Heimskringla - 22.07.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.07.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. JÚLf 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Indland svelgur gullsins og gimsteinanna. (Framhald frá 3. bls.). kunnasti gimsteinn heimsins. En Indur telja gimsteininn þann ein- kunn valdhafanda og merki þess að sá, er hann ber, eigi vald yfir öllu Indlandi. í Galconda á Indlandi eru dem- antanámur fornar og miklar og hafa þaðan komið margir hinir stærstu demantar heimsins, svo sem hinir nafnfrægu Mogul, Orloff, San- cy. og Kohinoor. Orloff er eign Rússakeisara, og stal frakkneskur liðsmaður honum úr auga goðalík- neskis eins á Indlandi; en eftir mörg æfintýri komst hann i hendur Katrinar Rússadrotningar hinnar miklu. Steininn Sancy átti Kari hinn djarfi í Búrgundíu, siðan El- isabet drotning, Mazarin kardináli og Loðvík 14. Ilithöfundur cinn, Streeter að nafni, segir um demanta Indlands meðal annars: Demantarnir á Indlandi haía verið orsök óteljandi striða og mik- illa manndrápa, blóðhefnda, rána og svívirðingu. Fyrir þá hafa synir höfðingjanna snúist á móti feðrurn sínum; bræður borist á banaspjót- um; vinir svikið vin í trygðum; fyrir þá hafa vináttuböndin slilnað, eiðarnir verið rofnir og heilar borg- ir og heil lönd verið eyðilögð. Samkvæmt fornum sögnum Inda, hafa þeir verið þar á ferðum ein 5 þúsund ár fyrir Krists burð, og fræðimenn Evrópubúa kannast við rit þeirra frá því 2000 til 2500 fyrir Krist; en ljóðin og sagnirnar og goðahugmyndirnar eru miklu eklri; og likneskjur eru þar af guðum, er tignaðir voru löngu fyrir allan sögu- tíma, og eru likneski þau skreytt demöntum og hinum dýrustu stein- um. Brjóstskjöldur guðsins forna, Vishnu, hins mikla og máttuga, sem var “heimsins ljós” og “imynd dýrðarinnar”, hann er allur þakinn dýrustu demöntum. , Enginn maður veit, hver fyrstur nefndi Indland Svelg gullsins (The Sink ofGold), svo er orðtak það nú gamalt orðið. En Púnverjar hinir fornu keyptu gull frá Indlandi fyrir silfur, og fengu gullið frá ósum Ind- us fljótsfns. En Daríus hinn mikli Persakonungur heimtaði 360 tal- entur af gulldufti i skatt af Punjab- landinu við Indus fljótið. — Þegar Kolúmbus fór að leita Ameríku, var hann einmitt að leita þessa nafn- fræga gulllands. Sömuleiðis Vasco de Gama, 5 árum seinna, en hann fór aðra leið. Og enn þann dag í dag er mikið ISÍ DOMINION BANK florul Notrf Dam* og Sherbrooke Str. HAfnb«t611 nppli--------* A.tH)O.(KH) VaraflJÖTSur. .... .. M M M . 7.000,tMH» Allar elfcnlr. . .. M .. M M . .|7K,000,(KH> Vér óskum eftlr vlTJsklftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aTJ gefa þeim fullnægju. SparlsjóTJsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska aft skifta vió stofnun sem þeir vita aT5 er algeriega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika ByrJÍTJ spari innlegg fyrir sjálfa ybur, konu og börn W. M. HAMILTQN, Ráðsmaíur PHOiVE GARltV 3450 Isabel Cleaning and Pressing Establishmcnt J. W. dllNN, elgandl Kunna manna bezt aö fara me» LOÐSKINNA FATNAÐ ViTJgerTJir og breytingar á fatnaTJi. Phone Garry 1098 83 Isabel St. hornl McDermot Columbia Grain Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupiim hveiti og aðra komvöru, gefum hæsta verð og áhyrgjamst áreiðanleg viðskifti Skrifaðu eftir upplýsingum. TELEPHONE liAiN 3508 flutt út frá Englandi til Indlands af óslegnu gulli, í bútum smáum og keflum. Og stöðugt streyma þangað millíónir gullpeninganna til þess að bæta úr hinni miklu og stöðugu pen- ingaeklu þar. En alt hverfur þetta. Jafnóðum og það kemur inn í land- ið, hverfur það. Það er læst inni í kjöllurum öld eftir öld, eða keyptir fyrir það demantar, sem óðara eru ft.ldir og Indur festa hönd á þeim. Allir safna þessu sem geta og all- ir fela það; en við hátíðleg tæki- færi bera höfðingjarnir og furstarn- ir skartið til sýnis. Gimsteinarnir eru oft festir á hin finustu sjöl, sem rajaharnir og frúr þeirra bera á herðum sér. Eru þau oft þakin af gimsteinunum, og svo þung, sem stálbrynjur víkinganna á fyrri dög- um og eru suin aðeins bær hraust- ustu mönnum. Stundum hafa þeir drykkjuker, sem gjörð eru af einum dýrum steini (emerald). — En það eru ekki einungis furstarnir, sem safna, heldur hver sem getur af þessum 315 millíónum manna, sem land það byggja. Allir safna, ef þeir geta og allir fela. Þetta einkennilega athæfi Inda er þeim meðfætt, hefir gengið i erfðir lið fram af lið; því uin aldir fram hafa þeir lifað í sífeldum ótta fyrir ránum og inorðum og herferðum harðstjóranna og óaldarflokkanna, og svo kemur það og helst við af vanþekkingu og fáfræði þjóðanna í landi þessu. Astandið. Undir stjórn Breta er Indlandi að fara fram; þvi getur enginn ncit- að. En það er ekki gjört á fáum mánuðum eða fáum árum eða ára- tugum, að kippa úr feni fávizkunn- ar 315 millíónum manna. Niutiu og þrír af hundraði hverju kunna livorki að lesa eða skrifa. Það eru enn ekki fullar 2 millíónir af þess- um 315 milliónum manna, sem geta lesið og skrifað ensku. Og hver get- ur þá ætlast til, að þessi feikna fjöldi af ólæsum mönnum geti haft not af ávísunuiw og vixlum og bréf- peningum, þegar fjöldi þeirra býr þá 30 til50 milur frá járnbraut. Ef þeir því fá peninga, þá hafa þeir þá til skarts eða grafa þá niður. Og það er ekkert nema vaxandi ment- un, sem getur vanið þá af þessum gömlu siðum. Kvenfólkið. Konur á Indlandi geta hvorki les- ið eða skrifað; en þær geyma vís- dóm undangenginna alda, og sem búast má við, er það alt hinar mestu hégiljur og fáfræði hin megn- asta. Þær telja það hina mestu van- virðu, ef dætur þeirra giftast ekki áður en þær eru 12 eða 14 ára, og ó- teljandi þúsundir þeirra giftast fjögurra, fimm og sex ára gamlar. En í hundrað þúsundatali eru þær ekkjur yngri en 15 ára gamlar. Og áður fyrri var það siður þar í landi, að brenna allar ekkjur á báli með bændum sinum látnuni. En nú er England búið að fyrirbjóða og af- nema það, og er þ^ð réttarbót mikil, þó að England hefði aldrei meira gjört fyrir Indland. En samkvæmt lögum Inda mega ekkjur aldrei gift- ast aftur, og eru þær nú hraktar á margan hátt og hafðar að eins kon- ar ambáttum. Er það mjög torvelt, að koma á endurbótum í þessu sem öllu öðru þar og verða Bretar að fara hægt; en þeir síga einlægt á, og það viðurkenna Indlands beztu menn. Allir frændur bóndans, sem deyr, hafa forgöngurétt fyrir ekkjunni til eigna hans, og geta tekið þær allar, en rekið ekkjuna út ó vonarvöl. Maðurinn getur ekki arfleitt konu sína eða dætur og ekki gefið þeim nokkurn hluta af löndum sínum eða húsum eða húsbúnaði, jafnvel ekki af skuldabréfum eða fé sem hann á á banka, og ekki arfleitt hana eða þær eða ánafnað þeim lifsábyrgðar- fé sitt, ef hann er í lifsábyrgð. Son- ur hans eða synir fá alt. Og fói ekkjan nokkuð, getur sonurinn rift- að því og tekið alt af henni eftir 20 eða 30 ár. Oft er það, að hefðarkonur, sem giftar hafa verið ríkum mönnum en missa þá, geta að þeim látnum ekki fengið meiri framfærslustyrk hjá sonum þeirra eða skyldmennum í karllegg en 2.50 til 5 dollara á mán- uði; og hvorki dætur né systur hins látna manns geta gjört nokkra laga- lega kröfu til þess. Til þess að bæta úr ólögum þess- um og harðrétti, gefa mennirnir konum sinum og dætrum skraut- gripi. Þá geta frændur hans ekki lekið af þeim. Við öll hátíðleg tæki- færi gefa efnaðir menn konum sín- um og dætrum gripi einhverja. — Dæturnar fá gull eða gimsteina í tannfé, er þær fæðast; við giftingu þeirra, er þær eru 12 til 14 ára, og oft endrarnær; svo að þegar dótt- ir manns í bærilegum efnum er orð- in 13 til 14 ára, þá ó hún þetta fró 50 til 100 gullpeninga. Og hvorki þetta eða gimsteina hennar geta frændur hans tekið af henni. En þegar stúlkan giftist gefur fað- ir hennar og faðir brúðgumans henni gull og gimsteina og silfur, ef að efni eru nóg. Og eru heilar bæk- Kelsarinn er til vinstri mcgin á myndinni, Oscar fjórSI matiur frá keisara. Næst keisara er krónprinsinn meí húfuna fögru me5 beinamyndunum hinnu þýzku riddara (Death Head Hussars). A5 framan sézt hauskúpan meS krosslögt5um mannsleggjum. Sagt er ati krónprinsessan hafi oröiö saupsátt viö Prinsinn og hafi brugCiö sér tll Rússlands. ur um þetta ritaðar á indverska tungu. En svo er mikil fátæktin á Ind- landi, að af þessum 315 millíónum manna eru fullar 200 millíónir þeir öreigar, að þeir eignast aldrei einn einasta gullpening alla sína æfi. En brotnir að ménn standa undrandi yfir öllum þessum ósköpum. En þeir get líka misskilið hver annan; misskilið lögin, misskilið dómana og dómarana og atvikin og viðburðina. Og núna í pólitíkinni er eins og þessar 115 millíónir, sem ennþó eru I hver misskilji annan. Hann Cham- eftir, brúka þvi meira af guliinu og! bers, Jackpot Chambers, misskildi silfrinu. Newton, og só svo seinna að Newton Það er því lítil furða, þó að kon- 'ar alvara. Og svo misskildi New- ur á Indlandi séu fastheldnar a skrauti sínu. Það er lífsspursmái fvrir þær. Og þær halda fast á því fram í dauðann. Þegar hörðu árin koma og hungrið geysar yfir land- ið og þúsundir manna falla, þá má oft sjá konur og börn ung, nakin og skinhoruð, með gullsylgjur og gullpeninga um hálsinn, sem þau vilja ekki láta af hendi, þó að dauð- inn sé fyrir dyrum. En þó að þessi hörðu lög séu þar ennþá, þá eru Bretar einlægt að bæta þau smátt og smótt og gjöra þau mannúðlegri. En aðalatriðið er það, að það er þýðingarlaust að bæta lögin þar sem annarsstaðar, nema mentun fólksins fylgist með. Indur þurfa að sjá það og skilja, að þetta fyrirkomulag sé rangt, og undireins og þeir komast svo langt, þá er það líka horfið um leið. — Þetta hið sama á sér stað með alla löggjöf og endurbætur um heim alian. , Misskilningur--alt sam- an misskilningur. Það er undarlegt stundum, hvað menn geta misskilið hver annan. — Ástvinirnir, elskendurhir, misskilja hvor annan og fyrirgjöra kanske margra ára farsælli sambúð, sem þau hefðu getað lifað hvort með ton Chambers og hélt að hann væri að vinna fyrir Norris. Sama héit Howden. Og Norris misskildi How- den, er hann talaði um Chambers; og Howden niisskildi það, sem Nor- ris sagði um Chambers, að hann myndi ekki lofa neinu, sein ekki væri samþykt á æðri stöðum. Og Chambers fékk 25000 dollar- ana og hljóp með þá frá einuni tii annars. En þeir Howden og New- ton misskiidu það alt saman; þvi að hann var bara að gjöra þetta til þess að hinir létu ákærurnar falla. Og Howden sagði: “Ef að þið verð- ið góðit strákar, þá fáið þið hin tuttugn og fimm þúsundin”. — Og enginn maður hefir ennþó verið svo vitur, að géta sagt, hvað hann meinti með því. Og eftir allan þennan misskiln- ing vissi enginn hvað gjöra átti við þessar tuttugu og fimm þúsundir, þegar gamla nefndin var tekin ti! starfa aftur og “Jackpot Bill” sá, að farið yrði að leita húsa hjá sér. Og dómararnir og lögmennirnir, — þeir misskilja hver annan líka. Þá fer nú hver misskilningurinn að reka annan hjá þeim herrum Phippen og Howell og Mathers og Norris og Hudson og Johnson og Tilley og Sir Rodmond Robiin og C. P. Wilson, og hver veit hverjum. Dómararnir og hinir háíærðu lög- menn og foringjar beggja pólitisku flokkanna misskildu oft og hroða- lega hver annan. Þeir sátu á Manitoba klúbbnuin við fáeinar flöskur af appollinaris öðru i unaði og fögnuði; en nú verða þau ein og óstudd og sorgfull j __ Phippen, Tillev og Hudson; og og harmandi, hvort að ganga götu sína gegnum lífið, og hver stundin og hvert eitt atvikið minnir þau á, hversu alt þetta hefði getað verið öðruvísi, ef----------, þá greinir á Hudson og Tilley um hvað fram var að fara og fram átti að fara og fram fór hjá þeim sjálf- um. Wilson álítur þá að stjórnin eigi að fara frá án þess að játa Og vitru mennirnir, skarpgáfuðu, nokkuð upp á sig; en Hudson og og hálærðu, sein teygað hafa af lind um vizkunnar og fræðanna, sem há- skólarnir og hinir færustu fræði- menn hafa fram að bjóða. Þeir geta líka misskilið hver annan. Og fulltrúar þjóðanna, sem fólkið hefir ætlað að hefði til að bera all- an vísdóm og hyggjuvit og ærleg- heit og ráðvendni; — þeir, sem al- þýðan elskaði, ekki fyrir það, sem þeir voru búnir að gjöra, heldur fyrir það sem þeir áttu eftir að gjöra og sjálfsagt myndu gjöra, — þegar þeir hefðu fengið þetta eina, sem þá vantaði til þess að geta gjört alia farsæla og lukkulega; til að út- rýma ranglætinu og ófarsældinni og óánægjunni og striðinu og vpndum árum, svo að menn gætu verið glað- ir og lukkulegir Qg hoppað og dans- að og leikið sér, — og þetta litla eina það eru völdin. En það kemur einlægt í ljós unv allan heim, að þeir geta misskilið hver annan eins og elskendurnir og vitringarnir. Og lögmennirnir, — þeir sem vað- ið hafa um allar heimsins lagabæk- ur, frá lögum Hammurabis og Mós- esar og Rómaréttar, Grágásar og Gulaþingslaga og kristniréttar, og hver veit hvað, niður um hinar löngu lestir lagabálka seinni tím- anna, — sem eru svo miklir og marg Phippen halda því fram, að stjórnin verði að játa að allar kærur Hud- sons séu réttar og sannleikur í öllum atriðuin. En Phippen misskildi Hudson, er hann hélt að stjóriiin ætti að gefa bráðabyrgðarskýrslu, áður en hún færi frá völdum; og Hudson mis- skildi Phippen, er hajin áleit að nefndin ætti ekki að taka til starfa að nýju. En Hudson og Phippen misskiidu það, livernig hefta skyldi nefndina eða láta hana hætta starfi sinu. Og Howell misskildi bæði Hudson og Phippen; — þeim fanst það ósanngjarnt við tetrið hann Kelly, að nefndin héldi áfram störf- um sinum . En Howell tók ekkert tillit til þess, —> hann var bara að hugsa um að spara, spara peninga fyrir aiþýðuna! Og svo misskildi Howell Mathers og Mathers misskildi Howell á bolta- grundunum (golf links); Mathers hélt að nýja stjórnin myndi taka að sér að stöðva nefndina; en Howeil sagði Phippen, að Mathers “sam- þykti” þetta. En Howell hefir mis- skilið samþykki Mathers, því að Mathers samþykti ekkert. Hann ‘lét ]vað svona vera” (acquiesced). Og svo hréf Sir Rodmonds! Og Sir Rodmond misskildi, hverju hann átti að játa upp á sig í afsagn- arbréfinu; og svo misskildi hann það, að Howell áleit að bréfið og i játnrngin skyldi opinber gjörð. En Phippen og Tilley álitu, að það skýldi leynilegt vera og ekki vera opinberað. Hudson, Howell, Johnson og Nor- ris misskiidu það, að gamla stjórn- in ætti að játa sekt sína fyrir nefnd- inni hinni gömlu; þar sem hinir héldu að það væri ekki í samning- unum og ekki ætlast til þess. Hudson; Howell; Wilson; Dafoe; Fowler og Norris inisskildu það, að játning Sir Rodmonds ætti opinber að verða. En Phippen, Tilley og Sir Rodmond Roblin voru þeir einu, sem skildu, að samtal Roblins og Lieutenant Governorsins var einka- mál, sem ekki mátti opinberast (privileged). Og Tilley misSkildi Hudson, þegar Hudson sagði, “að alt myndi ganga eins og róð var fyrir gjört” og nefnd in myndi hætta störfum öllum, þeg- ar stjórnarskiftin væru á komin o. s. frv. Tilley skildi ekki heldur, hvað Phippen meinti, er hann tal- aði um að nefndin myndi hætta. Því að Pliippen hélt að taka mætti til starfa aftur, ef að eitthvað annað yrði grunsamt en stöplarnir, — þá gætu deildir stjórnarinnar farið áj stað að rannsaka. En Tilley hélt að allri rannsókn væri lokið fyrir fult og alt. Og Phippen misskildi Howell, þegar Howell sagði, að hann hefði talað við fylkisstjórann og að ókveð- j ið væri, hvernig alt skyldi ganga.' Hann misskildi líka Howell, er hann | héit að Howell hefði sagt að Math-' ers hefði “samþykt’”. En Mathers misskildi aðferðina, | hvernig nefndin skyldi -^era látin | hætta. Hann hélt að nýja «stjórnin myndi taka upp á sig að láta stjórn- ardeildirnar fara að rannsaka þetta; og höfða mál fyrir rétti í stað þess- ara nefndargjörninga. En nýja stjórnin hélt að Mathers og nefndin myndu taka á herðar sínar allan vandann. En allir misskildu alvöru mái- anna; því að allir segja þeir, að ef að þeir hefðu vitað það, sem þeir vissu nú, — þá myndu þeir aldrei liafa gefið sig út í þetta brall eða bykkjukaup — eða hvað sem menn nú vilja kalla það. Aliir misskildu þeir að það væri óheiðarlegt; því allir sverja þeir að það hafi verið fyllilega heiðarlegt og viðeigandi (pröper). Og þó játa þeir, að þeir hefðu ekki átt að gjöra það. — Það var því misskilningur stórkostlegur á alla kanta. , Þegar mönnum er borgað fyrr, að skilja alla hluti betur en nokkur annar í Manitoba, og þeir svo mis- skilja ait, sein gjört er eða sagt, — hvernig í ósköpunum á þá aiþýðu- maðurinn, ólærður og ókeyptur, að geta skilið nokkurn hlut af þessu, nema það 'eitt, að alt þetta er rotið og illa lyktandi! Iteglubiindinn. Drekkur hann? Já, hann er reglulegur drykkju- maður- Ja, hvað skyldi það haldast lengi? Hvað haldast lengi? Það að vera reglulegur. CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribbon for every inake ot Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDQ. Phone Garry 2899. Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga D r. J. STEFÁNSSON 401 BOTD BGILDI3ÍG Horni Portage Ave. og Sdmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er atS hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Talsími Main 4742 Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Talalmi Main 5302 Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St. E. J. SKJÖLD OISPKNSlNli ( HEJIIST Cor. Simcoe and NVellington Sts. Phone Garrjr 430S # AMNN'll'EG Vér höfutn fniiar birtréir hreinu^tn lyfja og meöala. Komift t.eö lyfseðla yðar hing- að vér gerum meöuiin nAkvæmlega eftir ávlsan lækuisins. Vér sincnm utansveita pðnnnnm og soiinm giftingaleyfi. COLCLEUGH & CO. Notre Dnme %ve. A Sherhrooke 8t. Phone Garry 2690—2691

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.