Heimskringla - 14.10.1915, Síða 3

Heimskringla - 14.10.1915, Síða 3
WINNIPEG, 14. OKT. 1915. HE IMSKRINGLA. BLS. 3 ---- ~ ~ —1------------% Mennirnir á undan Adam. EFTIR JACK LONDON. (Höfunduv að ‘The Call of the Wild’ og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). Eg gat nú ekki séS hann, þó að eg heyrSi hann standa hikstandi og hóstandi á öndinni. Áhorfend- urnir neSra voru steinþegjandi. Eg húkti á brúninni hellismunnans og beiS átekta. Andköfin og hóstinn fóru aS minka og viS og viS heyrSi eg aS hann var aS raeskja sig. Rétt á eftir fór hann aS klifrast niS- ur. Fór hann hægt og stóS viS aftur og aftur til aS rétta úr hálsinum og þukla um hann meS hendinni. En þegar kynflokkurinn sá hann koma niSur bergiS, þustu allir af staS til skógarins meS orgi miklu og óhljóSum. Var gamli MergjaS-bein sein- astur, haltrandi og skjögrandi. En RauS-auga skifti sér ekkert af flótta þessum. Þegar hann kom niSur úr berginu, þá krækti han fyrir bergsnösina og klifr- aSist upp í helli sinn. Hann leit aldrei aftur. Eg starSi framan í Laf-eyra og hann starSi aftur framan í mig. ViS skildum hvor annan. AS vörmu spori fórum viS aS klifrast upp klettinn, hljóSlega mjög og varlega. Þegar upp kom, litum viS aftur. Enginn var eftir heima, nema RauS-auga; hann var í helli sínum. Hinn flokurinn allur var horfinn lengst inn í skóginn. ViS snerum okkur viS og tókum til fótanna. ViS fórum á harSahlaupi yfir bera svæSiS og niSur brekkurnar, og hirtum ekkert um slöngurnar í gras- inu, þangaS til viS komum í skóginn. ViS þutum upp í eikartoppana og svo einlægt áfram tré úr tré, þangaS til viS vorum komnir margar mílur frá hellr- unum. Þá námum viS loksins staSar, óhultir í stór- um eikarklofa, horfSum hvor á annan og fórum aS hlægja. ViS héldum hvor utan um annan meS hönd- um og fótum, en tárin runnu úr augum okkar, og sárindin voru undir síSum okkar, en viS hlógum, og hlógum, og hlógum. X. KAPÍTULI. NDIREINS og viS Laf-eyra vorum búnir aS hlægja út, snerum viS til baka aftur og feng- um okkur morgunverS í bláberja mýrinni. ÞaS var sama mýrin, sem eg fyrir mörgum árum hafSi komiS í meS móSur minni á hinu fyrsta ferSalagi mínu út í veröldina. SíSan hafSi eg sjaldan séS hana. Eg var vanalega einhversstaSar úti í skógi, þegar hún heimsótti kynflokkinn í hellrunum. Einu sinni eSa tvisvar hafSi eg séS honum Bullara bregSa fyrir á bera svæSinu og hafSi eg skemtun mestu af því, aS skæla mig framan í hann og gjöra hann reiSan, úr opinu á helli mínum. En aS fráskildum frændsemis brögSum þessum hafSi eg látiS skyldfólk mitt af- skiftalaust. Mér var ekkert sérlega ant um þaS, en leiS fremur vel sjálfum. Þegar viS vorum búnir aS eta iylli okkar af berjum, tókum viS meS okkur akurhænu-hreiSur tvö, meS eggjum hálfunguSum, sem viS ætluSum aS hafa fyrir eftirmat, og héldum svo inn í skóg- inn í stefnu til fljótsins og fórum varlega mjög. Á leiS þeirri var gamla tréS, sem svo lengi hafSi veriS heimili mitt, og hann Bullari hafSi rekiS mig úr. Þau voru ennþá í trénu. En þaS hafSi fjölgaS á heimilinu. DálítiS ungbarn hélt sér fast í móSur mína. Svo var þar hálfvaxin stúlka, sem horfSi meS varasemi á okkur af neSri greinum trésins. Hún var augsýnilega hálfsystir mín. MóSir mín þekti mig; en hún benti mér, aS eg skyldi fara burtu, þegar eg ætlaSi aS fara aS klifr- ast upp í tréS. Laf-eyra var miklu varasamari en eg, og hélt straks í burtu, og gat eg ekki fengiS hann til aS snúa aftur. En seinna um daginn kom systir mín niSur úr trénu og lékum viS þá og stukkum, bæSi á jörSinni og í trjánum í grendinni, þangaS til komiS var kveld. En þá fór nú aS grána gam- aniS.. Þó aS hún væri systir mín, þá aftraSi þaS henni ekki frá því, aS reyna aS fara eins illa meS mig og hún gat; því hún hafSi tekiS aS erfSum alla illmenskuna hans Bullara. Hún réSist alt í einu á mig í reiSi mikilli; reif mig meS nöglunum, sleit af mér háriS og læsti hvössu, litlu tönnunum í fram- handlegginn á mér. Eg reiddist viS þetta, en vildi þó ekki skaSskemma hana, en galt henni þaS þó, og lamdi hana rækilegar, en hún nokkru sinni hafSi veriS lamin áSur. En hvaS hún orgaSi og grenjaSi! Bullari hafSi ekki veriS heima allan daginn, en kom nú rétt í þessu, heyrSi hávaSann og hljóp þangaS, sem viS vorum. MóSir mín stökk líka til okkar, en hann varS á undan henni. ViS Laf-eyra biSum þá ekki eftir komu hans. ViS tókum til fótanna og hlupum þaS sem viS gátum; en Bullari elti okkur um trjá- toppana, og höfum viS ekki í harSara komist um dagana, en aS láta hann ekki ná okkur. Þegar hann var hættur aS elta okkur, tókum viS Laf-eyra til aS hlægja einu sinni ennþá, og aS því búnu sáum viS aS fariS var aS rökkva. Þarna • kom nú nóttin yfir okkur meS öllum sínum skelf- ingum; en óhugsandi var aS fara heim til hellr- anna. Hann RauS-auga gjörSi okkur þaS ómögu- legt. ViS leituSum hælis í tré einu, sem stóS nokkuS frá hinum, og sváfum þar um nóttina, hátt uppi í klofa trésins. En þaS var auma nóttin. Fyrstu klukkustundirnar var húSar-rigning; svo kóInaSi og blés kaldur vindurinn um okkur þaS sem eftir var nætur. Vorum viS þarna húS-votir, skjálfandi og nötrandi, og héldum hvor utanum annan. Sökn- uSum viS þá þurra hellisins okkar, sem hlýnaSi svo fljótt viS hitann af líkömum okkar. Þegar morgnaSi vorum viS illa til reika, en ein- beittir. ViS ætluSum ékki aS lifa aftur aSra eins nótt! ViS hugsuSum til trjáskýlanna gamla fólks- ins og tókum þegar til starfa og fórum aS byggja okkur skýli. ViS bygSum fyrst óvandaS hreiSur; en á smærri klofin þar fyrir ofan lögSum viS mæn- irása nokkra undir þakiS. Svo fór sólin aS skína, og viS hina hlýju og notalegu geisla hennar gleymd- ilm viS þrautum næturinnar og fórum aS leita okkur aS morgunverSi. Þar á eftir fórum viS aS leika okkur, og sýnir þaS staSfestuleysi manna á þeim tímum. ViS höfum sjálfsagt veriS heilan mánuS aS byggja húsiS okkar í trénu, því aS viS störfuSum aS eins stöku sinnum. En loksins var þaS fullgjört og — þá vorum viS aldrei í því framar. En nú hefi eg hlaupiS gönuskeiS í sögu minni. Þegar viS fórum aS leika okkur eftir morgunverS- inn, næsta dag eftir aS viS yfirgáfum hellrana, þá lét Laf-eyra mig elta sig um trjátoppana alla leiS niSur aS fljótinu. ViS komum út úr skóginum, þar sem síki eitt stórt kemur í fljótiS úr bláberja mýr- inni. SíkiS var breitt um ósinn og alveg straum- laust. En í lygnunni rétt innan viS ósinn flaut mikil flækja af trjábolum. Sum þeirra voru þur orSin og greinalaus, af því aS veltast í vatnsflóSum og liggja strönduS á sandrifum sumar eftir sumar. Þau flutu vel á vatni og lyftust upp og niSur, eSa veltust um þegar þyngsli okkar komu á þau. Hér og hvar á milli trjábolanna sá í vatniS, og voru þar hópar stórir af smáfiskum, líkt og smásíli væru, og þutu hóparnir fram og aftur. ViS Laf-eyra urSum undir eins fiskimenn. LögSumst viS flatir á trjábolina, grafkyrrir og biSum þess, aS sílin kæmu nærri okkur og gripum þau svo snarlega meS hönd- unum. Feng okkar átum viS þarna undir eins, — blautan úr vatninu og spriklandi. ViS hirtum ekk- ert um þaS, þó aS viS værum saltlausir. Síkis-ós þessi varS nú uppáhalds leikvöllur okk- ar. Vorum viS þar margar stundir á degi hverjum, veiddum okkur fiska og lékum okkur á trjábolunum og dag einn lærSum viS þar hina fyrstu leksíu okkar í sjómensku. Trjábolurinn, sem Laf-eyra var á, losnaSi og fór aS reka burtu. En Laf-eyra lá þar sofandi uppi á honum. Dálítil vindgola rak bolinn hægt og hægt burt frá landi, og þegar eg tók eftir vanda þeim, sem vinur minn var í staddur, þá var hann kominn of langt út til þess aS geta stokkiS í land. I fyrstu hafSi eg gaman af þessu. En svo fór einhver óljós ótti aS hreyfast í hjarta mínu, og var þaS nokkuS títt á þessum háskafullu dögum, og fann eg þá sárlega til þess, hve einmana eg var. Eg sá hann Laf-eyra þarna úti á þessu óþekta vatni, þó nokkur fet frá landi, og hrópaSi upp til aS vekja hann og gjöra hann varan viS hættuna. Hann vakn- aSi lafhræddur og hreyfSi sig hastarlega á trénu. En tréS veltist viS og færSi hann á kaf í vatniS. Þrisvar sinnum kaffærSi trjábolurinn hann, þegar hann var aS reyna aS klifrast upp á hann. Loksins lukkaSist honum þaS, og sat hann þar og húkti bull- andi af ótta. ViS gátum hvorugur gjört nokkuS til aS hjálpa honum. ViS vorum komnir of langt frá háttum og eSli hins óæSra lífs, til þess aS okkur væri eSlilegt aS synda; en viS vorum þó ekki orSnir svo þrosk- aSir menn, aS viS sæjum þörfina á því aS læra þaS. Eg ráfaSi þarna í öngum mínum fram og aftur um bakkann, og fylgdist meS Laf-eyra á þessu ósjálf- ráSa ferSalagi hans, svo nærri honum, sem mér var mögulegt. En hann hljóSaSi og veinaSi, svo þaS var furSa mesta, aS hann skyldi ekki draga þangaS allar tegundir rándýranna. Þannig liSu nú stundirnar. Sólin klifraSist upp á himinhvolfiS, og var farin aS hefja niSurgöngu sína í vestri. Hæga vindgolan dó út og skildi Laf- eyra eftir, fljótandi á bolnum eitthvaS hundraS fet frá landi. En þá kom þaS fyrir, sem eg veit ekkert, hvernig skeSi, aS Laf-eyra fann upp hina miklu uppgötvun sína. Hann fór aS róa meS höndunum. I fyrstu gekk honum seint áfram og hlykkjótt. Svo lagSi hann sig allan til og réri af kappi nær og nær. Eg skildi ekkert í þessu. Eg settist niSur og horfSi og beiS, þangaS til hann var kominn aS landi. En hann var búinn aS læra nokkuS og þaS var meira en hægt var aS segja um mig. Seinna um kveldiS lagSi hann af ásettu ráSi út frá landi á trjá- bolnum. Svo þar á eftir gat hann taliS mig á þaS, aS koma meS sér, og lærSi eg þá líka list þessa, aS róa. Næstu dagana gátum viS ekki slitiS okkur frá síkinu. Vorum viS svo hrifnir af þessum nýja leik, aS þaS lá nærri aS viS sleptum því aS éta. Á nótt- unni vorum viS uppi í tré einu þar rétt hjá. Og viS gleymdum því alveg, aS nokkur RauS-auga væri til. ViS vorum einlægt aS reyna nýja trjáboli, og brátt urSum viS þess vísari, aS því mjórri, sem bol- urinn var, því hraSara gátum viS látiS hann fara á- fram. Einnig lærSum viS þaS, aS því minni, sem bolurinn var, því hættara var honum viS aS velta um og kaffæra okkur. Og enn lærSum viS eitt, hvaS boli þessa snerti, hina smærri. ÞaS var dag einn, aS viS rerum sínum logginum hvor og fórum samhliSa. Og þá urSum viS þess af hendingu vís- ari, er viS vorum aS leika, aS þegar hvor okkar fyrir sig hélt um annars trjábol meS annari hendi og öSr- um fæti, þá urSu bolirnir stöSugir og ultu ekki um. Þegar viS nú lágum þarna hliS viS hliS, þá voru fæt- ur og hendur okkar, sem út vissu, lausar til þess aS róa. Og seinasta uppgötvun okkar var sú, aS meS þessu fyrirkomulagi gátum viS haft bolina minni og orSiS fljótari um leiS. En þá var líka uppgötvunum okkar lokiS. ViS höfSum fundiS upp hin fyrstu og ófullkomnustu tæki til aS fleyta sér á, hinn fyrsta og ófullkomnasta fleka; en vorum ekki nógu vitrir til aS sjá þaS. Okkur gat ekki komiS til hugar, aS binda trjábolina saman meS seigum vínviSartein- ungum eSa rótum. ViS létum okkur nægja, aS halda þeim saman meS höndum og fótum. HraSfætla. ÞaS var ekki fyrri en fyrsta dálætiS á sjómensk- unni var fariS aS réna og viS vorum aftur farnir aS sofa í byrginu okkar uppi í trénu, aS viS fundum hana “HraSfætlu". Eg sá hana fyrst, þar sem hún var aS tína akarn af greinum á stórri eik nálægt trénu okkar. Hún var ósköp huglítil. 1 fyrstunni var hún grafkyr. En þegar hún varS þess vísari, aS viS hefSum séS hana, þá lét hún fallast til jarSar og hljóp sem ör af streng í burtu. ViS sá- um henni stundum bregSa fyrir viS og viS á daginn og fórum aS venjast á, aS svipast um eftir henni, þegar viS vorum á ferSinni fram og aftqr milli trés- ins okkar og óssins á síkinu. En þá var þaS einn dag, aS hún hljóp ekki burtu. Hún beiS komu okkar og lét okkur heyra hin þýSu og mjúku friSarhljóS. ViS komumst samt ekki mjög nærri henni. Þegar henni þótti, aS viS kæmum of nærri sér, þá þaut hún á svipstundu burtu, — en þegar hún var komin svo langt í burtu aS henni þótti sér óhætt, þá lét hún okkur heyra friSarhljóSin aftur. Þetta gekk svona nokkra daga. ÞaS tók langan tíma aS kynnast henni; en loks- ins gátum viS þaS þó, og fór hún þá stundum aS vera meS okkur í leikum okkar. Mér féll hún vel í geS þegar í fyrstu. Hún var mjög þokkaleg á aS líta. Hún var þýS mjög á svip. Voru augu hennar hin þýSustu, sem eg nokkurn tíma hefi séS. Og aS því leyti var hún mjög ólík öllum öSrum stúlkum og konum kynflokks okkar, því aS þær voru skapaSar sköss hin mestu. En til hennar heyrSust aldrei þessi grimmu, hásu reiSihljóS; og þaS virtist eSli hennar, aS flýja burtu frá yrringúm öllum, fremur en aS taka þátt í þeim og fara í slag- inn. Þessi þýSleiki og blíSa, sem eg hefi um getiS, virtist streyma út frá henni allavega. Augu hennar voru stærri en flestra annara af kynflokki hennar; og ekki lágu þau svo djúpt; og augnahárin voru lengri og fóru betur. Nef hennar var líka ekki eins digurt og flatt og annara. ÞaS var hryggur á nef- inu, og nasaholurnar sneru niSur, en ekki beint fram. Vígtennur hennar voru ekki stórar, og efri vör henn- ar var ekki stór og hékk ekki niSur, og ekkert stóS neSrivörin fram. Hún var ekki mjög loSin, nema utan á handleggjunum og fótunum og yfir herSarn- ar. Og þó aS mjaSmirnar á henni væru fremur smáar, þá voru kálfar hennar ekki samansnúnir eSa hnýttir. Þegar hugur minn hvarflar aftur til hennar af tvítugustu öldinni í draumum mínum, þá hefir mér ætíS komiS til hugar, aS hún hafi ef til vill veriS eitthvaS skyld Eldmönnunum. FaSir hennar og móSir hafa vel getaS veriS komin af þessu æSra kyni. Og þó aS þaS væri ekki alment, þá kom þó slíkt og þvílíkt oftlega fyrir, og hefi eg séS dæmi þess meS eigin augum, og hefir þaS jafnvel gengiS svo langt, aS menn af kynflokki okkar hafa gjört þá ættarskömm, aS fara aS búa meS trjámönnun- um! — En þetta er nú aS fara út fyrir söguna. — Hún HraSfætla var aS öllu frábrugSin öllum stúlkum kynflokks okkar, og mér féll hún svo vel í geS þeg- ar í fyrstu. BlíSa hennar og viSkvæmni dró mig aS henni. Hún var aldrei ruddaleg og hún lenti aldrei í áflogum. Hún hljóp þá æfinlega í burtu, og því var þaS, aS hún hlaut nafniS: HraSfætla. Hún var betri aS klifrast en Laf-eyra eSa eg. Þegar viS lékum eltingaleik, þá gátum viS aldrei náS henni; nema af hendingu; en aftur gat hún náS okkur hve- nær sem hún vildi. Hún var einkennilega fljót og snör í öllum hreyfingum sínum, og ekkert jafnaSist viS hugvit hennar, aS sjá, hvaS langt var á milli tveggja greina, nema dirfska hennar. Hún var á- kaflega huglítil í öllu öSru; en þegar til þess kom, aS klifrast, eSa hlaupa um trjátoppana, þá var hún algjörlega óttalaus, og viS Laf-eyra vorum klaufar hinir mestu og klunnalegir hugleysingjar í saman- burSi viS hana. Hún var föSur og móSurlaus. ViS sáum hana aldrei meS neinum öSrum, og þaS var ómögulegt aS segja, hve lengi hún hafSi lifaS alein í heimi þess- um. Hún hefir hlotiS aS læra þaS snemma í ein- stæSingsbernsku sinni, aS hennar eina hjálp og úr- ræSi var þaS, aS flýja. Hún var bæSi vitur og varasöm. ÞaS varS á endanum nokkurskonar leik- ur okkar Laf-eyra, aS reyna aS komast eftir þ a, hv^j bústaSur hennar var. ÞaS var áreiSanleg", aS hún hafSi einhversstaSar skýli uppi í trjánum, og þaS ekki langt í burtu. En hvernig sem viS reynd- um aS rekja slóS hennar, þá gátum viS aldrei fund- iS þaS. Hún var æfinlega fús á þaS, aS leika viS okkur á daginn, en bústaS sínum leyndi hún vand- lega. XI. KAPÍTULL M-NN verSa aS hafa þaS fast í huga, aS þessi lýsing mín á HraSfætlu, er ekki eins og henni hefSi veriS lýst, ef aS “Stóra-tönn” hefSi átt aS lýsa henni; þessi forfaSir minn, langt á undan öll- um sögutíma, og hin önnur persóna mín í draumum mínum. En þaS er í draumum mínum, aS eg, nú- tíma-maSurinn, horfi í gegnum augu “Stóru-tannar” og sé þaS alt saman. Þannig er mörgu því variS, er eg segi frá, er lýt- ur aS atburSum þessara löngu liSnu tíma. Þessar hugmyndir mínar eru einhvernveginn svo tvöfaldar, aS þaS er mjög hætt viS, aS eg rugli lesendurna, þegar eg segi þeim frá þeim. Eg ætla aS eins aS hætta frásögninni um litla stund, meSan eg bendi á þetta tvöfalda eSli, á -þessa undarlegu blöndun tveggja persónuleika. ÞaS er einmitt eg, nútíma- maSurinn, sem horfi aftur um aldanna raSir og met aS verSleikum og greiSi úr hvötum hans “Stóru- tannar,,, hinnar annarar persónu minnar. Hann hirti ekkert um, aS meta eSa greiSa í sundur tilfinningar sínar. Hann var einfeldnin sjálf.auminginn! Hann sá atburSina koma fram í lífi sínu, en hugsaSi aldrei út í þaS, hvers vegna þeir komu fram, eSa hví þeir komu oftlega fram á þenna sérstaklega og undar- lega hátt. Konungsríkið Búlgaría. Vér vitum allir, hvar Búlgaría er á Balkanskaganum. Landið liggur meðfram Dóná að sunnan frá landa- mærum Serba og alla leið til Svarta- hafs, nema tanginn frá króknum, þar sem Dóná rennur til norðurs á ein- um hundrað milum, áður en hún fellur í Svartahaf. Hann heyrir nú til Rúmaníu. Um mitt landið renna Balkanfjöllin, frá vestri til austurs, þar til þau enda við Svartahafið. — Siðan friðurinn var gjörður eftir Balkanstríðin, hafa þeir eignast tanga nokkurn suður með Maritza- fljóti að vestanverðu, alla leið til Grikklands hafs. I.andið þar er fyrirtaks-gott, og myndi gefa auð af sér, ef að það væri þó ekki nema sæmilega ræktað. Þar vex hveiti og maís, perur, apri- kots, vinber, tóbak og ávextir margs- konar. Vinið gæti verið gott, en er illa ræktað. Einskonar buffalónaut eru þar höfð fyrir plógi og vögnum; en fremur er litið af hestum; vegir eru mjög vondir. Nokkuð hafa menn þar af kúm og geitum og svínum.— En flest eru þetta alllélegir gripir. Landslýður. lbúarnir í Búlgaríu eru sambland af ótal þjóðflokkum. Þar eru Tart- arar frá Krímskaganum, og búa þeir mest á tanganum við Svartahafið, þar sem Dóná beygir til norðurs og suðurs af honum. Þar eru Sirkassiu- menn frá Kákasus; Tyrkir, Tartar- ar, Albanar, Rúmenar, Grikkir, Gyð- ingar, Armenar, og blendingur af ó- tal smáþjóðum úr Asíu. Aðallega eru hinir eiginlegu Búlg- arar af Ugrian kynstofni, líkt og Finnar, og eru þjóðflokkar þeir stundum kendir við Uralfjöllin, af því menn ætla, að þeir hafi þaðan komið, og af sléttunum þar fyrir sunnan; en löngu hefir það verið áður en sögur gjörðust. Fyrst urðu menn Búlgara varir um 120 ár fyrir Krist. Og nefndist þá foringi þeirra Vonud. Þeir flúðu þá undan öðruin þjóðum og settust að í Armeniu við fljótið Araxes. Búlgarar eru kinnbeinaháir, ljós- hærðir, þunnhærðir. Þeir lygna mjög augum, og eru kringluleitir. Þeir höfðu þræla. Á 9. öld eftir Kr., voru þeir kristnir orðnir, að nafn- inu til, og var prédikað fyrir þeim á slafneska tungu. Það á að heita slafnesk tunga, sem þeié tala, cn cr þö blendingur af rússnesku, serb- nesku, tyrknesku, ítölsku og grísku. Bókmentamenn eru þeir litlir. Að nafninu til eru þeir grísk-kaþóiskir; en að mestu leyti eru þeir jat'u heiðnir og þeir voru fyrir þúsund árum síðan og ákaflega hjátrúarfull- ir. Klerkar þeirra kunna varla að lesa og skrifa og skilja oft ekki bæna þulur þær hinar grísku, sem þeir lesa yfir sauðahjörðinni. Alt eru það smábændur, sem þar búa og jarðrækt mjög fátækleg. Landslýður eitthvað 5—6 millíónir. verður á kominn. Tréskór eru nú þegar komnir í staðinn fyrir stígvél og leðurskó. En meðan sumarið varir, ættum vér helzt að taka upp hinn forna sið, að ganga berfættir, Nokkuð er það, að mentainálaráð- gjafinn hefir gefið út áskorun til allra foreldra, að láta börnin ganga á skólann á berum fótuin. Þetta ættu fullorðnir að taka upp, bæði til sparnaðar og heilsubótar. ÞjóíSverjar famir aíS ganga á tré- skóm e‘ða berfættir. Berlinarblaðið Neueste Nachrich- ten segir: Vér verðum að sætta oss við það, að skóléður verður harla dýrt, þangað til stríðið er búið og jafnvel nokkurn tíma eftir, að friður Isabel Cleaning and Pressing EstablUhment J. W. QUINN, elgandl Kunna manna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ . Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot ÞAÐ VANTAR MENN TIL Að læra Automobile, Gas Tractor It5n í bezta Gas-véla skóla i Canada. I>ab tekur ekki nema fáar vikur ab lœra. Okkar nemendum er fullkomlega kent a15 höndla og gjöra vib, Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Stationary og Marine vélar. Okkar ókeypis verk veitandi skrifstofa hjálpar þér ab fá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánuöi sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Engineer eba mechanic. Komib eba skrif- ib eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Motor School 043 Main St. Winnlpegr Að læra rakara iðn Gott kaup borgatS yfir allan ken- slu tímann. Áhöld ókeypis, aS- eins fáar vikur nauSsynlegar til aö læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $15 upp í $30 á viku etia vitS hjálpum þéc at5 byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tækifæri til at5 borga fyrir áhöld og þess háttar fyrir lítiti eitt á mánuöi. ÞatS eru svo hundrutium skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjátiu elsta og stætista rakara skóla i Can- ada. VaratSu þig fölsurum.--- SkrifatSu eftlr ljómandi fallegri ókeypls skrá. HemphilU Barber College Cor. KingSt. and Padfic Avcnue WINNIPEG. ■útibú I Regina Saskatchewan.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.