Heimskringla - 29.07.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.07.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 3. ar samþyktir sigra; því að fólkið í fylkinu -vill það, - vill aS þær verði að lögum, og ■setla eg svo ekki aS fara um þær fleiri orS- um aS sinni. AS kasta Coldwell lögimum. Eg verS enn aS minnast á eitt atriSi — J>ví aS fundurinn var svo harSur og ein- huga á því, aS koma þeirri samþykt í gegn. En hún var um þaS, aS nema úr lögum laga- breytingar þær, sem kendar eru viS Cold- well, og kallaSar eru: "Coldwell Amend- ments”. Menn eru orSnir æstir á móti þeim. Og nú skal eg segja ySur dálítiS atvik, sem minti mig á lög þessi. ÞaS var um daginn hérna í Elkhorn. Eg var ríSandi á ungum, fjörugum hesti, sem eg átti. Þar var vírgirS- ing á leiS minni og í einu horninu voru þar vírspólur nokkrar. Hesturinn hafSi aldrei séS neitt þessu líkt. Hann vildi ekki koma nálægt þeim, og hvernig sem eg reyndi, gat eg ekki komiS honum nær en 250 fet, því aS hann vissi ekkert, hvaS þetta var. — Og álíka er þessu variS, sem kveikt hefir svo mikla óánægju. En eg vona og treysti því, aS allir- flokkar hér læri þó þaS, aS þaS er auSvelt aS menta æskulýSinn í fylki þessu, án þess aS vekja alt þetta stríS og deilur á milli mismunandi trúflokka. Eg hefi ekki tíma til, aS tala meira um stefnuskrána. --- Tímarnir eru aS, breytast; gamli tíminn er á förum, meS öllum sínum venjum og hugmyndum, en nýjir tímar fara í hönd. Og þeir dagar sjást ekki framar, þegar menn álykta aS gjöra eitthvaS; en stinga svo höndum í vasa og bíSa eftir því, aS forsjónin eSa eitthvert æSra vald gjöri þetta oss aS fyrirhafnarlausu. ÞaS er sagt, aS maSur einn hafi staSiS frammi fyrir minnisvarSa Carthagó borgar, og spurt, hvers vegna Carthagó borg hafi falliS. En iíkneskjan á varSanum svaraSi og sagSi: “ÞjóSin mín elskaSi mig ekki, og því er eg nú dauS”. — En þaS skulum vér aldrei láta spyrjast, aS íbúar fylkis þessa elski ekki Manitoba! Þér eruS drotn- ar fylkis þessa, fef aS þér ekki gleymiS einkaréttindum ySar. Hví viljiS þér fara aS svifta kórónunni af höfSum ySar? Hjá ySur er valdiS, -- aS stjórna þeim, sem þér kjósiS og fáiS völdin í hendur. --- NeytiS þessa valds, þá fer þjóSin aS stjórna. Lát- um oss ekki ímynda oss, aS þaS sé nóg aS komast aS réttri ályktun. Verum á verSi og varSbergi og störfum, — þá verSur þetta fylki, sem svo margt ilt og ljótt er búiS um aS tala, hiS fremsta fylki af öllum fylkjun- um í hinu auSuga og mikla Canada veldi. Ræða eftir Kipling. Rudyard Kipling skáldið enska ílutti nýlega ræðu ó Englandi um stríðið. Kvartar hann fyrst um í>að hvað treglega gangi að fá menn í stríðið «g segir svo; En þetta er eiginlega alt oss sjálf- um að kenna. Á tímum friðarins bökuðum vér oss alt þetta böl, því að þá vildum vér ekki með nokkru móti þola herþjónustu og herskyldu Vér kusum þenna kostinn af því að það var náðugra og makinda- legra og skyldur vorar voru minni, •og vér gátum betur notið gleðinn- ar og skemtananna og eytt rólegir peningum vorum. Vér héldum, að læri svo að háskann bæri að hönd- um, þá væru til nógir menn sem af írjálsum vilja myndu gefa sig fram að berjast og verja gamla England. Retta var alt saman rétt og gott, «f að tímarnir hefðu verið hinir sömu og áður fyrri. En oss skjátl- aðist í því, og fengum vér þó nógar aðvaranir—að vér gátum ekki hugs- að oss nokkurt stríð jafn stór- kostlegt og voðalegt og þetta. Og aðferðin, sem vér höfum til að mæta því, er ósanngjörn sem frekast má vera. En vér kusum hana af frjáls- um vilja og yfirlögðu ráði, þrátt lyrir allar aðvaranir, sem oss voru gefnar, og nú þegar á hólminn er komið, megum vér ekki fyrir nokk- urn mun fara að hlaupa í felur. Hvernig gengur það að fá menn í herinn núna? Eg veit vel að það «r þó nokkur minnihluti manna, sem ekki vill baka sér nein óþæg- indi, þó að mikið væri í aðra hönd, -en eg «r líka sannfærður um, að meiri liluti manna sem ekki hafa ennþá borið sig fram, hugsa á þessa leið: Hví skyldi eg vera að fara, þegar nógranni minn situr heima. Gjörið öllum jafnt undir höfði, þá skal eg giaður fara. En þetta átti að vera afgjört og ókveðið meðan friður var. Það er fiónska að fást um það nú. Ef þessu skal breyta, þá er best að breyta því sem fyrst en á meðan það er ekki gjört verð- um vér að uppskera, sem vér höf- um sáð. Þjóðverjar ágætlega undirbúnir. Seinustu 45 árin hafa Þjóðverjar varið eins miklum tíma og fé til þess að búa sig undir'stríðið, eins og vér höfum varið til þess, að sann- færa oss um að menn ættu ekki að búa sig undir stríð. Þýzkarinn byrjaði stríð þetta, með fyrirtaks undirbúningi í einu og öllu, þó að það tæki þá tíma langan og skatta háa og marga. Þennan útbúnað höfum vér þurft að fullgjöra á sein- ustu 10 mánuðunum. Og það er margt fleira sem þeir hafa sem vér | liöfum ekki þegar Þjóðverjar gengu jút í stríðið þá var búið að undirbúa- ! hugsunarhátt þeirra allan og losa þá við allar siðferðislegar tilfinn- ingar og skuldbindingar við ein- j staklinga, við hið opinbera og við aðrar l>jóðir. Þjóðverjinn viður- j kennir engin lög, og síst af öllu þau, sem hann hefur skrifað undir og samþykt sjálfur, þegar hann herjar á vopnlausa menn sem vopnaða, á karla, konur og börn. Frá sínu eigin sjónarmiði hefur Þjóðverjinn breytt vel og réttilega. En allur heimurinn veit það, að ! ekki er til sá glæpur eða grimd, eða svívirðing, sem mannlegur heili get- ur upp hugsað, að ekki hafi þeir unnið verkin þau, og þeir haida á- fram að vinna þau, meðan þeim er leyft að halda áfram. Og ekki hafa beir það sér til afsökunar að þeir hafi gripið til hroðaverka þessara í augnabliks tryllingu. Þetta var alt úthugsað og niðurlagt fyrirfram og prentað í handbók hermannanna. Þetta er einn hluti hinnar vísinda- legu menningar Þjóðverja. Það er aðalatriði allra þeirra fyrii-myndar kenningu að fara svo grimmilega og sóðalega með lönd l>au, sem her- menn þeirra stíga fæti á, að þjóðir- nar taki feginshendi við hvaða skil- málum sem þeim eru boðnir, og telji sig liafa liiminsælu höndum tekið ef þeir fá lífi að halda þó að búið sé að saxa vini og frændur þeirra, svívirða konur og meyjar en ræna og eyða eignum þeirra. Þegar vér lítum á þetta þá er það fásinna af hverjum manni, að eyða einni mínútu til þess, að tala um hvað hann myndi gjöra, ef að breytt væri aðferðinni að fá menn í herinn, eða bíða, eins og sumir, f þeirri von að herskylda verði almenn gjörð yfir alt Bretaveldi. Yér björgum oss aldrei með orðagjálfri. Og ó- reiðanlegt er það, að vér björgum oss ekki með því að hanga á störf- um \7orum og sýslunum. Það getur ekkert bjargað oss, nema vor eiginn styrkur og þróttur og vilji. Ef að þetta bilar, er hinn kosturinn yús, rán og svívirðing kvenna vorra og sultur, alt sem undirbúningur und- ir þrældóminn. Og ekki þurfum vér að vonast eftir yfirnáttúrulegu kraftaY'erki að frelsa oss. Því að meðan Þýzkaiand er óbrotið og ó- skift þá verður lífið mönnum óbæri- legt á jörðu þessari, ekki einungis obærilegt fyrir oss og Bandamenn vora, heldur óbærilegt fyrir alt mannkyn. Og mannkynið er lok- I sins farið að sjá það. Sem stendur bera sex þjóðir I Evrópu allan þunga stríðsins. Og j svo er hópur lítill af skjálfandi hlut- I lausum þjóðum rétt undir byssu- i kjöftum Þjóðverja, sem líta út um framdyrnar og sjá þá, það sem var ætlað að sjá, sjá þó hvernig farið var með Belga, sem Þjóðverjar á- byrgðust hátíðlega, að skyldu hlut- lausir vera. En þó að þjóðir heims- ins þykist geta verið með hverjum sem þær vilja, þá eru aðeins tveir fiokkar í lieiminum — mannlegar verur og Þjóðverjar. Og Þjóðverjar vita þetta.. Allar mannlegar verur hafa nú orðið viðbjóð á þeim og öllu þY'í, sem þeim er einkennilegt —á öllu því, sem þeir gjöra og segja og hugsa og trúa. Frá öllum tím- um og yztu endimörkum jarðarhvar I sem er þá er engin ósk jafnrík í huga manna eins og sú, að þessar óhreinu ófreskjur eigi sem fyrst að útrekast úr félagi þjóðanna og menning þeirra að afmóst af jörð- ■unni. En svar Þjóðverja við hrolli þeim sem þjóðunum stendur af þeim er þetta: “Eg er sterkur og get drepið og eg skal halda áfram að drepa með öllum ráðum og af öllum kröftum, þangað til eg hefi neytt og kúgað allar þjóðir heimsins til þess að lúta mér og láta að vilja mínum. Þeir géfa mönnum enga kosti um að Stefnuskrá Konservative flokksins. "V FIRLIT yfir samþyktir þeer sem viðteknar voru á fundi konservatíva í Winnipeg, 14. og 15. júlí, 1915. I þessum sam- þyktum er fólgin stjórnmálastefna sú og grundvallaratriði mála þeirra, sem konserva- tívar í fylki þessu skuldbinda sig til að fylgja og framhalda, ef þeir komast til valda. Að halda óskertum meginreglum Breta fyrir þingbundinni stjórn. A<5 telja það hina fyrstu skyldu stjórnar- innar að efla og auka mentamál fylkisins; að tryggja hverju barni í fylki þessu heilbrigða og góða undirbúnings mentun (elementary education) án nokkurs tillits til þjóðflokka eða trúarbragða; að láta góða og fullkomna kenslu í ensku vera aðalatriðið í hverjum skóla. Að hafa góða kennara og gjalda þeim sómasamlega; að styrkja skólanefndirnar til þess að hafa skólana í sem beztu lagi, hvað kenslu og útbúnað snertir; að efla og styðja mentun í jarðyrkju í æðri og lægri skólum, að vinna að því, að efla og styðja háskóla Manitoba-fylkis, svo að áhrif hans geti orðið, sem blessunarríkust fyrir land og lýð. Að efla jarðyrkjuna, sem er aðal undir- staða allrar vellíðanar Manitoba-búa. Efla hana samkvæmt hinum nýjustu.og fullkom- nustu uppgötvunum og rannsóknum vís- indanna. Að fella úr gildi ColdYvell breytingarnar á skólalögunum. Að löggilda tafarlaust og koma á um alt fylkið án þess að láta til atkvæða koma vín- bannslög þau frá árinu 1900, sem kend eru við Hugh John MacDonald. Þau lög aftaka vínsölu alla í fylkinu. Að byggja og starfrækja opinber sláturhús. Að afnema ræningja siðu (spoil system) við veitingar verka allra, og skal þeim veitt staða í þjónustu fylkisins og þeim einum haldið, sem til þess eru hæfir og vinna verk sín. Að afnema fjárdrátt allan (Patronage) í sambandi við kaupsamninga og vinnusam- niga, og skal stjórnin því skipa aðalyfirskoð- unarmann (auditor general) að rannsaka reikninga alla, og má aðeins víkja honum frá embætti með tveimur þriðju af atkvæðum allra þingmanna. Að breyta kosningarlögunum (The Con- troverted Election Act) þannig, að það sé gjört að lagaskyldu að veita áheyrn ákærum út af kosningum, og flýta fyrir málum þeim og gjöra þau svo einföld og óbrotiin, sem unt er. Að skylda menn til að greiða atkvæði. Að geyma og varðveita rétt hins opinbera til allrá afurða vatnafls í fylki þessu. Að veita konum atkvæðisrétt með lögum, þegar þær krefjast þess. Að gera að lögum ákvarðanir, er tryggja verkamönnum arð vinnu sinnar og efli hag- sæld þeirra. Að gæta og varðveita meginreglur og undirstöðu sannrar lýðstjórnar með því, að halda fund með öllum konservatívum í fylki þessu á ári hverju, og útiloka þar allar maskínu-brellur (machine rule) og yfirgang. Y'elja, engan meðalveg. Þeir hafa gjört hámark menningarinnar að J spurningum um það: Að drepa j eða drepast. Ef Þýzkir vinna. Alt til þessa hafa Þjóðverjar látið eittlivað mmar þrjár miljónir manna. Að líkindum þola þeir að tapa öðrum þremur miljónum manna og kannske enn þremur miljónum. Vér höfum enga ástæðu til þess, að ætla að þeir gefist upp þá og þá. Hver ætti ástæðan að verá? Þeir voru í tY'o mannsaldra að búa sig undir stríð þetta í hin- um minstu smáatriðum með öllum þeim ráðum og öllum þeim dugnaði sem þeir áttu til. Þeir eru að tefla um það æðsta sem til er í heimi þessum, völdin yfir öllum þjóðum jarðarinnar. Og að minqi ætlan hljóta þeir annað hvort að vinna sigur þar sem vigvellir þeirra eru nú eða þeim blæðir út á þessum hin- um sömu stöðY'um. En þangað til verðum vér og bandamenn vorir að fórna börnum vorum Móloch þess- um*—þangað til guðinn sá fellur í eldhafið undir niðri. Þetta er af- staða vor og Þjóðverja eftir mlnum skilningi. En snúið nú huga yðar til þess, hvernig alt myndi útlfta ef að Þjóð- verjar sigruðu. Þér þurfið ekki að fara langt til að sjá hvaða þýð- ingu það hefir fyrir oss Bretana. Núna á þessari stundu eru Belgar að smíða vopn og kastala virki fyrir sigurvegarana. Þeir fá nógu mikla fæðu til þess að draga fram lífið, eftir því sem Þjóðverjum sýnist þeir þeirri.geta komist af með. Og það er ætlan mín að Bandaríkjin leggi til meginið af fæðu þeirri. En fyrir þetta Y'crða þeir að vinna baki brctnu og er staðíð yfir þeim með brugðnum sverðum" og byssusting- jum. Ei þeir hafa á móti bvf að vinna, þá eru þeir stcotnir. Verk- smiðjur þeirra, hús , og opinberar byggingar eru fyrir löngu sfðan alt brent fil ka’dra ko'.a. Og hvað eina sem í þeim Y'ar nýtt eða gagnlegt eða Yeiðmætt, bað er fyrir löugu siðíin búið að senda til Þýzka'anos Þeir hafa engar eignjr þessir aum- ingjar og engan mdri rétt en sauð- kind:n, eða namgripurinn. Og þcir mega ekki í'iicn lyfta ti. að cerja konur sína ‘ iða sy.stur sví- viiðingum. Og þó voru þessir m-t.n fYrir tæpu ári siðan ein hin ir, ;nl- aðusta og auðug i-ta þjóð heitRs'ns. Aldrei hefur heimurinn séð eins svívirðilega meðferð á nokkurri þjóð eins og þeir hafa orðið að sæta, og þetta er alt í besta gengi ekki fullum 50 mílum frá ströndum Englands. Þar sem eg bý get eg heyrt skotdrunur fallbyssanna, sem * Moloch Y'ar guð Púnverja, sat llk- neski hans úr eiri tröllstórt, á stól- miklum og var eldbál undir. Börn- um sem fórnað var, var kastað í kjöltu hans, en þaðan runnu þau niður í eldhufið. I Hemphill’s American Leading Trade School. ASnl «kr!f«tofn 043 Maln Street* Wlnnlpeg:* Jitney, Jitney, Jitney. Þaþarf svo hundruT5um skiftir af mönum til at5 höndla og gjöra vit5 Jitney bif- reitSar, art5samasta starf í bœnum. At5eins tvær vikur nautSsynlegar til at5 læra í okkar sérstaka Jitney “class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér at5 velja stöt5u et5a at5 fá Jitney upp á hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er nú at5 myndast til þess at5 vera til fyrir vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess at5 svo hundrut5um skiftir hafa farit5 í strít5it5, og vegna þess at5 hveitl er I svo háu vert5i at5 hver Traction vél vertiur at5 vinna yfirtíma þetta sum- ar. Eini virkilegi Automoblle og Gas Tractor skólinn í Winnipeg. Lærit5 rakara Ít5nina í Hemphill’s Canada’s elsta og stærsta rakara skóla. Kaup borgatJ á meðan þú ert at5 læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem byrja Vit5 höfum meira ókeypis æfingu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar í Winnipeg. Vit5 kennum einnig Wire og Wire- less Telcgraphy and Moving Picture Operating.” Okkar lærisveinar geta breftt um frá einni lærigrein til anarar án þess at5 borga nokkut5 auka. SkrifitS et5a komit5 vit5 og fáltJ okkar fullkomiti upplýsinga- skrá. Hemphill’s Barber College and Trade Schools. Head Offlces 643 Maln St., Wlnnlpeg Branch at Regina, Sask. BLUE fí/BBON KAFF! RibboN GoiflE I I OG BAK/NG POWDER Blue Ribbon te, kaffi, Baking Powd- er, Spices, Jelly Powders og Extracts eru hreinust og best. Þegar þú ert í vafa þá brúkaðu Blue Ribbon. Vér ábyrgj- umst fullkomin gæði allra þeirra hreinu vörutegunda, sem vér höfum meðferðis. eru að reyna að leggja undir sig meira land til að þrælka fleiri þjóð- ir. Algjörlega sama aðferðin er höfð í þeim hluta Frakklands eða Póllands, sem Þjóðverjar hafa vald yfir. En allar þær svívirðingar kvaiir og kúgun sem Belgar hafa orðið að þola, munu tífaldast á Englendingum ef að vér getum ekki sigrað þjóðverja. Vér verðum högg- nir, niður, ræntir, svívirtir og að þrælum gerðir eins og Belgar, og það verður aðeins byrjunin. Engir skilmálar mögulegir. Sérstakar ástæður eru til þess, að sú hugsun vakir sí og æ fyrir Þjóð- verjum, að þeir verði að steypa yfir oss fylling kvalanna og svívirðing- anna, svo að vér yrðum afhrak allra þjóða, og þrýsta oss sy'o fast og djúpt niður í eymdina og niðuriæg- inguna, að þeir sem eftir lifa hafi ekki dug né þor til þess, að líta liY'er framan í annan. Þér mcgið vera hárvissir um það, að svo fram- arlega, sem Þjóðverjar sigra, þá munu þeir hlaða á oss öllum þeim kvölum, pindingum og SY'ívirðing- um sem þeir frekast geta upp hug- sað"~í éinu og öllu. Og engin heit j og engir eiðar og engin trygging J verður fullgild talin af þeim. Sjálf- > ir hafa þeir brotiið sin helgustu heit, rofið sfna dýrustu eiði„ virt að vettugi öll sín loforð og skuld- bindingar. Þeir meta þetta einskis og þessvegna treysta þeir engum og engu nema aflinu og hnefanum, þegar þetta styðst við og er bygt á takmarkaiausri grimd og miskunar- ieysi. Og af þessu getið þér séð það, að það er algjörlega ómögulegt að gjöra nokkurn sáttmála við þá. Þér verðið að komast í skilning um það, að, ef að Bandamenn bíða ósigur, þá verður hvergi sá blettur til á hnetti þessum, sem maður geti flúið til og óhultur verið fyrir kúgun og ofbeldi þessara fjand- manna mannkynsins. Það barna- hjal hefur heyrst að á hinum vestra helmingi hnattarins gætu menn verið óhultir fyrir kúgun þeirra. En látið yður ekki slíkt til hugar koma. Þýzkaland myndi ekki þurfa að senda einn einasta bryn- dreka sinn Y'estur um Atiantshaf. Þjótiverjár gæfu út skipun, og þeirri skipan yrði hlýtt. Menningin (eivilization) yrði gjaldþrota (bank- rupt) og Þjóðverjar myndu slá eign sinni á Vesturheim og hirða með öðru rusli þrotabúsins. Þér hljótið því að sjá, að hvergi er í nokkurt hæli að flýja. Engin grið og engir friðarkostir og ekkert athvarf er til í stríði þessu. Það hlýtur að halda áfram.' Og' nú kemur til þeirra kasta, sem enn sitja heima á Eng- landi og ekki hafa í stríðið farið. Framtíðin er komin undir því hvað þeir gjöra. D. GE0RGE & C0. General House Repairs Cablnet Makera and Ipholaterers Furniture repaired, upholstered and cleaned. french polishing and Hardwood Finishing, Furni- ture packed for shlpment Chairs neatly re-caned. Phone Garr* 3112 369 Sherbrooke St. THE CANADA STANDARD LOAN CO. Abal Skrlfntofa, Wlnnlpeg $100 SKULDABRÉF SELD Tilþæginda þeim sem hafa smá upp- hæöir til þess aT5 kaupa, sér i hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst á skrifstofunni. J. C. Kyle* ráðiniMhor 42H Maln Street, Wtnolpeg. BrúkaT5ar saui \vélar meí hæfi- legu verT5i.; ný r Singer vélar, fyrir peninga út i l snd eT5a til letigu Partar I allar teg ^dir af vélum; aT5gJörT5 á öllum tegu tum af Phon- nographs á mjög lág<> verT5i J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega “agenta” og verksmala. ''... r ^ Hospital Pharmacy Lyfjabúðin [ sem ber af öllum öðruni. — j Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávísanir, setjum frimerki og J gegnum öðrum pósthússlörf- um. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 6670-4474 Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. ------------------Limited--------------------- Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaÖar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.