Heimskringla - 22.07.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.07.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. JÚLÍ 1915. Hp LMSKRINGL-. BLS. 3 Indiand svelgur guilsins og gimsteinanna. Rétt þegar stríðið var nýbyrjað, reis einn ráðgjafi Breta upp á þingi og las upp skjal frá jarli Breta á Indlandi þess efnis, að sjö hundruð höfðingjar Inda hefðu boðið kon- ungi þjónustu sína, alla sína her- menn og alla sína fjársjóðu. Mörg af þessum tilboðum voru þegin þeg- ar í stað og herdeild af innfæddum indverskum herm'nnum flutt til Frakklands, og þar hafa þeir síðan barist af hinni mestu hreysti og hugprýði. En líklega eru þeir fáir, er hefir komið það til hugar, að þetta er lik- lega í fyrsta sinni, sem Indland býður annara þjóða höfðingjum hermenn sína eða fjársjóðu. Slíkt hefir aldrei áður fyrir komið siðan sögur hófust. Gullið og fjársjóðirn- ir hafa æfinlega streymt inn þangað en aldrei farið út úr landinu. Og frá hinni elztu fornöld hefir Ind- land verið svelgur sá, sem gleypt hefir alt heimsins gull. öld eftir öld hefir Indland sogið i sig þegj- andi og hljóðlaust, sem svampur cinn, gull, silfur og gimsteina ann- ara landa. Þessum auðæfum er hrúgað upp i kjallahvelfingum hallanna, og þar eru auðæfi þessi gagnslaus, gleymd og falin sjónum manna; og svo eru þau mikil, að enginn hefir þar tölu á komið eða veit hvað þau eru mikil. Þar er hrúgað saman brezkum gullpeningum frá dögum Vilhjálms IV. og pjöstrum frá Mexico; gull- kólfum ómyntuðum frá dögum Inca- anna, og úr hinum huldu fjársjóð- um Montezuma. Úr námum Kali- fórníu, Ástralíu og Afriku hefir gull- ið streymt þangað. En þegar það kemur til Indlands, þá hverfur það; rétt eins og elfurnar hverfa í sand- inn, er þær renna um hinar sólbök- uðu sandauðnir Afríku eða Asíu.— Indland svelgir það alt. Fyrir meira en þúsund árum síð- an var Indland undranna og auðæf- anna land. Salómon lét sækja þang- að mikið af sínum dýrmætustu grip- um. Skáldið gríska Hómer getur um fjársjóðu Inda 2000 árum fyrir Krist eða 1000 árum á undna Saló- mon. Flestir liinir stærstu gim- steinar heimsins komu frá Indlandi, — voru eign indverskra prinsa og konunga. Þúsund og ein nótt getur um dali, sem allir eru glóandi af gimsteinum. Áður fyrri höfðu menn enga tölu á þessu. En síðan árið 1835 hafa Bretar haft tölu á gulli því, sem þangað hefir verið flutt. Og frá þeim tíma hafa 15 hundruð inillí- ónir dollara verið innfluttar, fram yfir það, sem út liefir verið flutt, sem þeir vþita um. En árin 1911 og 1912 — aðeins þau árin tvö — hafa þar verið fluttar inn 260 millíónir dollara af gulli fram yfir það sem út fluttist. En af silfri hefir land þetta haft meira en öll Evrópa hafði á miðöldunum. Og seinustu hundr- að árin er það víst, að þangað hafa farið meira en 3 billíónir dollara af báðum þessum málmum. Grafreitur auðæfa heimsins Þessar billíónir liggja þarna i grafreiti auðæfanna. Þær eru týnd- ar, tapaðar heiminum og gefa engan arð af sér. En gimsteinana þar get- ur enginn talið, því að aldrei hafa neinar skýrslur verið um þá gefn- ar. En gimsteinarnir og gullið eru leifar af ágóða verzlúnarinnar og skattanna og af ránum og styrjöld- um. Vér hugsum oss Indur nútimans, sem friðsama og óherskáa menn, — sem liðlétt væskilmenni. En alt er það rangt. því þeir hafa barist sem ljón á vígvöllum Frakklands. Sögur um herfrægð og hreysti þeirra ná langt aítur i timann, þegar sögurn- ar hinar fyrstu voru að myndast og þau léku á vörum manna ljóðin, sem vér nú höfum aðeins litil brot eftir af. j Sannleikurinn er sá, að indversku höfðingjana sárlangaði i leikinn. — ! Endurminningarnar um forna frægð loog hreysti hafa hrifið huga þeirra. ■Það hefir runnið upp fyrir augum jþeirra 4 til 5 þúsund ára timi umlið- ! inna alda, þegar grimmar orustur |voru háðar af feðrum þeirra, lát- (lausar og blóðugar. Þegar griðin I voru hvorki boðin né þegin, þegar ílöndin voru eydd og blóðhefndin ' var hið æðsta lögmál, og hinn mesti heiður, sem nokkur maður gat öðl- ast, var að hníga hclsærður fyrir ivopnum á vígvellinum. Hann gat þess (ráðgjafi Breta) á þinginu, að hinn indverski höfðingi Sir Pertab Sing, hefði krafist þess, Ifá að ganga í lið Breta og berjast með þeim á vígvöllunum, og fylgdi svo fast eftir, að fá að koma i leik- inn, að engin ráð voru að neita honum. — Var hann þó sjötugur maður að aldri. Og þegar hugurinn ! er svo ákafur hjá sjötugum öldung- um, þá er ekki að furða, þó að hin- I ar elztu höfðingjaættir heimsins hafi hug á að komast í veraldar- styrjöld þessa, eða þeir af ættunum, sem eru með heitu blóði og hugmóð | i brjósti. Og skoði menn það ná- kvæmar, þá er það eðlilegt að mannflokkar þessir vilji vera með, Jsem eru stríðinu og styrjöldunum vanir öld fram af öld síðan löngu fyrir daga Alexanders mikla. Og þegar það þá eru þjóðir, sem ennþá hafa geymt hetjuljóð fornkappanna, sem elzt eru i heimi. Og svo kemur hitt, að það er alt rangt um hatur þeirra til Breta. Því að vitrustu menn þeirra vænta sér meiri upp- reisnar af hendi Breta en nokkurri annari þjóð, og Vilhjálm og Þjóð- verja óttast þeir meira en nokkuð annað. I tvö þúsund og fimm hundruð ár hefir auðmagn og skraut við hirð- flokka hinna indversku prinsa og höfðingja verið meira og stórkost- legra, en nokkursstaðar annars- staðar í öllum heimi, og skrúðgöng- ur og hátiðahöld fursta þessara og prinsa hafa verið svo rikmannleg, að hin ótrúlegustu æfintýri þúsund og einnar nætur eru kannske ó- fnllkomnari - lýsingar á þeim fá- dæma auð, sem þar er saman kom- inn. , En furstar þessir, hvort heldur rajahs eða maharajas, leggja ekki í'uðæfi sín i hlutabréf eða skulda- bréf, eins og þeir Rockefeller og Morgan, en gull og silfur, skart og gimsteinasafn þeirra er margfalt meira en nokkurra annara auðkýf- inga. Það er sagt að hertogafrú ein rík á Englandi hafi gjört sér ferð til Indlands til þess að sjá gimsteina- söfn furstanna þar og tók með sér gimsteina sína til samanburðar. — Fann hún þar fursta einn og fékk að sjá auðæfi hans, gull og silfur og gimsteina alla. En að því loknu biður furstinn hana um, að lofa sér að sjá gimsteina hennar, sem hann hafði heyrt um getið. En þá fyrir- varð hún sig svo mikið, að hún sagði að þeir hefðu orðið eftir heima, hún hefði gleymt að taka þá með sér. , Hluttaka indversku prinsanna. ‘Eg býð Englandi fram alla mína hermenn og alla mina fjársjóðu’, sagði furstinn (Gaekvar) af Baroda undir eins og hann frétti að Bretar væru komnir í strið. Og óðara fór hann til og keypti gufuskip stórt og mikið, Empress of India, og lét strax fara að breyta því í spítalaskip. Tveir aðrir ind- verskir furstar gáfu stórfé tii her- Mine Sweeper Breta (sópur tundurvéla). Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. Limited Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, Iime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Gárry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St. Þetta er í Norðursjónum. Hásetar allir hafa bjarg hringt eSa helti, því búist er vib at5 skipib springi í loft upp. kostnaður. Furstinn (Nizam) af Hyderabad gaf tvær millíónir doll- ara í skíru gulli og Maharajahinn af Mysore gaf eina millíón sex hundr- uö og fimmtiu dollara i einu og kvað meira koma seinna. Og *þetta eru aðeins tveir af sjö hundruð inn- fæddum furstum. En þó að gjafir þessar séu miklar og konunglegar, þá skyldu menn ekki ætla að þessir menn hafi rúið sig inn að skyrtunni. Furstinn af Baroda á sjal eitt, alsett perlum; en umgjörðin er þéttsett demöntum, rúbinum, smarögðum, saffírum og emeröldum, og er það vafalaust hið dýrasta sjal í lieimi, því það hefir verið virt á 5 millíónir dollara. — Svo á hann einnig marga hina dýr- ustu gimsteina í heimi. Þeir sem' kunnugir eru segja að gimsteinar hans séu nálægt 40 mill- íónum dollara virði. Hann á heila dúkana og gólfábreiður alsettar perlum; og stóla, borð, sængur, bað- ker og vatnskönnur úr skíru gulli. Hósæti hans er fill einn gjörður úr eintómu gulli og þarf 24 menn til að lyfta. Fallbyssur á hann úr tómu gulli og eru jiær keyrðar á undan honum á hátíðum. Furstinn af Baroda er mentaður n.aður og hefir oft komið til Ame- ríku. Sonur hans útskrifaðist af Harvard háskóla. — Stundum hefir það sagt verið, að hann hafi verið uð skilja við konu sína. En óvíst, hvort nokkur hæfa er í því. Og einu sinni var hann í veizlu mikilli í Washington með frú sinni, og mælti þá hefðarfrú ein við hann, að sig langaði svo mikið til þess að sjá perlur hans; en hann benti þó a konuna sína og mælti: ‘Þarna ( getið þér séð eina þeirra’. Baroda og Maharajah Sinda af Gwalior eru taldir ríkastir furstar a öllu Indlandi, og er sagt að hvor j þeirra hafi 15 millíónir dollara í | persónulegar tekjur. Furstinn af. Gwalior gaf Bretum eitt sinn spít- alaskip mikið og vel út búið, er þeir: áttu í ófriði við Kinverja. Og hinn I núverandi fursti hefir gefið meiraj til hjálpar bágstöddum Belgum en ( nokkur annar, og svo hefir hann og gefið Bretum heila vagnalest af j sjúkravögnum: 41 • vagn handa særðum mönnum, 4 vagna handa j læknum og hjúkrunarkonum; og | 5 mótor vagna og 10 mótor hjól. En fursti þessi á líka töluvert | Bretum að þakka, jiví að þeir skil- uðu afa hans aftur kastalaborginni í Gwalior. Þeir höfðu tekið hana hertaki og héldu henni um stund. En furstinn var lengi að leitast við að fá hana aftur. Hann hafði verið i uppreist á móti þeim áður; en þegar þeir náðu kastalanum, þó vildi hann leita sætta. Samt höfðu Bretar lialdið borginni í 30 ár. En enginn vissi, hvað þar var geymt í leyniklefum kjallaranna nema furst- inn. Hann átti þar feykileg auð- æfi; en sjálfur vissi hann ekki, hvar þau voru. Þeir voru allir dauðir, sem vissu það, nema einn gamall karl; og ef að hann dæi, þá voru fjársjóðir þessir sama sem tapaðir. Hann fékk loksins kastalann aft- ur; og nú voru fengnir múrhleðslu- menn úr fjarlægum héruðum, og er þeir komu var bundið fyrir augu þeim og þeir leiddir inn i kastalann og látnir sverja dýra eiða að segja ekki frá neinu, og karlinn gamli kom og sagði hvar leita skyldi. Og svo voru hvelfingar þessar opnað- ar og sást þá að féð og dýrgripirnir voru þar óskertir. Múrhleðslu- mennirnir voru svo blindaðir aftur og fluttir langt í burtu; en hermenn þeir hinir innfæddu, sem á verði höfðu staðið og vissu um þetta, — voru allir teknir og deyddir, þvi að dauðir menn segja engar sögur. Þetta ótti að hafa gjörst fyrir ná- lægt tveimur mannsöldrum. Þessi eldgamli siður Indverja, að grafa auðæfin í jörðu, er eitt af því, sem stendur í vegi fyrir fram- för og þroskun hins mikla ind- verska veldis. Þarna eru mörg hundruð höfðingjaættir, sem grafa þannig fé sitt í jörðu. Og þó að einn fursti eða tveir víkji frá reglu þessari og sendi 40—50 vagnhlöss af silfri til markaðar og taki fyrir aröberandi skuldabréf, þá segir það ckki mikið. Og þessir mörgu og fáheyrðu fjór- sjoðir Inda eru þá fleiri þúsund ára söfn af ránsferðum og stríðuin, verzlun og sköttum, sem oft hafa verið píndir út af fátækum með j barðri hendi. Þarna eru um sjöj hundruð sérstakir furstar; allir eiginlega óháðir nema Bretum, og ríkir hver þeirra yfir þegnum sin- um. Sumir að eins yfir nokkrum þorpum, eða nokkrum fermílum. En sumir yfir ríkjum eins stórum og California. Þarna er fólkinu skift í margar stéttir, sem aklici mega blandast sanian, aldrei giftast saman; en hver verður að vera al- gjörlega aðskilinn fró öllum öðrum. Og svo eru þjóðflokkarnir nærri ó- teljandi, og hver þeirra heldur sér út af fyrir sig. Og þá eru trúar- bragðaflokkarnir fleiri og breyti- legri en kannske í nokkru öðru landi á hnettinum. Og alt er þetta hin indverska þjóð, Hindúarnir. Þetta samsafn af svörtum, rauðum, gul- um og hvítum mönnum, sem hvergi ó sinn líka ó jarðríki; þetta sam- safn af óteljandi tungum, óteljandi trúflokkum, óteljandi mannflokkum. Þaö er því lítil furða, þó að þar finnist ekki neinn sérstakur þjóðar- andi, og verður langt til þess að bíða að líkindum, að minsta kosti þurfa öll hin breytilegu tungumál að hverfa og stéttirnar og stéttaríg- urinn. Af jiessu geta menn séð, að það er mjög svo eðlilegt og náttúrlegt, að í þúsundir ára hafa þar verið stríð og styrjaldir, og hver höfð- inginn og furstinn hefir barist við annan öld fram af öld. Ýmsir menn nema landið. Frá því á dögum Alexanders mikla, árið 327 fyrir Krist, hefir ein þjóðin eftir aðra vaðið yfir landið: Grikkir, Arabar, Persar, Mongólar, Portúgalsmenn, Hollend- ingar, Frakkar og Bretar; og allir fóru þeir með ránum og ofbeldi. —| Persar hafa enn þann dag í dag marga af hinum stærstu gimstein- um heimsins, sem þeir hafa rænt þaðan fyrir mörg hundruð árum. Bretar fóru ekki fram með nein- uin tepruskap, þó að þeir nú orðið séu fyrirmynd að ráðvendni og hag- sýni og sparsemi í öllu stjórnarfari þar eystra. Má sjá þess ljósan vott á málsókninni á hendur Hastings lávarði; og á fyrstu dögum þeirra á Indlandi var það lögum samkvæmt að ræna 1110111 í vissum löndum, sem risu á móti veldi Breta eða ind- verska verzlunarfélagsins. F.n furða er það engin, þó að Indland hafi stundum náð demönt- um sinum ó misjafnan liátt; svo oft hafa Indur barist fyrir giinstein- um og háð blóðugar styrjaldir út af þeim. Þegar Georg Bretakonungur, en keisari Indlands kom til Delhi, þá bar hann gimsteininn mikla Kohi- noor, sem er einhver hinn nafn- Illgresis-tegundir. 1. Woolfberry. 2. French Wood. 3. Wild Mustard (Charlock). 4. Tumbling Mustard. , 5. lledge Nettle. 6. Dandelion. 7. Shophards Purse. 8. Canada Thistle. , 9. Skunk Grass. 10. Silver Weed. 11. Sour Dock. 12. Yarrew. 13. Gum Weed. 14. American Dragonhead. 15. Peppergrass. 16. Biennial Wormwood. 17. Yellow Flowered Sweet Clover (Semi Weed). 18. Couch Grass. 19. Gooso, or Knot Grass. 20. Parsnip. 21. Pigweed. 22. Sowthistle. 23. Prairie Sage. 24. Great Ragweed. 25. Ladies Thumb. 26. Golden Rod. 27. Purple Stemmed Aster. 28. Common Plaintain. 29. Artamesia. 30. Evening Primrose. 31. Hemp Nettle. Þetta eru illgresis-tegundir þær, sem nú er verið að uppleysa á Manitoba Agricultural College, De- partment of Chemistry, til að vita með vissu, hvaða fóðurgildi þær hafa hver fyrir sig. Og maðurinn, sem að þessu starfar, er landi vor Mr. Kristján J. Austmann. Svo framarlega sem einn eða ann- ar islenzkur bóndi hefir á landi sinu illgresis-tegund, sem hér er ekki nefnd, en í svo stórum toppum eða svo útbreidda, að það borgaði sig að slá hana til fóðurs, þá ætti að senda sýnishorn af henni til: Pro- fessor of Chemistry, Manitoba Agri- cultural College, Winnipeg, Man. — Sé hún send, ætii að slá hana rétt þegar blómin á henni eru sprungin út. (Framhald á 7. bls.). Útskýrt. Hvernig getur fólk dottið ofan í ástabralls pollinn? ó, á alla vega. En hvernig kemst það upp úr honum? Á ýmsa vegu. Stundum klórar konan sig út ineð kattarklóm af- brýðisseminnar; og stundum nær maðurinn í rottuskott einhverrar snyrtimeyjar og mjakast þannig út. En hæðst móðins er að leigja dýran lögmann til að draga sig út. * * * Hugðnæmur félagsskapur. Það eru öll ósköp af flónum til á þessari jörð. Virkilega? Já, eg mæti þeim á hverjum degi. Líkt aðhyllist líkt. Er ekki svo? Þakkarávarp. Hjartanlegt þakklæti langar mig til að votta öllu því fólki, nær og fjær, sem á þessu vori veittu mér svo drengilega hjálp í veikindum minum, þá er eg varða að leita mér lækninga til Winnipeg og ganga þar undir uppskurð við innvortis meinsemd. , Sérstakar þakkir finn eg mér bæði ljúft og skylt að votta þeim Mr. og Mrs. G. Eggertsson, sem geng- ust fyrir samskotum meðal bygðar- manna; Mr. Á. Árnasýni, sem safn- aði fé i kringum Churchbrigde, Saskatchewan; Mr. og Mrs. B. Lax- dal, í Winnipeg, sem veittu mér beina og umönnun fyrir litla þókn- un á mcðan eg var að ná mér eftir veikindin; að ógleymdum læknin- um Dr. B. J. Brandson, sem gjörði uppskurðinn, stundaði mig með stakri alúð, þar til eg var albata, og gaf mér alla læknishjálpina. Ennfremur kvitta eg með hjartans þökk fyrir peningagjafir þessar: Ó. Gunnarsson og J. Gislason -10.00 hvorl Sigb. Guðmundsson, Wpeg, $9.00; V. Vigfússon, B. Thorbergs- son, G. Eggertsson, M. Magnússon, K. Eyjólfsson, H. Hjálmarsson, E. Gunnarsson, M. Hinriksson, Á. Eggertsson, Wpeg, Á. Árnason, Mrs. Kr. Johnson, H. Gíslason, Mrs. Kr. Kristjánsson, H. Thorgeirsson, H. Árnason, Mrs. Kr. Thorvaldsson, A. Olson $5. hvert; síra G. Guttorms- son, S. Loptsson, G. Finnsson $3.00 hver; E. Bjarnason, Mrs. M. Thor- láksson, B. Hinriksson, K. Finnsson, H. O. Loptsson, B. Thorleifsson, S. Bjarnason, E. Suðfjörð, J. Árnason, O. A. Austman, B. Jónsson, Th. Lax- dal, Mrs. G. Brynjólfsson, J. F. Johnson, G. Guðbrandsson, E. Hin- riksson og Mrs. Ástrós Johnson, Svold P. O., N. D„ $2.00 hvert; P. Suðfjölð, B. Benediktsson, Mrs. E. Suðfjörð, V. Magnússon, Á. Magnús- son, S. Thorláksson, M. Bjarnason, Bjarnason, Th. Thorláksson, Miss E. Eyjólfsson, E. J. Thorláksson, G. L. Árnason, MrS. S. Þorsteinsdóttir, Þ. Þórðarson, G. Olson, Mrs. P. Johnson, Miss S. Vigfússon ðl.00 hvert; M. Breiðfjörð 50c. Auk þess ber mér að þakka margs konar aðrar gjafir og aðstoð mér og börnunum mínum veittar af vinum og vandalausum, og hluttekning þeirra allra, sem komu að sjá mig í veikindum minum, bæði heima hjá mér og meðan eg lá á sjúkrahúsinu, — sem of langt yrði hér upp að telja. Ljúft er mér einnig að votta það, að hjúkrun og aðbúð öll á Winni- peg General Hospital, þar sem eg lá lcgu þessa, var svo góð sem eg hefði framast á kosið. Bið eg svo góðan guð sem ekki lætur einn vatnsdrykk ólaunaðan, að veita þeim öllum rikulega bless- un, sem með orðum og verkum sýndu mér bróðurhug og kristilega hluttekning i þessu andstreymi minu. , , Anna S. Thorgeirsson. Bredenbury, Sask., 5. júlí 1915. Hemphill’s American Leading Trade School. Aíial skrlfMtofa «43 Maln Street, Winnipesr. Jitney, Jitney, Jitney. I>a?5 þarf svo hundrut5um skiftir af mönum til at5 höndla og gjöra við Jitney bif- reitSar, artSsamasta starf í bænum. At5eins tvær vikur naubsynlegar til ab læra í okkar sérstaka Jitney “class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér atS velja stöt5u et5a at5 fá Jitney upp á hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er nú at5 myndast til þess a?5 vera til fyrir vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess atS svo hundruðum skiftir hafa farlt5 í stríðið, og vegna þess að hveiti er f svo háu verði að hver Tractlon vél verður að vinna yfirtíma þetta sum- ar. Eini virkilegi Automobile og Gas Tractor skólinn I Winnipeg. Lærið rakara iðnina í Hemphill’s Canada’s elsta og stærsta rakara skóla. Kaup borgað á meðan þú ert að læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvlnna ábyrgst næstu 26 nemendum sem byrja Við höfum meira ókeypis æfingu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar f Winnipeg. Við kennum einnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operating.” Okkar lærlsveinar geta breltt um frá einni lærigrein til anarar án þess að borga nokkuð auka. Skrifið eða komið við og fáið okkar fullkomið upplýsinga- skrá. Hemphill’s Barber CoIIege and Trade Schools. Head Offlce, 643 Mnfn St.. Wlnnlpcg Branch at Reglna, Sask. Ein persóna (fyrir daglnn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunvert5ur, $1.25. Máltítiir, 35c. Herbergi, ein persóna, 50c. Fyrirtak í alla statíl, ágæt vínsölustofa í sambandi. Talsfmi Garry 22Ó2 ROYAL OAK H0TEL Chas. Guntnfsson, elgandl Sérstakur sunnudags miðdagsverð- ur. Vín og vindlar á borðum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta að kveldinu. 2S3 MAIIKET STREET, WINNIPEG Rafmagns — heimilis — áhöld. Hughes Rafmagns Eldavélar Thor Rafmagns I>vottavélar Red Rafmagns I>vottavélar Harley Vacuum Gólf Hrelnsarar ‘Laco” Nitrogen og Tungsten Lamp- ar. Rafmagns “Fixtures” “Universal” Appliances J. F. McKENZIE ELECTRIC CO. 283 Kennedy Street Phone Maln 4064 Wlnnlpeg Vit5gJörBlr af öllu tagl fljótt o*r vel af hendi lelstar. D. GEORGE & CO. General House Repairs 4'abluet Makere aud I pbnlaterera Furniture repaired, upholstered and cleaned, french pollshing and Hardwood Finlshing, Furnl- ture packed for shipment Chalrs neatly re-caned. I’lione Garrj 3112 309 Sherbrooke St. BrúkatSar saui avélar metl hæfi- legu vertSi.; nj r Singer vélar, fyrlr penlnga út 1 I 'nd et5a tll letlgu Partar i allar teg tdir af vélum; atigjörtl á öllum tegn lum af Phon- nographs 6 mjög lég vertSi. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega "agenta” og verksm&la. ( —-M-™*-—■---------* Hospital Pharmacy Lyfjabúbin sem ber af öllum öðrum. — Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódgrt. — Einnig seljum við peninga- ávísanir, seljum frimerki og gegnum öðrum pósthússtörf- um. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 6670-4474, J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.