúma — út um sveitirnar til þess að reyna að villa sjónir fyrir mönnum. Væri það ekki nóg að þingmannsefnið flytti ræður sínar og héldi fundi sína, eða þá maður, sem hann kýs til þess fyrir sig? Svo gætu sveitarmenn sjálfir talað með honum eða móti. Vér vitum það, að mönnum er oft illa við þcssa utansveitar ræðuskör- unga og vildu helzt ekki sjá þá. • Þessir canvassers koma heim á bæjina og heimilin og halda eins- konar réttarpróf yfir fólki, og spyrja hverjuin húsráðandi fylgi; hvern hann ætli að kjósa, og hverjum næsti og annar nágranni hans fylgi; og fer svo að tala um það, hvað þeir hafi upp úr því og hvernig þeir geti haft eitthvað upp úr því, að kjósa þennan og þennan. Og þá fer nú að koma svellið hála, sem Aarg- ur hefir mist fótanna á. Þessa gesti ættu menn ekki að þola, — ekki að líða þeim að ganga hús úr húsi. Þeir bæta ekki sam- komulag í sveitunum. Þeir eru oft utansveitarmenn, og íbúar hverrar sveitar geta sagt þeim, að þeim komi ekki við, hvernig sveitarmenn greiði atkvæði. En hvað utansvcitar ræðukapp- ana snertir, sem koma að leggja land undir sig, þá eru þeir engu betri. Það er sjálfsagt, að lofa þingmanna- efnum, að bera fram málstað sinn, cða manni sem hver fær fyrir sig. En ræðukappar hans og flugumenn væru bezt komnir á básum í fjósum úti, þangað til hægt er að koma þeim út fyrir sveitarlínuna. Ekki ættu menn að meiða þá, heldur sýna þeim fyrirlitningu. Það eru kjósendurnir í hverju kjördæmi og hverri sveit, sem hafa ábyrgðina, en ekki þessir flugu- menn. Það eru kjósendurnir, sem sitja með þingmanninn og verða að búa við allar aflciðingar af kosn- ngu hans, illar eða góðar. Kjósend- ur ættu því að vera algjörlega ó- hindraðir, — ótældir og óvéltir. Og þeir verða að líta eftir því sjálfir. Það eru þeir, sem hafa réttinn til að tala á fundum sveitarinnar, en ekki aðsendir flugumennl þó að tvöföld séu; en annars fyrir | Einn fslendingur var kosinn í stjórn þingsæti A. En fyrir þingsæti B eru | ina, hr. Albert J. Goodmann, fyrir þessir kjörnir að mæta: | varaforseta. En það voru enskir en IV. J. Christie, J. T. Gordon, /?. A. C. Manning, G. R. Crowe, C. J. Hastings. Mæti 5 menn fyrir hvort þing- sæti eru þessir kosnir til vara: Sid. Goldstein, E. R. Chapman. I). E. Sprague, J. Norquay, E. F. Hutchings, A. K. Dysart, J. G. Hur- vey, H. M. Agnew, II. M. Belcher og II. M. Ilannesson. í Mið-Winnipeg voru þessir kosn- ir til að mæta á fundinum: — George A. Wood, Lorne J. Elliot, D. D. Wood, Garnet Coulter, A. E. H. Coo. Til vara, eða fyrir þingsæti B, ef 5 skulu sendast fyrir þingsæti hvort, þessir: Dr. Margolese, II. B. Skaplason, Alhert J. Goodmann, C. Cooper. N. Mc F. Elliott. * * * Það má geta þess, að fundir þess- ir voru líkir að því leyti að þeir fóru fram eftir vilja fundarmanna. Engin “maskína” var sjáanleg til að stýra þeim og ráða úrslitum. En I að öðru leyti voru þeir ólikir. — 1 Suður-Winnipeg voru kosnir al- kunnir stólpar Konservalíve flokks- íns, ræðumenn alþektir og atkvæða- menn, ungir og gamlir; en allir lausir við skandala og hneyksli þessi, sem nú eru efst á prjónun- uin. Á Mið-Winnipeg fundinum var fyrst myndað félag og kosin stjórn. ekki landar, sem kusu hann; og var það eitt merkilegt við fundinn, hve landar voru þar fáir, einir 7 eða 8 al 300 manns, sem vér vissuin um. Það bar strax á því við kosning embættismanna, hver var hugur í mönnum. Menn þvertóku fyrir, að kjósa nokkurn mann í embætti, sem væri i þjónustu nokkurrar stjórnar (Civil Servent), þó að ekki væri i.ema um stundgrsakir. Þar voru víst inargir eða þó nokkrir Civil Servants inni; en svo voru margir heitir, að til tals kom að láta þá ekki hafa atkvæði; samt var það felt. En hvorki var við það komandi, að kjósa þá í embætti eða fyrir full- trúa til flokksþingsins. — Það var Ijóst, þó að niðri lægi, að inenn voru fullir brennheitum ákafa, að ryðja burtu öllum óhroða; að kasta mönnum þeim, sem nokkur grunur var á, að ekki væru fvllilega hrein- ir. Þeir vildu alt til vinna að sópa til. Þeim sviðu svivirðingarnar, sem mönnum er nú daglega slegið um nasir. — Það verður liverj- um fullkeypt, sem reynir það aftur. Til að mæta sem fulltrúar fund- arins eða flokksþingsins 14. og 15. júlí voru þarna kosnir tveir landar i einu hljóði: Albert J. Goodmann og II. B. Skaptason, ráðsmaður Heimskringlu. — En það var ekki fyrir laiida, sem þeir voru kosnir, þó að annar væri útnefndur af landa — heldur fyrir enska. Landar vor- ir sóttu fundinn svo illa, að þeir hefðu engu getað fram komið, þó að þeir hefðu viljað. — Þeir sátu flest- ir heima! Íslendingadags-fréttír. Aðeins 17 dagar dagsins. til íslendinga- Flokksþing Konserva- tíva. muni fjara til eilífðar. Og hásætin hrynja og ráðherra- stólarnir brotna og stólar dómar- anna leika lausir á gólfi. Stórar og miklar greinar eru ritaðar í blöðun- um þess efnis, að dómarar lands- ins séu að hindra og hefta fram- gang réttvísinnar (blocking the course of justice!). þessu voru bundinn, svo að hann grandi ekki öðrum. óðir hundar eru skotnir.— kosningasjóðurinn er dauður hlutur, en hann rænir menn ærunni með atkvæðunum, og gjörir miklu ineira tjón en aJt þetta. Er það nú ómögulegt að vera án hans? Er það virkilega ómögulegt, að kjósa þingmenn, án þess að inenn búnir að hvísla í hljóðskrafi þurfa að múta kjósendunum á einn sin á milli tveir og tveir. En enginn eða annan hátt? Er það ómögulegt, vildi upphátt segja, því að enn eru að fara út í pólitík, án þess að láta menn að reyna að bera virðingu ■ æruna fyrir? Eða er æran svo laus Þessir fulltrúar hafa verið kosnir til að mæta fyrir hönd Winnipeg- kjördæmanna á flokksþingi Kon- servatíva, sem haldið verður hér i borginni miðvikudag og fimtudag (14. og 15. júlí) í þessari viku. Fyrir Suður-Winnipeg kjördæm- in: — W. J. Bulman, W. J. Boyd, R. IV. Craig, W. J. Tupper J. P. Turner. Þessir eru kosnir, ef að 5 aðeins skulu mæta fyrir kjördæmi hvert, Nefndin er öll á hlaupum dag- langt og gefur sér varla svefnfrið um nætur, svo vinnur hún kapp- samlega að undirbúningi hátíða- haldsins. # # * lslendingadagurinn verður að þessu sinni betri en nokkru sinni áður, fullyrðir nefndin, — ef að aðsókn er góð, bætir hún þó við. — Þann varnagla ætti ekki að þurfa að setja, — það er svo sem sjálfsagt, að þangað verður vel sótt og það úr öllum landshornum. * # * Ræðumen neru fengnir. Og nöfn þeirra verða birt í næsta blaði. En Jiað má þó segja nú, að valdir eru þeir. * * * Skáldin eru langt komin með kvæðin. Ekki þó fast ákveðið und- ir hvaða lagi þau verða, nema ekki verða þau undir laginu Gamli Nói; Jiað er nokkuð sem er áreiðanlegt. Söngflokkurinn hans Brynjólfs Þorlákssonar æfir sig kappsamlega. Veitir hann tvjinælalaust góða skemtun á þeim heiðurdegi. Er sitjum vér öll þar saman, sú verður tíðin ei löng — alt verður ein gleði og gaman við glymjandi, Ijómandi söng. En þetta verður Jió ekki sungið. Sein íþróttamót á íslendingadag- urinn ekki sinn jafningja vor á meðal. Hér fylgja hámörk þau, sem hin- ir ýmsu íþróttamenn vorir hafa náð í íþrótta samkepni (slendingadags- ins tvö siðustu árin. 1914 því að eins nefnt, að eitthvert hámarkið þá yfirstigi hámark sömu íþróttar árið áður 1913. Á eftir nafni i- þróttamannsins, er nafn íþróttafé- lagsins, sem hann heyrir til. John Baldwin (Viking) hljóp 100 yards á 10 A4 sek. 1913. Einar Jónsson (Grettir) hljóp 220 yards á 23 3-5 sek. 1913. Einar Jónsson (Grettir) hljóp 440 yards á 56 sek. 1914. S. B. Stefánsson (Grettir) há- stökkshámark 5 fet 5 þml. 1914. A. 0. Magnússon (Grettir) hljóp eina mílu á 4 min. 55 2-5 sek. 1914. A. O. Magnússon (Grettir) hljóp fimm milur á 30 mín. 29 sek. 1914. Jón Magnússon (Viking) hljóp V2 mílu á 2 inin. 11 sek. 1913. Ben. Baldwin (Viking) langstiikks hámark 19 fet og 7% þhil. 1913. Sigurgcir Burdal (Viking) lang- stökks hámark án tilhlaups 9 fet og ÖV2 þml. 1913. M. Kctly (Sclkirk) hopp—stig— stökk 40 fet og 9% þml. 1913. IV. Thorsteinsson vann hámark i einnar mílu kappgöngu á 8 mín. 24 sek. 1914. Einar Johnson (Grettir) vann stangarstökks hámark með 9 fetum Vérhöfum /ullyrt það áður, að 3 þml. 1914. prógram hátiðarinnar verður fjöl- Guðm. K. Slephansson (Viking) breytt og hið vandaðasta. Vér end- kastaði 16 punda lóði 32 fet og 9 urtökum enn á ný þá fullyrðingu. þml. 1914. Sjaldan er góð vísa of oft kveðin. j Sam Johnson (Viking) kastaði 16 * * * punda hamri 76 fet 1914. A. S. Bardal er sérstaklega inter-' Hámörkin skiftast þannig á hin estaður(I) í base-ball kvenna. Hann 1 3 íþróttafélg: er þó maður kvæntur. Grettir heldur 6 hámörkum. Víkingur heldur 6 hámörkum. Selkirk heldur 2 hámörkum. En þessir eru hámarkshafar eða ít- * * * ! urstigsmenn: Einar Johnson, með 3 Þráðlaust skeyti hefir borist til hámörk; A. 0. Magnússon, með 2, þess, sem þetta ritar, um að feitar, og J. Baldwin, Ben. Baldwin, M. konur væru að æfa sig undir kapp- j Kelly, S. B. Stefánsson, Sigurgeir hlaupin á íslendingadaginn. En á' Bardal. Guðm. K. Stephansson, IV. stríðstímum er ekki vel hægt, að Thorsteinsson og Sam. Johnson, all- reiða sig á alt, sem berst í skeytum.1 ir með eitt hámark hvcr til síns á- gætis. piltunum og metnaður ekkí svo lít- ill og er hvorttveggja slíkt nauð- synlegt i hvers konar samkepni, — ekki hvað sízt í íþrótta sgmkepni. Mikið mun á ganga á Hofmanna- fleti I íþróttamót íslendingadagsins —- verður okkur til sóma. * * # Verður dansað? Já, maður 1 if— andil Það má nú svo sem ekki sleppa uppáhaldsskcmtuninni unga fólksins, sem um langan tí'T.a liefir verið að iðka og læra alla liina helztu nýtízku dansana: Fox Trot, Tango, Turkey Trot, Bunny Hug, y.ig Zog Rag, Fandango, Gaby Glide, Gristy Bear og aðra slíka óviðjafn- anlega og stórfræga dansa. En ekki nóg með það: Heyrst hefir og að einn mikilsvirtur landi vor, sein er bæði latínulærður og skáldmæltur vel, væri að kenna nokkru öldruðu fólki Vikivaka, sem hann ætlaðist svo til að það dansaði á Islendinga- daginn. Verður dansað? En sú spurningt Eins og nokkuð geti verið alfull- komið án dansins! * * * Umsóknir um þátttöku í hinum ýmsu iþróttum, er undir dómþing- há iþróttasambandsins heyra, verða að vera komnar til ritara íþrótta- nefndarinnar H. J. Pálmasonar fyr- ii 21. þ. m. Hverri umsókn verður að fylgja 25 cents sem þátttökugjald. * * * Hver mun hreppa bikarinn? Guðmundur glímukappi Sigur- jónsson æfir drengi sína í Sleipnir kappsamlega í islenzku glímunni. Má vænta að hún verði bæði fögur og knálega sótt að þessu sinni. — Margur girnist beltið góða? Barnasýning verður sem að vanda. Hefir nefndin gjört ráðstafanir til að fá dómendur, sem sérstaklega eru til þess færir að dæma um ung- börn; og verða sem áður þrenn verðlnun veitt, cn nð þcssu sinnl vandaðri en nokkru sinni áður. Mæður, Jiér sem ungbörn eigið, komið með þau á sýninguna! Barn- c.nginn, Jió hann sé óinálga, á heimt- ingu á því, að fá að njóta réttar síns. Eða finst ykkur það ekki, (konur góðar? * * * Verðlaun verða veitt fyrir feg- urðardans og fegurðarglímu. Enda talsverður skyldleiki með Jjeim í- þróttum. * * # íslendingadagsnefndin hefir látið búa til mjög smekklega einkennis- hnappa, sem nota skal á hátíðinni, — ekki þó einasta hér, heldur og hvar sem íslendingadagur er hald- inn þann 2. ágúst 1915. Á hverjum hnapp eru brezki og íslenzki fáninn krosslagðir. í efra vikinu milli fán- anna er mynd íslenzku frelsishetj- unnar Jóns Sigurðssonar; en milli stanganna áritunin: “2. ágúst 1915”; aftur er “fslendingadagurinn” áletr- ur, sem bogi yfir flöggunum og myndinni. — * * * Þær forstöðunefndir íslendinga- daga, sem mundu vilja fá Jjcssa linappa, ættu að senda pantanir til Á. P. Jóhannssonar, 796 Victor St., hér í borginni. Hnapparnir eru mjög ódýrir, og séu margir pantaðir í einu er talsverður afsláttur gef- inn. Nefndin. lslendingadagurinn er allsherjar íþróttamót Vestur-íslendinga. íþróttafélögin ýmsar iþróttir. - sannleikur. æfa kappsamlega - Það er skeytalaus Margan grunar að þessi hámörn verði úr sögunni eftir næstkomandi íslendingadag. Það er kapp í þeim NÝ VERKSTOFA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed 50c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned.$2.00 Pants Dry Cleaned...50c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Sérstök kostabotS á lnnanháss munura. KomlTS tll okkar fyrst, þltJ muni15 ekki þurfa ats fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 50:i—505 NOTIIB DASIE AVEIVIJE. TalNlral Garry 3884.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.