Heimskringla - 02.12.1915, Qupperneq 8
>5LS 8.
H E I M S K III N G L A.
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1915.
LITTLE MARY PICKFORD
in Esmeralda
Wednesday and Thursday. I —2
Warren Kerrigen in Terrence 0‘Rourke.
A 3 Act Wild Animal Picture and The Isolated House
Friday and Saturday 3—4
------DON’T MISS THESE PROGRAMS--------------
Fréttir úr Bænum.
Tækifæri Fyrir Fólkið!
Þeir Bjarni ólafsson og Jakob
Delgason, frá Dafoe, Sask., koniu a?
vestan að sjá skyldfólk og kunn-
íiigja i Nýja íslandi og Argyle.
l-'ara siðan heimleiðis eftir viku
t ða tvær. Sögðu þeir beztu liðan
vestra. Jakob var lengi bóndi í Ar-
gvle. En Bjarni er sonur Jóhannesar
ólafssonar á Gimli.
Kæru Landar:—
Eg hef allar sortir af frosnum íiski
til sölu með injög sanngjörnu verði.
Prfsinn er:
Hvftfiskur ..................6e.
Pike (Jaek fish)..........2'/2e.
Yellows.................._...4c.
Tullibee (Birtingur)........2%e.
Sucker ..................... 2c.
Jón Einarsson, sem búið hefir
nokkur undanfarandi ár í Glenboro,
Man., kom til borgarinnar þann 25.
nóv. Hann er á leið með skyldulið
sitt til Sexsmith, Alberta.
Eins og getið var um í siðasta bl.
hafa djáknar Skjoldborgar safnaðar
skemtisamkomtí i kveld, 2. des. Verð-
ur þar eitt tneðal annars kappræða
ii milli Mr. B. L. Baldwinsonar og
Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar og margt
fleira til fröðleiks og skemtunar. A-
góðinn fer fil fátækra. Styðjið til-
raunir þeirra, sem eru að vinna göf-
ngt starf.
Hr. Hannes Kristjánsson frá Sel-
kirk kom vestan frá Argyle á mánu-
daginn. Harin var kallaður með
síma að koma heim, vegna veikindiv
Hann hefir verið í sex vikur í Ar-
gyle. Hann vann hjá hr. Halldóri
Árnasyni. Gypress P.O., velþektum
efnabónda. Halldór er þingeyingur
að ætt og uppruna. Svo er Ilannes
Kristjánsson eiiinig. Hannes biður
Heimskringlu að geta þess, að sér
hafi ekki liðið eins vel í siðustu 1(1
ár sem hjá Halldóri, konu hans og
sonum. Mærir mjög þau hjón og
heimili fyrir ágæta viðbúð og rausn-
arskap i hvevetna. Hann fer skjót-
lega þangað vestur aftur.
Sjónleikur, sem auglýstur er liér á
öðrum stað f blaðini*.verður leikinn
til arðs fyrir stúkuna Heklu, og
einnig er hann leikinn til þess að
gefa fólki tækifæri til að gleðja
sinnið eina kvöldstund, því margt
er í leiknum mjög skemtilegt, og
geti ekki leikendurnir haldið brosi
á andliti áhorfendanna, frá byrjun
tll enda, )iá er eitthvað öðruvísi en
það á að vera. I»ar færðu að sjá
einræningslegan og sérvitran gaml-
an náttúrufræðing, álítur allir geti
og ættu að lifa á eintómum nátt-
úruvfsindum,—og þá jómfrúin ráðs-
konan hans, á sfna vísu engu betri,
gömul pipar-kerling, sem vfsað hefur
mörgum biðlutn á bug um dagana,
og síðan tekið ástföstri við hænsnin
og rokkinn, sem l>að eina, sem bæði
ungar og gamlar stúlkur ættu að
læra að hennar dómi. Og kærustu
parið Lfndal og Margrét sem er
bróðurdóttir Iversens—-að þrátt fyr-
ir allar lífsreglur sein gömlu hjúin
hafa lesið yfir lienni um náttúru-
vfsindi og hænsnarækt, samfara
fordæminguin um ástarbrall og gift-
ingar hefur )>ó freistasst til og trúlof-
ast tingum manni, sern seinast verð-
ur að kaupa hana af Ivei-sen gainla
fyrir apakött. En alt er þetta gert
með ráðuin og tilstilli óla vinnu-
manns, sem cr inilligöngumaður við
vcrzlunar sainninginn og fékk því
framgcngt að ungu pörin fengu að
njótast, auðvitað brúkaði hann
“bölvaðar brellur” eins og jómfrúin
segir.
Þetta er prísinn á Stationinni í
Langruth, 20 mílur frá Portage la
Prairie. Allar pantanir þyrftu að
vera komnar inn fyrir jól og pen-
ingar þurfa að fylgja hverri pöntun,
Póst eða Express Money Order eða
Registéruð bréf. Allar orður fyltar
strax.
Virðingarfylst,
John Thordarson,
Langruth P.O., Man.
Gísli kaupinaður Sigmundsson og
Sigurgeir Austmann, frá Geysir,
voru hér í borginni. Kom Gisli vest-
an úr landi; var að selja korðvið, og
Jét hið bezta af sölunni; seldi 30—
40 “carloads”, og var hann kátur vel
yfir ferðinni. Yfir ástandinu niður
frá lét hann ágætlega eins og allir
aðrir sem þaðan koina.
Greinin í síðasta blaði um sam
sætið til heiðurs Tryggva Gunnars
syni, var tekin úr Lögréttu.
Samkvæmt reglum Good Templara
stúknanna Heklu og Skuld, fara
fram hinar árlegu kosningar full-
trúa (Trustees) fýrir næstkomandi
ár. Kosningarnar fara fram í efri
sal Good Tcmplara hússins, þriðju-
daginn, þann 7. desember, 1915, frá
kl. 8—10 að kveldi. Eins og nafna-
listinn ber með sér eru 17 útnefndir
en aðeins 9 af þeim skulu kosnir
fulltrúar fyrir næsta ár. Þessir eru
í vali:
Halldór Árnason, A. S. Bardal,
(iuðrn. Bjarnarson, Ólafur Bjarna-
son, Sigurður Björnsson, Guðm.
Gíslason, Hjálmar Gíslason, Guðj.
,). Hjaltalín, A. P. Jóhannsson,
Gunnl. Jóhannsson, Jakob Krist-
jánsson, B. M. Long, Sigtr. ólafsson,
Árni Sigurðsson, Óskar Sigurðsson,
Hreiðar Skagfeld, O. S. Thorgeirsson.
A. Sigurðsson,
(ritari fuiltrúarnefndarinnar).
Stúdenta-félags fundur verður
haldinn í sunnudagaskólasal Fyrstu
Lútersku kirkjunnar, laugardaginn
4. desember, klukkan 8.30 e.h. Verð-
ur þar rætt um skáldið Einar Beni-
diktsson og svo fleira til skemtunar,
Þessi fundur verður opinn og er öllu
utanfélags fólki sérstaklega boðið
að heimsækja stúdenta-félagið við
þetta tækifæri.
Miss H. Kristjánsson ,hefur til
sýnis og sölu, föstudaginn og laug-
ardaginn þann þriðja og fjórða des.
að 582 Sargent Ave„ ýmsa hluti sem
hentugir eru fyrir Jólagjafir, svo sem
töskur, veski, dúka og fleira. Er
)ættað alt selt með mjög lágu verði
svo að samskonar hlutir fást ekki
jafn ódýrir í búðunum.
ÓSKAST EFTIR HJÓNUM til að
stýra búi úti á iandi fyrir vetrar-
mánuðina að minsta kosti, vestur
í Argyle. — Upplýsingar fást að
Þið kannist öll við lcikendurna
það þarf ekki að mæla með þeim
frekar, en með því áliti sem þeir hafa
)>egar unnið sér meðal íslendinga.
Verða íslendingar hér í bæ um leið
að taka tillit til þeirra óþreytandi
viðleitni sem þeir hafa sýnt að við-
halda islenzkri leiklist hér meðal
vor, því það er engurn vafa bundið
að fátt getur betur viðhaldið okkar
íslenzku tungu en einmitt sú að-
ferð, það má því óhætt líta á það
som l>jóðernis spursmál og ætti öll-
um íslendingum, sem ekki eru sama
iiui sitt móðurmál að vera skilt að
stuðla að því að leiklista viðleitni
þeirra, sem reyna megi þróast en
ekki hvérfa.
180 Maryland Street.
Fiskimenn! Takið eftir.
| Undirritaður kaupir og selur fisk,
allar tegundir, á “commission”, i
stórsölu (carloads) eða ininna. —
Vantar sérstaklega 2 eða 3 “car-
|loads” af hvítfiski úr Vesturlandinu,
slægðan eða óslægðan. Þeir, sem
vilja sinna þcssu,.skrifi eftir frekari
r.pplýsingum til undirritaðs.
FAIRFORD TRADING CO’Y.
pr. Hclfli Einarson,
12 Fairford P. O., Man
I
NOTICE!
MUNICIPALITY OF COLDWELL
Impounded on Sec. 27-20-5W
on Nov. 16. 1915.
1 Steer, about one year old. Color:
White & black body, black neck &
head, wihite spot on forehead. And
if not sooner paid will be sold on
Dec. 16th, 1915, at 2 P.M., at n.y
stable.
HELGI F. ODDSON.
f’oundkeeper.
Lundar, Man
VANTAR STÚLKUVantar á
íslenzkt heimili stúlku sem gengur
á skóla, til þess að vinna fyrir fæði
með því að hjálpa til við húsverk
á kveldin. Lítil fjölskylda í Block.
Uinsækjendur geta fengið allar upp-
lýsingar að Suite 12 Vinborg Block,
Agnes Strect, AVinnipeg.
Afmælishátíð i Tjaldbúðarkyrkju
verður haldin þriðjudaginn 14. des.
Prógrani verður auglýst síðar.
Alfred Lunder og Mabel Amelia
Eiríksson, bæði til heimilis i Winni-
peg voru gefin saman i hjónaband
23. nóv. af síra F’r. .1. Bergmann.
John Lamers og Þorbjörg Good-
mann, bæði til heimilis í Winnipeg,
voru gefin saman i hjónaband 25.
november af síra F. .1. Bergmann.
Stephan Johnson og Francis Irene
Stevens, bæði frá West Selkirk, voru
gefin saman i hjónaband 27. nóv. af
sira Fr. J. Bergmann.
Mr. Ásmundur Guðjónsson, sem
befir verið innköllunarmaður fyrir
Heimskringlu hér i bænum, er nú
hættur þeim starfa. Skildist hann
heiðarlega við starf sitt og erum vér
lOnum þakK.atir fvrir dygga og góða
pjónustu.
Bréf á Heimskringlu.
S. Johnson.
Sigriður Bergmann.
Jón Ásgeirsson.
P. O. Ball.
Kristján G. Snæbjörnsson.
Herra ritstj. Heimskringlu!
Þar sem þú hefir <>skað eftir, að
allir ættingjar þeirra, sem í striðið
hafa farið, gæfu þér upplýsingar um
þa — ætla eg að gefa þér þær sein
drenginn minn áhræra.
Hann heitir Slefáu Lárus Hólm;
er 25, ára. Nöfn foreldra hans eru:
Gunnar Jónsson Ilólm frá Hólalandi
i Borgarfirði austur, og Guðný Stef-
ansdóttir Hólm frá Bakkagerði í
sömu sveit. Utanáskrift hans get eg
ekki gefið þér, því eg hefi ekki feng-
ið neitt bréf síðan hann var í Lund-
únum. Hann fór nieð 27. herdeild-
inni. ósköp þætti mér vænt um, ef
|>ú gætir útvegað mér áritun lians;
en eg býst við að þér sé það ekki
hægt.
Með vinsemd.
Gunnar ./. Hólm.
Hayland, 14. nóv. 1915.
Brosið sem ekki þrýtur.
Það er á andliti bóndans brosið,
hann brosir einlægt út undir eyru
út af uppskerunni. Nú eru hlöðurn-
ar fullar. Og nú er hann ánægður
yfir vorönnunuin og sumarstarfinu,
scm hefir fært honum svo mikla
blessun. Og svo er það eigi minst,
sem hann á á bankanum. Vasabókin
full af tíu og tuttugu dollara seðl-
um, og bankabókin feit og sælleg
.íiðri í kistuhandraðanuni.
Ætli að konunni hans kæmi það
ekki vel, að hann fcngi sér svolitinn
lystitúr með hana? Hún á þ„ð þó
sannarlcga skilið, — sannarlega á
hún það skilið fyrir alla svitadrop-
ana, þvi að oft hefir hún unnið og
þrælað fram á nætur fyrir bessari
uppskeru. Nú skaltu. bóndi ininn,
gleðja hana einu sinni og bjóða
henni að fara með henni lystitúr ti!
vína hennar og láta fácina dollara
fjúka.
Canadian Nortliern félagið býður
þér bezta kosti fyrir litla peninga.
Félagið hefir til sölu “Excursion
Tickets” fyrir lægsta verð, bæði til
ustur-Canada, Bandaríkjanna og
Fvrópu, og þii þarft að eins að
heimsækja eða skrifa til næsta U.an-
adian Northern Agent og fá þeir “Ex
cursion Pamphlct”, sem fræðir þig
um allar þessar ódýru skemtiferðir.
Nú getur þú fengið tækifæri til
t ð ferðast með nýju Canada braut-
inni Canadian Northern — Canadas
Second Transcontinental, — annað-
livort austur til Toronto, Ottawa,
Quebec og Montreal, eða þá vestur
til Vancouver, Victoria og Califor-
nia. Spánnýjir vagnar lýstir með
rafljósum og með öllum hinum nýj-
ustu þægindum, sem mannsandinn
hefir getað upphugsað.
Fjörugur fundur.
Það var engin deyfð eða drungi
yfir kosningafundinum, sem íslenzk-
ir Konservatívar héldu á fimtudags-
kveldið var. Þetta félag íslenzkra
Konservatíva í Winnipeg hefir verið
starfandi í tólf ár; en sjaldan hafa
kosningafundir félagsins borið vott
um meiri áhuga og einbeittleik en
)>essi fundur.
Forseti Á. P. Jóhannsson setti
fundinn og mælti snjalt og áheyri-
lega nokkur orð um starfsemi og
horfur í klúbbnum. þá fluttu ýmsir
stuttar tölur, svo sem: Magnús Pét-
ursson, Sigfús Anderson, Sveinbjörn
Árnason og T. Thomas. En aðalræð-
una flutti H.M.Ilannesson lögmaður,
seni mintist á ýms j>au þjóðmál, er á
dagskrá eru í Canada; en mest þó
á hið stærsta málið: skyldu þá, er
hvíldi á herðum Canada, að leggja
fram alla sína krafta til styrktar
Bretum og Bandamönnum, unz þeir
hefðu sigrast á ofurmagni hinnar
þýzku herstjórnar: enda væri nú-
verandi stjórn Canada og íbúar
landsins daglega að uppfylla þá
skyldu ineð drengskap og dugnaði.
Að ræðum loknum var gengið til
embættismanna kosninga, sem féllu
)>annig:
Patron—Hon. Robert Rogers, Min-
ister of Publie Works.
Heiðursforsetar—Sir ,1. A. M. Aik-
ins, H. M. Hannesson og Arni And-
crson. ,
Forseli H. B. Skaptason.
Gjaldkeri—Vésteinn Benson.
liiluri—Stefán Pétursson.
Framkviemdarnefnd. — Á. P. Jó-
hannsson, .1. B. Skaptason, Sigurður
Stephensen, Magnús Pétursson, S.
D. B. Stephenson, Stefán Eymunds-
son, Gunnl. Björnsson og .1. Berg-
þórsson.
Að kosningafundinum afstöðnum
var samþykt tillaga í einu hljóði að
þakka fráfarandi forseta Á. P. Jó-
hannssyni starf hans i klúbbnum á
i'ndangengnum árum.
Þá tók prógramsnefndin, Albert
Goodinan og B. Halldórsson, við
stjórninni. Fyrst kom karlakór Svi
anna (“Svenska songarbrödrene”)
fram, undir stjórn landa vors S. H.
Helgasonar,, og sungu 4 söngva, er
var hin bezta skemtun. Þar næst
söng Mr. MacLachlan sóló. Þá var
fjörug glíma milli Mr. Jóns Hafliða-
scnar og Mr. Gustafsons. Þá kom
MacLachlan aftur fram og skemti
með “Reeitation”. —- Mr. Riehards
sýndi þar og list sína að draga upp
inyndir á svipstundu.
Yfir höfuð iná segja að þetta pró
gram væri hið skeintilegasta er vér
höfum heyrt hér, og á prógrams-
nefndin og þeir, sem skemtu, iniklar
þakkir skilið fvrir frannnistöðuna,
enda greiddu fundarmenn þeim
þakklætis-atkvæði.
* * •
Hin nýkosna framkvæmdarncínd
íslenzka Konservatíve klúbbsins helt
fund í vikunni Var þar samþykt að
leigja húsnæði fyrir klúbbinr i vet-
ur í Goodtemplarahúsinu, og hafa
fundi hvert fimtudagskveld (þrjá
spilafundi og einn prógramsfund i
mánuði hverjum). Verður fyrsti
spilafundur klúbbsins þar á fimtu-
dagskveldið kemur, 2. des., og þá
spilað uni “tyrkja”, sem Á. P. Jó-
hannsson gefur, og vonast nefndin
til að marga fýsi að ná i fuglinn,
sem verður auðvitað ekki af lakara
tagi.
En aðal-kappspilið (Pedro- og
Whist-Tournament), sem verðlaun
verða gefin fvrir að endaðri vertið,
verður ekki byrjað fyrri en fimtu-
dagskveldið þann 16. des., til þess
að sem flestir geti tekið þátt í því
frá byrjun. ,
Á spilafundinum þann 9. des.
verða gefin sérstök verðlaun, sem
nánar verða auglýst i næsta blaði.
íslenzkir Konservatívar, munið
eftir að fjölmenna í Goodtemplara-
salnum neðri á fimtudagskveldið í
þessari viku.
LeiBrétting.— 1 vísunum “Ekki er
alt sem sýnist”, sem birtust i síðasta
blaði, áttu fyrstu tvær hendingarnar
að vera þannig:
Hver fœr auðinn lit lir steinum
inn i snauðra kví?
Bréf ur skotgröfunum.
11. nóv. 1915.
Kæri herra M. J. Skaptason!
Bcztu þakkir fyrir Heimskringlu-
blöðin, sem eg fékk 8. nóvember í
skotgröfunum. Þau eru mjög skemti-
leg og færðu mér fregnir af Vil-
hjálmi Stcfánssyni og öllu því, sem
við hefir borið heima. Sem stendur
er eg við beztu heilsu og vona að
ykkur líði öllum vel.
Við erum nú búnir að vera í skot-
gröfunum um nokkurn tíma og enn
sem komið er hefir J>að ekki verið
svo vont sein margur ætlar.
Þetta er utanáskrift mín:—
7201(5 D. Company, 27th Battalion,
6th Brge., 2nd Canadian Con-
tingent B. E. F., Army Post Of-
fice, I.ondon, England.
K. Kernested.
GRETT/SMÓT
íþróttaféiagið Grettir heidur sína árlegu skemtisam-
komu að Good Templara Húsinu á Lundar
á Föstudagskveldið
17. DESEMBER, 1915
Samkoman byrjar á mínútunni kl. 8.30 e.h.
Til skemtana verba:—Ræður—Frumsamin kvæbi
smáleikir—búktal, — sólos, — samsöngur, — sam-
spil, — útbýting medalia og verölauna. Og einnig
verbur kosning embættismanna félagrsins fyrir
næsta ár.
Veitingar á eftir. Komið öll og komið snemma.
GRETTIR
Fréttabréf
Oak Point, 2^. nóv. 1915.
Kæri vinur Magnús Skaptason!
Beztu þakkir fyrir hinar ágætu
greinar, sem íslenzku búfræðing-
árnir hafa sett í blað þitt og Heirns-
kringla hefir flutt. Þær hafa verið
vel þegnar af búendum og yngra
fólki út á landinu. Mér er óhætt að
segja, að inargir hafa lesið þær oftar
t i einu sinni og hafa gott af þeim í
framtíðinni. Þökk til þeirra og
1 aðsins .^rir þær frá mér og ininu
hygðarlagi. Væri oskandi, að þeir
heldu —.am með þær; nóg hafa
j . ir að skrifa um, sem okkur bænd-
um kemur vel að vita.
Heyföng urðu líér með minsta
móti, ]>ví að grasbrestur varð; )>ó
munu flestir hafa fengið handa
skepnum sinum.
Uppskera ineð bezta móti.
Nú er koniinn vetur, snjór á jörðu
og bezta sleðafæri. óstilt tið.
Vatnið frosið og fiskirnenn byrj-
aðir að leggja, og lítur vel út með
veiði sem stendur. Geta því bæjar-
menn og j>eir, sein heima eiga langt
út frá vatninu, fengið sér fisk frá
fiskimönnum; bæði betri fisk og bit-
legri en þeir fá frá fiskieinokunar
félögum, með því að panta hann
beint frá fiskimönnum. ,
Nú er dýrtíð, en fiskur einliver ó-
dýrasta og hollasta fæða, sem fólk
getur keypt. Hefir mér því dottið
i hug, að taka pantanir frá fólki eins
og i fyrra, því til hægðarauka og set
tg hér þvi verð á fiski fluttum á
járnbrautarstöð:
Hvitfiskur 6c pundið.
Pikkur 5c pundið.
Pike 2 '/j e pundið.
Birtingur 2)4c pundið.
Kassar og pokar frítt.
Þetta er hezta sort af fiski. Með
hverri pöntun verður að fylgja full
borgun. Hver gefi greinilega utan-
áskrift sína og tiltaki járnbraut sem
liangað reniiur. Eg hefi Jiegar feng-
ið nokkrár pantanir. Uátið ekki bíða
;.ð panta, þið sem þessu viljið sinna.
Th. Thorkelsson,
Oak Point, Man.
Heiðurslisti Islendinga.
— J. Ii. Johnson, vélastjóri í Win-
nipeg, gekk í herinn 28. des. 1914.
Hann er No. A 23399, 2nd Re-in-
forc.ement 44th Battalion of Canada.
Hann heitir á íslenzku: Jón Helgi,
sonur Jósefs Helgasonar, frá Skál-
um á Langanesi í N.-Þingeyjarsýslu,
og Hólmfriðar Jónsdóttur úr sömu
sveit. Jón Helgi er 44. ára gamall.
Sonur hans Eric, gekk í herinn með
föður síiniin. Þeir voru á Englandi,
er síðast fréttist. Hann á konu —
enska að ætt, Florence Smith — og
2 dætur, seni búa í Winnipeg.
,T. H. Johnson er hálfbróðir Soph-
oniasar Jósefsson Helgasonar, kaup-
mann í Langruth, Man., og þeirra
systkina. F’aðir Jieirra, Jósef, er dá-
inn. Sophonías kaupmaður sendir
mynd af bróður sínum og Jiessar lín-
ur, sainkvæint áskorun Heims-
kriglu. K.Á.B.
—Einar Emil Johnson, Sergeant i
61st Uattalion. F'oreldrar: Guðm.
Jónsson kaupmaður og Katrín kona
lians. Han ner 19 ára. Gekk í herinn
í vor. Hann var á University of Man-
itoba og var við “engineering”, og
gekk í herinn með hóp af University
mönnum. Iiann er fæddur í Winni-
peg borg. Hann er bróðir Björgvins
Johnson, er særðist (tvíbrotnaði á
hægra handlegg) í bardaganum
í'iikla við Langemarck.
—Eiríkur Sólberg Sigurðsson, frá
Hnausa, Man. F'oreldrar: Stefán Sig
urðsson kaupmaður og Valgerður
Jónsdóttir, kona hans.
— Kristmundur Kristmundsson,\
Árdalsbygð genginn i söinu herdeild
og Svanberg Jónsson.
Myndir og frekari upplýsingar ósk
ast.
Valdimar J. Sigurðsson, frá
Vidir P. O., Man., gekk í 43rd Fort
Garry Horse fyrir mánuði siðan
Hann er 19 ára gainall: sonur Jóns
Sigurðssonar, bygðarstjóra og póst-
meistara, að Vidir P. O .
* * *
F'rá Winnipeg fóru þeir bræður
Harry og Emil Willson. Báðir á milli
tvítugs og þrítugs. Harry er kvong-
aður hérlendri konu og á eitt barn.
Emil ókvæntur og yngri. — Bróðir
þeirra er hinn frægi skautalilaupari
Cully Willson.
Bræður þessir eru fimm að tölu.
Elzti bróðirinn heitir Albert. Var
hann í riddaraliði þvi, er fór frá
Vestur-Canadg, þá styrjöldin var
inilli Breta og Búa. Var þessi ridd-
arasveit að mestu skipuð kúasmöl-
um (cowboys) og æfintýramönnum,
er allir voru hinir beztu reiðmenn
og ekki létu alt fyrir brjósti brenna,
Albert var þá tæplega tvítugur.
Foreldrar þeirra Willson bræðra
eru þau hjónin: Sigurður Erlends
son og kona hans (en kalla sig W’ill-
son). ,
Július Alfrcd, sonur Jóns Alfred,
er lengi bjó hér i borginni. Júlíus
(jafnan kallaður Louis) mun vera
tylftarstjóri; rúmlega tvitugur.
Guðni Jóhannesson, 40—50 ára.
Kvæntur niaður með mörg bðrn.
Jóhannes Magnússon; ekki tvít-
ugur. Sonur Magnúsar Magnússonar
(halta) og Gróu konu hans. Jóhann-
es er úr Fljótsdalshéraði á íslandi.
En foreldrar hans búa hér í borg-
inni og eiga annan son í hernum,
er Einár heitir. — Hkr. hefir áður
nefnt hann Eyjólfsson, og er það
rangt.
Árni (kallaður “Arthur”), sonur
Jónasar Dalmanns á Giinli og Rósu
konu hans. Fæddur og uppalinn í
Winnipeg.
Bjarni Eiríksson og Jóhann John
son, frá Manitoba vatni. Þeir eru
í riddaraliðinu, sem kent er við
Strathcona gamla, StrathconaHorse.
Eru þeir góðir reiðmenn; rúmlega
tvítugir.
“APINN”
gamanleikur í tveimur þáttum og DANS
til arðs fyrir stúkuna Heklu
Mánudagskveldið, 6. des. 1915
í Good Templara Húsinu
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦ 4 ♦♦ 4-f♦4 ♦ ♦♦♦4 4-f ♦ 4- 4-4 4 4 ♦ Á♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ 4-f ♦- ♦ ♦ -f 4-♦♦
Leikendur:
Iversen (náttúrufrœöingur)
Margrét (brót5urdóttir Iversens)
Jómfrú Sörensen (ráöskona hjá Iversen)
óli (vinnumaöur)
Líndal (ungur maöur)
Mr. Jakob Kristjánsson
Miss Steinun Hallson
Miss Ellen Hall
Mr. Árni Sigurösson
Mr. óskar Sigurbsson
Aðgöngumiðar 35c. og 15c. fyrir börn.
Byrjar ki. 8