Heimskringla - 29.07.1915, Page 4

Heimskringla - 29.07.1915, Page 4
Hl.íi. 4 HEIMSKIUNGI A WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1915. HEIMSK KINGEA (Stofnuð 1SM! ) Kemur út á hverjum fimtudegi. Útgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. Vert5 blat5sins í Canada og Bandaríkjun- um $2.00 um áritS (fyrirfram borgab). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist rábsmanni blat5- sins. Póst et5a banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. SKAPTASON, Ritstjóri. H. B. SKAPTASON, Rábsmaóur. Skrifstofa: 72» SHF.lt HltOOKK STHKET. Box 3171 Talsími Garry 4110 WINNIPEG Kosninga tryllingurinn. ÞaS eru allar líkur til, acS hún verSi hörcS og snörp pólitiska kviðan þessa rúma viku sem eftir er til kosninganna. ÞaS er siSur í landi hér, aS láta þá sem menn séu tryltir og tröllriSnir, og er þaS illa fariS. Þetta hefir veriS siSurinn hér síSan vér komum í land þetta. BlöSin hafa gengiS á undan og þau hafa veriS skóli sá, sem almenningur hefir numiS af siSgæSi og fróSleik. Vanalega kasta þau aur og leSju hvert á annaS og alla þeirra andstæSinga. Og er eg nú ekki aS tala um íslenzku blöSin eingöngu, held- ur öll hin pólitisku blöS hér, á hvaSa tungu sem þau eru. Þetta er hinn argasti skríls- siSur, sem hugsast getur og hefir ákaflega vond áhrif á fólkiS. ÞaS vek«r skrílshug- myndir og skrílseSli meira og minna hjá hverjum einasta manni, sem blöSin les; þaS vekur hatur og heift milli vina og kunningja. ÞaS dregur heilu þjóSina niSur á þrepiS til dýranna. ÞjóSin og fólkiS verSur verra og óhreinna viS hverjar kosningar. Menn hætta aS hugsa um málefnin, en fara aS kasta saur og óhreinindum hver á annan, líkt og vinirn- ir, sem fundust í fjósinu forSum. Vér heyrS- um einu sinni sögu um þaS. Hann V. kom einu sinni aS heimsækja kunningja sinn Y., og fann hann í fjósinu. Þeim varS eitthvaS sundurorSa og fóru í hár saman, en hvor- ugur vann á öSrum, og annar byrjaSi aS sletta mykju meS rekunni, en hinn hafSi aS eins lófa sína og sendi handfylli á móti hvaS eftir annaS, og svo þegar búiS var, þá voru þeir báSir orSnir óhreinir nokkuS.. Þetta voru þó ‘gentlemen’ báSir þeirra, en ráSiS, sem þeir tóku, var miSur heppilegt. ÞaS er undarlegt þetta. ÞaS er eins og enginn hafi vit á aS skrifa pólitiska grein, nema hann sé bálreiSur. Hin eina pólitiska vel ritaSa grein, sem vér munum eftir nú í langa tíS, er stutt grein, sem kom út í Heims- kringlu seinustu eftir A. J. Goodman, vara- forseta Konservatíva flokksins hér í MiS- Winnipeg. Hún er meS fyrirsögninni ‘Hug- vekja’ á 8. bls. Hún er laus viS saur allan og skítmokstur, en segir þó álit höfundarins í fullum orSum. ÞaS er ákaflega leiSinlegt alt þetta, og sýnir bæSi vitskort og skilningsskort. Menn eru aS ala upp hinn leiSinlegasta skríl meS þessu. Oft eru ensku blöSin hálfu verri en hin íslenzku. ÞaS er eins og þjóSin eigi ekki menn, sem hæfir séu aS tala um opin- ber mál. ÞaS er eins og mest sé um þaS aS gjöra, aS fylla almenning meS allra handa öfgum og staSlausu hrópi um þá andstæS- ingana, sem hættulegastir eru. Og þó vita lesendurnir, aS meiri hlutinn af þessu er blátt áfram lygi. Vér viljum þetta ekki. Vér viljum tala um málefnin, því aS til þess eiga blöSin aS vera. ÞaS má vel vera, aS vér verSum aS fara út í þetta sama, en vér gjörum þaS nauS- ugir, og þó aS vér segjum eitthvaS, þá und- antökum vér einn mann, Mr. T. H. John- son. Vér höfum undanþegiS hann áSur; en vér viljum gjöra þaS aftur, því vér ætlum hann bera höfuS og herSar yfir alla liber- ala í fylki þessu. Og hann á þakkir skiIiS af öllum, hvenar skoSunar sem eru, fyrir þaS aS hafa risiS upp á móti ósóma þeim, sem hér var aS gjörast. Og satt aS segja, þaS hálfkitlar oss, aS þaS skuli hafa veriS landi, sem aleinn cg eiginlega óstuddur varS til þess, aS ráSast móti ofureflinu, þegar vald þess og máttur stóS sem hæst, og sigra. — Þetta játum vér fúslega og erum þó ekki um neinn bita aS sníkja. En þetta kemur ekkert viS stefnunni. Vér getum alt aS einu veriS á móti hinni pólitisku stefnu Liberala. MaSurinn er alt annaS en stefnan. Elinn maSur getur hafiS sig upp yfir stefnuna og lyft henni á hærra stig, þar sem annar getur dregiS hana niS- ur hver svo sem hún er. Stefnuskrá Konservatíva. Vér viljum meS fáum orSum minnast á nokkur atriSi stefnuskrár hinna nýju Kon- servatíva. Eitt atriSiS er þaS, aS skylda menn til aS greiSa atkvæSi. Þetta hefir aldrei veriS gjört áSur, og ! kann vera, aS einstöku mönnum þyki þetta vera óþarfi einn, — eins og menn séu ekki fúsir til þess aS greiSa atkvæSi, eSa eins og mönnum standi ekki á sama, hvort þeir greiSi atkvæSi eSa ekki. Ef aS hver einasti maSur hefSi huga á almennum málum, eSa því, hvernig fylkinu og fólkinu er stjórnaS, þá væri þetta óþarfi, því aS þá myndi hver fús til aS koma þangaS, sem atkvæSin eru greidd og leggja fram sitt vit og afgreiSa sína skyldu í þessu. En hvernig gengur þaS nú til? Vér vitum þaS allir. I bæjunum, I þar sem menn þurfa ekki aS fara nema nokkra faSma, eina blokk eSa tvær, þá eru j kerrur og autó á fljúgandi ferSinni allan daginn, til þess aS draga þessa hámentuSu kjósendur á staSinn, þar sem þeir greiSa at- kvæSi. Þeir sitja heima svo og svo marga klukkutíma, áS bíSa eftir autóinu, sem keyri þá; sitja í fússi og naga neglur sínar, ef þaS dregst. Þeir bíSa heldur 2 eSa 3 eSa 4 kl.- tíma, heldur en aS leggja á sig 5—10 mín- útna göngu til staSar þessa. Og oft er þaS, | aS þeir fara hvergi, ef kerran kemur ekki. ! Þeir segjast ekki vera aS gjöra þaS fyrir sig | aS greiSa atkvæSi. Þetta eru nefnilega j heiSarlegir menn, sem enga borgun fá eSa ; taka fyrir atkvæSi sín. Þeir eru því sér óaf- ! vitandi hálfsárir af því, aS hafa ekkert upp úr því; því hjá fátækum sem ríkum er doll- arinn dýrkaSur, sem hinn æSsti og eini guS. En ef aS þeir hugsa nú út í þetta, þá sæju þeir fljótt, aS þeir eru þarna aS búa til nauSsynina fyrir kosningasjóSinn, sem vér hér í Manitoba höfum séS aS er ein or- sökin til svívirSu þeirrar, sem fallin er á land og lýS. En í sveitum úti, --- er þaS þá mikiS betra. Þar er oft lengra aS fara en í borg- unum. En margir eru þeir, sem eiga hesta og keyra á kjörstaSinn og taka þá kanske einn eSa tvo meS sér. En þaS er þó eins og einhver dómur sé á þessu. Menn hugsa sem svo: Eg er ekkert skyldugur aS greiSa at- kvæSi, og fer ekki fet, nema eg sé sóttur”, og sumir segja, aS þeir fari ekki fet, nema þeim sé borgaS fyrir þaS. Sönnunin fyrir þessu er svo ljós. Hver þingmaSur verSur aS hafa hóp af hestum og vögnum, til aS keyra mennina fram og aftur, svo aS þeir greiSi atkvæSi. Er þetta nú ekki hálfleiSin- I legt? Er þetta ekki meS öllu óþolandi, eins j þó aS þaS sé úti á landi? Eiga þessir menn nokkra heimtingu á, aS hafa nokkurn at- kvæSisrétt? Ef aS þarf aS draga þá þangaS eins og sauSi til slátrunar, sem spyrna viS öllum klaufum í hverju spori, þegar þeir ættu aS vera aS vinna fyrir sín áhugamál, sín vel- ■ ferSarmál og allra þeirra, sem þeir eiga fyrir j aS sjá? Þarna kemur töluverSur útgjalda- j póstur, sem annaShvort kemur á vasa þing- mannsins eSa blessaSan kosningasjóSinn.— Einhver verSur aS borga. Og ef aS konur skyldu nú fá atkvæSis- rétt, sem Konservatívar hafa heitiS, svo framarlega sem þær biSja um þaS,---hvern- ig skyldi þeim ganga aS komast á kjörstaS- inn? ÞaS verSur gaman aS sjá fyrstu kosn- ! ingarnar, sem þær taka þátt í. Vér ætlum þó, aS þær hafi einhver ráS til aS komast þangaS, án þess aS grípa þurfi til kosninga- sjóSsins eSa vasa einstakra manna. Alt þetta er ákaflega leiSinlegt eins og þaS gengur, og dregur dilk eftir sér ekki góSan. Standið við sannfæringu yðar. Nú fer hún aS nálgast stundin, þegar menn skulu sýna, hvort þaS hafi veriS al- vara, aS standa meS skoSunum þeim, sem þeir hafa á lofti haldiS; skoSunum þeim, er hafa legiS þeim hjarta næst; skoSunum þeim, sem þeir hafa haldiS á lofti sín vegna, barna sinna vegna og eftirkomenda; fylkisins vegna, réttlætisins vegna, siSgæSisins vegna, framtíSarinnar vegna. Nú hafa allir Konservatívar heitum bundist, aS fylgja fram hinni frjálslyndustu, hreinustu og framfaramestu stefnu, sem nokkurntíma hefir veriS á lofti haldiS í fylki þessu. ÆtliS þér, vinir, aS stySja þá til þess? Forustumennirnir vilja verja sér öll- um til þess, aS afnema alt sem óhreint er: allar peningamutur, allar brennivínsmútur; koma meS góSum, nýjum lögum í veg fyrir allan fjárstuld, allar þóknanir, allan fjár- drátt frá hinu opinbera. Þeim hefir veriS svo ant um þaS, aS þeir leyfa engum manni um þingsæti aS sækja, sem hinn minsti grun- ur getur legiS á, aS ekki hafi veriS algjörlega heiSarlegur, eins í kosningum, sem prívat- lífi og borgaralegum viSskiftum. Dómur al- þýSunnar liggur á þeim, sem brotlegir hafa veriS, og þeir mega nú ekki upp líta. En nú liggur heiSur og æra hinna skoSanabræSra ySar og vina í veSi. Þeir þurfa aS fá leyfi til aS hreinsa sjálfir; þeim brennur í huga löngunin til þess; augu þeirra hafa opnast, og þeir sjá aS þeir hafa vélaSir veriS. En nú vilja þeir útrýma öllu því, sem óhreint er. ViljiS þér leyfa þeim þaS? ESa viljiS þér banna þeim þaS? Margir segja, aS tölu- vert sé eftir. Nú fara kosningar fram 6. ágúst, og báSir hóparnir ganga aS kosningaborSinu. Þér hafiS heyrt svo mikiS um mútur, aS þaS ætti aS vera óþarfi aS telja upp allar tegundir þeirra. ÆtliS þér nú aS hreinsa yS- ur af öllum syndum holdsins og andans, og fyrst og fremst skoSa atkvæSi ySar sem helgan dóm, sem þér ekki megiS selja, sem þér verSiS aS verja á þann heiSarlegasta, ærlegasta og drengilegasta hátt, sem þér getiS bezt hugsaS ySur? Eg veit þér viljiS gjöra þaS eftir sannfæringu ySar, ef þér er- uS sjálfráSir og látiS enga flugumenn snúa fyrir ySur málum, eSa villa ySur sjónir. En ætliS þér þá aS vera svo grandvarir, aS leyfa engum manni aS draga ySur á kjör- staSinn, — leyfa engum öSrum, en vinum ySar, aS leggja fram peninga til aS koma ySur þangaS? ESa ætliS þér í því atriSi, aS leggjast á kosningasjóSinn, eSa vasa ein- stakra manan, sem verSa aS borga fyrir keyrslulaun? Þetta er ekkert lagabrot. Vér erum ekki aS tala um þaS í þeim skilningi, heldur af því, aS oss þykir þaS heiSarlegra, aS hver komi á sínum eigin fótum eSa hesta sinna. Vér viljum aS menn sjái þaS, aS þetta er verk, sem menn eru aS gjöra fyrir sjálfa sig, og alla þá, sem þeim eru kærir, og þeir eiga aS gjöra þaS hjálparlaust. Og nú koma bindindismennirnir af báS- um flokkum, — menn, sem kannske árum saman hafa barist fyrir aS afnema bölvun þessa, svo aS konan sitji ekki framar fyrir þaS grátin á rúmi sínu, þegar hún veit af bónda sínum druknum á knæpum eSa meS laxbræSrum sínum, svo aS börnin fyrir þaS skuli ekki svelta eSa ganga nakin og rifin. En farsældin, virSingin og velferS öll geti dafnast og aukist. Mennirnir af báSum flokkum, sem fyrir þessu hafa barist, eiga nú aS greiSa atkvæSi um, hvort þeir vilji þetta, hiklaust, látlaust, undireins, eins og Konservatívar hafa heitiS, ef aS þeir komast til valda. ESa ætliS þér aS lofa mönnum aS fella þaS, eSa ætliS þér aS hjálpa til aS fella þaS og gjöra þannig aS engu og troSa undir fótum baráttu ySar ár- um saman fyrir þessu velferSarmáli, sem þér kanske töIduS vera ySar æSsta mark í líf- inu? Menn vita þaS, aS alt auSmagn vínsölu- mannanna, bruggaranna, knæpueigendanna, hótelmannanna vinnur á móti þessari hinni nýju stefnu Konservatíva út í rauSan dauS- ann. Og pá náttúrlega á móti Konservatív- um og meS Liberölum. Því aS þeir sjá, aS brennivínssalan er búin, þegar Konserva- tívar komast til valda; þaS er enginn efi og engin spurning um þaS. Vilja þeir nú ganga á móti sjálfum sér og eySileggja alt sitt verk? Og ekki einungis þaS, heldur gjörast nú félagsbræSur þeirra, sem þeir hafa hataS og fyrirlitiS alt til þessa — vínbyrlaranna og bjórsalanna? Ef þeir gjöra þao og brjóta nú mál þetta niSur, þá veit enginn, hvenær þaS muni upp koma aftur. ESa ætla þeir aS láta “refer- endum” gjöra þaS? “Referendum”, sem orSiS hefir aS athlægi hér í Manitoba. Þurfa þeir aS gjöra þaS? HvaSa tækifæri hafa þeir undir “referendum”, ef þeir hafa þaS þaS ekki nú? ESa hefir öll þeirra barátta og alt þeirra tal og langar ræSur veriS flymt- ingur einn? Þó aS þeir fengju beina löggjöf, þá fá þeir aldrei betra tækifæri en nú. ESa, og þaS er stórt atriSi, ætla þeir aS greiSa at- kvæSi eftir flokkum, en ekki eftir málefn- um? En vér sjáum til; málefniS liggur fyr- ir þeim og ábyrgSip er þeirra eigin, — hjá alþýSu liggur dómurinn. Oss, sem ritum þetta, er ant um mál þetta og þykir þaS mikilsvirSi, og vér trú- um ekki á "referendum”, sízt ef máliS fellur nú; en viljum ekki stjórnarsölu. Erum ó- vissir um, aS hún verSi nokkru betri, þegar fram í sækir, en hótelsala. Algjört vínbann er þaS, sem vér viljum, og fylkiS þarf þess strax. Og nú kemur kvenfrelsismáliS fyrir. Vér erum þar eindregiS meS konunum. Þær hafa lengi veriS kúgaSar og undirokaSar. Þær hafa veriS svo réttlausar, aS í þessu og fleiri löndum eiga þær ekki einu sinni nafniS sitt. Þeim hefir öld fram af öld veriS varnaS aS njóta þeirrar mentunar, sem karlmenn hafa (Framhald á 5. bls.). Þingmannsefni Konservatíva í Manitoba Assiniboia .' J. T. Haig. Artluir Beautiful Plains Birtle Brandon Sir Jatnes A. M. Aikins. Carillon Cypress Dauphin Deloraine 1. C. W. Reid. Dufferin Elmwood Donald Munroe. Emerson John McCarlney. Gladstone Glenwood Gimli Sveinn Thorvaldsson. Gilbert Plains S. Hughes. Grand Rapids Frestað Hamiota Iberville Kildonan A St. Andrews. Killarney Lakeside Lansdowne W. J. Cundy. Le Pas Manitou W. H. Sharpe. Minnedosa Mountain Morden-Rhineland W. T. Tupper. Morris Jacques Parent. Nelson-Churchill Frestað Norfolk Portage la Prairie ...../’. fí. Taylor. Roblin Rockwood Russell St. Boniface- St. Clements St. Rose St. George Swan River Turtle Mountain Virden Winnipeg South Winnipeg South W. J. Boyd. Winnipeg Centre .... Winnipeg Centre .... Winnipeg North Winnipeg North Aðeins er eftir að útnefna i Monutain kjördæniinu, og verð- ur það gjört fyrir þann 30. júlí. Niður með brennivínið tafarlaust. Eitt hið átakanlegasta böl, sem mannkynið frá ómuna tíð, hefir átt við að stríða, er áfengis-nautnin. Engin orð eru nógu sterk, til þess að lýsa bölvun þeirri, er mann- félagið hefir hlotið af völdum gamla Bakkusar. Engin orð nógu sterk til þess að meta eignatjón það og œru, sem einstaklingarnir og þjóð- félagsheildin, hefir beðið af völdum þess “gamla.” Böl þetta og afleiðingar þess, játa nú flestir menn, að minsta kosti á yfirborðinu. Og bestu menn þjóð- anna, konur sem karlar, hafa varið fé sínu og fjörvi, til þess að fræða lýðinn um skaðsemisáhrif vínnautn- í -arinnar. Leiðtogum þessum hefir, sem bet- ur fer, unnist allinikið á, þótt við raman hafi verið reip að draga, þar sem um var að ræða, öfluga sam- ábyrgð vellauðugra hóteleiganda og annara brennivínstrúar-berserkja, sem vitanlega hafa haldið vörð— I meira að segja lífvörð, um gamia á- ' trúnaðargoðið!— Erömuðum bindismálsins, hefir smátt og smátt tekist að vekja sjálfsvitund lýðsins, og nú er það allur þorri alþýðu ,sem víðsvegar um heim, heimtar algert afnám áfengra drykkja. Um útrýmingarieiðirnar hefir menn nokkuð greint á, svo sem títt er um önnur stórmál; en víst er um það, að fóikið lætur sér ekki nægja neitt bráðabyrgðar kák; heldur heimtar tafarlaust útrýming alls áfengis að fullu og öllu. Aigerð, útrýming, að svo miklu leyti, sem lög leyfa, er það sem íbúar ; þessa fylkis krefjast, og eiga heimt- ingu á að fá; ekki sízt þegar tekið er tillit hinna ógurlegu stríðstíma, sem yfir standa. Bindindismálið hefir verið, er og verður löggjafarmál, og með því að 1 það grípur nokkuð inn í atvinnu- rekstur einstakra manna, verður að sækja allar breytingar og bönn á vínsölu í hendur löggjafarvaldsins. Þessvegna er lffsskilyrði fyrir vini bindindismálsins, að vera vakandi, f hvert sinn er til kosninga kemur. Velferð málsins er undir því komin, hverjir þingsætin skipa. j Nú hefir annar aðal stjórnmála- flokkurinn, Konservativ flokkurinn, hinn nýji gjörbótaflokkur, tekið algert vínbann á stefnuskrá sína, og hann ætiar hvorki að tefla málinu f hættu, né draga það á ianginn, þótt einhverjum máske félli það betur; nei, hann ætlar að samþykkja vínbannslög undireins í fylki þessu, ef hann sigrar við kosningarnar. Allir vita að afstaða liberala er nokkuð á annan veg! 1 Hugsjóna takmark bindindisvina, hlýtur að vera alger útrýming á- fengis. Allir sannir bindindismenn, hljóta að fylgja, eiga að fylgja, verða að fylgja þeim flokknum, sem <skrá5 hefir á kjörfána sinn, fullkomna útrýming áfengra drykkja. Nú er það konsei-vativ flokkur- inn, sem hefir heitið bindindis- málinu öruggur fylgi sínu, og ætlar að-bera það fram til sigurs. Þessvegna eiga nú bindindismenn að vera samtaka, og veita konser- vativum áskorað fylgi, við kosning- arnar 6. ágúst. Good-Templar. Frá Islandi. — Stjórnarskrá íslands og hinn þríliti fáni hlutu konungs staðfest- ingu 19. júní sl.. Hinn nýji ráðgjafl Einar Arnórsson bar stórmál þetta fram til sigurs. Fyrsta íslenzkt skip,. sem sigldi undir fánanum, var Faxa- flóabáturinn Ingólfur. Næsta skip- ið, sem ber fánann, er sagt að verði Gullfoss. , — Landburður af fiski ineð öllu Suðurlandi. Frá Gimli. Þeir eru að koma frá Gimli núna á hverjum degi og segja okkur frétt- ir þaðan. Það er glatt þar á degi hverjum og fögur er höfnin og fög- ur eru skógarrjóðrin og skemtilegt er þar í “Parkinu norðurfrá”; og hóparnir baða sig á hverjum degi. Hótelið neðra er “þurt” nú; þar er engin brennivínssala lengur. En r.ú er það líka notað hálfu betur en áður. Aður var það notað til þess ali gjöra menn viti sínu fjær; en nú er það notað til að veita mönnum saklausa og góða skemtun, ein- hverja þá beztu, sem hér er hægt að ia: góðar myndasýningar. Þeir leigja nú hótelið Jón Thor- steinsson úr Winnipeg og Jóhannes Christie. Hefir Christie matsölu og greiða, en Jón Thorsteinsson mynda sýningar og Temperance Bar, eða bindindisdrykki. Og öllum, sem þar liafa komið, segist eitt um það, að myndasýningarnar séu með hinum beztu, og eru sóttar svo vel, að vana- iega er þar fult hús á hverju kveldi, frá kl. 8—IOY2 e. m. og á laugar- dögum frá kl. 2—6 e.m. Sjálfur er Jón síhiægjandi og kátur sem hann er vanur. Og ekki lætur hann Christie nokkurn mann svangan frá sér fara. En vara viljum vér fólk, aíi hlaða ekki of miklu af steikunum hans Christie. Þær eru lystugar og gómsætar, en fár veit, hvað um þær verður, þegar niður kemur; en aft- ui getið þið þambað bindindisbjór- inn hans Jóns eins og þið þolið. — Já, þið getið reynt þetta, vinir. Sá veit gjörst sem reynir.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.