Heimskringla - 14.10.1915, Síða 7

Heimskringla - 14.10.1915, Síða 7
WINNIPEG, 14. OKT. 1915. HEIMSKRINGLA. BLS 7 Heimsstríðið og trú- málin. Eftir 6. Hjaltason. I. Heimsstríðið er engin gaðsafneit- unar-ástæða. Stríð hefir mátt heita daglegt brauð á allri mannkynsæfinni, og samt hefir mannkynið alt af meira eða minna haldið fast við trúna á guðdóminn. Skoðað stríð og aðrar stórplágur eins og refsingu senda af reiði hans, eða þá reynslu senda af kæreik hans, eins og “æfiskólans í- þrótt harða”, ætlaða til að efla mannsandann og vekja hjá honum löngun æðra lífs; og stríð virðast oft frelsinu fylgja, en frelsið þykir oft mesta hnossið. Þetta stríð er nú að vísu stórmerkilegasta striðið, sem sögur fara af; en mannkynið hefir nú aldrei heldur verið eins margt. Samkepnin aldrei eins mikil, samgöngurnar aldrei eins marg- breyttar, og hergögnin aldrei eins mörg og mögnuð eins og einmitt nú; kristindómsleysið i mesta menning- arlandinu komið á mjög hátt stig (sjá ^íietzsche og andans bræður hans), svo við öllum skelfingum mátti búast. Og svo bætist nú við, að mentunin er víða hjartalaus gáfnadýrkun, og fagra listin form- leikur tómur, sem fegrar oft það sem verst er. II. Hver segir oss annars, að guði þurfi að vera svo ant um mennina? Hver segir oss, að vér séum svo dýrmætir í alheimsbúinu? Hver kendi oss að krefja og biðja drottin? Hver kendi oss, að vér værum börn hans öðrum verum fremur? Hver sannfærir oss um, að vér séum ekki einhver lang-vesælasta skynsemdar- skepnan í alheiminum? Ekki get eg séð, að eintóm vis- indaleg skoðun gjöri það. Sam- kvæmt henni erum vér nú að vísu langvitrasta dýrið á jörðinni; en varla er maðurinn dygðugri eða sælli en dýrin, sízt að því skapi, sem hann er þeim vitrari. 1 manninum er næsta merkilegt samsvörunarleysi milli vitsins ann- arsvggar og sælunnar og dygðanna hinsvegar. Hann vex í þekkingunni, en ekki i mannkostum að þvi skapi. Tilfinningar hans eru alt af í erjum við skynsemina, og hvatirnar eru það eins við heilbrigðislögmálið; og æðstu hugsjónirnar segja oft bæði hvötunum og heilsureglunum stríð á hendur. Geðveikin sækir mest á gáfuð- ustu þjóðirnar, virðist hún lika heldur vaxa með menningunni. Ekki er betur ástatt með manns- likamann en sáliúa. Heilablóðföllin t. d. votta það, að heilinn er ekki vel gjörður. Dýrsheilinn er þar að til- tölu sterkari, og alténd margar teg- undir dýra virðast vera færri sjúk- dómum undirorpnar en maðurinn. Það er hægt að hugsa sér manninn miklu fullkomnari, hugsa sér miklu meira samræmi í öllu lífi hans. Trú- brögðin, einkum vor, hafa annars lengi haft veður af þessu ósamræmi manneðlisins; þess vegna tala þau um tapaða Paradís og horfið sak- leysi, um endurfæðing og frelsun, o. s. frv. Það er alténd hægt að segja en örðugt að sanna, að þetta sé nú ekkert annað en heilaspuni; mað- urinn hafi verið ennþá aumari og verri i fyrstunni, honum sé alt af að fara fram. Já, framþróun er auðvitað til, en of mikið hefir verið úr henni gjört, það sýnir öldin núna. Og álit margra lækna, t. d. Steingrims i fyr- irlestri hans “Heimur versnandi fer”, bendi á, að framþróunin geng- ur heldur skrykkjótt, bæði í einu sem öðru. Og ekki trúi eg því, að þetta bless- að mannkyn sé mesta meistaraverk- ið skaparans, fgrri en eg get trúað “Njólu” eða öðrum jafn bjartsýnum kristindómi, og samt tæplega, þótt eg gæti það. Annars eru það nú trú- arbrögðin ein, sem kenna oss, að maðurinn sé meira virði fyrir guði cn dýrin og plönturnar, og að guð geti ráðið við alt. Það var Kristur einn sem sagði: ‘ Svo elskaði guð heiminn” o. s. frv. Það var hann einn sem sagði: “Faðir, alt er þér mögulegt”. III. Er heimsstríðið syndahegning? Það halda margir trúmenn. En stríðið getur að eins verið hegning fyrir þá, sem eitthvað valda því eða breyta illa á annan hátt, — en alls ekki fyrir börn eða sakleys- ingja. En einmitt þess háttar fólk fær einna sárast að kenna á efleið- ingum stríðsins. En hverjir valda striðinu? Eru það nú bara keisarar, lcongar og aðrar stjórnir, hershöfð- ingjar og auðkýfingar? Nei, þeir eru fleiri, það eru allir, sem tala eða gjöra rangt svo um muni. Vér þurfum ekki að leita að dýpstu rótum stríðsins út fyrir landsteinana. Þær eru i sjálfum oss eins og í öllum öðrum þjóðum. Alt ilt lyndi, öll öfund, ágirnd og heipt, alt dramb og hatur, og öll kúgunar- fyrirlitning; þetta eru nú aðalrætur bardaganna. — Ekki að eins of mik- ið heldur einnig of lítið sjálfsálit eru líka einhver hættulegasta stríðs- orsökin. Heiptin verður altaf heit- ust og langvinnust hjá þeim, sem þykjast fótumtroðnir verða. Sigur- vegararnir fyrirgefa fremur en sigr- aðir. Elskan ein auðmýkir loksins að gagni, en láum ekki þjóðunum, sem berjast. Vér lifum altaf i friði og þekkjum ekki hermensku né hernað. En hefir friðurinn gjört oss friðsamari, mannúðlegri, ráðvand- ari og drenglyndari, en herþjóðirn- ar? Það sézt nú bezt bráðum. Dýr- tíðin sverfur hart að smælingjum kaupstaðartna. Ætli ríkir seljendur vorir varist nú að hafa neyð þeirra fyrir fcþúfu? Ætli þeir verði nú svo mannúðlegir, að láta eitt ganga yfir alla? Eða þá svo hvggnir að sjá og skilja, að fótumtroðnir og smáðir litilmagnar eru allra manna hættulegastir, bæði fyrir þjóðfélag og mannfélag, Oss hrýs með réttu hugur við hinu heimskulega hatri milli hámentuð- ustu þjóða heimsins núna. — En flokkar vorir skamma hver annan með líkum orðum og enskir og þýzkir hVerjir aðra. Og er þessi smái og stóri orðahernaður ókristi- legur og brennimark á menning 20. aldarinnar, hvað þá nú hinn hern- aðurinn. En orð geta af sér verk, þegar varir minst. Vígamóðsglóðin vor lifir enn í öskunni og gneistar úr henni geta þotið upp og orðið að háli, ef ógætilega er sparkað i hana. IV. Sjálfsréttlætingin er versta sjátfs- álitið. Aðalmein og höfuðskömm heims- menningarinnar er þessi hugsun þjóðanna: Vér einir höfum á réttu að standa. Svona hugsar sérhver hernaðarþjóðin og hlutlausu þjóð- irnar reyndar líka. Það er ósköp að heyra, hvernig til dæmis bardaga- þjóðirnar réttlæta alla breytni sina hver við aðra. Og sé nú allra mesta og mentaðasta þjóðin verst í þessu, þá tekur út yfir. Þá þarf ekki friðar að vænta framar, þá er menningin ekki mikils virði. En er nú ekki svipuð sjálfsrétt- læting í flokksstríði voru? Það er annars líkt með einstaklingana og þjóðirnar. Sárfáir játa og bæta brot sin óneyddir. Og gjöri þeir það ó- tilkvaddir, þá er játning sú talin ragmenska eða slægð, eða stórhroki, sem vill “gjöra sig merkilegan”. En aldrei verður nokkur friður i heiminum, fyrr en bæði þjóðirnar og einstaklingarnir sjá og játa brot sín hver fyrir öðrum, eða að minsta kosti bæta drengilega fyrir þau. Vilji til dæmis sá, sem hafði fé eða sóma af öðrum ekki biðja hann fyrirgefningar, þá verður liann þó að minsta kosti að bæta honum ó- réttinn að fullu i verki eða orði. — Svo með þjóðir sem einstaklinga. V. Er til nokkurs, að biðja guð að láta til sin taka? Vorkunn er mönnum, sem svona spyrja. Því það er nú margbúið að biðja hann um að skakka leikinn. Enn ennþá ber ekki á því, að hann gjöri það. Brezkir hermenn í skotgröfum með Serbum. : v . .. Serbar hafa hvab eftir annaí5 hrakií Austurríkismenn burt úr landi sínu og hefur einkum í seinni tíb verib ab þakka brezkum herforingjum, sem komu til liSs vib þá, meb fleiri hermönnum og voru mest sjómenn og höföu meí sér fallbyssur á skipunum. Nytsemi bænarinnar ætti samt enginn skynsamur maður að efast um. Kjarninn í allri almennri trú er jafnan sá, að til sé alheimsstjórn, sem er, ef ekki ástríkur faðir allra, þá samt vinur vina sinna, auðvitað ekki síður en allir nýtir menn. Gjör- ir það gott hún orkar. Vonandi er að almáttugur guð sendi nýjan umskapandi kærleiks- á milli. Og núna í seinasta blaði Heimskringlu greindum vér frá því, er loftskeyti voru send frá Arling- ton, skamt frá Washington, til Pearl Harbor á Hawaii eyjum, í miðju Kyrrahafinu, og eru það 4,600 mílur vegar. En maðurinn, sem tók við skeytinu i Hawaii, þekti málróm vin ar síns, sem sat við telefóninn í Ar- lington, 4,600 mílur i burtu. Við fréttaritara einn, sem kom að eld inn í heiminn, annaðhvort með nýrri frainþróun, eða þá úr æðrajfinna Tesla, farast honum orð á heimi; eld, sem endurskapar trúar-j þessa leið: lífið, t. d. kristindóminn; því krist- Að það sé mögulegt að senda ndómurin þarf vist að taka mikl- mannsröddina, ekki einungis 5,000 um stakkaskiftum, ef hann á að geta|inílur, heldur þvert yfir hnöttinn, skapað algjörðan heimsfrið. Hann j var eg búinn að sýna í Colorado ár- verður þá t. d. að geta sannfærtjið 1899, og því til sönnunar vil eg heiminn um, að hernaður sé syndjbenda á grein eftir mig í blaðinu gegn Kristi. Og um hitt, að Kristurj Electrical World hinn 5. maí 1904, sé verulegur guðdómur, sem allirjog var það lýsing á tilraunum, sem megi til að hlýða. Og loksins verð-j eg var búinn að gjöra árið 1899. Og ur kristindómurinn að knýja sér-jbenti eg þar á atriði, sem verða hverja þjóð til að krefja sjálfa sig j miklu þýðingarmeiri en tilraunirn- reikningsskapar, svo að hún sjái ogjiir skýrðu frá. Eg benti á, að menn játi syndir sínar og það eins i við-igeta miklu betur leitt breytingar skiftum sínum við aðrar þjóðir, mannsraddarinnar í gegnum jörð- Hvenær ætlarðu að spara ef þú gerir þaÖ ekki núna? Þau laun þín eða tekj- ur aukist án efa, aukast útgjöld þín einnig og mörgum finst öllu meira um það. Nú er því tfminn að byrja sparisjóð, og er sparisjóðsdeild TJNION BANK OF CANADA staðurinn að geyma hann. Byrjið með þvf aukafé sem þið nú hafið með höndum, hvaða upphæð niður í einn dollar gefur vexti. OP CANADA LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. Walcot, bankastjóri einkum veikustu þjóðirnar. Og gjöri ijóðirnar þetta, og biðji og starfi svo í anda Faðirvorsins, þá hjálpar bænin eitthvað meira eða minna. En þegar sjálfréttlætisfullar þjóð- ir biðja um sigur eða frið, þá hefi eg enga trú á, að þær bænir dugi neilt. Það er sannieikur í kýmnismynd- nni, sem kom i einhverju útlendu blaði árið sem leið: Pétur postuli leit yfir allan djöfulgang þjóðanna og sagði: “Hér með yfirlýsi eg því, að liiinnaríki ætlar hlutlaust að vera”. Hætt við að alheimsstjórnin fyrirliti hefndarbænir allar. Það er inikill eilifur sannleikur í versum Hallgríms í 34. Passíusálin- inum: , “Óvinum ills þó óskir hér”, — og “Vpplýstu hug og hjartað mitt”. Eg held það veitti ekki af, að setja aau inn í alténd stærri trúarjátning- rnar. En þó samt ennþá fremur, iótt örðugra sé, inst i hjörtu mann- anna. (Niðurl.). — (Nýtt Kirkjublað). ir en þeir, syn það er ætlað. Það þarf ekki annað en setja stöðvar mínar í samband við telefón mið- stöðina i New York borginni, og þá getur hver, sem teiefón hefir, talað við kunningja sína, hvar sem er um heiminn, án þess að nokkra hreyf- ingu þurfi að gjöra á telefón áhöld- um hans. Þetta hefir verið nefnt Tesla’s World System” (heimskerfi Tesla). Á sama hátt ætla eg að senda myndir og mannsgjörvi, svo að á- skrifandinn -sá, er við skeytinu tek- ur) heyri ekki einungis röddu mannsins, sem talar við 'hann, held- ur sjái hann um-leið augliti til aug- litis, meðan hann er að tala við hann. Nú er það orðið daglegt. að senda myndir af mönnum með raf- skeytunum (þráðunum). Hafa m--g ir uppfindingamenn starfað að þvi, en fremstur þeirra allra er þó pró fossor Korn frá Munchen. Verkfæri hans má setja i samhand við þráðlausar rafskeyta stöðvar, og á öðrum þráðlausum móttökustöðv- um kóma orðin og myndirnar fram, hvar í heimi sem er. Eg hefi tekist þetta á hendur í von um, að gjöra dagblöðum landsins mikið gagn með þessu. Frá einhverjum vígvellinum í Evrópu mætti senda mynd af or- ustunni eða hvaða atburði sem er, á 5 mínútum til New York, ef að hin réttu verkfæri væru við hendina. Þetta hefði það fram yfir virsend- ’ngarnar, að hljóðið eða myndin fer þessa leið á einu augnabliki, þar sem allra handa tafir eru óumflýjan- legar, þegar vírskeyti eru send. — Eins og eg er búinn að segja mönn- um, fer straumurinn beina leið í gegnum jörðina með ósegjanlegum 1 raða; en þó minkar hraðinn og verður sem ljóshraði, þegar komið er 6,000 mílur, en véx svo aftur og verður ómælanlegur, þegar hann lcemur á móttökustöðvarnar. Það er alt saman dásamlegt þetta. Þráðlaus skeyti koma og steypast > fir mannkynið sem hvirfilbylur þenna og þenna daginn. Áður en langt líður verða — við skulum segja — 6 stórar stöðvar fyrir þráð- laus loftskeyti í heimskerfinu, sem tengja saman alla íbúa heimsins, svo að þeir geta bæði talað saman og séð hver annan um leið. Það er á- reiðanlegt, að þetta kemur, — kan- ske fyrri en flesta varir. Áskorun. til samskota fyrir "National Patrio- tic Fund. Nicola Tesla um þráð- laus loftskeyti. Nicola Tesla í Bandarikjunum er víst annar frægastur uppfindinga- maður heimsins, næstur Edison gamla. Hann er rafurmagnsfræðing- ur, sem lengi hefir verið þektur um ellan heim, og hefir unnið að því í mörg ár; hann hefir verkstæði mikil og er nú að reisa þráðlausar fregnskeytastöðvar á Long Island, (g kveðst vonast eftir að geta gjört það að einni miðstöð þráðlausra skeyta um himinn. Hann auglýsti hinn 2. þessa mán- aðar, að hann hefði fengið einka- leyfi á uppfinding nýrri, sem kæmi i veg fyrir öll áhrif lofts eða þruma á þráðlausar rafsendingar (static influence), sem inenn væru svo liræddir við og hefðu átt svo erfitt með að yfirstiga. Og fyrir þessa uppfindingu gætu nú þúsundir manna talað saman í einu milli tveggja loftskeytastöðva og það yrði mögulegt fyrir þá, sem töluðu sam- an, að sjá hvor annan, hversu löng, sem leiðin væri á milli þeirra. Fyrir 11 árum síðan sagði hann það fyrir, að menn myftdu bráðlega geta talað saman i gegnum loftið og að kunnugir menn myndu geta þekt rödd þeirra kunningja sinna, sem töluðu við þá, þó að langt væri ina en vírinn, sem til þess er notað- ur. Það er erfitt að gjöra það skilj- anlegt fyrir alþýðumönnum; en það er margsannað, að það er ekki erfiðara að senda skeytin í gegnum jörðina, heldur en að senda þau eft ir vírspotta, sem strengdur er í her- bergjum manna, heldur léltara. — Þessi dásandegi eiginleiki linattar- ins mun verða ákaflega mikilsvarð- andi fyrir alt lif hinna eftirkomand kynslóða. Og þessar tilraunir milli Wash- ington og Honolulu munu verða hin mesta hvöt fyrir menn, til að Ieggja meiri stund á loftskeytase’dingar. og inyndu þó verða það miklu frek- ar, ef að menn skyldu lögmálið, sem gjörir sendingarnar mögulegar. En menn þekkja það ekki ennþá. Nú eru full 15 ár liðin siðan það ,ar sýnt og sannað, að menn gátu þe' a, og þó er sem margir hinna færustu manna ráfi í þoku, hvað þetta á- Irærir. Menn ætla, að utanað komandi hreyfingar loftsins (static distur- bances) hindri skeytið á leiðinni og ónýti alveg skeytið. En það er nú i.ynt orðið, að þær gjöra ekkert af þessu, geta ekki gjört það, ef að sendingar og móttökutólin eru í góðu lagi. Rétt nýlega hefi eg lýst þvi í einkaleyfis skýringu, að send- ipgin á leiðinni er algjörlega ósnert af hreyfingum loftsins, —svo að hlusti menn með telefónpípu, þá er algjör þögn, þó að þrumur og eld- ingar séu í nágrenninu,— það hefir engin áhrif á plötuna i- heyrnarpíp- unni. En i vanalegri telefón sam- ræðu heyra menn allra handa há- vaða. Að senda rafurmagn, svo að hreyfingar loftins hafi engin áhrif á það, hefir margt fleira með sér, og eitt er það, að þannig má senda tak- markalaust afl með mjög litlu tapi. Annað, sem menn hafa á móti þessu, er það, að þa'ð verði öllum opinbert, sem talað er í þráðlausum skeytum, og ómögulegt að lialda því leyndu. En eg segi að þetta sé vitleysa ein, að reisa þessa mótbáru, þegar það er margsannað með til- raunum, að jörðin er miklu hent- ugri og betri til að flytja rafsend ingar, en nokkur virþráður getur verið. Samtal með þráðlausum raf- skeytum getur verið eins leynt og dulið sem hugur manns. Eg hefi sjálfur reist stöðvar fyrir þráðlaus skeyti, til þess að koma sambandi milli aðalstöðva heimsins. Og frá þessum stöðvum minum geta hundrað menn talað í einu við kunningja sina, án þess nokkur mað ur geti heyrt , hvað þeir segja, aðr J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. InioD Bank 5th. Floor >o. 520 Selur hús og lóhir, og annaó þar aó lútandi. Útvegar peningalán o.fl. Phone Main 2685. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og siysaábyrgt* og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hinriksson J. J. SWANSON & CO. fasteignasal.au og peninjca mitilar. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR. 907—908 Confederation Life Bldg. Phone Maln 8142 WINNIPBQ Arni Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR. Phone Main 1561 SOl Electric Railway Chamber*. Dr. G. J. GISLASON Phynlclan and SorgeoB Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt innvortis sjúkdómum og upp- skurói. 18. South 3rd St.» Grand Forka, N.D. Dr. J. STEFANSSON 401 BOVU BUIL.DING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nefog kverka-sjúkdóma. Er aö hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Tnlslml Mnln 4742 Helmlll: 105 Ollvla St. Tal«. G. »1» Nú er þegar byrjað liið annað ár stríðsins og sjá menn ekki fyrir enda þess. Fyrir ári siðan kom eng- um manni til hugar, að 15. septem- ber i ár yrði Canada búið að senda yfir Atlantshaf nærri hundrað þús- undir manna, og að nærri eins inarg- ir væru búnir til að fara á eftir, ef að þörf gjörðist. Þessi þáttaka Can- ada i striðinu kemur fyrst og fremst af þegnhollustu og föðurlandsást í- búanna. En það, sem gjörði svo mörguin mögulegt að fara, var Nat- ional Canadian Palriotic Fund. Þessi hin mesta og heiðarlegasta góðgjörðastofnun styður og hjálpar nú tuttugu þúsund fjölskyldum her- ir.anna þeirra, sem farnir eru héð- an yfir Atlantshaf, til að berjast með Bretum. Þessir menn hafa þangað farið í fullri vissu um það, að Can- ada búar, í fjarveru þeirra, annist og líti eftir konum þeirra, ekkjum og ungum börnum, og láti þau ekki skort eða nauð líða. En nú heyrum vér, að gjöldin séu farin að verða ærið þung á sjóði lessum, þvi að mánuðina júní og júlí þurfti að leggja fram $700,000. Sjóður félagsins gengur því til þurð- ar, svo að miklu nemur, og hefir framkvæmdarstjórn hans þvi ekki séð annan veg, en að skora að nýju alþýðu manna, að leggja fram ný tillög til sjóðsins. Það eru margir sjóðir þarfir og góðir, sem vert er að styrkja; en af öllum sjóðum landsins megum vér 3Ó sízt láta þennan þverra eða til iurðar ganga. Það er skylda stjórn- irinnar að vopna, útbúa og viðhalda hermönnunum. En engan dollar leggur hún til Patriotic Fund. Sá sjóður og starf hans hvilir eingöngu föðurlandsást og göfuglyndi Can- ada þjóðarinnar. Þúsundir hug- rakkra og hraustra manna eru að berjast fyrir oss, sem hcima sitjum; þeir höfðu óbifanlega trú á því, er vér sögðum þeim, þegar þeir fóru: “Farið nú, — vér skulum sjá um konur yðar og börn!”. Það væri æ- varandi smán og óvirðing fyrir oss, ef að vér létum heit þessi bregðast. Félag þetta hefir aðalaðsetur sitt í Ottawa, og smærri deildir og félög um allar bygðir Canada veldis, og sannarlega á það skilið, að menn leggi þvi allan þann stuðning og alla þá hjálp, sem oss er mögulegt i þessu áríðandi og sívaxandi starfi, sem það hefir íekist á hendur. Ottawa, 1. sept. 1915. Tnlsfml Main r.»02 Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIH Suite 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St. Vér höfnm fullar birgölr hreinusta lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hin^- aÖ vér gerum meönlin nAkvmmleva eftir Avfsan læknisins. Vér sinnnm utansveita pönnnum og seiinm giftingaleyfí, COLCLEUGH & CO. Nutre Dame Ave. A Sberbrooke 9t. Phone Garry 2690—2691 FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó viógerö á metSan þú bíóur. Karlmanna skór hálf botn- aóir (saumaó) 15 mínútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) eóa leóur, 2 mínútur. STEWAHT, 103 Pnelflc Ave. Fyrsta búö fyrir austan aöal- stræti. SHAW’S Stærsta og elsta brúkaöra fata- sölubúöin í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TINSVIini H Verkstæbl:—Hornl Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Garry 2088 Helmllla Gnrry 800 A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfartr. Allur útbúnaliur sá besti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnlsvarfta og legsteina. 813 Sherbrooke Street. Phone Garry 2162 WINNIPBQ. MARKET HOTEL 146 Frincess iát. á mðtl markaftlnum Bestu vlnföng vlndlar og aöhlyn- ing góö. Islenzkur veillngamall- ur N. Halldorsson, lelftbelnlr 1»- lendlngum. P. QTONNBL, elgandl WINNIPKG FURNITIIRE jV on Easy Payments I * OVER-LAND MAIN & ALEXANDER

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.