Heimskringla - 12.08.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.08.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. ÁGÚST 1915. HEIMSKRINGI.A BLS. 7 Dánar. Dánar eru þær tvær systurnar: Miss Sólveig ísdal og Mrs. Persy E. Bunce, báðar af tæringu, og leið ekki nema eitt ár cfc fáir dagar á milli þeirra. Báðar voru þær ungar og gátu því ckki eftirskilið efni í langar æfi- sögur. En margs kopar endurminn- ingar skildu þær eftir, hjá okkur foreldrum sínum og bræðrum,, og öllum þeim, sem höfðu einhver náin kynni af þeim. Flestar eru þær minningar góðar og göfugar, blíðar og fagrar, því þær voru báðar mæta vel kyntar af öllum sem þær þektu. Þær voru báðar vel gefnar til sálarinnar, friðar á svip og vöxt, svo að flestir dáðust að. Missir þessi var svo hart tvöfalt slag fyrir mig, ofan á ýmislegt ann- að andstreymi, á þessari hrjóstr- ugu æfibraut minni, að eg hefi ekki fundið mig mann til að skrifa nokk- ur minningarorð um þær til að birta opinberlega. En af ýmsum ástæð- um ekki um marga að gjöra, sem hægt var að vonast eftir að gjörðu það; enginn þeim nægilega kunn- ugur, sem þá var i færum um, að gjöra það á voru eigin máli. Það var með þær eins og annað fólk, sem hér er fætt og uppalið, að þær höfðu eins mikil kynni og jafnvel meiri af enskumælandi fólki. Verð- ur það því hlutfall mitt, jafn ófær og eg er til þess, að skrifa nokkur minningarorð um þær, systurnar tvær. legri stjórn útfararstjórans Mr. H. B. Potters, og ennfremur prestinum Hirti Leó, ásamt hinni almennu hluttekningu, hversu vegleg að út- för hennar var. * * * MRS. PERCY E. BUNCE (fædd Svava Isdalj var fædd 24. ágúst 1892 í Winnipeg, Man., dóttir Jóns Péturs ísdals og konu hans, Margrét- ar Friðriksdóttur fsdal. Hún ólst upp hjá foreldrum sinum, þar til 11. maí 1909, að hún gekk að eiga hérlendan mann, Mr. Percy Edward Bunce. Litlu eftir að systir hennar var dáin tók hún hina sömu veiki. Var hún sett á almenna sjúkrahúsið í Vancouver og var þar í þrjá mán- nði eða meira; en þar eð engin merki sáust um bata, fór hún heim aftur til manns sins, og i febrúar sl. tóku þau sig upp frá Vancouver, B. C. og fluttu til North Yakima, Wash., ef vera mætti að loftslagið j)ar bætti henni heilsuna; en það vildi ekki reynast svo, og síðustu vikurnar, sem hún lifði, var hún i St. Elizabeth Hospital þar i bæ, og andaðist þar 17. júni sl. og var jarðsungin 19. s. m. frá útfararstofu Flint-Shaw, af Bev. W. S. Turner, að viðstöddu töluverðu fjölmenni, þvi að margt af nánasta skyldfólki Mr. Bunce lifir þar. Af skyldfólki hennar var þar enginn viðstaddur, nema faðir hennar, maður og sonur. Eftir lifa til að syrgja fráfall henn- ar: maður hennar og tveir synir, foreldrin og tveir bræður. Er annar litli drengurinn hjá foreldrum henn ar síðan um siðastliðin jól, og heitir Konráð Rcginald, og er á 6. árinu; en hinn sonurinn er hjá föðurnum og heitir Jón Róbert og er á 4. ár- inu. Mrs. Bunce var mesta fríðleiks og myndarkona. Hún hafði farsælar gáfur og var eftir ástæðum vel að sér, hæði til munns og handa. Hún var stilt kona að lundarfari, nokkuð dul og seintekin, en trygg þeim, sem hún tók sér að vinum. Hún var um- hyggjusöm og ástrik móðir harna .sinna. Já, um börnin sin var hún að hugsa fram á síðustu stundir, og það mátti oft heyra það á henni, að henni þótti það nokkuð snemt, að vera kölluð í burtu frá ungu og sak- lausu sonunum sinum tveimur. — Annars bar hún sinn sjúkdómskross með frábærri stillingu, eins þungur og erfiður og hann var; enda var það hennar eðli, að taka öllu með ró og stillingu, og láta ekki á öðru bera, eitthvað þó að bjátaði á. J. P. ísdal. Rryndrekinn mikli Queen Elisabeth að vígum. Hinn stœrsti bryndreki Breta er önnum kafinn inni í Hellusundi. Er aíJ skjóta á kastala ein.n. En skotinn úr huldum virkjum etJur gröfum dynja á drekanum og kemur sumt á hann, en sumt fellur í sjóinn. SÓLVEIG ÍSDAL var fædd 6. jan- úar 1897 i Keewatin, Ont., Can. — Hún dvaldi hjá foreldrum sínum sitt stutta æfiskeið, fyrst i Keewatin og svo i Winnipeg, þá i Vancouver, B. C. og að síðustu í Blaine, Wash. Hún var að einu leyti heilsuveil frá barndómi, af höfuðveikisfiogum, sem gjörðu það að verkum, að hún þoldi lítið að sitja á bekkjum al- þýðuskólanna; urðu þvi kennararn- ir stundum að senda hana heim, þvi það vildi til, að hún féll i yfir- lið á bekknum. En þrátt fyrir það var hún eftir ásta*ðum vel að sér, þvi hún hafði skarpa greind. Og hún óx og dafnaði vel til sálar og líkama, á milli þessara höfuðfloga, svo að eftir aldri var hún fremur í hærra lagi, fríð að yfirlitum, björt á brún og brá og ljóshærð. Hún var fjörbarn hið mesta, alt þar til liún tók veiki þá, sem leiddi hana til bana; dugleg og myndarleg í öll- um- verkum, sem hún tók sér fyrir hendur. Sein sagt var það auðséð, að hún var gædd miklum hæfileik- um til alls þess, sem kvenmann má prýða. Hún var skapmikil, en þó blíðlynd og brjóstgóð, mátti ekkert aumt sjá, svo að hún vildi ekki legggja þar að eitthvað liknandi liendi, annaðhvort til hjúkrunar eða annara framlaga. Hún var mjög gef- in fyrir song, einnig fyrir hannyrð- ir, útsaum og anriað sem til hann- yrða telst. Er ýmislegt til í húsi okkar af útsaum eftir hana, sem ciáðst liefir að verið af þeim, sem séð hafa. En í engu þessu hafði hún tilsögn hjá öðrum, sem að nokkru mundi. Haustið 1912 byrjaði I henni þessi hræðilega veiki, sem að læknislist- in sýndist aldrei ætla að ráða við. yið foreldrin hennar reyndum alt, eem við framast gátum; lá hún mestan tíman heima hjá nema eitthvað einn mánuð á al- menna sjúkrahúsinu í Vancouver. Bar hún veiki sína með einstakri stillingu, allan þann langa tíma, sem mun hafa verið nær 20 mánuðir, frá því að við vissum um veikina og þar til lífið sloknaði 13. júní 1914. Hún var jarðsungin 16. s. m. frá ís- lenzku liitersku kyrkjunni í Blaine, Wash., í grafreit Blaine bæjar, af sira Hirti Leó. Hin dána var félags- kona í kvenfélaginu “líkn”, og þó hún væri eki búin að vera nema til-1 tölulega stuttan tíma í félr.ginu, I Eg skil ei en verfíar þá vitað, sýndu þær félagssystur hennar svo hvort var þetta nauðsynja gjald/ Til minningar um UNGFRC SÓLVEIGU ÍSDAL OG HCSFRú P. E. BUNCE (f. Svava Isdal). Nú sezt er hún, sólin, að ægi, iim signað vornætur kvöld, og leiftur um hgggðir og bæi- blika, en stjarnanna fjöld, i húminti heiðrökkur djúpa, cn hjartanu sorgar gljúpa, sig andaðar hugsjónir hjúpa að helbeði orpnum i kvöld. Því sofnaðar eruð þið systur, — en samt eru hvílurnar tvær - Eg vonaði að fara þó fyrstur, þá för, sem að lúnum er kær. okkur, Það er til í vilja manns veila, cr vonunum tekur að feila. Við dauðann ei tjáir að deila, — það dregur þó kallinu nær. En þið voruð ennþá svo ungar, og æskan er léttúðg og kát. Hún sér ekki sorgirnar þungar, tinz sjálf er htin komin í mát og skollin á húmskýin harma og haglskúrir dynja um hvarma. — Hve dauft er við dauðans bjarma og dagsins og gleðinnar lát. móður sinnar. Og enginn hávaði láta hana koma heim með sér, sér- truflaði kveldkyrðina; aðeins virt-i staklega af þvi, að barnið gat ekki ist það vera unun, að hlusta á báru- hljóðið við hamrana, sem söng svo reglulega og jafnt, að slögin voru jöfn á milli soganna. Konan, sem sat á hamrabeltinu skamt frá lendingarstaðnum, and- varpaði þungan, um leið og hún lagði niður við hlið sína tveggja eða þriggja ára stúlkubarn, og svaf það þar, án þess það hefði hug- mynd um annað, en liinn sæta verið. lengur úti, og það svona síðla dags og í október. Vesalings konan var svo niðursokkin i að hugsa um manninn sinn, að hún athugaði það ekki, að barninu gat verið hætta búin að sofa úti. En móðurhjartað vaknaði fljótt, þegar barnið kallaði: “Mamma, mamma!” Hún vafði það örmum við brjóst sitt og fór rakleitt heim. Barnið var sofnað aftur, og konan OP CANADA Hvenær ætlarðu að spara ef þú gerir það ekki núna? Þau laun þfn eða tekj- ur aukist án efa, aukast útgjöld þln einnig og mörgum finst öllu meira um það. Nú er því tíminn að byrja sparisjóð, og er sparisjóðsdeild UNION BANK OF CANADA staðurinn að geyma hann. Byrjið með því aukafé sem þið nú hafið með höndum, hvaða uppliæð niður 1 einn dollar gefur vexti. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚTIBO A. A. Walcot, bankastjóri mundi hún eftir þvi, að barnið hefði rekið á land um nóttina, all- hennar var eitt heima i húsinu; svo' an mölbrotinn, og tveir af hásetun- hún hljóp alt hvað hún gat heim til i um væru reknir. sín. Barnið svaf vært og smábros! Fregnin kom konunni ekkert á ó- voru á munnvikjum þess, þegar|vart; hún bjóst alt af við að heyra kaldar varir hennar snertu enni; þessa sögu, því nóttin hafði tilkynt barnsins. Hún fleygði af sér fann-: henni það á undan þeiin. barinni kápunni og settist niður í j Einn maðurinn bauð henni a?T stól og lagði annan handlegginn yf- halda til i húsinu hjá sér, og hann draum í návist við engla guðs. — sat ein við vögguna. Vindurinn Konan horfði stöðugt út á sjóinn og livein á húsinu og óveðrið lamdi á mikla hlutteekningu við það tæki- færii, að eg get ekki annað en klökknað af þakklátri tilfinningu fyrir það göfuglyndi, sem þær sýndu upp á svo margvíslegan máta. Það rnátti svo að orði kveða, að þær stæðu fyrir útförinni. Þær gáfu krans úr tilbúnum blómum (ever- lasting flowers), og innan í honum skrifað á hvítan silkiborða þetta erindi, eftir eina félagssysturina: “Lofið guð! eg höfn fékk hlotið. Hvað var þessi reynslulið? Ntí er friður fyrir stríð, Fagnaðar og sælu notið. Ástvin, gráttu ei afdrif min; Ástvin, brátt eg vænti þín. Kv.fél. “Líkn”. Sex ungar stúlkur báru kistuna, sem að var öll þakin með blóm- knippum og krönsum. Þær höfðu prýtt kistuna á mjög viðcigandi hátt fyrir tækifærið. Söngfélagið “Min- erva” söng það, sem sungið var, bæði í kyrkjunni og við gröfina. Fjöldi fólks var viðstatt og öll at- höfnin fór fram á hinn veglegasta hátt; og eigum við foreldrin það alt að þakka kvenfélaginu “Likn” og söngfélaginu “Minerva” og snilli- Mun hann, sem þá rún hefir ritað, að ráða 'ana, ei hafa til vald? Eg triii því, efa svo eigi, að aftur á bjartari degi þær farsælar finna eg megi, þá framtiða reist verður tjald. ~~ M. J. Benedictsson. Hún sá hann ekki aftur SMÁSAGA eftir Jón H. Árnason. Sólin var sigin niður undir þoku- bakkann, sem var i hafinu, og kveld- geislarnir sendu rauðleitan bjarma á hnjúkana, sem teygðu sig hér og hvar upp úr margföldum þoku- veggnum, og eins á skýin, sem dreifðu sér og breiddu úr sér, sem marglit voð yzt við sjóndeildar- hringinn. Sjórinn virtist vera slétt- ur, vegna þess að logn var, en þó var þung undiralda og sem kvað sit þunga lag, er hún skall að fótum hamranna og sogaðist út aftur með heljarþunga. Að öðru leyti virtist, sem náttúran væri þögul og mild, eins og barn, sem sefur við brjóst á þokubakkann í hafinu, sem henni sýndist alt af vera að verða marg- faldari, og hærri hnjúkarnir upp úr honum. Skýin ofan við þokubakk- ann urðu dekkri og dekkri og stækk- uðu óðfluga, og öldurnar uxu að sama skapi. Brimsogin urðu þyngri og þyngri og hingað og þangað voru vindblettir á sjónum. “Guð minn góður! Hvað er þetta?” sagði konan við sjálfa sig, og horfði stöðugt út á sjóinn. “Hann ætlar þó víst ekki að hlaupa í hríð- arbyl!” Hún stóð á fætur og horfði enn út á sjóinn, ef ske kynni að hún sæji eitthvað til bátanna. Hún sá ekkert. Svo kraup hún niður, og var það eins; ekkert sást frekar, því myrkrið datt á. Nokkuð langt fyrir utan lendingarstaðinn voru grynningar og smáeyjar, og gátu verið hættulegar í brimi og myrkri. Var það þvi engin furða, þó vesal- ir.gs konan væri hrædd. Hún tók barnið upp þar sem það svaf og hallaði því að brjósti sínu, og stóð dálitla stund kyr í sömu sporum. Ekkert sá hún; en henni heyrðist hóað einhversstaðar langt í hurtu. Hún hlustaði, en ekkert heyrði hún. nema andardrátt barnsins við brjóst sitt. Hún varð dálítið rólegri. Þó var það einhver óljós hræðsla, sem grúfði yfir sálu hennar. Hún var sannfærð um það, að hún hafði heyrt hóað, en hvar — það vissi hún ckki. en út á sjó var það. Alt í einu hrökk hún við, þvi hljóð barst til eyrna hennar undan vindinum, og heyrðist henni það vera málrómur mannsins sins; þó hafði hún enga vissu fyrir því^því hljóðið kom svo langt að, að eigi var unt fyrir nokk urn mann að aðgreina það. Konan titraði af hræðslu, því hver hugs- unin eftir aðra koin i huga hennar. — “Rákust þeir á eitt skerið eða réru þeir yfir eina grynninguna? Og brotsjór skolllið yfir bátinn? Eða er hvalfiskur að elta þá? Þann- ig og flciri spurningar hrúguðust upp í huga hennar. Stundum heyrðist henni eitthvað detta ofan i sjóinn með heljar- þunga, og ógurleg suða var þvi sam fara, líkt og fossniður i fjarska. “Guð hjálpi þeim!” Þessi orð liðu út af vörum konunnar, um leið og hún gekk i áttina að lendingar- staðnum. Alt i einu heyrir hún, að riokkrir menn hlaupa með hávaða niður í fjöruna, og ýttu á flot stór- um bát. “Við verðum að hraða okkur og komast út fyrir grynningarnar, því tveir bátar eru ekki komnir að enn og sjórinn er að rifast upp, svo að innan skamms verður ólendandi hér”. Þetta var hafnsögumaðurinn, sem talaði. Báturinn skreið sem ör frá fjör- unni, og að lítilli'stundu var hann horfinn út i myrkrið og storminn, sem skollinn var á, svo ekkert heyrðist lengur. Konan fór að tala við sjálfa sig, en þagnaði fljótt, því kona ein úr næsta húsi kom til hennar og vildi gluggunum. Inni í húsinu var hljótt. Aðeins var það stundaklukkan, sem sagði alt af “dik-dik-dik” svo söng í bjöllunni, þvi hamarinn hafði bar- ið tvö högg í hana. “ó, klukkan orðin tvö og maður- ínn minn ekki komin”, sagði kon- an og leit út í gluggann. Svo gekk hún til baka að vöggunni og settist niður á stól. Ekki sást blóð i andliti hennar, og augun voru full af tárum. Hún grúfði sig niður að barninu og grét. “Mamma, mamma!” sagði barnið í svefnrofunum og greip báðum Iitlu höndunum utan um hálsinn á mömmu sinni, og sofnaði svo aftur. Eftir stundarkorn reis konan npp og hlustaði; en ekkert heyrðist, nema sama suðan í storininum, og ölduhljómurinn, sem fór sívaxandi. Konan stóð á fætur, gekk fram að hurðinni og lagði vangann við hana. Ekkert fótatak heyrðist, svo hún gekk að vöggunni aftur, laut niður ið barninu og kysti það á ennið. — Það svaf mjög vawt. “Ó, þú litli geislinn minn! Þú sefur vært. En pabbi þinn, — guð má vita, hvar hann er! Ó, sofðu nú sætt og rótt; mamma þin ætlar að skreppa út í næsta hús”. Svo kysti hún á enni barnsins aftur og stóð um stund og horfði á saklausa and- litið í vöggunni. Síðan fleygði hún yfir sig kápu og gekk hratt fram j gólfið; en um leið og hún opnaði j hurðina á herberginu, sneri hún sér við og leit til barnsins. Hún horfði j á það um stund. Það voru tvö öfl, | sem háðu baráttu i brjósti hennar: Annað knúði hana áfram til að fá vitneskju um manmiin sinn; en; bitt vildi toga hana að vöggunni,! þangað sem barnið svaf; henni| fanst það undra erfitt og sárt, að ! skilja barnið eitt eftir inni og vita I ekki nema það vaknaði meðan j hún var úti. Og eins fanst henni sár þessi óvissa. Það hlaut eitt- livað að hafa komið fyrir; ef svo tiefði ckki verið, væri maðurinn hennar kominn heim. En hún treysti guði, að ekkert yrði að barn- inu. Svo bað hún örstutta^bæn. Að i því búnu snaraðist hún út. Hún stansaði örfáar mínútur við her- j bergisgluggann; en barnið svaf ró-j legt, svo hún hlóp stað út i hrið- , ina. Á leiðinni niður að sjónum, var j hún nærri búin að villast, því veðr-1 ið og hriðin stóðu í fang hcnnar. Brimið var ákaflega mikið, og löðr- ið gekk langt upp á malarkampinn. Allir bátar voru settir i sín hæstu naust. En tvo báta vantaði af þeim, sem farið höfðu á sjó morguninn áður. Konan grét, þvi það gat ó- mögulega verið, að smábátar afbæru það, að vera úti á sjó í öðru eins veðri og öðrum eins sjógangi; svo maðurinn hennar hlaut að vera- farinn yfir hafið stóra. Hún stóð upp við einn bátinn og skeytti þvi ekki þótt stormurinn og hríðin ltmdust um vanga hennar. En alt i einu hrökk hún við. — Henni heyrðist kallað: “Mammal”. — Þá ir stólbakið, og grúfði andlitið ofan i olnbogabótina og grét hástöfum.— Nú var hún ein með barnið, ný- komin i þetta sjóþorp og flestum ó- kunnug og blásnauð! Hver gat nú bjálpað? ó, hún grét og grét. — Þetta var sú þrautamesta nótt, sem hún hafði lifað. En eina huggunin var það, að ljósgjafinn góði var sá, sem hún vissi að mundi lita i náð til mun- aðarlausa barnsins, og einstæðings- skapar hennar, og opna hjörtu góðra manna, sem hjálpuðu henni. j — “Guð bregst ekki þeim, sem hon-J um treysta”, sagði hún við sjálfa sig um leið og hún tók barnið upp úr j vöggunni, sem hafði vaknað og leit brosandi framan í hana móður sína.' Það var eini ljósgeislinn, sem skein ’ fyrir augum vesalings konunnar á þessari voða og sorgarfullu nótt. Daginn eftir komu þrir menn j heim til konunnar og færðu henni; bauðst til að hjálpa henni eftir mætti. Konan þáði boðið, þvi hún vissi, liver hafði blásið þessu i brjóst mannsins. þær fréttir, að maðurinn hennarj hefði farist á skerjunum; bátinn: ™E DOMINION BANK (lornl Notre Dam* og Sberbrooke Stf. HfffnVntðlI npph.______ VflranjðKur............ \ llar elicnlr......... ____«. «.000,006 ----9.7.000,000 ____»7S.OtK»,000 Vér óskum eftir viTJskiftum v«n- lunarmanna og ábyrgumst aT5 gefa þelm fullnægju. Sparislóbsdeild Vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- ir í borginni Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska aó skifta vib stofnun sem þelr vita atJ er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutlelka. ByrjiTJ sparl innlegg fyrir ajálfa yTJur. konu og börn W. M. HAMILTON, RáSsmaíSur PHONE GARR> «4.V» Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóbir. Útvega lán og eldsábyrgbir. Phone Mnln 2002 Room 815-17 Somerset Block Talsimi Main 5302 Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St. J. J. BILDFELL FASTEICí NASALI. I nion Ilniik 5th. FToor No. .520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aTJ lútandi. tJtvegar peningaláti o.fl. Phone Maln 2«S.%. E. J. SKJÖLD DISPENSUVG CHEMIST Cor. Simcoe and Wellington Sts. Phone Gnrry 43«S WINMPEG PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgtJ og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. Vér höfum fullar birgölr hreinnstu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meönlin nókvæmlega effcir ávtsan læknisins. Vér sinunm utausveita pönuunm og selium giftingaleyfl. COLCLEUGH & CO. Xotre Dame Ave. «& Sherbrooke St. Phone Garry 2690—2691 J. J. Swanson H. G. Hinriksson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG peniiucfi míblfir. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnipeg TÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó viÖgertJ á meöan þú bíöur. Karlmanna skór hálf botn- aöir (saumaö) 15 mínútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) eöa leTJur, 2 mínútur. STEWART, 108 Puclflc Ave. Fyrsta búö fyrir austan aöal- stræti. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR. 907—908 Confederation Llfe Bldg. Phone Maln 3142 WINXIPEG SHAW’S Stærsta og elsta brúkatJra fata- sölubúöin i Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Arni Anderson E. P. G&rland GARLAND& ANDERSON LöGFRÆÐIXGAR. Phone Main 1561 401 Electric Railway Chambers. GISLI GOODMAN TINSMIDUR Verkstæbl:—Hornl Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Garry 2088 Helmllla Garry 890 Dr. G. J. GISLASON Physician and SurKeon Athygrli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurCl. 18 South 3rd St., Grand Forks, N.D. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnatJur sá besti. Ennfrerri- ur selur hann allskonar minnisvaröft og legsteina. 813 Sherbrooke Street. Phone Garry 2152 WINNIPEG. D r. J. STEFÁNSSON 401 DOYD BUILDING Hornl Portage Ave. og Edmonton Bt. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ab hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h. TalMÍmi Main 4742 Heimili: 106 Olivia St. Tals. Q. 2815 MARKET HOTEL 146 Princess St. ð. mótl markablnum Bestu vinföng vindlar og abhlyn- ’ lng góts. lslenzkur veltingamatl- ur N. Halldcrsson, lelöhelnir Is- lendingum. P. O’CONNEL, elgcudl WINNIPEO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.