Heimskringla - 14.10.1915, Page 8

Heimskringla - 14.10.1915, Page 8
BLS 8. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 14. OKT. 1915. Föstudaginn og Laugardaginn “UNDER THE CRESCENT” Further adventures of an actress in an Egyptian Harem. Monday and Tuesday—Diamond form the Sky and Broken Coin, Series Fréttir úr Bænum. Látinn 8. október 1915 að Brú, Man., Jón Helgi Sveinsson, rúmra 17 ára aðaldri. Var jarðsettur að Brúarkyrkju, Argyle , 10. okt. For- Foreldrar hans voru þau Halidór Hjaltason Sveinssonar og Ingibjörg Jónsdóttir. Þau búa nú að Brú, Ar- gyle, og syrgja þar ungan og efnileg- an son. Þau eru mjög þakklát öllum þeim sem tóku þátt i hinni þungu sorg þeirra og fylgdu hinum ástkæra syni þeirra til grafar. Aðstandendur biðja Þjóðviljann að taka upp dánarfregn þess, og hvert það blað, sein á ísafirði er prentað. Hinn 10. október var jarðsett að að Brú, Man., Bentína Walterson, 3. ara að aldri, er varð fyrir slysi, sem varð lienni að bana. Börnin voru að leika sér úti og hrundu á þau girð- ingastólpar og varð hún fyrir og beið bana af. \T K \TT Á D -TVO MENN V AÍN 1 AK til fiskiveiSa norSur á Winnipeg vatn. Umsækj- endur geta fengiS frekari upplýs- ingar hjá ráðsmanni Heimskringlu — en verkveitandi vildi helzt geta fengið mennina 1 DAG (miðviku- dag 13. október). VariS ySur á bréfpeningum frá Mexikó. Helzt eru það fimm dollara seðlar. Blöðin segja, að þeir séu á ferðinjii hér í Winnipeg og séu lítils eða jafn- einskis virði. Nýgenginn í herinn er Mr. Svan- berg Guttormsson Johnson, frá Ár- nes P. O., Man. Foreldrar: Móðir lifandi Kristin Lilja Gunnarsdóttir; faðir dáinn Guttormur Jónsson, dó liér í landi. Svanberg er 23. ára gamall, kvongaður Bertelínu Sig- urðsson, Nes P.O. Gekk í 79th Cam- eron Highlanders. Uppbót. Nýgenginn í herinn er Tryggvi Thorsteinsson, 18 ára gamall, gckk i 44. herdeildina hér í Winnipeg. — Hann er bróðir Kolskeggs Thor- steinssonar, sem særðist i Flandern og nú er í hernum, sonur Tómasar Thorsteinssonar og konu hans hér i bænum. Únitarar ætla að halda Tombólu í samkomusal kyrkjunnar l)ann 21. október. Auk Tombólunnar verða ]tar ræður, hljóðfærasláttur og söng- ur. Allir drættir nýjir. Engir í minna en 25c virði. Inngangur með drætti kostar að eins 25c. Prógram verður auglýst í næsta blaði. Vér viljum benda mönnum á sam- komu þessa og Tombólu, sem Úní- tarar halda. Það eru margir þeirra menn dreifðir út um borgina og þeir ættu nú að standa með þeim. Fyrst og fremst er það sjaldan, sem þeir halda samkomur; þeir eru ekki ein- lægt að nauða á mönnum. Svo eru samkomur þeirra vanalega góðar og þessi kjör, sem þeir bjóða mönnum nú, eru svo góð, að menn græða á þeim, ef þeir kunna með að fara; og það er auk þess æfinlega gleðilegt að koma í hópinn, þegar menn eru vel- komnir, og brosa með konum og körlum, kunningjum sínum, þar inni Og svo heyrum vér að þar eigi að verða fyrirtaks musik. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar er að undirbúa Bazaar, sem haldinn verður 21. og 22. þ. m. Þær hafa orð á sér fyrir, að leysa þessi verk vel af hendi, konurnar og ungu stúlkurn- ar í Tjaldbúðinni, og ættu því bæði gamlir og ungir að sækja Bazaar þenna vel, og hjálpa kvenfólkinu, og gjöra það ekki með hangandi hendi, lieldur svo að þær verði ánægðar, en þeir glaðir af sjálfir. Ungmennafélag Únítara heldur næsta fund sinn fimtudagskveldið í þessari viku (14. okt.). Þetta er kosningafundur og því sérstaklega áríðandi, að allir félagsmenn mæti. Mrs. Edwfard, áður á 439 Victor St., er flutt í Suite 12 Vinborg Block, Cor. Agnes og Sargent Sts. Hún hef- ir húsnæði handa einni stúlku. Get- ur lika selt fæði einhleypu fólki. Bréf á Heimskringlu. Kristján G. Snæbjörnsson. P. 0. Ball. Oddur Jörgen Benediktsson, frá Hjarðarhaga. Tryggvi Ágústsson (íslandsbréf). Mrs. Oddný Ásgeirsson (fsl.bréf) Mr. Ben. Samson (frá U. S.). Mrs. Adolph Pétursson, Vang P. 0., Cavalier, N. Dak. Þetta siðasta bréf er nýkomið heiman frá fslandi, frá Sauðárkrók, sem sérstaklega er beðið fyrir. UeiðraSi ritstjóri! Mér yfirsást að geta þess í dánar- fregninni, er eg ritaði í síðustu Heimskringlu, að Sigríður kona Bafnkels Bergssonar (er Sigurleif heitin dó hjá), er dóttir Einars Stef- ánssonar (alþingismanns), og þau Einar og Sigurleif voru systrabörn eins og eg gat um. Þar sem talað er um Eirik Péturs- son og dauða hans, hefði átt að standa: mannsbein, fyrir manna- bein. Vinsamlegast, S. J. Austmann. FYRSTI LANDINN, SEM HEIM KEMUR AF VÍGVELL- INUM. (Framhald frá 1. síðu). unum, á endilangar raðirnar eða grafirnar. Það var 22. apríl kl. 4 e. m., sem slagurinn byrjaði og stóð í 5 daga, þangað til útgjört var um það, hverj- ir héldu stöðvunum. Þeir vissu ekki mikið um það fyrst, þeir sem í gröfunum voru, Bretarnir, suður af Langemarck. — Skothríðin var ekki meiri en vana- lega. En þegar klukkan var lítið eft- ið eftir 4, þá sáu þeir reyk allmik- inn ieggja með jörðu á ^kotgrafir Frakka vinstra megin í horninu, eitt hvað nálægt tveimur mílum frá sér. Það var hæg vindgola á norðan, og svo sáu þeir Frakka (mcnnina frá .tlgier) flýja úr gröfunum undan reyknum; en fjöldi þeirra veltist um og brölti þar og svo komu Þjóð- verjarnir á eftir og tóku grafirnar, sem Frakkar héldu, og stungu þá, sem voru að brölta þarna svo óskilj- anlega og enn voru með lífi. Þarna komu þeir og reykurinn á undan þeim og lagði eftir gröfunum, og mennirnir, sem urðu fyrir reyknum, urðu svartir í framan, þvi að þetta var i fyrsta sinn, sem Þjóðverjar spúðu eitri á óvini sína, og mennirn- ir engdust sundur og saman af ósegj- anlegum, hryllilegum kvölum, svo að enginn hafði séð neitt því líkt áður, og sjá menn þó margt á vig- völlunum. Þeir fengu fylsta skerf- inn af því, Afríkuliðarnir Frakka, og gátu ekki staðið það, þó að þeir væru hraustir og hugprúðir; enda dóu hér um bil allir von bráðar, sem fyrir því urðu, og mennirnir urðu Uindir, og var sem logandi járn væri rekið í augu þerra og logandi járn ofan í kok þeirra. Hörmungarn- ar og kvalirnar voru svo voðalegar, að þeim er ekki hægt að lýsa. Þetta voru visindin Þjóðverja, sem þeir voru að prófa þarna, og með þeim gjörðu þeir hlið á hergarðinn, þar sem Frakkar voru og Bretar stóðu uppi með brotinn hergarðinn til vinstri handar, og ófögnuður þessi var á leiðinni til þeirra; því að þarna voru grafir þær, sem þeir vörðu, mikið til frá norðri til suð- urs, og nú byrjaði hríðin og þeir' fundu eitrið koma drepandi, kvelj- Fáðu þér land til eignar BORGIST A 20 ARUM ef l»fi vllt. Landiti fæ*lr ]>!*? »K klæfl- lr ok borRar fyrlr nIk sjftlft um lelö. Feyklmlklt5 fliemi af fyrlrtakn frj6- Nömu landi er tll nöIu f Vestur-Canada fyrir Ifturt verff meö Kótium Nkllmftlum. ]>etta frfi $11 tll $.‘IO ekran fi bfinaöar- löndum ]>ar nem nógar eru rlKnlngar og fiveltulöndin $35 ekran.)Skllmfilari Flnn tuttugaMti af verölnu borglat flt hönd, hltt fi 20 firum. 1 fiveitUNvelt* nm mfi ffi Ifin upp fi bygglngar upp tll $2000, er einnig borght fi 20 Arum. Lelgan A Ifini ]>vl er aöelnN 0 per cent þessu og kom ósærður úr því aftur. Voru þeir þar í gröfunum þar sem eftir var nætur. Um morguninn liarðnaði hriðin á þá, og þá var það sem Mr. Goodman særðist. Byssu- kúla kom i vinstri handlegginn á honum og rann upp handlegginn og tók i sundur aflsinina og lífæðina. Enginn var þar læknir hjá þeim, og varð hann að binda um sárlð sjálf- ur. Reyrði hann utan um kápuerm- ina til að stöðva blóðrásina, því ella hefði honum óðara blætt út, og þó misti hann mikið blóð áður en hann Nú er tæklfærltf afl lueta viS nlg lönd- ..... . um hlnum næatu eBa ötvega ]>au handa gjört þctta. Þarna var ekkl vlnum Mínum og nfigrönnum. Frekarl hægt að komast neitt í blirtll Ilieðan upiuý«i»gar f«#t wfl j jjóst var, því að undir eins og nokk- ur hefði sést upp úr skurðunum, F. W. RTj’SSEI.1, Land Agrent Dept. of Natural Reaourcea, C.P.R. DESK 39, C.P.R. DEPOT - WINNIPEO I hefðu staðið á honum 100 kúlur. — ; 'Roll cull’ var haft um morguninn, og voru þá einir 200 inanns, sem gátu svarað til nafiis síns af þessum 11 hundruðum, hinir 900 fallnir; og alveg eins hafði fallið af Skotunuin. Þessum stöðvum urðu þeir að halda i eina 4 daga, hér um bil mat andi, og margur maðurinn lét þar lifið hjá Bretum, lika með harm- kvælum miklum; og þeir börðust þarna alt sem eftir var dagsins, — þangað ^til klukkan 12 uin nóttina. | “^„sir' Var‘þctta' kent'kTaufaskap hershöfðingja eins. Enda var hann rekinn og var þó að mörgu góður Var þá farinií að svigna aftur end inn, sem Frakkar höfðu hlaupið frá þvi að Þýzkir eltu þá frá Lange- j foring’j marck vestur á þriðju mílu til Steen- straate, við skurðinn mikla. Canadamennirnir, sem voru að; hvíla sig einar 3—4 mílur á bak við j En þarna hefðu Þýzkir brotist í gegn, ef að þessar tvær þúsundir manna hefðu ekki komið og stöðvað . , i þá og hrundið þeim til baka og leik- skotgrafirnar, ein battalion (1100 ig þ, syo þart að þeir héldu að inenn) og önnur hattalion af Skot- þarna yæru sjálfsagt elnar 2<>-30 um, -vissu ekki um þetta. Það vari þúsundir af hraustustu Bretum og reyndar all.mk.l skothrið; en það Frðkkum að verja þeim ieiðina. Það var titt a þeim sloðum. Þangað til! eins konar Laugaskarð þarna; kl. var nærri 12 u.n nottina þa komu | £n þag skildi að Persar komust í boðin, að Þyzkir væru að brjotast . gegnum Laugaskarð) er þeir höfðu gegn og að þe.r yrðu að stoðva þa. f(U Leónidas ag kappa hans; en hér Það var ekki um aðra að gjora en komust þeir ekki { gegn, Þjóðverj- þessar tvær sveitir, og voru þo fa- ,|rnir mennar. Mr. Qoodman hafði verið “Gran- Þeir fóru og var tunglskin nokk- al-thrower”. Eru til þess teknir ein- uð, og fóru hart, því að nú vissu þeir hverjir hraustustu og hugrökkustu að hinum lá á; og er þeir komu nær mennirnir af herdeild hverri. Þeir skotgröfunum, vissu þeir að slagur- fara með eina 10 “hand-grenats” og inn og skothríðin stóð sem hæst. Nú verða að komast sv0 nœrri óvinun- hlupn þeir, og er þeir áttu um 800 um að þeir geti kastað þeim tii yards eftir að skotgröfunum, — þá þeirra; þá springa þær, er þær verða óvinirnir varir við þá, og óð-j koma niður> og er þar iit nærri að ara dynur kúlnahríðin á þeim. En vera oft var Goodman búinn að þeir hlaupa því harðara. Nú er ekki fara ferðir þær með öðrum félögum um annað að gjöra en komast handalögmál við þá. Þýzkir snúa á þá handbyssunum, maskínubyssun- um og smærri fallbvssum, en í lofti fljúga sprengikúlurnar. Og óðum fara þeir að hrynja niður; en þeir, sem uppi standa, hlaupa því harð- ara. Þegar þeir eiga ekki eftir nema ein 50 yards til þeirra, þá fer Þýzk- um ekki að lítast á; þeir sjá raðirn- ar koma þarna á harðahlaupi, og hiikar á byssustingina í tunglsljós- ínu. Þeir fara að snúa undan; þeir vilja ekki mæta þeim, en Canada- mennirnir og Skotarnir viija finna þá, og að fáeinuin augnablikum liðn- um slær þeim saman, og nú skín ekki lengur á byssustingina Canada- mannanna og Skotanna, — því þeir voru rauðir orðnir. Þarna elta þeir Þýzka á harða flótta, og voru þó 6— 10 — sumir segja 15—20 — Þjóð- verjar um hvern Canadamann og Skota. Þeir vildu hefna ósigursins, sem félagar þeirra höfðu beðið; þeir sóu félaga sína veltast um og engjast sundur og saman, þegar eitrið var að kvelja þá og slíta af þeim lífið. Nolckuð hefir það líka gjört, að sög- ur voru farnar að ganga af “bajo- net” áhlaupum Bandamanna, og er sagt, að þjóðirnar neyti þeirra sin á hvern veg: Frakkar stinga þeim beint fram og kippa þeim svo aftur úr undinni. Belgir stinga þeim beint fram, en kasta því, sem á þá kemur, til hliðar af saxinu.-En frar, Skotar og Canadamenn einkum vega mann- inn upp og kasta honum yfir öxl sér líkt og Gunnar neytti atgeirsins við Markarfljót. Þarna hlaupa þeir nú fram á þá Canadamennirnir og Skotarnir og sungu: “It is a long, long way to Tipperary!” og Þýzkir stóðu ekki mínútu fyrir þeim. Allir vildu kom- ast undan söxunum framan á byssu- hlaupunum; alla óaði við því, er þeir sáu Canadamennina vega félaga þeirra um öxl sér og slöngva þeim frá sér, sein hveitibindum, syngjandi í tryllingi Tipperary. En þetta var nú ekki alt, sem þeir urðu að þola Þjóðverjarnir; því að þegar vinir þeirra á bak við þá sáu, að þeir ætluðu að flýja, þá sneru þeir maskinubyssunum á þá og strá- drápu þá niður. Segja Canadamenn, að mannfallið af Þýzkum hafi verið svo feykilega mikið, að það hafi verið alveg óhugsandi, að allir þess- ir Þjóðverjar hefðu fallið fyrir vopn- um þeirra. — Þjóðverjarnir skutu niður sina eigin menn, heldur en að láta þá flýja. Brátt sáu Canadamennirnir, að þeir voru orðnir svo fáir, að ekkert vit var í öðru en að hörfa undan aft- ur til skotgrafanna; þeir gjörðu það sínum og urðu þeir að gjöra ]>að á nóttunni. En þegar vélar þessar sprungu í gröfunum, risu hinir upp við illan draum og létu maskínubyss urnar sópa svæðið fyrir framan graf irnar. Var þetta svo hættulegt, að mönnum þessum var ekki ætlað rneira en 30—40 daga líf og fjöldinn entist ekki það lengi. Þarna varð nú Goodman að sitja í gröfunum til kvelds. Um kl. 9 reyndi hann að komast burtu í myrkrinu. Hann þurfti að komast eitthvað 2 eða 3 hundruð yards. — Þar var kofi einhver á bak við þá, og þar gat hann fengið hjálp til að komast burtu. Hann leggur á stað í myrkrinu og kemst á hálfa leið; þá líður yfir hann og veit hann ekki, hvað lengi hann hefir legið þar; en svo kom maður til hans og kom hon- um á fætur; en þá leið yfir hann aftur. Loks komu þó einhverjir og hjálpuðu honum burtu og komu hon- um til Popperinghe, eitthvað 10 míl- ur i burtu, og þar vissi hann fyrst af sér. Þá var farið með hann til Bou- logne við sjóinn. Þar var hann 3 daga og var svo fluttur yfir sundið til Southhampton. Þá til Hampstead i Lundúnum; þar var hann 3 mán- uði. Eftir tvær vikur þar, tók sárið sig upp og fór að blæða aftur. Var hann þá nærri dauður og var hand- leggurinn skorinn upp og þumal- fingurinn tekinn af vinstri hendi. Þaðan fór hann til Bromley, Canad- ian Convalescent Hospital, 8 mílur frá London og var þar 3 vikur. Þaðan fór hann til Shorncliffe við sjó út nálægt Folkestone; þar var hann mánuð og fór svo hingað á skipinu Scandinavian hinn 16. sept. og kom 2. október hingað til Winnipeg og er nú kominn heim til foreldra sinna í Pine Valley. Hann lætur ágætlega yfir hjúkr- un un og meðferð allri á spítölun- um. Þar voru einnig þýzkir her- menn særðir og var enginn munur gjörður á þeim og Bretum, þó að ó- vinir væru. — Er það inunur á því eða meðferð særðra Bandamanna, einkum Breta, á spítölum Þjóðverja, — alténd víða; Því að margir láta mj.ög illa af henni. Mr. Goodinan á inikla virðingu skilið fyrir alla framkomu sína. Það er eins og stríðið sé rétt að byrja núna. Hvar sem er á hinum löngu hergörðum þjóðanna,— á 300 inílna garðinum í Flandern og á Frakklandi; á 250—300 mílna krók- óttum garði ítala; á 700 mílna garði Bússa í Evrópu; í Serbíu; við Iíellusund; áSvartahafi; á Búlgaríu ströndum; í Kákasus fjöllum og Ar- nieníu og Persíu að norðan, og við Eufrat og Tígris fljótin að sunnan, — er allstaðar verið að berjast, og og fóru að búa um sig í gröfunum.i „ , , og grafa nýjar grafir sumir, því aðM,að ekki__með hangandi hendi, held- nú þurftu þeir að teygja úr sér ogi ur a^ alyöru fullri. laka svæði það, sem I'rakkar höfðu!-------------------------------------- flúið af, eða fylla upp í það skarðið. Og þarna stóð skothríðin á þá frá þremur hliðum, því þeir voru í þessu hættulega horni, bæði að fram an og til beggja handa. Þeir voru því neyddir til að komast i graf- irnar. Mr. Goodman var einn í áhlaupi Sérstök kostaboö fl inn&nhúss munum. KomlC til okkar fyrst, þlö munlö ekkl þurfa aö fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. —595 NOTRE DAHH AVBNIIB. Talatml Garry S884. Ávinningur af annara tilraunum Þúsundir hafa aukið við pyngju sína með því, að senda hveiti sitt til bændafélagsins. Komist í kynni við GGGfe í dag. Sjáið fyrir yður sjálfa, hversu gamli mátinn hefir tekið baksæti fyrir sameigna- samkepninni, sem stofnuð liefir verið af bændum. Byggingaviður, kol, epli, hveitimjöl, landbúnaðarverkfæri o. fl. með sparnaðarverði. The /rajn /röwers /rain (o.. ■ Branches at REGINA.SASK. C ALGARY, A LTA F0RT WILUAM.0NT. Winnipeg • Manitobð A^ency NEWWESTMINSTER British Columbia Ráðgjafarnálin. Lokið er nú þessari undirbúnings yfirheyrslu ráðgjafanna og lauk svo, að dómarinn áleit að mál þeirra fjögurra skyldu koma upp á næsta dómþingi (Assizes). Ráðgjafarnir, sem þá verða sóttir að lögum eru þeir: Roblin, Coldwell, Montague og Howden. — Kelly situr i Chicago, og er nú fjöldi lögmanna að reyna til að fá hann framseldan fyrir hönd Mani- toba stjórnar og fjöldi lögmanna að verja hann. Enginn maður getur sagt, hvenær þvi verði lokið, eða hvort hann verður nokkurn tíma framseldur. — En mikla peninga inunu öll þessi mál kosta. Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Tll þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Yér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak ari verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnieg. íslenzkur ráðsmaður hér. NÝ VERKST0FA Yér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed 50c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned........$2.00 Pants Dry Cleaned..........50c Fáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundr y Co. Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Rússar smíða flugdreka Rússar eru að semja um smíði á 10,000 flugdrekum i New York, og eiga að kosta 10 millíónir dollara, eða þúsund dollara hver dreki. Þeir fá það billega, þegar þeir kaupa svona mikið i einu. Þessa dreka vilja þeir fá eins fljótt og mögulegt er. Sjálfir byggja þeir þá einnig, sem þeir geta, og eru sumir hroðastórir, ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ. um heimilisréttaríönd í Canada Norðvesturlandinu. Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu a* sjá eöa karlmat5ur eldri en 18 ára, get- ur tekits heimilisrétt á fjór'öung fl» sectlon af óteknu stjórnarlandi i Mant- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi vert5ur sjálfur at5 koma á landskrifstofu stjórnarinnar, et5a und- irskrifstofu hennar í því hérat5i. 1 um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofum) met5 vlssum skil- yrt5um. SKYLDUR.—Sex mánat5a ábút5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa met5 vissum skilyrt5um innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt Ivöru- hús vert5ur at5 byggja, at5 undanteknU þegar ábút5arskyldurnar eru fullnægt5- ar innan 9 mílna fjarlægt5 á öt5ru landl, eins og fyr er frá greint. í vissum hérut5um getur gót5ur og efnilegur landnemi fengitS forkaups- rétt á fjórtSungi sectionar met5fram landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDUR—Sex mánatSa ábút5 á hverju hinna næstu þrlggja ára eftir at5 hann hefir unnit5 sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sinu, og auk þess ræktatS 50 ekrur á hinu seínna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengltS um leitS og hann tekur heimilisréttarbréfit5, en þó metS vissum skilyrtSum. Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengitS heimilisrétt- arland keypt í vissum hérutSum. Vertl $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR— VertSur at5 sitja á landinu 6 mánutSi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virt5i. Bera má nit5ur ekrutal, er ræktast skal, só landitS óslétt, skógi vaxitS et5a grýtt. Búpening má hafa á landinu t stat5 ræktunar undir vissum skilyrtSum. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Blöt5, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrlr. TOMBOLA “LDANS heldur STÚKAN HEKLA til arðs fyrir sjúki-a sjóðinn í Good-templara Húsinu Þriðjudagskveldið, 19. Október, 1915 Komið bæði konur og menn kátir sveinar og ungar meyjar INNGANGUR OG DRÁTTUR 25c. BYRJAR kl. 7.30 TIL BÆNDA í Manitoba og Saskatchewan sendum vér eftirfylgjandi vörur ef pantaðar fyrir næstu mánaðarmót: Grænt kaffi, 15c. pd., 7 pd. fyrir.......$1.00 Sykur, 100 punda sekk....................6.95 Sykur, 100 punda kassa..............j.....8.00 Sykur, 25 punda kassa....................2.25 Baking Powder, 5 punda kanna.............75c. Hrísgrjón, 100 punda sekkur..............5.25 Síróp, 10 punda kanna . .................55c. Molasses, 10 punda kanna.................45c. Jam, 4 punda fötur.......................45c. Haframjöl, 80 punda sekkur...............2.30 Sveskjur, 25 punda kassa.................2.25 Rúsínur, 25 punda kassa..................2.25 Peningar verða að fylgja pöntun, og greinileg utanáskrift hvert senda skal. Sendið allar pantanir til: J. B. JONES & CO. care of Heimskringla ________________________________________)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.